Heimskringla


Heimskringla - 03.04.1890, Qupperneq 4

Heimskringla - 03.04.1890, Qupperneq 4
II FilMNKItl XiIiA, WIJÍXIPFiti, JIAX., 3. APRII, 1N»(> "W imiipeg. íslands-fararnir, er getið var um í j •íðasta blaði, lögðu af stað að kvöldi hins 31. f. m., eins og til stó'5. Auk Jteirra er áður voru taldir fóru: Björn Sigvaldason, til Skagafjarðar; B. Jónsson(frá Dakóta) til Austfjarða; ’Sigurður Björnsson til Austfjarða; og kvennmaður með barn til Rvíkur(?) Alls voru pví í förinni 14 manns, og er J?að stærsti hópur íslendinga, sem enn hefur farið frá Ameríku til íslands. Ilingað til bæjarins komu síffasta dag t. m. íslenzk hjón með 2 ungbörn, sem dvalið hafaí Netv York á annað ár. Þau heita Stefán Þorláksson og Jóhanna. Fóru fau síðast frá íslandi af Oddeyri við Eyjafjörð, þar sem þau höfðu verið búsett um 8 ár. Þangað komu pau frá Kaupmannahöfn og höftiu dvalið par 5 ár. Þann tíma var Stefán í sjóförum til ýmsra Európu-landa. Hann er ættaður af Berufjarðarströnd, en konan úr Vest- mannaeyjum. Þau áforma nú að flytja til Nýja íslands. Fæstír Ern Lanslr ' fram leifir tæringu, kvef, sjón- leysi, og ýms önnur veikindi. Ef menn vilja fullkomna læknhig ber mönnnm að brúka Ayer’s NarsnpariIIa. Menn skyldu byrja í tíma og hætta ekki fyrr en hin síðasta ögn eitursins er burt numin. „Jeg get me‘5 glöða geði mæit mef Ayer’s Sursaparilla sem sróðu meðali við útbrotum komnnm af kirtiavtiki. Je; haföi pjáðst af peiin svo árum skipti og reynt ijölda meðaiu án minr.sta gagm. limsíðírtók jeg Ayer's S-i>:uuuiiÍ», er undireius veit:i iinun og með tmianuni færöi mjer góða lieilsu-’.—E. M. tÞ-ward, Newport, N. ii. . „Dóttirmín pjáðist mjög af klvtlaveiki og um tíma var óttast að htín mund missa sjóniua. Ayer’s Sarsaparilla heltii algerlega læknað hana. Augu henr u eru heil og sjón henuar eius góð og nokk- urn tíma, ogenginn vott.ur tiin kirtlaveiki eptir”.-»Geo. Iving, Iíillingly, Conn. Sjera FritSrik J. Bergmann kom til hæjarins laust fyrir síðustu helgi, til að «ækja familíu sína, er veritS hefur hjer í bænum síðan í haust er leið. Guði»l'jónusta fer fram í íslenzku kirkjunni í kvöld (skírdag) og annað kvöld (föstudag langa) og byrjar kl. 8 hvort kvöldið. Annar hópur íslendinga lagði af stað hjeðan vestur til Seattle í vikunni er leið. ________________________ TTagyards Pectoral Balsam losar allan [ ll ohroðann upp frá brjóstinu. Ekkert ! pvílíkt meðal við kvefl, hæsi, mæ'Si eða : hverskonar öðrum slíkum kvillum í hálsi I ,eða lungum. Leikriti‘5 „Tíu kvöld i drykkjustofu” j var leikið prisvarsinnum og allt af hús- ; fyllir. Það sýnir, að ef vel væri leikið^ ■ef leikendurnir vildu æfa sig og setja sig j í ham feirra, er peir leika, pá yrði leikir rel sóttir, enda er pað uppbyggilegri jkemmtun en margt annað, sem á boð- •tólum er. í petta skipti mun hafa verið ! leikið eins vel ogmenn optast hafa átt að trenjast að undanförnu, en mikið betur rerSur að gera til pess að paS geti heitið ▼el gert. Það var að eins eitt atriði í pessum leik, sem var vel leikið, en pað ▼ar brennivínsæði drykkjumannsins, er Wm. Anderson ljek. innilegasta hjartans pakklæti, öllum hin- um miklu mannvinum, er hafa aðstoðað mig margvíslega í banalegu eiginmanns I míns sál.— Sjerstaklega votta jeg hinum | háttvirtu lijónnm.síra Jóni Bjarnasyni og konu hans, heitustu pakkir fyrir pær | mörgu velgerðir, er pau veittu okkur frá fyrstu viðkynningar-stund. Aðtelja upp j allar gjafir og hjálparmeðul er jeg hefi J j pegið af nefndum höfSingshjónum, sem j | og frá fjölda mörgum ónefndum, skorti mig orðsnild og riím. Ei jeg veit einnig I j að enginn hjálparmanna núnna ætlast | til a5 nánir reikningar sjeu sýndir yfir J j velgjör? ir peirra.^-Einungis bit! jeghinn alvísa, aigóía, að telja tölum mannelsku j verkin, og iauna hiuum hjartagó'Su pað, I sem jeg aldrei fæ fullpakkafi eða með fje i j launað.—Hann sje mín hæsta pakklætis- | rödd til bjálparmannanna. Winnipeg, 2. apríl 1890. Tfiora Thorensen, f. Nielsen. ATIIUGA. j Sparið peninga! GeymifS fataræfla! j j Undirskrifaður kaupir alls konar fata- | tuskur og gefur 75 cents fyrir 100 pd. | I Enn fremur alls konar pappír, skrifaða j I og prentaða blaðaskekkla og gefur 40 | cents fyrir 100 pd.; svo og málm-rusl, svo [ sem járn, kopar, látún o. s. frv., einnig [ i bjór-og (rí»-flöskur(ferstrendar)og gefur j ---- fyrir pær 40 cents tylftina. 8. febr. 1800. — Ilann ljet eptir sig ekkju _ ^lIBACKwE. (danskrar ættar) og 3 börn S ómegð.— I 168 KiNG St„ - WINNIÍEG Nýrnamein er aliti'5 að bafl valdið dauða ' ____ hans. HAMFARIR! HAMFARIR! DAÐ GENGUR MIKIÐ Á í FATABÚÐINNI HJÁ HONUM WALSH, 313 MATN STREET, MÓTI CITY HALL. 30,060 DOLLAES VIRDI AF NYJDM VORFATNAEl, ASAMT HÖTTDM OG HUFDM hefur Mr. Walsh nýlega keypt austurfrá fyrir svo og svo mikið hvert dollars virSi, sem nú apturerseltmeð svo lágumprís a« slíkt hefur aldrei heyrst fyrri hjer i pessum hæ. Alfatnaður karla fyrir $3,50, drengjafatna'íur fyrir $2,50, barnaföt $1. Karlmannabuxur 95 c., vesti á 75 c., og treyjur á $2,50. Nýjar voryfirhafnir, aðeins 5,00. Nærskirtur og nærbuxur á 25 <. hvert, yfirskirtur 25 til 50 c., verkamanna buxur 25 ojj 50 cts. Hálskragar, mansjettur, vasaklútar, hálsbönd, axlabönd og fl. mjög ódýrt. Nljög mikið af skótaui keypt fyrir 50 c. dollars virðið. Hattar! Hattar! Hattar! Hattar! Haítar! ir pvi verði sem peir geta fengið pær í stórkaupabúðunum. ■i A bvr til Ðr.J.C. Ayer & Co., Lowell. Mass. Ein flaska $1, G á $5; er $5 virði ri. WiLSH’S, ÓdYKASTA FATABIJD í ItÆM TI. 513 IIAIX 8TREET, (AEUXT C’ITY' HALI,. Ef hóstinn heldur fyrir pjer vöku á nóttunni, skaltu taka Ayer’s Cherry Pectoral og pjer hægist pá undireins. Þetta meðal dregur úr bólgu, græðir lungun, eykur svefn og færir manni heils- una aptur. Þess fyrr sem pú byrjar að brúka pað, pess betra. f er tækifærið! fyrir West Sel- ■ ittt kirk-búa að fá ódýra harSvöru II I oghúsbúnað. Jeg hef í hyggju II I að minnka penna hluta verzl- II I unarinnar að miklum mun, en n | auka aptur við matvörubirgð- 1 ■ “ irnar. Þess vegna býð jeg öll- um, sem áður sagt, alla harðvöru og hús- búna‘5 með svo niðursettu verði, að slíkt hefur aldrei heyrzt í sögu pessabæjar. PÁLL MAONTjSSON. Fylkispingi varslitið 31. f. m., eptir að fylkisstjóri hafði staðfest um 80 frum- vörp til laga. Einu írumv. synjaði hann staðfestingar, frumv. um fasteigna sölu fyrir ógoldnum sköttum. Frumv. um I pa5 efni var sampykkt á fylkispingi und- j ir eins og lög um pað efni voru ónýtt af dómsmálastjóra sambandsstjórnarinnar. WEST SELKIRK, MAN. DR. FOWLER’S •EXT: OF • •WILD' ITRAWBERRY CURES HOLtERA holera. Morbus Ob I RAMPS Lltll IBEINIMÍAR um, hvar bezt sje að kaupa allskonar ! gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturhorni fiing & Xlarket Nqnare. Gísli ólafsson. s G Emigraiita farbrjef —XIEЗ ^ DOXIINION-LINUNNI —frá— ISLANDI3 WINSIPEG, fyrir fullortSna (yflr 12 ára)......50 “ börn 5 til 12 “ ..... 20 75 “ “ 1 “• 5 “ ..............14’,75 selur B. L. BALI) WINSON, Geo. H. Campbell, ( 1T7 Ross Nt., XVimiipeg;. Aðal-Agent. ) ---: I’REXTFJELAIi:- Veturinn eptirljet mörgum að erfðum ó- hreint blóð, aflleysi og preytu og pyngsia tilfinning, velgju, hægðaleysi, vindpembing a. fl. p. h. En 1—4 flöskur af Burdock Blood Bitters eyða pessu öllu og gera mann að nýjum manni. Nempper Jeg get mæltmeð Hagyards Yellow Oil sem gigtmeðali. Jeg hafði lengi verið j gigtveikur en var læknuð áður en jeghafði j jbrúkað upp úr einni flösku. Jeg get og j mælt með henni vitS brunasárum, kali, o. p. h. Mrs. H. Proxidlock, Gr.F.N Ai.mo.nd, Qtjb. Martin dómsmálastjóri hefur sagt af sjer embættinu og ætlaði að yfirgefa em- bættrS í lok f. m., en ljet tilleiðast með að biSa viku tíma. Iíann hafði fyrir á- stæðu aðhans eigin störf sem málafærslu- manns bönnuðu sjer »ð hafa petta em- bætti á hendi. Margir ætla að pað sja ekki ástæðan ogvænta eptir meiri bylt- ingum í stjórnarráðinu. Hver verður eptirmaður Martins, er óvíst enn pað embætti stendur til boða bæði Isaac Campbell í Winnipeg og Sifton í Brandon. 175. útgáfan ertilbúin. I bókinni eru meira en ... 200 bls., og í henni fá ArfVfirmiHÍÍ M«'<a''ang]ýsa nánan Ul HOlhg1 uppiýsingar en ínokk- j urri annari bók. I henni eru nöfn allia frjettablaða í landinu, og útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum 5 ölium blöðum sem samkvæmt American | Newspaper Directeiy gefa út meira en 25, j 000 eintök í senn. Einnig skrá ytir hin ; beztu af smærri blöðuuum, er út koma í stö-Sum par sem m _-ir enn 5,000 íbúar eru j ásamt auglýsiugarverði í peim fyrir puml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir ! kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- j boð veitt peim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Hækiiega j sýnt fram á hvernig menn eiga a5 fá mik- í iS fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Kowei.l & Co., j Publishers and General Advértising Agts., 1 10 Spruce Street, New York City. IARRHŒA YSENTERY AND ALL SUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE. BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. CLAREXCE E. STEELE, „ , . siðar taldar bækur með avisuðu verði og sendir pær hvert á land sem vill. ------------- j Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldið fyrir pær innan LIFS OG- ELDS-ÁBYRGÐAB-AGENT, Canada og verða peirsem eptir bók senda að láta burðargjaldið fram yfir ávísað ------------- x I verð. Postgjald undir bækur til Bandaríkja er helmingi mcira en til staða í Canada. Þær bækur, sem ekki eru merktar með pessum tölum sendast kostnaðarlaust: * -S E Ii IJ K Gefur einnig ut giptinga- leylisbrjef. Skrifstofa 1 McIntyre Block. 416 Ilnin St. - - - - Wlnnipeg. Fræ, Frœ! Frœ! Vjer eigum von á mjög miklu af garð og akurútsæði, er hlýtur að full- nægja kröfum hvers og eins bæði að gæð- um og verði. Þar að auki höfum vjer ótal tegund- ir af korni, smára, timothey og milletfræi. Catalogue (frælisti) sendits gefins peim er um biðja. CliEKTER A €0. Nokkrir íslendingar fóru lijeðan til Montana 1. p. m., til að vinna á járnbraut- Jnni, sem á að byggja frá Great Falls til Lethbridge I Alberta. Á peirri brautar- -bygging var byrjað fyrir fáum dögum síðan. | eetur pú gert betur pegar mæði, kverka- j bólga, kvef gigt ásækja pig, eða pegar j pú hefur brent pig, marið, eða meitt á einhvern hátt, heldur en að brúka Yellow Oil? Það er almennt viðurkennt hið 1 bezta meðal, hefur engum brugðizt. j Vald pess yfir verkjum, bólgu og sárum,, er yfirgengilegt. Cmiire, (iRiirov & Co. ® MaiaSt. - • - Wiiipei. T il Manitoba. Jeg fór pangað í fyrrameð “ ' í. í“ ..... Framvegis hefur bæjarstjórnin aðal- fund aðeins tvisvar í mánuði, annaðhvort I á priðjudagskvöld af pví fundardaginn j ber upp á annan dag páska. C. P.-brautinni. I líat Partage sýktist j mánudagskvöld. Næsti fundur verður ! jeg og purfti að fá mannhjálp til að kom- 1 ast úr ragninum í Winnipeg. Jeg fjekk j mjer par flösku af Burdoek Blood Bitt- 1 •ers og fann mun á mjer eptir fyrstu inn- j tökuna. Og pegar jeg kom til Boissevain j var jeg allæknaður. Það meðal vegur vel J á inóti áhrifum hinns óholla straumvatns | á sljettlendinu. ’ Doxald Munroe, Bolsover, Ont. | Mannalát. Hinn 21. f. m. andaðist á sjúkrahúsinu hjer í bænum ungur mað- ur, Guðbrandur Hallgrímsson frá Laxár- dal í Hrútafirði í Strandasýslu, eptir hjer um bil 3 mánaða pungbær veikindi (vatnssýki og tæringu). Hann var efni- legur piltur og vandaður að framferði; fæddur 29. 'okt. 1870—Ættingjar lians eru flestir heima á íslandi. 29. s. m. andaðist hjer í bænum Thor- arinn Thorarinssen, sonur verzlunarstjóra J. Thorarinsens á Reykjafirði í Stranda- j sýslu. Hann var fæddur að Reykjafirði1 Þegar vorið er komið erum við opt- ast punglamalegir og máttlausir, af pví, blóðið ei ekki lieilnæmt. Til að gera j við pessu skyldu toenn taka Ayer’s Sarsa- parilla, hið áhrifamesta, en undireins hið j ókostbærasta blóðmeðal sem til er. FANTEIGNA HRAKI XAII. FJARLAN8 OG ABYRGÐAR UM- BOÐSMENN, 343 Maln Nt. -- W innipeg. Vjer erum tilbúnir að rjetta peim hjálp- arbönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heimili í Winnipeg, með pví að selja bæjarlóðir gegn mánaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bæði nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi bændum gegn vægu verði, og í mörgum tilfellum án þess nokkuð sje borg- að niður pegar samningur er skráður. Ef pið parfnist peninga gegn veði í eign ykkar, eða ef pið purfið að fá eign ykkar ábyrgða, pá komið og talið við CIIAXIKRE, GRUXDY & CO. FRŒ ! FRŒ! Vjer óskum eptir að einn og sjerhver, bæði í Manitoba og Norðvesturlandinu, sendi til vor eptir Catalogue (frælista). Vjer höfum meiri og fietri birgðir af fræi en nokkur annar verzlunarmaður í peirri grein, hvar helzt sem leitað er. Utanáskriptin er: J.JI. PEKKIXN, 241 Main St. • • Winnipeg, Man. Nokkru fyrir pingslit viðtók pingiö pá tiilögu að verzlunareining Canada og j Bandaríkja væri æskileg. Tæringin segir til sin íbyrjun með purra liósta, svita útslætti um nætur, hlaupastingjum í hrjóstinu o.s.frv. Stöðv- ið framrás hennar í byrjun með pvi að taka inn Hagyards Pectoral Balsam. Það er ótvílugt til að iækna alla pessháttar eyðslu-sýki. A Bijou Theaire seinnipart vikunnar:' Uenrietta, á föstudaginn e. h. Josh. Whit- ccmb, á laugardaginn e. h. Henrietta. 'ÓSTFERÐIll TIL tSL ANDS árið 1890: furtjarardagar til Islands frá Granton: 20. janúar, 6. marz, 27. marz, 22, apríi, í. maí, 7. júní, 8. júlí, 29. júlí, 9. ágúst, sept., 28. sept., 12. nóv. Komudagar til Granton frá tslandi: 8. febr., 27. marz, 4. mai, 20. maí, 28. íní, 18. júlí, 23. júlí, 30. ágúst, 8. sept., i. okt., 26. okt., 5. des. Heyrnardeyfa, lækn- ' Vd, _ ........ Heyrnarleysi. uð eptir 25 ára framliald, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlauts hverjum sem skrifar: Nicholson, 30 St. John St., Montreal, anada. VEMMKo. eru STÆRSTU BOKA-og PAPPÍRS- salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir iJuCcrí'cfcs-klæðasniðin víðpekktu. Skoðið jóla og nýárs gjafimar! 408—410 Mclntype Block Uain St. • • Winnipeg Mau. Tolltekjur sambandsstj. frá Winni-, peg toll-umdæmi vom í síðastl. marzm. $69,803,36. Hjer með ‘tilkynnist öllum mínum vinum og vandamönnuro, að liinn 29. f. m. póknaðist alvísuin guði að burtkalla frá mjer o_r 3 börnum, minn lijarlkæra eiginmann eptir langa sjúkdómslegu. Hann bar allar sínar pjáningar, sem guð sendi honum, með kristilegu hjarta og Jiugarfari. Bles.suð sje minning hans. Winnipeg, 2. april 1890 Thora Thorarensen, fædd Nielsen. ÞAKKARAVARP. Hjermeð fiyt jeg opinbertega, mitt MILLS & ELIOTT. Barristers, ÁttBrneys, SolicitÐrs &c. Skrifstofur 381 Main St., upp yfir Union I Bank uf Canada. G. Mills. tí. A. Eliott. j Boots & Shoes! M. O. Nmit li, skóemiður. fi9 Ross St., W’innipeg. í Ef pú vilt láta taka af pjer vel góða j ljósmynd, pá farðu beint til Tlie C. P. R. Art Gnllery, 5965iain St., par . geturðu fengið pær teknar 12 (Cab. size) | fyrir að eins x.'I.OO. Eini ljósmynda staðurinn í bænum sem l’in Tgpes fást. jy Eini ljósmyndastaðuriun í bænum sem ISLENÐINGUR vinnur í. 5í)6!t iTIain Nt. - - - W'iiiiiipeg. SDDHÆNIR AVEXTIR. SIGFÚS ANDERSON hefur stofnsett verzlun á Aðal-stræti, rjett fyrir norðan Common St., og selur allskonar aldini, svaladrykki, og allskonar sætmeti, svo og vindla, tóbak,o. s. frv. B Ú Ð I N E R A Ð : 717 Xlaln Nt. - - - Winniiieg. Nýja sálmahókin (2) ....................................... $1 00 Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (8) ....................... 1.75 Kvöldlestrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttum til langaföstu) (2) .... 0,75 Föstuhugvekjur dr. P. P. (2) .............................. o’ðO Vorhugvekjur dr. P. P. (2) ................................ 0,50 Leiðarvísir til að spyrja böru............................. o,40 Enskunámsbók Hjaltalíns (meðbáðum orðasöfnum) (6) ........ l’.50 Dr. Jonassen Lækningabók (5) .............................[ 1 00 “ “ Hjálp í viðlögum .............................’ 0 35 Sjálfræðarinn: Jarðfræði.................................... 040 Kvæði Brynjólfs Jónssonar.................................. 0 45 “ Gríms Thomsens......................................... o,25 “ Gísla Thorarinssonar................................... 0 60 “ J. M. Bjarnasonar...................................... o,10 Friðpjófssaga.............................................. 0,65 Smásögur dr. P. P. (2) .................................. 0,50 Hellismannasaga............................................ 0,30 Saga Nikulásar konungs leikara............................. 0,20 Saga Páls Skálaholtsbiskups................................ o,25 “ “ “ (íbandi) ........................... o,35 Smásögurúr „Norðanfara”.................................... o,15 Líflð í Reykjavík eptir Gest Pálsson....................... 0,15 Um prenningarlærdóminn eptir B. Pótursson.................. 0,15 Páskaræða eptir sjera Pál Sigurðsson....................... 0,15 Ágrip af landafræði........................................ 0,30 Um harðindi eptir 8. Eyjólfsson............................ o,10 r%T Utanbæjar menn skylduyætíð senda peninga fyrir bækur annaðtveggja í regist- eruðu brjefi eðameð PÖSTAVlSUN, en ekki með ávísun á banka eða Express- fjelög, vegna nauðsynlegra aflalla fyrir víxl. Prentfielai Hemstriniln 35 lomharfl Sreet. Winnipei. Utanbæjarmenn skrifl ætíð: HoiiuKkringla Printing Co. P. Ö. BOX 305 Winnipeg, Jlan. SPARIII I’i:\I\li 1 \i. HVERNIG? Með pví að ganga rakleiðis til Mc( l'OSKHiis. Þar eigið þið VÍST að fá ó- dýrastan varning S horginni. Spyrjið eptir ab-ullar nærfötunum, sem við seljum á eiri <M eents, eptir gr:la ijer- eptinu á 5 cents }rrd. Og gleymið ekki um leið að spyrja ep'ir okkar makalausa gráa ijerepti á bara 7 cts. yrd. Það er pess vert að sjá pað. Við höfum feikna miklitr birgðir af allskonar sokkum, vetlingum,. flngravetl- j ingum og belgvetlingum, kjólaefni, iífstykkjum, sirzi, cottonades,. purkum af öll- | um tegundum, og yflr höfuð af öllum varningi, er venjulega er að finna í stórri Dry-Goóds-verzlun. ZJfr AIUNIIf HVAR BÚÐ OKKAR ER. =C« UtClSSAI S Co. 568 Jlain Street, Corner HcWilIiani. Ham Wli & Cl fjaruÁasoibodshexx. / m FASTEIOYANAIjAR OIi JESIER AVE., GEGNT 3RDSTREET. Selur bæjarlóðir og búland ódýrar og gefur lengrl gjaldfrest en nokknr annar i : bænum.-tST A skrifstofunni vinuur íslendingur, lierra Sigfús Stnnley. Ilarrv A^ liitc nfc Co. \n\m ■■ IslendiBi ar —K Bræðurnir ifolmnn, kjötverzlunarmenn í FOKTUYE - KY(ii<;iX(iUXXI. hafa ætíð á reiðum höndum liirgðir af J nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., og j selja við lægsta gangverði. Komið inn, skoðið varningiun og yfir- farið verðlistann. ÍSP íslenzk tunga töluð í búðinni. j Holman Rros. •• 232 Main St. jr, > ^ w* n+ MTOi MMFACTURING 00. * H X 1! Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef peir kaupa aðrar en hinar víðfrægu Toroiit o Akiipyrkj n-yjelai*. j Allir sem liafa reynt pær, hrósa peifn, enda hafa pær liroðið sjer vegframúr öll- I um öðrum ekki einungis í Ameríkn, heldur og út nm ALLA EVROPU og í hinni fjarliggjandi ASTRALIU. j VORUHUS OG SKRIFSTOFA FJELAGSLNS 1 WINNIPEG ER A Prineess & William St’s. .... WinnÍDCír. Nan.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.