Heimskringla - 20.02.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.02.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Nr. 8. Winnipeg, 3Ian., Canada, 20. íebrnar 1890. Toinbl. 104. ALfflENNAR FRJETTIR FRÁ útlöndum. ENGLAND. £>eir Gladstone og Parnell styrktust I trú sinni, að upp- leysing pingsins sje pá og pegar í vændum, pegar peir h!3fðu hlýtt á pingsetningarræðuna. t>ótti peim hún of lík atkvæða veiðibrellu til pess að langt sje að bíða almennra kosninga. Auk annars í ræðunni komu fram pau atriði, er getið var til 1 síðasta blaði uHkr.” og með sttmu ummerkjum. Pað var og gefið í skyn að í vændum væru lOg um innbyrðisstjórn á írlandi og Skotlandi, er yrði sniðin að svo miklu leyti sem hægt yrði eptir hjer- aðsstjórnarskipuninni á Englandi. Yfir pessari opinberun fögnuðu all- ir, pað pví frenmr, sem pess var jafnframt getið, að gamlir hjeraðs- siðir yrðu eigi að sfður látnir halda sjer, að svo miklu loyti sem uunt væri. En pessi viðbúningur stjórn- arinnar á ekki að koma henni að haldi. Andstæðingar hennar hafa nú pegar tekið til að yfirheyra hana °g spyrja ýmsra spurninga, er hún vildi mikið heldur að ekki hefðu komiðfram. Meðal annars er ritföls- unarmál Piggotts pegarkomið til um- ræðu. Veittu peirGladstone og Par- nell: Sir Wm. V. Harcourt, Labou- chere og Iiradlaugh, en Salisbury veittu peir Balfour, Sir J. E. Gorst og Wm. Smith, forvígismaðurinn í neðri deildinni. í ræðu sinni kvaðst Parnell vilja að stjórninhefði mann- skap til að viðurkenna að brjefin í Timea hefðu verið fölsuð, svo fratn- arlega sem hún annarst tryði að svo væri, og sýndi pað með pví að bæta orðinu „fölsuð” inn 1 tillögu sína, pað mál áhrærandi, hvervetna á undan orðinu Mbrjefin”. Lauk svo, að Smith lofaði pví. Úrskurður dómaranna priggja 1 Parnells-rannsóknarmálinu hefur nú verið lagður fyrir ping Breta. Er pað langt mál—greinilega rakin saga allrar prætunnar frá uppnafi. Aðalefnið er pó pað, að Parnell og allir hans fylgjendur eru fundnir sýknir af öllum ákærunuin. V'ið svona óvilhöllum úrskurði bjnggust Parnells-sinnar alveg ekki, af pví dómararnir höfðu sýnt meiri part- isku en góðu hófi gengdi alltí gegn á meðan á rannsókninni stóð. Er pví sem von er fögntiður mikill 1 peirra flokki. Misjafnt er álit blað- anna á úrskurðinum, allt eptir pví hvor peirra pólitiski litur er. Dó verða pau fleiri er viðurkenna að úrslitin sjeu svo greinilegur sigur Parnells, sem nokkur maður getur vænst eptir. Sem vonlegt er fellur Tirnns pessi úrskurður svo illa, að blaðið getur naumast dulið gremj- una. Við öðru er og tæpast að bú- ast, pví pyngd pess sem kylfu í höndum Salisburys, til pess aðlemja á Parnell-ítuin, er gersamlega far- in. Segir Times að úrskurðurinn sje (il itlaust, dómslegt skjal, sein ekki sýni tilfinningar pjóðarinnar”. Blaðið Standard segir að Parnell- Itar sjeu langt frá sýknaðir. pó úr- skurðurinn sje peim hliðhollur, að pví er snertir pyngstu sakirnar, er engir eða fáir trúðu að nokkurn tlma yrðu sannaðar. Segir pað, að hvað sem strangir fylgismenn Par- nells segi, hafi pó almenningur að eins eitt álit, pað: að athugaverðar sjeu athafuir pess inanns, er 1 einu orði fordæmi glæpaverk, eu I hinu maeli fram með peim. Og St. Jain- es Gazette segir að pað væri gróf hár- togun úrskurðurinn, að segja pað írfkenna hina ákærðu. Af stórblöð- um Lundúna eru pessi 3 hin helztu, er ekki geta fengið sig til að líta á hrskurðinn óvilhallt. Pall Mall Gazette aptur á moti segir að úr ftkurðurinn fordæmi Times grimmi- legar en hinn ákaflyndasti af Par- nells-sinnum hefði porað að ímynda sjer. Tveggja drafangelsi fœr Jloberl hertogi af Orleans fyrir að hafa stig- ið fæti á Frakkland. Þannig hljóð- aði úrskurður dómaranna f málinu gegn honum hinn 12. p. m. Varsá dagur hinn 21. afmælisdagur hertog- ans, og munhonum pví lengi minn- isstæður. Fyrir rjettinum bar hann pað fram, að sinn eini tilgangur með komu sinni til Frakklands hafi verið að ganga f herpjónustu sam- kvæmt lögunum og pjóna sínu ást- kæra föðurlandi. Hann kvaðst og álíta, að pó faðir sinn (hertoginn af Paris, sonur Lúðvfks Filipps) væri útlægur, pá næði pað bann ekki til sfn. Eigi að síður kveðst hann við- urkenna ábyrgðina, er hann hefði tekið á sig, með pvf að koma til Frakklands.—í fangelsi verður hann ekki settur fyrst uin sinn, heldur gefur stjórnin lionum tækifæri til að vísa málinu fyrir hærra rjett.— öll stjórnarblöðin hrósa stjórninni fyrir pessar aðgerðir og segja dóm- inn vera rjettlátann. En mörg blöð sem pó ekki eru konung-sinnuin hlynnt, par á meðal Journal Ðes Debats, lialda pví fram, að drengi- legra hefði verið og sanngjarnara að flytja drenginn út yfir landamær- in, sleppa honum par, en bantia hon- um að koma aptur. Og Journal Des Debats vonast eptir að stjórnin vægi honum. O Sögur frá Síberlu um grimmd hinna rússisku yfirvalda útbreiðast nú sem óðast. Fyrir skömmu las Kenna, er um árið ferðaðist utn út,- lagalandið, kafla úr brjefi á fundi f Chicago, er hann hafði nýlega fengið frá einum útlaganum austar og norð- arlega f Asíu. Er par lj'st áhlaupi hermannanna að boði fangavarðar- ins á verjulausann hóp útlaga, sem voru allir saman í einu herbergi. Voru par drepnir 6—-8 manns, karl- ar og konur, og margir bornir burtu sárir. Sakirnar voru pær: að útlag- arnir sinn í hverju lagi höfðu klag- að yfir illri meðferð við hjeraðsstjór ann.—Nú nýlega á að Iiafa verið brytjaður niður á sama hátt heill hópur útlaga án minnstu saka. Þeirri sögu fylgir og önnur, og er á pá leið, að meðal útlaga. er pangað voru sendir fyrir skömmu, var ung stúlka, Mina Sibida að nafni. Á eptir lieui.i kom fríviljuglega til að hjúkra henni og vera til ánægju í útlegðinni systii hennar 16 ára göm- ul. Var hún svo óheppin að fanga- verðinum leist vel á hana, en er hún vildi ekki líta við honum, Ijet hann ljúga pvf upp, að hún væri að vinna að burtnámi systur sinnar. Var hún pá gripin og sett f varðhald og mætti par peirri meðferð, að hún beið bana af. Þegar Mina systir hennar frjetti petta, úthrópaði hún fangavörðinn. Þáfyrst pekkti hann hana og leizt ekki síður á hana en systur hennar og vildi veiða hana á sama hátt. En er pað tókst ekki, ljet hann hegna henni pannig, að hún var húðstrýkt opinberlega, og leynilega sýndi hann henni allan pann pursaskap er hann gat, og svl- virti hana með öllu móti. Gekk petta par til hún batt enda á hörm- ungar sínar, með pví að ráða sjer bana. Þetta frjettu útlagarnir f karlmannadeild fangahússins og gerðu pá upphlaup, og í peirri við- ureign ljet fangavörðurinn brytja niður yfir 40 í einni kviðu.—Þannig er eitt atriði Síberíu-sögunnar ofar- lega á 19. öldinni. Jiíkisstjóra skipti uröu l Zanzibar í vikunni er leið. Soldáninn varð bráðkvaddur, dó úr sólslagi. Ept- irmaður hans er bróðir hans, Sey noid Ali. Stjórnarskiptin urðu án nokkurs ófriðar. Moussa Deg, hjeraðshötðingin n tyrkneski, er ofsótt hefur kristna menn I umdæmi sínu, hefur nú ver- ið settur f varðhald og er pað að pakka öflugri sókn ameríkanskra kristniboða. En fangelsi hans er ekki neitt óhræsi, er höll soldánsins sjálfs, svohann að lfkum er ánægð- ur að vera ófrjáls um tíma. UlfÁ AMERIKU. BANDARÍKIN. Um 39 inilj. doll. verður pjóð- pingið beðið til umbóta höfnum og vatnavegum innanlands, á næsta fjárhagsári. Er pað áætlun mælinga- mannanna, er pað verk hafa á hendi En nefndin, sem flytur málið á pingi, vill veita að eins $25 milj. Endurnýjaðar eru umræðurnar á pjóðpingi um hraðfrjettaílutning á kostnað stjórnarinnar á sama hátt og póstur er fluttur. Wanamaker, póst- málastjóri, kom fram með langa til- lögu í pví efni í viknnni er leið, og sýndi greinilega livernig pað gæti tekizt. Uppástungan er, að stjórn- in leigi um 10 ára tíma hraðfrjetta- præði milli allrahelstustaða íBanda- ríkjum og flytji málpráðaboð fyrir ákveðið gjald eptir vegalengd, og að hún afliendi pau móttökumönn— uin kostnaðarlaust í öllum peim stöðuin par sem strætapóstur er kominn á. í efri deild pjóðpingsins varð ein rimman enn í vikunni er leið, út af fiskiveiðamálinu milli Banda- ríkja og Canada, og var ástæðan sú að 14. p. m. var útrunninn millibils tími sá, er Canadastjórn veitti í pví skyni, að stjórnirnar kæmust að ein- hverjutn samningum. í umræðun- um kom fram sami andinn og áður, sá, að pað væri ekki um annað að gera en kága Canada til undirgefni, að pað væri hægðarleikur. Þingtnennskan íMontana geng- ur allt annað en vel. Þar hefur allt af síðan á kosningadegi í liaust er leið verið prætt um pað hvor flokk- uriun, repúblíkar eða demókratar, eigi með rjettu taumhaldið. Repú- blíkar hafa pað að vísu, en eru svo aflvana á pingi, að ýms lög geta ekki náð gildi nema með hjálp dem- ókrata. í fyrri viku purfti að fá fylgi demókrata í efri deild, en peir flúðu allir burt og komu ekki á ping. Var pá um síðir gripið til valds, er stjórnin hefur til að hand- taka pingmenn innan ríkisins og flytja nauðuga f pingsalinn. Þegar nú átti að grípa demókrata voru peirallir komnir út yfir landamærin. Degi síðar var einn peirra svo at- hugalaus, að hann brá sjer til Mon- tana aptur og var á sömu stundu gripinn, og ætlaði lögreglupjónn- inn að fara með hann til Helena. En er minnst varði var lögreglu- pjónninn tekinn fastur fyrir mann— rán og varð að kaupa sig úr fang- elsi morguninn eptir, ogpá var (fugl- inn floginn’; demókrata-pingmann- inum liafði um nóttina verið skotið út yfir landamærin aptur. Þannig stóð leikurinn pegar síðast frjettist. Það komst upp um miðja vik- una erleiðað peiraf pingm. íN.-Da- kota (og pað var fleiri hlutinn), sem bezt mæltu með, að par yrði stofn- uð undir verndun laganna grein af I-ouisiana-lottiríinu, töluðu ekki af sínu eigin. Það komst upp að for- stöðumenn lottiríisins höfðu keypt allan fjölda pingmanna í báðum deildum, að peir byrjuðu á pví und ir eins og peir sóttu um ping- mennsku-en’bættin. Enn fremur, að fjöldi af blöðunutn í ríkinu væru inj'dd á sama hátt, með peningum Louisiana-manna. Það er og full- yrt að ríkisstjóranum, John Miller, hafi fyrir skömmu síðan verið boðnir $10000, ef hann vildi staðfesta lög- in pegar til kæmi, en við pað var ekki koinandi, pví hann hefur barizt gegn pví af öllum kröptum frá upp- hafi. Þegar alpýða fór að fá skiln- ing í pví, sem geraskyldi, streymdu ávítanir til höfuðstaðarins úr ölluin áttum svo pjett, að pingmenn gugn- uðu, og að kvöldi hins 11. p. m. vnr sampykkt að fresta umræðum um petta fruniv. um óákveðinn tíma. En aptur komu frarn tillögur um að hafin sje rannsókn tafarlaust, til að vita hvað satt er um mútugjafirnar. Bæjarstjórnarkosningar fórn fram í Salt Lake City í Utah 11. p. m., og urðu úrslitin pau, að Mormónarráða par ekki lengur lögum og lofum. Af sfnutn mönnuin koinu peir ekki að einum einasta, að pví er fregnir paðan segja, og gegnsækjendur peirra fengu að sögn um 800 atkv. fleira að meðaltali. Er nú mælt að fjölkvænisdagar Mormóna 1 peim stað sjeu hjáliðnir og komiekki apt- ur, enda sagt að mörg kona Mor- móna hafi grátið af gleði, er liún frjetti úrslitin. Tala atkv.-bærra manna f bænum er um 8000 og af peim hóp náðu peir ((líberölu” (and- vígismenn Moimóna eru almennt nefndir svo) 5000 atkv. Þeir byrj— uðu og að búa sig undir pessa sókn fyrir ári síðan, en mormónar frjettu ekki af, fyr en ^ inán. fyrir kosningar. Oklahoma æðið var leikið apt- ui 10. p. m. og allt af síðan í Suður- Dakota. Þann dag var formlega auglýst af Harrison forseta, að Indí- ána-landið skammt frá bænum Chamberlain stæði opið fyrir inn- flytjendum til landnáms. Lands- spilda pessi innilykur 9 milj. ekra af búlandi á ýmsu gæðastigi, og af pví paðer nærri bænum, hugðu fje- bragðamenn sjer til hreifis og sátu í Chamberlain með hesta spennta- fyrir vagna og sleða, svo að pegar kl. 12 á hádegi að eitt fallbyssuskot heyrðist, sem var bendingin, pustu allir af stað í senn. Af pvf mörg hundruð manns fóru af stað í senn og hver vildi verða fyrstur í para- dísina, rákust satnan vagnar og ak- færi brotnuðu, en inenn og skepnur meiddust. Þó er ekki getið um að í pessum vitstola æðisgangi hafi nokk ur beðið bana- Á svipstundu var búið að ákveða bæjarstæði I Indí- ánalandinu og innan fárra klukku- stunda var par uppkomið liið fyrsta hús; hafði verið dregið af mörgum hestum frá Chamberlain oa var að O öllu leyti tilbúið fyrir ferðina um leið og fallbyssaskotið reið af.—Alla aðfaranótt hins 12. unnu menn hundruðum saman að húsasmíð við luktarljós, oger dagur rann morgun- inn eptir var komið upp allmikið porp, par sem áður var annaðtveggja nakin sljettan eða skipuð Indfána- tjöldum. Hinn 1. maí næstk. er gert ráð fyrir stórkostlegri verkstöðvun, að minnsta kosti í austurrfkjunum, ekki f peim venjulega tilgangi að fá meira kaup, heldur til að fá vinnu- tfinann færðann úr 10 stundum 1 8 kl. stundir á dag. Eptir fregnum að dæma eru nú nú hin ýmsu Verka mannafjelög fyrir nokkru stðan tek- in til að vinna I sameiningu að fjár- söfnuti fyrirtækiim til eflingar. Er ákveðið að í peim sambandssjóði skuli vera að minnsta kosti $-£ úr milj. í lok aprflmán. næstk. Auk pess safna og öll fjelögin eptir sem áður fje í sfna sjerstöku sjóði. í vikunui er leið fór á höfuðið í Minneapolis svikamilla, er kallaði sig ((hið ameríkanska bygginga-fje- lag”, er vann á panu hátt: að fátæk- ir menn gerðust hluthafendur fyrir ákveðið mánaðargjald, og að peir svo eptir umsaminn tfma fengju lán úr fjelagssjóði til að byggja hús. Fjelag petta varð til fyrir fáum ár- nm síðan og stofnaði greinir víða um Norðvesturlandið, par á meðal í Winnipeg, en ekki vildi pað hafa peningana á vöxtum eða í eignum annars staðar en f Minneapolis eða par sem forstöðumönnunum sýndist. Winnipeg-menn pess vegna, sem lögðu fje í petta fjelag, höfðu enga tryggingu, enda tapa peir öllu og lík- legaallir aðrir. Ersagt að stofnunin sje hreint og beint svikatafl, stofn- að af nokkrum fjebragðamönnum í New York og Boston. Á presbyteriana fundum áýms um stöðum f Bandarikjum hefur nú um tíma verið rifizt mikið um pað, hvort ekki væri tími til kominn, að fella burtu úr trúarjátning peirra atriðin, erhljóða um sjálfsagða ei- lífa glötun ákveðins hluta mann- k’ nsins. Á ölluin fundunum hefur verið sampykkt að halda fast við pað atriði, en á flestum fundunum hef- ur atkvæðamunurinn verið mjög svo lítill. Sigur hiuna (ýfberölu” er pví óefað í nánd. . Flóð í straumvötnunum í suð- urrikjunum, einkum Tetinessee og Louisiana, olli miklu eignatjóni í vikunni er leið. C il V! O (1 i». . Helzt eru horfur á að gengið verði framhjá fruinvarjii Daltons McCarthy um afnám frönsku tung- unnar á stjórnarskjölum í Norðvest- urhjeruðunum, og að á pann hátt verði pingið losað við stórkostlegí vandræðamál. Er petta ætlað af pví forvígisinenn beggja flokkanna, conservati ves og reformers, eru frumv. andvígir. Þeir álfta sem sje, að tíminn sje ekki kominn til að ræða pað mál að pvf er suertir Norðv.hjeruðin, heldur eigi pað að vera óáhrært til pess tíma að lijer- uðin ganga, eða verða tekin, í sain- bandið sem fylki, að pá eigi fbúar peirra fylkja að skera úr pví með almennri atkvæðagreiðslu, livort bæði tuncruniálin skuli viðhöfð á skjölum hins opinbera. Edward Blake, mælskumaðurinn mikli og fyrrverandi foringi reform-flokksins, flutti um petta langa ræðu á pingi hinn 14. p. in., og er pað í fyrsta skipti í 3 ár að hann hefur haldið ræðu i pingsalnum. Fylgdi hann fast fram peirri stefnu, er . að ofan er getið um, og hvað frönskuna snertir í Quebec-fylki sagði hann að ástæðurnar væru nokkurnveginn pær söinu og á Rússlandi u.m árið, pegar Rússar námu úr gildi tungu Pólverja í pólsku lijeruðúnum, fyrir dóinstóluin landsins. Bretar liefðu pá ávítað Rússa harðlega, en nú vildi Dalton McCarthy láta Canada- menn koma fram með söinu ósvífuina og fordæmd liefði verið hjá Rússum. Haiin kvað skylt að vernda pau rjettindi, er stjórnarskráin veitti minuihlutanuni, og hann kvaðst mundi halda frani peirri hliðinni eins öfluglega og ef hann væri í flokki pessa minnihluta sjálfur.— Yfir höfuð handljek liann McCarthy fremur ópægilega. Fjöldi af Winnipeg-mönnum, par á meðal Ashdowu, Brock, Wat- son, Whitla, C. P. Brown, Alex Mc Intyre, H. .T. MoDonald o. fl., biðja sambandsstjórnina um annaðtveggja $5000 í peningum eða 6,000 ekrur af landi fyrir hverja niílu af á að geta 100, af fyrirhugaðri járnbraut frá Winiiipeg suðaustur að landa- mærum, til pess par að sameinast járnbraut frá Dulutli. Þetta fjelag heitir ((Winnipeg & South Eastern” og kveðst nú hafa fullg'erðar utn 30 mílur af brautargrunninum. Styrkinn kveðst pað eiga skilið, af pví engin járnbraut liggi um petta svæði, og af pví pessi braut verði hin styzta til stórvatnanna og par af leiðandi hin fyrsta tfl að lækka flutn- ingsgjald á vörutn svo nokkru nemi inilli vatnannaog Winnipeg eða ann* ara staða í fylkinu. Searth pingmað- ur er flutninjrsmaður málsius. o Ef fregnuin frá Ottawa er að trúa, er Hudson-flóa-brautarmálið tnlsvert að pyngjast á metaskálun- um. Fjelaginu hafa bætzt töluvert margir fylgjendur, er álíta að braut- in purfi að koma, og að pað eigi að skoða pað fyrirtæki sem gagn- legt fyrir heila ríkið, og par af leið- andi verðugt styrks úr sambands— sjóði. Jafnvel pingmenn austan úr sjófylkjunutn eru pví ineðinæltir, að sambandsstjórnin skipti heiðarlega viðfjelagið. Og markverðustu frjett- irnar í pessu efni eru pær, að auð- mannafjelag á Frakklandi hafi boðið Sutherlaml (forseta fjelagsins) að kaupa leyfið og byggja brautina. Umboðsmaður pessara manna, .1. L. Perrault í Quebec, kom fram með boðið, en Girard, efri deildarping- maður frá Manitoba, var flutnings- maður pess. Þetta franska fjelag á 140mílna langa járnbraut norðvest- ur frá Quebec til Laka St. John, og fái pað keypt leyfi Sutherlands, ætlar pað að byggja pá braut áfram vestur með Hudson flóa til Port Nelson og tengja hana par braut- inni frá Winnipeg. Þeir sem kunn ugir pykjast segja áreiðanlegt, að petta fjelag liafi bolmagn til að byggja brautina, ef af kaupunum verður, og ef sambandsstjórnin vill hjálpa til. Og að sambandsstjórn- in muni gera pað pykir nú efalaust. Sir John virðist nú hlynntur málinu, og par hann er st jórnarformaður í járnbrautardeildinni, má hann sjer mikils. A fnndi í járnbrautarstjórn- arnefndinni 14. p. m. sýndi lmnn ljóslega að honum er nmhugaðra um Hudson flóabraut Manitoba manna heldur en pá, er talað er utti að byggja norður pangað frá austur strönd Efravatns. Helzt kvað vera horfur á að sambandsstjórnin fram fylgi ekki ekki samningnmn frá 1818 um tiski- veiðar Bandarlkjamanna á veiðistöð- utn Canada, pó útrunninn sje milli- bilsfriðartíminn. Er helzt búist við að hún muni selja Bandarikjamönn- utu veiðileyfin aptnr næstkoinandi sumar, og sjá livað Baudaríkjastjórn svo gerir. Útlit er fyrir að sauibandsstjórn- inmuni taka vel í að gera eitthvað talsvert við Rauðá, enda er mál komið að hún geri pað. Ilúu hefur til pessa aldrei getið bví o'aiun oo- kennir nú um öllu öðru en pví, sem eiginlega gekk aðhenni, en sem var viljaleysi. En hún sj'nist nú ætla að bæta pað allt saman upp. J oronto háskólinn brunninn. Meginhluti pessa mikilfenglega byggingaklasa brann til rústa að- taranótt hins lo. J>. m. oo* nennir eignatjónið meira en $1 milj., og ekki nema einn áttundi af peiin var í eldsábyrgð. En skaðinn er ekki rnestur innifalinn í byggingunum, heldur í pví, að ailt bökasafnið brann, og auk handrita og ýmsra skjala fóru par í bókum full $100, 000. Þar brann og allt gripasafnið og ógrynni af verkfærmn og út- búnaði til efnauppleysinga og efna- fræðislegra rannsókna. Eldurinn kom upp stuttu fyrir kl. 7 á föstu- dagskvöldið, og á pann hátt að 2 vinnumenn voru að bera nokkurs- konar börur alskipaðar steiiiolíu lömpum upp stiga. Á leiðinni kom peim er slðar gekk í hug, að illa mundi fara ef lampi dvtti nf börun- um. Um leið og honum datt Jietta í hug, greip hann óviðráðanlegur ótti, liann missti af haldinu og Jamp- arnir allir byltust niður, brotnuðu í mjöl, en olían peyttist uin allt, og allt stóð í báli á angnabliki. Út- búnaður í skólanum til að slökkva eld var tnjög ljelegur og svo gekk mjög klaufalega að kalla á eldliðið, og pegar pað kom loksins var eld- urinn óviðráðanlegur, en næsti vatns- brunnur á strætinu var 1,000 fet frá byggingunni. Þetta kvbld átt.i að h.ifa störa. sketnmtisamkomu í skólanum og var pangað boðið 2,000 manns, er voru að koma Jiegar eldurinn kom upp. Af peim ástæðmn purfti að lýsa Upj> allan byggingaklasann venju fremur vel, og af pví gasljósa útbúningur var ekki nema í nokkrmn hluta bygginganna purfti í petta skipti 400 lampaljós. Hjálpaði pað ó- segjanlega til að auka eldinn og gera óviðráðanlegann. Forseti háskólastjórnarinnar, Sir Daniel W ilson, var svoyfirkom— inn af harmi, er hann sá að allt var á förum, að hann purfti mannhjálp til að komast út í:r garðinnin. Þó skólinn brynn’, heldur kennsla áfram eptir fárra daga uppi- hald, og áður en hætt var að loga í rústunum hafði skólastjórnin ákveð- ið að byrja undireins að byggja nýjan skóla. Og fylkisstjórnin hef- ur pegnr ákveðið að verja helmingi meiru fje til nýju byggingarinnar, en pær kostuðu sem nú brunnu.— Skóli pessi var byggður 1860 og var talinn skrautlegust háskóla- bygging í Canada.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.