Heimskringla - 12.12.1889, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.12.1889, Blaðsíða 3
1C5 YETRAR 1 ö SKEMMTIFERDIR —FHÁ— IÁSITOBA TIL MONTREAL og ALLRA STAÐA vestro, í ONTAIIIO, —yflr— Northern Paoiflc'& Manilolia-jariibr. hina eimi Ihninri-Car-bTnut inilli Manitoba og staða í Ontario þegar farið er um ST. PAUL og CHICAGO. Farbrjef til sölu á síðartöldum dögum: Mdnudág 11., 18. 2ö. nóv., 3. oií 0. desem- ber, á hierjum detji frá 16. til 23. des., og 6. til 8. jnnúar, að báðum þeim dögum með- töldum. sS-to-íarplÉl ■**-*-<» 90 ) FARBR.1EFIN GILDA i 90 oa«a ) NIUTIU DAGA. '/ daga Hvora leiSina geta menn verið 15 daga á ferðinni. geta því fengið að dvelja þar sem menn vilja. Gildi farbrjefanna má lengja meí því að borga $5 fyrir 15 daga elia $10 fyrir 30 daga frestun heimferliar- innar. bessi frestur fœst með því að snúa sjer til agenta fjelagsins á endastöð- inni eystra, sem ákveðin er á farbrjelinu. Frekari upplýsingar, landabrjef, lesta- gangsskýrslur og farbrjef með Dining- Car-brautinni, geta menn fengið munn- lega eða með brjefi, hjá agentum Nort- hern Paeific & Mabltoba brauturfjelagsins, eða hjá: HERBERT.T. BELCÍT, Farbrjefasala, 486 Main St., Winnipeg, J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, Aðal-forstöðumanni, Aðal-Agent, WINNIPEG. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J-iRN BRAUTIN. Lestagangsskýrsla í cildi síðan 24. Nóv. 1889. Far» norður. «! g ® ce “E cS I I No.55iNo.53 l,30e l,25e l,15e 12,4~e 12,20e ll,32f ll,12f 10,47f 10,1 lf 9.42f 8,58 f 8,15f 7,1.5f 7,00f 5,25f 8,35f 8,00 f Fara vestur 4,20e 4,17e 4,13e 3,59e 3,45e 3,27 e 3,19e 3,07e 2,48e 27.4 32.5 40.4 2,33e,46,8 l,48e 05,0 l,40e 68,1 I10.20Í |10,lle I 2,50e 10,50f ! 5,40e í 6,40f ; 6,45f [ 3,15e PORTAGE LAPRAIRIE BRAITTIN. Dagl. neina sd. [ Vaonstödvak. Dagl. nema sd. U,10f .... . . .Winnipeg 6,45e lljOOfj.... . . Kennedy Avenue 6,49e 10,57f .... Portaire Junction 6,58e 10,24f . /.. .... Headingly 7,3 le 10,001' .... . ...Hors Plains 7,55e 9,85f .... .. .Gravel l’it, Spur 8,20e 9,15f .... .Eustace 8,41e 8,52f!.... .. Oakville 9,03e 8,25fj. . .. .. Assiniboin Bridge 9,30e 8,10f'.. .. .. Portage La Prairie 9',45e Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstölSvaheitunum þýða: fara og lcoma. Og statírnir e og f í töludálkun- um pýða: 'eptir miðdag og fyrir mifidag. Skrautvagnar, stofu og IHning-vugnai fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farpegjar fluttir með öllum p.lmenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stan/.a ekki við Kennedy Ave. J.M.Ghaiiam, H.Swinkoiid, aðnlforstöðuniaður. aðalumboðsm. lloots & Slioi's! II. O. Smith, slcósmiður. «« Ross St., Wínnipeg;. Dr. E. A BLAKELY, læknar inn- og útvortis sjúkdóma. skrifstofa og íbúðarhús 574% - - - Main St. MIMII BI'Tllt! að bækur, ritáhöld, glisvarningur, leik- föng, ásamt miklu af skólabókum og skóla- áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá W. IJGLOW, 4H4 Hain St., Winnipeg. PÍLL MAGNÚSSON verzlar með nýjan húsbúnatS, er hann selur með vægu verði. SIILKIKK, MAN. Vaonstödva NÖFN. Farasuðurr. T .1 J ■s ! 2 l> Cent. St. Time. No.54 No.56 k. Winnipeg f. 10,50f 4,30e Kemiedy Áve. 10,53f 4,35e Ptage Junct’n 10,57f 4.45e „8t. Norbert.. ll.llf 5,08e ... Cartier.... 1 l,24f 5.33e ...8t.. Agathe... U,42f 6,05e . l’nion Point. 1 l,50f 0,20e .Silver Plains.. 12,02e 6,40e .... Morris.... 12,20e 7,09e . ...St. Jean.... 12,31e 7,35« . ..Letallier.... 12,55« 8,12e kíw'Lynnejf f. Pembina k. 1,17« 8,50e 1.25e 9,05e j.Grand Forlis.. 5,20e ..Wpg. Junc’t.. 9,50« ...Minneapolis.. 6,35 f Lf.St. Pnulk.. 7,05 f Fara austur. .. Bismarck .. 12,35f .. Miles City . . 11,06 f 1 . ... Ilelena.... 7,20e .Spokane Falls 12,40f Pascoe Junct’n 6,10e | . ..Portland ... 7,00f (viaO.li. & N.) .. ..Tacoma ... 6,45f ! (via Cascade) . . . Portland... 10,00e ■ (via Cnsdade) i FaRGJALÐ lsta pláss 2»ð pláss Frá Winnipeg til St. Paul “ “ “ Chicago $14 40 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 « “ 44 Tnrontu 39 90 34 40 “ « “ N.York 45 90 40 40 til Liverpooleða Glasgow 80 40 58 50 MST. PAUL, I MINNEAPOLIS ■ A X l" T O 15 1 JARNBRAUTIN. Ef þú þarft að bregða þjer til ONT- AIiIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstofu þessa fjelags 3í(> Tlain !St., Cor. I'ortwge Ave Wila ni pejí, þar færðu farbrjef alia leifi, yfir, NECIIE, ábyrgðarskyldi fyrir Wbögglunum ogsvefnvagna-rúm allaleið. Vargjald Idgt, hröð terð, fxegilegir vagnar og fleiri samvinnubmutir um að velja, en nokkurt annað fjelag býðu r, og engin toU,- rannsókn fyrir þá sem fara til slaða í Canada. I’jer gelst kostur á a1S skoða tvi- buraborgirnarSt.Paul og Minneapolis, os aðrar fallegar borgir 1 Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef mel lægst.a verði. Farbrjef til Evrópu mel ölium beztu gufuskipa-línum. Nánari upplýsingar fást hjá H. G. McMicken, umboðsmanni St. Pau), Minneapolis A Mauitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., á horninu á Portage Ave., Winnipeg. TggWakiK strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. ;^f"l>cssi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. Ilraðlest á hverjum degi til liutte,Mon• tana, og fylgja henni drawing-rooni svefn og <i»«inj7-vagnar, svo og ágætir fyrstapláss-vaenar og svefnvagnar fyrir innttytjendur ókeypis,—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Bu.tte, hin #ina braut, sem ekki útheimtir vagna- skipti, og hin eina braut er liggur um Ft. Duford, Ft, Benton, Gre■ t Falls og llelena. H. G. McMicken, agent. larTULKUR fæst 11 eimskringlu. /C-l ókeypis á skrifstofu Prirate Board, að 21 7 Ross St. St. Stefánsson. F, I X A R OLAFSSOM LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAR AGENT, DiiKONSST. -- WISíMPEG. C’liristian Jacobsen, nr. 47 Notre Dame Street East, Win- nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð en nokkur annar bókbindari í ba.num og ábyrgist að gera það eins vel og hver anuar. UÍ>JÓÐÓLFUR”, i-Izta blalS íslands, og frjálsiyndasta blað íslands, er til útsölu hjá undirskrifuðum. Jóhannes Sigurðsson, 4 Kate St. -- Winnipeg;, Tliin SIOI KIHR JOXASSOX, 200 Jeinima Street, býður K E N N S L U í E N S K U . Heima 12—1 og 6—8. Ef þú vilt láta taka af þjer vel góða Ijósmynd, þá farðu beint til The C. I*. It. Art Ciallery, 596/4 Main St.., þar geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size) fyrir að eins #3,00. Eini ljósmynda staðurinn í bænum sem Tin Types fást. Eini ljósmyndastaðurinn í bænum sem ISLENDINGUR vinuur í. 590/4 Mttin St. - - - W'innipeg. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ ITÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANITOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ send undirskrifuðum og merkt: UTenders for a Lirense to cut Timber", verða á þessari skrifstofu með- tekin þangað til á kádegi á mánudag inn 16. desember þ. á., um leyfi til að höggva skóg á þvísviúi, er núskal greina: Frátakmarki á suðurströnd Black-eyj- ar, í Winnipeg-vatni í Manitoba-fylki, 72 inælincakeKju-lengdir lítið eitt vestar en í hásuður frá suKvestur horni takmark- aðs námalands, eign „International Mining Smelting and Manufacturing Company , þallan vestur suður ströndina fjóra og hálfa mílu í beinni línu og þaðan austur aptur, eina og liálfa mílu frá ströndinni. Svæði þetta innibindur sex og sjötíu- og fimm hundruðustu ferhyrningsmílur að flatarmáli. Skilmálar er settir verða kaupanda leyfisins fást á þessari skvifstofu og hjá Crown Timber agentinum í Winnipeg. Ilverju boði verður að fylgja gildandi ávísun á banka, árituð til varamanus inn- anríkisstjórans, fyrir upphæð þeirri, er bjóðandi vill gefa fyrir leyfið frain yfir á- kveðifi gjald. BoK, send með telegraf, verða ekki tekin til greina. John R. Hall, skrifari. Department of the Interior, Ottawa, 23rd November, 1889. bollann aptur. Hann hellti stundum ofan I sig brennheitu kaffinu, af því hann viidi ekki láta þær bíða inni hjá sjer lengur en góðu hóíi gendi. Groote var hræddur um, að liann mundi fá sullaveiki og svo las liann í enskum blöðum, a!i hallæri vreri 1 land- inu, svo að eyjarskeggjar atu gras eins og aðrar skepnur. Samt lierti hann upp hugann og komst líka lifandi heim til Frakklauds aptur. Hvergi hefur hann drukkið jafngott kaffi og á íslandi, og heidur hann, að það komi af því, að það sje brennt skömmu áður en það sje drukkið. Skyri neyddi hann fyrst ofan i sig, en þótti það síðan herramannsmatur og át það þrisvar á dag. Hann segir, að íslendingar luifi miklu betra viðurværi en fiskimenn í Noregi og vinnumenn í stórborgum utanlands. Hann segist ekk- ert skilja í, að sumir vilji tlytja latíuu- skólann á Þingvöll, vegna þess, að Reykjavíkurlífið sje fullt af freistingum. uÞað veit trúa min, að sá bær getur ekki leitt sjálfan djöfulinn í freistni”. Ann- !\rs lofar Groote dagfar og venjur ís- lendinga og segir, að Frökkum væri skammar nær, að sníSa sig aptir þeim, heldur en að liggja þeim á hálsi fyrir það að þeir sofi livað inuau um annað, kvenn- fólk og karlmenn i baðstofunni o. s. frv. Groote hefur sjálfur opt sofið í baðstofu og segir, a5 allt sje með felldu og ekki lór haun á fætur tim miðja nótt, til að opna glugga vegna ólopts, eins og La- boDue. Hann segir, að íslendingar sjeu inein- lausustu menu á jaröríki og sama hafa fleiri ferðamenn sagt. Nitjánda öidin er heldur engin víkingaöid og lanat er sið- an íslendingar hafa Sjeð inannsblóð; en þessir ferSamenn, sem dvelja stuttan tínia í landinu og kunna ekki máli’S, hafa víst ekki gert á liluta þeiira; annars hefðu þeir kennt á öðru. Þa-S væri ósk- andi, að einliver feröaðist á íslandi líkt og Ameríkumaður hefur nýlega gert í Noregi og Svíþjóð. Hiinn lærði málið og feröaðist vetur og sumar hingað og þang- aö í 7 ár, 1871—78. Þannig kynnti hann sjer svo vel hugsunar- og lífernishætti landsbúa, að bók hans gefur betri hug- mynd um SvíþjóS og Noreg, en allar aðr- ar fer'Sabækur vítlendinga samanlagðar. Poestion suðuri Vín hefur skrifað áreiö- anlegri bók um Island, en fiestar ferða- bækur útlendinga, og hefur hann þó aldrei stígið fæti á land lijá oss. Samt sem áður er hver ferðasaga um ísland osstil gagns. Norðmenn og Svíar leggja miki'S fje í að auglýsa í öðrum löndum, hvað lönd þeirra hafi á boðstólum, til að laða feröamenn að sjer. Hver ferðasaga umFrón, hvaS ómerkileg sem hún er, vekur atliygli umheimsins á því og getur aukið fer'Sir þangað. Útlendir ferðamenn geta með tímanum ovði'S auðsuppspretta fyrir landið. Jón Stefánsson. HÚN FRÆNKA MÍN í SKÓGINUM. II ún frænka mín var frjáls og umr, Er fvrst jeg liana leit, Og ei fannst henni ætin þung, Nje æsku-tárin heit; Svolj'.tt var hún og lipur þá, Sem lítill fugl á grein. Og flestuin þótti hún friðaðsjá, Þvifögnr voru auguu blá; í vexti var hún bein. Kát var hún og Ijúf í lund, Ogljek sjer opt og hló, Og óglöð sást hún enga stund, En eitt varskrítið þó: Að bezt lnín ljek og sætast söng ísvölum skógar-geim, Og varla kva'Ssthún veróasvöng, Þó væri hún þar um dægur löng, Og liyrfi ekki heim. Jeg man svo vel hún mælti það, —Og margur a'S því liló:— Að eiga vildi hún veru-sta'S, Þars væri af björkum nóg: „Því þar er fögur fugla-raust, Og frelsi”, sagði hún, (íOg fyrir veðrum vigi traust, En veglegt laufi'S sjerhvert haust Er hulins ritaS rún”. Og frænku mínafyrst jeg sá Und fríðri hemloks-grein, Og undarlegt mjer þókti þá, Að þarna sat hún ein. Eu sumarið lei« út og inn, Og allt af ljek hún þar: Og leks jeg hennar kyssti kinn, Og kvaddi hnugginn hinsta sinn, Og enn hjá eik hún var. En nú sjest hvorki blóm nje ber, Þars barna framdi hún leik, Og hemloks-björkiu liöggvin er, Hálf-visin og bleik. Og frænka mín sem forðum liló, Er farin ógna leið, í einhvern dimman eyði skóg, Og á þar búna grafar-þró Und marg-greinuðum meili. J. Mognús Djarnason. VLADIMIR AIIIILISTI. Eptir ALFRED ROCIIEFORT. (Eggert Jóhannsson þýddi). ,Vladimir Rnloff! í nafni og um- boði hans hátignar, Alexanders Rússa- keisara, tek jeg þig til fanga!' Vladimir stðð eins og steini lostinn, en spurði þó um síðir: (Hvers skipun er það að jeg sje tekinn fastur?’ (Það er skipun hershöfðingjans Gai- iitzins prinz af Novgorod og foringja leynilögreglu hans hátignar’. ,Það hlýturaövera misskilningur’. ,Engin hælta á misskilningi! En við hlýðum skipunum okkar. Iíondu nú og vertu þægur, eða við brúkum þessi!’ Og haun dró upp lijá sjer handajárn og hristi þau framan í V'iadimir. ,Jeg skal fara með ykkur viljulega, því jeg hef ekkert illt aðhafzt. En fyrst langar mig til að taia við móður mína og systir. Þær búa hjerna uppá loptinu’. ,Við megum ekki leyfa þafi. Kondu nú’. (Get jeg þá ekki sent þeiin orð’ spurði Vladimir, ,og gefið ástæður fyrir burtu verunnl’. (Okkur kemur burtuvera þín ekkert við. En nærvera þín er heimtivS af okk- urviS útlaga-fangelsið! Á stað nú! Vladimir renndi augunum upp að gluggiimi'u og sá ljóshirtu út með tjöld- Uflum. Vissi hann þvíað móðir hans sat uppi og beið eptir honum, eins og hún gerSi ælinlega, hversu lengi sem hann var úti. Svo snei i hann sjer við meS þeirri hugsun, að þetta hlyti að vera hræSilegur dramnur, og gekk svo af staS milli lög- regluþjónanna. Þeir fóru meS hann og töluðu ekki orð niður aðNevuogytir Uana á Trotiskoi-brúnni og inn um hið myrka, grafhvolfslega hlið fangahússins. Hinir háu og ramgerfu grámúrar fangahússins—útskornir með hverri dyra og glugga röðinni upp af annari—hófu sig dimmir og drungalegir í náttmyrkr- inu móti himninum, á miSjum hinum umgirta lleti. Ekkert ljós var að sjá og mátti því ætla þetta heimili myrkursins, kyrrðarinnar og dauðans. Þó kalt væri á strætum úti var eins og loptið væri mörgum stigum kaldara á pessum víg- girta tteti. Eitt einasta trje, dvergvaxið og visið, rjetti kræklótta og stífSa arma í allar úttir, eins og væri það hálf aflimuð grind skininna beina. Og vetrarvindur- inn hvein um hin mörgu vindaugu og hlið girðingarinnar, sem nötraði og stundi einsogjötun íböndnm. Þeir Vladimir gengu að einum hin- um járnslegnu, láguog breiðu dyraliurð- um og á þær klappaði annar lögreglu- þjónninn. Heyrðist þá skrölta í hlekk jum inni fyrir, slagbrandarnir hrukku frá og hin þunga liurð g?kk upp til hálfs og marraSi mjög í, en gulhvítur Ijósstraum- ur flóði út um opið. Gengu þeir svo inn og jafnsnemma luktust dyrnar og slagbraudarnir fjelln í sín för. Vladimir litaðist nú um og sá að hann var í ferliyrndum sal meS bekkjaröS með fram veggjunum, en á miðjil gólfi var stór hitunarofn, kyntur eins og mest miitti. Á bekkjuniun lágu endilangir fjölda margir hermenn, en byssur þein a stóðu allar saman í eiuu horninu. ViS hliðina gengt dyrum sat maður við skritborð, biksvartur á brún og brá, og sást naumast í andlit hans fyrir illhryssingslegu skeggi. Framini fyrir honum lá feikna-stóv bók og rjett hjá lienni brann gulleitt tólgarljós í kolu. Bók þessi hin mikla var fest viS borSiS með trau.-tum ji rnlilekkjum. og til þess líklega að ógna lieuni betur, ef henni skyldi detta í hug að slíta hlekkina og strjúka, var stór hlaði af handjárnum framm undan henni. ,Hvern hati þið þar?’ spurði þursiim bistur, og rak um leiS lieljarlega járn- pennastöng á kaf niður í stútvíSii blek- byttu úr járni, sem greypt var í skrif- borðiS, svo aS luín sat á kafi í borSinn, eins og ofurlítið svartahaf, og bjó-t til nð rita nafn Vladimirs og öll svör upp á spurningar sínar í fangabókina. Vladimir, son Ruloffs greifa hius útlæga’, svaraði annar þjónuinn. Og Surtur hafSi upp sömu orSiu jafnótt og hann færði þau inníbókina. (Aldur hans?’ spurði liann svo. ÞvS gat sögregluþjónninn ekki svarað hnippti því í Vladimir og hvíslaði að hon- um, aS hann sjálfur skyldi svara fyrir sig. (Tuttugu og þriggja ára’, svaraði Vladimir. (Hvar fæddur?’ (Að Krónstadt’. jAtvinna?’ (Túlkur og verzhmarskrifari’. (í hvers þjónustu?’ (Jonatlians Cushings, við amerík- öusku verzlanina’. (Heimili?’ (Nr. 10 í litlu Neva Prospekt’. (Giptnr?’ (Nei’. (Ættmenn’. (Móðir og systir’. (Er nokkur til, sem borið geti vitni um mannorð þitt, ef þarf?’ (Hershöfðinginn Gallitzin, prinz af Novgorod’. (Gallitzin hershöfðingi!’ sögSu lög- regluþjónarnir hissa, (og Gallitzin prinz’, sagði Surtur jötun og leit á Vladimir í fyrsta skipti stóruin augum. (Þa5 voru orð inín’, sagði Viadimir. (Fyrirhvað ertn kærður?’ (Þa5 veit jeg ekki, en það veit jeg að jeg hef ekkert illt a5hafzt\ ,Hann er kærður fyrir drottinssvik gegn vorum volduga herra—keisaranum’, sagðinn lögregluþjónninn, er lijelt upp svörum frá upphafi. (Kæran—drottinssvik’, sag5i Surtur, og ritaði orðin me5 þeim hraða, að ætla mátti að hann væri æfður í a5 rita það orð. (Þetta er nóg. Leitið á honum og færið hann svo í klefann nr. 147. Rann- sóknin, vegna fyrirliggjandi máln, byrjar ekki fyrr en eptir þrjá daga’. Surtur hlemnidi aptur postillunni, stakk svo upp í sig pennanum og saug fast, eins og væri hann sítróna. Lögregluþjónarnir leituðu á Vladi- mir, en fundu alls ekkert, fær5u sig svo í stellingar sinn vi5 hvora hli5 hans og ætluðu aðleiðahann burt. Hann hreifði sig ekki, eii snefi sjer að Surti og spurði: (Get jeg ekki skrifað móður minni strax?’ (Nei’, svara5i þursinn í styttingi. (Og ekki heldur Gallitzin prinzi?’ (Nei’. (Hvenær get jeg það?’ (Það veit jeg ekkert um! Jeg er hjer til að leita upplýsinga, en ekki til að’ gefa þær öðrum. Jeg hef hvorki vald eða lönguntil að gera öðrum greiðal’ Og svo drógu undirtyllur þessa fóla Vladimir fcurtj, en allur þeirra þursa- skapur og liroki var ónógt afl til að koma honum til að hengja ni5ur höfuðið, eins og hinn svarti gikkur þó ætlaðist til. Þannig leiddu þeir Vladimir á inilli sin um endiiangan einn ganginn eptir annan. Alstaðar umliverfis, innan járn- hurðanna, var að heyra hringl í hlekkj- um bandingjanna, stunur og liryllilegann tæringarhósta, en sem eptir alltsaman var hin fyllsta vissa fyrír nálægri lausnar- stuud. Skóhijóð hans sjálfs og þeirra fje- lagaíhinum steinlögðu, liálf-dimmu og eyðilegu göngum, Ijet í eyrum Vladi- mirs, eins oghijóðið af fyrstu moldarrek- unum, sem kasta5 er á kistu í nýtekinni gröf. Umsíðir námu þeir staðar við end- ann á gangi, sem var enn dimmri og kuldalegri en hinir, og á bekk við hlið- vegginn sátu tveir menn hálfsofandi. Annar þeirra hjelt ábyssu, en hinn bar á belti sínu feikna-mikla lyklakippu. Sá reis upp, neri augun og spurði hvað að- komendur vildu. (Ivlefann nr. 147’ varsvarið. ,147’, tók hann upp og leitaði að iyklinum, veifaði homim svo, eins og merkisstöiigogmælti: _Ivomið þið hing- að’. Ilann gekk fá fet til síðu, stakk lyklinum í skrá og þurfti að beita tals- verðu atti til að snúa honum. Og er hurð- in gekk upp, gaus út úr klefanum fúll og raktir loptstraumur.• (Farðu þarna inn. Það er bekkur þar til að liggjaá!’ Og lögregluþjónninn ýtti Vladimir inn og Ivklavörðurinn skellti hurðinni í lás. Vladimir var einni i banvænu lopti og kolsvarta myrkri. Hann þreifaði fyrir sjer og fann bekkinn, og kastaði sjer niður á liann endilöngum, er ómurinn af gleðihlátrum lögregluþjónanna dó út í fjarlægðinni. 13. KAP, Þrátt fyrir hið saggafulla, banvæna lopt og ískuldann í klefanum, þó lopt- straumur utan fiá kæmist þar hvergi inn, þrátt fyrir þctta allt hefði Vladimir getað gleymt hörmum sínum i svefni, ef sálarástandið liefði verið þolandi. En það var öðru nær en svo væri. Hinar lík- ainlegu þrcngingar voru svo sem ekk- ert í samanburði við píslarfærin, sem uýstu hjnrta hans og sál. Hann gat ekki dulið það fyrir sjálfum sjer að hann var samswrismaður, bandamaður annara óá- nægðra anda, er andæfðu lögum og stjórn. Eu liann gat heldur ekki ávítað sjálfan sig fyrir breytni sína, þegar hann athugaði meðferð hins iniskunarlausa harðstjóra á sínum eigin föður. Og þó var liræðilegt að hugsa til þess, að ein- mitt þegar hann liafði sett fót í hliðið, sein leiddi til nýrrar tilveru, tilveru, er fau-ði lionum von, færöi honuui vissu um heilsnsMUilega og ávaxtarsama at- viunu, svo a5 hann gæti sje5 þeim far- bor5a er hann unni, að einmitt þá skyldi hann vera innilokaður í gildrunni, þar sem einungis dauðinn eða útlegð blasti vi5, því engrar miskunar var að vænta af hálfu harðstjórans. (Framh.).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.