Heimskringla - 19.12.1889, Blaðsíða 2
„Heiistmifla,”
An
Icelandic Newspaper.
TVtBL18HED
eveiy Tnursday, by
The Heimskrinoda Printins Co.
AT
35 Lombard St......Winnipeg, Man.
Subscription (postage prepaid)
One year.........................$2,00
6 months......................... 1,25
3 months............................ 75
Payable in advance.
Sample copies mailed erek to any
address, on application.
Kemur út (að forfallaiausujá hverj-
'am Smmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St........Winnipeg, Man.
BlaðiS kostar: einn árgaugur $2,00;
hálfur árgangur $1.25; og um 3 rnánuði
75 cents. Borgist fyrirfram.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
„Heimskringlu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en hún er opin á hverjum virk
um degi (nema laugardögum) frá kl. 9
f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m.
Á laugardögum frá ki. 9 til 12 hádegi.
|Sf“Undireins og einhverkaupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn að
eenda hina breyttu utanáskript á skrif-
íitofu biaðsins og tilgreina um leið fyrr-
nerandi utanáskript.
Utan á öll brjef til blaðsins skyldi
skrifa: The Heimskringla, Printmg Co.,
35 Lomhard Street, Winnipeg, Man . eða
O. Box 305.
ALÞINGI HIÐ SÍÐASTA.
Allt öði u niáli vaeri að gegna, ef tó-
•vinnu og klæðagerða verkstæði væru
upp koinin I landinu, eða sem í þessu
efni getur gilt hið sama, sönnun fyr-
ir að pau kæmust upp undir eins og
tollur væri lagður á ull. Væru á-
stæðurnar pannig, væri það skylda
•stjórnarinnar og pingsins að haga
löggjöf sinni svo, að tæki fyrir, að
-svo miklu leyti sem yrði, að ullin
feeri óunnin út úr landinu. En á-
stæðurnar eru ekki þvílikar. E>að
hefur að líkindum engin einn maður
«g engir tveir menn á öllu íslandi
ráð á svo miklum peningum,að fyrir
J)á yrði komið upptóvinnuog klæða-
gerðar verkstæði í rnif lungi stórum
stíl, og ef pað ætti að gera landinu
verulegt gagn, yrði pað að vera f
talsvert stórum stíl. Með fjelags-
skap og samtökum mætti auðvitað
reita saman nógu mikla peninga til
pess með tíð og tírna. En pað er
.bvortveggja, að við peiin fjelags-
■skap er naumast að búast í pví landi,
par sem fjelagsvinna er yfir höfuð
mjög skainmt á veg komin og hitt,
»ð pað er ótnynd og hneisa, ef mörg
ár Jíða en áður enn klæðagerðar-
werkstæði kemst upp í pvf landi, par
sem sauðfjárrækt er aðal-atvinnu-
vegur og ull par af leiðandi aðal-
'verz.lunarvítra. Og pað er aðgerða-
Jeysi .stjói narinnar að kenna og
engu öðru, ef pvílfkt verkstæði
kemst ekki bráðlega upp. Það er
hfcn, sem verður að byrja, ef nokk-
f.uð á að ganga. Húr: verður að
sýna löngun og vilja til að gefa eitt-
Jhvað til fyrirtækisins og hjálpa pvf
áfram með hiunninda-löggjöf. Hvort
heldur að leitað er til innlendra eða
erlendra inanna að leggja fje í fyr-
irtækið, fæst pað svo bezt að hið op-
inbera loC að hjálpa, að leggja eitt-
favað af mörkum, pegar stofnunin,
sem um er beðið, er hinu opirAera
ekki síður en einstaklingnum til
gagns. Og að klæðagerðarverk-
s*æði sje f peim flokki, um pað get-
ur enginn efast. Verkstæðið færir
landsmöimum ekki einungis atvinnu
við að umhverfa ullinni í klæðnað,
heldur eykur pnð einnig verzlun og
peningaaí! landsins og pað stórum,
nieð pvf að svo mikið meira fæst
fvrir ullarpundið eptir að pað er
kondð í dúk, heldur en á meðan
pað er óunnið. Það er pess vegna
• ekki nema eðlilegt að peir, sem
leggj.itil fjesitf, til pess á pann veg
aið etia volgeugui eins eða annars
Sands, vilji liafa eitthvað í aðra hönd
sauk vonarinnar um ávinning. Verk-
stæðin eru eins nauðsynleg stofnun
«g járnbrautirnar, og járnbraut dett-
urengri stjórn í hug að fá byggða
nema með öflugum styrk af opin-
beru fje, nema hjerað pað er hún
leggzt um sje pví pjettbyggðara og
nægar járnbrautir fyrir. Það er pví
greinilega skylda íslands-stjórnar
að styrkja að pví, að , upp komist
klæðagerðarverkstæði f landinu, og
pað er stór minnkun, ef pað verður
ekki komið á laggirnar fyrir lok
pessarar aldar. Uin pað ætti al
menuingur að biðja engu linlegar
en hann biður um stjórnarskrárbreyt-
inguna. Og pegar svo að von er
fengin um sigur í pví efni, pá er
meining f að biðja um útflutnings-
toll á ull, en ekki fyrri.
En sem stendur er ekki sýni-
legt að stjórnin láti sjer annt urn
petta mál. Undirtektir síðasta pings,
pegar fram kom tillaga um stofnun
slfkrar verkstofu voru ekki pesslegar.
En í petta skipti hefur pó pingið
afsökun. E>að var nauuiast vænt-
andi að pað tæki vel f málið, pegar
beðið var um styrk til að koma upp
verkstæðinu á tiltölulegum útkjálka
landsins. Aðrar eins stofnanir eiga
að komast upp í Reykjavík áður en
reynt er við pær í smákauptúnum
út um land. Iteykjavíkur-búar hafa
tillölulega mest bolmagn og meiri
og betri hentugleika á að vinna með
samtökum að uppkomu og viðgangi
pvílíkra stofnana. Þrífist pær ekki
par, prífast pær ólíklega á öðrum
smærri stöðum. Reykjavikur-höfn
er ein af peim fáu höfnum við ís-
land, sem óhult er fyris ís, og par
af leiðandi er sá bær sjálfsagður
stórkaupa og verkstæða bær. Verk-
stæði, ef pau eiga að vinna gagn,
mega ekki vera við pá höfn, sem full
er af ís pegar minnst varir og pað
jafnvel vikum eða mánuðum saman
í senn, svo að allur flutningur að og
frá verkstæðinu er bannaður mi-
ske pegar verst gegnir. Það að
minnsta kosti væri óheppilegt að
setja hið fyrsta verkstæði á pann
stað. Það er heldur ekkert Iíkara,
ef Reykjavíkur-búar vildu færast í
aukana, bjóða eitthvað í klæðagerð-
arverkstæði og biðja svo pingið um
styrk, en að peir ynnu sigur par
sem aðrir tapa, og að verkstæðið
kæmist upp. Annars getur pað átt
langt í land.
Á brjefunum er að heyra, að
mönnum pyki nóg orðið um útflutn-
ing sauðfjárúr landinu. Þaðer auð-
vitað að hann er nokkuð stórkostleir-
O
ur, eða hefur verið pað í ár, pegar
eptir skýrslu uE>jóðólfs” að dæina,
út hefur verið flutt um 60000 sauð-
fjár, en pað nemur kringum 8% af
allri sauðfjáreign landsins. En pó
nú útflutningur sje orðinn svoua
niikill, pá er engin ástæða til að
æðrast. Vjer höfum áður gert' ráð
fyrir að lambær á landinu muni vera
um 300000. Fjölgun sauðfjenaðar-
ins er pví jafnmikil á hverju ári.
Eptir að búið er að gera við árlegri
fækknn fyrir tap, slátrun til heiinil-
isparfa og sölu í kaupstaði, ætti af-
gangurinn að vera 120—140,000,
og pó að af peirri tölu sjeu pá
dregnar 60000, pá verður viðaukinn
60000 að minnsta kosti, svo framar-
lega seip engin stórsly® vilja til,
svo að fje farist í hrönnuin. E>að er
pess vegna engin ástæða til að ótt-
ast fjárfækkun, ef bærilega lætur í
ári. Eigi að síður virðist að hjer
sje tækifæri til aðvinna landinu eun
meir. hag með fjársölunni, heldur
en gert er nú. Það sýnist að hjer
sje tækifærið lagt upp í hendurnar
á stjórninni til pess að r.uka tekjur
sínar svo miklu nemi, án pess að
rýra verzlunina einaögn. E>að sýn-
ist ekki nema skaplegt, pó lagður
væri 5—10% Ad valorem eða verð-
tollur á útflutt sauðfje, eða, ef hent
ugra pætti, að sania skapi háan höfuð-
toll á hverja sauðskepnu tlutta á
skipspiljur. Sá toilur er lágur í
samanburði við pann toll, er Eng-
lendingar verða að borga af aðflutt-
um varningi frá flestum öðrum lönd-
um. Eigi að síður hleypti pó pessi
tollur tekjum landssjóðs frant um
50—100,000 kr. á ári. Og sú toll-
heimta yrði tiltölulega ókostbær
landinu, par sein húu færi fram svo
að segja í einni kviðu á stuttum og
skorðum bundnum tíma ársins, og
par sem sami tollheimtumaður gæti
fylgt fjárkaupaskipinu par til pað
væri ferint og legði á haf út. Að
pessi tollur rýrði fjárkaup Englend-
inga, eða hann yrði til pess að færa
niður markaðsverð peningsins, sem
honum svarar, er naumast ástæða til
að óttast. Fyrst og fremst fá peir
sauðfjenað heima fyrir lægra verð
að meðaltali en peir fá pað víðasthvar
annars staðar, og svo mun islenzkt
sauðakjöt nýtt vera fullt eins bragð-
gott og sauðakjöt frá öðrum lönd-
um, og par af leiðandi æfinlega út-
gengileg vara. Flutningur pess frá
íslandi til Englands kostar æðimik-
ið minna en flutningur pess kostar
frá Norður-Ameríku, hvað pá frá
Argentinu eða Ástralíu. Með toll-
inum viðlögðum annan kostnað geta
pví Englendingar allt af gert hvort
peir vilja, selt pundið af íslenzku
sauðakjöti fyrir minna en pað frá
öðrum löndum, en ineð jöfnum á-
góða, eða fyrir jafnmikið verð, en
pá með meiri ágóða. Nei, pað er
engin hætta á að 5—10% tollur fældi
Englendinga frá að kaupa pann
varning, sem peir eru nauðbeygðir
til að kaupa undir ölluin kringum-
stæðum, og kornmat og kjötmat
mega peir til að kaupa frá öðrum
löndum, hvað svo sem pað kostar.
E>að hefur verið veltiár á Englaiuii í
ár og eptir horfunum nú telja hag-
fræðingarnir vis að minnsta kosti
2 jafnmikil veltiár nú í rennu. Á
peim góðu árum heldur verkalýður-
iun sig betur, er sjest greinilega á
vaxandi verzlana-viðskiptuin. Af
peirri velgengni nágranna pjóðar-
iunar ættu Islendingar að hafa stór-
mikið gagn, og peim er pað líka
gefið, ef stjórnin er vakandi og gríp-
ur tækifærin pegar pau gefast.
ÁSGEIR OGu HEIMSKRINGLA”.
Ásgeir Líndal og „Hkr.” eru pær
verur, sem bágast eiga undir hönd-
um kristinna manna á vorumdögum,
að pví er vjer til vituin.
Ásgeir hefur fyrirgert rjetti sín-
um. og heimild, tilþess aö geta tek •
ið pátttumræðu almennra mfilaufyr-
ir komandi tíma”. Vitleysa hans
oo- ranirlæti , ætti að útiloka hann
frá öllum mögulegleikurn til a-ð
roeöa nokknrt mál opiuberlega eptir
petta”. Þannig hljóma dómsorðin
frá kjarnastöð hinnar íslenzku kristni
á vorutn dögum og mun lítill rjett-
ur til að efast um, að peim er nú
pegar Jrókstaflega fylgt”, eins og
loforðunum um að leiða allan íslenzk-
ann pjóðflutning fram hjá Manitoba.
Oss virðist petta vera afbragð alls
hins mikla, sem fram fer á pescari
öld. Þó oss pyki vissulegit vert að
horfaá Ufullann farm” af dirfsku o<r
mælgi vera fœröann hei/n til ts-
lands ufrá oss hjer fyrir vestan” með
hverju póstskipi, er pangað kemur,
er brátt miindi leggja niargfaldann
jarðveg yfir allan Uuppblástur” á
pví landi og verða pví usannarlega
parfara en nokkrar peningasending-
ar”, ef að andlegar smágolur, sein
eiga par heima, eigi flyttu petta
dýrðlega rykútá Grænlands-ísinn.
E>ó vjer verðnm hræddir, pegar
Uprumu og el<linga”-skellirnir af
hinni udynjandi, miskunnarlausu
krítik” hjer t’rá Ameríku rífa sundur
heiladrangana, sem eru Uöllum nýj-
um og nýtilegum hugsunuin horfn-
ir” heima á íslandi, svo að kvarnirn-
ar úr peiin koma niður víðsvegar.
E>ó oss fallist hendur, pegar sprengi-
kúlur Uguðs eigin leiptrandi sann-
leika” vestan yfir Atlanzhaf fletta
sundur heilum urðum af andlegum
Usteingjörfingum” dr. Pjeturs, sem
pó eru svo afsleppir, að eigi hafa
peir nokkurn tíma getað komist inn
úr roðinu á skötum vantrúarinnar,
og fleira verður til stórkostlegt. E>á
pykir oss hið volduga v«ra aðdáan-
legast sameinað snarræði, nettleika
og kunnáttu, pegar Jændur" geta
pannig í einu vetfangi tekið málið
af mönnum æíilangt, eptir pörfum,
án pess aó ráða pá af dögum, eins
ocr lesa má í 45. nr. „Löirb.” p. á.
Ásgeir er vafalaust sekur í pví,
að hafa farið óvarlegum og lotning-
arlitlum orðum um fjárhæðir vorar,
en pað tekuryfir allar hans yfirsjón-
ir í pessu máli, ef hann hefur sýnt
síg I pví, að prengja niður á hið
heiðskíra búskaparlega höfuð vort
hinu nautslega orði Uskussaskap”;
vjer köllumpað orð umeinlegt efni”,
og væri nú eigi búið að taka af
honum málið, skyldum vjer heimta
af honum að geragrein fyrir, hvort
hann hefði við haft pað um oss eða
eigi.
Ásgeir er nú dæmdur og bund-
inti og vonum vjer, að engu lakar
sje við hann skilið en viðhinn krist-
lega hernað á hendur Jóhannsson-
um á útmánuðunum í fyrra vetur,
og pá er lítil ástæSa til að óttast að
hann uslíti sig upp” aptur, pó hann
haldi lifinu,—sem enn pá er óvfst.
Eptir pví sem Ubændur” vorir
dæma nú utn uHkr.”, .virðast sakir
blaðsins vera í öllu tilliti arcrari og
verri en Ásgeirs. Ef hún er sek í
að álíta og nefna hina ódauðlegu
hersveit prestanna og einvalaliðið,
er mætti fyrir hönd safnaðanna á
kirkjupinginu, uósjálfstæða aum-
ingja”, ef hún vill og ustyrkir ó-
frægð fólks vors hjer í landi i iillu”,
ef hún Urekur hvern löðrunginn á
fætur öðrum” á hvert af vorum
Ubeztu málum”, ef hún uleitast við
að kveikja úlfúð og óánægju par,
sem hún sjer að menn eru samtaka
iim eitthvað”.—E>á eru málleysis-
dómunum í sakamáli Ásgeirs mis
lagðar hendur, ef eigi er ætlast til
að hún bæti með lifi sínu, og að
dauðinn er eigi pað eina af siná—
beudinguni, er verða viðhafðar til
að ukoina uHeimskringlu” í skiln-
ing um, að pað fari ekki alveg ept-
irtektalaust frain, pegar hún að á—
stæfaulausu leitast við að ófrægja
Ubændur í Garðarbygð” næst. í
öllu falli ætti pó að mega gera ráð
fyrir, að ugrafskriftin”, sem kann að
vera fyrirhuguð yfir uHeimskringlu”
sje ekki Utvísöngur milli heiinsk-
unnar og varmennskunnar, pví pann
söng yrði ófagurt að heyra”, enda
vonuðum vjer, að í næstlíðnum inaí-
mánuði hefði greinilega verið komið
í veg fyrir pað af leiðendum pjóðar
vorrar í Ameríku, uað ofurmegn
heimskunriar verði leugur vort dýrö-
legasta pjóðareinkenni”.
Hvað snertir oss bændur, er nú
tökum til máls, pá lýsum vjer yfir
pví, að eigi höfuin vjer getað lesið
út úr uHeimskringlu” neitt pað, er
pessar og aðrar undangengnar á-
kærur stefna að. Hins vegar ber-
um vjer virðingu fyrir að blaðið var
eigi sá Uósjálfstæður aumingi”, er
eigi porði að segja álit sitt um að-
farir kirkjnpings vors; og í peirri
föstu von að uHkr ” hahli pví sama
áfram með vakandi djörfung og
sannleiksást, lofum vjer að styðja
hana eptir för.gum, og skorutn jafn-
framt á alla pá raenn í hinum ís-
lenzku nýlendum, sem unna frelsi
°g sjálfstæði, að peir einnig styðji
blaðið ineð vaxandi kaupendafjölda
og betri skilum, og að setn flestir af
peim auglýsi álit sitt um ákærur
pær er hjer liggja fyrir; pví að oss
virðist að hjer sje um veruleg og
almenn rjettindi að ræða og að eigi
geti verið óparft, að til sje pó eitt
blað hjer í landi, sem á íslenzkri
tungu leitist við að Unudda stírurnar
úr augunum” á oss í kirkjumálum
vorum.
Nolckrir bœndur í Garöar-byggö.
(Kaupendur uHeimskringlu”).
PJETUR JÖKULL.
Hinn 24. nóvember p.fi. andaðist—varð
brá'Skvaddur—að heimili sínu Pjetur
Jökull Pjetursson frá Hákonarstöðum,
fyrrum hreppstjóri á Jökuldal. Hann
mátti heita mikilmenni bæði til sálar og
líkama; allir, sem þekktu hann, luku
upp sama munni um það, þrátt fyrir ýmsa
fordóma, sem hanu varð fyrir af surnum
mönnum. Hann var gáfumatíur og skáld,
marghæfur hugvitsmaður og smiður,
einkuin þótti hann afburða-smiður á járn.
Hann var maður hreinskilinn, sagtti beint
út þatS sem hanu meinti, laus vitS smjað-
ur og allt Parisea lunderni; þótti ekki
unna oithodoxvm kirkjulærdóinum nje
orthodoxum prestum, en hann unni upplýs-
ing, framförum og listum, menntun
ogsiðgæði, sjálfstæði og maunfrelsi.
Wilno, Lincoln Co., Minn., 28. nóv. 1889.
Jóhannes Magnússon.
[„Lögberg” umbiðst að gera svovel að
taka upp ofansdrifaða grein]. J. M.
. J.E.SBPER,
J-12Hain St. ... W i n n i peg.
í öllu Norðvesturlandinu hefur hann
nú hið langstærsta safti af
MÁLVERKVM
í bæði olíii o<r vatnslitum, xtáhtuvgnm ept-
ir frægustu listamenn; og allt auuað er
þesskonar verzlun tilheyrir.
Ennfremur framúrskárandi safn af alls-
konar verðmiklum
JÓLA OO NÝÁRS-OJÖFUM,
glingnr og leikföng, og dæmalaust falleg
jóla og nýárs Cards.
VERÐIÐ VIÐ ALÞÝÐU HÆFt.
Komið og litist um í vorri stóru, skraut-
legú verzlunarbúð, örskammt fyrir sunn-
an Montreal- bankann.
íslenzkur afhendingamaður.
Yfir dyriinuin ( 01Q
er talau.....) 0‘tL,
DR. FOWLEKS
•EXT: OF •
•WILD«
TRAWBERRY
CURES
HOLERA
Iiolera. Morbus
OLrlC^-"
RAMPS
IARRHŒA
YSENTERY
AND ALL SUMMER COMPLAINTS
AND FLUXES OF THE BOWELS
IT IS SAFE AND RELIABLE FOR
CHILDREN OR ADULTS.
0
tí)
&
P.
fl
0)
0
cu
03
tlj
'O
£
p
C3
a
c
V
G
ee
PQ
»° .fl
L< 'Z-'
'fl
5 tíj
£ °
v- Lj
► 'C
ro
W
O
£
Tj £
feí
f innipei-Islenfliniar1
Bræðurnir Ilolman, kjötverzlunarmenn í
i okti ni:.. liVLuixu xxi,
hafa ætíð á reiðum höndum birg'Sir af
nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., og
selja við lægsta gangverði.
Komið inn, skoðið varninginn og yfir-
farið verðlistann.
í®" íslenzk tunga töluð í búðinni.
Iloliiiii ii llros. ■■ 232 Main St.
LEIÐ131JIIVITN (JAB
um, hvar bezt sje að kaupa allskonar
gripafóður og allskonar mjöltegundir,
fást ókeypis á norðausturhorni
King Jk Ilarket Squmæ.
Oísli ólafsson.