Heimskringla - 02.01.1890, Blaðsíða 4
HEIMSKRIX<p<LA, WIXMPER, MAX., 8. .IAX. ÍSÍÍO.
))
U
AYEB’S Cherry Pectoral er bezta
me’Salið við barkabólgu, kokhósta, hæsi
ogölium meinsemdum í hálsi eða lung-
um, er heimsækja ungmenni. Hafið þetta
meðal í hásinu. Hon. C. Edwards Lester,
fyrrum konsúll Bandaríkja á Ítalíu, og
höfundur ýmsra alþýðlegra bóka, skrifar:
„Við allskonar vosbúð, í allskonar
loptslagi, hef jeg aldrei til þessa dags
fengið það kvef eða þau veikindi í háls
eða lungu, er ekki hafa ortSið að láta
undan Ayer’s Cherry Pectoral innan sól-
arhrings. AuSvitað hef jeg aldrei látið
mjer verða að vera án þess meðals,
í feröum mínum á sjó eSa landi. Sjálfur
hef jeg sjeð það koma fjöida fólks að
gagni, og þa« hefur óefað verndað
margra* líf, sem snögglega hafa verið
gripnir af lungnabólgu, barkabólgu etSa
hálsbólgu. Jegmæli með brúkun þess i
smáum en tíðum inntökum. Ef það er
rjettilega metShöndlatS, samkvæmt for-
skript yðar, er það sannarleg blessun í
hverju húsi”.
Ayer’sCIeriyPectoral
býr til
Ðr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Hjáöllum lyfsölum. 1 flaska $1, en 6 á $5.
PÓS TFEllÐIll TIL ÍSLANÐS
árið 1890:
Burtýarardagar til lnlandt frd Oranton:
20. janúar, 6. marz, 27. marz, 22.
apríl, 22. maí, 7. júní, 8. júlí, 29.
júli, 9. ágúst, 18. sept., 28. sept., 12.
nóv.
Komudagar til Oranton frd ítlandi:
8. febr., 27. marz, 4. maí, 20. maí,
28. júní, 18. júlí, 23. júli, 30. ágúst,
8. sept., 16. okt., 26. okt., 5. des.
IALADS KJBR-RAOP
í MÁTVÖRUBÚDINNI 173 KOSS STREET.
Takiil vel og alvarlegii eptir: $5,1)0
------------------AÐ EINS GEGN $5,00 EÁST ÞAR:----------------------------
15 pd. ijóst púðursykur,
12 pd. mala'Sur sykur,
5 pd. ágætt kaffl,
5 pd. gott te, (grænt etSa dökkt).
:SlÍK T Æ Ii I F Æ 111 G E F A S T S .T V L 1) A >
Betri kjör en nokkur annar hefur enn boðið.— ORÍPIÐ TÆKIFÆRTÐ,-
Einnig fæst þar ytri klœðnaður handa karlmönnum, mjög vandaiSur, prýðilega sniðinn ogmeð ýmsum litum; lilýjar VETRAR-
KAPUIl og ljettar yfirhafnir; LAMPAR, LEIR„TAU” og ýinislegt til daglegrar brúkunar. Allt taeð mjög vœgit. rerði gegn peningum U'T 1 UÖND.—ORÍPIÐ TÆKIVÆRIÐ.
1FIWNEY, ih
i 110»^ STllEE
WIWNIPEG, IIAW.
31anitoba.
Ekki hefur enn f>á verið stofn-
að tilkosninga í Kildonan-kjðrdæmi.
En nú á hverjum degi er vænt ept-
ir að J>að verði, J>ar íbúar kjördæm-
isins hafa fyrir nokkru síðan beðið
stjómina að draga J>að ekki lengur.
Fullyrt er að Ogilvie-mylnu-fje-
lagið ríka sje búið að kaupa allt
hveiti, sem enn er óflutt úr Mani-
toba að undanteknu J>ví, sem kann
að vera 1 vörzlum bænda sjálfra og
engum lofað. Síðan J>etta frjettizt,
tiefur hveiti hækkað í verði hver-
vetna; var komið í 90 cents bush. á
stöku stað vestra 28. J>. m. t>eir
af bændum, sem enn eiga uokkuð
4iselt af hveiti, bíða nú við að selja
pað í peirri voií að fá $1 fyrir busli.
En )>að verða ^kki nema mjög fáir,
sem hafa notaf pessari verðhækkun.
unni yfir innganginum blöstu vitS þeim
sem inn gengu orðin: „Gleðileg jól”,
ofin úr sprúslimi. Yfir orgeis-pallinum,
á innstafni kirkjunnar, voru úr sama efni
fljettuð þessi orð: „Friður á jörðu”, en
á strengjum, hverjum upp af ö’ÍSrum,
yfir þvera kirkjuna, laust fyrir framan
ræðupallinn,voruorðin: ,Guðhæstí hæð’
Hringinn í kring, framan á „gállerí” og
orgels-loptsumgerðinni lágu í bogum
strengir, fljettaðii'"'af sprús-limi, settir
bióraknöppum, með á að geta 3 feta milli
bili.
Auk iiinna almennu jólagjafa voru og
kirkjunni gefnar jólagjafir, peningar í
þar til gerSum umslögum, er útbýtt hafSi
verið sunnudaginn næstaá undan. Þeir
peningar eru ætlatsir til þessa árs afborg-
unar kirkjuskuldinni, en sú afborgun
nemur $24tt-- Á þennan hátt gáfust kirkj
unni eitthvatS yfir $130.
lOmiLIOIVIS!:
met? straumnum, eptir jóla- og nýársgjöfum og allskonar hátíða varningi, svo sem
leikföngum, brúðum, allskonar Notellict, postulíns bollapörum m. m.
Skoðið 10,15, 20 og 25 centa bindin af Christmat-Cards. Frámuualega lágt verð.
Komið ttrax og forðist ötina og tioðninginn tem œdnlega er nœstu dagana fyrir jólin.
Þd er aldrei hœgt að snúa tjer við.
Ef þið vilijð kauya faUega, vandaða
og ódýra jólagjöf, ÞÁ KOMIP
BEINT TIL GUÐM. JOIINSON,
Norðvestur horn Iíoss og Itahel str.
NOYELTY-BÚÐIN
ES’-SláMain Nt.
W. OGLOW.
Afinælis-samkoma „Heklu” síðastl.
föstudagskvöld var all fjölmenn og
skemmtanir yfirhöfuð heldur góðar. Þar
voru lesin upp mestu ósköp af kveðling-
um af ýmsri tegund, nokkrar ræður
fluttar, sungið og spilað á hijóðfæri, og
að síðustu afhentar gjafir af jólatrjenu,
er voru margar, og meJSal þeirra ýmsir
vertSmiklir og fallegir rnunir.—„Hekla”
er nú 2 ára gömul.
í Gimli-sveitarstjórn eru í ár:
Oddviti, Jóhamies Magnússon (end-
urkosinn); meðraðendur: Jóhannes
Hannesson, Gísli Jónsson, Jón Pjet-
ursson og Helgi Tómasson, allir
endurkosnir. Svo segir Free Press.
Tíðin allt til pessa hefur verið
mjög mild I vetur, dögum saman
ýmist frostlaust eða rjett um J>að.
Kuldahret liafa komið venjulega í
hverri viku, en aldrei staðið lengur j
en 3 daga lengst í senn, og í vetur j
hefur frost orðið mest 30 stig
fyrir naðan zero, að morgni liins 30. j
J>. m.; áður mest 13. Snjór er nú :
kominn töluverður; fjell allmikill
allan aðfangadag jóla og af og til á
jóladagiun. 1 dag, gamlársdag,
frost vægt, en norðan svali með
r-snjókraglai.da fyrra part dags.
>V iimipeg.
Jólasamkoman í kirkjunni á aðfanga-
tlagskvöld jóla var eins og vant er fjöl-
menn mjög. Jólagjafir voru margar og
margar talsvert ver'úmikiar, enda hafa
þær eflaust glatt marga, sém komnir eru
af barnsaldrinum, eptir almennum skiln-
ingi. Kirkjan var vel uppljómuð um
kvöldið og snoturiega skrett með sprús-
iimi, blómstraknöppum, gertSum af
mannahöndum, og smáfánum, eins og
tízka er við þau tækifæri. 1 forkirkj-
ATHUGA.
Undirritaður biður alla þá, sem hafa
erindi vitS hann í sambandi við útsölu
„ÞjótSólfs” eða annara blaða, ats snúa sjer
framvegis til herra Markúsar Jónttonar, ’
185 Jemima St., sem framvegis verður af-
greiðsiumaður blaðanna.
Winnipeg, 17. des. 1889.
Jóhannet Sigurðtson.
Nyiirís-r>uli lififö Íslendíngar lijer í
bænum á Assiniboine Jlall á gamlárs-
kvöld og frameptir nóttinni. Fyrir
skemtaninni stóð nefnd 13 ungra manna,
er leigöu salinn, útvegutSu hljótsfæra-
leikara o. þ. h., ogsem gáfu út á prenti
mjög vörduð boðsbrjef ásamt efnisskrá.
Engir komu aðrir en þeir sem boðnir
voru, en þatS voru um eða yfir 200 mauns.
Kvöldvertsur undir forgöngu herra E.
Sumarliðasonar v.ir framreiddur um mið-
nættisskeið, eg vistir á borð bornar, er
uppfylltu óskir hinns vandlátasta í því
efni. Yfir höfuð var skemtunin mjög
góð og allir viðstaddir munu eílaust
þakklátir forstöðumönnunum, er upp á
sinn egin kostnatS útveguðu jafngóða ný-
ársskemtun.
í nefndinni voru: Jacob Jolmson,
8. Sigurbjörnsson, A. Johnson, Friðrik
Friðriksson, B. Júlíus, E. Sumarliðason,
S. Anderson, II. Hjálmarsson, John And-
erson, G. Símonsson, J. Bergvin Johnson,
Fred. Swanson, A. Freeman.
( AÐAL-BÚÐIN
) S*4Slllain St.
hina aðra fer'S sina vestur í Argyle-ný-1
lendu.
&ULLSTYKICI ef það er stórt sretur getr
mann ríkann, en ekki heilbrigðann.
Ef maiíur þjáist af liægðaleysi, vlndgangi,
vondublóði, nýrnaveiki eða hörundsveiki,
er ekkert meðal á við Burdock Blood
Bitters til ait gera inann lipilbrigðan. Eng-
nn því líkur blóðhreinsari.
J.G. SOPER
Á íslenzku sunndagaskólana (3) hjer
í bænum munu nú vera innritatiir sem
nemendur um 250 ungmenni. Kennar-
ar rúmiega 20.
Síðastl. nótt vaknaíii jeg við það að
drengurinn minn var tekinn svo geist af
barkabólgu, að hann gat naumast anduð.
Jeg gaf bonum þegar inn llagyard’s
Yeiiow Oil í sykri og bar hana einnig á
brjóst hans, liáls og bak. Svo sofnaði
hann <>g vaknaði alheill næsta morgun.
Segir John Elliot, Eglington, Ont.
í iióveilibermán. licfti „SDmcining
arinnar” er sagt a5 cand. theol. Haf-
steinn Pjetursson muni taka prestvígslu
undireins og sjera Jón Bjarnason kernur
heim, um miðjan þ. m.
34Í Jlain St. --- Winnipcs'.
I öllu Norðvesturlandinu hefur hann
nú liið Iangstærsta safn af
MÁL VERKUM
í bæði olíu og vatnslitum, stdlstungum ept-
ir frægustu listamenn; og allt annað er
þesskonar verzluu tilheyrir.
Ennfremiir framúrskarandi safn af alls-
koiiar verðmiklum
JÓLA OG N ÝÁRS-OJÖVUM,
glingur og leikföng, og dæmalaust falleg
jóla og nýárs-Canlt.
VERÐIÐ VIÐ AIjÞÝÐU IIÆVT.
Komið og litist um í vorri stóru, skraut-
legú verzlunarbúð, örskammt fyrir sunn-
an Montreal hankann.
íslenzkur afhendingamaður.
EMIGRMTA FAIBRJEF
—AIEÐ-
DOMINION-LIJVUNNI
-frá-
ISLANDI s WINNIPEÖ,
fyrir fullor-Sna (yfir 12 ára)................................«41 50
“ börn 5 til 12 “ .................................. 20 75
selur B. L. BALDWINSON,
Cíeo. H. Canipbell, ) 177 Rihs Sl, Winnipeg.
Aðal-Agent. )
Yfir ilyrnitum
er taian......
342.
EUPEPSIA er að komið úr grísku og
þýðir að hafa alheil meltingarfæri.
Og því takmarki geta menn æfinlega náð
ef menn brúka Burdock Blood Bitters, liið
eina óhulta ineðal við allskonar kvilluin
er spretta af vnnheilum ineltingnj'færum,
eða af óhreinu blóði.
J
eg get sagt það, að yðar Hagyard’s
Yellow Oil er það bezta meðalsem jeg
þekki við barkabólgu, hósta, kælusótt,
skur'Sum eða bruna. Og það verkar jafnt
á menn og skepnur. Segir Miss E. H.
Hopkins, Claremont, Ont. Hagyard’s
Yellow Oil læknar gigt, fluggigt og alls-
kónar verki.
Stutt guðsþjónusta var höfð í kirkj-
unni á gamlárskvöld. Að henni lok-
inni sátu menn og biðu nýársins, tii að
fagna því og óska hver öðrum gleðilegs
nýárs, um leið og það gekk í garð, und-
ireins og stundavísir klukkunnar hall-
aðist yfir 12 á mitSnætti.
Tala protestanta ungmenna á skóla-
aldri í bænum hefur nýiega verið tekin,
þó ekivi, nákvæinlega og er luín alls 4518.
Þar af ganga á alþýðuskólana, eða eru
innritirS í skólabækurnar, 3,858; eptir
þvi eru 660, sem aldrei hafa gefið sig
fram. í bænum eru um 1000 kaþólsk
ungmenni a skólaaldri. öll tala ung-
WILL CURE OR RELIEVE
BILIOUSNESS, DIZZINESS,
DYSPEPSIA, DROPSY.
INDIGESTION, FLUTTERING
JAUNDICE, 0F THE HEART,
ERYSIPELAS, ACIDITY 0F
SALTRHEUM, ' THE STOMACH,
HEARTBURN, DRYNESS
HEADACH.E, 0F THE SKIN,
And every species of disease arisine
Irom__disorclered L.iyER, KWNEYS,
STOMACH, BOV/ELS OR BLOOD.
T. MILBURN & CO.,
Proprietore,
TOIiONTO.
McCROSSAN & C».
ER IIJA
568 MAl STREET.
Kvenna og barna kápur á allri stærð og einka ódýrar.
Karlmanna og drengja klæðnatSur af ölluin tegunlum, með stórum mismun-
andi verði.
Kápu-efni og ullardúkar af ótal tegundum, verðits framúrskarandi gott.
Vlannelt af öllum tegundnm, 20 cts. Yrd. og þaryfir.
Hálf-ullardúkar („Cotton Flannels” og „Union”) 10 <ts. Yrd. og þar yfir.
Aldrei betra verts á hvítum og gráum blankettum í Whnipeg.
Nærfatnaður karla og kvenna og barna fyrir vertS erallir dást atS.
Sokkar ogvetlingar, bolir, Vlöiel, íios, knipplingar, kirðar, blómstra- og fjaðra-
lagðir hattar fyrir kvennfólk, og lotSskinnabúningur aföllum tegundum fyrir karl-
menn, kvennmenn og börn.
Látið yður aunt um að skoða þennan vayning, og ga.ið þess áð fara ekki út aptur
fyrr en þjer hafi liti* yfir byrgðir vorar af kjólataui. \jer höfum ósköpin öll af því
og vertSiS er makalaust lágt. ,
Hin mikla fraintærsla viðskiptanna er fullkomnasta önnunin fyrir því, að varn-
ingur vor er góður og verðið við alþýðu liæfi.
GANGIÐ EKKI FRAM IIJÁ. KCMIÐ INN!
McCEOSSÁN & Cö.
5CS Miiin Strcet,
Uorner TlcU illiain.
menna á því reki I bænum—5-
gömul—mun því vera um 5,500.
15 ára
iiaipet-Isleaáiapr!
—» j Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenn í
Sje blóSið ólireint, þykkt og hreifing- j FOBTU5ÍE - BYtiCrlXGUXM,
arlítið, eða þunnt og efnislaust, þá er
ekki von á lieilsu. Undir þeim kring-
umstæðum eru öil líffæri lömuð, og af-
leiðingin er ýmsir hættulegir kvillar.
Bezta meðalið er A. S.
hafa ætíð á reiðum höndum birgtSir af
nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., og
selja við lægsta gangverði.
Komiö inn, skoðið varuinginn og yfir-
farið verðlistann.
ZW íslenzk tunga töluð í búðinni.
Holman llros. - 232 Main Nt.
FEWUM & Co.
eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
iítííferícfo-klæðasniðin víðþekktu.
Skoðið jóla og nýárs gjafirnar!
408—410 Hclntyre Hlock
MainSt. - - Wifliiipo" Man.
efni ættu að útrýmast úr lík- ,
amanum, eptir hinum náttúrlegu far-
vegum frá nýrunum, maganum og um
svitaholurnar. B. B. B. heldur öllum
þessum farvegum opnum ogóhindruðum.
„Lögberg” segir að sjera Jón Bjarna-
*«:, ásamt konu sinni, muni vera vænt-
aulegur heim aptur um éða laust eptir
mi'Sjan þ. m. Kemur þá frá Katipmanna-
höfn; haftSi Í'ari5 alfarinn fj'á Rvík 29.
nóv. síðastl.
Jóla-útgáfa blaðsins VreePress lijer i
bæuuin er mjög vönduð að efni og öllinn
frágangi, og með mörgum velgerðum
myndum. Blaðið er 24 bls. að stær« (7
dálkar á sitSu) og ersamt selt fyrir sarra
verð og hina a«ra daga vikunnar—5
cents.
uti eptir 25 ára framhald. með einföldum
meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlauts
liverjum sem skrifur: Niciiolson, 30 St.
Johu 8t., Montreal, Canada.
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með nýjan húsbúnati, er hann
selur með vægu verði.
8ELKIUK, IBAS.
THE MASSEY MMTURIG CO.
Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef þeir kau,l, aírar en hinar víðfrægu
Toronto Akuryrlíju-vjclar.
Allir sem hafa reynt þær, hrósa þeim, enda hafa þar hroöið sjer vegfram úr öll-
um öðrum ekki einungis í Ameríku, heidur og út umALLA EVRÓPU og íhinni
fjariiggjandi ÁSTRALÍU.
VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINB 1 WINNIPEG ER A
rrincess & William St’s. - ■ ■ - Winnipeg, Man.
H. S. WESBR00K
H Ö Y II L A It JIED ALLSKOSÍAR ÁiiÆTIS
&
(V akuryrkjuvjelar,
Að koma í veg fyrir tæringu er liægra en
að iækna hana. Ilinn þreytandi, kvelj-
andi liósti verður bezt ytírbugaður me«
því ttð taka inn Hagyard’s Pectoral Bal-
sain, Iitð óyggjandi meðal við hósta, kvefi
og iuiignaveiklun.
Cand. Hafsteiun Pjetursson kom apt
ur úr Dakota ferð sinni (pnn 28. f. in.
og lagði af stað aptur á gamlársdag í
Kokhósta, barkabólgu, kvérkasæri,
kælusótt, og lungnaveiki sem tíð er í
börnum, má auðveldlega halda í skefjum
með brúkun A. C. P. Það er óliætt að
brúka það rneðal. þa« er áreiðanlegt og á
vi« alira líkamsbyggingu.
Til mœdra!
Mns. WinslOws Sootiiing Svkup ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. *Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og gíaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það nA kir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðundi, heldur
meltingarfæruinun í hreifingu, <jg er hið
bezta meðal viö niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Vlatkan kottar 2ö cents.
FASTEIGXA ItltAKI XAK,
VJARLANS OO ARYRGÐAR UM-
BOÐSMENN,
:i i:t .vi ii i ii st. - - v\ i ii ii i |ieg.
Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp-
arbönd, sem hafa löngun til að tryggja
sjer heiir.ili í Winnipeg, tneð því að selja
bæjarlóöir gegn mánaðar afborgun. Með
væguin kjörnm lánuni vjer einnig pen-
inga til að byggja.
Vjer liöfum stórmikið af búlandi bæ«i
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi bændum gegn vægu verRi, og
í mörgam tilfellum dnþets nokkuð sje borg-
að niður þegar samningur er skráður.
Ef þið þarfuist peninga gegn veði í
eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign
ykkar ábyrgða, þá komið <>g talið við
chakbkÉ, gki xdy & co.
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BAKDARÍK.IUM OG CANADA.
NYKOMNAR SIURAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
1S.
Harry lite & Co.
FASTEKÍMSALAR Ö«
fjarlÁksuji RODS.UFXX.
JESLER AVE., SEEIT 3ffl STREET.
Selur bæjarlóðir og búland ódýrar og gefur lengri gjaldfrest en nokkur annar
í bænum.-Á skrifstofunni vinnur íslendiugur, herra Sigfús Stanley.
IIUS J'ir> SOLU
við mjög vægu veröi, á mjög hentugum [
stað. Listhafendur snúi sjer til
JÖNS ÁKNASONAR,
2)V2 Vlain St. — \Vinni|M‘<>.
Hiirry
Whité OO.
vumm.