Heimskringla - 06.02.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.02.1890, Blaðsíða 3
II KMINIi It I\<« IíA, WIXM1'K«, fl \\„ 6. FKltlt. 1890. Northern Pacitic --og- Manitoba-jarnhrutin SELIR FARBRJEF Til allra staða í Carmda og Bandaríkj- nm við læjra verii en nottri sirai tyr. Northern Pacitic & Manitoba-fjelagið hefur á ferðinni LEST A IIVEIUOI DEGI útbúna með allar nýustu uppfindingar er að bægindum lúta, svo sem DINING- CARSog PULLMAN SLEEPERS, sann nefndar hallir á hjólum. Yejtir fjelagið pannig viðskiptamönnum sínum, psegi- lega, skemmtilega og hraða ferí austur, vestur og suður. Lestirnar ganga inn í allar Union vagnstöðvar. Allur flutningur til staða í Canada merktur: „í ábýrgð”, svo að menu sje lausir við tollf'ras á ferðinni. EVROPÍJ-FARBRJ KF SELD og herbergi á skipum útveguli, frá^ og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” úr að velja. iiria<; ferdarfarbhj ff til staíia við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa timboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefaagent 285 og486 Main St., Wpg. HÉRBERT SWINFORD, aðal-agent--- 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J-„RN BRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi siðan 24. Nóv. 1889. Faranorður a * % ■gl £ ® C c tCJíi « -r OS No.55 No.5í l,30e l,25e l,15e 12,47e 12,20e ll,32f ll,12f 10,47f lO.llf 9.42f 8,58f 8,15' 7,15 7,00i 4,15e 4.11« 4,07. 3,54' 3,42. 3,24. 3,16. 3,05« 2,48e 2,33e 46,8 2,13e A l,53e a S C 1,C 3,( 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40.4 l,48e l,40e 10,10f 5,25f 8,35f 8,00e Fara vestur. 10,20f 10,lle 2,50e 10,50f 5,40e 6,40f 6,45f 3,15e 56,0 65,0 68,1 268 Farasuðurr. Yagnstödva ifÖFN. Cent. St. Time, k. Winnipeg f. 10,501 4,30e Kennedy Ave. 10,53f 4,35e Ptage Junct’n 10,571 4,45e ..St. Norbert.. 11.111 5,08e . .. Cartier.... 11,241 5,33e ...St. Agathe... ll,42f 6,05e . Union Point. 11,501 6,20e .Silver Plains.. 12,02e 6,40e ....Morris.... 12,20e 7,09e . ...St. Je&n.... 12,40e 7,35e . ..Letallier.... 12,55e 8,12e f | W.Lynne j ’< l,15e l,17e 8,50e f. Pembina k. l,25e 9,05e .GrandForks.. 5,20e „Wpg. Junc’t.. 9,50e „Minneapolis.. 6,35f ...f.St.Paulk... 7,05f Fara austur. .. Bismarck .. 12,35f .. Miles City .. ll,06f .... Helena.... 7,20e .Spokane Fails 12,40f Pascoe Junct’n 6,10e . ..Portland .. . 7,00f (via O.R. & N.) .. ..Tacoina ... 6,45f (via Cascade) . . . Portland... 10,00e . (via Casdade) 1 lo :0 > No.54 No.56 ast við að rjetta þurfamönnuin hjálparhönd. En, að kenna börn- unum að hugsa með öðmm, svo pau aptur kenndu öðrum að hugsa rr\eð sjer, hafa \íst fáir lagt mikla alúð við. Að taka við af öðrum og halda pví hinu sama áfram til fullkomnun- ar,—það datt peim ekki í hug að hefði mikla pýðingu fyrir afkomend- ur peirra. Unglingurinn varð að byrja allt sjálfur,—að einangrast, vera útaf fyrir sig,—pað var hugsun- var svo MST. PAUL, I MINNEAPOLIS A A \ I T O « 1 JARNBRAUTIN. 11 Ef þú þarft að bregða þjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EYRÓPU, skaltu koma eptir farbrjeflnu á skrifstofu þessa fjelags :t7<í llaiii St., Cor. I'ortnge Avo. Winnipeg, þar færðu farbrjef alla lei«, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fribógglunum og svefnvagna-rúm alla leið. Fargjald Idgt, hröð ferð, þœgilegir vagnar og fleiri samvinnubrautir um að vélja, en nokkurt annað fjelag býður, og engin toU- rannsókn fyrir þd sem fara til staða i [ jn,—pað var svo ómögulegt að Ganada. Þjer gefst kosturá atískoðatví-1 . ... buraborgirnnr St.Paul og Minneapolis, og j koma sínu fram oðruvísi!! aðrar fallegar borgir í Bandarík}um | Er nú ekk; pessu jíkur hugs- Skemmtiferða oghrmgferða farbrjef meti. ‘ lægsta verði. Farbrjef til Evrópu meti öllum beztu gufuskipa-línum. Nánari upplýsingar fást hjá II. d. 31cl\licl£en, i riðandi að unga kvennfólkið fái í umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & j arf djörfung, festu, mannúð, og um- Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., fram allt sterka trú á gfvið og mikil- á horninu á Portage Ave., Winmpeg. , , . j®>”TakWt strætisvagninn til dyranna á j leik sá.arinnar. Að konur heim- skrifstofunui. \sœki hver aðra verður pá framför; „TÍTl Vn7. w‘Sp,?S sf; *» > op-f' <■•'»* Paul, og engin vagnaskipti. pá mikla pj'ðingu; að fjelög peirra Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon- \ byrji og framfylgi góðum fyrirtækj- tanrí, og fylgja henni drawing-room um verður gleðilegur ávöxtur starfa svefn og dtntay-vagnar, svo og agætir . n , . ' • peirra, sem að peim unnu. Við, íslenzku konurnar, eigum unarháttur flestra kona í pessum fje- lögum vorum, p. e. a. s. peirra, sem nokkuð hugsa? Eða er pað ekki á- fyrstapláss-vagnar og svefnvagnar fyrir innflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hln enn langt 1 land í frelsislegu tilliti eina braut, sem ekki útheimtir vagna- j * E 4fram skipti, og hin eina braut er liggur um °£ er I . 11,11 l4íltram l,PP Vy iJ.'t Ctvfint. Fnlljl ntr & Vi5” tll mnnTii'iðor ni, fúctn _hn5 Ft. Buford, Ft, Benton, Great Falls og Helena. II. <S. McMicken, agent. ð við” til mannúðar og festu,—pað óska jeg sje allra kvenna amottó”. A. P>. C. FaRCJALD lsta pláss 2að pláss Frá Winnipeg til St. Paul “ “ “ Chicago 114 40 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ “ Torouto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 40 40 tilLiverpooleða Glasgow 80 40 58 50 J®>“TULKUR fæst ókeypis á skrifstofu Ueimskringlu. Private Board, að 217 Itoss St. Sveinbjörn Glslason. EINAR OLAFSSOI LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAR AGENT, «2 R<>8S ST. - - WIMIFEG. PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Ðagl. nema sd. U,10f 10,57f 10,24f 10,00f 9,35f 9,15f| 8,52 f 8,25f 8,10f 0 3,0 13.5 21,0 35,2 42,1 50,7 55.5 Vagkstödvar. .....Winnipeg.......... .... Kennedy Avenue.... .. ..Portage Junction.... ......Headingly........ ......Hors Plains...... ... .Gravel Pit Spur . ... .........Eustace....... ......Oakville......... . ..As8Íniboine Bridge,.. ... Portage La Pralrie... Dagl. nema sd. 4,20e 4,32e 5,06e 5,30e 5,55e 6,17e 6,38e 7,05e 7.20e Cliristian Jacobsen, nr. 47 Notre Dame Street East, Win- nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð en nokkur annar bókbindari í bænum og ábyrgist að gera það eins vel og hver annar. Ef þú vilt láta taka af þjer vél góða ljósmynd, þá farðu beint til The C. 1*. R. Art ©nllery, 596Y% Main St., þar geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size) fyrir að eins (iJ.OO. Eini ljósmynda staðurinn í banum sem Tin Types fúst. Eini ljósmyndastaðuriim í bænum sem ÍSLENDINGUR vinnur í. 596]4 Main St. - - - Winnipeg;. MORRIS-BIIANDON BRAUTIN. Mixed mánud., fimtud. Mílur frá Morris. Vaokstödvar 'O T3 • a< 3 T3 ^ 12,45e ( 2,30e l,25e 10,( l,52e l,13e 2.12e 21,1 2,33e 3,03e 3,30e 25,! 12,55e 12,28e 12,05»- U,45f 33, f 39,( Miarni j [ 4,26e 49,0 ... . Deerwood ll,10f 5,00e 5,20e j 54,1 * j Alta 10,52f 5,53e 62,1 Somerset 10,25t' 6,19e 68,4 10,02f <>,44e 74,6 ... .Indian Springs.... 9,41f 7,02e 79,4 9,24f 7,30e 86.1 93,3 9,00f 102.0 8,04f 109,7 7,36f 120,0 7,00f Ath.: Staflrnir f. og k. á undan og ■eptir vagnstötSvaheitunum þýða: fara og konui. Og staflrnir e og f í töludálkun- nm þýða: eptir miðdag og fyrir mifidag. Skrautvagnar, stofu og Dining-'va.gnar fyigja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum p.lmenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Keunedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. Dr. B. A BLAKELV. læknar inn- og útvortis sjúkdóina. skrifstofa og íbúðariuís 57-VÁ - - - MainSt. R. W. W00BR00FE, Verzlar með gullstáz, demanta, úr og ^'ukkur, gleraugu o. s. frv.. á úrum sjerstaklega vönduð. McIntyrk Block Maiu St. -• Winniiieg. BOÐ UM LEYFI AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANI- TOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: „Tender for a license to cut Timber”, verSa á þessari skrifstofu með- tekin þangað til á liádegi á mánudaginn 17. febrúar þ. á., um leyfi til að höggva skóg af norðurhelmÍBgi og suíaustur- fjórðungi Seetion 33, af öllum ferhyrn- iugunum 34 og 35, i Towuship 17, Range 7., af vesturhelmingi Sections 2, 14 og 23, af su'Surhelmingi suðausturfjórðungs af sect. 20, af öllum sectionunum 3,4, 5, 9 ÍQ, 15, 16, 17, 21, 22, 27 og 28, í township 18, Range 7; allt þetta laud er austur af 1. hádegisbaug í Manitoba-fylki og er að flatarmáli um 570,480 ekrur. Uppdrættir sýnandi afstöSu landsins svona hjer um bil, svo og reglurnar, er kaupandi verður að framfylgja, fást á þessari skrifstofu og hjá Crown Timber- agentinum í Winnipeg. Hverju boði verður að fylgja gildandi ávísun á banka, árituð til varamanns innanrikisstjórans, fyrir upphæð þeirri, er bjóðandi v-ill gefa fyrir leyfi'8 fram- yflr ákveðið gjald. John R. Hai.i., skrifari. Department of the Interior, Ottawa, 21st Janury, 1890. T.G. WHITE, 485 Muin St. gegnt <'ity Hull. Verzlar með allskonar leirtau og gler- varning; ýmsar fallegar jólagjaflr svo sem albums og fleira þ. h. A>i*. A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndluu hiuua ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Murket St. F.. Winnipeg. 1 kdkphonk nr. 400 3IILLS & EEIOTT. Barristers, Attoneys, Solicitors &c. Skrifstofur 381 Main St., upp yftr Union Bank of Oanada. G. G. Milds. G. A. Eliott. B E R G Þ U R S A R NI Ii. „AtS segja sannleikann er gagnlegt fyrir þann sem heyrir, en skaðlegt fyrir þann sem talar— Fox. Þessi kjarnyrði duttu mjer í hug, þegarjeg las nrS-greinina um mig, Í44.— 45. nr. „Lögbergs” f. á., me8 fyrirsögninni: „Argur er sá er engu verst”, og undirrit- uninni: (lNokkrir bændur í Garðar- byggð”, þvi jeg efast ekki um að flestum muni koma saman um, að jeg hafl rjett fyrir mjer í aðfluningum mínum, þó þeir ekki vilji vitSnrkenna það opinberlega, og sumir meira að segja, rerði bálvondir út af þeim, og ausi yflr mig skömmum og níði fyrir þær. Mjer finnst gamla orð- tœkið: „sannleikanum verður hver sár- reiðastur”, sannast mjög áþreifanlega í þessu efni. Grein þessi úr „Gar'Sar-byggð”, er annars þannig úr garði gerð, að jeg hefði haft fullkemna ástæðu til atS leiða hana algerlega hjá mjer, þar sem meginið af henni eru dæmafáar skammir, og ekki ritað mannlega um málefnið sjálft. Eu þar eð menn eru nú farnir at! venjast svo skömmum hjer, einkum síðan að „Lög- berg” var stofnað, þá ímyndaði jeg mjer at! menn kynnu að álíta, ef jeg svaraði engu, að það kæmi meira til af því að mig bryzti kjark á móti þessum frámuna- legu ribböldum, sem gr. ritutSu, en það, að skammirnar, þó svívirðilegar væru, heftSu aftrað mjer frá því. Svo liefðu kann ske sumir kuunað að h&lda, ef jeg hefði engu anzað þeim, a5 bannfæring þeirra hefði að nokkruleyti komið atS tilætluð- um notum. Hvorugt þetta vildi jeg gefa mönnum minnstu ástæðu. til að ímynda sjer, og það er því meira fyrir það, sem jeg tek til máls í þetta sinn. en að greinin væri í sjálfu sjer svara vertS. Grein þessi sýnir ljóslega hvað hörin- ulega vonda skapsmuni þessir greinar höfundar hafa; hvað sorglega þeir eru staddir í siðferðislegu, menningarlegu tilliti: og eptir greininni að dœma mundi erfitt að finna íslendinga, sem öllu bágra ættu í þessum efnum en einmitt peir.— Það var annars mjög leiöinlegt að gr. höf. skyldu ekki hafa hug til að rita nöfn sín undir greinina, því þeir eiga það sannarlega skilið, fyrir þetta ritsmíði sitt, að nöfn þeirra yrtSu almenningi kunn. En þar eð skaplyndi þeirra er nú einu- sinni svo varið, aí þeir kusu heldur að standa 1 skúmaskoti. og senda mjer það- an skamma tóninn í gegnum orðbera svi- virSingarinnar, þá hafa þeir með því, sett svart og svipljótt brennimark á alla bú- endur í Garðar-byggtS, með þessari grein sinni og undirritun, og er slíkt stórilla farið, því þar eru þó rnargir gótsir og nýt- ir drengir. Til þess nú að reyna að hrinda hinum hættulega skugga af sak- lausum bændum þar í byggíinni, sem gr. höf. hafa sveipatS þá í með þessu atliæfl sínu, vil jeg leyfa mjer að benda almenn- iugi á hverjir höfundarnir eru. Eptir því sem kunnugir komast næst, þá munu þeir vera af kynþætti þeim, sem kallar sig hinu mjög vel viðeigandi nafni— „Bergmann”. Öllum er kunnugra en frá þurfi að' segja, hvernig skaplyndi, gáfum oghugs- unarhætti þeirra vera er iýzt, sem mest eru kendar við b«-rg og hamra. Svo hef- ur nú líka nýlega einn Bergmaöuriun skýrt opiuberlega fráskoðuu sinni áhinu andlega og líkamlega ástandi þeirra; og þó það komi ekki allstaðar vel heim við sögui þær, sem af þeim hafa verið ritnar, þá skyldu þó sem fæstir hugsa sjer að mótmæla sögu Bergmannsins, um það efni, því sá maður ætti að vera því mörg- um kuunugri. Eptir nð jeg hefl farið þennan litla út úr krók frá aðal-efninu,vil jeg geta þess, að eptr því sem jeg hef komist næst, hafa þeir verið tveir eða þrir við að semja þessa lengi minnisverðu grein, enda þótt greinin beri það með sjer, atS sá pennafærasti af þeim þremur hafl ritað eða or8a8 mestpart af henni. Þeir hafa sjálfsagt hugsað, aumingja mennirnir, að þar sem nú enginn þeirra var pdfi (þó það kann ske kunni einhverntíma að verða), þá mundi bannfæring þeirra svo bezt á mjer hrína, aðþrenning legðist á eitt með að semja hana, þó aldrei nema hún yrði í mótsögn við hina gömlú þrenuingu, sem Khin undarlega bók” segir miinnum frá, þáhafa þeir líklega ímyndað sjer, að mik- ið væri þó fengið með höfðatölunni. Eig- innöfn (nomcn proprium) þessarar nýju þrenningar munu vera þessi: Sigfús, Fri8rik, Eiríkur,—Mjer þykir mjög lík- legt að margur gleðjist af því að heyra að þrenningarnar sje orðnar ti( tvískipt- anna. (Framh.). •Asgeir J. Líndal. NEMIÐ ÞJÓÐMÁLIÐ. Það er sjaldan að íslenzku biöðin færi lesendum sínum miklar fregnir um það, sem við ber í þessu byggtSarlagi, og þó er hjer allt á ferS og flugi. Tím- inn og tíðarandinn brejTast og flytja með sjer nýjar kröfur og skildur gagnvart oss, er vjer þurfum aS uppfylla. íslendingar sem flytja hingað árlega, hljóta að finna til þess, hversu erfitt það er fyrir menn aS stríða hjer og starfa fyrst í stað, og verður áreiðanlega mál- leysið hvað tilflnnanlegast. Það mun því óhætt að fullyrða, að menn leggja sig fram af kappi til a« láta afkomendur sína læra málið, svo þeir í það minnsta, geti þó átt aðgang að hinum ýmsu námsupp- sprettum þessa lands, sem öllum standa opnar, sembæSi vilja og geta notað þær. Það er mjög nauðsynlégt fyrir ungdóm- inn að geta náS góðri undirstöðu í þeim fræðigreinum, sem kenndareru á alþýðu- skólum í þessu landi, en sjerstakl. þó málinu. ísl. ættu að hafa meiri áhuga en almennt er, á aS láta börn sín ganga á skóla, þvi það er grátlegt til þess að vita, að ekki skuli nema hjerumbil helmingur ísleazkra barna ganga á skóla í landiuu. Það þarf eitthvert nýtt lag til að fá börn- in til að sækja skólana betur en verið hefur. Mjer finnst, aS gott mytidi að gefa þeim verðlaunj sem eiu iðnust og ástundunarsömust. Sú aðferS hefur ver- iS brúkuð hjer á skólanum, og lukkast vel. Skólinn hefur aldrei veriS betur sóttur en nú, og framför barnanna í mental. tilliti orðið meiri. Hlutir peir sem gefhir voru, voru þó ekki mjög kostbsrir,sleðnr, smíöntól, bækur, ritföng, og skartsmunir, sem allt kom sjer mjög vel fyrir börnin. Peningarnir fengust inn, með því a« haldin var tombola, og eiga þeir herrar Sigurgeir Björnsson, Sig urhjörn GuSmvindsson og Kristjáu Kristj- 1 ánsson rniklar þakkir skili-S, fyrir gó'Sa i og dygga framgöngu við það fyrirtæki, Blöðin ættu að taka þetta mál tii ihugunar og umtals, og hætta ekki við fyr en almennur áhugi er vaknaður fyrir pessu velferðarináli. Vjer þykjumst þess líka víss, að „Heimskringla” lætur eigi sitt eptir liggjn, þar hún liefur svo opt hreift við velferðarmálum vorum og komið þeim á rekspöl. Dakota. fbjetta-kaflab tjR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. MINNEOTA, MINN. 26. jan. 1890. [Frá frjettaritara ltHeimskrlnglu”]. í dag er kvikasilfrið í kulda- mælirnuin 30 stig fyrir ofan uzero”, en 21. f>. ni. kl. 9 f. m. var það 42 st. fyrir neðan tlzero”. Síðan í I byrjun þ. m. hefur veð ir verið | fretpur utnhlpypiugasanit, og líkur til að svo verði nú uin stund. Fyrirfarandi daga hefur ttla grippa” verið að húsvitjahjer í bæn- um, og er nú víst í fnr.n veginn að vera búin ineð öll hýbýli, er því ferðbúin út á laud til bænda.—1 Marshall voru handtök hennar svo hörð, að alpýðuskólahurðirnar gnúðu ekki gangjúrn í sex daga og sex nætur. Þar eð Norðmenn sjá, af fratn- förum Verzlunarfelairs íslen«lin«ra”, að þannig lagaður fjelagsskapur inuni hagsæll, hafa þeir við orð, að koma á fót hjer á næsta vori norsku verzlunarfjelagi. — Norðmenn eru hjer margir og sterkir að eínum. Fulltrúar Minneotasafnaðar hafa í hyggju að halda skemmtisamkotnu til arðs söfnuðinum (þá er veður leyfir). Dar verða fyrirlestrar og margt fleira. Nú erum vjer hjer búnir að fá að sjá og lesa kirkjuþingsfyrirlestr- ana; dómar manna eru misjafnir um kosti þeirra, gildi og gagnsemi. Þeir eru eins og hvað annað, hafa sína kosti og lesti. Eigi alls fyrir löngu barst mjer í hendur brjef úr Washington-ríki, frá Hjálmari Arngrlmssyni, skrifað 3. þ. m. Þá var þar nýfallinn snjór, tvö fet á dýpt, vinna öll tept. H. A. lætur vel yfir kjörunum þar vestra. Frjettaritari ttHkr.” hefur nú rjett nýlega fengið margt af ísl. fræði, skemmtunar- og guðsorðabók- um. Islendingarnir sem búa l vestur- Ontario, í Muskoka-hjeraðinu, hafa nýlega stofnað íslenzkt lestrarfjelag, og eru nú að brjótast í að útvega sjer allar helztu bækur, sem út hafa komiðá íslandi á seinni árum. Sj'nir það, að f>ó byggðir íslendinga sje smáar sumstaðar í Ameríku, halda þeir eigi að síður tryggð við móður- málið. Þessi smábyggð ísl. gerir í þessu efni betur en stór-byggð þeirra I Winnipeg, f>ar sem enn er ekki til neitt almennt lestrarfjelag. VLADIMIR NIHILISTI. Eptir ALFRED ROCIIEFORT. (Eggert Jóhannsson þýddi). tJeg get lofað þjer því’, sagði Gallit- zin hlægjandi, taó það er óþarft að gripa til fánans ykkar, ykkur til verndunar. En hinsvegar er það víst, að óvíst er að annara þjóða fánar hafi meiri álirif í Pjet- ursborg’. Prinsinn kvaddi, en lofaSi að koma næsta morgun, gekk svo út og fylgdi Vladimir honum fram í ganginn, tNú vil jeg biðja þig, kæri Vladimir!’ sagði prinsiuu í lágum rómi og dróg Vladimir til síðu, tað segja mjgr hreln- skilnislega alt sem þú veizt um þetta mál og gerðir Nihilista’. Vladimir'sagði svo alla söguna af- dráttarlaust, en í fám orðum; frá ástœð- um til Jfess að haun gekk í þann fjelags- skap, hvað gerSist á fundunum, og einn- ig það er gerðist á þeim kvöldinu næsta á undan. En hann nafngreindi engan fjelagsmann. tÞað eru tveir nihilistar—landsmenn þínir—valdir að þessu’, sagði prinzinn, er Vladimir lauk sögunni. tIIverjir?” spurði Vladimir hissa. tMichael Puchkíni og þessi kvenn- maSur Helen Radowsky’ svaraSi prins- inn. tHvers vegna skyldu þau ofsækja mig?’ spurði Vladimir. tTil þess betur að ná til mín. Þú manst að þessi kvennmaSur koin heim til mín meS þeim ásetningi aS ráSa mig af dögum, en þú aSvaraðir mig’. tJá. og þú hefðir átt að hegna henni’, svaraði Vladimir. tNei, það held jeg ekki. Jeg er að hugsa um aS gera aðrar tilraunir. Jeg veit af hverju er sprottiS lieuuar ástæSu- lausa hatur. Faðir hennar reyndi að ráSa föður miun af dögum, en hann bað hon- um griða og fjekk- þá bæn veitta. íronur- inn má ekki láta sjer farast ver viS dótt- urina. En hvað þenuan ræfil Puslikíni snertir, þá er haun bráðum komiun svo langt sem hann kemst, og jeg hef ekki þolinmæði við hann. Eittenn, Vladimir! Svo framarlega sem þú metur líf þitt nokkurs, og ánægju móSur þinnar og systiir, máttu ekki ganga út úr þessu húsi án þess jeg viti af því’. tÞaS skal jeg ekki gera’, svaraði Vladimir. tOg, Vladimir! Vertu óhræddur að segja Mr. Cushing alla vaudræSasögu þína, hreinskilnislega og afdráttarlaust. Amerikumenn eru skarpir, klókir og fram- sýnir, góðgjaruir og liugrakkir. Og þessi maður er að mínu áliti fullkomið sýn- ishorn af því fólki er jeg álít bezt og djarftst í heiini’. Svo sKÍldti þeir og prínziun þeyttist af stiS niSur strætið, einusinui enn. Vladimir sat eiun í hinui ríkinauulega búuu dagstofu og hugsaði um ástaud sitt og framtíðina þegar iun gekk maður liár vexti, með hvöss augu og alrakað andlit. Sá var Jonathau Cushiug, hiun ameríkanski verzlunarmaður. tÞú ert þá komiun, Mr. Ruloff! Jeg gleðst af að sjá þig’, og hann heilsaði houum mikið vingjarnlega. tJeg var að brjóta lieilann um það því þú kæmir ekki til vinnunuar, en rjett í þvi frjetti jeg að þú værir tekinn til fanga, og jeg hef líka frjett um þína markverðu lausn. j Aðferðin vár djarfleg og rjettlát, en jeg ( óttast aS hún reynist vogun fyrir vin þinn, Gallitzíu hershöfðiugja’. Vladimlr sagði frá hvernig að hon- um var farið og spurði svo: tÞví held- urðu að það reynizt vogun fýrir Gallitz- iu?’. tJeg er nýkominn af peningamark'*» aðinum, og þar voru allir hiæddir og allir 1 smáhópum aS tala um þetta mál. Þeir fáu—og þeir eru þvi miSur ósköp fáir —sem þora að tala eins og þeim býr i brjósti, hrósa hershöfðingjanum. Eigi að siður láta þeir allir eitt og liið sama í ljósi, að Gallitzin lendi í vandræðum. Keisarinn ykkar er svo fjarskalega sár á sínum einkarjettindum’. tEr ekki rjett aS prinzinn frjetti um þetta taíarlaust?’ spurSi Vladimir. tVertu viss um eð hann frjettir það eins fljótt eins og )?ó jeg hlypi af staS og segSi honum það sem jeg hef sagt þjer. Það er hugdjarfur og áræðinn maSur Gallitzin; hann ætti að vera Am- eríkani. Eu hvað sem nú honum líSur' heldurðu að þú sjert ýihultur sjálfur?’ tÞað held jeg alls ekki’, svaraði Vladimir. tÞað held jeg ekki heldur. En jeg held jeg geti hjálpað Þjer, að minnsta kosti get jeg reynt það’. Og Mr. Cushing stóð upp og tók vingjarnlega í hönd Yladimirs. tJeg þakka þjer innilega fyrir góð- an vilja, Mr. Cushing. En lendi hers- höfðinginD í vandræðum mín vegna, get jeg ekki yflrgeflS hann’. tSú hugsun þin er drengileg en mji>g ópraktisk’ svaraði hinn praktiski Ame- ríkani. tEf þú getur hjálpað honum eina ögn með því að sitja hjer kyr, þá skyldi jeg langt frá letja þig, en þú get- ur það ekki. Og til hvers er þá að kasta frá sjer frelsi og fjöri þegar um tilfinn- inguna eína er að ræða? Nei, þú verð- ur að yfirgefa Pjetursborg og það und- ireins. Jeg skal koma því í kring’. Og Mr. Cushing skellti höndunum á hnjeD, eins og hann væri þá þegar kominn að greinilegri niðurstöðu í málinu. 18. KAP. Helen Radowsky var of klók til þess aS leyfa samkomur bandamanna sinna, er hún stýrSi og æsti upp, í sínu egin húsi, enda var engin þörf á því, þar meir enn helmingur húsanna í Pjeturs- borg var skýli nihilista og ætíð opin fyr- ir hverjum sem kunnugur var. í raun og veru var það öruggasta vörnin gegn njósnurum keisarans, að fundirnir voru opt á svo opinberum stöðum og á þeim svo margt heldra fólk. Helen stóS frammi fyrir arninum í dagstofu sinni tilbúin að ganga út þeg- ar dyrnar fyrir aptau hana lukust upp og inn gekk Varwitch. tVarstu farin að bugsa aS jeg ætl— aði ekki að koma?’ spurði hánn og horfði mjög hýrum augum á hana. tJeg þykist vita að þú hefur haft góSa ástæðu fyrir að draga komuna. En það er mikið til að gera en tíminn naumur, svo mjer er vorkun þó jeg sje óþolinmóð’, svaraSi hún. tJeg hef gert eins og þú sagðir fyr- ir’ sagði Varwitch, tOg hvenær sem her- bergi prinzsins verða skoðuð flnnast þar næg skýrteini fyrir því að hann sje and- vigur keisaratigninni’ tMeð hans egin handriti? spurði hún. tSvo likt hans hendi, að jeg mana alla ritsnillinga Rússlands til að sýna hver munurinn er!’. ‘Ágætt!’ sagði hún. tJeg vissi að þú mundir geta það. Þú ert ómetanlega gagnlegur maðurl’ tOg fæ þó ekkert fyrir!’ sagði hann. tÞolinmæði, þolinmæði, kæri Var- witch!’ s'agði hún og lagði handlegg- inn á öxl hans, horfði svo á eldinn á arninum og segir síðan eins og henni hefði dottið nýtt í hug: tVið megum til að fara til prentsmiSjunnar okkar undlreins’. tTil hvers?’ spurði hann. tÞú veizt efalaust að Vladimir og móðir hans hafa verið látin laus, og þú veizt að Gallitzin gerði það án leyfis keisarans'. tJá, jeg veit það. Það er ekki um anuað talaS í allri Pjetursborg’. tÞú veizt og, að 9 af hverjum 10 stú- dentanna i borginni ern nihilistar?’ tSvo er nú almennt álitið’. tOg það álit er rjett. Þess vegna er nauðsynlegt að þetta ávarp sje prentað, komis af stað með pósti til allra embætt- Ismanna stjórnarinnar, og útbreítt um alla Pjetursborg, innan sólarhrings’. Og Hel- en dróg saman brotið brjef upp úr vasa sínum, rjetti Varwitch það og spurðl hvort hann gæti lesið það. tNei’, svaraði hann og fjekk henni það aptur, tþað er ritað á einu okkar pií- vat rúnamáli’. tÞú ert vel lærður maður, kæri Pjet- ur!, og þú segir satt að því er snertir stafamyndirnar. En þessar okkar eigin rúnir eru ekki hin eina vernd skjalsins. Það er einnig ritað á Manx-tungumáli, en þá tungu þekkja engir nema íbúar smáeyjar einnar i írska sundinu. Jeg var þar sumarlangt áður en f&ðir minn dó, og lærði málið’. 8vo las luín sem fylg- ir: (Framh.). 0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.