Heimskringla - 02.01.1890, Síða 1
IV. ar. nr. 1.
Winnipeg, Canada, 2. jaiinar IS»0.
TolnM. 157.
ÁLMENHAR IRJETTIR
FIÍÁ ÚTLÖNDUM.
EVRÓPU-FRJETTIR sern ber
ast vestur um haf um jóla og nýíirs-
Teytið eru, eins og. vant er, ínikið
friðsamlegar yfir höfuð að tala. For-
menn stórveldanna keppa hvor við
annan að hrósa sem mest má horf—
unum á frainhaldandi frið, pó peir
jafnframt keppi engu tninna við að
auka lierafla sinn, vopnabúnað og öll
pau færi er útheimtast til að færa
herfylkingar af einum stað á annan
á sem sketnstum tlma. Þrátt fyrir
• allar fiessar sagnir er alþýðaí p>ess-
um ýmsu löndum langt frá eins ör-
ugg í trúnni á framhaldándi frið.
Hún minnist pess, að eininitt i sömu
vikunni og skall á vopnahríðin milli
Þjóðverja og Frakka tfyrir 20 árum
síðan, lögðust allir stjórnfræðingar,
er pá -skipuðu efstu sæti stórveld-
anna, á eitt til að auglýsafyrir heim-
inum, að á liinum pólitiska himni
Evrópu væri hvergi sýnilegur lófa-
stór skýhnoðri. Þess vegna J>ykir
henni ekki mikið að marka pessar
sagnir, og getur eklti trúað p>eim.
Auðvitað er p>að almenut viðurkennt
að nú orðið muni purfa meiri ástæð-
ur enn fyrrum til að s'á opnutn her-
búðunum og siga saman fylking-
utn hermannanna. En f>ær gildu
ástæður sýnast lika vera til, {rnr seiu
er Balkanskagamálið með öllum sín-
um óteljandi agttúum, pretnenninga
sambandið, hefnigirni Frakka, of-
beldi og stærilæti líússa, fjandskap-
ur Tyrkja gegn kristnum mönnum
og í því sambandi bænir lvrít-eyjar-
búa um skilnað við Tyrki og sant-
band við Grikki. AlltJ fætta pykir
alpýðu í Evrópu nægilegt tilefni til
stríðs, og hvað sem stjórnarformenn
henni undanfar-
taka í penna strenginn. Þau eru
afdráttarlausir andstæðingar Eng-
leudinga.
Hið 81. aldursár sitt byrjaði W.
E. Gladstone hinn 29. f. m. Hann
var heiina um daginn og meðtók
svo þúsundum heillaóska skipti, með
telegraph.
Rússat hafa ákveðið að byrja á
bygging iiýrra hervirkja nú undir-
eius, og verja til pess 200,000 rúbla.
Þessi nýju virki eiga að vera að
Batoum, á austurströnd Svartahafs
austan Kákasusfjalla, par setn stein-
olíu lindirnar eru flestár í nágrenu-
inu.
A Rússlandi hefur veturinn,
bað sem af er, verið mjög frosta-
mikill, og f>areð snjófall hefúr ver-
ið lítið sem ekkert til þessa, hefur
tíðin verið ntjög skaðleg fyrir jörð-
ina. Bættdur á Svartahafssljettun-
um eru líka nú pegar teknir að
kviða fyrir uppskerubresti næstk.
sumat;.
FRÁ BOULANGER eru ný-
kotnin skeyti til London. Þverneit-
ar hann par, að hann ætli að halda
fyrirlestra í Bandaríkjum, eins óT
útbreytt hefut verið. I->að seg
hann að sjer hafi aldrei komið t
Itugar.— Sem stendur er hann m '" •
upp nteð sjci yfir nv’fengnu vin-
samlegu brjefi frá I .Fonseea í
Brasilíu. Bráðabyrgðaforsetinn er
tnikið iut.kulegur yfir fyllinguæsku
drauma sinua um að geta bylt
keisarastjórninni. Sutnir af vinum
sinum, segir ltann að hafi nefut sig
Boulanger Brasilíu, og hann kveðst
skoða sig heiðraðann með pví
nafni; það pýði ekki annað en
friðsamlega bvltingu óalpýðlegr-
ar stjór'iar úr veldisstólnum. Bou-
tlutt sje 1000 mílur sjávar, er fartn-
urinn er íluttur, pannig t. d. nálega
§1 fyrir hvert ton flutt frá New
York til Liverpool.
Það er talið svo til, að ef satn-
bykkt verði ein 5 af peitn frumv.,
sem frant eru komin um fjárveiting-
ar, muni árlegu útgjöldin aukast itíii
$180 milj., en pað er mikið meira
én nemur afgangurinn í fjárhirzl
ttnni eptir hvert ár. En pessi 5
frumv. eru: um viðhald alpýðuskóla
á kostnað sambandsstjórnarinnar, um
aukning hermanna eptirlauna,
lestagjald til gufuskipafjelaga,
landvarnir við Kyrrahaf og um end-
urborgun gamla stríðsskattsins til
einstakra ríkja.
Hinn 8. J>. m. liefur nefnd sú,
er höndlar með málið um pað, hvar
skuli haldin allsherjarsj'ningin 1892,
og á peim fundi eiga að mæta full-
trúar bæjanna, er um sýninguna
biðja, og er {>á búist við alllaglegri
deilu milli Chicago og New York
manna. Að þeim fundi loknutn ætl-
ar nefndin að biðja pingið að taka
[>að mál fyrir á undan öllum öðrum
og útkljá sein fyrst, af pví títninn
1 að undirbúa sýninguna sje orðinn
s\o naumur, að lengri dráttur sje ó-
Það er nú hið fyrsta að Bendaríkja-
stjórn er farin að hugsa um stofnun
sparibanka í sambandi við pósthúsin
eins osr almennt er í Canada. Um
o
paðer almenntbeðið úr öllum lands-
hornum, og frumv. um pað efni er
nú fyrir pingi.
Efri deildar nefndin, sem höndl-
ar með málið um viðskiptin við Ca-
nada, er nú tekin til starfa aptur;
byrjar pessa dagana í New York,
með pvi, eins og fyrr, að kalla fyrir
sigallahina helstu verzlunamienn
ura bæjarins og hlýða á framburð peirra
um
Kvennfjelögin, setn einkum berj-
ast fyrir aðútvegakvennmönnum at-
kvæðisrjett við allar ajmennar kosn-
ingar, hafa sent út alsherjar áskor-
un til kvennfjelaga í Bandaríkjum,
að senda fulltrúa á ahnennan fund
í Washington, er byrjar 18. febrúar
næstk. Á par að gera enn öflugri
tillraunir en áður hafa veríð gerðar
að útvega pessi rjettindi.
lærtlegur.
í Atlanta, Georgia, ljezt 23
m. htnn víujtH-gi uiaöama. -ðög
stjóri, Henry W. Grady,
blaðsins Congtitution.
f.
útgefandi
Á almeunum fundi í Pierre í
Suður-Dakota viðurkenndi Mellette
ugovernor”, að neyð ætti sjer stað í
ríkinu og að pað væri óviturlegt að
reyna að bera á mótj að svo væri.
Til pessa tirna sagði hann að búið
væri að gefa um ->10,000, og að allt
pað fje kætni frá utanríkismönnum.
Jafnframt gat hann pess, að 80% af
j rýk-shúnín siálfum væru ntegnugir
að hjálpa. v
Canada.
í austurfylkjunum er nú mikið
talað um aðgerðir J. A. Chapleaus,
ríkisritara, í Jesúíta-málinu. Mercier
hefur um undanfarinn tíma gefið í
skyn, að Chapleau hafi fyrrum verið
tilbúinn að borga Jesúítum fyrir
landeign peírra milj., og telur
pví sjer til gildis, að hanti hafi pó
fært pá upphæð niður um fimtung
verðs. Þessu var tæplega trúað, en
í vikunni fyrir jólin voru birt brjef
frá Chapleau, par sem sjest, að petta
er alveg rjett. Chapleau bauð ^
milj. doll., er borgast skyldi smátt
og smátt, 25,000 doll. á hverju ári,
par til upphæðin væri fengin. Jafn-
framt lofaði hann og að borga pró-
testanta-stofnunum í Quebec $4000 á
ári á meðan verið væri að borga Je-
súítuin sína hálfa milj. Eptir pess-
ari uppástungu Capleaus hefði upp-
hæðin alls orðið $580,00Q, eða $180
pús. meira en Merciers, sem svo
mikið er jagast um. Fylgisblöð
Chapleaus standa samt á pví, að
hans uppástunga sje betri fyrir
fylkið.
Skuldir sínar við hjerlenda menn
rýrði Canadastjórn í síðastl. nóvem-
bermánuði sva nam milj. Þar
af var afborgun vaxta af ríkisskulda-
fjenu $1^ milj- 1 lok mánaðarins
átti hún á bönkum í ríkinu tæpar
$5 milj.
hennar segja, pj I langer hafði skrifað bráðabyrgðar
rframhaldandi viðbúnaður allra | fo1 *u* •'*->,
til hamingju
að
mii og
stórveldanna sönnun fvrir pv!
Tstyrjuld icrði tíkki uUnlyjingii, u :
að eins og standi purfi ekki nerna
sárlítið að bera útaf til [>ess, að allt
fari í bál.
Hvað Tyrki snertir, pá eru
fregnir paðan | heldur leiðiulegar.
í sumar er leið var klagaður einn
hjeraðsstjóri peirra í Arineniu,
Moussa Bey að nafni. Var liann
ákærður fyrir að ofsækja og svívirða
kristna menn í hjeraði sínu. Sakir
voru sannaðar, en samt var honum
sleppt. Núfyrir mánuði síðan lögð-
ust Ameríkanir og enskir íbúar í
Konstantínópel ^á eitt, undir for-
göngu kristniboða og jiresta, að fá
málið tekið fyrir aptur, fyrir hærra
rjetti. Er nú svo komið fyrir rjett
inum, að sakir eru sannaðar á ný,
en nú porir stjórn Tyrkja hvorugt
að gera, dæma hann sýknan eða sek
an. 0 Á meðan á pessu stendur, ein-
mitt núna um jólin, koma bænir til
Tyrkjastjórnar úr öllum áttum rík-
isins, að hún leyfi lýðnum að ráðast
á kristna menn að vild sinni og sví-
virða pá, kvelja eða drepa, eptir pvf
sem á stendur. Er petta sprottið
af pví, að lýðurinn álítur pað
ofsókn kristvma manna, en ekki
rjettarkröfur gegn Moussa Bey.
óskað
óvænt
ENGI.AND. Stjórliin par er nú
í deilutn við Portugalsmenn, og
rimman er að sögn svo hiirð orðin
að mælt er að miðjarðarhafsfloti
Breta hafi fengið boð um að halda
til Portugal og inn á höfnina í
LissaboJ. Deila pessi sprettur út
af landeignaprætum í Afrfku. Bret-
■ ar álíta að Portugisar sje við hvert
'f tækifæri að troða á
forsetanum og
■>£■ fiebk
Jega brjef fyrir. ^Þykist
pví sjá að til sje
kunni að meta sig,
huggun í útlegðinni.
v: nu s m *
hann í
merkir menn er
er pað
Oi>*
1 li
t
V
YMERIKU.
BANDARÍKIN.
Stanford ríki f California, efri
deildar pingmaður, er frumkvöðull
frumvarpsins um $28 milj. fjárveit-
inguna til landvarnar o. p. h. á
Kyrrahafsströndinni. Og hann berst
líka hreystilega fyrir að pað verði
viðtekið og ætlast til, að Californiu-
menn einir verði meginliluta pess
fjár aðnjótandi, og San Francisco-
búar ríflegasta skerfsins. Auk pessa
biður hann og í sjórstökum frum-
vörpum, um $1^ milj. fyrir opinber
ar byggingar í California, par af
$800000 fyrir San Francisco og
$250000 fyrir porpið Oakland, sem
eiginlega er útjaðar San Francisco-
bæjar, pó suðurarmur hafnarinnar
skerist inn á milli bæjanna. Aust-
urrfkja pingmönnum pykir karl
nokkuð heimtufrekur og lofa góðu
utn að fvlgja honutn ekki.
tær sfnar á
frá
Delegoa-flóa,
UPP .
að herrutn lands og lýck,
ekkert tilkall til. Sjer-
maður portu-
svæðinu
gera sij
p er peir eiga
; staklejra er pað einn
y giskur, undirherforingi, Serpa Pinto
að nafni, sem valdur er að pessari
; deilu. Svo langt er nú komið præt-
| unni, að nálega öll blöðin á ntegin-
| landi Norðurálfu eru farin að ræða
,, inálið. Ekki er pað samt svo að
skilja, að pau álíti pörf á milli-
göngu, heldur eru pau að láta í
Ijósi sina skoðun á málinu. Meg-
inhluti peirra er lieldur með Portu-
gisum en Englendingum, en sjer-
staklega eru pað pó blöð Rússa, er
Að kvöldi hins 21. f. m. var
pingi frestað til 6. p. m., svo að
pingmönnnm gæfist tækifæri til að
gleðja sig á jólum og nýári. En
pó pá væri pingið, búið að standa
yfir að einsí 19 daga voru framkom-
in I neðri deild einni yfir 10,000
fruinvörp til laga. Af peim er nátt-
úrlega mesti fjöldi göntul frutnvörp,
tekin til umræðu að eins til að rninna
á að pau sjeu óútkljáð, og svo
verður máske ekki minnst á pau
framar allan pingtímann út; svo fer
og um mörg hin nýju frumvöip.
Það sem af er pessu pingi hafa á
einutn degi komið fram flest 1,004
frumv. í neðri deild, enda var lítið
annað gert pann daginn en hlusta á
innihald peirra.
Kvefveikiu Inflnenza, sem áður
hefur verið getið um, er pegar orð-
in talsvert útbreidd um Bandaríkin.
í Philadelphia liggja nú i henni 3
til 4000 manns. x Bandaríkjum er
veikin nefnd la Grippe, eins
Frakklandi.
1 var hinn 23. p. m. dæmdur til 5 ára
fangelsis og $1000 útlátí* iiul- mál
Á affastl
fastir rúmlega 50000 mann
rú I Ghicago teknir
par af
9,500 konur. Flest af pessu fólki
var á bezta aldri, 20—30 ára, rúm-
lega 20000. Á aldursskeiðinu 30
til 40 vorn rúmlega 11000, 10—20
ára 8000 og innan 10 ára voru 228.
Gufuvagnsmiðju á að byggja í
Chicago innan skamms, par sem hafi
stöðuga atvinnu árið um kring 12
til 1500 manns. Verður pað hin
14. gufuvagnsmiðja í Bandaríkjum;
allar hinar eru í austurríkjunum.
Ahnennt er álitið að sjómála og
farmanna fundurinn í Washington
verði að miklugagni. Á honutn fer
allt fram mjög friðsamlega og
stærsta málið og viðfangsversta er
nú að sögn sampykktaf öllumfund-
armönnuui, enpað er rnálið um rjett
skipstjóra og skyldur á hafi úti.
Fundinum verður væntanlega slitið
i lok p. m.
Innviðir í kolanámu i Califonbús.
biluðu 24. p. m. og fjell inn allt
rjáfrið. Biðu par bana 16 manns.
James J. West, fyrrverandi
ritstjóri blaðsins Tim.es í Chicago,
kostnaðar fyrii aó Itafa
íílutabiget
levfðu.
i>
iJ-
au.
íið II
löirm
Nýdáinti er í New York Bemja-
mín H. Day, 80 ára gamall. Hann
var höfundur og fyrsti eigandi blaðs-
ins Sun í New York, byrjaði að
gefa hana út árið 1833, en seldi hatta
1838, en gaf sjálfur út blað, er hjet
lirother Jonathan.
!"- sa<
Stjórnin vill fyrir alvörtt fara
að snúa huga Bandarikjanna að
nanðsyn á uppbygging meiri skipa-
stóls en nú er til. Meðal frumv. er
hún stendur á bak við er eitt, sem
ákveður, að hún skuli gjalda 30
cents fyrir hverja lest varnings, er
, Selaveiði til kaups við strendur
2 eyja við Alaska um 20 ára tímabil,
frá 1. maí p. á., býður nú fjármála-
stjóri Bandaríkja. Er pað auglýst
að á rnóti boðum í veiðirjettinn verði
tekið til 23. p. in. Meðal skilmál-
anna er, að á fyrsta ári megi veiða
60000 seli, og að stjórnin ákveði á
hverju ári hvað marga seli má veiða,
pað og pað árið. Á hvorri eynni
fyrir sig verður sá er kauptr leyfið,
að byggja upp á sinn kostnað al-
pýðuskóla og sjá um að í peim fari
fram kennsla um 8 mánaða tíma ár
hvert, allt tt}>p á sinn kostnað. Vinnu-
fólki sínu verður kaupandi leyfisins
að skuldbinda sig til að borga pau
verkalaun, er fjármálastjórinn ákveð-
ttr. Hverju boði verður að fylgja
$100,000, og pví fje tapar bjóðand-
inn, ef hann ekki gengur að boðinu
eða ef hann ekki framfylgir öllum
samningum stjórnarinnar, er síðar
verða birtir.—Sá sem nær pessu
einkaleyfi, nær par með einu hinu
stórkostlegasta einveldi, sem til er í
landinu, eða svo hefur pað reynzt
fjelaginu, sein nú heldur leyfinu.
Jafnframt er pað og stórkostleg fje-
púfa Bandaríkjastjórnar. Með pessu
móti er Alaskaskaginn búinn að
margborga sig á rúmum 20 árum.
New York-búar eru i stóruin
vandræðum. Þeir e'ru allt í einu
sviptir eignar og umsjónarrjetti yfir
frelsismyndastyttunni miklu á Bed-
loes eyju og geta ekkert að gert.
Ástæðurnar eru pær, að til pessa
hefur aldrei verið víst hvar eru
landamæri New York-ríkis og New
Jersey. I fyrra var skipuð nefnd
manna, af mönnum úr báðum ríkj-
unum, td pess að rannsaka landa-
merkjabrjef og fastákveða pau fyrir
framtiðina. Þessu verki lauk nefnd-
in rjett fyrir jólin og opinberaði pá
úrskurðinn, og er hann sá, að Bed-
loes-eyja, auk margra annara smá-
hólma á New York höfn, eru eign
New Jersey-ríkis; með öllu er peim
tilheyrir. New York-nefndarinenti-
irnir voru mjög tregir til að sam-
pykkja petta, einkum vegna mynda-
styttunnar, en götnul skjöl og ó-
hrekjandi sannanir knúðu pátil pess.
Á pessum úrskurði græða New Jer-
sey-menn svo nemur tugum milj.
doll. af skattgildum eignum, er ^r
frá ári stíga í verði.
Af913manns, er gengu undir
| nýafstaðið embættispróf sambands-
^ýómarinnar, til pess að ná í skrif-
stofuínn'.'^útb fjellu ekki færri en
503 í gegn, F>eim hóp voru
428 vankunnancIi?"~Á nátns-
greinum hver, en 75 voru"$3Jj]*unu'
kunnandi í 1 uámsgrein einu
hver, eu pær námsgrcinar vori
ofa op* stafsetoiiiíj.
r t f!
Til pessa hetnr almennr
álitið að sambandsstjóf .Iu ein hefði
vakl til að ákveða hverjir af lög-
mönnunum í hinutn ýmsu fylkjunt
skuli hafa rjett til að jflytja mál fyr-
ir yfirrjetti fylkjanna og fyrir hæsta
rjetti rikisins. En nú hefur Oliver
Mowat, stjórnarforinaður i Ontario,
sem paulæfður er í að stríða við
sambandsstjórn ákveðið, að fylkin
sjálf hafi vald til pessa, og hefur
nú tilnefnt til pessa starfa í Ontario,
nm 30 lögmenn eptir að hafa ráð-
fært sig við marga leiðandi lögfræð-
inga í pessu efni, er allir álitu að
pessi forna venja væri að eins hefð.
En ástæða hans til að byrja á pessu
er sú, að nii fyrir skömmu tiltók
sambandsstjórn heilati hóp af yfir-
rjettar lögmönnum, og voru sumir af
peim af almenningi ekki álitnir pess
heiðurs og vaiulaverks verðir. Auk
pess báru og reformers pað fram, að
allir eða nærri allir pessir nýju yfir-
rjettarlögmenn væruconservat;ves,og
að pað hefði augsýnilega af ásettu
ráði verið gengið fram hjá mörgutn
ágætis lögmönnum í reform-flokkn-
utn. Af pví sambandsstjórn hefur
farið hverja hrakförina á fætur ann-
arí í málastappi sínu við Mowat,
ætla margir að hún muni ekki skipta
sjer neitt af pesstt. Fari svo, hefur
petta mikla pýðingu fyrir fvlk.n öll.
Hafi eitt peirra rjett til að tiltaka
yfirrjettarlögmenn, hafa pau öll patin
rjett.
arbætur, sem bæjarstjórnin í Mont-
real er að hugsa um að gera. í
sumar erleið sást svo greinilega að
bryggjur voru par ónógar og allur
útbúnaður til að fornta og affenna
skip eins fljótt og’parf, pegar varn-
ings-aðburður er mikill. Af pessu
leiddi, að bæði Grand Trunk og
Canada Kyrrahafs-fjel. voru neydd
til að taka flutning, svo mörgum
tugum skipsfarma nam, frá Mont-
real o<r austur að höfnum við At-
lanzhaf, en sem upphaflega var á-
kvarður til Montreal. Til pess að
opna augu bæjarstjórnarinnar enn
betur fyrir pörfinni á betri útbúnaði
við Montreal-höfn, ef hún ljeti sjer
annt um að uppbyggja bæinn, flutti
Canada Kyrrahafsfjel. meginhluta
peirra manna er hana skipa ókeýp-
is til Duluth, St. Paul, Minneapolis
og Winnipeg, til að sýna peim
hversu mikil ógrynni af Ilutningi
væri á boðstólum til Montreal, ef
Montreal-menn að eins vildu gera
sína skyldu gagnvart sínum eigin
bæ og sjer sjálfum. Og petta hreif
lika. Síðan bæjarstjóruin kom apt-
ur úr pessari ferð, hugsar hún og
talar um pað framar öllu öðru, að
nú verði að ganga til verks og pað
tafarlaust, að gera stórkostlegar
hafnabætur. Er ákveðið að verja til
pess $7 milj. að minnsta kosti nú
undir eins, og innan skamms verða
bæjarmenn látnir sampykkja lán-
tektir svo sem parf til pess. Er á-
kveðið að umsteypa fljótinu fram-
undan öllum miðhluta bæjarins I
eintómar bryggjur og cöruhús með
kvíum inn um pær allar, par sem
ircti lá<rið I 150— 200 firufuskin 0<r
fermt sig og affermt I senn. Utgáf-
urnar aí uppdráttunum yfir fýrirhug
aðar hafnabætur eru orðr>»ir fjölda
margar, en i, sen^rfun var eetið
r.C, Uí
ttt
í Bandartkjutn öllutn varmílna-
tal járnbrauta á síðast!. ári aukið
um 5000, 2,200 mílum minna. en í
fvrra.
hatt
huguð
Um Ic
lega
knýja
affl(
vatnið
ið o
mikiil '
verkstæ
senL^rím vi
pví/n ■> er
Fækka
I sk'pahTífeftWif
ncinur tnörgum
[>að er gert, fæst
1 vatnskraptur
árið
bátta<%,
1. -"r- •'
pann
' fvrir-
fetum.
óend-
til að
krinfir,
eti pað er ómetanlegur hagur fyrir
bæinn, og tnundi á stuttum tíma
fjölga verkstæðum bæjarins um
helming eða tneir. Þetta mál á að
útkljást svo snetnma, að í vor verði
byrjað á umbótunum.
Fimm menn sluppu úr fanga-
húsinu stóra að Kingston, Ontario,
f vikunni er leið og komust allir
undan til Bandaríkja. í sutnar er
leið lá nærri almennu upphlaup/4
pessu sama betrunarhúsi og varð
komið í veg fyrir pað með Jærafla
einungis. Sambandsstjórn óttastað
forsiöðumenn hússins eigi áeinn
eða annan hátt hlut í pessu, og
hefur nú skipað rannsóknarrjett.
Á aðfangadagskvöld jóla hjelt
einn af verzlunarmöntnttn í Montre-
al öllum ungmennutn bæjarins, er
selja dagblöðin á strætum úti,
veizlu mikla, og gaf hverjum einn
ullar nærfattiað, auk annara jóla-
gjafa. Nær 40i) ungmettni sátu
til borðs.
Tvö harðkolanámafjelög hættu
við kolagröpt í Pennsylvania 26. f.
m. os misstu par atvinnu 6000
manns. Eru pað pví orðnar 13000
verkatnanna á litlu svæði, er misst
hafa atvinnu pegar verst gegndi.
Vínsölubannið íNorður Dakota,
er alpýða sampykkti f haust er leið
á kjörfundum, hefurnú fengið stað-
festing beggja deilda ríkispingsins S
Bismarck. Lög pessi öðlast gildi 1.
ijúlí næstk.
Kvöldskólar eru orðnir mjög
almennir hvervetna í austurfylkjun-
utn í bæjunum. Eru peir nú kotnn-
ir upp nálega í öllum hinum stærri
bæjttm og jafnvel í tiltölulega litl—
um [jorjmm. Skólakennslan fer fram
að nokkru leyti á kostuað bæjar-
stjórna og að nokkru leyti á kostn-
að peirra, er fyrir peim standa, p.e.,
kennararnir vinna nálega eða alveg
kauplaust. Á skólum pessuni eru
kenndar sömu .námsgreiner og á hin-
um almennu alpýðuskólum, og er
hverjum sem vill Jrjálst að hagnýta
sjer tilsögnina, án tillits til aldurs.
Á sutna pessa skóla ganga líka svo
hundruðum skiptir af fullaldra fólki,
bæði körlum og konuin.
Það eru engnr smávegis liafn-
Injiuenza-veikin er komin til
Halifax og útbreiðist nú paðan
óðfluga í porpin umhverfis. Veiki
pessi er ekki hættuleg, ef menn
fara varlega með sig, en 6—10
daga má hver einn búazt við að
hnerra uppihaldslitið. Engin með-
öl duga við hentii segja læknar,
en peir ráðleggja hverjum einuin að
pekja sig niður í rúmfötum, pamba
heitt lemonade, liggja svo sveittir
og hnerrandi og vera rólegir par
til menn-eru albata aptur.
Tíðarfar víðasthvar eystra hef-
ur verið framúrskarandi gott í vet-
ur. í Toronto var ekki snjó að
sjá á jólum og ekki ísskæni á
höfninni, enda flykktust bæjarbúar
tneð ferjubátunum fram á skemti-
staðinn á eynni framundan bænum
á jóladaginn. í bænum eru fáir
menn setn muna ej>tir íslausri höfn-
inni á pesáutn tíma árs.