Heimskringla - 15.05.1890, Blaðsíða 3
IIEIMSK1(I\<;L4, WIXMPEG, 15. MAI 1890.
-oo-
<s
T II E
R E AT A 0 R T II E R
Railway.
s
Dctroit, London, St. ThomaR.
Toronto, Jiiagarn Fnlls. Mont-i
Manitoha-jarn h r ntin
S K 1. I K F A KBKJ K F
Til allra staða í Canada og Bandaríkj-
um við
læira verði ea aotórii siaai fjr.
Xorthern Pacitic & Manitoba-fjelagið
hefur á ferðinni
LKST A HVKKJOI DE«I
útbúna með allar nýustu uppfindingar er
að pœgindum lúta", svo sem PINING- | ‘ ' vorU Koxton o<«- til
CARBor PULI.MAN SLEEPER8, sann re*1- ÍXtn bœíai CaTndS oi£
nefndar iiallb á hjólum. Yeitir fjelagið 'lM, a heI*íu ,M, 'a 1 ' »uaun
þannig viðskiptamönnum sínum, þœgi-
lega, skemmtilega og hraða fertS austur,
vestur og suður. Lestirnar ganga inn i
allar Union vagnstöðvar.
Allur flutningur til staða í Canada j
merktur: uí ábyrgð”, svo að menn sje
lausir við tollþras á ferðinni.
EVHOIM -FAUItH.I EF SELD
og herbergi á skipum lítveguti, frá og
til Englands og annara staða í Evrópu.
Allar beztu „linurnar” úr að velja.
IIUIXL FEItlIARFA RBRJ EF
til statSa við Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda um 6 mánuði. •
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
mtinnlega. _
H. J. BELCH,
farbrjefa agent 285 og 486 Main St., W pg.
HERBEKT SWINFORD,
aðal-agent.... 457 Main St. Winnipeg.
J.M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður.
JVrnbrautarlestirnar á Great Nortliern
Railway fara af stað af C. P. lt.-vagn-
stöðinui i Wpg. á hverjum morgni kl. 9,45
til Grafton, Graud Forks, Fargo, Great
Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná-
kvæint samband á milli allra helztu staða
helg. all. ,i.t MM. Og
allar lestir suður og austur. j án pcssa hita, án jiess [lersónulega
T a fa r 1 a n «* flolujjiijíMr til ehls, sem bæði vermir o^r lýsir, ver'-
sama formi? E<r verð að eigna kenn-
aranum það, f>ví allir vita að hæfi-
leikar [jeirra, sem ganira á presta-
skólann, eru mjö<r misjafnir. Eg
verð að álíta, að kennarinn reyni
ekki til, eða hafi ekki lag á, að vekja
patin persótiulega hita, sem tneir
og minna er til í hverjum manni,
fyrir málefni pví, sem lærisveinninn
ur nlit lífsstarf livers
og fánýtt.
manns sofið
Bandarikjnin
Lægsta ftjahl. fljutust ferd, visst
bra n ta-»ainl»a n d.
Og pegar nú sjera Helgi sein for-
, stbðumaður prestaskólans hefur ekki
j getað vakið pað fjiir og pann amllega
' áhuga, sem lífsnauðsynlegur er fyrir
I kirkjuna og safnaðarlífið á íslandi,
í þeim erindagerSum (atS sagt er) afl leið-
beina fólki pví sem ákvarSat! hefur að
flytja norður fyrir linu í þeim tilgangi
að taka þar bújarðir.
Vjer segjum lmnn velkominn gest, og
óskum að sem flestir peirra er á annað
borð ætla brott hjeðan, sleppi ekki tæki-
færinu með atS fá allar nautSsynlegar upp-
lýsingar hjá honum viðvikjandi landinu
þar nyrðra.
Tíðin hefur verits köld og umheyp-
ingasöm allt til þessa.
Svar: uJeg skal segja pjer þaðundir
fjögur augu Bjössi minn—það er sniðið
upp úr gömltt dulunni”.
Piltur: „Ætli stóri rnaKurinn á
skrifstofunni sje ekki skelting ríkur?”.
Kennarinn: UJÚ,
tvær kápurnar”.
altjend á liann
uHvatS er klukkan Jói?!”
Jói: „Hún steinþegir, og stendur
einsog gamall prestur á n ú 11 i”.
Ljómaudi dining-cars og svefnvagnar
fyltíja öllum lestuni. I, . .
Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, ; hJá l*nsvetmim SÍnum, sem eru und-
verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa.
ir persónulegri handleiðslu
hvernig mundi honum pá sem
hans,
bisk-
Farbrjef iseld ti! Liverpool
London, Glasgow og.til allra lielztu staða j upi hafa tekizt pað hjá prestunum
Norðurálfunnar, fyrir
með beztu línum.
H
lægsta verð og
S út utn landið?
G JIoJIKKKX,
Aðal-Agent,
376Mnin St.C'or. Portage Ave..
Winnipeg1.
W. S. AIíEXANDER, F. I. WllITNEY,
Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt.
St. Paul St. Paul.
JIILLK A KLIOTT.
Barristers, Altomeys, Solicitors &c.
Skrifstofur 381 Jlain St., npp ytír Union
Bank of C’anada.
LESTAGANGS-SIvYRSLA.
Far-
gjald.
G. ðin.r.s
G. A. Ei.iott. i
HAIL CiTMCTS.
INNSlGLUÐ BOÐ send póstmálastjóra
ríkisins, verða meðtekin í Ottawa pangað
til á hádegi á föstudaginn 23. maí
næstkomandi, um póstnutning sam-
kvæmt fyrirhuguðum samningi um
fjögra ára tima. frá I. júlí næstkomandi,
á milli síðartaldra póststöðva.
08sawa og Poi'i.ar Poikt tvisvar í viku;
vegalengd mn 7 milur.
Rat Portage og Raii.way Station
tuttugu og fjórum (24) sinnum í viku;
vegalengd um )4 mílu.'
Rosseh og Raii.way Station, tólf (12)
sinmim í viku; vegalengd um 1r mílu.
Prentaðar auglýsingar, gefandi nán-
ari upplýsingar, svo og eyðublöð fjrrir
boðin, fást á ofantöldum póststöðvum og
a skrifstofum undirrita'Ks.
IV. IV. McLeOd,
Post Offlee Inspeclor.
Post Ofllce luspectors Olnce, )
Winnipeg, lltli apríl 1890. )
2,65
2.75
3,05
3,25
3,50
3.75
4,30
5,45
13,90
14,20
Fara
norður.
V AGN STÖDVAIl.
ia.50.
10,25f
10,10f
9,53f
9,42 f
9,26f
9,13f
8,43f
7,20f
5,40e
S.OOe
k.. IVinnipet
....Gretna....
.....Neche. ..
.... Bathgate...
... Hamiíton ..
....Glasston ...
... St. Thomas..
....Grafton....
.. .Grand Forks.
.....Fargo ....
.. .Minneapolis .
f....8t. Panl...
..f
Fara
suður.
».45f
12,15e
12,45e
l,02e
1,14-
l,31e
l,46e
2,22e
4,25e
6,15f
Nú, sem betur fór varð ekki sjera
I Helgi Hálfdánarson biskup.
Eg skal um Hallgrím biskup
j Sveinsson fátt segja. Hann er lítt
reyndur enn, en eptir r.okknr ár
verður liægt að tala eitthvað um
stjórn hans og framkornu í biskups-
embættinu, en pað verð eg að segja,
að hjá öllum peim, sem til pekktu,
og hugsuðu nokkuð um málið, hlaut
hann að teljast líklegasta biskups-
efnið, sem uin var að gera hjer á
landi. Það er alveg rangt, hreinn
j og beinn hugarburður, sem kandí-
! dat Hafsteinn Pjetursson liefur sagt
j á öðrum stað í „Sam.”, a§ biskups-
6.55f j kosningin hafi ekki mælzt vel fyrir í
Ath.: Stiilirnir^f^og-k. á undan oig j Keykjavík. Yfir höfuð held eg að
eptir vagnstöðvaheitunum pýða: fara og j Reykvíkingar liafi satt að segja lát-
korna. Oa stafirnir e og fí töludálkun- j .« „ji—* uti.. „i,- i
1' 011.
Og loks kom vorið, vonað, þráð!
Sem víðirinn hafði lengi spáð.
Um miðjan vetur mest pá kól
Á nióti liádags sól.
Sitt hár hann greiddi’ og gulli hjóst.
En gestsins komadrógst og drógst.
Svo spádóm efuðu allir þann,
Nema’ aðeins óg og hann.
Það rættist—hinnsta morgun, milt,
í marz, skein sólin björt og stiLt.
l’il ferða vorsins fyrst óg sá
í fjarlægð, Stórhól á.
En það fór hægt, því það var önn
AtS þýtSa upp álnardjúpa fönn,
Svo suinar vænt í vetrarsnjó
Ei væta þyrfti skó.
Nú er það vel til lykta leitt.
Frá lægsta strái er fönnin reitt
Og tætt upp klakans klæðaskraut
Úr hverri dæld og laut.
Og jafnvel fjallið frosið, hvítt,
Nú finnst mjer dragi andann hlýtt,
Er þýði vestanvindurinn
Um vangann leikur minn.
Og allt mig kringum aptur hlær—
En eitt mér stxrstrar gleði fær:
Ég sjálfur er ei ís nje hjarn,
Því enn er óg vorsins barn.
Stephán O. Stephánsson.
VLADIMIR NIHILISTI.
Eptir
ALERED R0CIIEF0RT.
(Eggert Jóhannsson þýddi).
konui. Og staflrnir e og
um þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. j
1 BLAKKLY,
og útvortis sjúkdóma.
Dt*. K.
læknar inn-
skrifstofa og íbúðarhús
57434 * • Main St.
Roots & Slioes!
31. O. Slllilli, skósmiður.
6» Ross St., Wlnnipeg.
ið sig ofboð litlu skipta hver yrði
biskup, en peim af peim, sem vildu
embættinu vel o<r litu óskökkum
O
augum á, voru undantekningarlaust
áuægðir tneð að sá lilaut, sem lilaut.
Aður en biskupaskiptin urðu bef eg
heyrt merka menn og merka presta
hjer á landi vera hrœdda um að
sjera Helgi Hálfdánarson kvnni að
j verða biskup.
Gestur Pálsson.
FR J KTTA-KAF L AR
ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA.
1 >obiiiiiion oí* < 'anrnln.
Átiýlisjarflir okeypis fyrir miljonir manna.
VIKIPOSTAR.
uHvaðan er hann úti, Jón litli!”,
spurði Sigmundur gamli, sem optast sat
inni við. — „Lögberg” segir að veður-
staðan sje alltaf úr sömu áttinni. Aptur |.
segja m e n n að pólitiskir livirfilbyljir
þyrlist upp lijer og hvar. Jeg fyrir mitt
leyti hef enga trú á eintómuin vindi”,
sagði drengurinn.
uTobba min, flnnst þjer ekki kirkju-
dellan fari minnkandi i stóra hlaðinu?”.
l(Æi, hafíuekki orti á þvísystir sæl”,
sagtSi Tobba, uritstjórnin nýja álítur hana
ekkert Business”.
fioternorinn híður eptir fanganuin’,
\ var sagt í dyrum fangaliússins. Var þar
! kominn hrokkinhaus liinn svarti, er
geymdi nafnaskrána stóru, og var all-ó-
j frýnn og fremur venju svipljótur, þegar
hann sá þau Gallitzin og Elízabetu.
Gallitzin vafði liana upp að sjer í
síðasta sinn og hvíslaði svo í eyra henn-
ar: ,Guði, ástmey minni og Rússlandi
skal jeg reynast trúfastur til dauðans’.
Elizabet stóð hreifingarlaus og horfði
i á eptir ástvini sínum þar til hin þunga
I járnbenta hurð skall i lás. Þá sneri hún
! við og gekk me* liægð inn aptur, að
I bedda móður sinnar. Þar kastaði hún
' sjer á knjen, huldi andlititi í höndum
j sinum ogbað. Augu hennar voru lokuð j rajer'v'
svoað ekkert gætihrifið hugann frá bæn-
inni. Varirnar hærðust ekki, en voru
eins og límdar samaa. Ekki liinn minsta
stun var atS heyra, en víst er það, að í
eyrum hans, er allra hænir heyrir, ljet
bæn liennar hærra en kliður allra jarð-
neskra hljó'Sfær saamelnaður í eina heild.
* * *
Helen Radowsky sá hermenniu'a fara
með Gallitzin og luín fylgdi eptir, en
ljetekki sjá sig. Hún treysti sjer ekki
til atS mæta augnatilliti mannsins, er liún
var ak eyðileggja. Hún staðnæmdist i
hvelfda hliðinu að fangelsisgarðinum og
i sá þaðan prlnzinn, höfði liærri en alla
hina, og aldrei fyrri fannst lienni hann
jafn goðam líkur og nú. Samvizkan sló
hana og hana langaði til a5 hlaupa
inn, kasta sjer fyrir fætur lians og
hiðja um fyrirgefning. Sterk eins og
var liaturstilflaningin í brjósti hennar,
var þar önnur tilfinning enu aflmeiri, svo
aflmikil, að hún hefði getað sett fót hans
i áháls sjerogdáið sæl, hefði hann marið
j hana undir hælnum. Hún elskaði hann!
Elskaði hann! Þetta hafði hún aldrei
ljet aptur uugun, og sýndi Helenu með
láthragM sínn hvernig Gnllitzin mundi
I hera sig til.
.Ferlikan!’ sagði Helen.
Jlvað! Ferlíkan? fyrir að dáðst að
| meistarastykkinu, er þú hefur snmið. Ef
| jeg er ferlíkan fyrir það, hvað skyldi þá
! höfundurinn vera?’
(Djöfull!’ svara'Si Helen.
^ÞaS er ákaflega mikill sannleikur
þetta sero þú segir. En jeg efast tm að
djöfsa þyki lieiður i samjöfnuðinum.
Karlinn faðir minn segir, að þú sjert sú
dæmalausasta kona, er nokkurn tima hef-
ur uppi verið, og hann veit þó um fæst af
framkvæmdum þínum. Jeg segi að eins
þatS, að ef faðir þinn, í sinni líkamslausu
tilveru, veit hvað gerist, sjer hversu ræki-
lega þú hefur látið hefndina koma niður
á Gallitzin-ættinni, þá trúi jeg ekki öðru
en líkami hans byltist um hryggí líkkist-
uuni af gletSi!’
Helen saup hveljur og gerði tilraun
til að svara. En er liún gat þaiS ekki,
leit hún niður fyrir sig og ljet sem hún
sæi ekki fylgdarmanninn, þangað til
kom að húsdyrum hennar. ,Jeg hýzt við
að doktor Pushkíni heitSri mig ekki með
fylgd sinni lengra’, sagði hún svo hæðn-
islega, að gengitS liefði gegnum hvern
meðal mann. ,Jeg er nú kominn heim
óhult og jeg þakka þjer Innilega fyrir
fylgdinai’ Og svo ætlaði hún að ganga
inn, en hann hvíslaði atS henni:
Jivenær verður þú tilbúin að hjálpa
,AíS hjálpa þjer!’
tJá, til að ná umsjón Elízabetar’.
.Hvenær sem er’.
,Ertu þá til nú?’
,Já, en þú verður að leggja á öll rátS-
in fyrir mig’.
.Mittráðer þetta’, svaraði Michael:
(Hún er enn frjáls að fara út. Varwitch
getur stælt rithönd Vladimirs eins og
Gallitzins prinz—jeg, satt að segja, hef
horft á hann gera það—og dásamlega.
Láttu hann rita Elizabetu fyrir hönd
Vladimirs, þar sem hann segi henni að
hann sje í borginni enn og biðji hana að
finna sig við þetta hús (Michael fjekk
henni eitt nafnspjald fökur sins) og svo
skal jeg koma hrjefinu til hennar. En
ekkert má minnast á mig eða föður
minn; það væri eyðileggjandi. Þegar
hún kemur einsömul og í dularhúningi,
skal jeg áhyrgjast að fnllkomna verkið.
Hvað sýnist þjer?’
(Jeg skal hugsa um það’, svaraði
‘>00.000.000 ekni
MINNEOTA, MINN. 4. maí 18‘JO.
[Frá frjettaritara ((Heimskringlu”J.
Hvorugt þeirra mála, er jeg nýlega
! gat um að hjeðan frá Minneota færiþ
til Lyon-hjeraðsþings, komu framá þesstt j
| þingi, eiga að hífSa haustþings. Þetta j
: þing þótti reyndar fremur magurt, en þó
kostatsi eitt mál þess hjeraðið um 4400,
j málið var, að tveir vínsalar voru klagaðir
fyrir óleyíilega vínsölu, en dómsúrskurður
j fjell vínsölunum í vil. Stefuandi lagði
fram flösku, er liann sagði aö whisky
væri í sem annar hefði selt, en svo þegar
lögmenn og dómuefud fóru að prófa inni-
Mr. Dohbelju og Mrs Ar hafa reynt
kapphlaup að gamni sínu. —Prófdómend-
ur dæmdu Mr. Dobbelju verðlaun, en
kváðu hann yrði að tapa embætti fyrir
heimuglegar yfirsjónir og rangar iiugleitS-
ingar.
af hveiti-og beitila idi í Mauitoba og Norðvesturlandinu í Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpur og frábéerlega frjóvsamur jarðvegur, nægtS af vatui og skógi I floskunnar, reyndist þa5 sœtur epla
•og meginhlutiun nálægt járnbrautum.
' el er umbúið’.
Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef
HOl FKJOV8A3IA BF.I.TI,
í llauðár-dalnum, Saskatcliewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj-
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilatidi
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af litt byggðu landi.
r t
Malm-nama
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv.
eldjvitSur því trj'ggður uin allan aldur.
livnd.
Ómældir flákar af kolanámalandi;
.lAltABKVIT FBA HAFI TIL II A F8.
Cauada Kyrrahafs-járnbrautin í samhandi vitS Grand Trunk og Inter-Colonial braut- ]
irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum vrið Atlanzhaf í Canada til j
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama heltisins eptir því endilöngu og j
um lrina lirikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hin j
nafnfrægu KleUafjöll Vesturlieims.
H <* i I n ;«• iii t i
o |» t s I » «■
Loptslagið í Manitoba og NortSvesturlandinu er viðurkennt hið lieilnæmasta í
Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur
«g staðviðrasamur. Aldrei þoka og súld, o% aldrei fcílibj-ljir eins og sunnar i landinu.
SAM BA \ IISSTJOKXI \ í ( A\ADA
gefur hvcrjum karlmanni yfir 18 ára gömlurn og liverjum kvennmanni sein liefur
lyrirfamilíu aö sjá
laudinu og yrki það.
ábýlisjarðar og
6
drykkur (sweet cider), en allir þjTkjast
vissir um um, að cín muni verið hafa í
upphafl.
íslendingar halda. áfram að kaupa
land lijer við bæinn. 3. þ. m. keypti G.;
S. Sigurðsson80 ekrur, Sigurbjörn Kristj- |
ánsson 40 ekrur; sama dag kej’pti J. H.!
Frost húðarhj'ggingu og meðfylgjandi lóð !
1 Aftalstræti, af Thorerson. Snorri Högna-
son er fyrirfarandi ár hefur verið gest-
gjafl í Chlarkfield er fluttur hingað til
Minneota.
Síðastl. nótt, fjell hjer 3. þl. djúpur
snjór. Mönnum þj’kir fremur kj'nlegt að !
sjá jörð hjer, liulda snjó í maí máuuði.
F. R. Jolinson er nýlega orðinn um- :
boðsmaður fjTrir tvö ágætis bændafjelög, !
er stofuuð og lögbuudiu hafa verið í
Montevido, Minn. Annað nefnist, ((Thé
Farmers Cooperative Hail & Cj'clone
Insurance Association” og ábyrgir stand-
andi (gróandi) akra gegn ej'ðilegging, af
hagli og fellibj’ijum; áhj-rgð í þessu fje-
lagi kostar a'Seins lítilræði eitt í sarnan-
burði vls það sem hingicS til hefur við-
gengizt í sömu grein; skuðabætur öld-
uugis óbrigðular. líitt fjelagið er, lífs-
ábyrydaif jelag og kallast (iFarmers Acci-
dent & Mutnal Life Insurauce Associaton”.
Lífsábyrgð í þessu fjelagi kostar tiltölu
lega lítið og er íjelagið mjög tiyggilega
stöðum. | gruudvallað. Fjelög þessi fá góðar við-
Stjáni: ((HejTrðu pabbi! Hvernig á
að friða fólk?”
Ilunólf ur: ((Menn liafa nú ullralianda
aðferð til þess, eða hvað meinarðu eigin-
lega drengur miun?”.
St: uJeg vil vita forlíkunarorðin”.
Run: ((Nú, þau eru svo mörg, sem
menn brúka. Eu þó álíta sumir að heppi-
legt sje fj'rir sáttasemjara að auglýsa naln
sitt nokkrum siunum, og láta þess geti'S,
að maðurinn ætli sjer að vera friðarins
ogsameiniugar-miðill mannkj-nsins.
Svo luenist fólkið að sáttamanni og liann
bjrjar að mæla fjTrir griðum þannig:
l(Komdu ef þú þorir, hölvaður!....”.
leyft sjer að viðurkenna fyr og henni j Helen og horfði á snjóinn, sem smám-
varð liúhverft við þessa snöggu opiuber- j saman var atí þiðna og síga niður af hús—
un sannleikans. (Jeg skal meðganga allt! j pakinu.
Ilann má ekki deyja! Jeg get verndað , vil hafa svarið strax. Jeg er
líf hans, því þetta er allt mjer að kenna! j ekki‘ barD) sem alla vega má fara me«’(
Þannig l.ugsaði húu og var í þann veg-1 w hann mets ^j(-)Sti. „Rtlaiíu að gera
inn að hlaupa af stað, þegar Elízahet1
kom fram á leiksviðið. Það var þá eins {
og ísköld hönd tæki um hjarta hennar og j
! það eða ekki?’
„’Morníng Mangi!”.
((Sælir nú, Jack!”.
UÆ, greyið mitt, lánaðu mjer tvö-
falda blaöið, jeg er ekki larinn að sjá
það”.
l(Ja, jeg hef ekki lieldur liaft tíma til
að hlaupa yflr það. J eg setlaði, sannast að
segja, að halda á blaðinu með mjer og
líta í það, þegar mjer færi að leiSast {
messunni”.
j luin stótS kyr.
IIúil dáfiist i linganum að fegurð
j Elíz.abetar, að lihium lireina svip, augun-
um heiðhláu, liörundinii svo injallhvítu
j og hárinu ljósgula, er gekk i hylgjum fyr
ir kvöldgoiunui. Eu svo sá hún hana í
j faðmi lmns, sá luinn faðina hana, sá að
þau unnu hvort öðru. Og svo hej’rði hún
hina þýðu, luegu rödd lians, og svo hejTrði
jliúnhana flytja ræðuna jTflr hermönnuu-
j um. Henni þótti ræðan fögur og orðin
j sanngjörn og faguaði jTfir þvi að járn- |
■ fleinar harðstjórans liefðu hrennt sig inn
að hjartarótum hennar og kveikt þar
i frelsisglóð, er aldrei gæti kuinað. Svo i
j sá liúu þau kveðjast og gat á hvað það
var, sem iiann hvísla'Si í eyra unnustunn-
i ar. Aptur kom henni i hug, aS lilaupa
(.Tá; jeg skal gera það’, sagði hún þa
með áherzlu.
(Þetta likarmjer. Þú ert búin at! ná
þjer aptur. Jeg tala betur við þig í
kvöld’. Svo lyptl haun liattinum, sveifl-
aði göngustafnum me'S hendinni og gekk
af stað mlkið ánægður ineð liorfurnar.
37. KAP.
(Þa'S var hatis illgín skuld. Jeg má
fullvissa þig um, að íiaufl heftir sjálfum
sjer um að kenna, og hvalí sctn hann líð-
ur, þá er lionum það mátulegt. Þú mátt
hrista höfuéið og bíta á vörina, en það
hrej’tir ekki sannleika sögunnar’. Þann-
ig mælti Kiseleff greifi við Alexandrínu,
þar sem þau stóðu tvö ein i viðtökusaln-
um stóra í höll Gortschakoils.
<Sögn
er andstæð sögnum níu af
inn og tók eitt spor áfram, en í því j hverjum tíu inanuu í Pjetursborg’, svar
laukst hurðin aptur og hann var horflnn.
Hún færði sig um stig á bak aptur, eu
((A11 rigtli vinur, jeg
í sama skyni”.
ætlaði að fá það
1 (5 O e k i* ix i’ a i* 1 a n xl i
alveg ókeypis. Ilinir einu skilmálar eru, að landnemi húi á
A þann hátt gefst hverjum manui kostur á að verða eigandi sinnar
sjálfstæður í ofnalegu lilliti.
» !S L K X Z lí A B X V L K X l> H It
Manitoha og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar
Þema stærst ar NYJA tSLANI) liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á j tökur eins og eðlilegt er.
vestur strond Winuipeg-vatns. Vestur irá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð
er ALPTAVATN8-NÝl.ENDAN. hátium þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar uýicndur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokknr
i-’YV'l . ARGYLE-N YLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞINO-
’ jj'oL.l-V) LENDAN 260 mílur í norKvestur frá Wpg., QU'APPELLE-Nr-
LENDAN urn 20 mflur suíur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN
í síðast
og '
um það^81' 1 Fe'ssu efui getur hver sem vill fongið með því að skrifa
„Ha,
inginu”.
ha. Well sir! llafðu helm-
statínæmdist og spurði sig sjálfa livers
vegua hún hataði Elízabetu. Og liún
svaraði sjer sjálf á þessa leitS: (Af því
jeg er djöfull, en hún engill, af því mitt
hjarta er glóandi eldhraun hefnda og
mannvonzku, en hennar hreint eins og
! mjöll, af því hún elskar hann og hann
hana. Ó, aðjeghefði getað lokið mínu
vcrki án þess nokkurn tíma að sjá hann!
| Ó, að jeg hef'Si aldrei verið til, úr því
i ættgengt liatur varð atS fylgja mjer. En
] það er of seint að snúa aptur nú. EjTði-
legging og dauði bíður allra, er eiohvern
aði hún.
(WS má vel ve.ra. En sannleikurinn
er, að jeg hef heldur aldrei hálf-truflast
af aðdázt a* Gallitzin prinzi!’
(Nei?’
(Það hafa aðrir gert. En j-.-g hef
aldrei getað sjeð að hann hafl gert nokk-
uð það, er hver ann ir hefði ekki geta*
gert í hans stöðu’. Þetta sagði hann með
sjerþóttasvip og teygði úr lcútnum eins
og mest mátti.
(í hansstööu!’ eudurtók Alexandrína
hæðnislega. ,ÞaS er ómögulegt fyrir þig
umöOmílur norður frá CalgarjT, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg.
toldu 3 nýlendunum er mikið af óhyggðu, ágætu akur- og boitilandi.
singar i þessu efni getur hver sem vill for
Tliomas Bennett,
DOM,. GOV'T. IMMIGEATION AGENT
Eða
B.
I-i. I Ííxltlxxinson, (íslenzkur umboðsmaður.)
DOM. OOV'T IMMIGliATION OEFICES.
Winnipeg, - - - Oanada.
JJr brjeji faá Mountain, Dak.
7. mat.
Safnaðarfundur var haldinn lijer á
sunnud. 4. þ. m. Nokliur málefui frá j
sítiasta kirkjuþingi voru þar tekintil um
ræðu, en þar fundur var frekar fámennur,
var þeim flestuin vísatS til nefndar sem
skyldi undirhúa þau fyrir næsta fuud,
sem ákvarðað er að lialda nokkru áður
en kirkjuþing kemur samnn næst. Sjö
manna nefnd var kosin til að koma á arð-
berandi skemtisamkoinu fyrir söfnuðinn,
til að ná saman peningum í ferðakostnað
erindsreka safnatíarins á kirkjuþing í
sumar.
HerraB. L. Baldwinson (innflutnings-
j agent Cgnada) er nýkominn hingað suður
Eiuusiimi var skraddari—ósköp góð
ur skraddari, sem eínn dag skipaði svein-
um sínum að húa til fyrirtaks vandaðar
buxur. Skraddarinn útvaldi 5 sína fær
ustu klæðaskera (Tailors) til að sníða og
sauma leppinn, sem þeir áttu að skilaal-
gerSum að ári liðmi. Til þess nú aðekki
þj rfti að tefjast við að nefua þá alla með
eigin nöfnum, var heitunum slegið saman
! og hópuriun kallaður í .. .eiuingu ((stand-
andi nefud”.- - Árið lei'5 og annað til, og
þá komu líka buxurnar—Ijómandi, skin-
andi fallegar buxur, fram á sjónarsvæ'Sið.
Entil allrar armæðu voru þessar hrækur
ekki hælilega stórar lumda nokkrum sem
eigandinu þekkti. ÞaraS auki þóktivara-
samt að klæðast þeim hversdagslega.
Skraddaviua ljet þá stefna til stór-
þings og bað góða menn að gefa ráð til
að nota brækurnar. En allur þingheim-
ur játaði s e x t í u og s e x slunuin að hraik-
ur skraddarans væru ónýtar nema á sjer-
stökum hátíðum.
veginn tengjast mjer’.-(En livað er þetta ilð Smyuda Wer sjálfan þigí hans sporum!
Þú, Pushkíni! Hvað á það að þýða, aS Eu míer <>r «8* að keisarinn hafi skipa*
læðast að mjer eins og hundur?” Spurn-
ingur.ni fylgdi það tillit, að doktorinn
((Það er leiðinlegt að frjetta af hon-
um lierra I.áug, ef liunn skj ldi hal’a snú-
ist á þipginu”, sagði Sigurður.
((0 vert’ ekki liræddur vun Láug Siggi,
hann hripar kjósendum síuum línu”.
uÚr liverju er nj'ja flaggið Einsi?”.
varð gráhvíturí gegn áf ótta.
(.)eg lief fylgt á eptir og kallað til þin
livað eptir aimað, en þú licyrðir aldrei
til min’, sagði Puslikíni auðmjúkur, (svo
jeg máttí til að leiða athygli þitt að mjhr,.
ineð því að sneita þig’.
(Og hvaða köllun hofur þú til að
tala við mig hjer—úti á stræti?’ spurSi
hún og leit til hans me* óumræSilegri
iyrirlitning. .
(Jeg sá þig og rjeði mjer ekki fjrr
■n jeg fengi a* óska þjer til lukku jTflr
þessum makalausa sigri. Gallitzin er i
fangelsi og hann fer ekki út þaSau fjTrr
en liann verSur leiddurá aftökustaðinn.
Það er satt, að þessi spilamennska þíner
margfalt hetri en að höggva liann niður
án alls undirbúnings. Og þú hefur fyrir
þa* vissa ástæðu til að klæða þig upp á
þann daginn, sem Balkanskagahetjan
krýpur í líkkistu sína. Jeg þori að á-
bjTgjast aS lxann lætur ekki binda fj rir
augu sín! liann mun heimtaa* horfa inn
í hj'ssuopin um leið og hann hiýiSir á
spurninguna: Ertu til? Og svo: Miðið!’
Og Puslikíni kastaði höndunum upp,
riðaði, eius og hann ætlaði að falla, og
mjer er sagt;
prinzinumað fá þjersverð sitt?’
(Alveg rjett!’ svaraði greifiun upp
með sjer. (Hann gaf upp sverðið í míu-
ar hendur’. Me* látbragði sínu sýndi
greífinn að hann liafði ekki minnstu
hugmj’nd um heiðurinn, sem fylgir því,
að knj'ja annan til að gefa upp vopn sín
á ígvelli.
(Jeg bið forláts, herra greití, eu Gal-
litzin prinz gaf eklti upp sverð sitt’, svar-
aði Alexandrína. (Hannfjekk þjer þa*
að boði kcisarans, er iiann svo lengi hef-
ur þjónað svo drengilega með sverðinu.
Og þú tókst við því á sama hátt og Ruryk
kósakki eða hver annar þjónn tekur við
heizlistatimum e5a yfirhöfu húsbónda
síns! liins vegar skal jeg viðurkenna að
þæS er heiður að liandleika sverS anuars
eins manns, þó ekki sje nema eitt augna-
blik’.
(Jeg er ófær til að prátta við þig’,
svaraði greifinu með stærilæti. (En ein-
hvern tíma vona jeg að þú þekkirmig
betur og virðir mig meir’.
Hann ætlaði svo aS ganga burt. En
Alexandrínu datt í hug að reyna hvort
hún gæti ekki notað liann fyrir vopn á
sjálfan sig.
Frainh.