Heimskringla - 02.01.1890, Síða 2

Heimskringla - 02.01.1890, Síða 2
HEIMKRIXULA, WlXXII'Wi, JIAX., 8. JAX. 1SIM>. „ Heimstrinttla,” an Icelandic Newspaper. Publishedeveiy 'lhursday, by THE HEIM8KRINOI.A Printing Co. AT 35 Lombard St.....Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months.......................... 1,25 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed kree to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu)á liverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St......Winnipeg, Man. BlaðitS kostar: einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 tii 6 e. m. Á iaugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. tSF'Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beöinn að senda hina breyítu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leiö lyrr- verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimskringla Printmg Co., ®"P. O. Box 305. IV. ÁR. NR. 1. TÖLTBL. 157. Winnipbo, 2. jan. 1890. HELDUR MEIRA EN \ stærri en áður er níi uHeimskringla er hún byrjar sína 4. ársumferð með- al kaupenda sinna. Að stækka hana meira í petla skipti sjá útgef- endurnir sjer ekki fært, en peir vona samt að almenningur rneti pessa viðleitni þeirra, og að paðsjá- ist með vaxandi ka ipenda fjiilda og skilvíslegri borgun árgangsverðsins en að undanförnu. t>ess parf líka með, pví pessi stækkun blaðsins hefur æðimtkinn aukakostnað í för með sjer, talsvert meiri en við er að búast að almenningur, sem prent- kostnaði er ókuunngnr, getur gert sjer grein fyrir. t>egar athugað er, að blaðið er stækkað meira en priðjuug við pað sem áður var, gefur öliurn að skiija, að verð pess er svo gott sem fært niður pað sem pví nemur. Dessvegna ! pó árgangurinnrkosti $2 enn, kostar hann í raun og veru—í samanburði j við stærð blaðsins að un lanförnu— ekki nema $1,30. Þessari upphæð nemur stækkun blaðsins fyrir hvern einn kaupanda pess. En þó nú ! pessi sje hinn tiltölulegi verðrnunur eins og hverjum einum n uu Ijóst, ætla útgefendurnir samt ekki að nota sjer hann til að neita um afslátt peim er borga vilja fyrir fram, held- ur bjóða' poir • öllum kaupendum blaðsins, nýum og gömlum, hina sömu kosti og boðnir voru í fyrra, pessa: Þeir, sem horga 4. árganginn að f ullu fgrir lolc nœstkomandi marz mánaðar, þurfa ekki aðborga meira heldur eu •1,7'5, en fá viðurkenningu fyrir fullborg- uðurn árganginum. Á Þennan hátt gefst hverjum sem vill, tækifæri til að fá árgangiun fvrir si o gott sem $1,05, pegar stærðin á blaðinu fyrr- um og nú er tekin til gieina. Og að sein (iestir vildu hagnýta sjer J>etta tækifæri og liorga blaðið að fullu á fyrsta ársfjórði.ngnum væri útgefenduinim kærnst, pií ubetri er einn fugl í hendi. en tveir í skó/ri”. | Frá pe-sari roglu verður ekki j vikið fyrir nokkurn iiiann undir nokkruui kringumstæðuin. Allir, sein ekki geta sýnt, að Jieir fyrir lok 31. marz 18!H) h iti afhent $1,75! annaðtveggja útsíiluiuanni Hkr.” eða póstufgrniðsluuianni til burt- i íiutnings í ábyrgðarbrjefi eða með I póstávísuu, verður að greiða $2 fyr- ir árgaiiginn. „ Að l>iðja mn afslátt aptir að 31. marz næstkomandi er hjáliðinn er ekki til neins, og engar at akanir eðu ínisskilnings-viðbárur ver’'t teknrr tiljgreina. Jafnframt viljuin ' jer og biðja menn að senda oss (pfinlega árgangs- verðið anuaðtveggja í ábyrgðarbrjefi eða með póstávísun. Um undanfar j in tíma höfum vjer átt að venjast svo mörgum smá-sendingum pen- inga ineð banka- og JlJxpress ávís- unum, að vjer sjáum ekki annað vænna en að afbiðja pær algerlega, vegna hinna miklu affalia. l>að verður þess vegna regla vor fram- vegis, að neita að taka gilda banka eða Express ávlsun, nema fyrir þeirri upphæð, er oss verður gold- in út á hana. Með öðrum orðum: Vjer látum framvegis afföllin verða á kostnað þeirra er senda pessar á- vísanir. Það karin að sýnast harkalegt petta, en vjer erum neyddir til pessa, pví afföllin nema æfinlega 25—50 cents; og pegar svo að upp- hæðin, sem hver einn sendir á penna í hátt, er ekki neina $1—2, sjá allir hvert tjónið er. Afföllin sein sje eru jafnmikil, hvort ávísuniti er á 1 dollar eða 100 dollars. Vjer von- um pví svo góðs til skiptavina vorra að peir misvirði ekki petta, pað pví síður, sem póstávísun eða sending 1 ábyrgðarbrjefi er ekki ögn kostnað- armeiri. Jafnframt og vjer vonum og óskum að hið nýja ár verði öllum skiptavinum vorum hagsældarár í öllum greinum, vonum vjer einnig ogóskum, að þeir viðurkenni pessa tilraun vora að uppfylla að pví er verður hinar almennu kröfur, og að peir sýni pað með greiðri borgun og útvegun nýrra skiptavina. Ræt- ist pað, megum vjer fullvissa pá um, að ekkert verður oss kærara en að stækka blaðiðenn meir við fyrsta tækifæri. Að svo miklu leyti, sem kring- umstæður Ieyfa, verður efni blaðsins framvegis haft fjölbreyttara en að undanförnu, parmig, að það snertir við málefnum, sem flestra grein- anna á vorum litla Jijóðlíkama. En * að hve mikluleyti pað verður mögu- I iegt er ekki hægt að segja. Til að framleiða fjölbreytt efni útheimtist í aukiun vinuukraptur, eu sá vinnu- kraptur aptur útlieimtir ekki alllíti! auka útgjöid. Hversu fjölbreytt að j efni blaðið verður, er pess vegna að miklu leyti komið uudir kaupendum pess. í pví sem öðru eru það pen- ingarnir sem mestu ráða. Útg. uHkr”. NÝÁRS-LJÓÐ. 1890. Nýtt ár er komið, og ljós og lif Logai á tímanna straumi, Lífgandi ylur, huggun og hlíf Heiðgeislum stafar í gegnum kíf Sálna í svartnættis-drauiiii, Sálna í tælanda glaumi. Nýtt ár er komið, Hringinga—hljóð í hringuin í loptinu titra; Sveifiandi neistar frá sólar-glóð Svífa dansandi yfir lóð, Hjeluð húspökin glitra, Hvít og skínandi ið ytra. Nýtt ár er komið. Til kirkju pjóð Klukknanna hljómurinii togar; Að eyrunum berast organhljóð, Utan úrgeiminum frelsisljóð, Sálnaiina sólarloifar, Sannleikans friðarbogar. Nj;tt ár er komið.—í hreysi og höll Hýrgandi sólgeislar ljóina. Nýárið skín yfir firnindi og fjöll, Frostnepju vafin og ískaidri mjöll; Leysandi lífið úr dróma, Ljóshörpur tímanna liljóma. Nýtt ár er komið—Það kallar hátt: Kondu oa rístu á fætur! O Sjáðu hvert trúneista engan f>ii átt; Aptur við lífið kom J>jer í sátt, Vegfari, viltur, sem grætur Um vonleysis kolsvartar nætur! Nýtt ár er komið, og fullt er þessfano' Frelsisins dýrkeyptu gjöfum! Burt! burt úr veginum, greiðið pess £ang Gaddfrosið yfir og snæpakið vang; Gest pann í heiðri vjer höfuiri. Hið gamla árið vjer gröfum. Gleðilegt nýár! Friður og fró Fylli hvert heimili mar.na! Gleðilegt nýár! í gaddi og snjó, | Göfuga móðir vor, norður ísjó, Lýsi pjer ljós dýrðar-ranna, Líknin eilífa, sanna! -......... ................ | HVAR BYRJAR NÝÁRID? Hvar á hnettinum byrjar nýúri’S fyrst? I-egar Sebiistian del Cano, yfirstýri- maður á skipi hins heimsfræyn sjófar- anda Magalians, sem dó á Filipps-eyjun- uin, eptir at! hafa orKi'K fvrstur til að ferSast kringum hnöttinn, lileypti inn á höfn á Spáni, tók hann eptir því, sjer tii mikillar undrunar, að hann var orliiun einum degi á eptir tímanum, ‘samkvæmt tímatali Spánverja, og að peir liöf-Ru haldið hinar kaþólsku hátíMr á röngum tíma. Vjer, sem nú á tímum fáum að njótasvo mikillar þekkingar á skólunuin, j hlægjum dátt afl þessari spánversku hug- mynd, oggetum sannað, aö ef'Cano hefði byrjað sjóferð sína til austurst, liefði hann orðið einum degi á undan tímanum. Tímareikningurinn hefur breiðzt út um alla veröldina frá noröurálfunni, og þann- ig sett tímanum takmörk, sem áður voru óþekkt. Eitt af þessum takmörkum er 180. br. st. Fari nú sjófarandi yfir þetta stig, reiknar hann annaðhvort einhvern mánaðardag tvisvar, eða hann hleypur yfir eiun dag, allt eptir því, hvort hann kemur frá austri eða vestri. Þessi tíma-takmörk ná frá suíurheims- skauti austur um eyjarnar Chatam, New ) Zealand og Astralíu, beygja þar eptir tii vesturs milli New -Genua, Carolina, Filipps og Ladroue eyjanna. Eptir þaö liggja þau austur uiri Japan og Kuril- eyjar og inn i Behringssund. Á þessari línu byrjar hinn fyrsti ný- ársdagur. Innbúar New Zealands, ('liat- am ög Ástraliu eru þess vegna þeir fyrstu er haida nýársdaginn. NÝÁRS SIÐIR Ý.MSIL4 LANÐA. Grikkir, Rómverjar, Persar og Gyð- ingar lijeldn nýársdaginn, bæði sem helgi- dag og hvíldardag fprir þjóðina. A5 ötSru leyti ber þó ekki Rómverjtrm og GySingum sarnan við oss með áraskiptin, par þeir höftSu þau í septembermánuði. í hverri kristinna rnanna kirkju er nýárs- dagurinn haldinn heilagur í ininningu um umskurn Krists, og það er sagt, að hann hafi verið gerSur af! hátíðisdegi í kirkjunui til að útrýma .Narra-hátíðinni’. Ilátið þessi var eins og nokkurs konar leyfar frá hinum g' mltt Satúrua-listum,og sem var algeng í flestuin löndum norður- | álfu. Kirkjtinni tókst um síðir algjört að útrýma henni, þrátt fyrir rnikliir og öflugar mótspyrnur er hún hafði við að stríða. Það lítur stundum svo út, eins og vjer eiunig nú á tímum á nýárshátíðinni finnum þenna tvöfa’.da gamla hugsuuar- I hátt. Enda þótt áraskiptin í rauu og | veru hafi mikla þyðingu hjá oss sem | helgidagur, þá er þó í einu mikið ofan á af hinum gamla hugsunarhætti, að hafa þau iíka sem almenna þjóðhátíð, og vjer höfum fleiri og færri dæmi fyrir augun- um, er sýna, að nýársdagurinn er opt og tíðum hafður til annars en vera skyldi. Það er ekki rnikið gleðiefni fyrir inn- búa bæja, að vakna við það á nýársdags- morguu, að búið 'er að frjemja alskyns skelmisbrögð á heimili manns, t. d. taka hurðir af hjörum og fela þær langt í ) buitu, fyila reykháfnna með allslags rusli j o. s. frv., að maður ekki tali um að geta gengið óhultur lengri eða skemmri spöl. Gamlir siðir festa opt nokkuð djúpar rætur, og geta þvi haldist öld eptir öld ó- breyttir; og atS minnsta kosti sýnist það að vera tilfellið í fjalldölum, langt frá | mannlegu fjelagi, þar sem samgöngur eru svo litlar, frekar en á sljettlendinu þar, sem allt er sundurskoritS af járn- bniutum. Þess vegna hefur opt haldizt við i fjalldölum heil ódæini af gömlum liátiða-siðum, er eiga að rekja sögu sína langt til baka aptur á daga heiðninnar. Einn af þessum gömlu hátíða-siðum er brunndanzinn, sem nú fyrir 50—60 árum sí-San var algengur í Voges og er máske enn til fram á vora daga. i Bruim-danzinn er þannig, að allar | ! ungar stúlkur bæjarins safnast saman | | í kringum brunn á nýársdagsmorguninn, ! þegar kirkjuklukkurnar tiyrjaað hringja j | til guðsþjónustu. Við brunuinn liefur j vanalega við þetta tækifæri veri’5 reist J Ijómandi falleg hrísla, prýdd með alls- : konar skrauti. Þegar nú allar stúlkurnar i I __ _ ^ í hátiðnbúningi sínuni eru þarna saman I komnar, takast þær í hendur og danza kringum hrísluna, syngjandi einhverja gamla þjótSsöngva. í kringum danzend- urna standa ílrringbæði yngri og eldii bæjarbúar djúpt lirærðir yfir þessari at- j höfn. Þmö er trú þessa fólks, að þessi | siður fiyt.ii blessiin og hamiugju yfir 'lanzsf'ilkur :j,r, o.- að þær ' næsta ári lái góðatiu o 1 'lskulegaiiu ektainimn fyr- ir bragðió. Fóikið trúir líka að þnð hafi | gótS álirif á uppskeru komandi sumars, líka að vatnið í brunnunum verði svo mikið betra og heilnæmara bæði fyrir menn og skepnnr, af því stúlkurnar dönz- uflu kringum brunninn. í sambandi við þetta er gamla trúin, | som ríkt hefur, um hinn undra verkandi I krapt vatnsins víðast á Norðurlöndum, og semt. d. sjest af hinni rússnesku vatns- vígslu hinn 6. janúar. Einnig hjá norðurlandaþjóSum finnst trúin á hinar heilögu lindur eða vatn þeirra, sem iækna átti alla kvilla. Vjer þurfum þar á móti ekki að benda á, að menn alit fram á þessa daga fylla ár og vötn með nikrum og fólki o. fl. þ. h.. sem liafði allt nokkurs konar intigrip í mann- lífið og leitaðist við a‘5 ná viufengi tnanna. Það er mjög árei'Sanlegt að brunndanzinn í Voges er þai.nig til orðinn, að hann á uppruna sinn að rekja til ein- hvers af þessum hugmyndtim. Innbyggjararnir í hinu „himneska ríki” (Kína) lialda einnig nýársdaginn upp á sinn máta. í frjettum frá Hong ) Kong er greinilega sagt frá því, hvernig Kínverjar lialda hann með að skjóta blindskotum. Þessi barnalega þjóIS hef- svo mikla ánægju af þessti, að niargir ganga heldur klæðlausir og matarlausir en að geta ekki skotið púKri eitthvað út í loptð á nýársdag. Fyrir nokkrum árum síðan geríi enska stjórnin þann samning viö Kínverja í Ilong Kong, að brúka aldrei skotfæri nema 1. og 2. dag ársins, enda hafa líka Hong Iíong búar notað sjer það leyfi. ÞatS brast og brakaði stöðugt í Ilong Kong fyrstu tvo dagana af árinu, og þótti norðurálfubúum þat! all-óskemmtilegt. Hvaða illir andar það eru, sem Kínverjar viija reka burtu með þessum blindskotum sínum veit víst eng- inn, og ekki heldur hversu gömul þessi trú eða siðir er. Kínverjar hafa í mörgu gert mikið fyrir nortSurálfu og fyrstir fundið upp pútSrið; hafa máske iika þann j heiður að hafa fyrstir manna fundi5 upp þeirra nýárs-skothríö. ’Jafiivel þótt áraskipti Kínverja og Japan-búa, beri ekki saman vi5 vor ára- skipti, er þó áraskipti Japanmanna nokk- uð líkari því sem vjer höfum þau. Nýárs- hátít! þeirru er einliver þeirra stærsta liá- tí'S. Eins ogfle-stir vita, hafa Japan-búar ekki sólar-ár, heldur mánaða-ár, sem, eins og hjá oss, er skipt niður í 12 mán- uði. Þe3SB 12 mánuði látaý>eir sjer ekki uægja að hafi 336 daga, eins og eðlilegt er að þ-ir liafi ei>tir mánaðarreikningi, heldur bæta þeir 2 dögum við hvern af | hinuiu 9 mánuðunum, svo þeir hafa þá 354 (ÍH.va í mánaðaárinu. Þrátt fyrir þenua viðauka vauta samt 11 daga til að fá út vanalega sólarárs-lengd, og til a‘8 j bæta það upp, leggja þeir 1 rnánu 5 við þriðja hvert ár. Allt svo er þriðja hvert ár hlaupár lijá Japan-búum. með 13 mán- uði í staðinn fyrir 12. Hið japaniska ár reiknast frá hiuum fyrsta tíina. Árið 1889 er eptir japanisk- um tímareikningi 2,549. Nýár þeirra byrjar í febrúar (vorum febr.). Nýársdag- urinn er almennur helgidagur á Japan. Allir verkamenn fá þá a8 hafa hvíldar- dag, að svo miklu leyti að mögulegt er. Sjerhver, hvort heldur ríkur eða fátækur hefur.þá fyllstu hugmynd, að me8 nýja árinu byrji algjörlega nýtt líf fyrir hann, og a8 allar sorgir og þjáuingar, sem hefðu ásókt hann á garnla árinu, líði al- gert undir lok me8 því. Það er ekki eingöngu regla, að vinir og vandamenn óski hver öðrum tíl lukku, heldur einnig útbýta menn gjöfum þar ofan í kaupið. Foreldrar og húsbændur gefa bæ8i börn- um sínum og vinnufólki gjafir og leitast við á allar Iundir að gera þeim til gleði og ánægju sem bezt þeir geta. Fátæk- lingar og fólk af lágum stigum leitast opt við með gjöfum, að komast í mjúk- inn hjá þeirn, sem hærra standa. Börn og vinnufólk gleyma ekki að fara inn til húsbænda sinna og óska þeim til lukku og blessunar, einnig gengur hver nábúi til annars til að gera hið sama. Allír eru áferðog flugi þenna dag, til að gera þessa hina mikilsvarðaudi skyldu sína, og ef (eins og opt kemur fyrir) að húsráðandi þessa e8a liins liúss er ekki heima, skilja menn eptir nafn- spjald sitt ásamt nýársgjöflnni, ef maður hefur í hyggju að gefa hana. Það er því I allt á'lireifingu á götum bæjanna í Japan. Menn mætast, óska hver öðrum gleði- legs og fnrsæls uýárs, halda svo áfram þar til þeir mæta öðrum og láta þetta svo ganga, þar tii dagur er á enda. Sunur ! sem ekki eru a8 þessari iðju, eru þá að ýmsum leikum, kasta hnetti, hleypa upp í loptið pappírsflugdrekum o. fl. þ.h. jera8a skó á fótum og svarta hanzka á höndum, og margir nota einmitt áraskipt- in til að komv fram í þessum búningi sínuin og berast þá vanalega inikiS n. Það er eins og Japnnnr linfi breyzt við þetta nor8urálfu klæðnsnið. Það hafa algerlega fallið úr gildi ýmsir siSir, er fylgdu þjóðbúningi þeirra, svo sem að falla til jarSar, þegar mnður mætti ein- hverjum, Nú taka menn bara ofan liatt- iun og beygja sig. Breytiruriní klæ8a- sniði hefur gert mikið gott. Siðirnir eru nú orönir mik!u einfaldari og hagkværaari en áður og það hefur líka haft talsverð áhrif á það, hvernig nýár og aðrar hntíðir eru haldnar. Síðan norðurálfubúningurinn fór að tíðkast meiraí Japan, sjestekki jafnmik- i8 af þessuin undra litarbreytingum, er báru fyrir augað, þegar fjöldi af fólki mætti manni á götum bæjanna í hinum forna þjóðbúningi sínum. Ilinir fátæk- ari hafa þó or8ið að láta sjer nægja með gamla búninginn og hafa því.haldið hon- um við til þessa. FBJETTA-KA FLAB ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. DULUTH, MINN. I des. 1889. Til ritst. „Heimskringlu”. Nú hafa liðið tnargir sólbjartir dagar og skugga-fullar nætur síðan skrifað var síðast í yðar heiðraða blað hjeðan úr Jressu byggðarlagi. Það mætti a!lt að J>ví telja það eitt af hinutn undarlegu viðburðuin f>ess arar aldar, að sjá ritgerð hjeðan á prenti; að minnsta kosti gætu margir íinyndað sjer, að hjer væru annað- tveggja engir ísl., eða að líf peirra hjer, vreri svo tilburðalaust að ekk- ert skeði, sein í frásögur væri fær- andi. Eu nú eru hjer bæði nokkrir íslendingar, og eiris og allir hljóta ife vita og skilja, að hjer skeður ó- tal margt sem mætti færa í letur sem frjettir hjeðan, fyrir‘J>á að lesa, er lítið eða ekkert vita um Duluth og íbúa hennar. Dað getur samtekki orðiðlangt, og því síður merkilegt eða fræðandi sem jeg rita hjeðan að Jressu sinni. Dó laugar mig til að drepa á hið al- mennasta, með fáum orðum úr því jeg er á annað borð seztur á ,,0ontórinn" og farinn að rita. Það mun flestum kunnugt af orðspori hvar Duluth er; að hún liggur við suðvesturenda hins mikla Superior-vatns (uLake Superior”) í Minnesota. Að stærð er Duluth um eða yfir 10 mílurá lengd og tvær á breidd. íbúatala hjer, mun vera ná- lægt 50,000, pegar uWest Duluth” og uLakeside” eru taldar með; p>að eru porp áföst við Duluth og til— heyra lienni margra orsaka vegna; og sýnist mjer pví rjettast að telja [>au með.—Á síðastliðnum 4—5 ár- um hefur Duluth vaxið uin helming eða meir, bæði að ummáli, bygging- um og íbúatölu. Duluth er nú orð- in uborg”. Fyrir hálfu öðru ári var hún að eins uTowu”.—Duluth hefur að mínu, og margra áliti, margt ti) síns ágætis, en fáa galla, síst stór- kostlega, að undanteknum vetrar- kuldanum. Dulnth ersnoturlega og vandlega byggður bær, í dálítilli brekku, sem blasir á móti vatninu. Duluth hefur útsýni hið bezta, bæði af brekkubrúnunum og eins ef mað- ur er út á vatninu framundan bæn- um. Það virðist að einhver undra tilkomumikil og skáldleg fegurð, sje Duluth meðsköpuð af hendi náttúr- unnar, líkt og víða mátti sjá á ís- landi. Allstaðar hvar sem litið er á hana er allt á fljúgandi framfara ferð, hver risabyggingin rís nú upp á fæt- ur annari. lðnaður, verkstæði, verzl- an, kirkjur og skólar keppir hvað við annað. Járnbrautir fjölga árlega; sigling eptir vatninu færist einlægt í vöxt, menntun og fjelagsskapur eykst og magnast daglega. Verzlun er hjer ákaflega mikil; einkum á hveiti, koluin og timbri. Víða eru námur í grend við Duluth, og búið að leggja járnveg til peirra. Afli er hjer allmikill í vatninu, pegar menn gefa sig við að sæta honum; en landbúnaður,.(o: akuryrka, einkuin og sjer í lagi), er hjer pvínær engin. Það borgar sig ekki að rækta hveiti j hjer í kring, landið er allt skógi- j vaxið og víða mjög ósljett, og jafn- ; vel ekki frítt við grjót hjer og par. Samt eru bújarðir hjer i grend, í af- ar háu verði. Það er almennt viðurkennt, að í Japan hafi orði8 undraverð breyting í klæðabúningi. Nú á tímum þykist sá hálfgjöit þurfa a8 skammast sín, sem ckki gengur á svörtum frakkafötum með livítt uin húls og pípuhatt á höfði, lakk- Hjer í Duluth hefur verið áofan- nefndu tímabili töluvert uBoom” einkum og sjer í lagi á uReal Estate”. Dað hafa margir fátækir en færir tnenn, grætt of fjár á peirri verzlun, enda má telja uReal LLtate” með hinuin stærstu framförum hjer i verzlunarlegu tilliti. Það er auðvit- að að f>ví!ík uI3oom,, er ofurofli hintiH fíitæku, en órækur in-óðaveo-ur er o r> pað fyrir alla seni geta náð sjer niðri á pví, enda eru uReal Estate”menn hjer svo hundruðuni skiptir. Dað liefur margur lýst Duluth á pann liátt, uað hvergi væri fallegra ''æjarstæði undir sólinni, eða betri hÖfn í öllum Bandaríkjuin”. Duluth væri skipulegar og betur bvggður bær, cn nokkur annar í norðvestur- landinu, af jöfnum aldri og stærð. Dað muu líka láta nærri að petta styðjist við sýnilegar og ápreifan- legar röksemdir, og eptir öllu ylir- standandi útliti að dætna, er ólirett að fullyrða að glóandi fraintið ligg- ur fyrir Duluth. Margir fullyrða líka, að með tímanurn muni Duluth verða endastöð 20—30 járnbrauta; og höfn jafninargra gufuskipa-lína Að Duluth verði hin önnur Chicago að stærð, fólkstölu, iðnaði og verzl- un innan fárra ára, virðist líka vera ósk og von alla framfaramanna vorra. Yrfir höfuð að tala, má telja Duluth mesta friðsemdar ou reo-lu- bæ; hjer ber undurlítið á ráni o<r pjófnaði; slysfarir eru hjer einnig sjaldgæfar. Morð eru hjer p . í nær ópekkt. Vjer höfum hjer ágæta bæjarstjórn, og trúa og öílnga lög regluf>jóna; enda sannaðist pað bezt í sumar er leið, pá er Finnar og ítalir gerðu uppreistina lijer, nær 800 (?) að tölu, hvert lögreglupjón- arnir voru ekki duglegir menn. Þeir háðu orustu við skrílinn, sem æddi áfram, eins og logi yfir akur, með bysstir, skaminbyssur o<r ótelj- andi tegundir af ýmsum barellum. Fiinmtíu lögreglujjjónar einungis, gátu með sinni hraustu framgöngu bælt niður alla uppreistina, undir forustu hius valinkunna bæjar- stjóra .1. B. Sutphin’s. Nú hafa lögreglupjónarnir veriðsæmdir gull- Umedalíum” í heiðurs- og pakklætis- skyni, á kostnað ýmsra merkra manna hjer í bænum, er skutu sam- an fje til J>ess. Dorpin uLakeside” og uWest Duluth”, sem jeg gat um hjer að framan að lægu áföst við Duluth, eru pví nær alveg nýir bæir, óðiim að vaxa. Lakeside er annars ekki eins ung og West Duluth, hún hjet áður New London, en pó undarlegt væri, vildi hún ekki líkjast nafni, hún stóð í stað svo að árutn skipti, °g bjuggu par fáir aðrir en mjóikur- salar og fiskimenn. í fyrra vor ( ar breytt um nafn á porpinu, ag heitir pað síðan Lakeside. Bæjarstæðið var stækkað meira en um helming, og strax byrjaði par, ( Real Estate Boom”. í sumar hafa margir af verzlunar- og auðmönnum í Duluth byggi sjer par skrautleg íbúðar- hús og búa par nú eingöngu, en reka verzlun og ýmsan annan iðnað, i Duluth sjálfri. Vegalengdin á milli bæjanna er að eins eiu iníla, samt ná takmörk peirra satnan. Járnbrautin, The I). I. R. R. liggur frá Dulutli til I.akeside og má fara frá miðpunkti Duluth til Lakeside á 10 mínútum á hinni svo kölluðu ((Short Line”, semrennir lest- um fram og aptur á hverjum kl.tlma. í Lakesidi eru engin verkstæði; að eins eitt gestgjafahús, ýl'he Lester Park Hotel”, ein matvöru- búð, tvær kirkjur, eitt skólahús, ekkert ((Saloon”, eitt slátrunar og Pökkunarhús og 1 ((Fish Hatchery”, hús til að ala upp allslags fiskateg- undir, sem síðan er sleppt í vatniö pegar peir eru álitnir sjálfbjarga. Það var byggt og síðan viðhaldið á opinberan kostnað. Þangað fara nú margir að skeminta sjer, J>ví pað pykir merkileg sjón að sjá mergð litlu fiskanna og allan pann útbún- ing sein að pví lýtur, J>ví allur út- búnaður og frágangur er n i j ög vandaður* Veiði á fiskinum er fyrir- boðin með lögum, eptir að lionum er sleppt í vatnið, á pnnn hátt, að allir fiskimenn verða að hafa net sín svo stórriðuð að hinn ungi fiskur geti smogið gegnum J>au. Þess verður ekki langt að bíða, að Duluth oor Lakeside nái snman O og verður þíí að líkindurn breytt uin nafn í annað sinn, o« »Ht kallað Duluth, eptirCapt. DuLuth or fyrstur hvítramanna reisti hjor byggð; (uinn byggði hjer í fjelagi með bróður sínuin ((Trading Post” á ((Miunesota Point” árið 1680, og verzluðu )>eir nær eingöngu með dýraskinn af öll- uir, tegundum. Um Jressar mutidir

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.