Heimskringla - 03.04.1890, Side 1

Heimskringla - 03.04.1890, Side 1
IV. ar. Xr. 14. Winnipeg, Man., Canada, S. april 1890. Tolnbl. 170. ALMEHNAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. KNGLAND. Lamlkaupalaga- frutuvarp Balfours er nú komið fyrir þing Breta og prátt fyrir hálf-gild- ■ngs mótspyrnu Gladstones og Par- nells-mauna, sem ekki likar sumt í frumv., pó peir á hinn bóginn við- nrkenni mikið í pví gott, er líkast að pað nái lagagildi. Aðal-innihald pess er, að stjórn Englands lánar írskum leiguliðum fjáruppliæð, sem nemur $160 milj., tilpess að kaupa Abýlisjarðir sínar að landsdrottnum. L'ndurborgun fjárins tryggir stjórn- >n sjer með veði í fasteignum og að auki veði í öllum eignum alpýðuskól- anna á írlandi. Afborgun lánsins er í smáskömtum, viss upphæð á hverju ári, er jafnast að svo miklu leyti er verðurviðpáupphæð, er leiguliðinn til pessa hefur goldið'í jarðar-afgjald. Jafnframt borgast og vextir af höf- uðstólnum, er nema 4% á ári.—Til pessa hefur Englandsstjórn lánað bskum leiguliðum á pennan hátt 50 niilj dollars og um mikið meira hef- ur verið beðið. Haldi pannig áfram hljóta landsdrottnar á írlandi óðum að fækka úr pessu og pá um leið hlýtur einnig hagur bændalýðsins sinámsaman að fara stórum batnandi, par peir eru par.nig að losast við sína stærstu plAgu.—Prótestantar— Úraníumenn—á írlandi láta mikið yfir pessu frumv. og vona að pað öðlist lagagildi. Kapólíkar aptur á móti segja minna um pað, en óefað munu írar yfir höfuð vera meðmælt- ir pví, að pað sje gaumgæfilega at- hugað. Sumir hinna ákafari fylgj- enda Parnells á pingi segja aptur á móti að frumv. sje algerð meiningar- leysa. Victoria drottning er nú að ferðast ylir á meginlandi Evrópu, á Frakklandí og Ítalíu. Fórafstað pangað 25. f. m. J>essa dagana er von á Boulanger til London aptur. Hann er fyrir löngu síðan orðinn preyttur á kyrr- setunni á Jersey-eyjum. ÞÝZKALAND. Enn pá er Bis- marck aðal-umtalsefnið á megin- landi Norðurálfu. Þrátt fyrir pau um mæli Austurríkismanna að pre- menninga bandið mundi ekki bila, búast allir við að pað slitni; Ítalíu- menn óttast að svo fari og jafnvel sagt að undirniðri búist Austurríkis- menn sjálfir við pví. Og uin leið og pað band slitnar er búist við að ó- friðarhríðin, er lengi hefur pótt vera yfirvofandi, skelli á.—t>að er sagt fúss mikið í Bismarck sjalfum og sagt óvíst að hann vilji piggja her- toga titilinn, er honum stendur til boða. Er sagt að hann geti naum- ast dulið gremju sína yfir pví, að blöðin á Þýzkalandi skyldu ekki verða gersamlega ujipvæg yíir pvl að hann rýmdi úr stjórnarráðinu. Og sonur hans, Herbert, er ekki vinsamlegri við keisarann en karl. Hann hefur nú eptir nokkurn um- hugsunartíma pverneitað að taka við stjórn utanríkismálanna, er lionum var boðið, að minnsta kosti til bráða- byrgða. Við pvi embætti hefur pví tekið í bráðina hinn nýi kanslari, Cajirive. Vilhjálmur keisari hefur full- vissað Austurríkismenn um löngun sína til að viðhalda premenninga bandinu. Hafði langa samræðu við sendimann austurrikisstjórnar um pað málefni. Ilann kvaðst vilja vinna svo að Austurríkismenn aldrei hafi ástæðu til að kvarta. Bismark flutti alfarinn úr Bcrlin hinn 26. f. m. Rjett áður en hann fór talaði hann heimuglega við kcis- arann nærri kl.stund og er liann kom frá honum var auðsætt að karl var hryggur. Um leið og hann fór af stað sagði hann við pá er hjá stóðu: uÞið sjáiðmigaldrei framar í Berlin”. Karl var 75 ára gamall 1. p. m. Hinn 14. p. m. kemur saman hið nýja ríkisping í fyrsta skipti og pykir efasamt hverjir par verða sterkari, konungssinnar eða andvíg- smenn hans. Það er millibils-fiokk- urinn, kapólíkar, sem ræður hvernig gengur. Sá flokkur siglir venju- lega sinn egin sjó, svo að valt er fyrir pennan eða hinn að treysta á fylgi hans. Það eru kapólsk mál sem hann er að hugsa um fremur en ríkismál og hann veitir peim fylgi í pað og pað skiptið, sem líkastir eru til að gera honum sem mest til gagns. Og pessi flokkur er nú ó- vanalega sterkur; saman stendur af 108 pingmönnum. Næst sterkasti flokkurinn á pingi er keisara flokk- urinn, conservativar, en í peim flokki eru ekki nema 71 pingm. Liðsmunurinn er pví ærið mikill, og vilji keisarinn hafa fylgi pessara 108 má hann vinda bráðan bug að pví að komast í vinfenod við hinn „heil- aga föður” í Rómaborg, enda er hann nú pegar byrjaður að vinna í pá átt. Hefur skrifað páfanum ofur vingjarnlegt brjef og fengið annað samskonar frá páfanum, par sem hann lætur mikið yfir aðgerðum keisarans fyrir verkalýðinn, og lofar sinni föðurlegu hjálp til að halda pvi góða verki áfram. Frá verkamannapinginuí Berlin frjettist lítið, með fram má ske af pví, að Bismárck er allt af umtals- efnið. Það eitt hefur frjezt, að pað hafi viðtekið tillögu um að ungling- ar frá 14 til 16 ára gamlir skuli ekki vinna lengur en 10 kl.stundir á dag. Það hefur og talað all-mikið um, að ungmenni innan 18 ára aldurs skuli ekki látin vinna í námum eða á verkstæðum að nóttu til. SíbeHu útlagarnir. Fyrrver- andi útlagi 1 Síberíu, greifafrú að nafni Narraiknow, sein nú býr í London, segir að par deyi að meðal- tali 180—220 manns af hverjum 1,000 á ári, sumpart úr veikindum, en sumpart fyrir kulda og vosbúð, og barsmíð (húðstrokur) með kaðal- reipunum. Áhverju ári ráða sjer par bana um 20 útlagr.r af hverju púsundi. F\ullyrt er að hertoyanurn af Orleans, er situr í fangelsi á Frakk- landí, verði pessa dagana gefin upp sök og honum sleppt með pví móti að hann fari af Frakklandi og komi ekki pangað aptur. Stórkostlegt eignatjón af elds- völdum er að frjetta frá Tokio, höf- uðstaðnum í Japan. í síðastl marz- mán. og seinustu dagana í febrúar var par ægilegur húsbruni hver á eptir öðrum. Alls eyðilögðust um 2,500 hús á hálfsmán. tímabili, og margir menn týndu lífi í eldinum. FRA ameriku. BANDARÍKIN. Samningurinn nýi milli Banda- rikja-manna og Breta um framsölu- sakamanna o. fl., er w’etiðhefur ver ið um hjer í blaðinu áður, er nú staðfestur af báðum stjórnum og öðl ast gildi hinn 4. p. m. Skálkaskjól- ið er óðum að rofna. Tollbrej tinga-frumvarpið er nú til búið og kemur líklega til umræðu á pjóðpingi pessa dagana. Samkvæmt pví færast árstekjur stjórnarinnar niður svo nemur $45 milj., en minni hluta álit nefndarinnar, e» bjó út frumv., er ejitir að koma fram, og sá minnihluti er nálega eins stór og meiri hlutinn og par i margir vinir forsetans. Sem dæmi uj>j> á pað hve m irg- breyttar eru frjettirnar, er berast frá Washington má geta poss, að sama daginn og ein frjettinsegir að fyrir- hucrað sie að lækka tolliim O'j ryra tekjur stjóriiarini.ar, berst út paðan önnur frjett á páleið er fylgir: Hin snarpasta rimma er nú að byrja milli flokkanna á Washington- pinginu út af fjárhagsmálum. líe- publikar hafa notað atkvæðafjöld- ann, og rekið einn pingmann eptir annan af demokrata flokki burt úr neðri málstofunni, svo engin mót- mæli frá peim skildu hafa nokkra pýðingu. Eptir áætlun fjárstjórn- ar ráðgjafans er búist við, að allar inntektir ríkissjóðs á næsta fjárhags- ári verði 884 milj. doll.—Leifar í fjárhirzlunni eru nú almennt álitnar að vera á förum—og merkur repu- blikan, sem stendur í nefnd fjárhags- málanna á pinginu, lj'sti yfir pví fyr- ir fám dögum síðan—með reikning- um yfir núverandi og væntanleg út- gjöld—, að pau verði á sama fjár- hagsári 442 milj., 99 pús., 110 doll. 33 cents—,og að pá vanti 57 mill. 90 pús. 110 doll. til pess að sjóður- urinn geti borið útgjöldin, pó að tollar sjeu ekkert lækkaðir frá pvi sem peir eru nú.—Þjóðin getur pví sjeð, að pá er aðeins um tvennt að velja: að aukaríkisskuldirnar—sem undir stjórn Cleavelands minnkuðu opt á mánuði um 10—15 milj.—eða að hún leggi á sig nýja skatta sem svara pessum reikningshalla. Þá hefur nú neðri deild pjóð- pingsins loksins (fyrir rúmri viku) sampykkt frumvarpið um stofnun alsherjarsýningar í Cliicago í minn— ingu um Ameríku-fund Kólumbus- ar. Var pað sampykkt með 202 at- kvæðum gegn 49. Nú er eptir að vita hve lengi efri deildin hugsar sig um áður en hún segir já eða nei.—En eptir allt saman verður sú sýning ekki höfð 1892, heldur 1893. Tlminn til að undirbúa allt eins og parf pótti allt of naumur, svo naum- ur, að pað væri algerlega ómögu- legt að koma öllu í verk, er pyrfti frá pví nú og til vordaga 1892. Þess vegna er nú í frumv. svo á- kveðið, að sýningin skuli vígð og helguð Kólumbusi 12. október 1892, en að hún skuli ekki opnuð fyrir al- menning fyr en 1. maí 1893. En frá peim degi til 31. október verður hún framhaldandi. Þannig er pá hátíðahaldið fært aptur um heilt ár og er pað meginlega að kenna eða pakka seinlæti pjóðpings að afljúka sínu nauðsynlega verki 1 pví sam- bandi. En víst er pað, að væntan- legir forstöðumenn sýningarinnar verða allra manna fegnastir, að pessi 12 mánaða frestur er veittur. Þá hefur nú Ameríku verzlunar- pingið í Washing.ton sampykkt að æskelegt væri að nýir silfurpening- ar yrðu búnir til, er yrðu löglegur gjaldeyrir hvervetna á meginlandi Vesturálfu. Er mælt með að skipuð sje nefnd manna til að hafa umsjón peirrar peningaútgáfu á hendi, að í peirri nefnd sje einn maður úr hverju ríki Vesturheims, og að hún komi saman í Washington á fundi innan árs frá pví pessu pingi er slitið. Fyrirhugað er að koina upj) dýra- garði í Washington. Fellibylur gekk yfir Lou’sville, Kentucky, hinn 27. f. m. að kvöldi dags og sópaði öllu er fyrir var. Stórhýsi fóru um koll hvert á fætur öðru og í svo smáar agnir, að naum- ast er nokkur ögn r.ýtileg í rústun- um.—Sumir segja að um eða yfir 1000 manns hafi týnt lífi í bænum, en aðrir að pað muni ekki yfir 200. Vindstrokan tók yíir á að geta 3-400 feta breitt svæði yfir pveran bæinn, og á sömu breidd yfir porj> skammt frá bænum, Jeffersonville, og einn- io- par varð bylurinn fjölda manns að bana. Samdægursnálega gjöreyddist smá kauptún eitt á suðuroddanum á Illi- nois-riki og er rnælt að par hafi týnt líli svo hundruðum manna skijiti. Siðari frjettir frá I.ouisville, Ken- tucky, og stöðum par í grenndinni segja, að i Louisville hati týnt líli að minnsta kosti 500 manns og svo púsundum skipti meiddust ineira og minna. í bænutn gjörevddust um 2500 byggingar á allri stærð.—í einurn bæ í Ohio-ríkinu—Falls City, varð fellibylur pessi að sögn um 300 manns að bana.—Samskonar fregnir, pó ekki sje manntjónið eins stór- kostlegt, er að heyra úr fjölda mörg- um áttum. Sex pumlunga djúpur snjór fjell í New York-ríki 28. og 29. f. m. og fylgdi snjófallinu ofsaveður og frost. Veður-athuganir Bandaríkjastjórn - ar í Washington hafa til pessa verið undir umsjón hermáladeildarinnar, en í vikunni er leið var umsjón peirra afhent akuryrkjudeildinni.— Um eða yfir 4000 staðir á megin- landinu senda skýrslur um veðurlag til Washington prisvar á hverjuin sólarhring. í peim hóp eru margir staðir í Canada. Áfram halda flóðin í suðurríkjun- um enn, og eru nú einnig farin að gera vart við sig í norðurríkjunum, sjerstaklega í Ohio. Það er Ohio- áin, sem nú gerir mestan usla; er komin út um öll dalverpi og allt sljettlendi. Stórbærinn Cincinnati er til hálfs eða meir í vatni, pað svo, að bátar eru brúkaðir til umferðar um mörg strætin. Flóðgarður með fram Mississippi í Arkansas brast hinn 27. f. m. á stóru svæði og fjell pá flóðið með fossanda út um pjettbyggðan mýr- lendisfláka, par sem svertingjar byggja svo púsundum skiptir. Er mæltaðfjöldi svertingjahafi drukkn- að og kvikfjenaður á pví láglendi fórst í hundraðatali.—Á pví svæði eru flóðgarðarnir allt af meir og meir að brotna, og flýja pví íbúarn- ir í stórhópum og yfirgefa allt sitt. ísinn í sundinu er aðskilar Michi- gan-vatn og Huron-vatn byrjaði að brotna upp og reka burt hinn 27. f. m. og er pað nú um pað íslaust orð- ið. Skipaflutningur um stórvötnin er pví um pað byrjaður. Á almennum bændafundi í Kan- sas fyrir fáum dögum var pað sam- pykkt að bændur skyldu engum peim manni veita lið til að ná ping- mennsku á ríkispingi, er minnstulík- ur sjeu til að endurkjósi J. J. In- galls fyrir efri deihlar pingmann á pjóðpingi. Bændur kyáðust ekki geta liðið pann mann lengur, par hann ekki einu sinni hefði komið fram sem hliðhollur bændalýðnum í pau 18 ár, sem hann sje nú búinn að sitja í efri deildinni.—Á pessum fundi var og sú ályktun sampykkt, að lýðurinn, en ekki ríkispingið, ætti að kjósa efrideildar-pingmenn- ina. Nýlega fjekk Wanamaker póst- málastjóri nafnlaust brjef frá New York og fylgdi ávísun á $1500. Rit arinn hafði svikið fje út af stjórn- inni fyrrum, en síðan kveðst hann hafa snúizt til kristni og að samvizk- an knýi sig til að skila peningunum aptur. Auk hins stolna fjár ljet liann 25% vöxtu af peim á ári, og spurði svo póstmálastjórann, livort pað væri ekki nógu há leiga til að friða sína trulluðu samvizku. Herskij) Bandaríkja höndlaði sela- veiðaskipið Pathfinder frá Victoria 1 British Columbia 28. f. m. við strend- ur Washington-ríkis og hafði með sjer inn á höfuina í Port Townsend. Þetta selaveiðaskip slapp úr greij)- um Bandarikjamanna í Behrings- sundi, eptir að pað STar höndlað, oa komst undan til Victoria. En nú á ekki til að slej)j>a, úr pví hejskijiiö gat náð í pað.—Sk'pið hefur vcrið látið laust síðan. l’tgjöld Chicago bæjarstjórnar á j ytirstaudandi ári er talið til að vcrði | $9,307,000 að öllu samanlögðu. Skrautskipið stóra, City of Puris, var komið nær® pví að farast í síð- ustu ferð pess vestur yfir hafið. Vjelarnar brotnuðu pegar tninnst varði og kom gat á skipið. Var pað hálffullt af vatni, er til lands kotn. Nýútkomnar skýrslur sýna að S New York-ríkinu eru minni en ^ bændannaeigendur ábýlis jarðasinna. Sljettueldar hafa valdið stór-tjóni í vesturhluta Kansas-ríkis, brennt upp hús og hlöður og nokkuð af lif- andi peningi. Til pessa tíma er sagt að járn- brautir í Bandaríkjum hafi að sam- lögðu kostað 9,000 milj. dollars. Hæst-liggjandi sporvegur járn- brauta í Bandaríkjum er 11,596 fet yfir sjávarmál. Sú braut er í Colo- rado. Nokkrir ,(spekulators” í Banda- ríkjum hafaboðið H. Rider Haggard $1000 um vikuna í 40 vikur, ef hann vill koma til Ameríku ogflytja fyrirlestra' á hverju kvöldi um 40 vikna tíma. C a n a d a . Fjármálaræðu sína flutti Foster fjármálastjóri á sambandspingi hitin 27, f. m. Áhrærandi tekjur stjórn- arinnar ásíðasta fjárhagsári gat hann pess, að pær hefðu orðið $180,567 meiri, en hann hafði gert áætlun um, og afgangurinn eptir að almennum útgjöldum var mætt hafði verið $1, 865,035. Á yfirstandandi fjárhagsári gerir hann áætlun um að tekjurnar verði $39,200;000, en útgjöldin $36ý milj.—Við lok yfirstandandi fjárhags- árs(30. júní næstk.) segir hann að ríkisskuldin muni verða $238,671, 145, og við pá skuld vill hann að ekki verði bætt einum pening fyrr en, ef pörf pykir, 1892 í fyrsta lagi. -—Á næsta fjárhagsári (1890-91) ger- ir liann ráð fyrir að útgjöldin verði $36,700,000. — Um tollbreytingar flutti hann og í pessu sambandi all- lanort mál ocr tilgrreindi hvert eitt at- riði varnings. er tollurer ýmist hækk- aður eða lækkaður á. í peirri skrá er tilfært hveitmjöl, sem allir malar- ar í Canada höfðu svo opt beðið að yrði hækkað í verði hvað toll snert- ir, til pess canadiskir malarar pyrftu ekki að láta mylnur sínar veraað- gerðalausar svo og svo langan tíma á hverju ári, eins og nú á sjer stað vegna hins lága tolls. Tollur á mjölinu verður framvegis 75 cents á 200 pundum mjöls (tunnunni). Toll- ur á aðfluttum kjötmat, einkum krydduðum eða niðursoðnum, er hækkaður svo nemur priðjungi við pann toll sem áður var. Á söltuðu svínsfleski t. d. var áður tollur er nam 1 centi á pundi, en verður fram vegis 1-| cent á pd. Á lifandi j>en- ingi (nautum, svínum og sauðfje) verður tollur framvegis 30% af verði gripsins, en var áður 20%. Á sum- um ullarvarningi er tollur liækkaður lítillega. Gegn ræðunni talaði skarj>ast Sir Richard Cartwrifrht, oo- miðaði ræða hans meginlega að pví, að sýna hve nauðsynlegt væri að verziunar- eining Bandarikjaog Canada kæmist á, og að pað væri óumflýjanlegt. Svo viðhafði hann og sín venjulegu ummfcli, sem eru óumbreytanleg, pau, að skattur á almenningi í Can- ada væri helmingi hærri en hann pyrfti og ætti að vera, og að stjórn- in væri óðfluga að steypa rikinu á höfuðið.—Umræður út af fjármála- ræðunni urðu langar. Tóku beggja flokka menn jafnan pátt par í. Áætlun yfir aukaútgjöld stjórn- arinnar á vfirstandandi fjárhagsári hefur verið lögð fyrir pingið. Þau aukagjöld nema rúmlega $2 milj. Af peirri ujijihæð ganga $91,788 til ManitobaogNorðvesturlandsins. Þar á meðal eru 10,000, er ganga til að fullgera jiósthúsið stóra í Brandon, oít $29, 538 (janio til viðhahls Indí- O 1 o O únuni. Hinn 27. f. m. lagði l)aly frá O V Brandon fyrir sambandsjving liænar- J I o skrá um styrk til Hudsonflóa-járn- br.fjelagsins frá bæjarráðinu í Wpg. bæjarráðinu í Brandon, verzlunar- stjórninni í Brandon, frá sveitarráð- inu f St Laurent, verzlunarstjórn- intii í Minnedosa, og fjölda mörgum mönnum í porpinu Virden í Man. Póstmálastjórinn hefur ákveðið að stofna pósthús-sparibanka í West- Selkirk í Manitoba. Þrátt fyrir almenna áskorun allra pingmannanna úr vestur-Cana- da hefur sambandsstjórn ekki sjeð fært að veita meir en $101,000 til innflutninga, og af peirri upphæð verður eiginlega ekki nema $55,000 varið til að auglýsa landið fyrir Ev- rópu-mönnum, pví $46,000 ganga til viðhalds peirrar deildar, til að borga agentum o. p. h. í pessu hefur stjórnin lotið vilja austur-fylkja pingmanna, er andæfa fjárveiting- um til innflutninga fyrir hönd verkalýðsins sjerstaklega, er ekki vill nokkra viðbót. Þeim hluta pjóðarinnar eystra pykir árleg við- bót handan yfir hafið ærið nóg pó ekki sje auglýsingar viðhafðar til að leiða menn pangað. Og pess geld- ur svo Manitoba og Norðvestur- landið, er fram yfir allt parfnast innflytjenda. Á Ontario-fylkispingi varð skörj) rimma út af skólamálinu. Þar var sem sje farið fram á að afnema sjer- stakaskóla fyrir kapólsk ungmenni. Á meðal peirra er töluðu gegn peirri tillögu varstjórnarformaðurinn sjálf- ur, Oliver Mowat, einn hinn bezti og mesti lögfræðingur í Canada, og sá hinn sami erhefur unnið flest mál- in af sambandsstjórn. Hann segir pað ómögulegt samkvæmt stjórnar— skránni að afnema sjerskilda skóla fyrir papólska. Að peim skólum yrði viðhaldið hefði verið eitt aðal- skilyrðið fyrir sameining fylkjanna undir eina stjórn og að framhald- andi sameining peirra par af leiðandi byggðist á pví, að peim samningi væri fullnægt. Úr pví Mowat tekur pannig í strenginn má nærri geta hver verða afdrif laganna frá Mani- toba-pingi, er ákveða afnám pessara skijla í pví fylki. Verzlun Canadamanna við út- lönd í síðastl. febrúarmán, nam sam- tals $11,644,165. Af pessum varn- ingi var goldinn tollur er nam $1,939,011.—Á 8 mán. sem af voru fjárh.árinu í febrúarlokin nam verzl- un Canadamanna við útlönd alls $143,669,218, og af peirri uppliæð var goldið í toll $15,447,662. Skýrslur innanríkisstjórans sýna að í Manitoba og Norðverturland- inu tóku nýbyggjar til ábýlis alls 1, 08o,800 ekra af landi og par af voru 696,050 ekrur heimilisrjettar- land. Tekjur pessarar deildar voru á árinu alls $588,861.—Yið lok fjár- hagsársins síðasta er ætlað á að naut- gripatal á hjarðlöndunum í Alberta liafi verið 106,000, sauðfje 44,800 og hestar 13,300. Á árinu hafði 516,000 ekrum af landi verið skipt í bújarðir svo, að hver ein var 160 ekrur að flatarmáli. Fellibyljirnir, er um daginn gengu yfir mikinn hluta suður og mið-ríkjanna i Bandaríkjum náðu einnig til Ontario, en ekki til að gera skaða. Þar var að eins ofsa- veður látlaust með skörpum byljum rúman sólarhrinor ocr fvlcrdi hið mesta snjófall á vetrinum; varð snjórinn sumstaðar allt að 2 feta djúpur.—Þetta er giginlega hinn fyrsti og sjálfsagt hinn seinasti hríðargarður í Ontario frá pví um nýár í vetur, pví par hefur eiginlega enginn vetur verið. Sjerstök útgáfa af blaðinu Times í Victoria, British Columbia, var gefin út í fyrri viku, með nákvæmri lýsingu af bænum, iðnaði, verzlun o. s. frv. Svo var pessi útgáfa send gelins út um alla Ameríku, til að auglýsa bæinn. íbúatal bæjarins er nú sagt 22000. í fyrra voru par færðar uj)p nýar byggingar fyrir $1^ milj. og í vændum að pó verði meira byggt í sumar er kemur. í bænum er 5 mílna langur strætis- sporvegur, og vagnarnir knúðir með rafurmagni; verður hann lengdur um helming eða meir i ár. .

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.