Heimskringla - 16.01.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.01.1890, Blaðsíða 2
HEIMSKRlXttLA, WlSlSIPEtt, MAJÍ., 1«. JAS. 18»©. „Heimstnaíla,” an Icelandic Newspaper. i ublishedeveiy l'nursday, by The Heimskringla Printing Co. AT 35 Lombard St........Wimiipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months.......................... 1,25 3 montbs............................ 55 Payable in advance. Sample copies mailed frek to any address, on application. Kemur át (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. BlaSitS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 inánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum j „Ileimskringlu” fá menn á skrifstofu j blaðsins, en hán er opin á hverjum virk I um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. l,30,til 0 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Undireins og einhver kaupandi biaðs- ins skiptir um bústað er hann beðiun at5 senda hina breytlu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- \ verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi J skrifa: The Ileimskringla Printmg Co., j P. O. 15ox 305. og skoða sína J>jóð gegnum jafn- biksvört gleraugu og rita síðan pví áliti samkvæma pjóðlýsingu, þá er mikið efasamt að J>ær jijóðir yrðu nokkraögn stærri, betri eðaatgerfis meiri í augum J>eirra, heldur en ís- lendingar eru nú í augum pessara 3 manna. E>að má scgja að j>að sje íslendingum eingin málsbót, pótt aðrar pjóðir finndust jafn illa búnar, jafnmiklum kaunum hlaðnar, og er það rjett. En hitt er J>á eigi að sí.ð- urrjett, að J>ví að eins verður met- inn verðleikur eða óverðleikur eins hlutar, að til sje annar af sama efni gerður, til samanburðar. Saman- burður íslendinga við aðrar pjóðir verður pess vegna að ráða úrskurð- inum, ef hann á að hafa nokkurt verulegt gildi. E>að má búast við að við J>ann samanburð yrði pessi pjóðin stórmikið á undan íslenzku pjóðinni í þessu, en hún yrði J>á máske langt á ept.ir í hinúm, svo að allt jafnaðist, f>egar á metaskálarnar kæmi. Án pessa sumanburðar er líka ólíklegt, að nokkur myndi tak- ast í fang að segja" uhætt við, ’að seðlar hins andlega banka’ pjóðar vorrar sjeu ekki I sjerlega háu gildi á lieimsmarkaðinum”, eins og sjera Fr. J. Bergmann gerir í sínum fyr- irlestri (bls. 28.). i borrjar ltHeimskringlu"-árganginn IV. að fullu, ef borgað FYHIH 31. MAJRZ nœstkomancli, þrátt fyr- ir stœkkun blaðsins. Af pessutn 3 fyrir’.estrum er sá fyrsti, fyrirlestur sjera Jóns Bjarna j sonar, fslenzkur nihilismus, IV. ÁR. KR. 3. TÖLUBL. 159. Wjnnipeg, 16. jan. 1890. FYRIRI..ESTRARNIR 4, er íluttir voru á síðasta kirkjupingi, eru nú komnir út, eins og áður hefur stuttlega verið getið um hjer í blað- inu. Á fyrirlestrum pessum, hverj- um fyrir sig ogöllum í heild sinni, er mikið vérk. Þrír peirra sjerstaklega eru að vissu leyti merkisgripir, og ekk'nlðarein'c) inilegir smíðisgripir. E>egar um pessa 3 fyrstu fyrirlestra í bæklingnum er að ræða, mætti svo að orði komast, að par sje fullkom- injímíwitáto-skoðuu sameinuð í b<5k- staflega prenningu, með höfði og hala. Það er hvorttveggja, að íslenzka pjóðin sjálfsagt J>arfnast*aðfinninga, andlegrar hirtingar í ósviknuin mæli, að hún parf að skoða dimmu hlið- ina á pjóðlífKsínu ekki síður en pá björtu, að hún parf aðj læra pann mikilvæga sannleilca, að henni er stórkostlega ábótavant í pessu, í hinu, í öllu að sýnist vera, enda ætti hún að gete lært allt petta, ef hún með athygli les pennan J>ríeina stóradóm til enda. E>að er ekki sýnilegt að margar i.ýt.Uegar taugar j sjeu eptir í [>jóðlíkamanum íslenzka, j pegar poir prenningar-pjóðlæknarn ! ir stóru hafa lokið rannsókninni, kannað hvert opið sár og flett ofan af hverju kauni. Fyrir peirra aug- um er allt svart, kolsvart. Ilel- myrkur vanpekkingar og hagsunar- leysis grúfir yfir landi og lýð. Og svo pungt er pað farg, að vonar- glömpum um væntindi sólarljós á - ókomnum árum er nær pví ofvaxið J að rvðja sjer braut inn yfir streud j ur pessa mvrkrann >, jöklanna og J huo’au* IjioIs. Kf Athenu j Tiinon vissi í pennan heim, hefði %fnvel hann ástæðu til nð kveljast af öfund í sinni löngu byrgðu gröf vfir pví, að nútíðarmenu skuli eiga til svona svartar Ubryllur” til að setja á nef sji r, J> mar peimræður* svo við að hi rfa, pegar peim kemur j í hug að draga upp skuggamynd af j samtíðamönnui.u n. , En svort eins oj^ pessi mynci í er, siin hjer er haldið upp fyrir augum pjóðarinuar, frekjuleg eins oghún sýnist veia, er hún pó, pví miður, að miklu Ieyti allt of rjett dregin. Ilins vega>- er pað víst, að vihlu annara J>jóða föðurlonds- vinir taka s'g til, að dæmi pessara, Óefað lang-tilkomu mestur, og eru pó hinir, hvor fyrir sig, ,vel gerðir. Myndin, sem höfundurinn dregur, pó skuggamynd sje, meira en að nafninu til, hefur við sig eitthvað svo svipmikið og tignarlegt, að manni leiðist ekki að virða han a fyr- ir sjer. Að blanda litunum saman og sameina drættina í hinni hrika- legu náttúrubyggingu íslands við lítina ogdrættina í pjóðfjelagsbygg- ingu landsmanna og gera af öllu eina og velgerða mynd, er mikið og vandasarnt verk og pað gerir hvorki viðvaningur eða klaufi. Til pess útheimtist æfing og skilningur. Hvað svo sem menn hugsa og segja um innihald fyrirlestursins, verða menn pó að játa að hin sameinaða mynd J>jÓðlífsins og náttúrulífsins á íslandi sje vel dregin. Skoðun höfundarins er, að allir, undantekningarlaust allir, íslending- arsjeu nihilistar, pó ekkiá samaliátt ogpeir á Rússlandi. Nihilistar Rússa vilja bylta pví sem nú er og vinna líka í pá áttina, vilja usprengja uj>p keisaraliöllina í Pjetursborg, kippa fótunum undan rússnesku stjórn- inni, kolb arpa aðlinum ogauðsveld- inu rússneska, láta kirkju Rússlands brentia uj>p til kaldra kola”. Það eru engar J>ví!íkar grvllur í höfðitiu á íslenzku nihilistunum, oe fvrir J>að má íslenzki aðallinn, og ekki síður Kristján konungur IX. líka vera einlæglega pakklátur. íslenzk ir nihilistar eiíra ekki að nenna að hugsa, tala eða vinna, og eru J>ess vegna verri en Kínverjar, er Búdda kenningum trúa, en peir eru á- nægðir að híða J>ar til eptir dauð- ann eptir J>ví sæluástandi, að andi J>eirra eða sál fái að svamla um sæluhaf tilveruleysisins, eins og vinstraruar í sánuin hans B.irðar gamla á Búrfelli. En íslen/.kir ní- hilistar eru ekki jafniugjar Búdda- trúarmanna í pessu. Þeir eru ekki ánæírðir með neiit mimia en að. ■ I J>etta sæluástand aðgerða og til- veruleysis byrji uudir eins í lifanda 1 lífi. E>eir álíta að að allt, sem níenn- irnir eru að vinna sje einskis virði, að minnsta kosti allt J>að, soin and- lsgar athafnirsnertir. Og allt petta er uuútíðar meilntellfinu í Reykja- vík” að kenna. Reykjavíkur mennt- unin er andlegur (íræfajökull og J>ess vegna er J>jóðlíf íslendinga eins og pað er. En j>etta ástand aptur er pólitisku ófrelsi að kenna. uReykjavik”, segir höfundurinn, uer I eins vissuleca barn liðinnar ófrels istíðar á íslandi eins og ísland í heild sinni”. Meira. MÁLEFNI KVENNA er fyrirsögnin á ritgerð í öðrum dálki blaðsins. I>að er jafnframt tilgreint að pau málefni sje Uundir umsjón liins íslenzka kvennfjelugn í Winnipeg”*. Sumum kann ef til vill að koma petta einkennilega fyrir og j pví er ekki óparft að ástæðurnar sje skýrðar. í 1. nr. {>. á. var gert ráð fyrir otr I>ví var lofað, að svo miklu leyti sem kringumstæður deyfðu, uyrði efni blaðsins framvegis haft fjölbreyttara en að undanförnu”. E>að pýðir, að fá sem flestar stjettir pjóðfjelagsins til ,að láta sín getið opinberlega, að láta heyra til sín, ] segja frá sínum störfum, sýna*, fram á hvað ábótavant er og sýna, hvern- ; ig gera megi betur. I>etta verður pví að eins gert svo vel sje, að peir j sem hlut ciga að máli taki sjálfir til máls, viðhafi alls etiga meðalgang- i ara. Þe'tta er bess vegna tilraun til j pess, að fullnægja pví loforði að nokkru leyti, að einu leyti. Tím- inn verður að leiða í ljós, hvort meira verður komið í verk. uMálefni kvenna” eru almennt j tekin til greina, eru sífelt á prjón- ; unum lijá öllum fjölda hjerlendra ] í pví skyni og að dæmi margra hjerlendra blaða er pá ofurlítill partur af uHkr.” tileinkaður kvenn- pjóðimri, til J>e'ss að ræða og rita um sín ýmsu málefni frá sínu eigin sjónarsviði. Og af pví íslenzka kvennfjelagið í Winnipeg er elsta kvennfjelag meðal íslendinga hjer í landi, er í raun og veru móðir alira hinna, var pað eins og sjálfsagt að pau málefni kvenna, er 1 blaðinu kunna að verða rædd, væru undir takmarkaðri umsjón pess fjelags. Að pví gefist nóg til að tala um í sínu takmarkaða plássi í blaðinu er ekki að efa; um nógu víðáttu mik- ið staríssvið er að gera. Virðist J>ví starfssviðið hjer megin hafsins of takmarkað, er ekkert á móti að við og við væri skygnst heim í lijeruð ættjarðarinnar. Þar má æfinlega finna nóg umtalsefni. Auðvitað mega pær konur, er nú taka til ináls, ekki búast við að sjá stórann ávöxt vinnunnar undir eins. Frækornið parfaðfúna í jarð- veginum áður en gefst vottur um uppskeru. Þær, sem nú byrja, geta ekki búist við að afljúka meiru, en ■lítillega að sljetta veginn fyrir pær er síðar koma. En að gera pað er ekki iítiisvirði. Byrjunin er æfin- le oa eifiðasti hiuti hvers verks sem o er, einsoglíka viðurkennter í gamla málshættinum: uHálfn.ið er verk J>á liafiðer”. blaða, en í íslenzkum blöðum eru má'efni pess hluta pjóðfjelagsins sjaldan gerð að umtalsefni. Við J>ví er og tæpast að búastá íslandi, [>ar sem kvennfólk yfir höfuð að tala stendur á lágu stigi í augum karl manna, par sein meðferð kvennfólks í öllu sem að vinnu iýtur, er svo stórum verri, heldur en 1 Ameríku að minnsta kosti. Kvennfólk hjerí landi er líka langt áundan íslenzku kvennfólki að pví er snertir por til að standa eitt, að hegja orustu lífs- ins upp á eigin ramrnleik og keppa við karlmenninanálega í hvaða stjett eða stöðu sem er. Margir af beztu mönnum pjóðarinnar í pessu landi viðurkenna líka, að J>að fsje undir framkomu kvennpjóðarinnar komið, hvort uppvex góð og menntuð pjóð í landinu eða ekki, hvort siðfágunin færist áfram eða aptur á bak. Það er líka rjett álitið, að hlutverk kvennmannsins sje í pví efni mikið stærra en karlmannsins. Það er konunnar hlutverk að leggja grunn- múrinn undir karakter-byggingu ein- staklingsins, og pað er vandaverk. Það er sagt að andlit barnsins sje skuggsjá, er sýni áhorfandanum hvernig svipur pess er, hvaðpví býr í huga, hvort [>að er gott eða illt, j hreint eða óhreint. Á pennan hátt er pað pví, að barnið lærir sína fvrstu lektsíu í hugsun—af svip og tilliti móðurinnár eða fóstrunnar. Og síðar meir, ejitir að pað liefur fengið mftlið, pá.er pað af hennar vöruin aðj>að lærir sína fyrstu lekt síuí orðum. E>annigrekur eiu lekt- sían aðra, í allflestum fyrstu náms- greinum í skóla lífsins. Tleimilið er fyrsti skólinn, og par heimilið er j aðalstarfssvið konunnar, ieiðir af sjálfu sjer að hún er fyrsti skóla- j ker.narinn, og J>á undir henni komið, j hvernio- huo-sana akur ungmennis- 1 ins er búinn undir liiim námsgreina- marga skóla iífsins. E>etta er mik- ið verk og vandasamt, og af fjöld anuin metið minna vert en skyldi. j Til ]>ess að leysa J>að vel af hendi útheimtist [>ekking, en fyrir fjöld- ann verður hún fyrst um sinn fáan- leg pví að eiris, að J>ær konur, sem J hafa hæfilegleika og hentugleika, j liafi J>rek og vilja til að ganga fram og berjast fyrir sínu málefni, segja ! [>eim til, sem tilsagnar purfa í einu j og öðru og á pann veg kveikja ofur- lítið pekkingarljós J>ar, sem myrkt var áður. Til J>ess eru blöð og tímarit handhægasti skólinn. STÓRFISKARNIR í WINNIPEG- VATNI. (NrSurlag). Ejitir að D. Clarkes fjelagið byrjaði hvítfisksveiðarnar, sem var j pað fyrsta, pá fór strax að draga úr vetrarveiði íslendingaá hinum helztu stöðum J>eirra, sem var Litla Grind- stone Point, Dear l3Íand og Míkley. Þeir sem voru á Grindestone Point eða Dear Island veiddu opt vel, ein- stakur maður um 1000 hvítfiska og sumir meir. Fyrir fám árum með nærri meiri netja útgerð var aílinn ekki meir en 300 til 400 inest. En nú er vetrar hvltfisksveiðin á pessum stöðum pví nær protin, er hreint j hætt að borga sig. I>vi til sönnun- ar er pað, að sumir af hinum dug- legustu og beztu fiskimönnum í ný- lendunni, eru alveg hættir og sitja nú heima. Næstliðinn vetur var hvítfisksafiinn hjá allflestum hinn autnasti og frjettst hefur að samasje enn. E>að er vert að athuga, hvern- ig ft pessu stendur að fiskifjelögin purfa að láta fiskibáta sína fara 20 til 30 mílur undan landi til að leita uppi fiskinn og petta gengur nærri allan veiðitímann. I>að sýnist að ekki sje gnægð af tiskinum í öliu vatninu einsog eg hef verið að rey'na að benda á. E>að er pví hægt að sjá að fiskurinn er ekki mjög pjett- ur ef á 20 -30 mílna breiðri spyldu hringinn í kring par sem vatnsbreidd- in leyiir J>að, verður varla vart við hvítfisk, nema á haustin, en J>að er J pegar hann er aliur skriðinn upp að löndunum. Það er pví ekkert kyn- iegt pó sá fiskur sem drepinn er bæði ásínum aðalstöðvum út í vatn- inu og eins upp við strendurnar, einsog fjelögin gera, gangi til J>urrð- ar, og J>að mætti vera stærri brunn- ur af hvítfiski, heldur en til er í Winnipegvatni, ef ekki væri hægt að uppausa. Það bregður undarlega við í áminnstri uLögbergs” grein að Ný-íslendingar eiga að slRmda hvít- fisksveiðar á sumrum norður við Grindstone . I’oint. Sannleikurinn í pví er sá, að fyrir nokkrum árum, lielzt frá Mikley, munu einstöku menn hafa reynt að veiða eitthvað lítilsháttar , og í pví skyni, að selja fiskifjelögiiuum fiskinn, en við siikt var ekki komandi. Þau afsögðu hreint og beint að kaujia nokkurn hvítfisk af livítnm mönnum, og sagt er að fjelögin liafi trúlega efnt pað síðan. Ný-Islendingar mega f>á vera Jvakklátir fjelögunuum fvrir pessa greiðvikni peirra!!. l>að er orðin reynd á J>ví eins og eg hefi stuttlega drcpið á, að í öllu innvatninu hefur hvítfiskurinn gengið til J>urrðar síðan fjelögin byrjuðu veiðina. Á einhverjum hinum beztu veiðistöðum eins og Dof/head o<? Bullhead er alvegf fiski- laust orðið eða pví sein uæst. Ef að fylkisstjórninni og Indíanastjón- inni er ekki alve<r sama livort hvit- O fiskurinn er eyðilagður, pá J>urfa J>ær eittlivað að gera, og [>að sem allra fyrst. Fjelögin auka I útgerð sína árlega, að J>ví skapi meira drepið af fiskinuin. Þau kunna lfka að gruna, að tíminn sje naumur sem pau fá að liafa til að elta uppi hvítfiskinn, eins og stór- fiskar í hafsíldar geri. Ef fjelögun- um verður ekki bönnuð veiðin, pá pyrfti að bæta við friðunartímann 20 dögum í pað minnsta, og að hann byrji 15. september en endi eins og er, 5. nóv. Ef að petta yrði gert, verndaði pað fiskinn talsvert frá eyðileggingu; liann yrði seinna uppveiddur. I>nð yrði fjelögunum liið mesta tjón auðvitað, því J>ó mik- ! ið megi uppveiða út í vatni fjærri öllum löndum, J>á er J>að pó enn hægra á grunninu, pegar landið heldur að á einn veg. Með fiski- klaki mætti mikið viðhalda fiskinum, en pað yrði að kveða töluvert að pví ef duga skyldi. Eg v’oua að Ný-ísl fleiri láti tilsín taka u-m petta mál, J>að er búið að hi'iggva peim nærri. Það er iíka enginn sómi fyrir okkur Ný-ísl að liVcrjii undir ósönnum áburði eins 0£r “Cil O j pví að við eigum að hafa sagt að j hvíttisksveiðin sje engan veginn að . ganga til J>urrðar í Winnipegvatni. Sveitíp-stjórnin ætti sjerstaklega eitt- hvað að segja uin [>etta mál, benda á ]>að hvern skaða að veiðin er orð- in fyrir í heildsinni; sveitin eins og kur.nugt er liggur meðfram bj'sna stórum kafla af Winnipegvatni. Ef hvitfiskuriim á pví svæði væri jafn- mikill og hann var, sem hann ná- lega væri, ef fjelögin hefðu aldrei komið til að uppræta hann, hefði fiskurinn orðið stórkostlegt forðabúr fyrir sveitina í heild sinni, í stað pess að hann er r.ú orðið vart telj- andi, og er pað töluverður hhekkir fyrir hjeraðið. Eins og allir vita, pá hafa fiskiveiðarnar í Winnipeg- j vatni verið kallaðar aðalkosair Nýja íslands, og pað aðdráttarafi sem hef- ur dregið vel flesta Ný-íslendinga til sín. I>að má telja skarð fyrir skildi orðið, ef hvítfiskurinn verður ekki lengur talinn með kostum Nýja íslands. Iudíánar hafa miklu fyrri orðið en við Ný-íslendingar til að kvarta um eyðing hvítfiqkjarins og [>að fyrir löngu síðan. Af pví ekkert hefur komið út i íslenzku biöðunum fyrr, sem hef- ur inótmælt hvítfisksveiðum fjelag- anna, heldur póttst geta sannað hið gagnstæða með peim, býzt eg fyllilega við mótbárum frá peirri hlið. Ný-íslendingur. jiIlefjíi kyesna. [öndirumsjón liins íslenzka kvennfjelags í Winnipeg.J H V 0 T . /''rnm, fram,þið islenzku konur! j Fram, frarn, .með nýju ári! Fram \ til menningar og framkvœmda! E>að er mikið ritað og rætt í hinum Umenutaða heimi” uri! frain- farir og meuningu. En pað er sár- sjaldan að á pað sje minnst —hjerj vestan hafs að minnsta kosti — að i íslenzkar konur ættu að taka pátt í! nokkruin opinberum starfa, nokkr- j um sköpuðum hlut, sem vinna parf að með hugsun eða sál. Þessi pögn, petta viðburða- og aðburðaleysi, petta framúrskarandi afskiptaleysi um sín egin og pjóð- arinnar velferðarmál, er orðið svo vanalegt af íslenzkum konum, að pað sýnist ekki ætlast til neins af peim framar. Það pykir má ske! sjálfsagt að pær pegi lijer eptir j líkt og hingað til, og reyni ekki j opinberlega að liafa áhrif á neitt. Prestarnir geta aldrei uin of fcrýnt fyrir fólki hinar mörgu illu afleið- j ingar vauræktar syndarinnar, pví j hún, eða ineð öðrum orðum pað, að j láta ógert pað sem inaður á að gera, er opt ekki minni sök en hitt, að gera pað sem maður á ekki að gera. Þegar jeg hef lesið um pað,: sem kailað er Udauðamein pjóðar- innar”, hefur mjer æfinlega dottið í hug Unihilismusinn” í kvennfólkinu. Jeg hef pá skoðun að konur geti mikið ef pær að eins vilja pað °g reyna. Þær purfa að safna kröptum sínuin saman og starfa ineð huganum; [>að er skylda [>eirra gagnvart sjálfum sjer og mann- fxíelau'inu. J O Yið erum allt of ókunnar liver annari. Við purfum að kynnast og verða einlægari og frjálslyndari. Það hefur verið sagt af einum menntamanni pjóðar vorrar, að ís- lendiugar ættu að heimsækja hverjir aðra, fremur en peir gera, Þaðer, lield jeg, inikið rjett í pví. Við ættum opt að hei’nsækja hvor aðra, ekki eiuungis til að ufá okkur kaffi” eða annaö ug>tt”, og J>ví síður til pess að reyna að korna auga á eitt- hvað sem áfátt er eða heyra eitt- hvað sern er miður sæmandi o. s. frv. og hafa J>að svo til umtals-efnis á eptir, hlutaðeigendum til óvirðu. Nei, heldur til pess, að hvetja liver aðra til pess sem gott er og nyt- saint, læra að vinna saman, hjálpa hver annari áfram. Við ættuu einnig að faraað láta hugsanir okk- ar opinberlega í ljósi, tala saman í blöðunum og leiðrjetta hver aðra. Okkur verður af mörgum virt til vorkunnar pó rit okkar kynnu að verða bernskuleg 1 fyrstu, og ættum við að taka vel öllurn góðgjörnum leiðbeininguni, og aðfinningum. Að öðru leyti skuium vjer ekki hirða uhvað sagt verður um” tilraunir okkar. Hugsuniírháttur okkar [>arf að breytast; við erum of feirnnar og höfuni að vissu leyti of lltiö sjál/straust. Það er nokkuð annað en sjálfs-dllit. Fjelagslyndi okkar, eins og raunar pjóðarinnar í heild sinni, er mjög ábótavant. Mört/ oo- fft- menn fjelög sundra kröptunum en sameina pá ekki, vekja öinun og flokkadrátt, sem opt eru líka sam- fara smásmugleg persónulegheit. Þessu parf að útrýma, og pað verð- ur hægast með pví að rita frjálslega og djarft eptir liugsun sinni, og um- fram allt hafa málefnið sjálft hug- fast, jafnt við livern sem við eigum orðaskipti við. Það er inargt, sem rita má um og pó sumum kynni að virðast J>að smáinunir, er við tækjum til umræðu, gæti pað pó má ske orðið að einhverju leyti til gagns. Það karf ekki að bregða ís- lenzkum konum um iðjuléysi í sam- anburði við konur annara pjóða. Þær vinna flestar sín daglegu störf eptir kröptuin og kringumstæðnrn; en vera má, að peim væri engu ó- hollari ijettari líkamansvinna, en meiri andlegur starfi. Það er ekki sjaldgæft að heyra konum borið á brýn að pær sje „hjegómagjarnar” og utilgerðarleg- ar”. Ef við eigum pann áburð skilinn, er J>að sorglegt. En hvað myndi fretnur draga hugann frá lije- gómanum, frá öllu hinu ulága” og einskisverða, en pað, að við tækjum okkur fyrir að vinna samhuga að einhverjum framförum. Striðumþví og stötfvm ! Vökn - nm því og vekjum hver aðra! Vökn- nm til frjálslyndis og fjelagsskapar! Hugsum og reynum að f'ramkvœma. Látum hiua sáru tilfinningu fyrir menntunarleysi okkar í æskunni, vera okkur hvöt til að hjálpa hinum ungu áfram! Munum að einnig við konur, jafnt og karlmenn, höfum skyldur að rækja við hina komandi kynslóð! Um leið og jegskilzt við pess- ar línur, óska jeg öllum gleðilegs og farsæls árs. Jeg óska einnig, að pessi litla grein gæti orðið til pess, að fleiri tækju penna (í fyrsta sinni, eins og jeg lief nú gert), til að rita opinberiega um eitthvað nytsamt og fagurt, og að pær ritgerðir eins og breiddu yfir ófullkomleika. og galla pessara lína. Jeg hef ekki byrjað af pví, að jegpættist öðruin færari, heldur vegna pess, að ein- hver hlaut að verða til pess fyrst. Winnipeg, 3. jan. 1890. G. J. K. ÚTFLYTJENDA FARERJEF. Með brjefi pví, sem prentað er í 51. nr. uLögb.” 1. p. ni., hefur landshöfðinginii yfir íslandi lýst pví yfir, að menn, sein búsettir eru í Vesturheimi, niegi ekki gefa út far- brjef fyrir útfura hjeðan af landi, o: Islandi, og að fiutningur frá Is- iandi á handhöfum [hinna hjerlendu farbrjefa sjo ólöglegur með öllu svo framarlega soin útflutningastjóri pessarar línu á íslandi, sem liin hjerlendu uPrepaid”-farbrjef liljóða upji á, okki geri [>ann skriflega samning við liandhafa pessara far- brjefa, sem lieimtaðurer í 13. gr. út- flutningaiaganna íslenzku, nje yfir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.