Heimskringla - 13.02.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.02.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Nr. 7. Winnipeg, Man., Canada, llt. iebrnar 1890. Tolubl. 16S. ALHENNAS FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Dingið var sett hina 11. J>. m., eins og ráðgert hafði verið. í ávarpinu er drottn- ing látin hrósa framfOrum og hag- saeld á írlandi, en sem eingOngu er þakkað viturlegri stjórn Salisburys og fylgdarmanna hans. Fögnuður er látinn í ljósi yfir Samoa-samn- ingnum og vænt eptir að af honum standi ævarandi friður í peim hluta heimsins (á Kyrrahafi suðvestan- ▼erðu), par 3 stórpjóðir vinni þar samtaka. Vænt er eptir að sam— }>ykktur verði og staðfestur samn— ingurinn, sem nú er verið að ræða um, áhrærandi framsölu stroku- mannatil Bandaríkja og frá J>eim inn yfir landamæri Breta. Sama góða vonin er og látin í ljósi um að frið- samlegur endi bindist á prætuna milli Englendinga og Portúgisa út af landeignum ásuðurströnd Afríku. Að öðru leyti er hið almenna hrós í ávarpinu, yfir góðu ári og almennri hagsæld og sátt og samlyndi við er- fendar pjóðir yfir höfuð að tala. Áfram heldur umtalið um að Salisbur; muni innan skamms og fyrren nokkurn varir heimtauppleys- ing pingsins. Gladstone-sinnar trúa að pað sje óefað fyrirætlunin og hafa pví látið boð útgáriga til allra hluta ríkisins, að fylgismenn peirra skuli standa viðbúnir. Eptir horfum að dæma verður öðru verkfalli uppskipunarmanna í I.ondon ekki afstýrt til lengdar og vinna pó allir leiðandi merin, sem vinveittir eru verkamönnum af al- efli á móti pví. Jafnvel Burns, for- maður verkstöðvunarinnar sið&stl. haust, andæfir annari af öllu megni. Talaði hann mjög skörulega á móti verkfalli 9. p. m. á fundi, par sem saman voru komnir yfir 20000 uj>p- skipunarmenn, til að afráða hvort önnur verkstöðvun skyldi reynd eða ekki. A peim fundi varð pó ekk- ert afráðið vegna mótspyrnu Burns og annara leiðandi manna. I' RAKKLAND. í Paris var tek- irin fastur og hnej>j>tur í fangelsi 7. p. m. hertoginn afOrleans, einn út- lagi ríkiserfinginn. Hann mátti ekki stíga fæti á Frakkland, en birt- ist allt í einu á strætunum í Paris, og hafði pví stjórnin J>að fyrir aðal- ástæðu auk lagabrotsins, að hann væri pangað kominn með peim til- gangi að bylta stjórninni og gerast keisari, að til væri sainsærismanna- flokkur, sem að pessu ynni með honum.—Samkvæmt útlaga-lögun- um varðar pað 2—5 ára fangelsi, ef útlægur maður stígur fæti á Frakk- land, og á stjórnarráðsfundi 9. p.m. var afráðið að framfylgja peim lög- um, prátt fyrir að mörg blöðin heimta að hertoginn sje tekinn taf- arlaust og fiuttur út yfir landamærin og að málið um leið falli niður. Konung-sinuar á pingi eru nú til- búnir að gera heljar áhlaup á stjórn- ina út af Jressu, og ætla sjer víst að gera málið svo fiókið sem unnt er. Hertoginn kveðzt hafa verið neydd- ur til að kotna til Frakklands o<r uj>j>fyl!a sínar hermannsskyldursam- kvæmt hinum almennu herlögum ríkisins. En stjórnin vill hafa pað svo, að hún vilji ekki nýta herj>jón- ustu eins eða annars Orleanista. Lídvaldsstjómin í Hrasillu geno- ur stirðlega enn pá. Margir af efri deildar pingmönnum eru andvfgir lýðveldinu, nema ef sameinuð yrðu í eitt öll lýðveldin suður og vestur af Brasilíu, svo að eitt ríki yrði óslitið frá hafi til hafs sunnan af odda o<j (J norður undir miðjarðarlínu, að minnsta kosti. Umboðsmenn hafa pegar talað um petta bandaveldi við hin önnur lýðveldin, en um undir- tektir hefur ekki heyrzt. Og nú rjett nýlegri hafa umboðsmenn i sömu erindageiðuin verið sendir til miðj arðarlínu-rí kjanna allia. Er pannig tilraun gerð til að sameina alla Suður-Amerfku i eitt lýðveldi. —í Rio Janeiro er alloptast kyrrt. Þó safnaðist saraan múgur og marg- menni 8. p. m. fyrir dyrum íbúðar- húss Fonseca forseta, og var heimt- að að honum að hann um 5 ára tima- bil gerðist alræðismaður í Brasiliu. Um síðir kallaði hann á herliðið til að sundra pessum skríls-flokki. Eru þeir óvinir, Vilhjálmur keisari og Bismarck? Að svo sje er altalað að heita máuppihaldslaust, en að peir sjeu pað, sýna peir pó ekki sjálfir, pegar peir hittast á mannamótum. Seinast í vikunni er leið sátu peir saman í gildi miklu, og allt kvöldið mátti hvorugur af öðrum sjá. Dó einmitt pessa dag- ana er umtalið hvað mest um að peir sjeu greinilega ((saupsáttir” og muni aldrei geta unnið saman svo vel sje. Er pað meðal annars haft fyrir ástæðu nú,að fylgismenn peirra fyrrverandi og væntanlegir ajitur á næsta ping, sjeu í stórvandræðum að vita hvað peir eiga og mega segja kjósendum sínum um fyrir- ætlanir stjórnarinnar ípessu eða hiuu málinu. Þeir hafa hver um annan pveran farið á fund Bismarcks og beðið hann um upplýsingar, en fara allir jafnnær burtu aptur. Karl er kaldur og purr og vill ekkert segja um stefnu stjórnarinnar. Til Vil- hjálms keisara hafa peir líka farið og fengið beztu viðtökur. Hann hefur talað um alla skapaða hluti áhrær- andi stjórnina, og sagt peim sitt á- lit, en J>eim pykir hannof unglings- legur og gálalegur og eru hræddir að treysta á orð hans eins. Af pessu stafa vandræði peirra. Þeir hafa enn ekkert greinilegt málefni að haldasjer við, en gegnum kosninga- stríð verða peir að vera búnir að ganga fyri. miðjan marz næstk., pví J>á á nýja pingið að koma saman. —í millitíðinni er Bismarck búinn að skrifa páfanum mikið vingjarn- legt brjef, er ber pað greinilega með sjer, að pað á að hafa meira en meðal áhrif á alla kapólska kjósend- ur Þj'zkalands. Um sóknar og varnar samhand Þjóðverja og Frakka, eins og um er talað í bækling Stoffels í Paris, hef- ur blöðum Dýzkalands orðið býsna skrafdrjúgt undanfarnar vikur. Kem- ur peim öllum saman um pað, að sá Þjóðverji muni aldrei til verða, er pori að stinga uj>p á að kaupa frið af Frökkum fyrir svo mikið sem einn pumlung af pýzkri land- eign, pað pvl síður, sem umtalað land sje litað og bleytt í blóði feðr- anna. Aðal-gagnið að bæklingnum segja peir að sje innifalið í pví, að höfundurinn varar frönsku stjórnina svo greinilega við siav- neskadæminu. En jafnframt gera J>au ráð fyrir að sú aðvörun liafi al- veg sömu pýðingu og aðvörun hans fyrir rúmum 20 árum síðan. Eorsetakosningar í l'ern eiga sjer stað innan skamms. Hinn 2. p. m. komu saman á fundi í Lima 3 sendimenn úr hverju kjörhjeraði lýðveldisins, kjörnir af peim fiokki er kallar sig demókrata, og tilnefndu Nicholas de Pierola fyrir umsækj- anda um forsetaembættið undir inerkjum demókrata. Þannig lag- aður undirbúningsfundurhefuraldrei fyrr átt sjer stað I Perú. La Grippe er komin til A rgen- tina og geysar með miklum ákafa í óprifabælinu Buenos Ayres. Veik- in náði ekki pangað fyrr en um 20. janúar síðastl., en um mánaðamótin lágu pó 4—(1,000 ir.anns í henni í Buenos Ayres. / aki slnu á Adowa l Ahgssi- nia eru nú ítalir búnir að slej>j>a aptur og hafa flutt herbúðir sínar inn yfir sín eigin landamæri við Rauða-hafið, en segja að pað sje ekki gert af ótta fyrirRússum. Jafn- framt geta peir pess, að Rússar hafi aldrei fyrr haft neitt til að setja út á samninga Ítalíustjórnar við Abys- sinfumenn. FIlÁ AMERIKU. BANDARÍKIN, Fyrir hæztarjetti Bandaríkja hef- ur nú verið úrskurðað að fjölkvæni mormóna sje glæpur, og yfir höfuð að allir monnónar, er framfylgja öllum kenningum kirkju peirra sje glæpamenn. Virðist pannig útkljáð pað stóra spurnsmál, sem lengst hef- ur verið pvælt af mormónum. E>eir sem sje halda pví fram að pað geti ekki verið glæpur af pví pað sje kirkjukenning, par eð stjórnarskrá Bandarfkja veiti öllum ótakmarkað frelsi til að dýrka skaparann með hvaða móti sem vill, og hafa hvaða pá trú er vill. Hæzti rjetturinn seg- ir að ekkert sje lengra frá sannleik- anum en pað, að af pví trúarfrelsið er ótakmarkað, megi hvert eitt fje- lag búa til lög og reglur eyðileggj- andi fyrir pjóðfjelagið og sleppa óhegnt, ef pau lög pess og reglur sje kallaður nauðsynlegur hluti trú- arskoðana hlutaðeigenda. Samoa-sainningurinn, er saminn var á Berlinarfundinum I vor erleið, var staðfestur af efri deild pjóðpings- ins I vikunni er leið. Hinn 4. p. m. voru liðin 100 ár frá stofnun hæztarjettar Bandaríkja. í minningu pess var pá byrjuð há- tlð mikil I New York og víðar, en I Washington var hún bönnuð vegna hins sorglega dauðsfalls I familíu Tracy’s sjóflotastjóra, og I Wash- ington átti pó minningarhátíð pessi að vera lang siórkostlegust. í fyrri viku neituðu jióstgufu- skipin er Hytja póstinn norður með Kyrrahafsströndinni frá San Fransis- co, að flytja hann lengur af pvi burðargjaldið væri svo lítið. Wash- ington-stjórn var ráðalaus, en gat ekki að gert I bráð, og lauk svo að hún mátti senda eitt herskip sitt með póstinn norður með landi. Eru allar horfur á, að pangað til hækkað- ur verður burðareyririnn megi gamli l( Uncle Sarn" sjálfur labba með jióst- töskuna. Fyrirliðar hins svonefnda upjóð- varðar”-fjelags hafa ákveðið að biðja pjóðpingið að auka fjárveitingarn- ar til viðhalds laudhernum um $600, 000 á ári, • svo að árstillagið verði $1 milj. Allir hermenn hjálpa J>ví máli áfram. í Norður-Dakota er nú sem stendur mikill rekstur út af pví hvort leyft skuli eða leyft ekki að stofna í J>ví ríki grein af stóru ((svikainill- unni” I.ouisiana Lotterlinu. Um pað hefur verið rætt mikið á ríkisping; inu, og eru margir með pví að leyíið sje veitt vegna pess að ríkið er sem stendur I fjárpröng og fátækt. En hins vegar virðist allur porri manna I ríkinu sje andvígur lotteríinu, vilja ekki sverta nafn Dakota-rikis með pví að löggilda annað eins hneiksli, sem jafnvel Louisiana-menn sjálfir eru orðnir uppgefnir á og ætla sjer ekki að endurnýja, pegar leyfið er útrunnið. Hæztarjettar yfirdóm- ari ríkisins hefur sent Harrison for- seta stranga áskorun að útvega Dak- otainöniium öfluga hjálp til að verj- ast pessari svívirðing. í Grand Forks var haldinn almennur fundur til að ræða um petta hinn 7. p. m. og kom par fram almenn mótspyrna. Sýndu ræðumennirnir fram á að pað væri skömm inikil, ef Dakota- menn fjárpröngar vegna leyfðu lott- eríið, sem aðeins gæfi ríkinu I auka- tekjur svo næmi $75—100,000 á ári. en hefðu pó neitað að leyfa vínsölu, sem eflaust hefði gefið af sjer milj. á ári. En að lotteríið væri gróðavegur fyrir forstöðumenn pess væri pó auðsætt af pví, að peir bið- ust nú til að borga alla skuld Lou- isianaríkis, $40 milj., ef leyfið fengist endurnýað. Af pví væri auð- sætt hve stórkostlegt svika-tafl pað væri. Vatnsflóð milli Roseburg og Ashland I Oregan, hefur gjört hroða- ! legan skaða á Southern Paeific járn- brautinni. 6 mllur hafa algjörlega skolast á burtu, og er álitið, að pað purfi 1,500 menn I mánuð til að gera við hana aptur. Mjólkur og ostagjörðarstofnan- irí Elgm 111., hefur selt á siðastliðn- um 11 árum erendar með árinu 1889, 80,505„638 pund af osti, og 96,537, 071 pund af smjöri. I>etta hvort- tveggja seldist fyrir $25,134,57, Síðast liðið ár voru pó inntektirnar mestar, pær nárnu $5,208,765,75. Árið 1872 pegar petta verkstæði var stofnað voru inntektir pess aðeins $81,000. Snjór á Baltimor og Ohio braut- inni, er sagður svo mikill, að vagn- lestir komist ekki áfram. Hinn 9. p. m. rakst póstflutningslest á snjó- skafl við Yaughiogheny-ána og bilt- ist af sporinu niður í ána. Skemmd- ir urðu miklar. Margir meiddust mikið, en pó engir til dauðs. Matreiðsluvjela-verkstæði I Nor- rsitown Pa, brann nýlega til kaldra kola. Skaði metinn $75,000. Við penna bruna mistu 300 iranns at- vinnu. Umboðsmaður Indíána hefur beðið pingið um, að 4 skólar fyrir Indíána, verði stofnaðir I Bandaríkj- um, einn I Minnesota, annar I Dak- ota, priðji I Wisconsin og fjórði I Michigan. Til hvers skóla skuli leggja $50,000. Edward Hanlan ræðarinn, ernú sem stendur I Duluth, að undirbúa kappróður næstasumar. Hann skor- ar á hólm, hverjasem vilja, til að róa fyrir nafninu ((alheimsrfqðari”. Fregnir frá Washingtori segja að I einum spj'tubakka I pingsaln- um hafi fundist sjirengiefni er etig- inn veit enn hvernig hefur pangað komist. Sprengiefnið var I litlum kassa á stærð við silfurdollar, nema hjerumbil 1 puml á pykkt. I>að var fullt af dökkleitu dufti, og varpráð- ur áfastur við kassann sem áreiðan- lega leit út fyrir að ætti að vera til að kveikja I pegar tækifæri gæf- ist. Frá Seattle berast pær fregnir, að hroðal. snjó og rigningarveður hafi gengið par suður undan. Járn brautir og telegraph-præðir hafa skemmst svo að samgöngur eru bann- aðar nema með Canada Kyrrahafs- brautinni. Willameth-áin, er renn- ur gegnum Portland, Oregon hefur vaxið svo, að hún flóir langtyfir bakka sína. Vatnsmefifnið á strætunum I Portland er sagt um 2—3 fet á dýpt. Vottorðs haldendur í National Lead Trust”-fjelaginu I New York greiddu atkv. með, að höfuðstóll fje- lagsins yrði minnkaður úr $89,400, 000, niður í 30,000,0'X). Vottorðs- haldendur fá pví eitt nýtt vottorð I staðinn fyrir prjú göinul. Thomson forseti fjelagsins auglj'sti að fjelag ið hefði tapað ujip til 1. jan. 1889 $262,600. Á fyrstu 6 mánuðunum af árinu 1889 hefði [>að J>ar á móti grætt $309,848, og á seinni 6 mán. $792,173. , Þingmaður Felton frá Californ- ia, hefur lagt frumvarp fyrir J>ingið viðvíkjandi póstflutningum. Hann segir að Bandaríkja línufjel. sje langt á eptir Canadiskum línufjelög- um, og að pau sýni alls enga keppni viðvíkjandi póstflutningum. Eitt línufjel. Bandar. segir hann að fái aðeins $219 árl. frá stjóruimii fyrir að flytja póstin frá San Fransisco til Brithish Columbia, en Canada stj. boriTÍ fyrir sína iióstfl. $17.640 á hverju ári. Fyrirlestur flutti j>rof. Goldwin Smith frá Toronto I New York hinn 1. p. m. og sagði aðal-lega að sam- eining Bandaríkja og Canada und- ireina stjórn væri sjálfsögð og óhjá- kvæmileg. E>að hefði verið fyrir glappaskot að pannig hefði skiptst landið, pjóðin væri ein og hin sama, pó sín hefði hvora stjórn, og hvorug gæti skoðað hina sem erlenda pjóð. Áfram halda auðmannafjelögin ensku að kaupa verkstæði I Banda- ríkjum. Hin síðasta tilraun I pá átt er að kaupa öll hattgerðarverkstæði I New York ag öðrum ríkjum liggj- andi við Atlanzhaf. Eins og til stóð breyttist nafn St. P. M. &M. brautarinnar hinn 1. p. m. Heitir hún nú Graert North- ern of Minnesota, Margar smærri brautir ganga I sambandið og hafa allar sama nafn. J. J. Hill er for- seti hins sameinaða fjelags. C a n a d a . Það eru allar horfur á að stór- atkvæðasamt verði á sambandspingi áður en lýkur. Þrætumálin tvö, tungumálaprætan og prætur yfir höfuð milli prótestanta og kapólika, reyna að líkindum ekki svo lítið á máttarrapta stjórnarinnar. Mc- Carty, höfundur tungumálaprætunn- ar, ætlar sjer ekki að lina sóknina að pví er snertir afnám frönskunn- ar sem skyldumál að jöfnu við ensk- una á öllum stjórnarskipunum og öðrum opinberum skjölum I Norðv. urhjeruðunum, heldur ætlar hann að halda peirri sókn áfram, svo að pingið megi til að skera úr præt- unni með atkvæðagreiðslu. Stjórnin sjálf er óviss I hvað gera skal I pví máli, hverja hliðina á að taka og frönsku pingmennirnir sjálfir eru óráðnir I hvernig heppilegast verði að festa hendur á pví óvinsæla af- kvæmi McCarthys. Kapólsk-próte- stantiska prætan verður líklega ekki betri viðfangs, og I pví efni er stjórnin einnig óráðin að pví er sjeð verður, hvernig hún á að snúa sjer. Sú præta kemur fram I peirri mynd á pingi, að Oraniumenn I Ca- nada biðja um lögbitiding fyrir sitt greinamarga fjelag. Verði frumv. um pað efni sampykkt er búist við svo miklum gauragangi á Quebec- fylki, að hrykkti I innviðum ríkis- ins. En pað hefur enginn nokkra greinilega hugmynd um hvort pað kemst I gegn eða ekki. Kapólikar eru sterkir á pingi og hafa ekki all- lítinn flokk með sjer, sein andæfir ()raníu-mönnum. Reform-sinnar gerðu sitt stærsta áhlaup á vígi stjórnarinnar 10. p.m. Var pað stefna stjórnarinnar, sem að var fundið, og aðal-vopnin, sem beitt var, voru útflutningar canadiskra manna til Bandaríkja og ómöguleiki stjórnarinnar að halda aðfluttum inn flytjendum til Canada í ríkinu. Á penna hátt hefðu Canadamenn tajiað meira en 3 milj. manna á síðastl 20 árum, að eins fyrir öfuga stjórnar- stefnu. Máluðu reformers pessa mynd svo svarta sem peim var auð- ið, en conservatlvar aj>tur á móti sýndu björtu hliðina oghröktu sagn- ir hinna um útflutning canadiskra manna til Batidaríkja, og eðlilega hjeldu pví frain, að stjórnarstefnan væri sú rjetta.. M ælter aðstjórnin muni aðhyll- ast tillögu reformers að pví er snert- ir afnáin laga peirra, er skipa stjórn- iiini að endurgjalda peim ígildi að- fluttningstollsins á rúg og mais, er breyta peim korntegundum I nýjan varning á verkstæðum. Af pessu hefur leitt, að brennivínsbruggarar einnig hafa fengið endurgoldin toll— inn á peim kornmat, er peir hafa flutt að til brennivínsgerðar. Lau- rier reform-formaður heimtaði að pessir menn væru undanpegnir end- urgjaldi tollsins og pá tilllögu að- hylltist stjórijin, og mælt að hún muni gera hana að sinni tillögu ó- beinlínis. Af pessu bera nú reforin- sinnar stjórninni á brýn, að hún sje svo aðprengil, að hún neyðist til að gera stefnu andstæðinga sinna að sinni stefnu, og J>á um leið sje hún satnkvæmt gamalli hefð skyldug til að segja af sjer.—Mælt er að Sir A. P. Caron, hermálastjóri, segi af sjer pvi embætti innan skamms og taka við tollheimtu-embættinu I Quebec. í hans stað er mælt að komi Kirk- patrick J>ingmaður. ((Skandala”-mál, áhrærandi timb- ursölu á Cypress-hæðum I Norðvest- urlandinu, er komið upp eystra. Var fyrst leitt I ljós I Globe I Toronto. Á meðal peirra, sem blandaðir eru inn I petta mál eru margir pingmenn og fylgismenn sambandsstjórnarinn- ar, og pví líklegt að pvl verði hreift á pingi. John McDonald, efri deildar pingmaður, er ljezt I Toronto um daginn, ljet ejitir sig $1,600,000 I eignum, er meginlega skiptist milli 10 barna hans. Hann var 76 ára gamall; var fæddur I Perth á Skot- landi. Um Hudson-flóa málið skrifar landmælingamaður einn I Brantford, Ont. til blaðsins Empire I Toronto, og andæfir pví fastlega að braut sje byggð norður að flóa frá Winnipeg. í pess stað mælir hann öfluglega með að $70 milj. sje varið til pess að gera Lawrenee-fljótið skipgengt fyrir stærstu hafskip og dýj>ka að sama skapi skipaskurðina, er tengja fljótið við stórvötnin, svo að hafskiji á allri stærð geti gengið til vestur- strandarinnar við Efravatn. Á pann hátt segir hann að hafskipa hryggj- urnar yrðu einar 400 mílur frá Winni- peg, par sem pær yrðu 700 mílur paðan pó byggð væri braut norður að Hudson-flóa. l>að sem ritarinn meðal annars telur pessum hafskipa- vegi til gildis er pað, að pá gætu líka herskipin brezku gengið inn á Chicago-höfn og ausið svo sj>rengi- kúlum út um allan bæinn! Frá pjóðfræðislegu sjónarmiði liafi pví petta verk stórmikla pýðingu, en Hudson-flóa brautin alls enga. Hinn 10. p. m. var fullgerð stórbrú Cai a la Atlantic járnbraut- arfjel. yfir Lawrence-fljótið, er áð- ur hefur verið lýzt hjer I blaðinu. Frumvarp er fyrir Quebec-fylk- ispingi um að fyrirbjóða verkstæða- eigendum að hafa í vinnu prlta yngri en 14 og stúlkur yngri en 15 ára. Er pað fyrir kvartanir, að börn sje látin vinna á verkstæðum áður en pau hafi nokkurt megn til f>ess. Verzlunarstjórnirnar I Halifax og St, JohnsiNýju Brúnsvík hafahvor I sínu lagi sampykkt strangar áskor- anir til Grand Trunk-fjelagsins um að leggja braut sína áfram frá Que- bec eða Montreal austur til nefndra staða. Auðinannafjelag I New York er I pann veginn að koma upp stóru sykurgerðarhúsi í Vancouwer I Brit- ish Columbia. L inræður um aðskilnað Canada og Englands eru stöðugt að aukast og útbreiðast I austurfylkjunum, en afl- mestur virðist sá íiokkur pó vera I Montreal. Oir ungirmenii af frönsk- um ættum ganga hvað djarflegast fram I pví. Sagt er að almennar kosuingar I Quebec-fylki sje í vændum fyrr en gert var ráð fyrir, og er ástæðan sögð sú, að samvinnu-flokkur Mer- ciers-stjórnarformanns sje tvístraður og stjórn hans pessvegna sem stend- ur mjög svo völt í sæti. Á almeonum bændafjelagsfundi í Ontario í vikunni er leið kom fram sú tillaga, að fylkisstjórnin fengi lánaða peninga til pess ajitur að lána bændum að pörfum gegn veði í jörðum sínum með lægra afgjaldi en bændur upp á sínar eigin sjiitur geta fengið lánaða peniuga. Þessi upgástunga var pó fellt eptir nokkr- ar umræður. Á safnaðarfundi kapólskra í Kingston, Ontario, I vikunni er leið, sagði erkibiskup pess umdæmis, Cleary að nafni, í ræðu um stefnu prótestanta að afnema sjerskyldu kapólsku aljjýðuskólana, að djöfull- inn hefði slegið opnum hliðum hel- vltis og sent út djöflaflokk, og að sá flokkur hjeti nú Jafnrjettisfjelag”, til að útlireiða pá kenning um fylkið. f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.