Heimskringla - 16.01.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.01.1890, Blaðsíða 1
ALMENNAR FEJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. NORÐURÁLFU-frjettir eru fáar markverðar.—Hinn 18. f). m. verð- ur í Brussel í Belgíu settur stór- veidafundur, til að ræða um Afríku- vandræðamálið—Jjrælaverzlunina og hvernig hún verði afnumin. Það er ekki hinn fyrsti fundur, sem hald- inn hefur verið til að ræða f>etta mál. Á f>eim fundum, sem undan eru gengnir, hafa ýms önnur f>rætu- mál stórveldanna vanale<;a slæðzt inn í aðalfundarmálið, einkum land- f>rætumálo. f>. h., svo að f>eir fundir hafa sjaldan náð tilgangi sínum eins vel og til var æt'asL. En á f>essum í hönd farandi fundi hafa öll stórveldin dyggilega lofað að minnast ekki á landeignaprætur. En f>ó er víst að önnur atriði koma, til umræðu, sem líklega verða engu betri viðfangs, en f>au eru, að t>jóð- verjar vilja ekki ganga inn á f>á samninga, sem banna f>eim að flytja áfenga drykki til Afríku, og Eng- lendingar á aðra hönd þykjast ekki geta gengið að f>eim samningum, er banna f>eim að flytja vopn og skot- færi inn í landið eins og f>eir purfa fyrir nýlendur sínar. Á f>essum og f>vílíkum mótbárum er búist við að J>essi fundur strandi, eins og hinir undanförnu,' prátt fyrir ákafann, er allir láta í ljósi með að fá hina hræðilegu f>rælaverzlun afnumda. Níhilista fregnir af ýmsri teg— und halda áfrain að streyma út frá Rússlandi. Hinn 11. f>. m. átti í Warschau að taka fasta ung'a stúlliu af háurn stigum fyrir samvinnu með níhilistum. Lögreglustjórinn sjálf— ur heimsótti hana, en er hann hafði kunngert henni erindið, tók hún upp marghleypu og skauthanntil dauðs, og svo] sjálfa sig einnig. Margir f>vílikir viðburðir eiga sjer f>ar stað um pessar mundir. Kvefveikin æðir urn Evrópií og meðal peirra, er hún hefur gripið, er hans hátign,JAlfonsXIII., hinn prje- vetri Spánarkonungur. Var hann um tíma talinn frá og jafnframt kunngert, að undir eins og hann gæfi upp andann, væri gamli Don Carlos tilbúinn að gera stjórnar- byltingu og í einu vetfangi að mynda lýðveldi á Spáni. En nú segja síðustu fregnir, að hinn litli pjóðhöfðingi sje á batavegi og pví allri Evrópu Ijettara fyrir hjart- anu. Greptrun Ágústu ekkjudrottn- ingar, ekkju Vilhjálms I. Þýzka- laudskeisara, fór fram hinn 11. p.rn. og var að öllu leyti nærri eins við- hafnarmikil og var greptrun Vil- hjálms keisara sjálfs uin árið. Erá Englandi koma nú pær fregnir, að Portúgalsstjórn muni ætla sjer að taka niður seglin, og á pann hátt losr.st við stór vand- ræði,sem anuars eru vis, út af prætu- máli peirra við Englendinga. Er inælt að hún muni ekki viðurkenna aðgerðir formanns síns á Delegoa- ströndum, Serpa Piutos, er kvað vera miður áreiðanlegur maður. Er pað jafnvel haft við orð, að hún muni segja siuum mönnum burtu úr ýmsum hjeruðuia á ströndinni, er Englendingar eigna sjer. Aptur segja aðrar fregnir, að húu rnuui heimta stórveldafund til að dæma S málinu. í London er S undirbúningi há- tíð mikil fyrir Afríku-Stanley, peg- ar hann kemur pangað. I^andafræð- isf jelagið brezka stendur fyrir mót- tökuhátiðinni, er aðallega á að fara fram i Albert Hall—stóra salnuui S Kensington-garðinum. Meðal ann- ars verður par hengt á vegginn nýtt og vandað landabrjef yfir Afríku, 100 feta langt og 80 feta breitt. Verða par sýndar nákvæmlega allar brautjr, er Stanley fór eptir í pess- ari ferð og <>11 pau lijeruð auð- kennd, er hann hefur fundið og gef- ið lýsingar af, en sem voru ókunn áður. Fullyrt er, að drottningin sæmi Stanley einhverjum stórum heiðurstitli. Átti pað að gerast 1. jan. p. á., en pótti tilhlýðilegra að biða til pess hann væri viðstaddur. I Belgíu er allt á trjefótum, og ef ekki breytist til batnaðar á- standið innan skamms, sj'nist flest- um lielst að par komist anarkl á, pegar ininnst varir. Verkalýðurinn er S sifeldu uppnámi undir forustu sósíalista, ein vinnustöðvunin rekur aðra, og lýðurinn er nú tekinu til að vinna ýms spellvirki, bæði með eldi og ’dynamite, og ekki sýnilegt að stjórnin hafi bolmagn eða por til að stillatil friðar. A Zanzibar-h'ótn hefur um und- anfarinn tima verið samsafn af brezk- um herskipum, og par enginn nema admírállinn veit um erindi peirra, eru margar tilgátur um hvert pað sJe- fra ameriku. BANDARÍKIN. Sjómála og farmennsku fand- inum S Washington hefur verið slitið eptir að hafa útbúið ógrynni af ráðleggingum til sinna ýmsu stjórna, er fundarmenn fastlega vona að fyr eða siðar verði teknar til greina, pvS annars er allt peirra starf til einskis. Allt sem peir gátu var, að ræða hin ýmsu málefni og ráðleggja samskouar löggjöf i öllum rikjuin jfyrir sjófarendur og fyrir útbúnað skipa, reglur á rúm- sjó o. p. h. Meðal reglnanna á rúm- sjó, er fundurinn hefur sampykkt er, að öll skip á jafnri eða likri stærð beri jafnmarga báta og með sama lagi, samskonar björgunar- báta að stærð og lagi, og öll önnur pvílSk færi, er útheimtast til að bjarga fólki S sjónauð. Er.n frein- ur er ákveðið að duíl og önnur merki, hvort heldurá rúmsjó úti eða strandlengis, sjeS öllum rikjum með sama lit, svo að hinar pegjandi bendingar peirra merkja pýði hver- vetna pað sama. Sama regla er og ákveðin fyrir öll Ijós, alla vita, inn á höfnum og út frá peim. Á hvort- tveggja pessu er sögð brýn pörf, par pessi merki hafa pessa pýðingu í pessu ríkinu, en hina i hinu. Þ.ið er almennt álitið, að pó minna hafi verið látið yíir pessuiii fundi heldur en verzlunarpinginu, muni pó störf hans hafa miklu meiri pýðingu, svo framarlega sem hin ýmsu rSki vilja hagnýta sjer ráð- leggingarnar og haga löggjöf sinni samkvæint peim. En að pvi er verzl- unarpingið snertir, erálitið, aðBlaine muni ganga örðugra en hann hyggnr að ná peiin viðskiptum er hann æskir ejg ir, en pað stafar með fram af liinum háa tolli í Bandarikjum. Viðskipti Bandaríkja við Suður- Ameríku-rSkin öll, er fulllrúa eiga á verzlunarpinginu, nema á ári $136 milj. Viðskipti Breta, pó peir sjeu lengra frá, við hin siimu ríki iiema $200—250 niilj. á ári, og er j>að með fram pakkað óhindraðri verzl'm á Englandi. Ilvað er föðurlandsást? Þessari spuruingu var Erastus Wiinan neyddur til að svara í New York um daginu fyrir rjetti efrideildarnefnd- arinnar, er alltaf grúskar S viðskipta- málum Bandaríkja og Canada. Hann kvaðst haldaáfram að vera canadisk- ur pegn, af pvS hann með pví móti einu gæti vænt eptir að hafa veru- leg áhrif á menn S Canada. En sjer liefði verið og væri annt um að útvíkka verzlunarsvið Bándaríkja með pvS, að fá burtnumda toll- heimtu-linuna milli peirra og Cana- da, ef pólitisk saineining ríkjanna fengist ekki. Þess vegna hjeldi liann áfram að vera brezkur pegn. Til Bandaríkjastjórnar hafa bor- izt áskoranir úr 1435 stöðum í Bandaríkjutn um að afnema að öllu, að ininnsta kosti að lækkastórum, að flutnirigstoll á ölluni listaverkum, inálverki o.p. li. I flestum brjefun- um er komizt svo að orði, að engar siðaðar pjóðir, að undanteknum Bandarfkjamönnum, leggi toll á listaverk. Eitt frumvarpið enn um afnáni tolls á aðfluttum varningi frá Cana- da til Bandarikja og úttlutningstoll á varninp-i fluttum til Canada, er komið fram á Jvjóðpinginu S Was- hington. Er pað að sögn mjög vandaður smiðisgripur og liið við- tækasta af pvSlíkum frumv., er enn hafa. komið til sögunnar. Er ákveð- ið að pau lög, ef sampykkt á pingi, skuli öðlast gildi undir eins og samskonar löcr I Canada öðlast gildi. Benjamin Butterwhorth frá Ohio er höfundurinn. Á nýársdag var S Brooklyn, New York, hleypt af stokkunum smá- skipi einu, er kostað hefur ótalda peninga og er pó enn ekki fullgert og ekkert likt pvf. Skipið er smSð- að fyrir skipatjelag í New York ept- ir fyrirskipun og að mestu upp á kostnað doktors eins í borginni, Walters M. Jacksons. Skipið heitir Evolution, enda á renta að fylgja nafni um pað að pað er fullgert. t>að á ekki að vera seglskip, nje heldur gufuskip, heldur á pað að knýast áfram af vatnskrapti ein- ungis, pumpuðum af vjelunuminn í pað og út um pað aptur S mjóum straumi á spjöldin, er hreifa skipið. Vatnspunginn er dælurnar eiga að bera á spjöldin á hverri mSnútu að jafnaði eru 8000 pund, oghraði pess eptir pipunni er spýr pvS á spjöldin nemur 609 fetum á hverri sekúndu. Op pSpu pessarar er að pvermáli | úr J>uml. Yjelaútbúning pennan hefur enginn, að undanteknum smið- unurn, fengið að sjá enn, og pvS er ekki fengin nein veruleg lýsing af peim. Þessum nýja útbúningi—, sem preytt hefur verið við að hag- nýta um fjölda ára og varið til of fjár á Englandi, Frakklandi, t>ýzka- btndi, Bandaríkjum og vSðar—, er talið pað til gildis sjerstaklega, að vjelarnar taki upp minna rúm frá varningi, að kostnaðurinn fyrir eldi- við o.p. h. minnki svo nemi fimmt- ungi og að skipin verði ferðmeiri en pau eru nú. Hinu 2. p. ín. ljezt ! NewYork Honuio Allan, er stýrði hinum fyrsta gufuvagni er reyndur var í Vestur- heimi. í orrustu er komið inilli al’ra járnbrauta, er liggja inilli Chicago og fSt. Paul. Fargjald farpegja á fyrsta plássi livora leið hefur pegar verið fært niður um $2—3 og enn meiri niðurfærslu S vændum áður en lýkur. Ein harðindasagan enn. Óp um hjálp kemur nú hvaðanæfa úr Knnsas-ríki. Er pað hvorttveggja að síðastl. ár var ekki hagstætt fyr- ir landbúnað, enda eru óp utn t.auð S vetur dæmalaus, úr svo mörguin áttum. Dómsmálastjórinn S Suður- Ilakota hefur úrskurðað, að allir sem se/.t liafi að á skólalandi S peirri von að fá pað með sömu skilmálum o <y venjulegt heiinilisrjettarland, verði að vikjaburtu og að peir fái ekkerí fyrir umbætur sínar. Allaii-lSnu-fjelagið hefur skrifað sig fyrir 300 hlutabrjefum allsherjar sýningarinnar fyrirhuguðu í Chicago. Hvert nlutabrjef kostar $10. Rafmagnsljósa-præðiritir i bæj- um'eru meir en lítið hættulegir. Sje vjelin í hreiiingu og slitni vírinn bíður hvaða lifandi skepna sem við hann kemur 'bráðan bána, brennur upp á augnabliki oglilAminn veiður einsoggjall. Sama er og ef menn að minnsta leyti snerta virinn strengdann á milli stanganna, og pó peir snerti hann ekki sjálfir, að eins með verkfæri sein J>eir halda á, er útfallið hið sama. Manntjón og slys af pessum orsökum eru nú orðiu f jarska tíð um pvera og endi- I langa Ameiíku, og pví er nú hver- vetna verið að tala um að fyrirbjóða allskonar rafurmagnsvSr á strætum, en ráðgert (i sumum bæjum byrjað) að grafa pá alla S hvelfingum und- ir strætunum, par sem peir tugum sainau liggi i traustum umgerðum hver einn út af fyrir sig S par til gerðum pipum.—í St. Louis í Missouri höfðu um daginn myndast stórir og pjettir isströnglar á vírn- um, er varð til pess um siðir að 2 præðir á einu stræti komu saman á parti. Annar var ljós-vír, en hinn telephone-vír, en peim rafuröflum kemur jafnt saman og köttum og hunduin. Afleiðingin varð pvi sú, að præðimir fóru S uhár saman” á auonabliki o<r rimman varð svo O O . hörð, að brann sundur ljósvirinn og fjellu niður endarnir, en Ssströngl- arnir á öllum nærliggjandi práðum losnuðu af vSrnum og hrundu niður og var svo að sjá sem ljósbláleitur logi lyki sig um hvern Ssmola. Allt fólk flúði af gfangftröðinni eríshriðin hófst, en í marga komu pó Ssagnir og skemdust allir peir meira og minna, sumir ekki meira en svo að peir um stund engdust sundur og saman, eins og pegar menn taka um sveif á rafmagnsvjel #og hún S hreifingu. En áður en lauk urðu virendarnir 2, er niður hjengu, 12 hestum að bana, er allir drógu strætisvagna, og umferð um strætið var algerlega bönnuð S fullar 2 kl.— stundir. Öllu pessu gátu 2 raf- magnspræðir til leiðar komið. Forstöðumenn leikhússins stóra i Chicago, Auditorium, hafa samið við Afriku Stanley að flytja par fyr- lestra um AfrSkuferðir sinar. Er hann væntanlegur pangað einhvern- tima snemma næsta vetur. í vikunni er leið átti að halda öllum demókrata-rikisstjórum i Bandarikjum veizlu mikla i New York. [>e(rnr til kom gerði að eins- einn peirra vart við sig, og pótti forstöðumönnunum pað ónóg til pess veizlan gæti átt sjer stað. Ekki rjenar rússiska kvefið uLa grippe” enn pá. I New York liufa síðiin uiii nýár dáið úr J>eirri veiki að rneðaltali 250 manns á sólarhring. í öðrum bæjuni á sjávarströndinni eru og dauðsföllin tiltölulega mörg eptir fólksfjölda. I bæjum leugra vestur er veikin eRki orðin likt pví svona skæð enn. í Washington gengur ekkert eða rekur, hvorki á {>ingi eða í stjórnarskrifstofunum, fyrir kvef-pestinni. Sumar skrif- stofurnar e'ru nærri mannlausar. Upp á nýju ráði liafa nú Chi- Cago-menu fundið tílaðtryggja sjer sýninguna niiklu. £>eir eru nú orðnir mjög hræddir um að Wash- ington sje ætluð sýningiti, en ef unnt er ætla J>eir ekki að láta pað verða. í pví augnamigi hafa peir peir nú fengið samið frutnvarp mik- ið uni fjárveiting svo netnur $4—5 milj., er varið skuli til pess að byggja í Washingtou sai einn geysi- mikinii og skrautlegann, fyrir allar allsherjarstefuur Bandaríkjanianna, hvert heldur pólitiska eða aðra fundi. Hyruiiigarstein J>essarar $5 ir.ilj. hallar á svo að leggja með framúr- skarandi viðhöfn haustið 1892, og i sambandi við pað tælcifæri á par að efna til feikna mikils hátiðabalds i minuingu um 400 ára afmæli lands ins. Svo á að hafa sýningnna i Chicago áiið 1893, ári seinna en «in hefur verið talað, og ætlastertil. Eptir ineira en viku uppihnld á lestaoanni entir Central Paoific- O O 1 brautinni, vegna snjópyngsla á kafla gegnum Klettafjöllin, er hann nú byrjaður aptur. En í 2—3 stöðum voru skaflarnir svo háir yfir spor- veginn, að ókleyft var að grafa upp- úr sköflunum, svo að S gegnuin pá voru boruð göng, eins og venju- leg jarðgöng. Frá Dei'iver i Colorado kemur nú fregn i [>á átt, að síðastl. sumar hafi umboðsmaður 7Vme<i-prentfje- lagsins i London boðið manni par S bænum, Sheridan að nafni, $100, 000 til að koma yfir til Euglands og sverja að Parnell hafi verið við- riðinn morð peirra Cavendish og Burks forðum, ef ekki höfundur peirra aðgerða. Snemma i næstk. febrúarmán. er mælt að St. Paul, Minneapolis & Manitoba-fjelagið hverfi úr sögunni, en haldi áfram að vera til og vinna eigi að síður, en heitir pá Great Northem of Minnesota-jámbrautar- fjelag. /Mörg önnur járnbrautafje- lög hverfa og úr sögunni, að pvi er nafnið snertir, og verða óaðgreinan- legur hluti pessa fjelags. Til New Bedford i Massachu- setts er nýkomið brjef frá skipstjóra á hvalfangaraskipi í suðurhöfum, er segir, að brezkt skip, fermt varningi og á leið til ÁstralSu, hafi sprungið i lopt upp um 70 milur undan Góðr arvonarhöfða snemma í sSðastl. des- embermánuði. Skipverjar komust í bátana áður en skipið sprakk, ’en ekki voru peir allir fundnir, pegar sSðast frjettist. C a n a cl a . Eins og venja er [>egar að ping- tímanum liður fara stjórnarreikning- arnir að koma út fyrir hið liðna fjár- hagsár. Auðvitað eru fæstir peirra, ef nokkrir, fullkomnir eða nákvæmir, en allir nokkuð nærri rjettu. Af pví sem komið er, er að ráða að á árinn (til 30. júni 1889) hafi við- skipti Canadamanna við útlönd num- ið $204,414,098, og að par af hafi útflutti varningurinn ekki verið nema rúmlega $89 milj. virði. í pví efni hefur pvf sSðasta fjárliagsár ekki verið neitt hagsældarár, verzl- unin yfir höfuð lítil og aðílutti varn- ingurinn miklu meiri en sá útflutti. Á yfirstandandi fjárh.ári gengur alt betur. Tolltekjur á fjárhagsárinu voru að öllu samlögðu, samkvæmt pess- um reikningum, $30,976,227, par af var innSlutningstollur um $24 niilj., en nálega $7 rriilj. verksiniðju og útílutningstollur. Á siðastl. ári var ein tekjogrein numin frá Jiessari stjórnardeild, en pað eru tekjurfyrir tlutning skipa uni skipaskurði, lesta- toll o. pv. 1. Á fjárh.árinu 1887—8 nam sú tekjugrein nærri milj., svo að i ár eru samlagðar tekjur pessarar stjórnardeildar [>eim mun minni. Af innflutnÍDgstollinum á síðastl. fjárh.ári innheimtu Mani- tobamenn $550,040, og tollheimtun- armennirnir í Norðvesturlandinu $26, 191. Á síðustl. ári urðu gj:dd]>rota 1,764 verzlanir (á móti 1,667 S fyrra). Skuldir peirra samlagðar voru $14, 528,884 (á móti $13,974,787 i fyrra). Eignir til að mæta skuldunum voru $7^- inilj. (rúmlega milj. meiri en S fyrru). AfJ>essum veizlana hóp voru í Manitoba og Norðvesturlandinu 39 (á móti 52 í fyrra). Samlagðar skuldir peirra voru $250,912 (á móti $478,945 S fyrrn). Verzlanatal í Canada er nú talið 79,000; á siðastl. ári hefur pvi ein verzluu af 45 orðið gjaldprota. Fyrir 10 árum síðan(1879) voru verzlanirnaralls 56, 000 og J>að ár varð ein verzlun gjaldprota af hverjum 29. Fylkispingið i Prince Edwards- evju liefur verið uppleyst og stofn- að til almennra kosninga, er fara fram 30. [>. m. Nú er puð komið upp um blaðið Mail í Toronto, að pað vinnur stöð- ugt á laun að pólitiskri sameiningu Canada og Bandaríkja, á [>ann hátt, að pað hefur um undanfarinn tíma haft einn eða fleiri af ritstjórum sin- um til pess að útvega efrideildar- nefndinni, sein mest gruílar i Cana- diskum málefnum, ýmiskonar upj> lýsingar, og jafnvel að búa [>ær til, sniðnar samkvæmt pörfum peirrar nefndar, og pörfum pess málefnis sem pað vinnur að. Svo mikið er vSst, að einn af ritstjórum blaðsins, Edward Farrar, er nú um stund allan helming timans i Washington og pá alloptast á leynifundum með formanni nefndarinnar, Hoar senator frá Massachusetts. Og nú ekki alls fyrir löngu bjó Farrar til pá sijgu i Washington, en sem náðist og varð útbreidd i blöðunum, að 100,000 manns S Canada væru orðnir upp- gefnir á núverandi stjórnarfvrir— komulagi og ætluðu sjer á komandi sumri að fiytja búferlum í einum hóp til Bandarikja, svo framarlega sem breyting heima væri ekki vænt- anleg innan skamms. Uessar og pvi likar eru sögurnar, sem ritstjór- ar blaðsins búa til handa efrideild- arnefndinni, auk pess, sem peir einnig gefa henni allar mögulegar upplj'singar um allt pað S Canada, er hún æskir að vita. Flokksblöðin stóru S Toronto Globe og Empire lemja nú heljarlega á Mail og sýna fram á hversu djúpt pað er fallið. Dar sem pað einusinni og ekki fyrir löngu síðan var eitt með beztu og áhrifa mestu blöðum landsins, er pað nú orðið ekki neitt nema pað sem herrar pess segja fyrir S pað og pað skiptið, en herrar pess sýnast ekki vera aðrir en peir, sem i lófa pess leggja pó ekki sje meira en 30 silfurpeningar í senn. Til pess að fá peningana gerir pað hvað sem æslct er eptir. Enskt auðmannafjelag er nú að gera tilraunir að ná lialdi á öllum stærstu matvöru verzlunum S austur fylkjunum, S Ontario fylki fyrst og fremst. Er fyrirhugað að kaupa að eins pær matvöruverzlanir, er verzla einungis i stórkaupum. í Toronto er mælt að allir pessir verzlunarmenn hafi tekið vel S málið. Verði af kaupunum inyndast par heljarlegt einveldi i peirri grein, er örðugt verður að brjóta á bak aptur. Yiðskipti pessara verzlana S Toronto einungis nema á ári $70— 80 milj. Enn einu sinni hafa hveiti- mylnu-fjelögin í Ontario sent sam- bandsstjórninn: stranga áskorun um að hækka tollinn á inöluðu hveiti að- fiuttu frá Bandaríkjum, eða pá að öðrum kosti að lækka til muna toll- inn á aðiluttu ómöluðu hveiti. Áskoranir koina nú úr öllum áttum til sanibandsstjórnarinnar um að takaduglegaí strenginn og vinna kapjisamlegar að innflutningi í ríkið frá Evrópu, en að undanfömu. Jafnvel blöð á Englandi mæla fast fram með pvi, sýna fram á að pað sje nauðsynlegt, par sein Ástraliu- menn og Argentinu-menn, hverjir i sinu lagí, vinna að peim málum svo öfluolena. n o Útfluttur varnino-ur til Banda- ríkja á síðastl. áii úr umdæmi Bandarikjnkonsúlsins í Ottawa, nani $5,178,341. í síðustu ferðinni frá Yokohama, Japan, til Vancouver i Brit. Col. fór Can. Kyrrah.-fjel.-'kij>ið Parthia hafha á milli á tæpum 13 sólarhring- uin, en pað er liiu hraðasta ferð er nokkurt skip hefur farið yfir Kyrra- haf. San Francisco-skipið i söinu ferðinni var 8 sólarhringuin lenour frá Yokohama. Tekjur sambandsstjórnarinnar S síðastl. desembermán. \oru samtals $3,053,581, en útgjöld $1,927,733. —Á peim 6 mánuðnm, sem pá voru af fjárhagsárinu voru tekjurnar alls $20,004,023, en en útgjöldi n voru $14,426,292. Afgangur er pví rúm- lega $5.V milj. Laxveiði i British Columbia var á síðastl. sumri nærri helminoi meiri O en í fyrra; nain i ár 35—40 milj. punda. Hinn 11. p. m. lijelt Sir John A. McDondd l.átiðlegt sitt 76. af- mæli. Ibúatal í Toronto er nú af bæjarstjórninni par sagt 226,000. f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.