Heimskringla - 19.12.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.12.1889, Blaðsíða 1
ALIEKMR FRJETTIR FHÁ ÚTLÖNDUM. ÞÝZKALAND. horlir til vandræða fyrir stjdrninni oir Jring- inu að útkljá prætnmálið milli verkamanna og verkgefanda í Vest- fal og öðrum námahjeruðum, sem staðið hefur yfir síðan siðastl. sumar. Stjórnarsinnar á f>ingi eru harðhent- irá verkamönnum, og meðal annars, er f>eir vilja brúka fyrir bönd á f>á er, að nuinin sjeu úr gildi lög, er skylda vinnuveitendur til að gefa vinnumönnum sínum skriflegan vitnisburð, fiegar peir fara. En öll- uin fjvílíkum uppástungum andæfir frjálslyndi flokkurinn svo öfluglega, að ennf>á hefur stjórninni ekki f>ótt vænlegt að gera meira en tala um J>etta. Það aptrar henni og ekki lít- ið, að nú um stund eru ástæðurnar pær við námurnar, að beri nokkuð út af, liætta verkamenn að vinna í annað skipti í ár, og eins víst að pað verði gert, pó ekkert sjerstakt komi fyrir. Kaupið er sem sje svo lágt, að verkamenn allir segja, að jafnvel einhleypir menn geti ekki framfleytt sjer fyrir vinnulaunin, hvað pá familíufeður; pað liggi pví ekki annað fyrir en svelta til dauðs eða selja reitur sínar og flýja af landi burt, eða að öðrum kosti fá launin hækkuð. Vinnu-veitendur eru öruggir að lialda áfram hörku sinni, af pví peir búast við veikri mótspyrnu vinnumanna vegna pen- ingaleysis. En almennt er sagt að undir eins og peir hætti vinnu muni peningar streyma að pei«i úr öllum áttum, og pess vegna búist við verk- stöðvun pegar minnst varir. FRAKKLAND. Þar varð á pingi stór-mikil ritnma í vikunni er leið og lauk með pví að pingi var frestað, er nætri lá almennu upp- hlaupi. Ekki einungis höfðu ping- ínenu háttum sig, heldur einnig all- ir áheyrendur. er pípuðu, orguðu og börðu ineð höndum og fótum, svo að ekki lieyrðist orðaskil. Orsökin til pessa gauragangs var Boulanger Einn að meðmælendum hans gerði pá uppástungu, að kosning hans til pingmennsku í Montmartre yrði viðurkennd lögleg af pinginu. Kom páfram gegn henni uppástunga frá stjórnarsinnum að kosning Joffrys værigerð lögleg, er og varsampykkt með 370 atkv. gegn 123. Ut af pessu reis svo rifrildið, er endaði loks með vitstola manna æðisgangi. ingamarkaðinum í Vínarborg verið seld rikisskuldabrjef Búlgaríu, og segja Rússar að etigin stjórn mundi lána pví ríki fje, sem ekki væri viðurkennt að standa undir löglegri stjórn. Tala peir nú um að heiinta tafarlaust útskýringu og afsökun fyrir petta griðabrot og pessa ó- beinu viðurkenning. Hríðargarður og ógna fann- koma æddi yfir Ungarn snemmá í vikunni er leið. Svo tugum manna skipti varð úti. ZANZIBAR- Þaðan koma nú fregnir er segja, að Einin Bey muni vera úr allri hættu; en mjög veikur er hann og hefur ópolandi pjáningar með köflum. Er mælt að langt muni verða til pess að fært verði að flytja hann svo mikið sem fram á eyna Zanzibar. Stanley er um kyrt í Zanzibar enn og situr í veizlu á hverjum degi. Soldán eyj- arinnar tekur honum mæta vel og hefur að auki skipað að gefa öllum fylgdarmönnum hans ákveðna fjár- upphæð af opinberu fje. Til Mozambique [strandhjera ð næst fyrir vestan Zanzibar] er ný- kominn franskur undirherforingi, Trivier að nafni, er á 10 mánaða tfma hefur farið pvertyfir Afrfku frá Loango f Congo-ríkinu. Af pví eru Frakkar mjög upp með sjer og benda á hann sem Afrfku Stanley hinn annan, er Frakkar sjálfir eigi. BRASILIA. Þaðan er að heyra að bráðabyrgðarforsetinn Da Fon- seca hafi ekki sljettan sjó að sigla í pólitiskum efnum. Er pað látið í ljósi, að óvíst sje hvað almenning- ur úrskurðar við kosningarnar, sem eru enn ekki dagsettar, og^ gefið í skyn, að pegar öllu sje á botninn hvolft sjeu konungsinnar í fleirtölu, hvort sem peir látiá pvf beraeða ekki. Da Fonseca kvað alls ekki vera vin- sæll maður og f engu sjerlegu áliti sem stjórnfræðingur, og pví sögð lítil von til að hann hljóti forseta- embættið. Tveir aðrir eru almentit tilnefndir til pess embættis, Dantas og Saraiva að nafni, báðir efri deild- ar pingmenn. Er mælt að í auguni alpýðu standi enginn nær Dom Pe- dro sjálfuin en Dantas, og pví vænt að hanti verði hlutskarpastur, ef hann gefur kost á sjer til að sækja. En sá er galli á báðum pess- um mönnum, að peir eru sagðir römmustu konungs-sinnar. Tveir franskir málarar, Delort og Carrierbelleuse að nafni, hafa tekið að sjer að mála framhaldandi mynd á einuin dúk af ferð peirra Stanleys um Afríku, er síðan á að sýna í einum hringinyndaskúlaiium á alsherjarsýiiiiiguiini næstu. AUSTURRÍKI. Fregnir paðan eru pesslegar að stór snurða sje komin á samband Austurrikis og Þjóðverja, og eru tilraunir Bis- inareks að sættast við Rússa aðal- orsökin. Kalnbky greifi, stjórnar- formaður, er koiuinn að raun um, að meðráðainenn hans eru ófáanlegir til að verða við tilmæluin Bismarcks að pví leyti, er snertir Búlgaríu, og neitun pess að viðurkenna Ferdin- and prinz sem stjórnara, og liggur ]>vf næst að hann segi afsjer stjórn- arráðsmennskunni. Og eptir hon- um er haft, að pað sje einungis fyr- ir tilmæli Bistnarcks, er Austurrfk- ismenn vegua sambandsins meti mik- ils, að Austurrfki til pessa hefur dreg- ið að viðurkenna Ferdinand Búlga- ríu stjórnara.—Nú er og Rússum ekki farið að Iftast á, og segja af- dráttarlaust að Austurrlkitmenn sjeu óbeinlínis búnir að viðurkenna Fer- dinand. En sú er ástæða til pess, að nú fyrir fáum dögum hafa á pen- Robert Browning, hinn enski rithöfundur og skáhj, Ijezt í Fen— eyjum hinn 12. p. m., 77 ára gamall. I lf Á amerÍiíij. BANDARÍKIN. Til pingforseta í neðri deild pjóðpingsins var kjörinn Thomas B. Reed, frá Maine. Demók atar ýttu fram fyrrverandi forseta John G. Carlisle, er mikið kvað að í peirri stöðu, en peir auðvitað komust ekki að með pá ósk sfna.—En hinn egin- legi formaður repúblíka í neðri deild er Major McKinley.—Meðal fruni- varpa er fram eru komin í efri deild (og pau skipta hundruðum nú pegar) er eitt um að breyta nafni Banda— ríkja. Er stungið uppá að pau framverris heiti Bandaríki Coluinbíu, en ekki Bandaríki Vesturheims, eins og hið fulla nafn peirra er nú. Á repúlíkafundi pingmanna var nýlega stungið uppá að minnast 400 ára tfmabilsins frá fundi Ame- ríku með pví, að stjórnin kæmi upp háskóla miklum í Washington, fvrir Protestanta einungis. Er ineiiiiiig- in að láta pann skóla halda jaln- væginu á móti kapólska skóhmuin stóra, sem par er verið að bvggja. Demókratar hafa kjörið Holman frá Indíana fyrir forvígismann sinn í neðri deild. Fyrrverandi formað- ur peirra ljezt síðastl. sumar. » Þessa dagana er í vændutn að lagt verði fyrir pingið frumvarp um stórkostlegar fjárveitingar til vatns- leiðslu um akurlönd og engi S hin- um ýmsu rfkjum fyrir vestan Mis- sissippi. Það er almennt álitið að ekki dugi annað en ganga að pví verki, pó kostnaðurinn sje mikill, í minnstalagi $8,00 fyrir hverja ekru sem vatni er veitt á, víðasthvar meira. Meðmælendur pessa fyrir- tækis segja að nú sje í vesturríkjun- um veitt vatni á ekrtal sem fylgir: I Wvoming 2 milj., S Idaho 1,400, 000,*f Utah 1,200,000, í Montana £ milj., í Kansas 300,000 og í Arizona 300,000. Alls eru pá í pessum ríkj- um 5,700,000 ekra af landi gerðar arðberandi akurland með vatnsveit- ingum, og auk pess eru stórflákur S ríkjunum á Kyrrahafsströndinni gerð- ir arðsamir á sama hátt en sem áður voru ónýtar eyðimerkur. Aptur er að líta á pað, að í Colorado er nú búið að preyta við vatnsleiðslu á visst landsvæði um fleiri ár og verja til pess $12 milj.,og enn í dag sjest par ekki minnsti árangur af vinn- unni.—Meðal peirra er biðja um fje til vatnsveitinga eru íbúarnir f New Mexico. Þeir biðja um vatnsveit- ingar fyrir 4 milj. ekra af landi í eiuum fláka. allir í senn. Þar biðu bana 10 tnauns og nær 100 meiddust. Vinnustöðvun á sjer stað pessa dagana á peirri grein Northern Pacific brautarinnur, á Kyrrahafs- ströndinni, er liggur til Seattle. Um 100,000 manns er sagt að hafi fylgt Jefferson Davis til grafar, frá New Orlenns,hinn 11. p. m. í suðurríkjunum erhans almennt sakn- að, og greptrunardaginn voru flutt- ar minningarræður um hann í ná- lega hverju porpi í suðurrfkjunum. Og Robert Lowry, rfkisstjóri í Mississippi, hefur sent út almenna áskorun um samskot til mittnisvarða yfir Davis, og jafnframt til sóma- samlegs lífeyris fyrir ekkju hans og familíu. Var ætlast til að byrjað væri á pví á greptrunardeginum. Davis var orafinn í Richmond. O Söngleikahúsið stóra, Auditor- ium, í Chicago, var vfgt að kvöldi hins 9. p. m., f viðurvist nær 7,000 áhorfenda, og par á meðal var Ilarri- son forseti og Morton varaforseti. Adeline Patti kom fyrst fram á leik- sviðið og rauf pögnina með pví að syngja hina alkunnu alpýðuvfsu Englendinga: uITome, Svieet home”. —Með pvf var pessi mikli áhorf- endasalur vígður, fortjaldið fjell, en kom upp stuttu síðar og var pá byrjað á hiniii eginlegu kvöld skemmtun. í ársskýrslu suini segir Noble,inn- anríkisstjóri, að Bandaríkja stjórn hafi á áriint gefið út eignarbrjef fyrir 11,791,110 ekrum af akurlandi, og auk pess seldi hún 17,090 ekrur af kolalandi. Af akurlamlinu fengu járubrautafjelög gefins 425,045, hin- ar ýmsu rfkjastjórnir 259,721 (af votlendi), og skólastjórnir 132,350 ekrur (af ákvörðuðu skólalamli). Tekjur stjórnarinnar á árinu fyrir landsölu voru alls $8,779,410. 'l'il hermanna e[>tirlauna á yfir- standandi fjárhagsári segir hann að tuuni purfa $100 niilj., en pað er $11| niilj. meira en til pess purfti á siðastl. fjárh.ári. Á hermanna-ept- irlaunaskránni eru nú nöfn 489,725 inanna; hafa á fjárhagsárinu fjölgað svo tieinur 37,168.—Eptir peirri skrá að dæma eru enn á lffi og draga eptirlaun 17,065 hermenn er tóku pátt i einu Mexico-stríðinu fyrir 40 árum siðan. Málmframleiðsla Bandarfkjanna j á síðastl. fjárhagsári segir ha'in að j nemi að verðhæð $365,245,304, að jöllu samlögðn, að frádregnuin kol- J um. Á pessari skrá er járnið hæst: $107 milj., pá silfur $59 milj. pá gull $33 milj., pá kopar $32 milj., pá blý $15j] milj. Minnst er af platinitm, eiu $2,000. Einkaleyfi gefin út á árinu fyrir nýjar uppfindingar segir hann talsins 22 941. Þingsetningarræðan samanstóð af 15,000 orðum, enda segja mörg blöðin að hún innifeli ósköpin öll af orðum,en lítiðsem ekkert af hugsun. Á 5 mánaða tímabilinu, frá 1. júlí til 1. p. nt. hafa verið flutt út úr Bandaríkjum 42-| milj. bush. af hveiti; á sama tíma í fyrra 45] milj. Stórrigningar um utidanfarinn | j tfma hafa valdið stórflóðum og par j af leiðandi tjóni víða í California. í Johnstown vildi til annað stórslysið í vikunni er leið. Eptir | ; tlóðið stóð að eins 1 gainalt leikhús j og var á pví bara einn útgangur, j eptir mjóum stiga. Þar var verið j að leika pegar eldur kom upp f byggingu rjett. hjá, og undireins j urðu allir í leikhúsinu eiosog trylltir ! og brutust fast um að komast út, uKritigum hnöttinn” á 75 dög- um á nú að verða orðtækið innan skamms. Seint f síðastl. nóv. seiuli blaðið New York 1 Vorld einn frjett.aritara sinn, stúlku að nafni Nellie Bly, af stað til að fara kringum hnöttiun á 75 dögum, og gera pannig betur en Englending- urinii Phileas Fog'cr, er Jules Yertie OO 7 f skáldsögu sinni ljet gera pað á 80 dögutn. Meðferðis liefur hún ekk- ert nema litla ferðatösku, og sem nærri má geta á hún hversri að stað- næinast. í ferðinni á hún að miklu- leyti að rekja stóð Foggs, nema hvað liúti sleppur við ferðina á landi ytír Indland, milli Botnbay og Cat- cutta, en par tafðist Fogg líka mest, pegar praut járnbrautin, er hann trevsti á að væri fullirerð. Frá v n New York fór Nellie til Liverpool, pá nteð járnbraut viðstöðulaust um London til Folkstone, ]>á nteð ferju til Calais, pá með járnbraut um París til Brindisi á Ítalíu, pá jneð gufuskipi uin miðjarðarhaf,* Zues- skurð og Rauðahaf, sömu leið og Fogg. En par breytist stefnan. Þaðan fór Fogg norðaustur til Bom- bay, en Nellie fer beint austur um Indlandshaf til Colotnbo á ey-jutini Ccylon, og paðan áfram með skipi austur tnilli Sumatra og Java og norðaustur til Singapore. Þaðan fer hún sömu leið og Fogg, til Hong Kong, til Yokohauia, til San Francisco, og paðan með Union Pacific til New York.—Þessadaoana o er hún væntanleg til Singapore— átti að koma pangað í gærdag, hinn 18. ]>. m.—Þessi ferð er gerð að eins til að auglýsa blaðið World.— Þrátt fyrir pað, að |>að er frægðar- verk fyrir stúlku að fara petta ein- samla og á svona stuttum tíma, pá er eginlega enginn samjöfnuður að fara pessa ferð nú og á peim tíina, er Fógg er látinn fara hana. Þá voru gufuskipaferðir strjálar og á járnbrautirnar ekki að treysta eins og nú, en nú parf hvergi að bíða eptir skipi svo nokkru nemi. Eitt er ferðbúið pegar annað kemttr. Sanidægurs og Nellie lagði af stað í þessa ferð, lagði og af stað frá New York í ferð kriugum hnött- inn önnur stúlka, Elizabeth Bisland að nafni, frjettaritarai tímaritsins uCosmopolitan”, hún fór í öfuga átt; fór til San Francisco og paðan aust- ur um Kyrrahaf, en að öðru leyti sömu leið og Nellie. En henni er sett fyrir að fara hringinn á skemmri tíma en Nellie.—Vegalengdin er pær fara á pessum ákveðna tíma er um 30,000 mílur. Dómurinn í Cronins-morðmái- inu í Chicago var nppkveðinn hinn 16. p. m. Er hann sá, að Martin Burke .... O’Sullivan og D. Coughlin fá æfilangt farrgelsi, en Beggs, hinn 4. í hópnum var frí- kenndur. --------------------- C a n a d a . Til Ottawa hafa borizt pær fregnir frá Frakklandi, að stjórnin par muni hafa í hug að rannsaka með hvaða skilmálum að Frakkar eptirljetu Englendingutn rjett sinn i Canada forðum. Stafar petta að sögn af bænum franskra manna í Canada um liðveizlu, er aptur sprett- ur af Jesúítaprætunum og öðrum kirkjumálum. Nýkjörnir efri deildar pingmenn. Statiley landsstjóri hefur nýlega að fyrirmælum stjórnarráðsins kjörið síðartaldamenn til pingsetu í efri deild sambandspingsins: Major C. A. Boultan, að Shell River í Mani- toba; á að skipa sæti Schultz, sem nú er fylkisstjóri i Manitoba; og .1. A. Loughead að Calgary, í stað Hardisty’s efri deildar pingmanns frá Alberta, er tjezt í Winnipeg síðastl. haust.—Báðir pólitisku flokk- arnir virðast ánægðir með pessa ntenn. Sainbandsstjórnin hefur vetið beðin um styrk á einhvern hátt til pessað lengd verði Inter-Colonial- járnbrautin (eign sambandsstjórnar) frá Point Levi gegnt Quebec til Sorel, svo að liún par tengist ó- slitinni járnbraut til Montreal, og sem óltáð er báðum stór-brautunum, Grand Trunk og Canada Kyrrahafs- brautinni. Catiada Kyrrah.fjel. á enn eptir ónunidar 6—7 milj. ekra af landinu er pví var gefið í Norðvesturland- inu, og er nú stjórnin farin að ýta pjett á eptir, að pað gangi að pví að neina latidið án meiri undandráttar. l insjónarnefnd alpýðuskólanna í Toronto hefur nýlega stungið uppá að láta öll skólabörn bæjarins fá allar skólabækur og ritáhöld ókeypis, uppá kostnað skólastjórnarinnar. Hefur henni talizt svo til að á fyrsta ári nemi sá kosnaður 90 centstil$l fyrir hvern neiiianda, en eptir fvrsta árið ekki meira en 40- 50 cts. á hvern einn. Eigi að síður telur hún svo til að petta inundi pykja mikið hagræði par sem fátæklingar eiga hlut að máli. Hún gerir pg reikn ing fyrir að með pví að hún fstandi fyrir kaupum bókanna og kaupi pær fvrir fleiri púsund doll. í senn á prentsmiðjunum fái hún pær 35-r- 40% ódýrar en ]>ær nú eru seldar.— Toronto hefur lengi verið í allra fremstu röð peirra staða í Ameríkti sem annast láta sjer um menntamál og pess vegna ekkert ólíklegt að par verði fyrst byrjað á að gefa unglingum öll áhöldin er útlieimtast til að géta notið kennslu á skóla. Þá fer að verða ljeleg ástæða fyrir nokkurn mann að alast upj> pekk- injrarlaust. O Síðan Edison uppfinnari vann> málið, sem um daginn var útkljáð fyrir hæstarjetti, ltefur hann ákveðið að útvíkka að mun verkahring fje- Íaírs síns í Canada. Hefur oú á- o kveðið að koma upp í Toronto verk— stæði par sem vinni að minnsta kosti 500 menn árið um kring að smíði rafurmagnsvjela og verkfæra.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.