Heimskringla - 15.05.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.05.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Xr. 20. Wiiinipeg;, Jísui.. Cnnaila, 15. niai IMSH). TÖlnbl. 17«. ALMENNAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. land ritjrerðir uni að |>að sje eins unni sem leið, en ekki skaðaðist víst Svíum að f>akka að hið j>ýzka turn-triRlið fyrir p>að hið minnsta. veldi er til orðið, með J>ví atli sem ----------■ » ■ ---------- -Brei/liugar uppástungnr við land- kaupalagafrutr varp Ralfours hafa f>eir Gladstone og Parnell nú útbú- ið, sem ætlast er til að komizt að á þingiáður en J>að afhendir yfirskoð- unarnefndinni fruinvarpið til undir- búnings fyrir atkvæðagreiðslu. Br iiú búist við að J>etta verði til að stytta umræður um frumv. og J>ar <tf leiðandi vænt eptir að Salisbury sjái hag í að taka breytingarupppíi- stuugurnar til greina, enda vonast eptir að hann muni J>essa dagana kalla saman aprívat”-fund, J>ar sem mæti að eins 4 menn af hvorum Rokki, þessir: Salisbury, Balfour, Goschen og Smith, Gladstone, Par- ®®H, Morley og Sir Wm. Vernon Harcourt. í sameiningu eiga svo þessir menn að gera sitt til að sam- eina vilja beggja málsparta í J>eirri von, að fyrir hvítasunnuhátíðina hafi þingið lokið við fyrstu umræður frumvarpsins og afhent J>að yfir- skoðunarnefndinni. Margir af fylgj- endum Gladstone og Parnells eru andvígir J>essari óbeinu tilraun leið- toga þeirra til samvinnu. IÞykir það ekki sitjaá þeim að greiðagötu etjórnarinnar með því að stytta um- ræður i einu eða öðru máli. Samkvæmt frumvarpinu utn vín- veitingaleyfi á Englandi eiga vín- söluhúsin stórurn að fækka. í upp- kafi setti Salisbury sjer það fyrir niark og mið að fá það samþykkt jafnsnemma og aðal-frumv. að hverj- utu einum vínsala, er framvegis fengi ekki vínsölulsyfi, skyldi greidd ákveðin upphæð úr ríkissjóði sem skaðabætur fyrir atvinnúmissi. En •oeðmælendur bindindis Iiafa nú á- unnið það, að stjórnin sjer ekkifært að halda fram þessari tillögu sinni. ÞýzJcaland. Ríkis{>ingið var sett b. þ. m. Eptir að hafa flutt hinar 'enjulegu heillaóskir og J>akklætis viðurkenningar fyrir það hve allt gengi vel, bæði innanrlkis og utan, gaf keisarinn í skyn, að frumv. yrði lagt fyrir J>ingið áhrærandi iðnaðar- 'nál rikisins og í því augnamiði að bæta mætti kjör verkalýðsins.—En þ<5 að keisarinn talaði nú svona borginmannlega í J>ingsetningar- ræðu sinni, J>á gengur nú ekki allt vel á Þýzkalandi og keisarinn sjálf- Ur hvergi nærri ánægður með ástæð- Urnar. Fyrst og fremst er Caprive kanslari óánægður með embætti s'tt og hefur haft við orð að hann þegar minnst varir segi af sjer. Úann er kominn að raun uin að s'aoan er J>reytandi og honum ó— geðfeld. Svo bætir J>að ekki um, að honum verður lítið ágengt í að afla sjer hylii undirmanna sinna, sem flestir eru eindregnir Bismarck sinn- ar- Allt þetta veldur keisaranum ó gleði og J>á ekki síður flokkaskipt- lng J>jóðarinnar. Það kvað vera O'ðið svo augljóst að engum getur Julizt, að tneð atvinnumála-bralli s’Uu hefur keisarinn náð hylli verka- b’ðsins að meira og minna leyti, en um leið tapað hylli aristocrat- anna, er nú raða sjer umhverfis Bis- '"arck. Svo er og hitt að Bismarck kefur að sögn ákveðið að gefa út, til vill í bæklingsformi, hrein- skilnislega sagða söguna af burt- rekstri slnum, er hann kallar það, fú" stjórninni og þau tildrög. Þess- Rr’ frjett reiddist keisarinn ákaflega það svo, að hann rauk til og skrif- aði Bismarok uprívat” brjef, og var Rði hann við að opinbera heimulega gjörninga sf jóroarinnar og minnir ^laun á, að samkvæmt nýju hegning- arlögunum, er hann sjálfur hafi samið, geti það dregið til þess að kann verði tekinn fastur og sæti þungri hegningu fyrir. í sumar ætlar Vílhjálmur keisari að heimsækja Noreg og Svíaríki og er nú í óða önn verið að útbúa bann til J>eirrar farar og nyrðra er jafnkappsamlega unnið að því að út- búa höfðinglega móttöku-hátíð. í t'lefni af þessu flytja nú blöð Þýzka- það nú hefur. Frakkland. Það amar margt að stjórn F’rakklands um þessar mundir og vegur óþægilega upp á móti fögn- uðinum yfir sigurför forsetans suður um ríkið. í hópnum er stjórnin ljet takafastan 1. maí voru margir römm- ustu koriungssinnar, er kærðir eru fyrirtilraun til stjórnarbyltingar. Að þessir tnenn eru nú I fangelsi er hin mesta gleðifregn fyrir alla konung- sinna. Þeim hefur v»rið núið J>vi um nasir svo opt að þeir sjeu svo að- gerðalausir að þeir verðskuldi enga tiltrú. • En nú hefur þeim gefist tækifæri til að hrópa um hefnd yfir stjórnina fyrir þessa meðferð á beztu mönnum sínum og sem nú eru um- hverfðiridýrðlinga, að minnsta kosti í fórnarlömb. Nú situr stjórnin við að grufla upp hvað hún geti gert til að leiða athygli lýðsins frá þessum fórnarlömbum í fangelsinu. Og það sem nú þykir líklegast að hún geri, er, að vísa úr Frakklandi öllum fjandmönnum Frakklands. í einu kjördæmi Parísar er sagt að sjeu um 56,000 Pjóðverjar, Belgir og aðrir útlendingar allir sameinaðir og svarn- ir fjandmenn Frakka. Ekki svo að skilja að þeir ætli sjer að bylta stjórninni óg vinna undir sig land- ið, heldur búa þeir í París til að hafa atvinnu og á þann hátt taka brauðið frá börnunum frönsku og kasta því fyrir hundana þýzku. í því eru þessir grýtis þýzkarar sekir og það er nóg. Sú fregn frá Síberíu ollir og stjórninni ógleði að nokkrir fang- ar, er fyrir nokkru sendu Carnot for- seta heillaóskir í tilefni af> því að liðin eru 100 ár frá stjórnarbylting- unni miklu á B'rakklandi, skuli nú eiga að sreta þungri hegningu og pínslum fyrir að liafa skrifað undir ]>að lirjef. Stjórnin lítur og óhýru auga til ítali stjórnar, er altaf bíður eptir tækifæri að hrífa bæ nn Nice og kringliggjandi hjerað úr höndum Frakka, og sem nú er svo líkleg til að sameina sína krapta við þjóðverja til landnáms I Afríku.—Sjerstaklega er og stjórninni illa við Itali síðan um daginn að ítalski maðurinn, Pet- er Contin, var höndlaður í Nice með full veski af uppdráttum af frönskum víggirðing'um o. þ. h. Að Pjetur sá er nú kominn í 5 ára langt fang- elsi, að auki dæindur í 5000 franka sekt og skjöl hans öll í höndum stjórnarinnar, gerir engan mun. Dahomey-menn þreyttir. Þeir eru orðnir uppgefnir að fást við Frakka, og konungurinn, Kolonowhe orðinn hálfhræddur við þfegna sína. Þeir eru vandir á að skoða hann svo máttugann að engir þjóðflokkar geti bugað hann, en nú gengur honum ekkert, í viðeijm sinni við tiltölu— lega fáa hermenn Frakka. I fyrst- unni skelti hann skuldinni á yfirher- foringja sinn og hegndi honum með því að taka af honum höfuðið ásamt fleirum aðstoðarmönnum hans, strax eptir fyrsta ósigurinú. Þetta hafði þau óvæntu áhrif að fjöldi af her— mönnum hans gekk úr þjónustu hans en í iið með Frökkum. Er nú kon- ungurinn að síðustu til með að semja um frið, en því neita Frakkar, nema ef Dahomey-menn skuldbinda sig til að fórnfæra aldrei fólki á stór- hátíðum; enn fremur að þeir greiði allan kostnað við þennan eltingaleik. / mannœtuhöndum. Fregn frá Congo-ríkinu segir að franskur mað- ur og 12 liðsinenn hans hafi fallið I viðeign við mannætur upp með fljót- inu og að þeir hafi allir verið jetnir, að siðvenju slíkra sigurvegara. t Ástrallu hafa verið óvanalega mikil flóð í vor, síðan í byrjun apríl mán., og hafa valdið stórmiklu eigna- tjóni. Eitt allstórt þorp stóð í 3 feta djúpu vatni er síðast frjettist. ^ ________\ Sex sinnum sló elding EifFel- turninn mikla í París einn dag- í vik- O laglegir þjófar eru til í Arg- entínu-lýðveldinu í Suður-Ametíku. Stjórnin hefur nýlega komist að því að um undanfarin nokkur ár hafi embættismenn hennar stolið af tekjum hennar svo nemur 10 milj. dollars á hverju einu ári. FKA AMERIKtr. BANDARÍKIN. Lítt þokar tollbreytingafrumvarp- inu áfram enn, og alveg óvíst í hvaða mynd það verður þegar að lokum kemur til endilegrar atkv.- greiðslu. í sambandi við það mál hafa nú demókratar fundið upp ráð til að bylta af sjer og yfir á repú- blíka heilstórum brígslyrða-bagga. Við allar kosningar hefur það æfin- lega hljómað, að það væri ubrezkt gull”, sem algerlega rjeði stefnu demókrataí tollmálinu, aðþeir væru keyptir af Bretum með húð og holdi til að auka markað fyrir brezkan varning með því að drepa niður verkstæði í Bandaríkjum. Nú hafa demókratar sýnt, að Englend- ingar eru búnir að ná haldi á fjölda mörgum verkstæðum innan Banda- ríkja, og að þeir eigi nú mörg stærstu og sterkustu verkstæðin. Enn fremur, að þó þessir nýju eig- endur sjeu sjálfir andvígir tollum, þá rói þeir náttúrlega að því öllum árum að verndunartollinum sje við- haldið, og í því skyni sjeu þeir ó- sparir að veita repúblikum lið með Ubrezku gulli”, þegar á þarf að halda. Þannig er þessari byrði ljett af herðum demókrata. Ef J>að verður að lögum, að Bandaríkjastjóru gefi sykurgerðar- mönnum ríkisins ákveðna upphæð fyrir hvert sykurpund um næstu 15 ár, nemur upphæðin, er þjóðin á því tímabili gefur verkstæðaeigend- unum fram yfir fullt verð fyrir hvert sykurpund, 112 milj. doll. ------------------ * Efri deildin liefur samþykkt að auka lierinannaejitirla.inin svo nem- ur $30 milj. á ári. • Um 20 demó- kratar mæltu einnig með þessari við bót. Alla yfirstandandi viku verður nærri eingöngu talað um silfur-mál- ið, sem kallað er, á þjóðþingi Bandaríkja. Eigendur silfurnám- anna ota fastlega fram silfrinu, vilja auka útgáfu silfurpei.inganna, en rýra útgáfu bæði gull- og brjefpen- inga, einkum uáttúrlega brjefpen- inga. Demokratar hafa lagt frumv. fyrir Washington-þingið sem fer fram á, að um leið og manntal I Bandaríkjuin er tekið á þessu ári- skuli verða teknar áreiðanleirar skýrslur um allar veðskuldir bænda yfir öll ríkin. Republlkar á þing- inu hafa nú drepið þetta frumvarp sökum þess, að þeir vita, að alþj'ða ffetur ekki orðið ánæaðari undir stjórn þeirra þegar búið væri að sýna henni hina sönnu mynd af ástæð- um hennar í svo ósviknum og alþýð- legum sjiegli. Þegar Harrison forseti var löginað- urí ríkinu Indiana fyrir25 árum síðan, flutti hann, og 2 aðrir lögmenn með honum, sakamál fyrir hæztarjetti rlkisins, og rituðu þeir út 14 blað- síður I þessar þarfir. Fyrir starfa sinn tóku J>eir af ríkissjóði $550. Síðan hefur Harrison <rert ínaro-ar O O kröfur til alríkissjóðs um viðbót, en ekki fengið. Nú hefur öldungaráð- ið í Washington (The Senate) orðið við hinni seinustu kröfu hans og greitt honum $2,5(X) upjihæð af al- ríkisfje. Fyrir skömmu síðan ferðaðist nierkur maður og liátt standandi í flokki Republika, frá New York suður til Washinoton. Þeoar hann O O kom aptur heim til sín, spurði vinur han.s: uSástu forsetann?” uNei”, svaraði maðurinn, ujeg hafði ekki stækkunarglerið með mjer”. Tíðin hefur verið köld um undanfarinn tíma víðar en í Mani- toba og sumstaðar enda talsvert kaldari og það þó mikið sje sunnar oo austar I landinu. Hinn 4. þ. m. snjóaði og varð jörð hvít nærri hvervetna í Minnesota og vestur um Suður-Dakota allt vestur í Montana. Sumstaðar í Suður-Dakota varð snjór- inn 4—5 þuml. djúpur. í Illinois- ríki fjell á stóru svæði 2. þuml. djúpur snjór hinn 7. þ. m. og þá um nóttina var frost svo mikið að gerði skaða. Northern Pacific-fjelagið er stöð- ugt að færa út kvíjarnar. í vik- unni er leið lauk það að sögn samn- inguin um kaup á 2 járnbrautum, er liggja út frá Chicago. Henry Vill- arð stóð fvrir kaupunum og borgaði 30 milj. doll. 3.450 milj. dollars veðskuldir segir gamli Ben. Butler að hvíli á bújörðum bænda í vesturríkjum Bandaríkja einungis. í austurríkj- um (fynr austan Missisippi) eru skuldirnar að sögn miklu meiri. uSinger” saumavjelaverkstæðið stóra í Elizabeth í New Jersey (fáar mílur frá New York) brann til rústa hinn 7. þ. m. Eignatjónið er met- ið á $3 milj. Þar missa atvinnu 3500 manns. Duluth & Winnipeg járnbrautar- fjel. ætlar að hafa 3000 manns við vinnu á braut sinni fyrir lok þ. m. enda ætlar það nú endilega að full- (rera hana að landamærunum í haust O Til þess þarf í sumar að bj’ggja 180 mílur. Hinn 29. þ. m. verður í Rich- mond I Virginiu afhjúpuð mynda- styttan yfir Robert E. Lee hershöfð- ingja, er mestu umtali liefur valdið um undanfarinn tíma. Er þá bú- ist við . einum mesta mannsöfnuði hermanna I Richmond síðan Sherman hershöfðingi fór sigurförina um Suð- ur-ríkin. Ferjubátur á Ohio-ánni hjá Wheel- ing í Virginiu hinni vestri volfdi ist hinn 7. þ. m. og drukknuðu þar 10 manns. Flóð í Rauðá I Texas hefur valdið stórmiklu tjóni í dalverpum meðfram ánni. Nýsmíðaður torpedo-bátur Banda- rikjastjórnar fór í vikunni er leið 150 mílur vegar á 6 klukkustund- um og 5 mínútum, í stórsjó og á móti miklu veðri. Er þetta talin hin mesta ferð skips er menn þekkja'. Hill ríkisstjóri í New York lief- ur sjeð sig um hönd og hefur nú staðfest lögin um viðtekt kosninga í New York-ríki, með sama umbún- aði og er í Canada. Bænarskrá frá Sat. Francisco undirskrifuð af 1645 mönnum, þar sem stjórnin er beðin um $5 milj. lán til að vernda þúsundir manna í San Francisco frá að falla úr harð- rjetti. Atvinnuleysi og illri fjár- málastjórn er kennt um að ástæð- urnar sjeu J>annig. Talað er um að byggja aðra járnbraut til eptir endilangri Kyrra- hafsströnd, allt frá Mexico-landa- mærum til Portland I Oregon. í New York er nýbyrjað stór- inikið meiðyrðamál. Blaðið IVorld liefur borið það á nafnfrægan mála- færsluinann og dómara þar í borg- inni, Henry Hilton, að hann hafi haft stórfje af Stewart ríka, með svikum ofif stuldi o<s öllum möffu- O o o legum klækjum. Fyrir þetta heimt- ar Hilton skaðabætur að blaðinu. Svo hafa forstöðumenn blaðsins apt- ur heimtað skaðabætur að Hilton fyrir ósæmileg orð er hann brúki um þá. Það eru og horfur á að þeir Charles A. Dana og Grover Cleve- höfði meiðyrðamál hvor á móti öðr- um. Þeir hafa um undanfarinn tlma lamið hvor annan ofsaleirum skarn- c5 yrðum, í ræðum og ritum.' Eptir 3. vikna sókn hafa timb- ursmiðirnir í Chicago haft fram sitt mál. Þurfa þeir nú ekki að vinna nema nema 8 kl.st. á dag og fá 35 cts. fvrir kl. st. vinnu, og eptir I. ágúst í sumar fá þeir 371 fyrir kl.ttmann. Ch. A. Dana í New York hefur látið J>að ótæpt í ljósi að hann muni fylgja ríkisstjóranum, D. B. Hill að vígum sem forsetaefni við næst kosn- ingar. Fellibyljir urðu mörgum mönnum að bana og öllu miklu eignatjóni II. þ. m. í ríkjunum: Ohio, Ken- tucky, Pennsylvania, Indiana, Iowa og Louisiana. Óvanalega skæður haglstormur æddi og yfir Louisiana þá um daginn og gerði mikið tjón. Vitlausra spitali í Utica í New York brann til rústa 8. þ. m.; þar brunnu inni 10 vitfirringar. Eigna-^ tjón nemur $25,000. Við bæjarstjórnarkosningar í St. Paul, Minnesota, 7. þ. m. unnu de- mókratar stóran sigur yfir repúblík- um. Þar var viðhöfð hin canadiska kosninga-aðferð og þótti gefast vel. Snjór fjell í Montana og langt þar suður fyrir fram með fjöllunum og austur um vesturhluta Dakota- rlkja allan daginn hinn 11. þ. m. .íörðin var þur fyrir og gerir þvf snjórinn gott. C a n a d a . Hjálpin er fengin. Það voru allir orðnir hræddir um að Hudsons Bay járnbrautarfjelagið fengi enga hjálp I ár, þar svo leið mánudaghr- inn (12. J>. m.) að það fjelag var ekki nefnt, en þá um kvöldið fjekkst endilegt loforð, að á J>essu þingi yrði veittur hinn umbeðni styrkur til að fullgera brautinafrá Winnipeg norð- ur að Saskatchewan-fljóti, eða um helming vegarins. Meira fæst ekki í þetta skiptj fyrir tvískinnung í fylgjendaflokki stjórnarinnar. Jafn- framt á og að lengja tímann, er fjelaginu er veittur til að fullgera brautina norður að sjó. Ennfremur er ráðgert að bæta við landið ej stjórnin gefur fjelaginu.—Nú gefst mönnum tækifæri að sjá hvað dug- legt fjelagið er, þegar til verklegra framkvæmda kemur. Fasteign sína í vesturhjeruðun- um rýrði sambandsstjórn urn nærri 4 milj. ekra í vikunni er leið. Hún gaf J>á járnbrantarfjelögum í Mani- toba og vesturlandinu 3,904,000 ekr- ur með þeim tilgangi, að þau ljetu á móti koma 650 mflur af járnbraut- um. Af J>eim hluta fær Canada Kyrrahafsfjelagið nokkuð yfir 1 milj. ekra fyrir 185 mílur af braut- um, allar innan Manitoba. Gjöfinni er skipt þannig: Canada Kyrrahafs- fjel. fær 6,400 ekrur fyrir míluna á 60 mílur af Glenboro-braut sinni frá þeim stað stað áfram vestur, fyrir 100 mílur af braut sinni frá Brandon suður og suðvestur o<r fyrir 25 mflur af Deloraine-braut sinni frá þeim stað áfram vestur. Fjelagið, sem ætlar í suinar að byggja járnbraut 17 mílna langa frá Deloraine vestur að kolanámunum fær 6,400 ekrur fyrir niíluna, og sama ekratal fyrir míluna fær fje— lagið, er kallast Lac Seul-fjelagið, er ætlar að byggja 18 mílna langa braut frá Shelly-vagnstöðinni á Kyrrahafsbrautinni fyrir austan Win- nipeg norðaustur að White Mud Lake. Calgary og Edmonton fjel. fær 6,400 ekrur fyrir míluna fyrir 330 mílur af járnbrautum, 210 niíl- ur norður til Edmonton og 120 tníl- ur suður að landamærum Bandrríkja. Galt-járnbrautar og kolanámafjelag- ið fær 3,840 ekrur fyrir míluna fyr- ir 100 mílna langa braut fráLethe- bridge vestur að Hrafnhreiðursskarði í Klettafjöllunum.—Enn þá er þó ekki sýnilegt að stjórnin ætli að styrkja fjelagið sem ætlar að byggja brautina frá Winnipeg suðaustur að landamærunum, til þess þar að tengjast Duluth & Winnipeg-braut- inni fyrirhuguðu. Hraðfrjett frá Ottawa siðastl. mánud. segir að þá samstundis hafi stjórnin beðið þingið um 6,400 ekr- ur af landi fyrir hverja mílu af 100 fyrir Manitoba & South Eastern brautarfjelagið, er á landamærunum á að mæta Duluth & Winnipeg- brautinni. Má nú telja víst að sú braut verði byggð í sumar. Enn fremur gefur stjórnin Lake Mani- tobaRailway & Canalfjelaginu 6,400 ekrur af landi fyrir 125 mílna langa járnbraut, frá Portage La Prairie norður að Winnipegosis-vatni. Alls fá þessar 2 brautir því 1,444,000 ekr- ur af landi, er lagt við fyrtaldar 3,904,000 ekrur gefnar burt í ár ger- ir 5,348,000 ekrur, sem á þessu þingi liafa verið gefnar járnbrautarfjelög- um í Vestur-Canada, að ótöldu landinu er bætt verður við Hudsons Bay br. fjel. Geri maður meðalverð ekrunuar $2, eru þar nálega $11 milj. farnar. En á móti því eiga að koma 875 mílur af járnbrautinm, er með öllum tilheyrandi útbúnaði koma til að kosta um $44 milj. Sambandsstjórn er að vinna að útvegun böggla og flutninga með pósti á milli Canada og .Tnpnn. Japan-stjórn lætur sjer mjög annt um að hann komist á. Verkamannafjelögin í austurfylkj- unum eru óð og uppvæg af því sambandsstjórnin hefur nú afráðið að verja $200,000 til innflutninga eptir- sókna í Manitoba og vesturlandið; segja, að því fje verði varið til að flytja ósjálfbjarga fátæklinga inn í landið. I m nærri $3i milj. I pening- um hefur sambandsstjórnin beðið þingið til styrktar járnbrautarfje- lögum eystra. Því fje á svo að skipta á milli 44 fjelaga, er öll lofa að byggja svo og svo mikið af járnbrautum. Járnbrautaskýrslur lagðar fyrir þingið I vikunni er leið sýna, að mílnatal járnbrauta I Canada I dag- legu brúki 30. júní 1889 var 12,638. Innborgaður höfuðstóll þessara járn- brauta var þá $760,576,446, er jafngildir $56,990 á hverja mílu brautanna. Á fjárhágsárinu voru samlagðar tekjurþeirra $42,149616, en tilkostnaðurinn var $31,038,045: ávinningur á árinu var $11,111,570, eða nálega 25%.—Á fjárhagsárinu fluttu þessar brautir til samans 12,151,051 farþegja og af þeim týndu lífi við járbrautarslys 35 manns.—Frá 30. júní f. á. til þe^sa tíma hefur milnatal járnbrauta í Canada aukizt um 800—900 mílur. Á sambandsþingi hefur verið samþykkt tillaga stjórnarinnar um J>að, að frá 1. júli 1892 til 30. júní 1897 gjaldi Canadastjórn $2 fyrir hvert ton af járni sem búið er til í Canada úr canadisku járnefni. Eru nú í smíðum lög um J>etta efni og eiga að komast i gegn á þessu Þingi. __________________ Ekki varð af þvi að J>ingi yrði slitið 10. þ. m., eins og margir bjuggust við. Er nú ætlað að sú athöfn fari fram I fyrsta lagi 22. þ. in. Ennþá er óvíst hve margt af vitfirringunum að I.ongue Pointtýndi lífi í eldinum um daginn. Sumir ætla að það sjeu nær 100 manns. Auk þess týndu þar lífi 4—5 nunnur, er voru að reyna að bjarga vitfirring- unum. í Vestur hjeruðunum hefursam- bandsstjórn til þessa dags leigt sem beitiland 3,133,878 ekrur af landi. Frá Montreal var hinn 10. J>. m. send hraðfrjetttil Greenwich-stjörnu- turnsins 5 London á þremur fjórðu hlutum úr sekúndu. Vegalengdin er orðsendingin þurfti að hlaupa á þessu tímabili var 3,500 milur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.