Heimskringla - 05.06.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.06.1890, Blaðsíða 1
IV. »r. Xr. 23. Wlnniprg;, Hlan., Canada, 5. jnni 1800. Toluhl. 17». ALMENHAR FSJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. íSamsairi gegn Verdinand pn'nzi f Bi'ilgaríu er nýlega sannað með Titnaleiðslu fyr.r rjetti. I>að var hinn 29. f. m. lokið rannsókn í ináli gegn hershöfðingja einuin f Búlgarfu, Panitza að nafni, fyrir itrekaðar til- raunir að fanga og jafnvel ráða af döguni ríkisstjórann, Ferdinand prinz. I>essa fyrstu tilrauu gerði hann síð— astl. haust o<r hefur oert inarirar síðan. O O Var pað sauuað, að hann var verk- færi í höndum Rússa, hafði vissu fyrir upphefð og meturn ef honuin tækist að selja laudið í hendur llússa. Hafði og rússneskt gull svo sem purfti, til að kaupa sjer fylgismenn í Búlgaríu. Samkvæmt lögum Tyrkja er hann dauðasekur, en eins víst pykir að Ferdinand vægi honum, þykir nóg að upp eru komin svik og undirferli Rússa. Níhilistar í París. Þeir voru par teknir fastir 15—16 í vikunni er leið, kærðir fyrir samsæri gegn Rússa- keisara. í vörzlum þeirra fundust sprengikúlur altilbúnar og hálftil- búnar og mikið af efni f allskonar sprengivjelar. lioulauger hættur. Hann er nú að sögn liættur við allar stórtilraun- ir, líklega af því, að allir duglegustu leiðtogar hans á Frakklandi hafa nú sent honum uppsagnarbrjef. Sjá ekki til neins að berjast lengur, pað pví síður sem hann getur ekki sjálf- ur verið á Frakklandi og tekið þátt í orustunum með peim. Kosning- amar í bæjarráðið i París fyrir skömmu varð banabiti hans fy lg - enda pegar peir náðu aðeins 2 kjördæmum af SO. Naquet lög- frieðin^rur í Parfs, sem mest liefnr gert fyrir hershöfðingjann, hefnr nú kunngert honum að spilið sje búið, að hann sje einkisvirði í pólitfk Frakklands ogpví ráðlegastað hætta. Vylkjananiband er fyrirhugað á Indlandi í svipuðuui stílog í Caua- da, eða rjettar sagt, pað er nú fyrst farið að hreifa pví, hvort pvílík sameining Indlands undir eina yfir- stjórn sje ekki möguleg. Allur fjöldi yngri manna er pví meðmælt- ur, en liklega á pað langt í land, pví hjeraðshöfðingjarnir eru inálinu and- tígir, af pvf pað rýri völd peirra meir en peir máske geta gert sjer grein fyrir. I>að er og sagt að Eng- lendingar inuni ekki kæra sig um pá einingu, vegna hins ógurlega afls sem sainbandsstjórn landsins pá hlyti að liafa, með 200 milj. manna að baki sínu.—Astral-Ianda sam- bandið er vænt eptir að komist á pá °g ReKl*r- breytingar. Höfundur pessa merk- isgrips er nefi.dur A. Nell og mun vera pýzkur að uppruna. Þrjúhuudruð rniljónir sterling er talið að pað kosti Kngland ef stjórnarfrumvarpið um skaðabætar til vínsala verður sampykkt. And- vígismenn pess fjölga nú stöðugt og hafa nú fengið í lið með sjer Manning kardínála og pá svo sem að sjálfsögðu alla góða kaþólíka. F1 í V AMERIItU. BANDARÍKIN. ]>á er nú efri deild þjóðþings- ins tekin til að vfirvega MeKinley's tolllögin, er neðri deild sampykkti um daginn, og mun þeim breytt par að æðimiklum mun. Efri deildin er annars óviss í hvert betra verður, að viðtaka pessi lög eða semja nýtt fruinvarp, byggt á þessu. Þó var pað afráðið hinn 29. f.m. að yfirfara lögin grein fyrir grein og á pá að ræða til hlýtar hverja eina grein, svo að hún sje frá. í>á um daginn lauk deildin við 4 fyrstu greinarnar og pó ekki sumar nema til hálfs. Og par sem greinar frumvarpsins eru 126, en af komust að eins 4 á fyrsta degi, og pær greinar ineðal hinna Óbrotnustu, líður langt til pess yfir- skoðunin er uin garð gengin. Hæsti rjettur Bandaríkja feldi dóm í merku máli f síðastl. viku. Fyrir nokkrum árum afgreiddi pjóðpingið lög, er sviptu mormóna- kirkjuna lagalegri tilveru c.g gerðu upptækar eignir kirkjunnar í Utah nema 450,000—(Samk væmt lögunum má kirkjufjelagið sem sje ekki eiga meira en 450,000 í húsum eða öðruin eignum, að nndanteknmn kirkjunum sjálfum og grafreitum). — Eignir kirkjufjelagsins voru pá að frádregn- um kirkjum og grafreitum 4750,000 virði, og pessu vildu mormónar ekki sleppa fyrir ekkert í hendur Banda- ríkja. Hófu peir pá mál gegn stjórninni og hjeldu frain að pessi lög væru ógild — gegnstríðandi stjórnarskránni—en yfirrjetturinn í Utah dæmdi lögin gild. Vísuðu pá mormónar málinu fyrir hæsta rjett og par hefur paðhvílt sig pangað til nú í maí að pað var tekið fyrir. Og sem sagt, úrskurðurinn er að lögin sjeu gild. Þessi úrskurður prengir ekki alllítið kosti mormóna. .1 Arnbruut upp A Jungfrau- fjallið mikla í Alpafjallaklasanum er fyrirhuguð. Koeohlin, aðstoðar- iraður Eiffels við Kiffelsturns-bygg- inguna bað stjóru Svisslands um leyfi til að leggja pessa járnbraut og hefur nú eptirS mán. bið fengið góðar undirtektir. Hnjúkur pessi er 13,5(K) feta hár yfir sporveg jámbrautar, er liggur að fjallinu. liandaríkjamenn i London hjeldu Stanley veizlu mikla í ibúð- arhúsi ráðherra Bandarikjanna i vik- urmi er leið og voru borðgestir ná- lægt 4(X). Væntu peir að hann við það tækifæri gæfi hugmynd um hvert hann ætlar að telja sig Bandaríkja- t>orgara framvegis, eða gerast brezk- 'ir borgari og þiggja heiðurstitlana <*r Victoria drottning vill heiðra liann Hieð. En hann ljet pað vera. Undraverða stundaklukhu lief - Ur maður einn á EnglancLi (?) lokið >'ð að smíða eptir að hafa unnið að t*enni í 5 ár. Hún er sett til þess ganga án pess hún sje undin upp miðnættis árið 9999— eða rúm- 'ega 8,000 ár. Á skífunni sýnir hún ank stundatalsins: Viku og mánað- ardaga, árstíðimar og árin, helztu Atíðisdaga ársins ag sól og tungl Bindindismenn i Bandaríkjum eru í stærstu vaudræðum. Hæsti- rjettur Bandaríkja hefur sem sje úr skurðað að hin ýmsu ríki geti ekki bannað iniitlutniiig eða sölu víns allt svo lengiað pað er í hinuni uppruna- legu unibúðum frá verkstæðunuin óálirærðuin. I>essi úrskurður hefur pau áhrif að bindindislög hinna ein— I stöku rfkja eru svo gott sem ónýtt, par sein allskonar drykkir eru nú seldir hvervetna f „upprunalegum umbfiðum” (Original Packages). Framkvæmdarvaldið getur nú ekkert aðgert pó regluverðir pess horfi á nienn bera fulla poka af brennivíns- flöskum og brúsum á bakinii, allt svo lengi að pað er í original packages! Og verkstæðin eru nú orðin svo hugulsöm, að út búa „original paokages” á pægilegri stærð fyrir fátæklinga.—Þaðeru pví horfur á að framvegis verði vígvöllur biiidiiidismanna á pjöðpingi freniur en á ríkisþingum. — En efri deild pjóðpingshefurgertsitt til að hjálpa hinum sjerstöku ríkjuni i pessu efni. Sampykkti hinn 29. f. m. itieð 34 atkv. gegn 10, að áfengir drykkir pó í „original packages” sjeu skuli eingöngu háðir lögum hinna ýmsu rikja í sanibandinu. Ný vlnsölulög voru innleidd f Boston hinn 20. f.m. Reyndar eru pað ekki ný lög, pvi þau voru samin og staðfest fyrir 15 árutn síðan, pó aldrei hafi verið hreift við peim fyrr en nú. Lögin banna vínsölu í staupatali nema með máltið, svo nú verða þeir sem vilja fá sjer usnaps” í Boston að ganga inn I borðsalinn á hótellunum. og biðja um máltfð og fáhana framreidda,hvert seiti peir svo neyta nokkurs eða ekki. Til þess að gera kostnaðinn sem minnstanu fyrir kaupendur hafa nú hótelleigendur búið til nýjar borðhaldsskrár, er pjónustufólkið framvísar með mestu andakt, en pær hjóða flestar pannig: Ol með kexi 5 cts., whiskey með kexi 10 cts., brennivin með kexi 10 cts., o. s. frv. Kitt en.vka auðmannafjelagið er um pað að lúka saniningum utn kaup á slátrunarstöðvunum nafn- frægu: Union Stock Yards í Chi- cago, par sem allt er svo haglega og undireins tröllslega útbúið, að geng- ur yfir alla, er skoðað hafa. Sölu- verðið er sagt 10 milj. dollars, en pað er 2—43 milj. meira en eign- irnar hafa kostað eigendurna. Á kirkjuþingi Methodista kirkju deihla úr Suður-ríkjunum í St. Louis, Missouri, var i vikunni er leið sam- pykkt mótmæla yfirlýsiug yfir pví hvað margbreytt eru hjónaskilnaðar- lög i Bandaríkjutn (46 tegundir) og livað auðvelt er að fá hjónaskilnað, en sem kirkjan viðurkenni að ein- ungis einn hafi vald til að veita. Allsherjar banka fyrir Suður- Mið- og Norður-Ameriku áað stofna annaðtveggjaí Washington eða New York og á höfuðstóll hans að vera $10 milj., en sem má auka til pess hann er $25 milj., ef | hlutir hlut- hafenda sampykkja pað. f stjórn bankans eiga að vera 27 menn og 15 af þeim eiga að vera Bandarikja- menn. Axíur fjelagsins eiga að vera á $100,00 hver og enginn má sitja í stjórninni nema hann eigi 250 axíur. Alyktun um petta efni var sampykkt á verzlunarpinginu í Washington í vetur er leið og núna liinn 27. f. m. sendi Harrisen forseti frumvarp um petta efni til þjóðþings og tilnefnir í pví 10 menn til að gangast fyrir stofnun fjelagsins. Sex stærstu kolanámafjelög Bandaríkja hafa sampykkt að hækka verð á kolum frá 15—25 cts. tonnið. Fyrir skönunu var reynd ný- gervings fallbyssa í porpi skannnt frá New York, er átti að flytja sprengi- kúlur hlaðnar dynamite og sem ekki áttu að springa fyrr en pær komu í skotmarkið. Eu svo reyndist petta nj-smíð, að kúlan sprakk áður en hún komst út úr byssuni og splundr- aði byssuuní í púsund kvarnir. Mörg hundruð inannsvoru viðstaddir og pó yfirgengilegt sje meiddist eiiginn peirra—byssubrotin peyttust hátt í lopt upp, og komu ekki niður aptur fyrr en langt í burtu.-—Banda- rikjasjtórn kaupir enga pvílíka byssu að svo stöddu. Minnisvarði Robert Vdrnund Lees var afhjúpaður í Richmorid, Virginia, með mikilli viðhöfn hinn 29. f. m. Var par samatikominn meiri mannfjöldi en um mörg ár hef- ur sjest á strætum þess bæjar og var hvevetna að sjá fána gömlu Suð- urríkjanna, en tiltölulega lítið af Bandaríkjafánum. Minnisvarðinn er bronslíkneski af Lee sitjandi á stríðs- hesti sínuni Traveller. Líkneskið er 40 feta hátt og 41 fet á lengd og vegur 8 tons. Fótstallurinn er 21 fet á hæð úr grauit-grjóti nærri pví snjóhv-ítu á lit. Minnisvarðitin kostar $78,000. l)egi síðar (hinn 30. f.m.) var vígður miiinisvarði Garfields forseta, i Lake View-grafreiti í Cleveland, Ohio, í viðurvist mes<a inannfjölda. —Þann dag voru og að l anda borin blóm á grstir allra fallimia herniauna hvervetna í Bandaríkjum. Margar raddir koma frarn gegn pví, að sýningargarðurinn í Chicago verði hafður fram við Michiaranvatn- ið, eins og ráðgert var fyrir löngu, af pví sá staður er næst miðhluta bæjarins. I>að er sýnt fram á, að það muni kosta $2—3 milj. að sljetta jörðina einungis, á pví sviði, og að auk pess sje landrýmið par 400 ekr- ur í mesta lagi, en að sýningin út- heimti 1,000 að minnsta kosti.— Fjármáladeild sýningarstjórnarinnar vill að Chicago-bær kaupi axiur í fjelaginu fyrir $5 milj.—Að Cali- fornia ætli að sýna kosti sína á þess- ari fyrirhuguðu sýningu sjest á pví að Californiu stjórn hefur pegar beðið um 40 ekrur af landi í sýning- argarðiuum fyrir sitt sjerstaka sýn- ingarsvið--Umboðsmenn Norður Dakota-ríkisí sýningarstjórninni eru: H. P. Bucker í Grand forks og Martin Rvan í Farao. Varamenn . d O eru: Peter Cameron, Tvner og C.A. Stanley Steele. Bandarikjapegn, William H. Dunstan að nafni, sem um 30 ár hef- ur búið á Rússlandi og er nú vara- konsúll Bandaríkja í Pjetursborg, er nú staddur í -Bandaríkjum og and- æfir mörgum sögum Síberíu-ferða- mannsins, George Kennans. Segir að hann far: með öfgar og ósannindi og geri illt eitt með pví að æsa Ameríkumenn gegn Rússum og stjórn þeirra. Þarsem Kennan segir að keisarinn pori aldrei út nema um- kringdur af hermönnum, segir Dunstan að hann fari á hverjum degi út um borgarsirætin í opnum vagni með familíu sinni án nokkurs líf- varðar, riema hvað einn eða 2 kó- sakkar ríðandi fari stundum á undan honum og eptir. Hann segir að pað purfi enginn að dvelja lengi í Pjetursborg til að sannfærast um að lýðurinn elskar keisara sinn. Fang- elsis systemið segir hann að í mörg- um greinum sje betra en t Bauda- ríkjum, og að yfir höfuð að tala sje farið vel með fangana aðöllu leyti. Jafnrjettisfjelagið eystra sækir hart fram bæði í Ontario og Quebec og lítur út að pað vinni einkum að byltingu peirra Mowats og Merci- ers, að minnsta kosti er það kenn- ing meðmælenda þeirra stjórnarfor- Alin en nar fylkisþingskosni ngar fara fram í British Columbia hinn 13. p. m. Litlar líkur þykjaá að Louisíana- ]>ingið endurnýi lotterí-leyfið. Þeir pingmenn eru altaf að fækka sem mada með pvf, má ske með frani af pví, að almennir fundir eru hafðir á hverjum degi út um allt ríkið til að ræða uni pá miklu svika millu og skora á þingið að daufheyrast við ölluni bænum formannanna. Hinn 2. p. m. var byrjað að taka manntal Bandaríkja og var byrjað í borgiuni New York. Einn af embættismönnum pessum bafði verið á túr” dacrana naistu á und- an, svaf pví fast á mánudagsmorg. uninn og gat ekki byrjað á verkinu á ákveðinni stundu, en við pví er lögð $500 sekt. í höfuðórunum mundi hann eptir þessu, og lieldur en að borga sektiua rjeði hann sjer bana um daginn. Nálega 20 nianns biðu bana f California 30. f. m. við það, að vagnlest hljóp af sporinu niður um brú ofan í vatnsfall. Brúin hafði veriðundiri af, en vjelastjórinn gætti ekki að pvf. Hinn 26. aprfl síðastl. fórst liski- skip (Oneida) frá Bandaríkjum fitaf Alaska og drukknuðu par 77 Kfn- verjar. Skipstjórinn kom til San Francisco að norðan í vikunni er leið og sagði pessar frjettir. Á skip- inu voru 110 Kínverjar og 45 hvítir menn, er allir komust af og 33 Kín- verjar. Canada. Almennar fylkisþingskosning- aríOnt. farafram í dagog bindaenda á langvinna og harða orustu flokk- anna. Á nafnakalls-fundinum fyrir viku síðan voru 4 pingmenn endur- kjörnir að sjálfsögðu par engir feng- ust gagnsækendur og tilheyrðu 2 hvorum stórflokknum pólitíska. Gegn foringjuin flokkanna, Mowat stjórn- arformanni og Meredith andvfgis- mannaforingja, treystust engir að reyna sig, og eru p\í endurkjörnir án sóknar. Á yfirstandandi fjárhagsári til aprilmán. loka nain verzlun Canada- roanna við útlönd $167,943,125, og er pað nær $12 roilj. meira en á sama tímabili í fyrra. Tollur gold- inn í ríkissjóð af pessuin út og að- flutta verzlunarvarningi f ár nemur $19,360,000. Oáreiðanlegar hlaupafregnir segja að fnimkvæmdarráð sambandsstjóm- arinnar ætli að veita Hudsons Bay- brautarfjel. $80,000 á ári í 20 ár. i Er pað sama upphæðin og veitt er Regina & Prince Albert brautinni og ekkert meira. Það eru líka miklar Ifkur til að fregnin sje að- eins uppspuni, pví jafnlítil hjálp og petta dugar engan veginn til að tryggja erlendum mönnum vöxtu af fjenu er peir verða beðnir um. Tvo daffa—fimtud. oi' föstudag í siðastl. viku—dvaldi hertoginn af Conmight í Toronto, á laugardaginn skoðaði hann Niagara-foss og heim- sótti um leið bæinnBuffalo 1 New York-ríki, sem er hinn eini staður í Bandarlkjum er hann heimsækir á þessari ferð sinni. Á sunnudaginn fór hann til Montreal, og verður par og 5 Ottawa pessa viku framundir helgi. Hinn 10. þ. m. stígur hann á skip f Quebec. I Quebec-fylki gengur ekki á • öðru en meiðyrðamálum nú um pcss- I ar mundir, er líkleoa stafar mest í . . ° I megms af kosninga-undirbúmngn- I um, llið síðasta-er, að.l. A. Chap- | leau, ríkisritari í Canada, heimtar $25, 000 skaðabætur að eigendum blaðs- ins If Vtenard fyrir að hafa sagt í því blaði, að karakter Chapleau’s væri pannig að Sir John A. McDonald tryði liontiin ekki fyrirstjórn fjármál- adeildarínnar . Það er langt síðan petta mál var hafið, en hefur legið milli hluta pangað til nú. Enn pá situr Middleton herstjóri í völdum. llann segir fátt um fyr- irætlanir sfuar, en dylgjir um að hann ætli sjer ekki að borga fvrir alladýrafeldi Bremners. Segist geta sýnt og sannað að æði mikill hluti peirrahafi gengið til einbættismanna stjórnarinnar.—Sagt er að Englands- stjórn hafi hugsað sjer að rannsaka mál Middletons betur en búið er, af því hann einnig er launaður em- bættismaður í landher B'-eta. FRJETTAKAF L AR ÚR BYGGÐUM Í8I.ENDINGA. Knskt auðmannafjelager aðsögn um paðaðkaupa hlut f öllum sykur- gerðarhúsuimm í Canada með pvf augnamiði að sameina pau undir eina stjórn, er ráði svo verði á sykri o. s. frv Það er sagt líklegt að Rykert frá frá Lincoln nái ekki að sitja á sambandsþingi framar, prátt fyrir að hann er löglega kjörinn til pess. Af pví þingið f vetur var svo ein- huga f að útbola honum, er pað ætlað, að pau 37 atkv. er rjeðu end- urkosningu hans sjeu ekki líkt pví } eins pung á metunum og úrskurð- ur þingsins. Canada Kyrrahafsjárnbrautarfje- lagið hefur nýlega keypt rúmlega fjórðungseigu f hafpráðum McKay- Bennetts og hefur á pann hátt tryggt Canadamönnum vinnusam- band pess fjelags. Á Nýfundtialandi eru fráinuna lega miklar æsingar útaf yfirgangi Frakka og evjarskeggjar eru furnir að flytja paðan til meginjandsius í hundraðatali með hverri ferð. Floti brezkra herskipa kom til Halifax frá Vest-Indíum 2. p. m. og sögð von á bæði brynskipum og tor- pedo-bátum pangað frá Englandi innan skamms. Er mælt að pau eigi að vera viðbúin, ef Frakkar lialda áfram að beita ójöfnuði á Ný- fundnalandi. Ur brjefi úr Arnesbyggð, Mav. '11. mai 1890. Ilið fyrsta skógargildi (picnic), sem vorið hefur í Nýja Islandi, a-S minnsta kosti í Árnesbyggtt, var haldið lijer 17. þ. m. af börnunum, sem gengið hafa hjer á skólann í vetur. Skemmtunin fór fram í liólma 1 ánni skammt frá Fagranesi. Ki. 10 f. h. komu börnin saman í skólnhús- inu; var par lesinn kapítuli í Nýja testa- mentinu og bæn á eptir, svo varsungið: “Yortlitla skólahús”. Eptir pað gengu böruin í fylking til hólmans og byrjuðu Þ» strax skemmtanir, sein hjeldust þar til kl. 4 e. h. Kappganga fór fram í 1 kl,- tíma, par næst var kapphlaup, stökk og síðast Tug of war milli skóladrengja, sem áttu heima fyrir norðan skólahúsií! og liinna, sem heima áttn fyrir sunnan pað. Eptirfylgjandi börn fluttu ræður, sem þau höfðu áður skrifað niður: Skúli Benjamfnsson: Lýsing áf Canada; Þór - kell Magnússon: Lýsing af Manitoba; Kristinn Magnússon: Lýsing af Ontario; Jón Jónsson: Þakkarávarp til kennarans; Guðrún Jóhannsdóttir: llm menntun; Þorvaldur Þorvaldsson: Um skólann; Sigurjón Sigurðssou: Um bindind', otc Hjörleifur Hjörleifsson: Um sköpuii heimsins, eptir dr. Dawson. Ekkert skólabarnanna, er ræðu flutti, var eldra en 15 ára. Um daginn voru sungnir yfir tuttugu söngvar, og hinn síðasti af peim var: Kldgamla Isafold. I söngttokknum voru lObörn, sem Guðrún Þorvaldsdóttir stýrði, og á hún heiður skilið fyrir hva'S henni tókst pað vel. Skemmtunin end aði kl. 4 e. h., og allir, sem viðstaddir voru, fóru glaðir heim til sin, og allir peir viðurkenna, að betri skemmtun hefði ekki áSur verið hjer í hyggðinni. Guðrún Þorvaidsdóttir hefur tekið að sjer að viðhalda sunnudagaskólanum hjerfsumar; húner13 ára að aldri, og sannarlega gáfu* og gætin stúlka, prýði- lega vel að sjer S söng, og óhætt er að fullyrða, pó hún sje harn að aldri, að hún stendur mörgum ftiilorðnum sunnu- dagaskólakennara jufnfætis, hvað kennslu snertir. Tíðin hefur verið mjög köld hjer í vor og ísinn ekki enn farin af vatninu, en er pó orðinn laus. Ákvarðað hefnr verið að stækka skólahúsið og er búið að ttytja bjálka þangaðtil byggingarinnar. MIN N K( )TA, M I N N. 25. maí 1890. |frá frjettaritára ,.Heimskringiu”.] (stöddum í Dulnth Minu.) 14. i>. m. var safnaðarfuiidur hhldinn i St. Pimls-söfnuði Minneota.—Valin safnað- arstjórn, og r.edd ýms önnur mál s. m. nm íyrirkomulag grafreits o fl. 15. s. m. flutti S. M. S. Askdal fvrirl. í skólahúsi hæjarins, um fjel. má) vestur ísl. Ýms- um tiihoyrenduhi þótti fvrirl. heizt til harður í dómum. Daginn eiitir lagði S. M. S. A. á stað til Duluth. Mjer í iiorffurhluta fylkisins er tíðin fremur köld, enn þó rigningasíim, í sið- ast liðinni viku voru þrír regndagar, svo þurfa menn þá ekki að kvartá um ofþ’urk. krjettir að snnnan tir nýlendnnni, eru nú mjiig góðar i tilliti j.-irðargróða. Dnluth hefur áður að nokkru ieyti verið iýzt í dálkum þessa hlaðs, en samt nuin jeg við tiekifæri gefa lvsingu af hænnm, frá minum sjónarhæðuin. Yinnaerhjer með mesta móti; fyrir algenga vinnu er borgað frá $1,50—1,75; fyrir smíðavinnu fni tveimnr til tveggja og liálfs,- Hjer i Duluth búa 113 fsl., öil hörn taliii, sem til ísl. ættar teljast. ~4. þ. m. var að kvöldinu til, Fram- farafiel. samkomn haidin i hiFi Leifs Hrútfjörðs. S.itnkoman hyrjaSi fvrst á því, að Jón Sigvaldason flutti fyrirl. „Uin ytra útlitið”. þarnæst S. M ,S. A. “iim bindindi”. Helgi Jónsson um Kfna samsetning”. Björn Björnssou (ífún-- vetningur) “Um mifuskipsmá) íslands,— Inngangseyrir ‘35 eents, sein leffgst í sjóð fjelagsins. L r br/efi nr ■Iryyle-byggð ÍH. mui. ..Lnuffardaginn 34. þ. m. var safnaðai fundnr haldinn i kirkjnnni, og var freri ur iila sóttur lír anstur-byggðinni. Eptir langiir umræður var samþyki. að byggja hús fyrir prestinii. Fundu inn fól safnaðarfulltrúum á hendur nn sjón á byggingnnni, sein vegna almenm ttmkvartana um peningaskort, var hel: tiltekið að allur kostnaður á húshygi ingimni færi ekki inikið ytir $150. Af því of framorðið þótti til a lialda fund lengur, var samþykktað fres uinræðum um þau málefni, sem söfnul iniir ætla að fela fulltrúum simiin hendur að ræða fyrir sig ánæsta kirkji þingi—til þess 8. júní (snnmidag) ept guðsþjónnstu”. L'r briiti frd Jlnllson, Dak. 18. nuu. Með tunglkomunni (18. þ. tn.) bi aði tíðin nokkuð. l>á fór a'Srignat því daglega meira og minna.'en stundmn me5 norðan kuldastormi, ekki tók algerlega fyrir frost á nótt fyr enn úr Hvítasunnu. Síðan he ve'Sur verið mjög blítt, svo að hveit fleygir nú friun. 1 nótt eS leið ge mikla rigning með þrumum ogeldingi Nefnd sú ei- getið var nm í ”0. „Hkr.” að hefði veriðkosin á síðasta sa aðarfundi til að koma áarðherandi sken samkomu fyrir söfnuðinn, hefur þe gelið til kymia að samkoman verði 14. in. (júní) á Mountain, og að helztu skei anir verði ratönhöld. Hún hefur útvei tí—8 ræðumenn, og helztu málefui s þeir eiga að tala um eru: 1 Hver fjelagsskapur á að vera, 3 Sameinim 3 Nauðsyn á að halda kirkjuþing árlé 4 “Heimskringla”, 5 „Lögberg”, d ítHv vegna eru svo fáir með", 7 (líslenz] nihilismus”. Þeir sem hufa verið kjö ir til að ræða þe-si inál eru bætii safni ar- og utansafnaðarmenn. Þaö er líkl- að fólk linni skyldn sína í n* sækja þe samkomu bæði til aS heyra mismuna skoðanir ú þessum mik’ilsvarðandi m um, og eins til að stvrkja si’ifnuðinn Þ. Þ.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.