Heimskringla - 24.04.1890, Blaðsíða 4
HEIÍISKKlXCiLA, 51ÁS., SÍ4. APRIL, 1890.
Baldvin L. Baldwinson kom úr Ottawa-
ferð sinni hinn 19. þ. m—Það er honnm
sem Ný-íslendingar mega pakka að þeir j Jj[
nú eptir mánaðarlokin fá póst einusinni
1 viku. Jafnframtog hann skýrði frá
sínum embœttisverkum sýndi hann ræki-
lega fram áhve illa Nýja ísland væri statt
í þessu efni og minnti stjórnina á að hún
væri búiu að fá margar bænir um greið-
ari póstgöngur.
„Pjffl og gljáaii”.
Fyrrverandi alpingismaKur Jón Olafs-
son, kom alfiuttur hingað til bxjarins
hinn 20. þ. m. Kona hans kom ekki
með honum, en kemur bráðum, máske
með næsta póstskipi frá Islandi.
Hra. JónJúlíus hefur tekið ats sjer
a* taka út rnikið af saadi fyrir N. P. &
M. fjel., um 30 milur frá Wpg. og byrjar
harin á verkinu kringum næstu helgi.
Fyrir alla sem veikbyggðir eru eða
aldurhnignir, er ekkert meðai betra en
Ayer’s Sarsaparilla til að auka hinn
pverranda lífsins straum. Þa* endur-
nýjar hinar slitnu taugar, og gerir mann
liðugan og fjörugann. Kostar $1 flaskan,
en er f 5 virði.
Sjera Jón Bjarnason kom ekki heim
úr Ný-íslands-ferð sii ni fyrir siðustu
helgi, en kemur nú pessa dagana.
Heyrnableysi. Heyrnardeyfa, lækn-
u* eptir 25 ára framhald, með einföldum
meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlauts
hverjum sem skrifar: Nichoi.son, 30 St.
John St., Montreal, anada.
IKIÐ og fallegt hár, silkimjúkt og
með a na lit og hi* upprunalega, er
ekki ósjahian árangurinn af sO brúks
Ayer's I!»ir A'igor, fó liárið hafi
annaðtveggja verið lallið burt eðu orðii
grútt'.
„Jeg var ó*um að hærast og verði-
há laus, en eptif að hafa biúkað t.æ
eSa prjár flöskur af Ayer’s Hair Vigo
varð hér mitt pykkt og gljáandi, og inet
upprunale^uin lif’.—M. Aldrich, Catiaau,
Centre, >■. H.
, Iíeynslan hefur sannfrert mig um verð
leik Ayer’s Huir Viaor. Ekkí einungis
h' fur pa* ineðal hjáipað hári konu minn-
ar og dóttur til að vera pykkt og'gljáandi.
heldur umskapað mitt stulta og strý-
vaxna yfirskegg, svo að pað er nú rjett
virðingarvert «ð öllu útliti”.—E. Brit
ton, Oakland, Ohio.
„Jeg lief brúkað Aj er’s Ilair Vigor iini
ui.danfaiin fjögur eða flmm ár og skoða
pað sein góðau áliur* á hárið. ÞaN tipp
fyllir allar mínar óskir í pví efni, erskað
.aust meðal. en hjálpar hárinu til af
haida síuum upprunalega lit, og af pví út
heimtist t kki nema mjög lítiðtil aN liald.-
liárinu aferðarsljettu”.—Mrs. M.A. B.tilej
9 Charles St., Haverhill, Mass.
AYEE’S HAIR TIGOR,
býr til
Dr. J.C. Ayer&Co., Lowell. Jíass.
Fæst hjá öllum lyfsölum.
ísinn á RautSá brotnaði upp og byij-
a*i an fljóta burt 18. þ. m.; er pa* 11
dögum seinna en í fyrra.
j.S.Ðouglas&GoJ
634 Mam Street.
HANDSAUMAÐIR SKOLA-
BARNA SKÓR,
75c.
D
0
U
HAMFARIR!
HAMFARIR!
t>AÐ GENGUR MIKIÐ Á í FATABÚÐTNNI H.ÍÁ HONUM WALSH, 513 MAIN STREET,
MÓTI CITY HALL.
HNEPPTÍR BARNASKÓR
STERKIR,
75C.
HANDSAUMAÐIR SKÓLA-
SKÓR FYRIR STÚLKUR,
$1,00
30,000 DOLLARS TIRDI AF NYJDM YDRFATNADl, ASAMT HÖTTDM Oft HDFDM
PRUNELLA SLIPPUR F YR-
IR KVENNFÓLK.
50c.
REIMAÐIR
SKÓR,
DRENGJA-
$1.00
j REIMAÐIR KARLMANNA-
SKÓR,
$1,00
KVENNSLIPPUR
GÓLFTEPPATAUI,
Jakob Jóhannsson lagði af sta* til
Seattle, Wash., hinn 21. p. m. Með hon-
um fóru 2 systur hans.
Getur pú gert betur þegar mæði, kverka-
bólga, kvef gigt ásækja þig, eða þegar
þú hefur brent þig, xnari 5, eða meitt á
einhvern hátt, heldur en aö brúka Yellow
Oilf Það er almennt viðurkennt hið
bezta meðal, hefur engum brugðizt.
Vald þess yflr verkjum, bólgu og sárum,
er yfirgengilegt.
Seint þokar sýningarmálinu áfram.
Nú er þó svo komið að nefnd er skipuK
til að undirbúa málið áður en því verð-
ur visað fyrir almenning. En samkvæmt
nýjnm lögum frá fylkisþingi getur bæjar-
stjórnin ekki látið almenning í þessu
fjárveitingamáli fyrr en eptir 1. júní
næstk. Tíminn til undirbúnings er þvi
gtuttur, því ekki er hægt að gefa út skulda-
brjefin fyrr en leyfið er veitt, og þá er
eptirað selja þau, útvega efnið og koma
upp byggingunum. Þó var afráðið á al-
mennum fundi, þar sem þetta mál var
rætt, að hætta ekki fyr en sýningin yrði
komin á í haust.
í nærri hálfa öld hefur Ayer’s Cherry
Pectoral verið hið alþýðlegasta hósta-
meðal i heimi. Hin sivaxandi eptirsókn
eptir því meðali er sönnun fyrir því, að
það er liiö bezta meðal við hósta, kvefi,
og öllum kvillum i kverkum oglungum.
ards Pectoral Balsam losar allan
hroðann upp frá brjóstinu. Ekkert
þvílíkt meðal við kvefl, hæsi, mæ*i eða
hverskonar öðrum slikum kvilluin í hálsi
eða lungum.
ÚR
25c.
Matskrá bæjarins fyrir ár 1890 e r nú
fullgerð og sýnir að þrátt fyrir vi*bót
bygginga síðastl. ár svo nam hundrutSum
þúsunda hefur virðing eignanna ekki ver-
ið hækkuð nema um ein $60,000, og nú
sem fyrr er þaö óbyggða landið í útjöðr-
unum sem veldur því, þar virðing þess
er alltaf lækkuð ögn áhverju ári til þessa,
en sem nú verður líkiega ekki gert leng-
ur. Verð-upphæð skattgildra eigna
er alls $24,263,960, en þar af eru eignir
undanþegnarskattgjaidi, er nema að verð-
hæð $3,648,070. Eignir sem skattur verð-
ur heimtaður af eru því að verðhæ* í ár
$18,615,890, en í fyrra var verðhæð þeirra
$18,554,930.— Ríkust er 4. kjörleild bæj-
arins; eignir í henni eru $8,300,000 virði
—Kvikfjáreign bæjarins er sögð þessi:
Hestar 1,447, nautpeningur 1,145, sauðfje
40, svín 167.
FÍNIR REIMAÐIR KARL-
MANNASKÓR,
$1,50
KVENNSKÓR ÚR GEIT-
ARSKINNI, FRÖNSKU,
$1,75
HNEPPTIR SKÓR FYRIR
LITLAR STÚLKUR,
$1.00
J.S. Doiiglas & Co.
L
A
8’
S
H
0
E
S
T
0
R
E
hefur Mr. Walsh nýlega keypt austurfrá fyrir svo og svo mikið hvert dollars vir*i, sem nú apturerselt með svo lágum prís
1 og fl. mjög ódýi
Mjög
keypt fy
Hattar!
lattar!
Dattar!
Dattar!
hattar!
allir nýir og einmitt tilbúnir fyrir þessa árs mó*. Þeir voru allir keyptir fyrir mjög litið hvert doilarsvirði, og verða þvi
seldirmjögódýrt. Þjer megið til með að koma og sko*a þessar vörur, þær eru allar nýjarog nierktar inetf því verði,
semerlangt fyrir neðan innkaupsver*. Það er hjer mjög gott tækifæri fyrir kf.upmenn út á Iandi að fá vörur langt und-
ir því verði sem þeir geta fengið þær í stórkaupabúðunum.
WALSH’S,
ODYKASTA FATABI D 1 BÆAIM,
51» MAIA STHKF.T. GECIXT CITY HAI.L
DR. FOWLEKS
I 'EXT: OF •
•WILD'
TRAWBERRY
CURES
HOLrERA
holera. Morbus
OLglC^--
RAMPS
s
G
IARRHŒA
YSENTERY
AND ALLSUMMER COMPLAiNTS
AND FLUXES OF THE BOWELS
IT IS SAFE AND RELIABLE FOR
CHILDREN OR ADULTS.
Neispaper
Til Manitoba. Jeg fór þangað í fyrra me*
C. P.-brautinni. I Rat Portage sýktist
jeg og þurfti að fá mannhjálp til a* kom-
ast úr ragninum í Winnipeg. Jeg fjekk
mjer þar flösku afBurdock Blood Bitt-
ers og fann mun á mjer eptir fyrstu inn-
tc'kuna. Og þegar jeg kom til Boissevain
var jeg allæknatlur. Þa* meðal vegur vel
á móti áhrifum hinns óhoila stranmvatns
á sljettlendinu.
Donald Miinroe, Boi.sovek, Ont.
175. útgáfan ertilbúin.
I bókinni eru raeira en
200 bls., og í henni fá
þeir er nugiýsa nánari
upplýsinga* en ínokk-
urri annari bók. I henni eru nöfn allra
frjettabla*a i iandinu, og útbreiðsla ásamt
verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum í
öliumblöðum sem samkvæmt American
Newspaper Directei y gefa út ineira en 25,
000 eintök í senn. Einnig skrá yflr hin
beztu af smærri blöKunum, er út koma í
stötlum þar sem m -ir enn 5,000 íbúar eru
ásamt augiýsiugarverði í þeim fyrir þuml-
ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir
kirkju, stjetta og sinástaða blöð. Kosta-
boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna
Atvinnuhorfur eru me* bezta móti með smáum auglýsiugiim. Rækilega
Jérnbrautarvinna vestra er þegar byrjuð ll/in! a,!iyi‘r,l'r uu>nu a'S fá mik-
í stórum stíl á Regina og Prince Aliart ' aHJrSH,'7t'hvert' á hínd ^em''ví’l 1 TyrífjO
brautinni, Lethebridge og Montana br., I cents. Skrifið: Geo. P. Rowktx * Co.,
North West Central br. og N. P. & M. br. j Publishers and General Advertising Agts.j
10 Spruce Street, New York City.
Fræ, Frœ! Frœ!
Vjer eigum von á mjög miklu af
j garð og akurútsæði, er hiýtur að full-
j uægja kröfum hvers og eins bæíi að gæð-
um og verði.
Þar að auki höfum vjer ótal tegund-
] ir af korni, smára, timothey og milletfræi.
Catalogue (frælisti) sendits gefins þeim
] er um biðja.
CHESTER & €o.
535 Main St.
Vinnipej.
HILLS & KMOTT.
Barristers, Attorneys, Solicitors k
Skrifstofur 381 Main St., upp yflr Union
| Bank of Canada.
I G. Mii.ls. G. A. Eliott.
Ekki er enn gengið saman meS bæj-
arstjórninni og Water Power fjelaginu.
Bæjarstjórnin bau* að gefa eptir sinn
rjett, ef fjel. selji bænum 500 hestaafl I —Eitt atvinnuboðið hjer í bænuro, (Alex. I
fyrir $15 um árið hvert hestafi, en fjel. Calder, 707 Main St.) auglýsir líka að það J
vill fá $18,25 fyrir, segir að það sje upp- þarfnist yftr 500 verkamenn undireins.
hæðin, er útheimtist til a* framleiða I Katipgjaldi* er auglýst $1,50—1,75 á di g
hvert eitt hestafi yfir árið. Eptir að j og frítt farbrjef gefið frá Winnipeg til I
vatnsmagn árinnar er aukið með skurði verkstöðvanna.
úr Manitobavatni, býðst fjel- til að bæta
við bæinn hvort heldur vill 500 eða 1000
hestaöflum og selja pá viðbót $15 um árið
hestaflið; fyrir þá viðbót bauð bærinn j gigtveikur en varlæknuðáður en jeghafði ! rvrAroir, r „,,77 , . ^
a* gefa $10 um árið hvert hestafl. Af Jeg get og j 4isins, v^rðu meðÆ CS
því að nu eru liðnir meir en 2 man. fra
því fjel. gerði sín fyrstu boð, vill nú fjel.
Jeg get mælt með Iíagyards Yeliow Oil I
sem gigtmeðali. Jeg hafði lengi verið !
UIL CONTRACTS.
fá frest til að byrja þar til 1. nóv. næstk.,
en lofar að fullgera allan útbúnaðinn á
18 mán.. ella skuli það tapa $20000, er
það býðst til að afhenda bæjarstjórninni
eem tryggingu. Og loks gefur það bæj-
arstjórninni frest til 6. mai næstk. til að
segja já eða nei.
mælt með henni viS brunasárum,
o. þ. h. Mrs. H. Proudlock,
Glen Almond, Que.
kali iiicuiciwn i wuawa þangað
’' til á hádegi á föstudaginn 23. inaí
j næstkomandi, um póstflutning sam-
kvæmt fyrirhuguðum samringi um
\ fjögra ára tíma, trá 1. júlí nastkoinandi,
4 milli síðartaldra póststöðva.
Ossawa og Poi’LAR Poixt tvisvar í viklt;
vegalengd uin 7 milur.
Rat Portaoe og Railway Station
tuttugu og fjórum (24) sinnum i viku;
vegalengd um 1.4 inílu.
Veturinn eptirljet mörgum að erfðum ó-
hreint blóð, aflleysi og þreytu og
þyngsia tilfinning, velgju, hægðaleysi,
vindþembing n. fl. þ. h. En 1—4 flösknr
af Burdock Blood Bitters eyða þessu öllu
og gera mann að nýjum manni.
Miicipalitj of GiD.
Hið 2. nr. illiuteraða mánaðarhlaðs- j
j ins Western World er nu útkomið og er
I fyllilega jafnoki hins fyrsta, vonduð eins !
j og sú útgáfa var a* efni og ytri frágandi.
Fyrsta nr. lýsti eiukum Winnipeg og ná-1
grannabyggðum, hið annað grípur yflr I 1Í’*‘,SK ‘{'r,'WA,Y Stat.ox, tólf (12)
j , , . , .* ’. . . . ! sinm.mi viku; vecalengd um } milu.
i ekkl aðelns Mamtoba-fylki, heidur einmg , Prentaðar nuglýsiiigar, ge'fandi nán-
j allt Norðvesturlandið og British Coluin- j ari uppiýsingar, svo og eyðnblöð fyrir
• bia . Hiuum ýmsu hjeruðum er lýst,! * ofantöldiiiu poststoðvum o,
j hvað þau hafa að bjóXa og til hverrar at-
j vinnu bezt löguð. Námalöndunum og
skógunum hi* eystra og vestra er lýst ekki
síður en hinum frjóva jarðvegi sljettlend-
isins. Markverðastaritstjórnargreinin er
j sú, er bendir á hve ónóg sje fyrirhuguð
fjárveiting sambandsstjórnar til innflutn-
inga. ÞaS er rækilega bent á að betur
! þurfi að gera, að sambanesstjórn br.-yti
ekki rjett við Norðvesturlandið fjjrr en
á skrifstofum undirritaí
W. W. McLeod,
Post Office lnspeetor.
Post Offlce Inspectors Offlce, )
Winnipeg, llth apríl 1890. \
Miðvikudag 11. jáni 1890 kl. 12
á hádegi, heldur sveitarráð Girnli-
sveitar fund að Viðivöllum, til að
yfirskoða matskrá sveitarinnar fyrir j $1 milj. á ári að minnsta kosti er varið tii j
yfirstandundi ár. Þeir, sem vilja
láta breyta mati sínu eða annara,
geli mjer skrifiega til kynna, hvað | seírfa að ; Vest„r-Canada hafi hver ein-
Útg. og ritst.
segja að í
pað er og af hvaða ástceðum, fyrir \ agti maður söm skoðun.
BOÐ UMLEYFITILAÐ HOGGVA
SKÓGÁ 8TJÓRNARLANDI í
, ... „.. . . . MANITOBAFYLKI.
. ínnflutninga. I íl samanburðar er bent a rwuim Tm t,ai, , , -
, ,, , í INN8IGLUÐ BOÐ, send midirrituðum
storstig stjornanna ) Ástraliu, Argentinu, 1 n„ merkt: Teniter f,r a l.irense to rut
| og Mexico i þessa átt. Það rnun óhætt að j Timbr.r” verða meí'tckin á þessari skrif-
stofu þangað til á hédegi á mánudaginn
16. júní næstk., um leyfi til að liöggva
ofannef ndan dag.
Eptir skipun ráðsins.
G. Thorsteinsson
Sec’y. Treas.
9. apríl 1890. Mpty. of Gimli.
skóg af landfláka á vestnrströnd Win-
nipeg-vatns, um 120 ferhyrningsmílur að
fiat irmáli. Bo* verða og meðtekin um
leyfi til að höggva skóg af iandfláka við
Sugar Creek, er fellur í Humbug Bay á
, ... vesturströnd Winnipeg-vntns i Manitoba-
vesturl uidiriu er þessvegna tryggingfynr j fv)Lj. um 50 ferbyrningsmilur að fiatar-
að Wsstera World verður fróðlegt og j máli.
blaðsins, lira. Acton Burrows, var um fleiri
ár aðstoðarakuryrkjustjóri í Manitoba, og
síSarmeir ritst. blaðsins Call. Hin yfir-
gripsmikia þekking hans á Manitoba og
! g»g
nleL-t M ð.
mGlíSOINfe C«.r
læring: 1 - ■ '.!•!]] siu i byrjuti mcð þurra
hóot.i, svita útslætti um nætur,
, I hlaupastingjum í brjóstinu o.s.frv. Stöðv-
eru STÆRSTU BOKA- og PAPPIRS- , framrás liennar í byrjun með því afi
g»lar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-! taka inn Hagyards l’ectoral Balsam. Það
um og sraákaupum. Eru agentar fyrir | « tU að liekna a,la ÞessháUar
íttttericto-klæðasniðin víðþekktu. | ey s u sj
Skoðið jóla og nýárs gjafirnar!
408—410 Mclutyre Block
SlainSf. • • Winnipeg Mau.
Á Iiijou Theatre: í kvöld CarniUe, ^
! sjerstaklega fyrir QahrieUa ifcKean (Mrs.1
í Campbell). Á laugardaginn, tvisvar, The j
! Octoroon.
Skilmíilar, erkaupandi leyfisins verð
| ur nð framfylgjn, svo og nppariettir sýn-
andi hindtlaka f'css-! irer iun Wl* fnst n
skrifstofu þessmar tleildur og á Crvtrn
j Tlmh r skrifstofunni í Winnipeg.
Hverju boði verður ivð fylgja gild-
j ítndi ávísun á löggi'tan bankn, árituð til
varamanns innanríkisstjórans fyrir ut>p-
I hæð þeirii er lijóðandi vill gefa fyrir
j leyfi x auk hinsákveðna gjalds.
r?o!fum,er sernl kunna aí verða með
j télegraph, verður ekki gefinn gaumur.
John R. IIall,
skrifari.
Dcjmrtment of the Interior, )
Ottawa, 8th April, 1890. (
Boots & Slioes!
M. O. Sinitli, skósmiður.
69 Rohs St., Winnipeg.
FlimiiliE, uuim & Co.
t
FANTFKiXA BKA li I XAK.
FJARLAXS OG ABYBGÐAR UM-
BOÐSilENN,
»4» Alain Nt. -• Winnipeg.
Vjer erum tilbúuirað rjetta þeim hjálp-
arbönd, sem hafa löngun til að tryggja
sjer heiir.ili í Winnipeg, með því að seíja
bæjarló'Sir gegn inénaðar afborgun. Xleð
vægum kjórum lánum vjer einnig pen-
inga til að bj’ggja.
Vjer höfum stórinikið uf búlandi bætti
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi bændtim gegn vægu verSi, og
í mörgum tilfellum án ]>rss nokkuð sje borg-
að niður þegar sainningur er skráður.
Ef þið þarfnist peninga gegn veði i
eign j’kkar, eða ef þið þurfið uð fé eign
ykkar ábyrgða, þá komið og talið við
t’HABBRK, G RI XDY & C'O.
ATIILGA.
Sparið peninga! GeyrniS fataræfla!
; Undirskrifaour kaupir alis konar fata-
tuskur og geftir 75 cents fyrir 100 pd.
Enn frernur alls konar pappír, skrifaða
og prentaða biaðaskekkla og gefur 40
cents fyrir 100 pd.; svo og málm-rusi, svo
sem járn, kopar, látún o. s. frv., einnig
bjór-og (ri'n-flöskur(ferstrendar)og gefur
fyrir þær 40 cents tylftina.
B. SIIIÍAGGI).
168 KiNG St„ - WINNIPEG.
JLEII IBEINIINliíAR
um, livar bczt sje að kaupa aliskonar
gripafóður og nliskonar mjöltegundir, j
fást ókeypis ú norðausturhorni
Kiiijj A Jlni’ltet Niinare.
Oísli Ólafsson. \
? er tii'kifæri*! fvrir Sei-
'ITTT kii'h-búiiuö lu ódjra liai'Svöru j
1 I oghúsbúnaö. Jeg hef í liyggju
I I að minnka þenna hluta verzl-
1 I unarinnar ais miklum mun, en
■ I auka aptur við matvörubirgð-1
■ ■ “ ^ irnar. Þess vegna býð jeg 011— j
uni, sem áður sagt, alla hartSvöru og hús- j
búiuvSmeð svo nlðursettu verði, að slíkt j
hefur aldrei heyrzt í sögu þessabæjar.
PÁ L L MA GX ÚSSOX.
ERiigriiRta farbrjef
—MEЗ **
B03IINI0N-LINUNNI
—frá—
ISLAJiltl s iVmil'EIÍ,
fyrir fullorffna (yfir 12 ára). *41 50
“ börn 5 til 12 “ ..... ........... oo’tr.
“ “ 1 “ 5 - ......S?f
selur B. L. BALB WINSON,
Keo. H.C'aiupbell, ) 177 Romm Nt., WinnipeS.
Aðal-Agent. j
SIMRIII PESIMjIM.
IIVERNIG?
Með því að ganga rakleiðis til llcCrossans Þar eigið þið VÍST að fá ó-
dýrastan varning i borginni.
Spyrjið eptir al-uUar nærfötunum, sem við seljum á ein fíOants, eptir gráa ljer-
eptinu á 5 cents yrd. Oggleymið ekki um Ieið a« spyrja ep’ir okkar makalausa
gráa ljerepti á bara 7 cts. yrd. Það er þess vert að sjá það.
Við höfum feikna miklar birgðir af allskonar sokkum, vetlingum, fingravetl-
ingum og belgvetlingum, kjólaefni, lífstykkjum, sirzi, cottonades, þurkum af öll-
um tegundum, og ytir höfuð af öllum varningi, er venjulega er að finna i stórri
Dry-Goods-verzlun.
ld3~MUNIi> HVAJl fíÚÐ OKKAR Efí.
McCBOSSÁN & Co.
568 Hlain Ntreet,
Corner MeWilliam.
Harii llis & Co.
FASTEIGNANALAR OG FJARLANSl MBODSMEXX.
JESLER AVE., (ÍEGAT iJRD STREET.
Selur bæjarlóðir og búland ódýrar og gefur lengri gjaldfrest en nokknr annar 5
bænum,——1®* Á skrifstofunni vinnur íslendingur, herra Sigfús Stanley.
Iliirry » liite & Co.
IHE MASSEY Hitl’KTI Iilílí C«.
Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef þeir kaupa aírar en hinar víðfrægn
Toroiito Akuryrkj u-yj elai*.
Ailir sem hafa reynt þær, hrósa þeim, enda hafa þær hroðið sjer vegfram úr öll-
um öðrum ekki einungis í Ameriku, heldur og út um ALLA EVEÓPU og í hinni
fjarligejandi ASTRALIU.
VORUHUS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINS í XVINNIPEG ER A
Princess & William ÍSt’s. .... Winnipeg, Man.
II. S. WGSRROOK.
II Ö N D L A R M E D A LLSKONAR Á Æ T I 8
aknryrkjuvjelar,
FRÁ öllum BEZTU VERKSTÆÐUNUM í bandaríkjum og canada.
NYKOMNAR ST.RAR BY’RGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
H.S.
FRŒ!
FHGE!
Vjer óskum eptir að einn og sjerhver,
bæði í Manitoba og Norðvesturlandinu,
sendi til vor ejitir Catalogue (frælista).
Vjer höfum mi’iri og brtri birgðir
af fræi en nokkur annar verzlunarmaður
í þeirri grein, hvar helzt sem leitað er.
Utanáskriptin er:
.1. II. PKItKIXN,
241 Main St. ■ ■ Winnipejr, Man.
Winnijeg - IsleniiiiE
ar!
CEAKEJCE E. STEEEE,
LÍFS OG- ELDS-ÁBYRGÐAR-AGENT,
WEST SELKÍEK,
MAN.
Krfur einnig nt Eiptinga-
lej'Eisbi'jef'.
SK111F8TOFA 1 Mcíxtyuk Block.
416 Main Ní. - - - - Winnipeg.
Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenr
FOIÍTI XF - BY(;«IJÍ«1X\
hafa ætíð á reiðum höndum birg'Sir ;
nautn, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv. t
selja við lægsta gangverði.
Komið inn, skoðið varnincinn otr vfi
farið vorðlistann.
íslenzk tunga töiuð í búölnni
Holman Rros. •■ 232 Main S
Ef þú vilt láta taka af þjer vel gó
ljósmynd, þá farðu beint til Thc C. i
I{. Art tiiallri'y, 596>ý Main St., þ
geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. siz
fyrir að eins j$3,00.
Eini ljósmynda staðurinn í bænu
sem Tin Tj/pes fást.
ZW Eini ljósmyndastaðurinn í bænu
sem ÍSLENÐINGUR vinnur í.
596Vá M«in Nt. - - - Winnipei