Heimskringla - 15.05.1890, Blaðsíða 4
HEIIISKRIXGLA, WlXXIPEtí. JIAX., 15. JIAI IH'JO
W imiipcg;.
Á safnaðarfundinum síðastl. flmtu-
dag hlutu pessir kosningu til að mæta fyr-
ir hönd Winnipeg-safnaðar á næsta
kirkjupiugi: P. S. Bardal, Sigtryggur
Jónasson, Xraguús Pálsson og Eirikur
Sumarliðason. Varamenn eru W. H.
Paulson og Mrs. Rebekka Johnson.—
Ekki sásöfnuðurinn sjerfært að viðtaka
guðsbjónustuformið nýja, en Ijet í ljósý
að sjer þætti það mikið „fagurt og úpp-
byggilegt”. Þetta ljet söfnuðurinn í
ljósi með því atS samþykkja uppástungu
Magnúsar Pálssonar, sniðna eptir uppá-
stungu um samaefni, er sampykkt hafði
verið í Argyle-byggtS.
Á fundinum var framlagt prentað
reikningsyfirlit yfir byggingarkostnað
kirkjunnar og skuldina, sem nú hvílir á
henni. Að meðtöldu orgel-verðinu (|290)
hefur kirkjan kostað $5,215,28, þar af
eru enn óborgaðir $1589,27.
s'tTslirfiniLiisir
íflÐ kirtlaveiki. líún er arfgeng oir i
' fram leiðir tæringu, kvef, sjón-1
leysi, ogýms önnur veikindi. Ef meun
vilja fullkomna íækuing ber mönnum að
brúka Aj er’s Sarsnparllla. Xlenn
skyldu byrja í tíma óg hætta ekki fyrr en
iiin síðasta ögn eitursins er burt numin.
„Jeg get in<-5 glöðu geði mælt me'S
Ayer’s Sarsaparilla sem góðu meðali við
lítbrotum komnum af kirtlaveiki. Jeg
Iialöi Þjáðst af þeim svo árúm skipti og
reyuý fjöida meðala án minnsta gagns.
L m -íðir tók jeg Ayer’s Sarsaparilla, er
undireins veitti linun og með Úmanum
færði mjer góða lieilsu”,—E. M. líoward,
Newport, N. II.
„Dóttir íuín þjáðist mjög af kirtlaveiki
og um tíma var óttast að hún mundi
missa sjónina. Ayer’s Sarsaparilla hefur
algerlega læknað liana. Augu hennar
eru heil og sjón hennar einsgóð og nokk-
urn.tíma, ogenginn vottur um kirtlaveiki
eptir”.—Geo. Iving, Killingly, Conn.
Næstk. sunnudag, við formiðdags-
guðsþjónustuna, verða fermingarbörnin
yfirheyrfi í áhej rn safnaðarins. Staðfest-
ingareiðurinn verður svo tekinn af þeim
viku síðar, á hvítasunnuhátíð.
Áyer’s Sarsaparllía,
býr til-
Dr. J.C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Ein flaska $1, G á $5; er $5 virði fl.
BRDWWLOW S TDRDWTD HOUSE.
HINN GÓíIKL'Nin OG ALÞYÐLEGI klæða ogdry goods verzlunarmaður
' jer seljum allar tegundir af J)r,j Goods, Gólfteppataui og öllu almennu taui, se.n brúkað er til liúsbúninos. Allt með bvi dæmalaust
lága verði, sem á ensku er kallað: liOCK BOTTOM PRICES.
YFIRSTANDANDI VIKU SELJUM VJER:
f 7. ( LJÖMANDI KJÓLATAU mcð öUu tilheyrandi IO cts. stikan. Ilver vill ekki eignast fallegan sumarkjól fegar pað kostar svo lítiS*
I FATNAÐI ERUM VJER LANGT Á UNDAN.
’ ‘3“ og yflrfarið verðlista vorn og þjer munuð verSa hissa. Oss er ánægja ait g$na góz vort.
h f JtJ EISL hll <)LLl M SJ NI), hvert sem þeir kaupa eða ekki.
REYNIÐ 00 PRÓFIÐ oss. Vjer erum sannfærðir að þjer farið útánægðir.
ATIIUG A ADRES 8 UNA :
HROWNLOXV’8 LIVE STORES
519 og 521 m ST, ÁUSTMVERT.
X B.: lleer einasti MANUBAGUR er vor sjerstaki Bargain Hay. Á þeim degi færum við verðið stórkostlega niður, á fjölda varningstegnnda.
Mrs. Thorarensen, er fyrir skömmu
missti mann sinn, ætlar hjeðan me5 börn
sín svo fljótt sem hún getur heim til fólks
síns í Danmörku. En þar lmn er alveg
efnalaus kemst hún ekki burtu nema
þeirsem efni og vilja hafa hlaupi undir
bagga og hjálpi henni. Þeir, sem finna
hvöt hjá sjer til þess, geri svo vel að
komasínum skerftil Mrs. Bjarnason, 199
Ross St.
inn tíma. Bæjarstjórnin nefur æskt eptir
al? hann standi hjer við einn dag, og
sendi honum hraðskeyti um þa« til Yo-
kohama í Japan. Svaratii hann því svo
að Stanley landstjóri rjeði, en hann vís-
a«i aptur frá sjer til Sir George Stephens
Canada Kyrrahafsfjel. forsetans.
Íslen7.kur'drengur í Brandon, 8 ára [
gamall, týndi lífí hinn 12. þ. m. Hann I
var að sækja kú um kvöldis og teymdi;
hana lieim að bænum. Þegar kom atS
bænum brunaði vagnlest hjá og kýrin í
fældist og tók á rás. Dróg hún drenginn ;
metS sjer spölkorn átSur en taumurinn
losnatSi af hendi hans. Menn er á horfðu |
hlupu þegar til að hjálpa drengnum, en j
er að honum kom var hann dáinn.
Kirkjuþingið G. verður sett að Lundi
við fslendingafljót á föstudaginn 27. júní
næstkomandi, segir „Sameiningin”.
Tíðin helst köld og umhleypinga-
söm. Síðastl. sunnudag (11. þ. m.) var
norðan steytingur og snjógangur allan
daginn, þó ekki festi snjó að heitið gæti.
Nottina áeptir var mikið frost. Það sem
af er vorinu hafa aldrei komið veruleg
hlýindi nema einn og einn dag í viku,
þegar bezt hefur látið. Aðfaranótt hins
14. þ. m. fjell aptur snjór. Um morgun-
alhvít jðrð og snjógangur fram að hádegi.
Hinn 12. P. m. kom liingað til bæjar-
ins 4 eða 5 forstöðumenn Duluth & Win-
nipeg járnbrautarfjelagsins, þar á meðal
W. H. Fisher varaforseti og aðal-for-
stöðumaður. Erindi þeirra er að reyna að
hrinda af stað verkinu á þessum enda
brautarinnar, og jafnframt að líta í kring-
um sigeptir heppileguin bletti í bænum
fyrir vagnstöð o. s. frv. Auðheyrt erogá
þeim, að þeir ætlast til að bærinn geri
eitthvað fyrir fjelagið, og að þeir þykjast
eiga það fyllilega skilið. Vegalengdin
eptir þessari braut á milli lViunipeg og
Duluth segja þeir að verM 855 mílur, og
því hin sty/.ta braut að stórvötnunum.
Uppsala fer með blóði« og með tím-
anum með allar afltaugar í líkamanum.
Yið þessari uppsölu er ekkert á við
Ayer’s Sarsaparilla. Hún endurnýjar
blóðið, styrkir magann og kemur lifur og
nýrum til atS vinna reglulega.
Hveitimjöl hefur hækkað í verði
hvervetna á meginlandinu ívor, í Winni-
peg ekki síður en annars staðar. Og nú
rjett nýlega hafa mylnueigendur í Mani-
toba ákveðið að liækka 100 punda seklu
10—15 cents.
öllum störfum. Einn af sonum mínum
var að þangað til að jeg reyndi Burdock
Blood Bitters og áður en jeg var búin úr
3 flöskum gat jeg setiS uppi stuðnings-
laust og hafði góSa matarlyst. 8ex vik
um siðar var jeg alfær. Jegtek síðan 3
flöskur á hverju vori og á hverju hausti.
Mrs. M. N. D. Bkxard.
Main St., Winnii’Eg, Man.
Heðurbreytingin á vorin veldur óteljandi
, kvillum, svo sém fluggigt, kvefi, hæsi
kverkabólgu o. s. frv. Til að afstýra öllu
slíku ættu allir að hafa flösku al' Hagyards
Yellow Oil í húsinu.
Kvikfjár ábyrgðar fjelag er fyrir-
hugað að atofna hjér í Manitoba í sumar
og hafa tilbúið að byrja á störfum sínum
um haustnætur. R. D. Foleyí Monitou
er forgönguma'Surinu.— Svo segir Oom-
mercial.
Háskólaprófið stendur nú yfir hjer í
bænum þessadagana; byrjaði 12. þ.m.
Dezt og ódýrast. 100 inntökur 100 cents
JJ Hafiirðu höfuðverk ? Taktu Burdock
Blood Bitters. Er blóð þitt ólireint?
Taktu Burdock Blood Bitters. Hlar
bægðir? Taktu Burdeck Blood Bitters
OgleMliætt? Burdock Blood Bitters’
V indþembingur? Burdock Blood Bitters
1 cent inntakan af Burdock Blood Bitters.
Á síðastl. 2 mánuðum hafá 8 menn
strokið af herskólanum hjer I bænum,
segir Free Press.
Jeg hafði slæman hósta í haust er leið.
Reyndi að srðustu Hagyards Pectoral
Balsam og það læknaði inig alveg.
E. Robinson, Washago.
Pectoral Balsam læknar allan hósta, hæsi,
mæ'Si og allskonar veiki í lungum eða
lungnapípuin.
Almennur fundur (einn enn) verður
hafður í Trinity Hall (?) annaðkvöld
(föstudag) til a« ræða um Waterpower-
málið. Samningur bæjarstjórnarinnar
eþ nú loksins fullgerður að öðru en
Aldrei hefur nein efnasamsetning átt
nafn með rentu betur en Ayer’s Hair
Vigor. Þegar hársvörtiurinn missir afl
sitt fyrir veikindi, elli eða hiriiingarleysi,
færir þessi samsetning honum nýjan
frjóvgunarkrapt og hárið nær aptur miklu
af sinni yngri ára fegurð.
Tvö bindindis frjettablöX eru komin
á laggirnar hjer í bæi.um, hversu lengi
sem þau endast. Good-templarar gefa út
undirskriptum, en þá rísa upp nokkrir ! annað, er heitir The Lite Good Templar,
spekingar, er ætla að eitthvað sje óhreint | en Royal Templarar hitt, er heitir thc
í öllu saman og heimta þennan fund, lik- ! North West Banner.
lega bara til að tefja fyrir.
Á Princess Opera Ilouse er annar
Þ'ayedíu-leikflokkur alla yfirstandandi
viku, McLean-Prescott-flokkurinn. f
kvöld verður þar að sjá Richard III.,
annaðkvöld og á laugardagskv. Ingon ar
og á laugardaginn e. h. Spartacvs.
Til mœdra!
í fuli fimmtíu ár hafa mæður svo mili-
ónum skiptir brúkað „Mrs. Winsbows
Sootjiing Syri p” við tanntöku veiki
barna sinna, og þeim hefur aldrei brugð-
ist það. Það hægir barninu, inýkir tann-
holdi«, eyðir verkjum og vindi, heldur
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta roeðal við niðurgangssýki. aMrs.
Winsi.ow’s Sootiiing Syrup” fæst
á öllum apotekum, allsta«ar í heimi.
Flaskan kostar25 cents.
Ps
M O
h;
c;
%«
*
re
£>
a
■<
'A
<
UEBEPI, LJEREPT! LJEREPT!
16 YDS. FRRIR $1,00
DÚKAR Hc. YD.
o
^ Þar eð jeg
ff' r hef nýlega keypt inn
allmikið af vöruin, er jeg fjekk
með óvanalega lágu verði, þá get jeg nú^N^o'-
F,
O
Yig _ _ o__ xj
Sefld vitSskiptavinum mínum M1 K C U B 3 r
K A UP en nokkru sinni á«ur. T.d iRy.u.Mi. ' .-<• .
# 1,0«. ágæt 1 Oc. kjólatau fyrir Hc., slíkt er ekkialgennhjá noki
verzlunarmanni hvorki fjær eða n æ r. Sjáið líka óskönin k. n
mansettu-skyrtum fyrir karlm., ásamt krögum, lausum ',n ini-ttnm111 ^ ^
böndum. Kraga- og ermahnappar eru hjá mjer framúrskaraudi
^ fallegiH smekklegir og ódýrir. Það er því nú tækifæri fvrir V <
TlVPrn OO* pínn nrS irapoof 1',^™ T....:.. !!ai r <A
■V
^livern og einn að gerast fínn fyrir litla peninga.
Og svo er allt eptirþessu. Bara komið
cig skoðið, svo þjer getið
sannfært yður
>.
o
&
W
>
W
^ H
> H
H
X >
? »
O
o
-Yj
sjálfir.
<S
k
m
Q
O
<
M
d
d
us
Gudm. Johnson,
NORDY. HORNI ROSS OG ISABEt STS. Wiiipeg.
=
►
H
H
l-N
m pj
w —
v»
e
e
Nortfiern Pacifit & Manitotia
J-aRNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla i gildi siðan 24. Nóv.
1889.
Faranorður.
"Ö
c
* S
SO c/,
ii *
bc g
Q g.
bO o;
A v
bC^C
o '"3
No.55[No.53
Hkyrnarj.eysi. Heyrnardeyfa, læknuð
eptir 25 ára framhald, ineð einföldum
meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlavst
hverjum sem skrifar: Niciiolson, 30 St.
John St., Montreal, Canada.
Þá er nú sýningar forstöðunefndin
tekin til starfa fyrir alvöru. Er nú búin
að skipta sjer í 7 smærri nefndir, til þess
allar deildir verksius gangi fram jafn- j Tilraun verður ger* að fá fiskiklakið
snemma. Þessar nefndir eru: Fjármála- j fyrir Manitoba stofna* í Winnipeg, en
nefnd, fasteigna- og bygginganefnd,; ekki 5 Selkirk e*a annars staðar, eins og
prentunar- og auglýsinganefnd, pro- ráðgirt Iiefur verið.
gramme- og skeinmtananefnd, organization ‘ ----------------—
og löggjafarnefnd, flutninganefnd og miki“" flakverk bafði jeg fyrir 7 ár.
,, , , u um siðan, að jeg gat naumast hrært
verðlaunanefnd. mig. Jeg reyndi mörg meðöl, en allt til
A Dijou Theatre alla næstu viku leik-
ur hiun viðfrægi ír«y<<Zíí/.-leikari Tiiomas
W. Keene stór-iit Shakespears. llver
helzt þau verða er enn ekki ákveði'S, en
meðal þeirra sjálfsögðu eru: Ric.hard IIT.
Othello og Uamlet. Að þessum 3 frádregn-
um standa þessi uæst: Julias Gœser, King l
Lear, McBeth og Shylock. En eins víst er ;
að hann sleppi einhverjum þessara síðar- j
töldu, en leiki í staðinn tvo franska leiki:
Richelieu og Louis X/.
l,30e
l,25e
l,15e
12,47e
12,20e
ll,32f
ll,12f
10,47f
10,1 lf
9.42f
8,58f
8,15f
7,15f
7,00f
4,15e
4,lle
4,07e
3,54e
3,42e
3,24e
3,16e
3,05e
2,48e 40,4
2,33e 46,8
2,13e 56,0
0
.1.0
3,0
9,3
15.3
23.5
27.4
32.5
[Earasuðurr.!
Eiiiigrauta farbrjef
—MEЗ ^
I >< > >I I > I < >>_ 1 .> > ,
Vagnstödva j |
NÖFN. j g
i
j Qá
I vo
Cent. St. Time.j No.54 No.56
k. Winnipegf.il0,50f
l,53e
l,48e
l,40e
10,10f
5,25f
8,35f
8,00e
Fara vestur.
65,0
68,1
268
Kennedy Ave
Ptage Junct’n
.. St. Norbert..
... Cartier.
.. .St. Agathe...
. Union Point.
.Silver Plains..
Morris....
. ...St. Jean....
. ..Letallier....
fjw.Lynnejk
f. Pembina k.
. Grand Forks..
..Wpg. Junc’t..
..Minneapolis..
...f. St. Paul k...
. o , o v * ö ' 1 * am tu
einskis þangað til jeg fjekk Hagyards
Nýtt fjelng hefur lokið kaupum á j la-^n.^^mig.^TlRsj'urMmT:, henn'
tóvínnu verkstæíinu í St. Boniface og er j Corbet, P.Ö. Ont.
nú að auka það og bæta vi*nýjum vinnu-
vjelum, svo að þa* geti búið til ýmis-
konar ullardúka, rúmábreiður (Blankets),
auk sokka, vetlinga, ullarbands o. s. frv.
1 Um mána*amótin nasstu er væntan-
legur hingað hertoginn af Connaught (Art-
hur prinz, sonur Victoriu drottningar)
með konu sína (Louisu prinsessu af
Prússlandi) og 5 börn. Hann er á heim-
ferð til Englands frá Indlandi, þar sem
hann hefur verið herstjóri um undanfar-
Innflutninga umboðsmenn stjórnar-
innar segja, að í síðasti. aprílmánuði h&fi
1868 innflytjendur tekið sjer bólfestu í
Manitoba.
Ifinn langi veturskilur eptirýms óhrein-
u indi í líkamanum, er þurfa að út bol-
ast áður en sumarhitinn kemur. Þúsund-
ir meðmæla sýr.a að Búrdock Blood
Bitters er hið bezta meSal til að taka inn
á vorin, líkamanum til styrkingar. Þa*
er ótrúlegt hva* það meðal hressir mann
og frískar.
FERGUSOM-Co.
eru STÆRSTU BOKA-og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
•BtíMen'cfo-klæðasniðin víðþekktu.
Skoðið jóla og nýárs gjafirnar!
408—ilO Mclntyre Block
Main St. ■ ■ Winnipeg Man.
í innflytjnnda gózi á Kyrrahafsbraut-
j arvagnstöðinni bjer í bænum var að sjá
j inerkis kistuí vikunni er leið. Hún var
þrefalt stærri en kistur almennt eru, var
öi) gerð af eik og smíðuð árið 1620, ogá
báða gafla og framhlið voru tegldar mynd
ir af ýmsum atvikum í æfisögu Jesú Krists.
Unglingspiltur frá Englandi á þennan
grip- ________________________
Tlyrir 8 árum síðan (1882) var jeg svo illa
" komin af gigtveiki að jeg mátti hætta
KJÓSENDURí DAKOTi
ATHUGIÐ:
að allir hrerra FYRSTU borg-
qrabrjef eru gefin út fyrir MEIR
EN sex. árurn, og eigi hafa hin
E U Ij I K O M N U borgarabrjef
(Einal naturaUzation papers), hafa
eigi kosninga eða önnur borgaraleg
rjcttindi, FYRR en />eir hafa
fengið hin EULLKOMNU
BORGARAB RJE F.
K O M I fí M E fí Y fí A R
FYRSTU BORGARABRJEF
ÁSAMT TVEIMUR VOTTUM
og aýið yður hinna FULL-
KOMNU BORGA RABRJEFA,
við hjeraðsrjettinn, (District Court)
er settur verðttr i Pembina —að
eins einn dag—1> R TÐJ UDA G-
INN 20. nia't þ. á.
Pembinn North-Dakota 1. maí 1800.
IIenry. D. Borden,
Clerk Distrid Court.
By. M. B. Deputy.
f er tækifæri*! fyrir West Sel-
m" kirk-búa að fá ódýra harSvörc
oghúsbúnað. Jeg hef í hyggju
að minnka þenna hluta verzl-
unarinnar a* miklum mun, en
auka aptur við inatvörubirgð-
irnar. Þess vegna býð jeg öll-
um, sem áður sagt, alla har*vöru og hús- j
búna* með svo niðursettu verði, að slíkt
hefur aldrei heyrzt i sögu þessa bæjar.
PÁLL MAGNÚSSON.
WEST SELKI8K,...........MAN.
10,20f
10,lle
2,50e
10,50f
5,40e
6,40f
6,45f
3,15e
10,531'
10,57f
ll.llf
ll,24f
ll,42f
ll,50f
12,02e
12,20e
12,40e
12,55e
l,15e
l,17e
l,25e
5,20e
9,50e
6,35fj
7,05f I
4,30e
4,35e
4,45e
5,08e
5,33e
6,05e
6,20e
6,40e
7,09e
7,35e
8,12e
8,50e
9,05e
fyrir fullorSna (yfir 12 ára)
“ börn 5 til 12
« i. 1 “ 5
ISLAXDl 3 WIHITEG,
<>ico. II. C’iiiiipbcll, )
Aðal-Agcnt. )
..............................$41,50
................................ 20,75
................................ 14,75
selur B. L. BALDWINSON,
177 Hosn SL. Winnipeg.
jFara austur.
.. Bismarck
.. Miles City..
. ... Helena....
.Spokane Falls
Pascoe J unct’n
.. .Portland...
(via O.R. & N.)
.. „Tacoma ...
(via Cascade)
. . . Portland...
(via Casdade)
[12,35f I
11,061' ’
7,20e
12,40f
6,10e
7,00f
6,45f
10,00e
SPillUD PESÍflíGAlVA.
HVEliNIG?
Með því að ganga rakleiðis til HcCrossans. Þar eigið hið VÍST að fá ó-
dyrastan varmng 1 borginni. 17 * u °
Spyrjið eptir at-ullar nærfötunum, sem við seljum á ein 60 cents, entir aráii lier-
eptinu a 5 centsyvð. Og gleymið ekki um leið a* spyrja eptir okkar makalausa
graa ljerepti a bara 7 cls. yrd. Það er þess vert að sjá það.
Við höfum feikna miklar birgðir af allskonar sokkum, vetlingum fingravetl-
ingum og belgvetlingum kjólaefni, iífstykkjum, sirzi, cottonades, þurkum°if öll-
Dry^G^ods-verzUuf61" höfUð “f 01 Um varning'> er venjulega er að finna í stórri
m~MUNIÐ HVAR BÚÐ OKKAR FR.
M & Co.
568 Main Street,
Corner McWilliam.
PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN.
Dagl. |
nema j
sd. í
ll,10f
10,57f
10,24f
10,00f
9,35f
9,15f
8,52f
8,25f
8,10f
Vagnstödvar.
0
- 3,0
13,5
21,0
35,2
42,1
,50,7.
55,51
....Winnipeg..........
... Kennedy Ávenue....
. ..Portage Junction....
.....Headingly........
.....llors Plains.....
.Gravel Pit Spur . ...
.......Eustace.........
......Oakville........
..Assiniboine Bridge,..
. .Portage La Prairie...
Dagl.
nema
sd.
4,20e
4,32e
5,06e
5,30e
5,55e
6,17e
6,38e
7,05e
7,20e
FllŒ!
FRCE!
Yjer óskuin eptir að einn og sjerhver,
bæði í Manitoba og Norðvesturlandinu,
sendi til vor eptir Catalogue (frælista).
Yjer höfum meiri og betri birgðir
af fræi en nokkur annar verzlunarinaður
í þeirri grein, hvar helzt sem leitað er.
Utanáskriptin er:
J. II. PEKKLVN,
241 Main »St. ■ ■ Wiunipeg, Man.
Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstö*vaheitunura þýða: fara og
koma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
um þýða: eptir miðdag og fyrir mi*dag.
Skrautvagnar, stofu og IHning-vagnar
fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir með öllum almenn-
um vöruflutningslestum.
No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave.
J.M.Graham, H.Swinford,
aðalforstöðumaður. aðalumboðsm.
Fræ, Frœ! Frœ!
Yjer eigutn von á mjög miklu af
garð og akurútsæði, er híýtur að full-
nægja kröfum hvers og eins bæ*i aðgæð-
um og verði.
Þar að auki höfuin vjer ótal tegund-
ir af korni, smára, tiinothey og milletfræi.
Catalogue (frælisti) sendits gefins þeim
er um biðja.
CHE8TER & Co.
535 Maia Sí. - • • Wiiipei.
UllAHBKE, (ílíllllV & C<).
I VSTEIGXA Itlt.V li IJXA R,
FJARLANS OG ABYRGDAR UM
BOÐSMENN,
343 Main 8t. - - Winnipcjj.
Yjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp-
arhönd, sem hafa löngun til að tryggja
sjer heimili í Winnipeg, með því að selja
bæjarlóíir gegn mánaðar afborgun. Með
vægum kjörum lánum vjer einnig pen-
inga til að byggja.
Yjer höfum stórniikið af búlandi hætSi
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljuin
aðkoinandi bændum gegn vægu verSi, og
í tnörgum tilfellum án þess nokkuð sje borg-
að niður þegar sainningur er skráður.
Ef þið þarfnist peuinga gegn veði í
eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign
ykkar ábyrgða, þá komið og talið við
CllAMItKE. klll'XDV &. CO.
WinnipBg - Tslenainirar'
Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenn í
I’OKTUXL- KVGGIXGI XXI.
hafa ætíð á reiðum liöndum birgtsir af
nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., ot>
selja við lægsta gangverði.
Iýomið inn, skoðið varninginn o«r yfir-
farið verðlistann. ° "
íslenzk tunga töluð í búðinni.
Holmaii Bros. - 2:12 Main Si.
CLABEIICE E. STEEEE.
LIFS OG- ELDS ÁBYRGÐAR-AGENT,
r einnig nt Kiptinica-
leyflsbrjef.
Skrifstofa i McIntyre Buock.
41« Wlain St. ----Winnipeg.
ATIIUGA.
Iljer með tilkynnist öllum þeim sem
hafa & hendi útsölr í Bnndaríkjunum ú
bókinni „Elding”, atS undirritaður ijeitir
móttöku peningum fyrir bókina sam-
kvæmt tilmælum frú T. í>. Hólm.
Jegbið útsölumenniua að senda til
mín allt sem þeir geta af andvirði bókar ■
innar fyrir mi'Sjan maí þ. á.
S. Guðmundsson,
Mountain, Pemlina Co.
I>. O. Boj: 32. N.-Dak.