Heimskringla


Heimskringla - 17.04.1890, Qupperneq 2

Heimskringla - 17.04.1890, Qupperneq 2
llEmMKKIXULA, WIXXlPEtí, JIAX., 17. APRIL 1890. „HeiisIriBila,” an Icelandic Newspaper. Publishedeveiy l'nursday, by Thb Heimskringi.a Printing Co. AT 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year.........................$3,00 6 months......................... 1,25 3 months........................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to an> address, on application. Kemur át (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $3,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. tyUudireins og einhver kaupandi blaðs- ar sjerstakrar aldar—sízt fornaldar- ur er bókin vel p>ess virði setn æskt innar—nje heldur neinnar ákveðinn- er fyrir hana. Og er J>ví vonandi ar andastefnu. Það er samsafn frá j að almenningur hlynni að þessari öllum öldum og úr ölluin áttum. j einstöku og einstæðu konu, með Um skáldlegt gildi bókarinnar, j I>vi að kaupa bókina. Og f von um eins og skálskapur hefur ahoennt verið skilinn hjá oss íslendingum, geta orðið deildar skoðanir. Sumir munu álíta hana ^káldsögu, af pví hún er frumhugsuð saga. Aðrir munu ekki vilja viðurkenna að hún sje skáldskapur, af J>vi hún getur ekki heitið skáldleg-t snildarverk. En hvað er hún J>á, ef hún er ekki skáldskapur frá almennu sjónarmiði? Hún hlýtur að vera J>að, pvf hún er sköpunarverk höfundarins. Annað mál er J-að J>ó sagt verði, að hið skáldlega gildi tEldingar’ verði lítið í samanburði við verk Shakespeares eða annara höfuðskálda heimsins. ins skiptir um bústað er hann beðinn a« ; Fyr;r pe m me„a nú fle;r; en höf. senda Kina breyttu utanáskript á skrif-j , stofu blaðsins og tilgreina um leið iyrr- ! u®ldingar hnegja sig djúpt. oerandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi j skrifa: The Ileimskringla Printing Co., 1». O. Ilox 305. Hinn skáldlegi söguþráður l>ók- arinnar er ástalíf Þorleifs kristna, | I>órdísar Toddu og Helgu döttur j Vilberts, hins fróðasta manns, er sagan getur um; J>að er príj>ættur J>ráður, en stórmenni 10. aldarinnar Ier J>essum veika söguj>ræði, bjóða nú útg. uHkr.” þaú sem eptir . stendur í andlegu trúarstrfði, sem eróútkomiú af þeuum árgangi (en að nafninu tU endar með þv[ að Ffrir $1,25 þaö eru £ árgangsins) og aÖ AUKI það, sem EKKI ER UPP- GENGIÐ at fyrstu blöðum ár- gangsins. Þetta boð gildir því að eins, að nýir áskrifendur borgi umsamda ugphœð FYRIR FRAM. Frá þeirri reglu verður ekki vikið. IV. ÁR. NR. 16. TÖLUBL. 172. Winnipeg, 17. apríl 1890. TORFHILDDR P. HOLM, „ELDDÍG” Söguleg skáldsaga frá 10. öld. Heykjavík. Aðalútsala í bókaverzlun SigfúsarEy-1 mundssonar. Prentsmiðja Sigf úsar Ey- \ mundssonar 1890. kristni er lögtekin, en ásatrúin úr lögum numin. f sambandi við J>etta er margt mjög sögulegt, fróðlegt og eptirtektavert f bókinni. T. d.: erkafl- inn um erfidrykkjunaf Dal að mörgu leyti góður og eitthvað af hinu skáld- legasta ísögunni; skálinn og ræða Runólfs sýnist ná tilgangi Iiöfund- arins, og sama er að segja um mik- ið af J>ví sem fer fram á alpingi og hugsað er og talað J>ar sumarið sem kristni er í lög leidd, sumt af J>vf er ákjósanlega gott. Á hinn bóg- inn líkist frásögnin J>jóðsögum og æfintýrum meir en fornsögum eða nokkuri skáldsögu. Það gegnir furðu, hve höfundur- inn hefur verið lftt hrifinn af náttúru Það getur varla heitið að (Niðurlag). Auðvitað liefur pað nú samt ekki j fslands. verið áform höf. að skaj>a neina yf- hún reyni nokkra vitund til að gera irnáttúrlega paradís, heldur hitt, að skáldlega lýsing af henni. Allar sýna náttúrlegann mannheim með lýsingarnar eru að eins í sundur- öllum sínum göllum, oftrú, hjátrt, vantrú, hjegiljum og hindurvitnum. En enofu að'síður mun lesarinn hvað að liöfundurinn lifi lenc’i og haldi áfram ritstörfum, óskum vjer að henni auðidst að leysa af hendi r>t- verk, sem hún á með rjettu hrós fyrir. Eptirmáli bókarinnar sýnir að hún er í vissum greinum vel pennafær. Og afkastameiri er hún enn allar aðrar íslenzkar konur. Það er vonandi, að hans dæmi verði til J>ess, að framkvæmdir manna í J>ilskipa útvegavaxi. Gestur Pálsson. Flt J E T T A - K A F L AR ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. BRJEF FRA REYKJAVIK. Reykjavík, 25. niarzmán. 1890. Það er eins oof vant © margar nje verulega er hvorki markverðar frjettir úr höfuðstaðnum okkar eða frá íslandi yfir höfuð. Eptir J>vf sem gera er, má veðr- áttufar heita gott, útlit um skepnu- höld sömuleiðis og að endingu er að minnsta kosti hjer syðra fremur útlit fyrir, að hin nýbyrjaða vertíð verðigóð. Aföllum J>essum ástæð- Bækur hafa engar komið út, sem um Döur okkur hjer heima fremur vert sje að nefna> nema prýðisfall_ vel og J>að eru tæplega líkindi til, egur sögupáttur frá Vesturheimi ept að vesturfarir hjeðan af landi verði ;r Einar Hjörleifsson, 44Vonin” miklar að sumri, nema ef hafís kem- ,Nefnn mA líka ^Eldinguna” eptir ur og vorið verður hart, pví pá frýs öll frA Torfhildi Holm. En J>ar hefur ánægja með land og líðan og menn kona pesg;5 pó hún gáfuö sje og að eru fúsastirmargirhverjir til að kveðja mörgu leyti vel menntuð, reist sjer landið fyrir fullt og allt, ef einhver sýnilega hurðarás um öxl, J>vf við fæst kaupandi að rollunum, svo1 hægt verði að komast vestur yfir liaf- ið—J>. e. a. s., ef allar rollurnar eru ekki dauðar úr hor. Um pólitikina er fátt að segja. börnunum hafi verið enn J>á minni en hjá sóknarbörnuin sjera Stefáns Sigfússonar fyrir sínum presti, eða kannske öllu rjettara virðingarleysið og virðingarskorturinn enn pá rót- j grónari og meira rökstutt. Sain- | kvæmt tillögunj biskupsins veik svo t landshöfðingi sjeraStefáni Halldórs- syni frá embætti eins og áður er sauft. Það er almennt álitiðað með pess- um afsetningum eigi að byrja nýtt tímabil f kirkjusögu íslands, að pví er eptirlitið með prestunum snertir, og að eigi verði látið við petta sitja með presta afsetningar, heldur verði haldið áfram með að setja af, pangað tíl prestastjett landsins megi telja hreinsaðaaf hneyxlanlegri ofdrykkju. Hjer í höfuðstaðnum er nú sem stendur blíðviðri, enda hefur veðr- áttufarið í vetnr mátt lieita ágætt, lítið um frostog lítið um hríðir. Ver- tiðin er byrjuð og farin að veiðast stöku rauðmagar og J>egar frjettist til hrognkelsanna, J>á fer nú fyrst reglulegur vor-andi að færast yfir um vinna a Þeim til samans ekki færri en 1700 manns. En hjer eru heimilis- fastir ekki nema um 400, svo aðkomend- ur á sumrum eru um 1300 og eru þeir nú að koma að í hópum, því sumarvinnan byrjar með apríl og helzt til nóvember- loka. Vinnulaun við múrsteinsgerti eru $1,25—1,50 á dag og er þat? fremur lágt þegar athugað er, að vinnutíminn er 11-12 kl.stuadir á dag. aljiýðuna í höfuðstaðnum. Um and- legt líf eða fjör er lítið að segja. pá bók er sannast að segja allt lje- legt nema stærðin, hún ein er fram- úrskarandi. Iðjusemi og J>rek J>ess- arar konu er aðdáunarvert, alveg einstakt hjá íslenzkuin konum, en Núna með nýjárinu kom heunar timi j f*a^ g^eti reyndar verið mikið efa- lausum molum. Mjög lítið er um skáldlega fyndni og spaug f bókinni ogJ>á sjaldan J>ví eptir annaðreka sig á eifthvað, sem I bregður fyr;r ver8ur ekkert úr pvt hann getur ómögulega sannfærzt um að hafi nokkru sinui getað átt j ■ vegna alvörunnar. Álfur Oddsson seg ir: ltÞá er eg hefi... gengið á land sjer stað. T. d. er oss ómögulegt hefi eg a]dre; geng;ð 8vo framhj4 að trúa pví að Þorleifur og Hösk-: hálf-útsprunginni rós eða blóinjurt uldur hafi verið ltlengi sumars að aðeghafieigi hjálpað náttúrunni til villast í hafi, án J>ess að finna land, að opna hana”. Og svo opnar hann frá }>ví peir Ijetu í haf úr Reyðar- munninn á ambáttiuni og hún bftur firði og J>ar til J>eir lentu í Holta- hann. (1Hið unaðsamlegasta við tafl vatnsósi, og enn sfður ertrúlegt, að |>etta er að sitja við ldið J>fna og [>eir hafi verið jafnánægðir y'íir að ! sj4 spjekoppana vera að fæðast og vera komnir |>ar að landi^eptir sextan deyja á vönguin [>jer með hverju til að falla í dá, ef allt feraðvanda, eins og jeg skrifaði seinast, og vakna svo ekki aptur úr [>ví dái fyr en rjett fyrir næsta J>ing. Og pað hefur líka sára-lítið bólað hjer á pólitík síðan á nýárinu. Helst mun J>ess háttar hafa átt sjer stað í Eyja- fjarðarsýslu, J>ví [>ar liggur nú fyrir f júnítnánuði í vor að kjósa nýjan alpingismann í stað Jóns Sigurðs- sonarsál.; [>ar erumörg þingmanna- efni á boðstólum, svo mörg, að aldrei hefur víst eins mikið verið um [>ess háttar vöru í nokkru öðru kjördæmi landsins. Helstu garparnir [>ar eru [>eir Einar umboðsmaður Ásmunds- son í Nesiog Skúli sýslumaðurThor- oddsen á ísafirði og peir munu hafa allan porran af kjósendunum með samt, hvort [>ví f>reki og J>eirri iðju- semi væri eigi eins vel varið til að prjóna eittlivað gagnlegt og J>arf legt sem til [>ess að semja ljelegar skáldsögur, J>ó stórar sjeu að vöxt- unum til. Nú fer Jón Ólafsson af landi burt með J>essu póstskipi á leið til Vest urheims. Þessa hina síðustu daga hefur ekki á öðru gengið hjer í bæn- um en veizlum fyrir honum, morg- unverðum,miðde£risverðuin otrkvöld- verðum, og f>að er eins og allir, jafnvel [>eir, sem slíkt hefði kunn- að að virðast ólíklegast um áður, vilji nú gera allt til að heiðra hann og tjá honum í opinberum ræðum, hve mikill missir íslandi sje að hon- um. Það er J>ví að vonum mælt, sjer> pd flestii* telji líklegast, að; j>egar Jón Ólafsson, í einni veizl- Einar gainli verði hlutskarjiari. Það unni, sem honnm var haldin, sagði er lfka einkennilegt við Eyjafjarðar- að sjer væri svo nýtt um, að gert sýslu-kjördæmi, að þar eru báðir flokkarnir allsterkir, miðlunarflokk- urinn og gamli stjórnarskrárflokk- væri tlstáss af sjer”. En pað heldur enguin ofsögum sagt, að J>að er stór-mikill missir að Jóni Ólafs- urinn, J>ó flestir ætli, að miðlunar- syni; fyrst og fremst er víst um [>að, Úr brjefitrdSayreville, A'. ./. 1. apr'd. „I (lag ljezt bjer stúlkan Kristín Vil- j hjálmsdóttir, sem þjá'Sst hefur af brjóst- veiki nú í full 2 ár, eins og um hefur verið getitS í „Hkr.” áður. Iljereru 75—80 ísl.allsog líður þeim flestum heldur vel; karlmenn flestir vinna að einhverju leyti að múrsteinsgerK. íslendingar fluttu hingati fyrst 1886 og þatS ár aðeins ein familia. Alls hafa flutt hingað 140 íslendingar, af þeim hafa 15 dáitS, 10 flutt til íslands aptur og aðrir til ýmsra staða í Ameríku. Á tima- bilinu hafa farið fram 14 hjðhavígslur og 9 börn hafa fæðst. Staður þessi er um 30 mílur í suð- vestur frá borginni New York, og er að- alatvinnan múrsteinagerð. Þau verk- stæði eru hjer 12 á 3 mílna löngu svæði meðfram SivSurá (South Hiver) og á sumr- Tíðarfar er hjer mjög gott, frost- og snjólítið á vetrum,'en rigningasamt. Þá þrjá vetur, er jeg hef verið hjer, hefur frost sjaldan náð 20 stigum fyrir neðsn zero. Á síðastl. vetri hom hjer hvorki frost nje snjór, að heiti, fyrr en í byrjun marsmán. að fjell 4—5 þuml. snjór og kom 4. þuml. þykkui ís á tjarnir”. flokkurinn vcrði ofan á, einsíEyja- fjarðarsýslu og á íslandi yfir höfuð í fraintíðar pólitíkinni. að sæti pað, sem hann skilur autt eptir á aljungi, verður að öllum lík- indum seint fullskipað að harla Eg gat J>ess á dögunum, að búið mðrSu l*7tl Þar. næst er Good' Templar-Reglan hjer i bænum og væri að víkja sjera Stefáni Sigfús- syni*, presti að Hofi í Álptafirði, frá hjer í landi, sem átti í honum sinn ó vikna sjóvolk’ og eiga [>ó eptir að fara ur [ brosi”, sagði Þorleifur við Þórdísi. haustiö | p>að geta sumir liaft gaman af svona til Noregs. Það er líka ótrúlegt að löguðum setninguin, einkum [>eir Hallgerður og liergpóra—eins og sem liafa spjekojipa í kinnum. |>ær vortt skapi farnar—eptir allan [>ann fjandskap, er peirra vará milli —og |>að áður en Hallgerður Ijetstela Sky'ringarnar aptan viðbókina eru mjög víðtækar og fróðlegar, en á , stöku stað munu [>ær ekki vera ná- mus úr Kirkjnbæ, sem auðsjáanlega er ■ , . . .. . . kvæmlega ryettar, t. d. er Jungstað- um garð gengið áður en gihlið er í • , , , , , urinn form í í ljótsdal nefndur Dal . að J>ær heff u nokkurs staðar, . . ,» • „ ~ , r ! ((lvirk]ufeilsping' , en J>að á að vera ....... C ! 1 «r i 1 I f omn. embætti og jeg skýrði nokkurn veg- trauðasta, einlægasta og bezta for- ,, , , , „1, . , r... í vígismann. En l>að sorglegasta við inn ýtarlega fra Ollu J>ví máli. ötór- & " o & tíðindi mega pað heita hjer á landi, t>urtfðr JÓnS er Þó, Það’ að lslaud ’ skuli ekki vera komið svo langt í menningu, að [>að geti haldið slík- um mönnutn fóstum. Þar sem eins að mánuði síðar, eða 22. [>. m., var öðrum presti á Austurlandi sömu- leiðis vikið frá embætti. Það var sjera Stefán Halldórsson, prestur I Hoftegi á Jökuldal. Þegar sjera Jón Bjarnason frá Winnipeg hjelt hjer í bænuin síðastliðið haust fyrir- lestjr sinn um (ýslenzkan nihilis— gat hann um drykkjuskap sjera Stefáns Halldórssonar og nefndi nafn lians. Það er sagt, að biskupinn hafi út af J>essum ummæl- um sjera Jóns farið að leita sjer upp- ’ j Kiðjafellsping. Reyðarfjall er ekki lýsingar að austan og árangurinn af an otr hvíslast á, að Hallgerður hefði I. TT,, ,, , _ j . , P c •», ac ic n s j lnð saina og Hólmafjall, og kaupstað- j J>vi hah venð sá, að hann hah sann- ur var lengi norðan við Ileyðarfjörð, j ^ærzt um> sjera Stefán væri | margra hluta vegna lítt fallinn til j en ekki á Búðareyri; en svona lag- aðar villur munu vera fáar. farið að segja við Bergpóru: ((Þetta er gersemis piltur”. Vjer getum j heldur ekki hugsað oss, að Iiall-1 ur af Síðu liafi verið sá ein- j feldningur að fara að pússa pau Álf Oddson og Ilelgu ambátt í lijóna bxnd, eins og liann er látin geri hofiuu í Teigi—al'eg óbeðinn. Fyr má nú vera mannúðleg ei feldni en svo sje. En Þrátt fvrir [>að þó að flest! vísdómur hans eitthvaB ^leitur við J>ess að vera andleg og siðferðisleg fy'rirmynd safnaðar. Vitaskuld er Efnið í bókinni er svo mikið að 1 J>að, að sjera Stefán Halldórsson hef-1 stendur á og hjer á landi, að svo að segja allt liggur ekki að eins ó- gjört, lieldur líka óhugeað, [>ar er tjónið svo stórkostlegt, [>egar maður missist, sem skarar fram úr öðrum að andlegu atgerfi. Verklegar framkvæmdir eru ekki miklar hjer í bæ; fyrir nckkrum ár- um, rjett eptir 80, var lijer allmikið um húsabyggingar, einkum hjá sjó- mönnum og handiðnamönnum, nátt- túrlega allt eða mest með lánsfje. jÞegar svo aflaleysis árin komu og menn gátu ekki staðið í skilum, var gengið að húsunum og J>au seld hrönnum sainan, optast nær fyrir hálfvirði og stundum ekki J>að. Af Úr brjefi frd Duluth, Mtnn. 10. apríl. „Veturinn virðiat nú vera uin garð genginn, að því er tíðarfarið áhrærir. Um sítSastl. mánatSamót, skipti um það, og hafa síðan verið hlúkur og blíður á degi hverjum. Snjór er allur horfiun, nema rjett í giljum, og vatnið—sem aðeins var frosið í fjórtán daga í vetur—ér nú alautt. Heilsufar hefur nú um tíma verið í bezta lagi. Almenn vinna, bæði við húsabygg- ar, stræta og skurðagerð, er nú rjett að byrja, og útlit á að hjer verði mikið til að gera í sumar. Líðan íslendinga hjer i þessum bæ, mun yfir höfuð að tala vera fremur gó’S. Þeii herrar Sigmundur Steffansson og Ásgeir .1. Pjetursson, fóru í síðastl. inán. upp í nýlendu fsl. í Lyon Co, Minne- sota. og keyptu vagnhiass af kúm. Þeir voru vikutíma í ferðinni fram og til baaa; þeir Ijetu mikið vel af viðtektum meðai landa sinna þar, og vellíðun þeirra yfir höfuð. Tólf til fjórtán ísl. eru nýlegakomn- ir hingað til bæjarins, flest ungir og efnilegir menn; þeir kt#iu frá Minneota og nýlendu íslendinga þar í grend. Þeir er gera allir ráð fyrir að setjast hjer að, og flestir í West Duluth. Þeir herrar Sigurjón Arngiímsson og Þorvaldur Bjarnarson sem ((Hkr”. getur um að farið hafi hingað í þeim erindagjörðum að byrja verzlun, hafa leigt búð á hornina á Grand and Second Ave. í West Duluth og ætla að byrja matvöruverzlun seint í þessari viku. Þeir hafa nú þegar pantað um $1000 virði af vörum. Vjer ísl. erum glaðir í anda yflr siíku fyrirtæki á meðal vor, og óskum þairn af heilum huga til lukku með fyrirtækið. Verzlunarnafn þeirra fjelaga er: J. S. Anderson & Co. Enn fleiri íslendingar úráðurnefndu plássi, eru væntanlegir hingað áður en langt um liður”. I pað liefði verið meira en nóg í 3 j skáldsögur eins stórar og [>essi saga | er, og [>að hefði farið margfalt betur _ I að skrifa sjerstaklega um útlönd; að ! j minnsta kosti er [>essi Vilbert og FÁEIN ORÐ UM FLOKKASKIPTING ÍSLENDINGA í ÞESSU LANDI. Einhver heiðvirður landi lætur til sín heyra í 9. blaði ((Lögb.” þ. á., með fyrirsögninni: (IIverjireru me'S’. Greinin erólík mörgum öðrum, erbirtast í blöð- um vorum, aS því leyti, aS hún er ekkert kák. Ilöfunduiinn kemur fram sem strangur vinur ((Lögb.”, en óvinur ((Hkr.” Mjer kemur ekki til hugar að rýra hið j allra minnsta rjett ljöf. til að láta skoð- un sina i ljósi, sem liann án efa gerir af beztu sannfæringu, en jeg ætla að taka betur sjet! en að bæfti blöðin sly Sji þau eptir ýtrustu kröptum. Þau að vísu brúka ekki alveg sörnu orð eða hug- myndir, því viívikjandi, en þungamitljan verður hin sama, nefnil., að hrinda þjóð- inni áframtil menntunar og velgengni. Því hefurverið hreiftá'Sur, að blötS- ! in ættu að vera sammála. Sumir af vor- í um lærðustu mönnum liafa gripið til j peunans og komizt að þeirri niðuistöðu, að þetta einingarmál gæti ekki átt sjer stað, það væri ekkert annutS en lopt- byggingar og hugarburttur liins sistarf- andi mannnl. anda, er myudi halda sig i loptinu um aldur og æti, þegar um al- menningsmál væri atS ræða. Blöðin eru mannaverk og hljóta að hiýða sama lög- máli, enda fæ jeg ekki betur sjeð, en að það sje einmitt eitt hið nauðsynlegasta að blöðin senni um vor velferðarmálefni. Þat! hið sama kennir almenningi að hugsa um málHS og skoða það frá fleiri en einni hlið, eptir þeirri röksemda- ieiðslu, sem blöðin hafa komið fram met! í sinni „discussion”. Þessu til stuðn- ings vil jeg benda á fyrirlestur herra E. Hjörleifssonar, haldinn á siðasta kirkju- þingi. Einar er maður vel lærður og talinn frjálslyndur; hann heldur því fram,að þjóðina muni vanta „discussion” og af þvi leiði, að hún sje í einskonar móki. Hún hafl ekki tœkifæri til að glæða skilning sinn, af þvi umræður um velferSarmál þjóðarinnar sje meiningar- laust kák eðaglamur eittlivaS útí bláinn, ár eptir ár, svo þegar þetta glamur hættir er alþýSa því sem nær litið eða ekkert færari að skilja málið en áður en umræð- urnar um það byrjuðu. Því er jeg herra E. II. alvegsamdóma i þessu efni, og jeg hef ekki sjeð þetta atriði hrakið með nokkrum gildandi ástæðum, þá hlýt jeg að lialda því fram, að „discussion” sje oss eins nauSsynieg hjer eins og hún er löndum vorum heima. Jeggetekki felt mig við þá skoðun, að þó hjer sjeu tveir flokkar, pá þurfi endilega annar flokkur- inn að vera svo illgjarn og vondur, að lianu vilji ekki annað en það, sem er oss til ógogns og vanvirðu, en ats hinn flokk- urinn sje svo góður og rjettlátur að hann stríði eingöngu fyrir því, sem oss er til sóma og velferðar. Þessi flokkaskipun eruokkuð undarleg, og eptir þeirri þekk- ingu og reynslu, sem jeg hef haft af lönd- um minum hjer vestan hafs um síðastl. 11 ár, þá er mjer ómögulegt að fallast á að hún eigi sjer stað, nema ef vera skyldi hjá höf. sjálfum. Að þa'S hafi verið ýmsar greinir í j blöðuuum, er hef’Su mátt vera ritafSar j með meiri kurteisi en þær hafa verið, og að suinar þeirrahefðu jafnvel mátt alveg falla burt, er mjer ekki fjarri skapi að segja, og í þeirra tölu álít jeg grein höf. Það er annars ekki rjett stefna er margir taka, er rita í blöð, að níðast æfinlega á persónunni, í staðin fyrir að ræSa mál- efnið, jafnvel þótt ekki sje hægt að æti- ast til að vjer ísl. sjeam vaxnir upp úr þessari persónulegu óvild, er opt á sjer stað, þegar um almenn málefni er að ræíia og tveir eru málspartarnir, þvi vjer sjáum, aS það hið sama á sjer einmitt stað meðai innlendra blaðamanna. Að vísu er það litil málsbót fyrir oss, þó fleiri sýni berlega eiukenni heimskunnar, þar tímans krafa er sú sama til vor, að reyna eptir fremsta megni alS losa oss við allt hatur og illgirni, en leggja saman krapta vora og hjálpa hver öSrum í fram- sókn til fullkoinnunar. Hvað höf. meinar, erhannsegir, að (lHkr,” sje málgagn verstu manna, er sem leyndardómur fyrir mjer, eða hefur hann nokkra ástæðu sem mannvinur til að segja, aS ÁsgeirLindal sje vondurmaSur? Hann er sá einasti af „vondum” mönnum, er höf. nafngreinir, og það af þeirri á- stæðu, að hann hefur skoSað nýlendna- búskap vorn og annan fjelagsskap öðru- vísi en sumir aðrir. Það sem mjer finnst almenning varða um í þessu máli, er, hvort Líndal liefur sagt rjett e’Sa rangt frá. Hafi hann að öilu leyti haft rangt fyrir sjer, hefur hanu uppkveðið yflr sjer þann dóm, sem er maklegur. Sjeu nú gruodvallaratriðiníframbur'Si hans sönn ur alltaf verið filitinn góðmenni eða í [>essu liefur leitt, að menn eru orðn- rjettara sagt meinleysisgrey, sem ! ’r liracddir við húsabyggingar, jafn- i engum manni liefur viljitð illt gera, | vei si^an ^dr að batna í úri og hin það lijer fram í byrjun, að athugasemdir mínar verða alveg fráskildar sko'Sunum ! og rjett, þá virðist, að dómat þeir er upp höf., þar jeg lít öðruvísi á tnáiefnið en !iiaia verið kveðnir yfir honum fremur fólkið sje að mórgu leyti ónáttúr- Yegt, er margt, som [>að hugsar og seo-ir, niji'ig gott, ýms spakmæli og heimspekilegar hugmyndir um liitt o<r annað er viðkemur mannlífinu, O er hvergi liægt að finna á einum Stað nema í pessari bók. En pess konar sælgæti er ekki ávöxtur neinn- j allt hitt. Bókin erguði helgað verk og lofs- verður vottur um áræði og dugnað höfundarins. Hún hefði pess vegna —næst Biblíunni—rjett til að vera í skrautbandi, húsprýði á hverju ein- asta íslenzku heimili. Hvað sem öllum aðfinningum líð- par sem nafni hans á Ilofi mun eig- inlega ekki hafi haftneitt góðmennis snið á sjer, en uin prestslega hæfi- leika peirra til að vera leiðtogar og fyrirmynd mun hafa verið nokkuð lfkt á komið með peim. Sjera Stef- áni Halldórssyni er jafnvel borið á brýn, að hann hafi verið enn pá Ijett- úðugri og skeytingarlausari í orðum en sjera Stefán Sigfússon og að virðingin fyrir lionum hjá sóknar- *) Ritgerð um það málefni kemur í næsta blaði.—Ritst. síðustu ár liefur svo sein ekkert ver- ið byggt hjer.—Með stórum fram- kvæmdum í sjávarvegi má nefna út- gerð G-eirs kaupmanns Zoega; hann gerir út 6 pilskip til húkarla og porskveiða og hefur pannig í pjón- ustu sinni allmikinn hluta árs ná- lægt 100 manns, eintóma íslend- inga; slíkt er eins dæmi í voru landi, en sýnir að slíkt borgar sig, pví pað er almenntjálitið, að Geir kaupmað- ur græði stórfje á útveg sínum á ári hverju, enda hefur hann hin síðustu árin alltaf verið að stækka hann. liann gerir. Höf. segir aí blöðin sjeu flokksblöð, : ranglátlega hugsaðir,, og rniður sæmandi menntuðum mönnum a'5 dæma svo ná- flokkarnir sjeu tveir, annar betri, hinu í unga t Líndal er taliun versti maSur verri. AtS (lLögb.” sje biað sem berjist fyrir framförum og velferðarmálum vor- um, en ((IIkr.” leitist.viðjað brjóta þau á bak aptur. Jeg hef nú lesið liæði blöðin ogjeggetekki sjetS að dómur þessi um (1Hkr.”sje rjettlátur. Það liefur mikill meiningamunur átt sjer stat! milli blað- anna, um ýms mikilsvarðandi málefni, og hvernig skyldi framkvæma þettaetSa hitt, enn fremur hafa þau nuggnð um ýms lítilsvarðandi atriði hvort upp á sinn iiátt. En þegar nú um velferðarmál þjóðflokks vors er að ræða, fæ jeg ekki —og álítur þó höf. þá marga. Hvort þetta er svo hefur almenningur mest vald til að dæma um, en hvorki jeg eða hinn heiðrafSi höf. Okkar rjetti rjettur er að eins jafn við hvers annars einstaklings og ekkert meiri. Jeg hygg það eigi sjer stað hjei um bil undantekningarlaust, uð þegar vjer komum lijer fyrst, sje oss gjarnt að líta heldur á hina dimmu hlið hins amerí- kanska lífs, heldur en að skotSa bæði kosti og lesti þess í hinu rjetta ljósi, sem vjer þó lærum að gera, þegar reynsian

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.