Heimskringla - 01.05.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.05.1890, Blaðsíða 1
 kíingla IV. ar. Jír. 18. Wfinii]ieg, Jlan., Canada, 1. mai 1800. Tolubl. 174. iLMEHKAR FSJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Afr'ifcu-Stanl<:;/ í Lonclon. Hanu kom Jrangað seint síðastl. laugardag (26. apr.) og var ínikillega fagnað. Lrátt fyrir dynjandi rigningu beið svo púsundum manns skipti við við vagnstöðina til J>ess að fá að líta penna fræga ferðamann og fagna honum með gleðiópi. Margir væntu fiptir að hann mundi flytja ræðu á vagnstöðinni og pókti því hálf súrt 1 brotið er hann stóð ekkert við, en ók í burtu undireins með Sir Francis Winton og beina leið til heimilis síns • Kensington. Stanley var punn- leitur, en frísklegur, en einkennileg- ast pókti öllum viðstöddum að sjá kár hans. Það er skjallhvítt og pyrkingslegt eins og allur vökvi sje ór pví og lítur út eins og gamal- dags parruk.—Á laugardagskveldið keimsótti Stanley prinzinn af Wales í Sandringham-höllinni og par var hann aptur í veizlu á mánudaginn meðal margra stórmenna. Er pann- ig byrjað stórkostlegt veizlu og há- tiðatímabil fyrir honum, en helzt mundi hann kjósa að geta hlaupið vfir meginhlut pess tímabils. Á laugard. flutti hvert einasta blað f London ritstjórnargrein um Stanley par sem hann var beðinn velkominn, yfirgripsmestu atriðin í störfum hans dregin fram og í sambandi við þau •ótæpt hrós.—Ekki heyristneitt meira um pað enn, að hann ætli að taka við.stjórn Congo ríkis, oger pví tal- ið eins vist að hann eptir allt sarnan gangi í Jijónustu Englands, haldi frain fyrirætlan sinni, er hann kunn- gerði Emin Bey og sein Emin aptur kunngerði almenningi, peirri sem sje, að vinna undir sig stórhjennðin 2 í mi ðjarðarbeltInu, Uganda og Unyoro, fá þau svo til umráða brezka Austur-Afriku-fjelaginu og á pann veg mynda óslitinn farveg fyrir Breta frá Tndlandshafsströnd- inni inn í miðlilut meginlandsins. ITerbúnings og vopnasýning í Ohelsea á Euglandi byrjar hinn 7. þ. m. Yerða þaraýndar allar herfórurog vopn allra þjóða og á öllu tímabili, að svo miklu leyti sem mögulegt or. Herbúningur sjóhers ekki síður en landhers verður þar sýndur. Sýn- incrin veröur viðvarandi allt suioar- ið ocr ávinningurinn gengur f sjóð til að bæta kjör hermanna á Eng- Jandi. í næstu viku mundu dást jafnmikið að einhverjum stórum byltingamanni ef hann færi um og hefði nokkuð nýtt að segja.— Iiinn 23. f. m. ók Carnot forseti til hússins í Ajaccio, er Napoleon Bonaparte var fæddur í og þar keppti hann við alla mestu mælskumenn bæjarins að hrósa Bona- parte og lýsa afreksverkum hans.— Á suðurleið forsetans vildi til htægi- legur misskilningur í Toulon. Járn- brautarlestin er hann kom með, kom ekki til bæjarins fyr en myrkt var orðið. Prívat þjónn forsetans er mjög líkur honum í sjón og í gá- leysi tók hann flutning forsetans og setti á þann vagninn, er forsetinn sjálfur átti að aka í heim að hótel- ínu. Og eptir að flutningurinn var kominn npp í vagninn steig þjónn- inn auðvitað upp í hann líka til að fylgja farangrinum. Allir viðstadd- ir þóktust þar þekkja Carnot sjálf- an, fylkingin seig af stað. Við(virkis- hliðið, er farið var um, salúteruðu herfylkingarnar Jjjóninum, hornblás- endurnir spiluðu byltingarsálminn heimsfræga: uMarseillaise” og niúg- urinn og margmennið margendurtók: u Vivele Carnot”, og er kom að hótelsdyrunum kváðu við gleðiskot úr öllum áttum. Eptir að þetta var allt afstaðið komust forgöngumenn móttökunefndarinnar að þeim átak- anlega sannleika að maðurinr. sem fagnað hafði verið var þjónn forset- ans, en sem var alveg óskyldugur í þessu; honum var vísað í vagn for- setans og í mannfjöld&num gatihann ekki sjeð hvert fersetinn var með eða ækki. Á meðan á öllu þessu stóð ráfaði forsetinn aleinn aptur og fram niðri á vagnstöðinni, þvi allir sem vetlingi gátu valdið fylgdu fylkingunni. Af þessu höfðu allir hina mestu skemtun nema forstöðu- nefndin. skrúðgönguna, en ætlar svo á hinn bóginn ekki að skipta sjer neitt af henni, enda er viðbúnaðurinn æfin- lega góður í Berlin, Jrví ekki þarf meira en nokkur trumbuslög á ein- um stað í borginni til þess að fá saman 20,000 vígbúna hermenn inn- an kl.stundar. Bismarck gamli er og á þeirri skoðun að ekkert sje að óttast, að þétta uintalaða áhlaup verkalýðsins 1. maí verði jafnskað - legt og eru samskonar áhlaup Frels- unarhersins. Yæri liann í völdum kvaðst hann ekkert mundi hafa gert til að hindra gönguna. og þau fyrirhuguðu, fyrir ráðherra- störfin í nefndum ríkjum: í Danmörku .. . $7,500; voru $5,000 í Tyrklandi. .. .$10,000; voru $7,000 í Grikklandi. . . $7,500; voru $6,500 í Roumaniu.... $7,500; voru $6,500 í Serbíu.......$7,500; voru $6,500 E>að er próf. R. B. Anderson að J>akka, að Danmerkur ráðh. færþessa miklu launaviðbót. ITann hafði skrifað Blaine um leið og liann hætti ráðherrastörfunum og sagt að $5,000 væri oflítið til að halda sig vel í Höfn. stefnt hafði verið til að bera vitni í málinu, tilkynnt, að þeir yrðu ekki kallaðir fyrir rjett. $150,000 er þjóðþing að hugsa um að gefa þeim suðurrikjamönnum, er misst hafa allt sittt flóðinu. Sú upphæð nær skammt. Nýju herskipi (Þrestinum) hef- ur verið hleypt af stokkunum á Englandi og verður albúið innam mánaðar. Formaður á því skipii verður George prin/ af Wales (eldri sonur krónprinzins), er k»mur til Canada í fyrstu ferð skipsins frá Englandi. í búizt við að mikið verkalýðnuin í dag Londón gangi á fyrir (1. maí), en aðal skrúðgaugan þó ekki væntanleg fyrr en næstk. sunnudag; var það afráðið á verka- mannafundi síðastl. sunnud. uHærri laun, styttri vinnutíraa”, er nú óp verkalýðains um þvert og endílangt England. Sigurför. Það segja Frakkar al- mennt að megi kalla ferð CaJuots forseta suður um Frakkland og til Corsicu, og er almennt álitið að ekk- ert ráð hefði gefist betur eða eins vel til að auka fylgjendatölu stjórn- arinnar. Lýðurinn ber hann á hönd- um sjer hvar sem hann kemur og allir bíða með öndina í hálsinum eptir komu hans. Nafn hans útaf fyrir sig or svo tvinnað við mark- verða, sögulega viðburði, að það eitt or nóg til þess að fylla lýðinn með lotningu fyrir honum. Það er hætt við að byltingamennirnir fái i sig hroll þegar þeir horfa á þessar höfðinglegu viðtökur forstansí hverju einu Jiorpi, enda má ætla af ósköp- unum sem á ganga að þeir óánægðu sje farnir að tína tölunni. Auðvit- að eru Frakkar fljótir að skipta um haxn og þvl ekki ómögulegt að þeir T'm meiri liðtafla biðja her- stjórar Frakka í Datomey-hjeraðinu Afríku. Lið Frakka sem þar er nú, á fullt í fangi með að verjast áhlaupum Dahomy-mamia og því ekki minnstu horfmr á að með nú erandi liðsalla f>ar verði óeirðirnar ’nældar niður. --------| ^ i< -------- ()tnmu sinni {Yietoriu drc-ttn- ingu) fagnaði Vilhjálmur keisari i Darmstadt í vikunni er leið. Yoru þau lengi á eintali iog veit enginn hvað um var talað, e« eins og siður er við 'slík tækifæri var sú friegn breidd út rjett á eptíc, að í vændum væri einhver bandavinna Breta too Þjóðverja. Fyrir þesökonar fregaair verður ekki tekið. Verkamannadagurinn mikli, Jjegar verkalýðurinn í helztu stórbæjum í Evrópu ekki síður en il Ameríku, ætlar að ganga í fylkingum um borgarstræiin til að sýna afl sitt að því er tölu -snertir, er nú í dag (1. maí). Um þessa fyrirhuguðu skrúð- göngu hefur mikið verið talað á meg- er inlandi Evrópu og sumstaSar hefur hún verið fyr.irboðin, á Frakklandi. —en þar mun hún þó eigí að síður kotnast á, ef teúa má orðutn sósia- lista.— Á Ítalíu er stjórninni illa við þá göngu, hefur að visu ekki fyrir- boðið hana, en aatlar að hafa herliðið viðbúið að skakka leikinn, ef ber á minnstu óeirðum eða nokkrum veru- legum æsingum. í Austurríki eru ástæðurnar líkar, en þó verri, þvi þar hefur ekki gengið á öðru en upphlaupi og róstum nú um undiui- farinr. háifsmánaðartíma. Astæðurn- ar voru upprunalega, »ð námamenn hættu vinnu, heimtuðu hærra kaup og styttri vinnutíma. í þeim flokki voru, eins og optast, fleiri eða færri óróaseggir og þeirra vegna Ijet stjórnin kreppa mjög að flokknum; göngur og fundarhöld voru bönnuð og af J>ví leiddi upphlauji og æðis- gang og útbreiðslu óánægjunnar. Er svo sagt að hinn 25. )>. m. hafi slegið í orustu milli verkalýðsins í Gallicia-hjeraðinu og að J>ar hafi fallið 13 verkamenn í viðeigninni.— Á Þýzkalandi á engan sjerstakan viðbúnað að gera fyrir þann dag. Keisaranum er að sögn ijl», viö FRA AMERIKU. BANDARÍKIN. Suður-Ameríkumenn voru orðnir þreyttir á setunni á verslunarþing- inu í Washington er það rofið og fiýttu sjer heim. Sýndu þeir það greinilega um daginn þegar Blaine ætlaði þeim skemmtiferðina á kostn- að Bandaríkja suður um öll ríkiu, allt að Mexico-landamærum. Það var að eins einn maður í öllum hópnum sem kvaðst viljugur að fara, en allir hinir þverneituðu og varð Blaine svo að hætta við þá ferð, þó honum, en sjerstaklega samt suðurríkjamönnum, J>ætti síirt í brot- ið. Annar fulltrúinn frá (Chili sagði í New York að allt þetta umstang væri til einskis. Að B'andaríkja- menn hefðu ekki 2 cemts upp úr ölluin þeim peningum, er þeir hefðu varið til að taka á móti Suður-Ame- ríkumönnutn og sem Jx*ir hefðu gert svo rausnarlega. Þetta segir hann stafi af f>verlyndi stjórnarinnar og neitun urn að lækka toll á aðfluttum óunnuir varnincri Suður-Ameríku- manna. iHann segir að stjórnin í Chili hafi löngu áður en þetta þing var fyrirhugað gert tollfríar allar virinuvjelar aðfluttar frá Bandaríkj urn, og vænti því að Bandaríkja- stjórn nsyndi eptir því, er á þingi yrði talað um tollraaálin. En það varð öðruvísi. Chih-menn verða að berjast:gegn háumttolli.á hverri ein- ustu <ktnni varningstegund, er f>eir vilja selja, í Bandaríkjum. Og Blaine erófáanlegur til að gefa þeim von urn nokkra linirn, eti vill gjarn- an að allur verkstæðavarningur fái frían aðgang að markaðnum I Chili. Út af öllu þessu kom fúss í fulltrú- ana og ljetu þeir það í ljósi í Nevc York að Chili-memi yrðu ekki meiri vinir Bandaríkja eptir en áður. Sama sögðu J>eir að muncli verða um öll spænskn ríkin í Suður-Ame- riku. Þetta sagði hann að sjer þætti illt, því Bandaríkja-menn hefðu tekið þeini framúrskarandi höfðinglega, en við því yrði ekki gert á meðan stjórnin hj-eldi J>essari stefnu sinni. E>að væri. hennar einnar skuld að þessi tilcaun yrði til .einskis. í Bandaríkja-blöðunum er ekki um annað meira talað nþ um tíma en McKinles - tollbreytingafrumvarpið, sem áður hefur verið minnst á hjer i blaðinu. E>að tvennt, sem mest er kvartað um, er tollhækkunin áklæðn- aði, klæðaefnum, korntegundum og öðrum jarðargróða. Það er talið svo til, að þegar alls sje gætt, þá verði hinn fyrirhugaði tollur á klæðn- aði og dúkum frá 5 til 12^ hærri en hann er nú. Og hvað tollinn á- hrærir, þá kveður svo rammt að, að jafnvelsum öflugustu repúblíka blöð andæfa honum. Sú fregn þýtur nú um öll Banda- ríkin og alla Ameríku eins og logi yfir akur að Booth er drap Lincoln forseta úm árið sje á lífi enn; að það h.ifi verið einn af samsæris- mönnum hans, er skotinn var og sem sagt var að væri Booth'. Fregnir um J>etta hafa opt gosið upp áður og alltaf fást margir til að trúa að þær sjeu sannar. Eptir síðustu útgáfu vatnsvega- og hafnbótafrumvarpsins er ákveðið að verja $22 milj. til að bæta ár- farvegi, skipskurði og gera við hafn ir á næsta fjárhagsári. Þar af er gert ráð fyrir $1,100,000 til umbóta ^kipaskurðinum fram með St. Marys Ftiver, milli Efravatns og Huron- vatns, til hafnbóta í Chieago $100 iþús. og til hafnabóta í Duluth $80 þúa. Eitt hið síð»st uppfundna ráð 'til þess Itð rýra sfgangfjárins i rík issjóði er það, að Bandaríkjastjórn komi upp kostbærri pósthús og toll heimtubúð í hverjum bæ í Banda ríkjum undir eins og tekjur|pöst- stjórnarinnar í J>eim bæ stíga yfir $3000 um árið. í frumvarpi t þetta efni er verðhæð bvgginganna ákveðiu og mtðuð við tekjur póst- stjórnarinnar. Er -svo reiknað, að verði [>etta írumvarp samþykkt í ár, þurfi stjórnin iiú þegar að koma upp slíkum byggingum í 1500 bæj- um, og að þær byggingar til sam- ans mundu kosta -uin 30 milj. Northern Pacific-fjelagið ráð- gerir að veiða ekki minna en Cana- da Kyrrahafsfjel. eða Union Pacific fjel., að því er snertir gufuskipa- eign á Kyrrahafi. E>að hefur að sögn fast ákveðið að stofna línu milli Tacoma og Austurlanda. Svoer ætlað að Missisippi-fljót ið hafi nú þegar valdið eignatjóni í suður-ríkjunum í vor svo nemur að minnsta kosti $25—30 milj. Og þar flóðið rjenar ekkert enn, er ómælt hve miklu meiri skaðinn get ur orðið. Á Baptista-safnaðarfundi í Joliet. Ulinois, í siðastl. viku lá nærri að J>ingheimur berðist. Rifrildið var um það, hvort söfnuðurinn ætti að hafa prestinn framvegis eða fá annan I ræðunum var presturinn kallaður lygari, falsari o. fl. þv. 1. Hann er fyrir einu ári fluttur frá I’rince Edward-eyju í Canada og hefur aldrei fengið góðan vitnisburð. Ameríku-verzlunarþinginu í Was- hington var slitið 19. þ. m. Áður en því var slitið var samþykkt að Suður-Atiieríku-menn, er fulltrúa hefðu sent á þeiman fund, skyldu taka J>átt í fyrirhuguðu hátíðahaldi í minningu uin 400 ára aftnæli Ame- rfku. Aldrei frainar svngur Adeline Patti (Mad. Nicolini) uHome, sweet home”, eða nokkurt annað lag Ameríkti, sagði liún sjálf í New York um leið og hún steig á skij 26. f. m., áleiðis til heimilis síns Englandi. E>að var ubome, sweet home”, sem hún söng fyrst í þessari ferð sinni í Ameríku og það líka hið síðasta lacr sem hún sönn O O Hún heilsaði Ameríkn með þessu makalausa , <ramla oo- nóða” lani Áuditovium leikhúsinu mikla í Chi cago, og kvaddi liana með J>ví Metropolitan Opera líause í New York að kvöldi hins 25. f. m. urfylkjunum er þess almennt kraf- ist að Middliton segi af sjer her- stjórninni í Canada. Landstjórinn staðfesti 35 lög frá sambandsþingi 24. f. m. Meðal >eirra eru viðaukalög og breyting- ar við núgildandi lög Manitoba og South Eastern járnbrautarfjelagsins. því safni voru og lögm um að leyfa fjelagi í Montreal (Montreal brúarfjelagi) að byggja risabrú mikla yfir fljótið, fram undan miðjum bæn- um og yfir þvera höfn hafskipanna. Það hefur valdið allmiklum deil- um á þingi annan sprettinn um undanfarinn tima, að einn þingm., Laurie hershöfðingi, var í London á Englandi, er þingi var stefnt sam- an, kom svo þaðan á þing og heimt- aði og fjekk borgað fullt mílu— gjald fyrir alla þá leið. E>essu andæfa andvígismenn stjórnarinnar og að rjettu segja, að verði þetta viðtekin regla, geti hver þingmanna sem vill tekið sjer ferð á hendur til yztu endimarka hins brezka veldis, komið svo beint þaðan á þing og fengið fullkomið gjald fyrir hverja mílu leiðarinr.ar. E>að sýnist . eðlilegt aðmílugjald sje borgað að eins frá stöðum innan Canadaríkis. Ekki er það enn orðið uppvíst hvað mikið sambandsstjórnin gerir fyrir Hudson Bay brautarfjelagið. E>að er nú samt engum vafa undir- orpið, að stjórnin gerireitthvað fyr- ir það og þess vegna miklar líkur til að eitthvað talsvert verði byggt af þeirri braut í sumar, ef allar sagnir fjelagsins um fjármagn sitt eru ekki einber Uhumbug”. A sameiginlegum fundi allra stjórnar- sinna í gærdag (30. apríl) átti að tala um þetta mál, stjórnin þá að opinbera fyrirætlanir sinar og fá að heyra almennar nndirtektir fylgj- enda sinna.—Það hefur verið talað um að styrkurinn yrði innifalinn í ábyrgð vaxta (3|—4pc) af 5 milj. doll. um 35 ár, auk þess sem land- eign fjelagsins á að verr. veðsett þeim er lána þcssar $5 milj. En nú er haft við orð að stjórnin muni máske stíga lengra og ábyrgjast Allt af annan sprettinu gýs upp Biikið veður á þjóðþingi út af can- adiskum járnbrautum og flutninga- fýelögum. E>að kemur fraui tals- veffð löngun margra þingmawna til að ihindra þau fjelög frá að v.inna innan Bandaríkja. En það er illt mál viðreignar. Bæði er það, að fjelögin eru í öðru ríki og [*ess vegna óþægilegt að ná til þeirra, og hitt, að allir íbúar norðvesturríkj— anna, (Chicago og St. Paul-memi hvað æsiastir, og allír Ný-Englend- ingar, andæfa harðlega öllum slíkum liindranatilraunum. Gera þeir það bæði á þiogi og í blöðunum. Murat Halstead, hinn nafnfrægi repúblíka-ritstjóri frá Cincinnati, sem nú er til heitnilis í New York, hefur rýloga tekið við ritstjórn eins -'-'rblaðsins i BrookSym, The Stan- das>d- Union. Hanti heldur áfram eptsr sem áður að senda ritstjórnar- greiuar ti blaðsins Commercial Ga- zetle í 'Cincinnati, þrátt fvrir misklíð- in við.eigendur þess. Blaine gamli er góður við ráð- herra Bandaríkjastjórnar í Norður- álfuríkjum. Laun sumra ætlar hann að lipskka, en gefa öðruni heiðurstit- ilinn Ambassador. Heiðurstitilinn fá aðeins 4: ráðherrann á Eng- landi, Frakklandi, Þýzkalandi og Rússlandi, en laun þeirra standa í stað; þeir fá ekki ögn meira en sína $17,500 á ári. I/aunahækkun en engan titil fá aptur 5 ráðherrar, þeir á Tyrklandi, Danmörku, Grikk- landi, Roumaníu og Serbíu. Eylgj- andi skýrsla sýnir Jaunin til þessa Eigiendur verkstæðanna þansem til eru búin bönd á hveiti og aðrar korntegsandir hafa nýlega ákvefjið að lækka hveitibönd í verði í Ar svo nemur ein.uin fimmta verðs. En ekki gengur þeim gott til þessa, nje heldur ætlast þeir til að það lága verð verði langvarandi. Ástæðan er, að öll verkstæðin nema eitt eða 2 eru undir sameiginlegri stjórn allra eigandanna og með þessu móti á að skrúfa þau ex standa utan við fjelagið inn i [>að. A Massacliusetts þingi var fyrir skömmu felt frumv. um kjörrjett kvenna við sveita og bæja kosning— ar með 117 atkv. gogn 49. Svo er að sjá að efri deild > óð - þings sje algerlega hætt við að hugsa um vandræðamál sitt, sem stafar af opinberun þess er hún oerlr fyrir læstum dyruin. E>að var talað um það rnál seinast í vikunni er leið, C a n a <1 a . Uin Hiidanfarinn tíma hefur opt verið talað um að gera annaðtveggja, afnema efri deild sambandsþing eða uroskapa hana mikillega, að leyfa ekki þingm. í [>eirri deild að skipa J>að embætti æfilangt, heldur kjósa [>á til [>ingsetu um ákveðinn ára- fjölda öldungis eins og neðri deild- ar þingmenn, en [>ó að breyta þann- ig frá almennu reglunni, að þeir verði kosnir af fylkisþingmönuunum samankomnuin á þingi, eins og gert er í Bandaríkjum. Allur fjöldi þjóð- arinnar fylgir þessu máli, en þing- deildinni sjálfri er náttúrlega illa við allar slíkar tillögur. E>esta mál- efni kom [>ó til uinræðu í efri deild í síðastl. viku, og varð að skörpu deiluefni. Var hreift við málinu á þann veg, að einn þingmaður kom fram ineð þá tillögu að framvegis skyldu fylkisþingin kjósa efrideild- arjiingtnenn. Lauk umræðunum svo, að uppástungumaður apturkallaði til- lögu sína. Af öllum hópnum veru að eins 3—4 á hans hlið. Þingnefndin, er fyrir nokkrum tíma síðan var skijnið til að rann- saka málið gegn Middleton hers- höfðingja, út af stuldi (?) dýrafelda í Norðvesturlandinu árið 1885, hef- ur nú lokið rannsókninni otr afhent n þinginu álit sitt. Er álit nefndar innar, að hershöfðinginn hafi i þessu efni breytt órjett og hafi ekki haft nokkra lagalega heimild til að taka þessar eignir sem herfang. Nefnd- in álítur og sanngjarnt að stjórnin greiði Charles Bremner, eiganda 'ar árlega vaxtagreiðslu af $7—7J, milj., helming þess fjár, er útheimtist til að fullgera brautina.—Sama fregn- in segir og, að A. W. Ross, sam- bandsþingmaður, muni af stjórninni skipaður umsjónarmaður allra land- eigna fjelagsins, eti að E. P. Leacock, setn núhefur J>að eiubætti, rnuni fengin umráð landeigna Mani- toba & South Easthern-br. fjelagsins. Það sem sje er fullyrt að stjórnin ætli að styrkja þetta siðartalda fje- lag með landgjöf. Ennfremur er fullyrt að hún ætli að styrkja Cal- gary & Edmonton br. fjel. á sama hátt og Regina & Prince Albert fjel. og að hún sameiginlega með fjelag- inu hafi samið við James Ross urn að fullgera 100 mílur af þeirri braut norður frá Calgary í sumar. Sambandsþingskosningar fóru fram i Ottawa-kjördæmi hinn 26. f. m. og hlaut C. H. McKintosh, ritst. blaðsins Citizen í Ottawa embættið. Gegn honum sóttu 2 menn, reform- sinni Crysler að nafni, og (jafnrjett- ismaður” Hay að nafni. Mowat stjórnarformaður í Onta- rio hefur nú auglýst að í því fylki fari fram almennar fylkisþingskosn- ingar 5. júní næstk. Kornsáning í Quebec-fylki er ekki almennt byrjuð fy<rr en nú þessa dagana; valda því umhleypingar og votviðri. Yinnufólksmarkaður hefur ný-- lega verið stofnaður í Montreal, hinn fyrsti i Ameríku, og sniðinn eptir samskonar markaði í Paris. Vinnu- vcitendur og vinnuleitendur komu saman á ákveðnum tíma dao-s í stór- O um sal og tala saman, gangi þá ekki saman með öllum saman komnum, eða ef afgangur er, skrásetja þeir nöfn sin og heimili í þar til gerðar °g ^ eptir var blaðamönnum, seui Jieirra. $4,5(K) skaðabætur. í aust- bækur; allt ókevpis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.