Heimskringla - 05.12.1889, Page 1

Heimskringla - 05.12.1889, Page 1
Í3. ai Winnipeg, Man. í>. I iesember 1880 Nr. 4í> áLIENHiE FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. EN'GLAND. Hinn 30. f. m. sarn- frykkti Salisbury-flokkurinn hvernig haga skyldi írlands málum á næsta pingi Breta. Varð )>að ofan á, að lítið eða ekkert skjddi hreift við sjálfsforræðismálinu, en leggja aðal- áherzluna á landkaupamálið og yfir höfuð að hafa svo mikið meðferðis af írskri löggjöf, að pingið verði að pví leyti eins mikið írskt sem enskt ping. Landkaupamálið áhrærandi var pó sampykkt, að pvinga engan landsdrottinn til að selja landeign sína eða nokkuð af henni. Rjeði par skoðun peirra Smiths fulltrúa- deildar formanns og Gochens fjár- málastjóra, er bera aðalinn fyrir brjóstinu og geta ekki vitað að hann sje rúður fasteignum sínum. Har- tington lávarður og hans millibils- flokkur kvað vera pessari stefnu stjórnarinnar sampykkur, alveg skil- málalaust. Þrátt fyrir núverandi einingu flokksins er pvi svo að sjá aðSalisbury óttist framtíðina. Hann Ijet pað skj'laust í Ijósi nú fyrir skömmu, að nýjan flokk pyrfti að mynda, og nefndi hann Jtjódflokk. En pann flokk sagði hann ómögu- legt fyrir einn mann að niynda og eins ómögtdegt væri að mynda hann á stuttri stund; pað væri að eins hægt að undirbúa jarðveginn og sá, en láta hann svo vaxasjálfan með hægð. í annari ræðu gaf og Snlisbury verkalýðnum pað til kynna, að stjórnin inundi alvarlega andæfa væntanlegum tilraunum að fá lög- vinnutíma verkamanna færðan niður úr 10 í 8 kl.stundir á dag. Parnells-rannsóknarrjettinum var lokið að pví er vitnaleiðslu snerti hinn 22. f. in. Sem nærri iná geta var enginn skortur á frekjuyrðum í ræðu Sir ldenry Jatnes, meðhjálp- ara dómsmálastjórans, til að sækja málið gegn Parnell. Kvað svo ranimt að pví, að jafnvel sumir af stjórnarsinnum Ijetu í Ijósi óánægju yfir frekju stjórnarsinna. ÞÝZKALAND. Eptir fregnum [jaðan að dæma hefur Bismarck gamla tekizt að fá Kalnoky greifa úr Austurríki til að ganga inn á ein- hverja sainninga við Rússa, er sagt er að miði til alls annars en heilla fvrir Búlgaríu. Hverskonar sá samn- ingur er, er ekki gert augljóst, en víst er pað orðið, að llússakeisari hefur nú bannað pegnum sinum að halda frain nokkrum æsingum í Búl- garíu, en aptur á móti er að sjá að Austurríkismenn hafi nú frjálsari hendur og leggi sig betur frain til að pröngva kostum Búlgara en nokkru sinni fyr. ITALlA. Par kom pingið sainan 2S. f. m., og flutti Humbert kon- unirur ávarp sitt til pingsins sjálfur. í pví ljet honn í ljósi pá von að langt friðar-tímabil væri enn fyrir hendi um gjörvalla Evrópu, en af pvf enn væri ekki búið að tryggja mönnum pann frið sem pyrfti, væri Ítalíustjórn skyldug til að búa sig að vopnum svo sem útheimtist til pess hún geti staðið ein og verið sjálffær. A Afríku deilur ítala minntist hann og kvað stjórnina ti 1 - búna að leggja niður vopn sín par, undir eins og stórveldin viðurkendu rjett ítala í peiin hluta heimsins. Meðal væntanlegra stjóruarfrum- varpanefndi haiin endurrituð fátækra stjórnarlíig ,,g llig um trvgging verkamanna gegn slvsum og meiðsl- um. I>að sein lýðnuin mun hafa ]>ótt bezta frjettin var, að skatta á- lögur vrðu ekki auknar í petta ski|>ti. PORTÚGAL. Þangað er nú koiriinti Dom Pedro, fyrverandi keis- ari í Brasilíu. Gufuskipið Alagoas, er tlutti hann pangað, kom til Vin- oent- höfða (suðvestast í Portúgal) hinn 30. f. m.og til Lissabónar degi síðar og par steig keisarinn.á land og tók sjer bústað par í grendinni í kastala, sem leigður hefur verið fyr- ir fólkhans. Um byltinguna í Bra- silíu vill hann alls ekkert tala, en lætur vel yfir kurteisi, er sjer og sínu fólki hafi verið sýnd allt í gegn. Sendiherrar Breta, pjóðverja Rússa og Spánverja og líklega fleiri konungsrlkja, heilsuðu Pedro og o<r beiddu hann velkominn í nafni stjórna sinna. Sú athöfn hefur að sögn enga pólitiska pýðingu, enda fullyrt að undir eins og hinn aldni höfðingi var kominn út af höfninni í Brasilíu, hafi hin nýmyndaða ly'ð- veldisstjórn par sent hraðfrjetta- skeyti til Lissabóuar og æskt eptir að honum yrði fagnað eins og keis- ara sæmdi, 'undir eins og pangað kæmi. Hinn nýji fáni lýðveldisins (sem er hinn sami og var, að undanteknu einkenni keisarastjórnarinnar), er. enn ekki viðurkeniulur neinstaðar. Skipið, er færði Pedro austur yfir hafið, dró hinn nýja fána upp, er að landi kom, en enginn kannaðist við pað. Kom pá konsúll Brasilíu- stjórnar um borð og bauð að taka niður fánann, en draga upp pann fyrverandi, samkvæmt fyrirmælum bráðabyrgðarstjórnarinmiri Brasilfu. Skipstjórinn neitaði að brúka pann gamla, en tók niður Jiann nýja, svo að enginn fáni flaug á stöngum skipsins, er pað skreið upp Pagus- íljótið að bryggjunum í Lissabon. Hin nýja stjórn Brasilíu er ekki af nokkru ríki viðurkennd enn, freinur en hinn nýji fáni. U" 1 * V AMERIKIJ. BANDARÍKIN. Eins og lög gera ráð fyrir var pjóðping Bandaríkja sett haim 2. p. m. (fyrsta mánudag í desember, eins ogákveðið er í stjórnarskránni). Er petta hið 51. pjóðp.tig sett, og að pvl er sjeð verður er pað repúblíkum hagstætt. Forsetinn er af peiin flokki og sá flokkur aptur er vfirsterkari, pó litlu muni, í báðuin deildum pingsins, en pað er mjög sjaldgæft að svo sje. Á ineðal hinna stærri mála, sem pegar eru eptirfylgjandi er fyrst, áframhaldið af tollmála- prætunni, pá útgáfa silfurpeninga og par næst spursmálið um pað, hvert forseta- og nðrar pvílíkar al inennar- eða pjóðkosningar skuli framvegis farn frain undir stjórn j Washingtonstjórnarinnar eða ekki. Ríkisskuld Bandaríkja var í ! slðastl. nóvein’nerinán. rýrð svo nam ■fsdj* inilj. Aðfaranótt hins 1. p. m. brann til kaldra kola Tribtvm'-prentsniiðj- an stóra í Minneapolis (8 ^tasfv.r” á hæð). Að svo miklu leyti sem vist er nú týudu par 7 menn lítí, en talið víst að fleiri hafi farizt, og 9 til 10 manns sköðuðust meira og minna. Eignatjónið er uin $300,000. í pessarri prentsmiðju var auk Tribnne prentað dagblaðið Tonrnal, fjöl-mörg vikublöð og ]>ar á ineðal nokkur sænsk blöð. Þar var og af- grei ðsl u stofa Min neapo li s ú tgá f> i n n - ar af St, Paul Pioneer Pretm. .\ : mánudagsmorgun kom l'ribnni út, eins og ekkert hefði í skorizt; var Ulaðið pá prentað I St. Paul. I St. Louis, Missouri, var liinn ] 27. f. m. setturallsherjarfundur silfur- j náinaeigenda, sein I sainlöguin vinna að pví að silfurpeningar sje brúkaðir ! að svo niiklu le\ti sem niöi>-ule>rt verður viðkomið. Þeim möniinm er og mjög annt um að silfurpeningar verði sleguir og viðteknir, I stað peirra sein nú eru I gildi, er gildi pað sama I öllum ríkjum vestur- heims, Fundurinn hefur og sam- pykkt að biðja Congress Bandaríkja að vinna að pví að sem fyrst koinist á silfurpeningar, er gullgildir sje í öllum almennum viðskiptum um alla Ameríku. Ennfremur hef- ur hann sampykkt að biðja verzlun- armála pingið, sem nú situr í Wash- ington, að vinna að pvf bæði á pví pingi og heima f hinum ýmsuríkjutn, að óslitin járnbraut verði byggð frá Bandaríkjum og suður um Mið- og Suður-Ameríku, er tengist járn- brautaklösum hinna ýmsu ríkja. Sendimenn Brasilíu-stjórnar á verzlunarmálapinginu í Washington hafa k unngert pinginu að peir geti ekki tekið pátt í pví framvegis af pví keisarastjórnin er sendi pá sje úr völdum, en lýðstjórnin hafi enn pá ekki viðurkennt pá sein sína erindreka. Vitnaleiðsla í Cronin morðmál- inu í Chicago er nú lokið og mála- færslumennirnir byrjuðu að flytja ræður sínar fyrir tylftardómnum hinn 29. f. m. Halda pær ræður áfram enn uppihaldslaust á hverjum degi og verður ekki lokið fyrr en í fyrsta- lagi á priðjudagskvöldið 10. p. m. Dómsúrskurður er pví væntanlegur í fyrstalagi að kvöldi hins 11. p. m. Eignatjónið íbrunanum í Lvnn, Mass., er nú metið á $5 milj. Um 1,000 manns eru húsviltir og töp- uðu aleigu sinni. Margir komust undan að eins í náttklæðuuum. Og fyrir verkstæðabruna tapa par 6,000 manns atviiinu í vetur. A opinberum fjölmennum fundi í Philadelphia hinn 27. f. m. var á- kveðið að safna almennum undir- skriptum undir bænarskrá til Rússa- stjórnar, biðjandi hana að bæta kjör útlaga sinna f Síberíu. Á fundinum var George Kennan, er mest hefur ritað um Síberíulífið og var hann hvatamaður pessa fyrirtækis, um söfnun áskripta á bænarskrá. Eigendur nálega allra sítrónu skóga í Florida hafa nú myndað eitt fjelag til að halda sítrónunum í svo háu verði sem verður, pó einkurn til pess, að allir selji pær með sama verði. Sítrónu-uppskeran í Florida í ár er I meðallagi. Eldur kom upp í málmnámu í Montana í vikunni er leið; biðu við pað buna 8—10 menn. Efri deildar pingmaður Norður- Dakotamanna, á Washingtonping- inu, er Gilbert A. Pierce, kjörinn til 6 ára. Hann er 48áraGamall fædd- ur í New York, og hefur búið í Dakota síðastl. 6 ár. I’yrir forseta á Norður-Dakota pingi er kjörinn David B. Wellman. Hann er bóndi í Eddy-County og býr í Rockford. Duluth er í miklum upjig’angi sern hveitimarkaður. Þangað var f síðastl. nóv.mán. flutt um 8^ milj. i bush. af kornmat. Eldur kom ujiji í Boston, Mass. að morgni liins 28. f. in. í stórbygg- ingu nærri nýrri, er kölluð var óeyð- andi af eldi, en sem brann eins oo- væri hún gerð af viðsmjöri. Áður en eldurinn varð stöðvaður brunnú , ti! rústa uin 20 stórbyggingar, auk fjölda margra er eyðilögðust til j hálfs. Eignatjónið er inetil $4 Ivssi eldur æddi vtir sama svæðið og eldurinn mikli árið 1872 pegar $100 milj. virði af húsum og varn— ingi umhverfðist í eld og reyk á stuttri stundu. Sagt er að Ilenry Rochefort, fjelagi Boulangers, sje í New York huldu höfði. Svo mikið er víst að hann er horfinn úr London. Steinolíu einveldið mikla Stand- ard Oil Vompany, leiðir nú olfuna ejitir jiípum í jörðu niðri um 1,000 mílur vegar frá námunum f Ohio og Pennsylvania til Chicago.—Nýlega hefur pað og bætt við eignir sínar með pví að kaupa allar eignir eins hins stærsta olíunámafjelags í Banda ríkjum, sem eptir var óháð. í vikunni er leið voru í Mis- souri ríki gerð ólögmæt kringum 1,000 fjelög er stofnuð höfðu verið til að hækka verð á ýmsum varningi og til að hindra hina ýmsu fjelags- limi frá að selja varninginn nema með einu og sania verði. . Á peiin 11 mánuðum, sem af eru pessu ári hafa í Bandaríkjum orðið gjaldprota 10,372 verzlanir; á sama tímabili í fyrra var tal peirra 9, 166. í síðastl. viku voru verzl- anahrunin samtals 259. í máli gegn hinu svo nefnda sameinaða Gas-fjelagi Bandaríkja, sem stofnað var til að halda uppi verðinu, fjell dómur fyrir hjeraðs- rjetti í Chicago fyrir skömmu og var á pá leið að fjelag petta liefði enga lagalega tilveru og gerðir pess par afleiðandi gætu ekki staðist. Hefur pessi úrskurður haft mjög skaðleg álirif á hlutavérzlun fjel. á Tieuiiio-amarkaðinn. 1 O 1 Bandaríkjum er nú verið að safna áskrijitum á bænarskrá til næsta pjóðpings sem ætlast er til að verði sú nafnflesta er fyrir pað ping hefur koinið. Fyrir söfnun áskript- anna standa Vinnuriddarariiir og liafa fengið í samvinnu með sjer hið margmenna verkamannafjelag, er kallar sig American Fcderation, og að auki hið sameinaða bændafjelag Bandaríkja. Það setn um er beðið er enn strangari takmörkun á inu- flutningi verkalýðs, svo að hægra veiti að fá a.’inennan vinnutíma færðan niður i 8 kl.stundirá dag. Enn pá eru að finnast líkamir peirra, er fórust í Johnstown-flóðinu síðastl. vor. í Conemaugh-ánni fundust 4 lík í vikunni er leið. Flóð sem nú er í áiini skolar burtu leirnum er til pessa hefur haldlð lík- ! uiiiim á árbotni i— • —- — C a n a cl a . í stjórnartíðinduin sambands- stjórnar var pað í vikunni er leið auglýst, að sambandspingið verði i vetur sett 16. janúar næstk. Er pví enginn vafi á pví lengur og fagna pingmenn almennt yfir pví, par peim pá gefst von um að pingi verði slitið peim mun fyrr að vorinu, og peim um leið gefist kostur á að sinna vorstörfum sinuin heima að nokkru leyti.—Eptir núverandi horf- um verður ósköpin öll af járnbrauta- lögum að semja á næsta pingi, og kemur mestur fjöldi slíkra frum— varpa frá Manitoba og’ Norðvestur- landinu. Töluvert einnig frá Brit- ish Columbia-fylki. Siiiiibaiidsstjóriiin hefur skijiað I Neil Md.eod, fyrrverandi dóms- |málastjóra i Prince Edward-eyju, j fyrir fvlkisstjóra par, í stað Sulli- vans, er um daginn var skijiaður ! yfirrjettardómari. Sambands-aukapingskosningar fóru fram í Brome-kjördæmi í Que- bec hinn 28. f. m., og varð eonserva- tive-flokkurinn yfirsterkari. Colby, hinn nýkjörni meðráða— maður sambandsstjórnarinnar af- lagði embættiseiðinn hinn 28. f. m. Sama dag aflagði og Sir John A. McDonald embættiseiðinn sem for- maður járnbrautardeildar sambands- . # stjórnarinnar. Frá Ottawa kemur sú fregn, eptir formanni mormóna-nýlend- unnar í Alberta vestra, að í vændum sje að allir mormónar frá Ltah verði fluttirtilAlbertainnan skamms. Formaðurinn, Mr. Allen vill fá ýms hlunnindi fyrir trúarbræður sína, að pvf er snertir undanpágu toll- gjalds á gripum og munum fluttum inn í ríkið m. in., og segir að mor- mónum komi ekki í hug að við liafa fjölkvæni eptir að peir flytji til Al- beita. Að peir ætli sjer að stofna æðistóra nýlendu að minnsta kosti pykir víst, af pví kirkjustjórn peirra hefur nýlega keypt 20,000 ekrur af landi liggjandi mjögnærri nýlend- unni, að Galt kolanáma og járn- brautarfjelaginu, og allt bendir til pess að peir ætli sjer að ná í land- spilduna, sem nú er á milli nýlend- unnar og pessa keypta lands. Auk pess tekur enginn mormóni, er stjórn- arland nemur, minna en .( section (320) ekrur er bendir til pess að peir ætla að eiga land í afgangi peg- ar fjölgar. Nýlenda peÞra vestra keitir »S't. Mart/. Nýlega er fallinu hæstarjettar dómur í máli milli hins svo nefnda Jioyal Electric Eight Co. og T. A. Edisous, ujipfinnarans mikla. Edi- son og fjelag hans á verkstæði og rafurmagnsútbúnað f Canada er nem- ur að verðhæð $20 milj. og liefur einkaleyfi til að búa til rafurmagns- vír. Hið fyrr nefnda fjelag vildi fá einkalej'tíð gert ónýtt, af pví eig- endaskipti urðu að Edisonfjel.. En Edison var viðriðinn hvortveggja « " fjelagið og vann pess vegna tnálið. Á miðnætti aðfaranótt hins 1. I p. m. var Welland skipaskurðinum yfir Ontario-skagann l«kað fvrir skipum til næsta vors. Á fyrsta fjórðungi yfirstandandi fjárhagsárs (til 31. ock. síðastl.) nam verzlun Cauadamanna við útlönd 888^ milj., en pað er 101 milj. meir en á sama tfinabili f fvrrn. Af pess- ari upphæð er útfluttur varningur rínnlega $5 milj. meira virði en sá aðflutti. Tollur goldinn af aðflutta vainiiigiium á pessu tímabili er alls $8,442,833. Bandaríkjafjelagið er um dag- inn keyjiti landið umhverfis Kaka- beka-íiissinn í Kamiííisti<jia—áimi fá- ar mílur frá Port Arthur í peim til- gangi að nj'jibyggja par verkstæða- bæ niikinn, er pegar tekið til að vinna. Er pað búið aö selja svo mikið af hlutabrjefum og innheimta peningana, að nú innan fárra daga verður tekið til að bora jarðgöng gegiium klöjijiiua með fram fossin- um á báðar síður. og eiga pau að verða fullgerð i vor. Margir menn vinna og að hreinsun skógarins af bæjarstæðinu. en mælingainenn í óða önn að skijita pví í bæjarlóðir. Undireins uj>j> úr nýári verður byrjað að byggja stórt Ilotel <>g jafnframt bvrjaðað koma uj>j> málm- I bræðsluhúsum. Þannig segja Port Arthur blöðin frá og er ætlandi að j pati fari ekki með eintóma hæfulevsu. < ffsaveðiir með niikluin fanu- gangi gekk vfir Quebec hiiin 29. f, m. og gerði talsvert tjón í bæniiiu Quebec. Er petta liinn fvrsti hrið argarður i pví fvlki I vetur.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.