Heimskringla - 12.12.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.12.1889, Blaðsíða 2
„Heimslniila,” An ícelandic Newspaper. P^BLTSHKD eveiy luursday, by Thk Heimski:inítla Printing Co. AT 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year...........................$2,00 6 months........................... 1,25 3 months............................. "5 Payable in advance. Sample copies mailed fkee to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um flinmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgángur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánu'bi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m. A laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. |ggí'Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn atí senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- ter/cndi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimskringla, Printmg Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða Í^"P. O. Box »05. Kaupendum Heimskringlu í Kýja Islandi kunngerist hjer með, að hr. Þorsteinn Vigfússon hefur umboð frá prentfjel. uHkr.” til að innkalla dgoldið andvirði blaðsins í peirri nýlendu og gefa móttókuvott- orð fyrir í nafni prentfjel. Vjer væntum svo góðs af skuldu- nautum vorum, að peir geri sitt ýtr- asta til aðgreiða oiítu umboðsmanns vors, svo ferð hans verði ekki til ó- nýtis. Hverjum einum er skuldar oss er og lang-pægilegast að borga, pegar móttökumaðurinn er á staðn- um og gefur hverjum einum lög- mætt móttöku-vottorð. Prentfjel. uHkr.”. ALÞINGI HlÐ SÍÐASTA. í premur frjettagreiuum frá ís- landi, sitt af hverju horni lands, er nýlega hafa birzt í uHkr,”, kemur fram töiuvert eindregið sú skoðun, að petta síðasta ping hafi ekki gert allt samkvæmt óskum alpýðu. Það niun pví óhætt mega segja almenn- ing á íslandi óánægðan með gerðir pess. t>eir, sem ritað hafa brjefin, hafa nokkurn veginn víst hermt rjett frá alpýðuröddinni, og par sem einn | peirra er á suðurlandi, annar á aust-1 fjörðum og hinn priðji á norðurlandi, pá er pað fullkomin sönnun fyrir pvi, að pingið fær vandlætingar jafnt úröllum landsfjórðungum. Að undanteknu stjórnarskrár- málinu er pað tollmálið, sem fyrir mestum aðfinningum verður. Er svo að heyra að vfir höfuð sjeu menn óánægðir með kaffi og sykur tollinn. Það er líka von. Kalli og sykur, ef pað fyrir suma er munað- arvara, er fyrir fjölda fólks hrein og bein nauðsynjavara, eða er skoðuð svo víðast hvar annars staðar en á íslandi. Vjer erum pví ókunnugir hvaða tollur hvílir á peim varningi í Bandaríkjum, en í Ganada er tollur pvi að eins lagður á kaffi (grænt— Óbrennt), að pað sje aðflutt frá Baridaríkjum og er pá 10% af virð- ingarverði. Sje pað aðflutt frá öðr- um löndum er pað tolllaust, og er ástæðan sú, að stjórnin vill upp byggja bein viðskipti Canadamanna om íbúa kaffiræktunar-landanna. Á brenndu eða möluðu kaili er tollur- inn 3 cents af hverjupundi; sje pað frá Baridaríkjum pá 3 cents á pd. og 10%. ;.f virðingarverði að auki. Á kaffibætirer tollurinn 20% og á kaffi blepdingi og öliu óekta kaffi hverju nafni sem nefnist, 4 cents á pd. og gildir einu hvaðan pað er flutt. Á sykri (óhreinsuðu) er tollurinn 1—2 cents pd. eptir gæðum, en sje pað aðflutt hreinsað, pá er tollurinn 25 til 35%, til að tryggja sykurgerðar- húsunum í Canada atvinnu. Þegar litið er á, hvað tollur í Canada er al- mennur og hvað hár hann er í sam— anburði við tollinn á íslandi, pá verður ekki annað sagt en að toll- urinn á kaffi og sykri sje svo gott sem enginn, og verður pá um leið augsýnilegt að hann á íslandi við samanburðin er fram úr öllu hófi hár. Að toílurinn á pessum varn- ingi er svona lágur í pessu landi. par sem tollur er á nærri hverri vörutegund og pað æði hár, sýnir, að stjórnin viður kennir katti og sykur nauðsynjavörti, óbeinlínis, ef ekki beinlínis. í pessu landi, eins og á íslandi og eins og hvervetna í öðrumlöndum, geta mönn pó sagtað sveitarbændurnir, sem hafa nógan kvikfjenað og nóga mjólk til að drekka í stað kaffis og annsra sval- andi og hressandi drykkja, hafi ekk- ert með kafli i'.ð gera, peir komizt eins vel af kaffilausir o. s. frv., og pess végna ekki freniur ástæða fyrir sveitabændnr á íslaridi að neita sjer um kaffi en sveitabónda í hverju öðru landi sem er. En pó nú fvrir pennan fjölmennasta flokk lands- manna sje kaffið munaðarvara, ef til vill, pá eru í hverju landi frá \ til J, íbúanna eða meir sjómenn og kaupstaðabúar, og fyrir pann flokk landsbúa er kaffið eins nauðsynlegt og fæðan sjálf. Þess vegna er stjórn landsins 1 hæsta máta ranglát, ef hún lætur pann flokk landsnianna allan gjalda pess, að ein vörutegund er álitin munaðarvara fvrir vissan hluta fólksins, og pó aldrei nema sá hluti sje meiri hluti pjóðarinnar. Sú breytni er öfug við pað sein ætti að vera í pessu efni. En svo er líka önnur hlið á pessu máli, sá sern sje, að kaffi er hvervetna viðurkennt hið fullkomnasta meðal gegn ofnautn á- fengra drykkja. Ef pess vegna stjórnin lætur sjer nokkuð annt um velferð pjóðarinnar, pá á hún að kappkosta að útiloka hinn skaðlega varning, en jafnframt að innleiða og gera sem ódýrastan pann skaðlausa varning, sem viðurkennt er að geti komið 1 stað pess skaðlega og útilok- aða. Og bindindisfjelögin, sem nú eru orðin svo niörg, og í mörgum löndum aflmikil, ættu að vinna að pvílíkuin framkvæmdurn freinur en, eins og pau gera svovíða, að heimta afdráttarlaust vínsölubann, án pess að itinleiða nokkuð í staðin fvrir vín. Frjálsræðistilfinning mannsins verð ur ekki fjötruð með nokkrum laga- böndum. Um leið og hinuin skaðleou efnum eru útbolað, parf nýttefni og skaðlaust, en sem að öðru leyti full- nægir að nokkru leyti kröfum og eptirlöngun einstakliugsins til að gleðja sig og hressa, að koma í stað- in. Á íslandi væri pess vegna nær að afnema alveg tollinn á óbrenndu kafli og sykri, en auka hann á á- fenguiu drykkjum, að minnsta kosti sem pví nemur. Eptir brjefum pessuin að dæma er á íslandi farinn að vakna áhugi fyrir pví, að pörf væri að .leggjaút- flutningstoll á ullina. Jafnframt virðist og að pingið vilji leiða pað mál hjá sjer. Til pe«s eru uokkrar ástæður. Fyrst og fremst er að búast við, að pað yrði talsverður elt- ingaleikur við pað að innheimta toll af hverju ullarpundi, par sein sú vara er seld í smá-skömtum á öllum tímum ársins, hverjuni sem hafa vill, hvort heldur hanu er fasta- kaupmaður eða lausakaupmaður og send á skipspiljur á öllum peim fjörðum og vogum, sem skip ganga inn á. Tollheiintupjónar yrðu pess vegna að vera margir og á sí- feldri ferð fram og aptur. Sá toll- heimtukostnaður mundi pess vegna rýra pá væntanlegu tekjugrein stjórnarinnar og pað inikillega. Svo er og hitt, að á heimsmarkaðinuin er allt ullari-afn íslands á hverju ári ekki nema Jítilræði í samanburði við vi 11 ýmsra annara landa. Hinn ár- lega vaxandi sauðfjáifjöldi í Ástra- Iíu og Suður-Ameríku getur ekki annað en haft pau áhrif á heims- markaðinn, að smá-lækkar verðið á ull, pó ár og ár í senn fyrir ýmsar tilviljanir geti verið undan- tekningar. E>ess vegna er að óttast að pó verðið á ull við ísland sje eins lágt eins og pað er nú, pá yrði pað pó enn lægra, ef tollur yrði lagður á hana. Erlendir ullarkaup- menn, sem nú taka íslenzka ull í vöruskiptum, yrðu sjálfsagt ekki betri viðureignar eptir að tollur væri kominn á hana, heldur en peir eru nú, pað pví síður se:u peir gætu fengið alla pá ull er peir pörfnuðust fyrir saina verð, án tolls, frá öðrum sauðfjárlöndmn. Hvað er líklegra en að peir notuðu sjer ástæðurnar til pess að kúga bændur til að bjóðaull sína, að ganga á eptir sjer og á pann hátt færa niður verðið svo sem svaraði að minnsta kosti pví, sem tollurinn væri. Eins og nú eru kringumstæðurnar er ekkert Jíkara. Meira. FR J E TTA-KA F L AU ÚR NÝLEN DUNUM. MINNEOTA, MINN. 30. nóv. 1889. [Frá frjettaritara „Heimskringlu”). Að kvöldi hins 24. p. m. varbráð- kvaddur Pjetur Pjetursson Jökull (eldri), 62 ára gamall(?) Þar eð P. P. J. var víða pekktur bæði á ís- landi og hjer, er tilhlýðilegt að fara nokkrum orðum um æfiferil hans og fráfall. Pjetur sál. var fæddur á Hákcriar- stöðum á Jökuldal og par uppalinn hjá föður slnum, Pjetri bónda Pjet- syi i. Hann kvæntist ungur Guð-j rúnu Jónsdóttir frá Haugstöðum á ! Jökuldal og varð peim tveggja i barna auðið, pilts og stúlku; dó stúlkan í æsku, en drengurinn, Pjet- ur Jökullyngri, er nú bóndi hjer í nýlendunni. Þeim hjónuin búnað ist vel á Hákonarstöðum, en sökum Ólíkra skapsmuna peirra varð sam- búð peirra ekki löng; skildu eptir fárra árasamveru. Brá hann pá búi og vann að siníðnm i ýinsum stöðum, par til áriðl878 að hann kvaddi ís- land og fór til Atneríku og settist að hjer í Minnesota. Árið 1882 giptist liann Sigriði Yigfúsdóttir, systur Páls Vigfússonar. P. P. .1. var hinn gervilegasti mað ur, sex feta hár, prekvaxinn og bein- vaxinn, Ijóshærður, með dökk augu eld-snör. Það eru engar ýkjur að segja, að haun væri vel búinn til sálar og Hkania, en pað var fyrir honum sem mörgum öðrum, að ým- isleot snerist honum öndvert, oo- urðu pví aíleiðingartiar ekki ætíð sem æskilegastar, olli pví stundum vinfengi hans við Uóminniselfuna”. Hann var sem inenn segja: l(sjálf- gerður”, eða með öðrum orðum; pað sem hann kunni, mátti hann jiakka sjálfum sjer. Hann var verk- maður niikill og jjjóðhagur smiður að náttúrufari; en j>að var með hann sem marga aðra fjölhæfa menu á ís- landi, að honum var ekki veitt pað, sem hann purfti, sem var verkfræði, Jjess vegna náðu hans hæfilegleikar aldrei nægum proska. Hann hafði í inörgu skarpan skilning og ljósa hugsjón á lííinu; fegurðartilfinning hafði hann og næma. Ilann var hversdagslega glaður og ljettlynd- ur, og kraptar hatis entust til’ hinstu stundar; biluðu ekki fyrr en með síðustu andartökum, en peir biluðu pá svo fljótt, að hann hafði ekki einusinin ráðrúin til að segja eins oo- Þormóður: O (lEinka ek rjóðr, en rauðum ræðr grönn skugul manni haukasetrs hin hvíta, ■ hyggr fár um mik sáran”. Að kvöldi hins 30. p. m. hafði kvennfjelagið: Womem Christian Temperance Union skemmtisam- komu hjer í bænum, er varfjölmenn. E>ar var leikið leikritið: ^Mother Habharlh"; var pað leikið eptir öll- um vonum af viðvaningum og börn- um. Samkoman enti ineð pví, að fram á leiksviðið komu, tveir karl- tnenu og fjórar stúlkur, og byrjuðu öll að tala í senn, sitt tunguinálið hvert, nema 2 stúlkurnar töluðu báð- aríslenzku; inálin sein töluð voru, var: ameríkanska,* enska, norska og íslenzka. Þegar öll Jjessi tungumál blönduðust saman varð allt óskilj anlegt, en tilheyrenilur hlógu dátt. Arður af samkomnnni gengur til að hjálpa fátækum ekkjumhjer í grend- inni. Sjera N. S. Þorláksson var vænt- *) HvatSa mál er þaft? Ritst. anlegur hingaðí dag og talið víst að hann embættaði í Vesturbygsfð á morgun, enrjett á pessu augnabliki frjettist, að hann sje ókominn, er í Minniapolis; er og sagt að kona hans, sem er með honum, sje lasin, svo líklegt pykir að hann komi ekki fyrr en um næstu helgi. Tíðarfar ágætt; Jjíðvindur annan hvern dag-. ÍSLANDS-FRJETTIR. RKVK.IAVÍK, 2. nóvember. 1889. Suæfellsnessýslu 27. október,: Tíðarfar hið bezta hjer seinni part suin- arsins, |'ó sjérstaklega ómunalega góð tíð allan þennan máiiuð allt fram ;v5 23.; þá brá til mjijg mikilia rigninga, en pó livergi urðu til stór-óliagræðís. H/yskapur iietir lijer nlstaðar veri? með iangmesta móti, og hey par að anki fengizt ágætlega verkuð. Setja menn pví gkepnur á vetur með langflesta inóti. Samt væri ósknndi, að menn miskrúkuðu ekki svo penna mikla og góða heyafla, að setja svo djarft á, að heyprot yrði, ef harður vetur yrði í vetur. Fiskiafli mjög lítill undir Jökli. Al- veg fisklaust á grunni; en misfiski'S mjög á djúpi. Þar á móti mikill heilagfiskiatii bæði með Staðnisveit og Miklnholts- hreppi, og nú nýlega kominii góður afli af porski og heilagfiski við Stapa og Hellna. Verzlun hjer dauf ogóhagstæð. Clan- sensverziun í Stykkishólmi verið tóm að ýmsum nauðsyujavörum síðan í sumar- kauptíð, t, a. m. kafti, sykri og hrísgrjón- um o. fl., og er alls ekki vel byrg undir veturinn; Ólafsvíkurverzlun nokkurn vegin byrg; en Gramsverzlun hefir ails- nægtir af öllu. Kkkert lifandi sauðfje hefir verifi selt lijer í haust, ne.ma í pönt- imarfjelag Dalainanna, sem keypti um 2000 fjár og 50 hesta; er látiti vel yfir að pati muni gefa vel fyrir fjeð, eu mjög daufar vonir um verð á hestunum; annars eun óákveðið fast verð á hvorutveggju. Matvara úr fjelaginu ekki eins ódýr og menn bjuggust við, t. a. m. rúgur 14 ar- (200 pd.), bankabygg 25 kr. (260 pd.), hrís- grjón 24 kr. (200 pd.); verð á kafli og sykri enn óákveblb. Kaupmenn Uafa keypt slátursfje og borgað pannig: kjöt frá 14 til 18 aura pd., mör 35 au., gærur frá 1 kr. 25 a. til 2 kr. 50 a. liæst og tólg 40 a. Verð á útlendum vörum hjá peim á þessa leið: rúgur 16 kr., bankab.24 kr., hrísgrjón 26—28 kr., kafti 1 kr. 10 a., syk- ur(kaudis) 45 a. ogrót 45 —50 a., rjól 1 kr. 50 a. og munntóbak 2 kr. 20 a. 2. þ. m. var auka-sýslunefndarfundur haldinn til að ræ'Sa um stofnun búnaðar- framfaratjelags fyrir sýsluna. Yar sam- þykkt á fundinum stofnun þess: að stofna búnaðarfjelag í hverri sveit, sem kæmiá fastan fót drlegum jarðabótum; að koina í rifiuuandi lag uppfrœðzlu unglinga, helzt með því, að koma á fót, svo víða sem hægt er,föstum barnaekólum; að bæta hús- ng heimilissljórn, sem hjer er mjögábóta vant, að svo miklu leyti sem hægt er. Lög fjelagsins voru samin og samþykkt áfundinum; en með pví að vænta má, að þau hafi verið samin í fljótlæti og ekki með nægilegum undirbúningi, þykir mjer eigi þörf á að skýra frá þeim. Barðastrandarsýslu sunnanv. 20. okt.: Hin sama veðurblíða, sem var næstl, vor og sumar, helzt enn þá. Haust- ið úrfellaiítið, en þó ekki kalteða frosta- samt; opt stillur og þurrviðri; og þó norSan-ikast hafi komið, hefur ekki ver- ið nema froststirðningur, 1 til 2 stig á R. Norðan-íkast kom í sept., fyrirrjettirnar, og í því fannkoma á fjöll og sumstaðar til sjávar, með miklu hvassviðri af norðri. Allan þann snjó tók upp aptur eptir viku, í hinu mikla snnnanve'firi hinn 25. sama mánaðar. Enn gerði íkast af norðri 3. þ. m.; snjóaði pá lítils háttar hjer á fjöll og var hvassviðri inikið, eins í uppþotiuu núna þann 17, var hvass- viðri mikið, en frostlaust. Heysöfn aimennings hafa orðið í þessu plássi í betra lagi og sumsta'Sar á- gæt að vöxtum og verkum, og árferðið yfirhöfuðsvo gott, að elztu menn segj- ast ekki muna betra á þessari öld. En prátt tyrir þetta góðæri er ekki betri horfur á með bjargrœðiadstand upp á vet- urinn en var í fyrra og stundum að und- anförnu i þessu plássi. Eru til þess ýms- ar orsakir. Þeirra er fyrst og fremst hin sauðfje sje nú að vænleik hið bezta til frálags, eru mörg heimili, sem ekki hafa þess not til fæðis til vetrarins, lieldur fer allt þetta fje til kaupmanna, til að ininnka knupstaðarskuldir, sem og eflaust fara minnkandi, og kaupa kornvöru til vetrar- ins, þar inniátning vantaði í sumar fyyir hana, en litlar voru ávísanir í sumar ffá Djilpi hjer til su'Kurkaupstaðanna aý vinnumannahlutnm þar næst.1. vor, með þvi arti var þar Htill, og varð því tiú að herða á sauðkinda útlátum frá bændum í þess stað, að fá nauðsynjar sínar. Heibmfar fólks lijer um pláss á þessu tíinabili er gott og enginn nafnkendur dáið. L a n d s k j á 1 p t a r n i r. Af Snæ- fell.snesi skrifað 27. f. m.: „Landskjálpti varð lijer allmikili nóttina inilli )2. og 13. þ. m., þó mestur að sunnanverðu vits fjallgarðinii, eða svo mikill kl. 4—5, atS víðn hmndu niður af iiyllum leirílát. En um daginn, hinn 13., um hádegisbil (kl. 12- 1) fannst þó enn meira til kippa, því greinagóðir rcenn telja vist, að hús hafr. víða gengi'S upp svo feti hafi svarað Hvergi varð þó meira af kippunum, neina sumstaðnr hruudu nokkuð fornir veggir. Til kippanna um daginn fannst einuig minna aö innanverðu við fjall garðinn, t. a. m. í Stykkislióimi”. í Diilum varð og talsvert vart við landskjálptana, einkum þann um dag tímann 13. f. m., og jafnvel vestur á Fells- ströi.d. Á Breiðabólstaö i Bökkólfsdal sat bóudi úti utidir bæjarvegg, og faunst sem hann ætlaði ofan^ásig; á þeim bæ hatti stundaklukka að ganga. Prestakall óveitt. Bægisá, augl. 19. okt., mat. 1166 kr. Ö1 v i s á r brúin. Eptir ráðstöfun herra Tryggva Gunnarssonar eru stein smiðir teknir til að höggva ogviða að grjót nú í haust og vetur 5 brúarstólpana. Mun eiga að hlaða þá aö samri, þótt brú- in sjálf sje eigi væntanleg fyr en aS hausti og verði eigi á komið fyr en sum- arið 1891. (ísafold). TVÆR FERÐABÆKUR UM ÍSLAND. (Eptir Þjóðólf). Dr. Henry Labonne: L ’ Islande et l'archipel de* Fcerötr. Prt-ris 1888, XX 899 bls. Eugéne de Groote: Island. Paris 1889. 327 bls. Sýningin mikla í Paris hefur vakið athygli Frakka á öðtum Jöndum, svo þeir skimast nú um allar trissur. Tveir máls- metandi menn hafa nýlega farið til ís- lands og ritaö stóreflis ferSasögur. Eng- lendingar eru ekki lengur einir um hit- una. Það er samt líklegt, að þessar ferðir Frnkka sjeu að nokkru leyti ftíí þakka hinni frætru skáldsögu Pierre Loti’s um franska fiskimenn við ísland, sem liefur selst ákaflega vel á Frakklandi. Labotine var sendur af hinni frönsku kennslumálastjórn til að kanna þennan útkjálka jai"Sarinnar(I). Ilann lætur vel yfir landinu, en honutn líst miður á lands- búa. Þeir sjeu reyndar mestu góðmenni og gestrisnir, en óþrifnir og ákaflega seiniátir og hægfara, t. d. til að leggja á hesta o. s. frv. Þetta hefur verið sagt svo opt af íerðamönnum, að það er víst eitt- hvað hæft í því. Það er engin bót í máli fyrir oss, að jafnóþrifalega staöi megi finna utanlands. Þar eru menn opt sekt- aðir fyrir óþrifaskap, en hvenær ætli ís- lensk hreppsnefnd gæti iátið sjer slíkt í hug koma, þótt hún hefði vald til þess? Betur líst Labonne á kvennfólki S. Þó þaö sje ekki fritt, þá bregíi sliku samt fyrir. Ilanu talar latínu við prestana, og á prestssetri einu segir hann við jirest um dóttur hans: „pulcherrima puella” (mjög fríö stúlka); áöðrumstað er liann nllur á Iopti út af fegurð giptrar konu o. s. frv. Það er auðfundið, að hann er ekki meir frábitinn þeim en svo, að ef hann liefði sjeð íslenskt kvennfólk í Par- isarbúningi og með Parisarsniði, þá hefði liann varla sett þær skör lægra en kvenn- landa sína. Á tvennu varð hann hissa. Að kvenn- fólkið skyldi ætíð verSa til þess, aö draga blautug stigvjel, skó, sokka og jafnvel utanhafnarbuxur af karlmönnum. Það var ekki tiltökumál, þóað þærgerðu þaö við sjálfanhann, en—ekki nema það þó— þær ger8u það líka við fylgdaimann lians. Ilitt, sem hann var hissa á, var, að kvenn- fólk skyldi færa honum kafti í rúmiö á morgnana, vekja hann meö því og bíða mikla fjársala úr sveitum hjertilkaup- manna og pöntunarfjelags, og þó að ! eptir, að hann drykki það, til að taka

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.