Heimskringla - 17.04.1890, Page 3

Heimskringla - 17.04.1890, Page 3
HEIMHKltOÍULA, WINJÍIPEG, 11 A.V. 17. lHiK». -OG- Manitoba-jarn brutin S E 1J R F A R B R J E F Til allra staða í Canada og Bandariiíj- um við læjra verdi en nottru sinni fyr. Northern Pacitic & Manitoba-fjelagið !hefur á ferðinni LEST A HVERJIIM HE(JI útbúna með allar nýustu uppfindingar er að þægindum lúta, svo sem DINING- CARSog PULLMAN SLEEPERS, sann nefndar hallij á hjólum. Yeitlr fjelagið pannig viðskiptomönnum sínum, btBK1" lega, skemmtilega og hraða ferS austur, vesturog suður. Lestirnar ganga inn i allar Union vagnstöðvar. 'Allur flut.ningur til staða í Canada tnerktur: „f ábyrgð”, svo að menn sje lausir við tollþras á ferðinni. evbopu-farbbjef seld og herbergi á skipum útveguti, fra og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” úr að velja. HRIXOF kki» abfa k iírje f til statía við Kyrrahafsströndina fast hve- 'User sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eoa munnlega. H. J. BELCH, 'farbrjefa agent 285 og 486 Main St., Wpg. HERBERT SWINFORD, aðal-agent.... 457 Main St. Winnipeg. J.M.GRAHAM.aðal-forstöðumaður. II T HE ItEAT AORTIIER Kailway. s NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J-iRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi siðan ~4. Nóv. 1889. Faranorður. s »3 JH a ðs « -a yCO -’ttjM QS No.55 No.53 l,30e l,25e I, 15e 12,47e 12,20e II, 32f ll,12f 10,47f 10,1 lf 9.42f 8,58f ■8,15f ’l.löf 7,00f 4,15e 4,lle 4,07e 3,54e 3,42e 3,24e 3,16e 3,05e 2,48e 0 1,0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 2,33e|46,8 2,13e 56,0 l,53e 65 o l,48e l,40e 68,1 10,10f 5,25f 8,35f 8,00e IFara vestur. |10,20f :ll0,lle !| 2,50e '|10,50f ! 5,40e 6,40f J 6,45f 3,15e 268 Vagnstödva NÖFN. Cent.St. Time. k. Winnipegf. Kennedy Ave. Ptage .Tunct’n ..St. Norbert.. ... Cartier. ...St. Agathe... . Union Point. .Silver Plains.. .... Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... k 1 w-Lynn* j f f. Pembina k. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...f. St. Paul k... Bismarck .. Miles City.. .. Helena.... .Spokane Falls Pascoe Junct’n .. .Portland... (via O.R. & N.) .. „Tacoma ... (via Cascade) . . .Portland... (via Casdade) Farasuðurr. - ‘ac sc ,3 þ u ■O No.54 No.56 Jnrnbrautarlestirnar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- stöðinni í Wpg. á hverjum morgni kl. 9,45 til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná- kvæmt samband á milli allra lielztu staða á Iíyrrahafsslröndinni. einnig er gert samband í St. Paul og Miuneapolis við allar lestir suður og austur. Tafarlans llutningnr til Ðetroit, Iiondon, St. Thomas, Toronto, Kiagara Falls, Mont- reol, Ae» York, ItoMton og til allra Iielr.tn ba“ja i Canada og Bandarikjum. Lægsta gjald, fljutust ferd, visst branta-Mamband. Ljómandi dining-cars og svefnvagnar fylgja ölluin lestum. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa. Farbrjet* selil til I.iverpool, London, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og með beztu línum. H. (J McHICKEN, Aðal-Ageut, 376 Main St. Uor. Portage Ave., YVinnipeg. W. S. Alexander, Aðal-flutningsstjóri. St. I’aul F. I. Whitnky, Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul. 10,50f 10,53f 10,57f ll.llf ll,24f ll,42f 11,50f 12,02e 12,20e 12,40e 12,55e l,15e l,17e l,25e 5,20e 9,50e 6,35 f 7,05 f 4,30e 4,35e 4,45e 5,08e 5,33e 6,05e 6,20e 6,40e 7,09e 7,35e 8,12e 8,50e 9,05e LE8TAGANGS-SKÝRSLA. Far- gjald. Fara norður. Vagnstödvar. Fara suður. $ 2,65 2.75 3,05 3,25 3,50 3.75 4,30 5,45 13,90 14,20 15S,5öe 10,25f 10,10f 9,53f 9,42f 9,26f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e 5,00 e k.. Winnipeg. ..f Gretna .... Bathgate.... ... Hamilton .... ... St. Thomas... Grafton ...Grand Forks.. Fargo .. .Minneapolis .. f.... St. Paul... k »,45f 12,15e 12,45e l,02e l,14e l,81e l,46e 2,22e 4,25e 6,15f 0.55f Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og optir vagnstöftvaheitunum þyða: fara og koma. Og stafiruir e og fí töludálkun- um þýða': eptir miðdag og fyrir miðdag. hefur kennt oss að skotSa hvatS eina eptir rjettu hlutfalli. Líndal hefurritað grein- j ar sinar um nýlendu ísl. i Dakota litlu | eptir að hann kom par.gað. Honum j hefur sýnzt pað sama og mörgum ný J komnum að lieiman, nefnil., að búskap-1 urinn meðal vor sje í barndómi og margt ' þurfi að lagfærast. Honum virðist ásig- komulagið öðruvísi en hann hefur búizt við að pað væri o. s. frv. Það er ekki af nokkuri persónulegri velvild til Ásgeirs að jeg rita petta og læt i ljósi þá skoðun, að hann hafl ekki ritað þessar greinar sínar -með þeim ásetningi, að svívirtSa þjóð sína eða neitt því likt; hann hef íSi helzt ekkert unnið með því, hann gat ekki ímyndað sjer að hann yriSi meiri maður fyrir það eða í meiri metum, en honum gat yfirsjezt eins og svo mörgum verður á. Jeg vona að lúnn heiðraði höf. fyrir- gefi þó jeg lítl öðruvísi á flokkadráttinn en hann gerir. Jeg vildi í raun og veru óska að enginn flokkadráttur ætti sjer stað meðal vor í þessu landi, og jeg veit ekki til að hann eigi sjer stað, jafnvel þó vjer sjeum ekki allir á sama máli, etSa höfum mismunandi skoðanir á ýmsum spursmálum. Jeg er sannfærSur um, að þaíS er vilji vor allra, aS vor litli þjóð- flokkur sigri i framsóknarstrrSinu til frama og farsældar, er aS eins getur feng- izt meS einlægri samvinnu. Annar kaupandi uIIkr.'\ CaiflM Pacific R’y. LESTAGANGSSKÝRSLA. g VAGNSTÖÐVAHEITI. Fara austur. 12,35 f lt,06f 7,20e 12,40f 6,10e 7,00f 6,45 f 10,00e PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Dagl. nema sd. ll,10f 10,57f 10,24f 10,00f 9,35f 9,15f 8,52f 8,25f 8,10f 0 3,0 13.5 21,0 35,2 42,1 50,7 55.5 Vagnstödvar. ....Winnipeg........... . ..Kennedy Ávenue.... . ..Portage Junction.... _____Headingly........ .....Hors Plains...... .. .Gravel Pit Spur . ... .......Eustace........ .....Oakville......... ..Ássiniboine Bridge,.. .. Portage La Prairie... Dagl. nema sd. 4,2 Oe 4,32 e 5,06e 5,30e 5,55e 6,17e 6,38e 7,05e 7,20e a fn 3,00 f.....Victoria. .. .k„19,30em 13,00............Vancouver 14,25... 13,10......Westminster.....14,22.. 19,22......North Bend....... 8,19... 4,13......Kamloops.........23.00. . 12.15 ...Glacier llouse ....14,25... 19,50.........Field.......10,00... 22.25.. .. Banff Hot Springs... 6,45... 23.15 .............Canmore 5,55... 2,20..............Calgary 2.30... 10,00....Medicine Hat.......18,30... 10,17........Dunmore......17,43... 16,45....Swift Current.....11,30... 23,35........................Regina. 4,20... 5,57.......Moosomin......21,55... 10,05 k. / n S 18,15 f. 11.15 f.[ ••••Brandon.... ) 19;05 k. 12.16.. ..... Carberry.....18,04.., 14,20. ..Portase La Prairie. ..16,02. 14,40.......HighBluff......15,41.. 16.30 k. ( 17.30 f. ).... Ath.: Staflmir f. og k. á uudan og eptir vagnstötSvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- nm þýða: eptir miðdag og fyrir mi'tidag. Ökrautvagnar, stofu og Dininff-vagnar fylgja lestunum merktum 51 og 54. Fnrþegjar fluttir með ölliim almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. Manitolia ani Northwestern jArnbrautin. Lestajangsskýrsla í gildi síðan 9. april 1890. tc p. £ WINNIFEG... ..SelUirk East... ( 13,20 f.. ) 10.50 k. 9,55... 24,01.... .. Rat Portage. . ... 5,00,.. 7,20.... ....Ignace ...22,15... 13,55.... Fort William., 14,30 k. 3,30em | ...Port Arthur. ( 14,30 f. ( 3,15em 3,13em. ..-Sudbury ... k. l,12em 6,20 f.. k. 9,55fm 7,00em. .. .North Bay.. 4,30fm. ... ll,00em 9,04.... ... 6,55... 4.20em k......Detroit.....f. 12,05em 6,30em f..North Bay.....k. 9,45im 3,00fm....CarletoD Juc’t. l,20em 4,10fm.......Ottawa.......12,20fm 8,00fm.....Montreal........8,40em 2,30em.......Quebec...... 1,30... 7,00fm. „New York n.y.c... 7,30... 8,50em.... Boston, b.&m. ,.. 9,00fin 2,20em......St. John..... 3,00em ll,30em k.....Halifax....f. 5,50fm co § VAGNSTÖÐVAIIEITI s tr. <V > c: ll,15f.. u p E C3 k 17,20 13,15 k 13,25f j Portage la Prairie | f 15,20 k 15,10 15,15... Gladst.me ..13,45 16,20... Neepawa .. 12,18 17J0... . .11,37 18,52... .. 9,45 20,10 .. .. 8,45 22,20... Binscartli .. 7,45 23,25..i ....Langenburg . . 6,35 23,45... ... Churchbridge .... .. 6,10 24,25 k . ..f 5,35 A U K A - B Ii A U T 1 R . 6,30 ll,25f Wpg k. 17,1517,15 9,45 13,30 Morris 15,13 13,00 23,45 20,50 k...Deloraine...f 8,00 10,10 8,00 f.... .. .k. 18,00 11,25 Dominion City 14,08 12,00 k.... .... Emerson... ....f. 13,30 Á föstudögum að eins. 18,00 f ..k. 11,15 19,30 k... .West Selkirk. ....f. 9,45 11,50 f.... .. k. 16,00 19,21 C’ypress River. 8,31 19,50 . Glenboro ... f. 8,00 56 91 117 185 171 194 211 236 245 262 7,50 f....Winnipeg......k. 2,15 8,40....Stony Mountain....11,25 9,05 k....Stonewall.....f. 11,00 bu C. í> 1482 1474 1353 1232 1059 973 920 907 840 660 652 510 356 219 132 105 56 48 21 1.32 277 423 430 982 1061 1275 1303 1423 j 2152 42 202 56 66 23 95 104 13 19 Atll. — Farpegjalestir fara frá Win- nipeg á þriðjudögum, íimtudögum og laugardögum, og koma þangað afi vestan á mánud. miðvikud. ogföstud. Nánari upplýsingar áhrærandi farþegja og flutningsgjald gefur: A. McDonald, irSstoðar fóiks- og vöruflutnings agent, PortageLa Prairie, og W. R. BAKER, Aðal-umsjónarmaður. PORTAGE La PrAIRIE, MaN. I>r. E. A BLAKELY, læknar inn- og útvortis sjúkdóma. skrifstofa og íbúðarkús 574K - - - Main St. Atli. —Staflrnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: faraog korna. Ath,—Á aðal-brautinni kemur engin lest frá Montreal á miðvikudögum og eugin frá Vancouver á fimtudögum, en alla aðra daga vikunnar, ganga lestir bæði austur og vestur. A Deloraine-brautinni fara lestir frá Wpg. á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum, til Wpg. aptur hina daga vikunnar.-—A Qlenboro-brauiinni er sama tilhögun á lestagangi. A West Selkirk-brautinni fer lestin frá Wpg. ámánudögum miðvikud. og föstud., frá Selkirk þriðjud., fimtud. og laugar- dögum. Fínustu Dining-Cars og svefn-vagnar fylgja öllum aðal-brautarlestum. Farbrjef með lægsta verði fáanlegáöll- um helztu vagnstöðvum og á Citu Ticket Office, 471 Main St. Winnipeg. GEO. OLDS, D. M’NICOLL, Gen. Traflic Mgr. Gen. Pass. Agt. Montreal. Montreal. WM. WIIYTE, ROBT. KERR, Gen’l Supt. Gen. Pass. Agt. Winnipeg. Winnipeg A Ð S E N T . Þar eð því hefur verið hreift í stóra tvöfalda-blaðinu „Lögbergi”, og enda komið áskorun um að beztu menn vors íslenzka þjóðflokks hjer vestan hafs láti álit sitt í ljósi opinberlega, hvert blað- ið sje i frjálslynda- og velferðarflokki vorum, og hvert á móti, þá vil jeg metí þessum línum segja álit mitt um blöðin af egin sannfæring, en ekki af innblæstri „heimskulegrar trúgirni”. Enda þó jeg telji mig ekki að metorðum og menntuu jafuingja beztu manna þjóðflokks vors. Jeg hef lesið bæði blöðin, „Hkr.” og uLögb.”, hin síöustu missiri. Þatt getur engum, er hefur frjálsa og heilbrigöa skynsemi, blandast liugur með þafi, að bæ«i blö'Sin eru ómissandi fyrir þjóð- flokk vorn, til þess að bera saman mis- muninn á rjettu og röngu mismuninn á því aS vera frjáls eða ófrjáls. Hvað almennar frjettir snertir, þá hefur þ. á. „Lögb.” að mjer flnnst, sagt greinilegar fráýmsum atriðum en „Hkr.”, og er þar til sú orsök, að míuu áliti, stærð blaSsÍDS. En hvaS viðkemur öðrum ritgerðum, þá álít jeg aSj.Ilkr.” standi miklu hærra á því menntunarstigi er einkennir (og á vi$) frjálsa og óþvingaSa skoðun á þeim málefnum er þjóSflokk vorn varðar mestu. Ritst. „Hkr.” er vekjandi ok leiSbein- andi, með hógværð og lireinskilui, er lýsir brennandi áhuga og vilja á því ftð framleiða hið sanna frelsi. En hvað snertir ritst, uLögb.”, þá á- lít jeg að hún linti allt annað forro. í gegnum allar hennar ritgerðir, i hvaða stefuu sem eru, vir'Sist eins og gægjast (uærrl lætur að segja út úr hverju orði) Uroki samfnra sjerþótta, er samtengist einokun og drottiunargirni yflr hugs- uuarhætti þjóðtlokks vors. Mjer sýn- ist sem svo, að lníh (ritst.) vilji ráða og ríkja, ylir öllum hugsunum, orðum og gerðuin allra landa hjer vestan hafs. Má ekki segja: Henni muni næst skapi að valdbjólSa löndum annaðhvort alger- lega ats þegja eða þá að samþykkja allar hennar skoSanir og skammir, annars hrópi luín þá fyrir verstu menn ? Einnig virðist mjer sem sumir landar þori ekki annað en aíShyllast skoðanlr (Lögb.” og benda á ýmsar ritgerðir er koma út i því blatSi, t. d. 9. nr. þ.á. uLögb.” „Hverjir eru með”. Það er sannfæring min (ef ritst. sjálf er ekki höfunduritin) að sá groinar liöfundur hafl óþægilega, óviljandi, villst iun í óvina flokk frelsis og framfara, metS útþaninn orðabelg sinn af „heimskulegri trúgirni og þekkingar- leysi”. „Þeim er mein er i myrkur rata”, Ritst. (lLiigb.”, og rithöfundum þess blaðs, er furSu tamt að setja út á allar þær ritgerðir er ekki ganga gegnum hreiusunar-eld ((Lögb.”, en sjaldan rök- styður blað það útásetningar sínar og skammir. Apturerþað ineiS ritst. ((Hkr.” að hún rökstyður allar síuar athugasemdir með skarpskygni, liún er gagnorð og sannfærandi, án þess að brúka tilhæfu- lausar, ósæmilegar skammir. Aldrei byrjar hún á ónotum að fyrrabragði, en þó húu reyni að verja sig fyrir árásum ígultanna ((Lögb.” það geta engir sann- gjarnir menn láð. Það fiunst mjer bara lilægilegt, þar sem ritst. ((Lögb.” útnefnir beztu menn þjóðflokks vors, og bendir ásagnir þeirra um ((Hkr”. Þeir eru náttúriega úr lienn- ar flokki allir, og eptir því álitur ritst. ((Lögb.” að lítið sje um nýta menn í flokki (lHkr.”; Látum það nú vera. Það er eptir ö«ru i blatsi því. En jeg álít að það sjeu miklu fleiri af flokki ((Hkr,” sem standa á liærri tröppu í þeim rjetta hugsunarliætti en hra. Fr. Friðriksson, því fáar ritgerðir hafa birzt í ((Lögb.” fáfengilegri en sú er hans nafn stendur undir. En jeg veit líka að hann er vel efnaður, og færri í flokki ((IIkr." sem bera jafnmarga doílafá 1 sjóði sem hann. Það veitlíka ritst. (Lögb’. ðjjera Fr.J. Berg- mann, má víst telja metf bezt a mönnum hjer vestra, þvi hann er geistlegrarstjett- ar, en þó er það til í ritgerðum hans, að hann misnefni sig og vanhugsi málefnið. Og því sannfærist jeg á þvi, að hann eigi sinn jafnoka í flokki ((Heimskringlu”. Það sannarlega gladdi mig þegar ritst. ((Lögb.” auglýsti atS Jón Ólafsson (Alaskafari) kæmi hjer vestur til vor, og mundi takast á hendur ritst. ((Lögb”. Þar er sá maður, sem kann að meta í hverjum flokknum fram kem- ur meira frjálslyndi. Því ef Jónfærað vera sjálfráður, þá efast jeg ekki uin það að hann breyti stefnu ((Lögb.,’ í betra horf. Enda þó hann yrði hafður í varðhaldi fyrst um tíma, til a-5 troða í hann ((Lögbergs”-finnskunni metS öllum kjarnanum, og hann vaktaður, að hann mælti ekki aðramáli en ((Lögbergs”sinna. Eins þó reynt væri að troða mútufje í lófa hans, þá vertSur hann varla svo star- blindur að hann sjái ekki glóra fram- undan sjer hvað rjett er og heppilegast fyrir þjóðflokk vorn. Einn úr vestri. DÁLÍTIL ATHU GASEMD. Eg hefl orðið þess var, að menn fjær og nær hafa hnyekxlast mjög á þvi, er ((Heimskringía” hefur eptir mjer, 25. f. m. að guð væri skyldur til að fyrirgefa oss syndirnar, þó vjer bœðum ekki. Eg sagði, að þatS væri almennt viðurkennt siðalögmál, að hverju valdi fylgdiábyrgð. Og jegvar að færarök alS því, samkvæmt kenningum Krists, (sbr. dæmisögunni um hinn týnda son, o. fl.) að guð hefði /odtírskyldur við oss, og vjer mættum vera þess fullöruggir, að hann (guð) mundi leysa þær betur en ekki ver af hendi en nokkur jarðneskur faðir. ((Hkr.’( getur og þess, að jeg hafl komizt að ann- ari niðurstöðu viðvíkjandi syndafallinu en hin lút. kirkja, en segir ekki hver J hún var. Jeg skal nú fræða lesendur „Hkr.” á því. Jeg sagði, að vísindamenn (geologar) og veraldarsagau sýndu og sönn- uðu, að maðurinn hefði aldrei fallið, | hann hefði þvert á móti, risið upp á við, mannkyninu hefði hingivtS til farið fram í öllum greinum, og því mundi sífelt fara j fram um ókomnar aldir. Björn Pjetursson. (lToisvar verður yamall maður barn". segir vinur minn W. H. Paulson í ((Lögb.” nr. 11. en það er ekki nein sönnun fyrir því, að allir gamlir menn sjeu börn, nje heldur að jeg sje barn, en þat! er barna- legt, að ímynda sjer, að mig hafi „hryllt við” að setja grein mína til Sr. F. .1. B. í ((Hkr.” þó jeg segi^t Jiafa verið „neyddur til þess”, úr þvi ritstjórn (lLögb.” ((treyst- ist ekki til” að taka hana? Liggur ekki nær að kalda, að mjer hati fallið illa, að Iesendur l(Lögb.” sem lesið höfðu meið yrðagrein Sr. F. J. B. til mín gátu ekki fengið að lesa svar mitt i sama hlaði, og að mjer hnti verið nauðugt, að sleppa trú minni á því, að ((Lögb.” eins oghvert annað „almennilegt” blað, færi eigi í mann greinarálit, heldur sýndi öllum óhlut- drægni og rjettvísi?—. Börn hræðast og liryllir við mörgu alveg ástæðulaust. En jeg er enn ekki það barn, að mig hrylli við „Heimskringlu”. Djörn Pjetursson. IIVERS VEGNA JEG GEKK ÚR SÚFNUÐINUM. Þegar jeg ekki alls fyrir löngu síðan sagði mig úr söfnuðinum hjer í Winni- peg, þá áleit jeg sjálfur sem það væri ekki svo almennt atriði að það þyrfti að gerast að blaðamáli (nje enda svo almennt að þess þyrfti að geta í blöðunum). En af því að breði ísl. blöðin hafa j getið þess að jegliafi gengið úr söfnuðin um, en peimekki komið nákvæmlega sam an um ástæður inínar fyrir því, þá vil jeg hjer með—til að fyrirbyggja frekari mis- skilning—lýsa yfir þvi, af hvaða ástæðum jeg gekk úr söfnuðinum, sem eru þær sömu, er jeg lýsti ytir á fundinum; með fram vegna þess, að einstakir menn hjer hafa skorað á mig að gera þ°.ð. í Nýja íslandi hef jeg tillieyrt víst j einum, ef ekki tveimur söfnuðum kirkju fjelagsins. Ef þeim því skylúi vera (eða liafa verið áður) ókunnugt uin þft skoðun mínaá kirkju og ki istindómsmálum vor- ! um, sem fólgiu ep 5 þessuni ástæðum j míuum til að ganga úr söfnuðinum í j Winuipeg (sem jeg lief þó orsök til að efast um að sje), þá gefst þeim n il kostur á að ákveða hvort jeg skuli heyra þeim til framvegis eins og að undanförnu eða ! ekki samkvæmt þessum málavöjctum, : ÁSTÆÐUR MÍNAR ERU ÞE8SAR: Prestur safnaðarins liefur í ræðu | sinni af stólnum iýst því yfir að þeir j "'cnn ættu ekki að eiga sjer stað í söfn- uðinum, sem sekir væru í því að afsaka 1 þá menn og múlstað þeirra, sem grcini- lega væru starfandi móti kirkju vorri, ! þegar tiirætt væri um. þá og kenningar j þeirra. , Til þess því að meiða ekki tilflnning- [ ar liins velæruverða prests nje annara góðra safnaðarmeðlima,erum þettakynnu ] að vera sömu skoðiinar og hann, þd segi \ jeg mig úr söfnuðinum, af því jeg linn [ mig sekann í því að afsaka yfir höfuð alla j þá sem jeg heyri lastaða um of, og þá einnig þá merm, sem starfandi eru „greini lega” á móti í þessum skilningi, sem sjerstaklega eru þeir Björn Pjetursson og Jónas Jóliannsson. Björn og kenningu hans afsaka jeg af því, í fyrsta lagi, að hann er maður, sem hefur rjett til að starfa samkvxmt j skoðun sinni sem hver annar, og i öðru lagi af þvír að mjer virðist hans trúar- kenninig nálgast meir það sanna (líklega) en kenning vorrar iútersku kirkju, eins og hún birtist í framkvæmdinni. Jónas afsaka jeg aðeins af því að hann er mað- ur, sem hefur að mínu áliti rjett til að njóta sannmælis og mannlegrar virðingar að svo miklu leyti, sem hann hindrar ekki (beinlínis) frelsi manna, sem mjer er ekki kunnugt um að hann geri. Jeg ann kirkjulífi og öllum góðum fjelagsskap yflr höfuð. Og jeg vildi helzt ekkl hafa þurft að gera þessaúr- sögn eða játning—en pað varð svo aðvera. Jeg vil helztað vjer ísl. i landi þessu höfum eina kirkju í t illiti til trúar og kenn- ingar, og eitt gott kirkjufjelag; en svo satt og frjálslegt sem unnt er, án tillits til þess hve gömul kenningin er, og þess hvaða nafni kirkjan nefnist—svo að al- menningur manna gæti samvizku sinnar vegna offrað sínum lífs og sálar kröptum, henni til eflingar. En því miður sje jeg ekki útlit fyrir þá umbót, og því er jeg ekki lengur mcð. En komi sá tími sem jeg óska og vonast eptir— en sem jeg sje samt litlar líkurtil; þá skal jeg hrósa mjer a/að fd að vera með. Það hryggirmig ekki svo mjög und- ir núverandi kringumstæðum að verða að hætta að vera með, jafnvel þó jegbú- ist við að verða fyrir ómildu álasi af nokkrum hluta almennings fyrir þetta. En það er sdrt —já mjög sárt—að geta ekkí verið með. Winnipeg 28. marz 1890. Stefán B. Jónsson. ((á sama máli var merar-Gróa og Magnús karlinn i Bráðræði”. Kr. Jónsson. Alltaf blaðið tvöfalda batnandi fer, býsna mikið kvennholl ritstjórnin er. Já, það er kannske munur að eiga Lögb.að: tiEf þú gerist kaupandi mdttu rita i það Um fiskiveiðar og ýmislegt annað. engum þess kaupanda er málfrelsi bannað; enþeir sem hafa ei rœkt í sjer það að taka, þcirru greinar jafnan við sendnm til baka". * * * Og Lögberg það er alls ekkert alþýðu blað, Er það ekki prestana að rita í það? Sjóndeildarhringur þess vitanlega vex, vottur þess er ljósastur grcinari.ar hans X., Maður þessi sýnir því makalausa itr<ekt” með því að kaupa það-þar hefur það krækt allgóðan þorskhaus á öngulint. sinn— itAUaf mdttu rita þúert kaupandi minn. Eg fast ei grand um efni eða orðfæri þitt, aðeins vertu röskur að s<<ðja liungur mítt', alðýðan er heimsk og hún heldur alt sjerjett henni sem jeg fmri svo lempilega og nelt". * * * Og X-ið brúkar sannanir:(1«<5rír sögðu mjer, út líturþað svona, það hinna skoðun er. Aldrei þrýtr rusiflsk-það ýmsir gefa í skyn, Eg erdsama mdli og fiðrildin liin". Við Grind Stonc point áður var veiði- mannna sveit á votrum þangað sóktu þeir íhvítfiskaleit, og Jicer ofan í annan" þeir allir lögðu þá og óðfluga fiskurinn lagði flótta á. AðXið það sje fiskurmáalteins hugsa sjer því állinn, svo sem sjá má.kunnur honum er og þegar aðrir fiskar úr álnum flýðu brott, einnig þá að flytja sig virtist hi num gott. Ilann siturnúlupphefð í fríðri flska höll og fúagöt á netjunum b etir hann öll; liann vigtar flsk í liuganum, vatna mælir stœrð, og vellur svo í Lögberg, já þvílik undra mærð. no irar villur, var hún honum yflr höfu tii lins mesta heiðurs, bæði hvað snertk lík.imsbygging og atgerfl. (Jeg þekkti Vladimir Ruloff’, sagði ofHseri í hermælingamannaflokknum. (Við vorum sambf kkingar, og jeg verð að segja, að jegbjóst aldrei við að sjáhann flýja. Jeg hefði ekki trúað að hann flýði frá vini í nauðum, og þvi síður að hann mundi flýja frá veikri móður og systur og í höndum lögreglunnar’. (Hvað! Hafa pær verið teknar apt— ur?’ spurði einhver. (Já’, svaraði sami offiseri, fyrir 2 klukkustundnm síðan og þrátt fyriröflug mótmæli af hálfu Mr. Cushings og alveg allra amerikanskia manna í borginnU Þær voru fluttar á sjúkrahúsið við út^ lagafangelsið’. 24. KAP. (Heyrðu Michael! Hvað er þett»írí spurði gamli Pushkíni, og ríndi gegnum járnspengdu gleraugun í blað, er hann hjelt á og fjekk svo syninum það til að lesa eina grein, er hann benti 4 ojf sonur hans Jas sem fylgir: (Frú Ruloff og Elízabet dóttir henn-^ ar eru á sjúkrahúsi útlagafangelsisins. Dóttirin, sem enn hefur ekki verið kierð, vildi fara þangað með móður sinni. I sambandi við þetta má geta þess, að þeir sem kunnugir ern telja eflaust að Vladimir Ruloff verði höndlaður innan sólarhrings’. .Vissurðu um þetta?’ spurði karL (Jeg vissi aðfrúin mundi verða tek- in, enjegtrúði ekki að Elízabet mundi verða svona einföld’, svaraði sonurinn. (En hún gat máske ekki gert að þvl. Hún hefur hvorki heimili eða vini, og hvað gat hún þá gert?’ ,En ert þú ekki bezti vinur hennar’, spurði karlinn. (Vísterþað, faðir. En hún vill ekki giptast fyr en þessi vandrœði eru afstað- in, og jeg sje ekki hvað jeg get gert fjrr- ir hana’. ,Hu! Er ekki herbergið liennar móður þinnar hjerna aptur af þessu eins þokkalegt og Snoturt eins og daginn sem hún dó? Segöu henni að hún geti fengið það. Og Michael! Ef hún vill hagnýta sjer gestrisni okkar, skal jeg ekki sjá í að taka vinnukonu, meðal kaupháa vinnu- konu’. Og olía mannkærleikans smitaði út um hið hrukkótts, gulgráa andlít karls, er hann sagði þetta. (Já, jeg gæti nú líklega fengið hana til að koma hingað’, svaraði Michael og horfði áhyggjufullur upp í sótugt rjáfr- ið. Svo leit hann til föður síns og bætti svovið: (En húnmundi nú fyrst um sinn láta sem hún væri óánægð’. (Það er nú svo’, sagði karl með tölu- verðum þótta. Hefur eflaust i huganum borið hús sitt saman við sjúkraliús út- lngafangelsisins. (Já, það er vist. Ilún er rómantisk í anda, og, ynnilega eins og hún elskar mig, mundi hún því eðlilega bera sam- an okkar litilmótlega, en ánægjulega- heimili og hallir feðra sinnn, en ekkí þann stað, sem hnn nú er í’. (Og þetta kallarðn rómantiskt?’ ,Að vissu leyti, faðir! En fáðu þjer kvennmann til að þvo herbergið og snyrta það dálítið til, svo að það Iíti smekklega út, og jeg efast ekki um að greifadóttirin verður hjer til heimilís áður en langt líður’. Meira kœrði Mich- ael sig ekki um að segja ogbjóst því til burtferðar. Og þakklœtis vindbóla það hans ritsmíð er: þúert Tryggur cinur minn jeg vil geðjast þjer. Ef að fitiiteiðin er dkoörðun þín. Ó í nafni fs’cann ’, herra, min-stu mín”. ttLofsje yðurtjelög, se nlief jið mig svo hdtt, sem hundur ykkar gelti jeg í sjerhverja dtt og af þvíjeg erflónshaus og ekkertsjálfur skil alleins og þið skipið, jeg hugsa og tala vil". W. miHMiR mnmsTi. Eptir. ALEIIED IiOCII E FOIiT. (Eggert Jóhannsson þýddi). i (Osköp er það Ieiðinlegt’, sagði einn. (.Teg hefði aldrei trúnð því um hinn fall- ega Gallitzin. .Jeg sáhann stjórna áhlanp- inu á Plevna’. (Já’, tók annar fram í, en það er ást er | veldur þessu. Örvahríð ástagnð-insblind- j aði hann svo, að hann gleymdi sjálfum l sjer’. I ,Ast?’ spurði sá, er ætíað liafði að I segja frá áhlaupinu á virkin að Plevna. (.Tá, nst. Það er sagt að hann hafi frá j barndómi unnað hinni fögru Elizabet ! dóttur Ruloffs greifa hins útlæga. Hann [ gat ekki kynnst systurinni neina kynnast bróður hennar Vladimir, oghefur orðið svo hrilinn af nihilista-skoðunum þess gáfaða, en kærulausa unglings. Það er mikið mæðulegt’. ,Ilvar er Vladimir Ruloff nú’, spnrði offiseri í stórskotaliðinu og bijes frá sjer reykjargusum beint til Vladimirs og horfði á hann um leið. (Hann var liandtekinn, en svo leysti Gallitzin hann út í óleyfi, og nú er liann að flýja ríkið. Sjáið til. Iljer eru 10 þús- und rúblur lagðar til höfuðs honum. Það er ómögulegt að hann sleppi!’ Sá er þetta sagði dró upp hjá sjer auglýsinguna um verðlaunin og las hana til enda. En hún var meginlega lýsing af 1 flóttamanninum, og þó í henni vseru (Hleyptu þjer samt í engar hættur hennar vegna. Mundn það, sonur minn, að nafn verzlnnarmannsins óflekkað er betri eign en flekkað nafn aðalmanns. En jöfnnðnrinn er að komast áallt þetta- býsnavei, já, býsna vel!’ Og karlhlóí kampinn að hugsun sinni, og staulaðíst ofan í oknrsbúðarholu sína, en Michael gekk út, eins og vant var á eptir kvöld- verði. Michael var á leiðinni til að tinna. | þau Varwitch og Heienu,en þettakvðldið j bar hann alls ekki hlýjan hug til þeirra. | Ilann þóttist sjá hvernig húti spilaði með | Varwitch og að hún ætlaði að fara með j sig öldungis eins, nota sig á ineðan hún j gæti og svo afhenda sig yfirvöldunum. j Fyrir báðum var jafnt á koraið að þvi leyti, að bæði voiu knúð áfram af óvið- ráðanlegti afli. Hennar hreifiafl var hatur, en Jians metorðagirnd. Iíann hugsaði sjer gott til að nota þskkingu sína til að koma sjer ímjúkinn hjá keis- aranum og svo—sð greiða nihilismus. j Rússlands það rotthögg, er jöfn áhtif i hefði við yztu endimörk veldisins eins jog innan vsggja vetrarhaliarinnar. Og. i livað svo í aðra hönd að launttm? Jú. j l(heiður og háleit æra” vitanlega. t'a'5 ! hafði mörgum bóndasyni hiotnast iieið- 1 urstitill, uppheff og auðæfl fyrir minni j þjónustu. Vegurinn var greiður fram- ! undan. Hann útti vist að njóta Elízabet- ar, að hjftlpa hennitil að ná þeirristöðu í ! mannf jelaginu, er liún hjelt áður en j iiann hjáipaði til að svipta föður hennar i frelsi, metorðnm og eignum. Varð ekki J liin ómenntaða sveitastúlka, IÝatrín, keis- j arafrú og stjórnari Rússlands? Hvað var þá því til fyrirstöðu að liinn iærði j Pushkíni næði greifanafnbót? Ekkert, I alsendis ekkert. Hann sá enga þrepskildí sjálfur og hvers vegna skyldi þá ritari þossara atburðasetja sig upp á móti hon- um. Það ermargt ólíklegra, sem hjól tímans hefur leitt í ljós að væri mögulegt; margur minni maður en Pushkíni hefur náð hærra stigi en liann gerði sjer vonir um og það án fyrirhafnar. (Framh.).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.