Heimskringla - 19.12.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.12.1889, Blaðsíða 4
LAUS KJÖR-KAUP í MATVÖRUBIJDINNI 173 ROSS STREET. S't.lNI Takiil vel og alvarlega eptir: $5,#ö 1 ---------------Afí EINS GEGN $5,00 EÁS7' ÞAR:------------------ 15 pd. ljóst púðursykur, 12 pd. mala’Sur syknr, 5 pd. ágœtt kaffl, 5 pd. gott tf', (grænt e‘5a dökkt). : S I, í K T ÆKIFÆKI G 13 F V S T S .1 .V L !> A IV . : Betri kjör en nokkur annár hefur enn boðið.— GRÍPIÐ T'ÆKIFJERlÐ.- - Rinnig fæst par ytri klmðnaflur haraln karlmönnum, mjög vanda'Sur, prýðilega sniðinn og með ýmsum litum; hlýjar VETRAR— KAPUR og ljettar yfirhafnir; LAMPAR, LEIR,,TAU" og ýmislegt til daglegrar brúkunar. Allt með mjög mgu verði gegn peningum ÚT 1UÖND.—GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ. TH. FIIEY, ~ ROS8 8TREET, Mai í i toba. Stjórn Royals governors í Norð- vesturlandinu ^entrur á trjefótum. Honum getur ekki haldisi á ráða- neyti, fyrir f>að að J>ví falla gerðir hans allt annað en vel í geð. Nú í fullan mánuð er hann búinn að sitja einn að völdumfær ekkert ráða- neyti aptur síðan Norðvesturhjeraða- pingið gerði gilda uppsögti þjón- ustu fyrrverandi ráðaneytis, en sem Royal sjálfur skoðaði ekki löglega. Nú er sagt að fylkisstjórnin muni ekki ganga eins langt og upp- haflega var gert ráð fyrir, að f>vi er byltingar snertir á fyrirkomulagi al- þýðuskólanna. Er f>að meðal ann- T I I. 3Ö!CILIð|f|SE meS straumnum. eptir jóla- og nýársaiöfum og allskonar liátiða varningi, svo sem leikfö ígum, brúð im, a'.lsko tar Nml i s, po3‘ulins bollapörum m. m. Skoðið 10,15,20 og 25 c.enta bindin af Ghristmai-Cards. Frámuualega lágt verð. Komið strax og forðist ösina og ti oðninginn sem aHnlega er nœstu dagana fyrir jólin. Þd er aldrei hœgt að snúa sjer rið. NOVELTY-BÚÐIN »"8l8Maiii Si W.DGLOW. V AÐAL-BÚÐIN \ ty 484 Mnin (St. velt herfang allra umfarandi sjúkdóma. Ayer’s Cherrv Pectoral ef brúkaS í upp- hafi kemur í veg fyrir pessa hættu. G. T. deildin 1(IIekla” hefur afráðið að halda skemmtisamkomu milli jóia og ars gefið í skyn að Biblían muni i nýárs í minning pess, að þá er deildin 2 ekki gerð útræk úr skólunum. Ekki j ára gömul. Búist er við góðum skemmt- unum. Eittaf pví sem verður viðhaft er: fjekk Martin dómsmálastjóri f>ví ráðið, að vinur hans Monroe frá Ottawa fengi aðstoðar-uppfræðslu- stjóraembættið í Manitoba. t>að embætti —sem að eins er til bráða- byrgðar—skipar nú I)r. E. A. B1 ikeley fyrrum kennari við Central-skólann í Winnipeg. Sagt er að Northern Pacific & Manitoba fjelagið sje búið að kaupa járnbrautarbrúna yfir Rauðá hjá Emerson, og að f>að að sumri byggi braut paðan til Crookston, Minn., og stytti f>annig leiðina milli St. Paul og Wpg. svo nemi 40 mílum. Winnipeg. Nefndsú, sem stendur fyrir jólatrje safnaSarins íslenzka hjer í bænum, veitir jólagjöfum móttöku í íslenzku kirkjunni mánudaginn 28. p. m. kl. 1-8 e. h. og þriðjudaginn 24. þ. m. (aðfangadag jóla) kl. 8 f. h.til 3 e. h. Allir sem senda gjafir eru beðnir að skrifa greinilega utan á pær nöfn og heimili þeirra, sem gjafirnar eiga aS fá. Á jólanóttina verSur haidin stutt guðsþjónusta, sem byrjar kl. 7,30 í ís- lenzku kirkjunni. Eptir guðspjónustu verðttr lítbýtt gjöfunum af jólatrjenu. Á ! jóladaginn verður guðsþjónusta í kirkj-1 unni kl. 3 e. h. Á annan í jólum verður | prjedikað á Avenue-hótelli kl. 8 að kveldinu. í gærdag fór sjera Fr. J. Bergmann suðurtil Pembina, en kemur aptur Sdag. Næstk. mánudag(23. þ. m.) er ráðgert að cand. Hafsteinn Pjetursson fari suðurí Dakota-nýlendu íslendinga og verSi þar fram yfir jólin. Trje, er samsvarar tilgangi vanalegs jólatrjes, og gefst öllum tækifæri á að senda vinum og kunnÍDgjum gjafir á það trje, jafnt utanfjelagsmönnum sem meðlimum þess. Móttöku veitir gjöfum: Mr. G. Jolinson (Cor. Isabel & IIoss Str.) og Mrs. E. Olson (YoungSt.). (Meira i næsta blaði). IIeyknakleysi. lleyrnardeyfa, lækn- irS eptir 25 ára framhaid, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlauts hverjum sem skrifar: Nicholson, 30 St. Jolin St., Montreal, Canada. í prentsmiðju „Lögbergs” eru nýlega útkomnir fyrirlestrarnir allir, sem fluttir voru á siðasta kirkjuþingi. Ytri frágang- ur allur er laglegnr á bæklingnum, sem er 98 bls. að stærð i 8 bl. broti og kostar i kápu 50 cents. Einhvern tíma áður en langt líður tnun verða hjer í blaðinu minnst á efni fyrirlestranna, sem, livaða svo skoSanir sem menn ligfa á þeim, eru sanuarlega þess verðir, aS þelr sjeu lesnir meS eptirtekt. Jeg get sagt það, að yðar Hagyard’s Yeliow Oil er það bezta meðalsem jeg þekki við barkabólgu, hósta, kælusótt, skur'Sum eða bruna. Og það verkar jafnt á menn og skepnur. Segir Miss E. H. Hopkins, Claremont, Ont. Hagyard’s Yellow Oil lækuar gigt, fluggigt og alls- konar verki. Ef þið rilijð kaupa fallega, vandaða. og ódýra jólagjöf, ÞA KOMIÐ REINT TIL GUÐM. JOIINSON, Norðrestur liorn Ross og Isabel str. Bæjarstjórnin er nú að bisa við að umsteypa allar kjördeildir bæjarins, í þeim tilgangi, að bæjarfulltrúarnir hafi sem jöfnust starfssvið að því er snertir fólkstölu og auðsafi.—Nú er hún og að iiugsa um ný nafnspjöld á 'stræti bæjar- ins og ný liúsinimer. Á hvorttveggja þessu er og þörf. mmmnrnrn —MEЗ D031INI0N-LINUNNI —frá— ISLANDI 3 WIllIIPBfl, fyrir fulIoi"5na (yfir 12 ára).$41 va “ börn 5 til 12 “ . ' ooVl Ge«. II. <Jhiii|>Ik‘I1, Aðal-Agent. selur B. L. BALDWINSON, 177 K«ss 8t., W i ii n i ,><“«•'. 20.75 14.75 Ekkert meðal viS blóS-sjúkdómum getur jafnast við Ayer’s Sarsaparilia. í>ó samdregið sje og áhrifamiki'S er það meðal öldungis hættulaust, og óhætt a'S gefa það börnum ekki síður en fullorðn- um. Læknar mæla með því fremur öll- um öfSrum slíkum lyfjumv kostar $1. En er $5 virði flaskan. McCROSSAK & Co. ER HJA 568 MAIN STREET. Kvenna ogbarna kápuráallri stærð og einka ódýrar. Karlmanna og drengja klæðna'Sur af ölium tegundum, með stórum mismun- andi verði. Kápu-efni og ullardúkar af ótal tegundum, verði'S framúrskarandi gott. Vlannels af öllum tegundum, 20 cts. Yrd. ogþaryfir. Hálf-ullardúkar („Cotton Flannels” og (1Union”) 10 cts. Yrd. og þar yfir. Aldrei betra verS á hvítum og gráum blankettum í Winnipeg. Nærfatnaður karla og kvenna og barna fyrir verS er allir dást a'S. Sokkar og vetlingar, bolir, Flöiel, flos, knipplingar, borðar. blómstra- o« íiaðra- j”a°f *'"honum nÞeSgarnfflnmiHagyS I laSðir ** *>* ^innalZin^r’af öllum tegundum ffrir' karl- 1 IZ b-MJ í .. ^tið yður aunt um að skoða þennan varning, og gætið þess al Síðastl. nótt vaknaSi jeg við það að drengurinn minn var tekinn svo geist af barkabólgu, að liann gat naumast andað &ULL8TYKKI ef það er stórt setur gert mann ríkann, en ekki heilbrigðann. Ef maSur þjáist af hægðaleysi, vindgangi, vondu blóði, nýrnaveiki eða hörundsveiki, er ekkert meðal á við Burdock Blood Bitters til aS gera mann heilbrigðan. Eng- inn því líkur blóðhreinsari. Kvef og kælusóttir er sjaidan til- finnanlegt, 1 fyrstu, en stefnan er, að draga úrafli líkamans, svo inaðuv fellur airS- IIUS TIL SOLU við mjög vægu verSi, á mjög hentugum | ferðinni. stað. Listhafendur snúi sjer til JÓNS ARNASONAR, 2‘.12 Maiii St. — Winnipej; l’m undanfaraudi tíma hefur verið þótöluverður útrtraumur íslenzkra verka manna hjeðan úr bænum til Seattle í Wasliington-ríki á Kyrrahafsströndinni. Ilið ofsa-iiáa kaupgjald þar, eðlileg af- leiðing brennunnar í sumar er leið, er að dráttaraflið. Nú um 2 ára tíma hefur inn- flutningur á Kyrrahafsströndina rerið geysimikili, einkum fyrir hið almenna háa kaupgjald. En á sama tíma og þó einkum í sumar er leið og allt tii þessa dags, er útstraumurinn aS vestan engu minni en iimstraumarinn þangað, og eng- inn sem aptur kemur þykist hafa grætt á brjóst liaiis, háls og bak. Svo sofnaði hann og vaknaði alheill nscsta morgun. Segir John Elliot, Eglington, Ont. Forstöðumenn hins almenna sjúkra liússins hjer í hænum hafa sent út sína árlegu áskorun um styrk. í ávarpinu segja þeir, að um árslokin muni tala þeirra, er í ár hafa þegið lijúkrun á hús- inu, nema 1,050, en það er yflr 200 fleira eu í fyrra og 360 fleiri en í hitt eð fyrra. ______ . ið fara ekki út aptur fyrr en þjer hafi litiS yflr byrgðir vorar af kjólntaui. Yjer liöíum ósköpin öll af því og verSi'S er makalaust lágt. Hin mikla framfærsia viðskiptanna er fullkomnasta sönnunin fyrir því, að varn- ingur vor er goður og verðið við aiþýðu iiæfi. GANGIÐ EKKI FKAM HJÁ. KOMIÐ INN! HcCROSSAN i Co. 568 llain Street, Corner HcWilliam. ('lllHIIRR, (lltUHMV & 0». FEKflUSOVftCo. eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS- salar i Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um <>g smákauptun. Eru agentar fyrir Callmdx-klæðasniðin víðþekktu. Skoðtð jóla og nj'árs gjafirnar! 408—410 Nlcliityre Illock Main St. * - Winnipeg Man. EUPEPSIA er að komið úr srískit og þýðir að hafa alheil meltingarfæri. Og því takmarki geta m<'nn æfinlega náð ef menn brúka Burdock Blood Bitters, hið eiua óliulta meðal við ailskonar kvillum er spretta af vanheiluin meltingarfærum, eða af óhreinu bióði. Um eða yfir 2000 verkamenn ltjer úr bænum eru nú komnir í skógarvinnu 011 útlifu'S efni ættu að útrýmast úr lík amanum, eptir hinum núttúrlegu far vegum frá nýrunum, maganum og tim svitaholurnar. 15. B. B. Iieidur öllum þessuin farvegum opnum ogóhindruðum. Á Pmjceíí-leikhúsinu leikur Gris- mer-Davies-flokkurinn þessa viku. í kvöld: „Fairjax", annaS kvöld: The Tig- ress, laugardagskvöld: The World againsl her. Næstu viku Campbells-flokkurínn, leikur: Arrah-na Pogue. Fanny Reeves (Mrs. McDowell) er ekki lengur í Camp- bells-flokknum; er komin austur til Ilalifax, þar sem inaður hennar, Mr. E.A. McDowell liefur leikflokk í allau vetur. Miss. Melville tekur við stöðu Mrs. Mc- Dowells framvegis, sem fyrsta leikkoua flokksiní. Áð koma í veg fyrir tæringu er liægra 011 að lækna liana. Hinn þreytandi, kvelj- andi hósti verður bezt yíirbugaður ine'S því að taka inn llagyard’s Pectoral Bal- sam, hið óyggjandi meðal við hósta, ltvefi og lungnaveiklun. A T Ií U G A. Undirritaður biður al'aþá, sem lnifa aiistur með Canada Kyrrahafsbrautinni | erindi vi'S liann í sambandi við útsölu uinhvertls <>g austur frá Rat Portage. l>að í „I’jóSólfs” eða tiimara blaða, aS snúa sjer eru ósköpin öll af járnbrautaböndum, er á að búa tilí vetur, bæði lijer austur frá j grpigs]ulnaður blaðanua, framvegis til herra Markúsar Jómsonar, 185 Jemima St., sem framvegis verður af- FVSTKIGXA BRAKI XAR. FJARLAN8 OG ABVliGÐAR UM- BOÐSMENN, 343Main St. -- Winnipcg;. Vjer erum tilbúnir að í-jetta þeim hjálp- arbönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heiir.ili í Winnipeg, með þvl að seija bæjarló'Sir gegn mánaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bæ'Si nærri og fjarri bæntim, sem vjer seljum aðkomandi bændum gegn vægu vertsi, og í mörgum tilfellum dn þess nolckuð sje borg- að niður þegar samningnr er skráður. Ef þið þarfnist peninga gegn veði 1 eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign ykkar ábyrgða, þá komið og talið við CHAMBRK, GRIXRY & CO. 406 Mtlíll St. PEIINGAR! Jeg umlirskrff'uður bið hjer með nlla fut t uýlendtiuum tnj í \orð- j Hr-])ctktítu sjerstaklega, seni skuJ.da j mjer peninga, nð gera svo vel að borga J)á til mín hið allra fyrsta. 11. I. linhlninsson. 177 Ross St., Winnipeg. R. W. WOOEROOFl. Verzlar með gullstáz, demanta, úr og klukkur, gleraugu o. s. frv.. AðgerS á úrum sjerstaklega vönduð. McIxtykk Bloi k Wimiipeg. Dr. A. F. DAIYTE. i’ r iv 111 t r I.æknar inn- og útvortis sjúkdóma og I . U . II II I I Ij, hcfur sjerstaka reynslu í meðhöndlun 4^5 HainSt. — gjeg'nt Clty Hall. hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Market St. E. - Winnipeg;. Telepiione nk. 400 og vestra á ýmsuin stöðum, s>vo framar- lega sem nægur snjór gefst. AVinnipeg, 17. des. 1889. Jóhannes Sigurðsson. IIAFIÐ ÞIÐ HEVRT PAÐ? HEYRT HVAÐ? Lárus Jóliannsson (sem nýlega er ortS- inn meðlimur í Sáluhjálparhernum) flyt- ur ræðu í Betliel-kirkjuiini á flmtudags- kvöldið (i kvöld) sjerstaklega til ungra kvenua; <>g annað kvöld (fiistudagskv.) til ungra manna. Bæði kvöldin verður byrjað kl. 8)4. Prjedikar líka tiæsta suniiudrtgskvöld f kl. 7)^ í Albert Hall, til foreldra. Og i næsta mánudagskv. í Bertiiei-',. irkjunni J kl. 8)4) til karlmanna einitngis. Verzlar ineð ailskonar leirtau og gler- varuing; ýmsar faliegar jólagjafir svo sem albums og fleira þ. h. Til mœdra! Mrs. Winslows Soothing Sykuk ætti æflnlega að vera við hendina þegar börn eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litla sjúkliiiginn, sHin vakuar upp aptur verkjaiaus og gíaöur. Bragð sýrópsins er þægiiegt, það mýkir tanuholdið, dreg- ur úr allaii verk, er vind-eyðaudi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal vi'S niðurgangi, hvert lieldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flaskan kostar 25 ceitts.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.