Heimskringla - 26.06.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.06.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Nr. 20. Winnipeg, ílan., Cnnada, 20. juni ÍHOO. Tolnbl. 1H2. ALMENNÁR FBJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Joxðikaup. í [>ess konar hralli standa nfi f>eir Englendingar og ttjóðverjar, og eru f>að beldur eng- •n smfivegis jarðakanp, sern talað er urn. Satnitingarnir, er stjórnirn- ar hafa J>egar sam|>ykkt eða skuld- I>undið sig tii að samj>ykkja, svo framarlega sem ping beggja rlkja gera ]>að, er fi ]>fi leið, að Eng- lendingar selja Þjóðverjum í lrendur hólrna paiin í Norðursjónuin fram af Elbu-mynninu, sem nefndurer Heli- goland. Euglendingar tóku hólm- ann frft Dönum firið 1807, til ]>ess líonum yrði ekki nmhverft i herbúð Krakka, eiusog ]>fr vofði yfir. I>jóð- verja hefur lengi langað tilað eign- ast pennan liólma, [>ó lítill sje og ó- frjór og fámennur (ibíiar ]>ar voru -?0(K) árið 1877), til [>ess að uin— hverfa honum að svo miklu leyti sem verða niá í annað Gibraitar- 'igi. iiistnarck gamli hefur fvrir lö'ngu sagt, að hið ]>ý/ka veldi yrði ekki verulega fullkomið fyr en ]>að gaeti talið Heligoland sína eigti. Eögnuður yfir ]>essu boði Euglend- *uga er ]>ví almennur á Þýzka- Isndi og ]>ykir sönnun fyrir fast- Þundinni vináttu. A l’’rakklandi fagnar enginn yíir pessum kaup- skap, pvi ]>ar er hann álitin trygg- rng fyrir samvinnu Englendinga og Þjóðverja og par af leiðandi stór- um aukna mótspyrnu Frakklands. Á móti pessu eiga Þjóðverjar sð láta koma stórmikiiin landfláka i Suðaustur-Afríku með ströndum fram um 200 tnilur á lengd, og í peirri spildu er hinn verðmikli stað- ur /anzibar. f.andfláki sá er Þjóð- verjar gefa í Afríktt er full J rnilj. ferhyrningsmílna að flatarmáli og fylgir par að auki samningnum, að Knglendingar æfinlega fái óhinrlr- aðir að fara trm landeign Þjóðverja að pörfnm með allan sinn llutning á leiðinni til miðjarðar-hjeraðanna eðafrápeim niður að s’röndum (sima leyfa og Englendingar Þjóðverjum, að pví er snertir flutning iim [>eirra landeign). I>ó riú Þjóðverjum pyki mikið varið í að fá Heligoland, ]>á eru peir ]>ó miði r fúsir að ganga að pessum kaupum og pykir pví óvíst að sampykki pings fáist. Kn peirri fregn fylgir aptur, að stjórn Þjóðverja ietli að fá pessar satn- pykktir undir öllum kringumstæð- um, og að pingið verði uppleyst og eflt til nýrra kosninga ef á parf að halda, heldnr en að hætta við svo bflið. A Englandi kom pessi samuing- ingnr mönnum á óvart, dómar um hann eru misjafnir og óvíst hvernig Gladstone tekur i rnálið. ITann ætl- ar að sögn að heimsækja evna nú pessa dagana og frjetta um álit eyj arskeggja áhrærandi hfrsbóndaskipt- in og fyr en pað er gert leiðir hann málið hjá sjer. 1 inillitiðinni rffast blöðin uin málið og er eittaf með- maelisblöðum Salisburys (The Chron- 'cle) hvað harðorðast um hann fyr- ir petta bragð ogsvo gottsem skor- ar á alla ándvígismenn lians á pingi og alla viðhaldsmenn liins brezka veldis að rísa npp og fclla petta mál meðatkvæðum. Það spáir líka að petta verði meðalið til að fella ‘Salislmry og uppleysa pingið. í sarna streng taka mörg önnttr stór- blöðin og af andstæðinga-blöðunum er Pal/ Mal/ Gaze/te livað harðorð- ast næst Chronic/e. Timex segir Kngland hafa verið heppið að eiga pennan verðlausa hólnia til pess að fá jafn-mikilvæga eign í hans stað. —Afrlku-Stanley er pakklát ur Salis- bury fyrir pennan samning og segir að hann eigi almennt hrós skilið fyr- ir hann. Nft fyr«tsje hroðinn veg- ur inn að miðjarðarríkjunum og um leið fengin von um að prælaverzl- Unin verði um sfðir fttboluð. Hann bendir og á, að með pessum samn- ingi sje Portftgals Englands-præt- an svo gott sem fttkljáð. Það verði nft eins árfðandi fyrir Þjóðverja eins og Englendinga að knýja Portftgisa til að leyfa óhindraðan flutning um lönd sín og eptir Zambesi-fljótinu. í stuttu máli; Stanley segir að nú hið fyrsta sje fenginn óhindraður vegur undir verndun Breta yfir pvert landið frá Zanzibar til Egypta- lands. Nwrri þeí fal/in var Salisbury- stjórnin fyrir atkvæðagreiðslu á pingi 10. [>. m. Það vora greidd atkv. í vínsölulagamálinu áhrærandi aukagrcin, er stjórnin æskti að fá bætt inn f aðalfrumvarpið. Við pví sögðu já 228, en nei sögðu 224 Atkvæðamunurinn var pvf að eins 4 atkv., enda skaut petta stjórnar- sinnum skelk í bringu, og munu nft gæta sín betur með að vera við- staddir framvegis, pó peimpyki pað leiðinlegt á pessum tíma árs. - ------------- — — Iltmf/urxneyð er i Japan, eink- um i höfuðstaðnum, Tokio, er sprett- ur af uppskerubresti síðastl. ár. Eru pví hrísgrjón—aðal-fæða fólksins —komin í pað afar verð, að f jöldan- um er ofvaxið að kaupa. Útlend- ingarnir í Tokio og Yokohama fæða svo pftsundum skiptir alltaf síðan um miðjan rnaí síðstl. og sama gera Japaniskir anðmenn. Til dæmis er pess getið, að einn peirra hafi nú í fullan mánuð fætt 1,000 manns á dag.—Stjómin er ráðalítil með að hjálpa, en hefur ]>ó rjett nj'lega leyft nýstofnaða Japan-bankanum að auka seðil-peningamagn sitt með sem svarar 10 milj. dollars. Bankinn getur nft gefið út alls 85 milj. Útlitið rneð hrfsgrjóna upp- skeruna í sumar er og mjög lágt er sfafar af sífeldu votviðri í allt vor. Að aiistan berast og óljósar fregnir um pað, að Rftssar vaki yfir að taka Corea-skagann og auglýsa sýna eign. (>11 sannindi fyrir peirri fregn vanta, en eiuhver fótur mun [>ó fvrir lienni, er sjez.t bezt af pví að herskip bæði Englendinga og Bandaríkjamanna liggja ferðbftin á Vokohama—höfn, til að fara vestur ytir sundið og inn á liafnir við Cor- eu, hvenær helzt sem keinurskipun um ]>að frá stjórnunum. Æeingar gegn fttlendingum eru óvanalega miklar í Japan, og eru stúdentarnir i Tokio hinir uppruna- legu höfundar peirra. Ije.o kur/inn i svar upp á heilla FRA AMERIKU. BANDARÍKIN. Nýjum pjóðkosningalögum hef- ur verið hleypt af stokkunum í neðri deild pjóðpings í Washington og pykir demókrötum að minnsta kosti pau bera nokkuð einræðislegan bún- ing. Lízt svo á pau, að repúblíkar liafi í sínum höndum bæði tögl og hagldir. Aðal kosningastjórar verða jafnmargir og eru dómsmálahjeruð í Bandaríkjum og segja peir fyrir verkum. Eiga peir, hvenær sem 100 kjósendur í bæjum með 20,000 íbft- um í minnsta lagi, eða 50 kjósend- ur í sveitarhjeruðnm, biðja um kosningastjóra fyrir pann bæ eða pað sveitarhjerað, að setja menn í pað embætti. í hverju kjördæmi (Congress-kjördæmi) eiga að vera 3 pessir aðstoðar kosningastjórar og er svo ákveðið f lögunum, að ekki meir en 2 af peim 3 megi vera háðir sama pólitiska flokknum. Lögin eru mjög orðmörg og ósköpin öll f peim af ákvæðum um sektagjald og hegningu fyrir mfttugjafir og allar pvílíkar kosningabrellur, og hegningu kosningastjóra er láta slíkt viðgangast í byggð sinni. Kosningalögum hinna ýmsu ríkja er ekki breytt og öll hafa pau frjáls- ræði til að • taka upp hvaða helzt kosningaaðferð er peiin svo sýnist. —Á leynifundi repftblíka í vikunni er leið var rætt um pet.ta frumvarp og par sampykkt mótmælalaust að vinna að pví í t-indrægni að paðyrði sampykkt í neðri deild án mikillar umræðu. §600,000. Fjármálastjórinn kunn- gerði pað fyrir skömmu, að hann pyrfti að viðbót um 420 skrifara og bókhaldara og 25 sendisveina og sýndi um leið hvaða kaup pyrfti að gjalda peim. Hæstit launin pfts., lægstu §720. fyrir t lægra verð en járn yerkstæöa- eigendiir i Bandaríkjum bjóða. Er nft vænt að peir biðji pjóðping um hærri toll á járnvarningi. Það hefur optar en einu sinni verið sagt að repftblíkar sjeu yfir höfuð að tala allt annað eti ánægðir með Harrison í forsetnsætinu og eru pað pess vegna sögðsönn gleðifrjett fy'rir pá, að hann ætli sjer ekki að s^jkja iim endurkosningu aptur. Það gerði Jiann almenningi kunnugt 18. p. in. í viðtali við vin sinn. llann kvaðst ófáanlegur til að gefa kost á sjer aptur, pó svo færi að sjer byðist tækifæri, heldur ætlaði hann að lialda áfram málafærslustörfum sfnttm f Indianapolis, en gefa sig sem minnst við pólitiskum máhint. eru §2 Fellibylur gerði skaða á a 11- miklu svæði S Suður-Dakóta 18. ]>. nt. Ogurlega mikið regn fjell og ]>á um daginn. Einn lítill lækur óx svo á stuttri stund, að í honum drukknuðu 8 manns og töluvert af kvikfjenaði. Eptir fregnum frá Washingtou að dæma ætla neðri deildar ping- menn ekki að sampykkja silfurpen- ingafrumv. í peirri mynd, er pað kemur frá efri deild. Er svo að sjá að deildarforsetinn vilji hindra fram- gang frumvarpsins. Þess var í sfðasta blaði getið til að efri deild pjóðpings mundi ætla að umskapa McKinley-frumvarpið pangað til pað væri að mestu orðið nýtt frumvarp. Framhaldið síðan er og i pá áttina. Nálega hverju atriði, sem til pessa hefur verið ytirfarið, liefur verið breytt að meir eða minna leyti og tollurinn í sum— um tilfellum færður niður aptur svo nemnr fullum priðjungi. Á meðal sfðustu breytinga er, að á söguðum borðvið er tollurinn færður ftr §1,50 í §1 á hverjum 1000 fetiim, og á járnbrautajárni er tollurinn færður ftr §13,44 í §11,20 tonnið. Duluth og Winnipeg brautin. Það er nú bftið að ákveða vegstæði fyrir liana alla leið að landmærum Canada fráGrand Rapids. Eins og upphaflega var gert ráð fyrir kemur hftn að landamærunum eptir veg- stæðinu endilöngu á peim 150 mfl- am sem óbyggðar eru af brautar- grunninum. Þetta fjelag hefur leyfi Manitoba-stjórnar til að leggja braut nm fylkið frá landamærunum til Winnipegog getFpað ekki með góðu náð samvinnu Manitoba South Eastern fjel. f Winnipeg byrjar pað innan skamms að velja vegstæð- ið Manitoba-megin landamæraniis. Seigt gengur með lottiríis-mál- ið á Louisiana-pingi. Það stendur nft á fjelaginu sjálfu og mælt að pað sje af pvf, að ]>að sje aðböggl- ast við að kaupa sjer atkvæði ping manna. F’jelagið er nft sjálft tekið til að halda fundi ftt um ríkið, eða fttvega menn til að kalla pá saman til að mæla með lottiríinu. Á peim fundum skortir ekki gull. Allsherjarfundur repftblíka f Norður-Dakóta til að tilnefna sækj- endur við kosningarnar í haust og til að undirbfta málefni flokksins, verður settur f Grand Forks 20. jftlí næstkomandi. Manntal tindir umsjón Banda- ríkjastjórnar er nýafstaðið í St. Paul og Minneapolis, en fyrst um sinn fær náttftrlega enginn að fregna tölu bæjarbfta. Við petta manntals- starf f utvíbura-borgunum” er ekk- ert einkennilegt nema ósköpin, sein hlupu ftt undir alla seinnstu dagana, sem verið var að telja. Menn risu [>á upp í hrönnum I báðum bæjun— um f senn og bölsótuðust yfir linju- skap og kæringarleysi teljendannna. Þeir áttu ekki að hafa nennt að!l<»»pa fyrir hönd bæjariys §5 milj. Samkvæn>t McKinley tolllaga- frumvarpinu á að hækká toll á lampa- glösiun ftr 45 í 116%. C n n n d n . Eins og stuttlega var getið um í síðasta blaði varð Honore Mercier, stjórnarformaðnr I Quebec, yfirsterk- ari við ahoennar fvlkispingskosn- ingar, er par fóru fram um daginn. I samanburði við sfðustu kosningar græddi haon við pessar 4—5 fylgj- endur; hefur nft ,im 20atkv. fleiraen andstæðingar hans, á pingi. Ein 5 ný kjtúrdæmi voru niynduð á sfðasta pingi og' varð hanu vfirsterkari í peim öllum. Meðal andvigismanna hans, er ekki náðu endurkosning var 'laillon flokkstjóri andstæð- inganna.—Almennt er pað borið ft Mercier að hann hutl unnið ]>essar kosningar með takmarkalausiim ji.io- inga-austri í pá er pyggja vildu og f austurhluta fvlkisins sumstaðar er pað staðhæft, að daginn næsta á nnd- an kosningardegi hafi hann sent menn svo hundruðum skipti með vinnudýr og vinnuvjelar í ýmsar átt- ir ftt um sveitirn ir til pess, á aiigna- bliki, að uppbyggja vegi, gera brýr, grafa skurði og pvílíkar umbætur, og á pann hátt dregið alla inn í sinn fylgjenda flokk. Verzlunarstjórnin f St. l’aul hefnr skorað á bæjarstjórnina að loka öllum vínsöluhftsum á sunnu- dögum. il/u ítkapi. í óskir er írskir ferðamenn færðu páfanum urn dag- inn sagði hann að von væri á gnðs reiði eldi yfir syndugt mannkyn innan skamms. Spilliugin og vondsk- an væri orðin svo yfirgnæfandi að hann kæmi ekki lcngur til manna með brosi og blíðu. Ilann kvaðst ekki vera spámaður nje heldur spá- mannsson, eigi að síðurkvaðst hann sjá fyrirboða pessárar komandi reiði. —-•-•--—% ^ I---------1 Governor yfir Conyo-rlkinu er Stanley að sögn orðinn. Ilefur að lokum gengið að pessu boði Leo- polds Belgíukonungs segja fregnir frá London 17. p. m. En ekki ætlar hann. að taka við stjórninni fyrr en eptir næsta nýár, nema sjer- stakar ástæður knýi hann til pess. Hann fer til Bandaríkja seinni hlut sumarsins til að lialda fyrirlestra, að skemta sjer, og verð- öllu sjálfrftðu fram undir svo og tll ur par aö árslok. Von Molkte hinn mikli her stjóri Þjóðverja er mjög veikur, sejrja fiæirnir frá Berlín. Kólera kvað vera orðinskæð í borginni Valencia á Spáni. íbftarn ir flýja nft paðan f hrönnum. (TConnor (frá Toronto) tapaði í kapj>róðri gegn Stanbury á Para- matta River í Ástralíu 23. p. in. - —♦--------------- Um />að gjaldþxota segja frjett- ir frá Suður-Amerfku að Argentínu lýðveldið sje, fyrir óhóflega fjár- eyðslu stjómarinnar um mörg und- anfnrin ár. Hinn 17. p. m. sampykkti efri leild loksins með 42 atkv. gegn 25 frumvarp til laga um óhindraða ftt- gáfu silfurpeninga. Þetta frumvarp hefur pvælzt fyrir deildinni mjög lengi og var miklu fremur búist ma við að pað yrði að lyktum felt, sjcr staklega af pví fjöldi demókrata var pví meðmæltur, en Harrison forseti og meginhljiti ráðs hans pvi and- vfgur. Samkvæmt frumv. getur hver pegnanna sem á §100 virði í óslegnu silfri farið með pað og lagt inn í mynt-banka stjórnarinnar og fengið fullt verð pess í slegnu silfri eða silfur-ávísun (brjefjyeningum). Sje silfrið minna en 100 doll. virði sem komið er með í senn eða sje pað blandað öðrum málmum eða efnum, verður pað ekki tekið. í hverjum silfur-dollar eiga að vera 412J grön af silfri og i hverjumgull- dollar 25 og átta tíundu gr. af gulli, og er pá hvortveggji löglegur gjald eyrir f allar skuldir, jirivat skuldir og opinberar skuldir. Seðil-pen- inga útgáfuna áhrærandi er ákveðið, að pær gull og silfur ávísanir skuli vísa á §1 minnst og §100 mest. Það sem í frumvarpi pessu er átt við með ákvæðinu uóhindraða ftt- gáfu silfurpeninga” er pað, að verð- hæð silfurs, er stjórnin má kaupa á mánuði hverjum til silfurpeninga- gerðar, er ekki nokkrum föstum takmörkum bundin. En til pessa hefur henni verið bannað að koupa meir en §4 milj. virði og aldrei minna en 2 milj. doll. virði af silfri á hverjum einum mánuði. Þau lög hafa verið vinna eins og pnrfti á ákveðnu tíma bili og hlej'pt pví fólki í pftsunda tali ótöldu um greijiar sjer og par af leiðandi j'rðu bæirnir sjmdirpriðj- ungi eða helmingi fólksfærri en peir í raun og veru væru. Borg- armönnum var svo stefnt saman á fundi, er allir lutu að pvf að atyrða fólksteljendurna, sem ekki gátu bor- ið hruid fjrir liöfuð sjer. Og svo voru settar nefndir ftt um alla bæ- og auglj'singar festar nj>p ft hverjum skíðgarði, par sem skorað var á alla góða borgara, sem ekki liefðu verið utaldir”, að koma til einhversnágrannans og segja til sín undir eins. Á tveimnr dögum náðu St. Paul-roenn á ]>euna hátt í 2000 menn og afhentu svo skýrsluna yfir- manni teljaranna, er bar svo nöfnin saman við sínar skýtrslur, og kom pað pá í ljós, að ekki hafði verið hlaupið yfir eitt einasta nafn af pessum 2000. Bæjarntenn halda samt uj>pi sania jarminum. virði nf hlutabrjefum í allsherjar- sý’ningafjelaginu og ætlar að auka skuld bæjarins er pvf nemur. Til |>ess að fá petta leyfi ]>arf að kalla ríkispingið sainan.—Kemur saman 23. jftlí næstkomandi. Útfluttur verzlunarvarningur frá Canada í sfðastl. maí mánuði nam að verðhæð rftmlega §6£ milj., og á 11 mánuðum, sem pá voru af fjár- hagsárinu nam hann alls §83,966, 639. Kr pnð nær §8 miij. meir en f fvrra. Nýlega hefur sambandsstjórn lögbnndið fjelag með §1 milj. höf- uðstól, er ákvarðar að bfta til kaðla og ýmiskonar bönd ftr hör og hamjti. Höfnðból fjelagsins er í Montreal. Stjórnin á eynni Trinidad (fram af Venezuela-ríkinu S Fuður-Ame- rfku) hefur sent áskorun til bæði sam- bandsstjórnar og verzlunarstjórna í bæjum eystra um að senda sýninga- Bæjarstjórnin hefur ftkveðið að nu,ni sýningu sem fyrirhuguð er að bj’rji 28. oktober í haust á eynni. Er pessgetið í brjefunum, að Sbftar eyjarinnar sjeu um 150,000 talsins og að ársverzluu eyjarskeggja vjð fttlönd nemi fulhun §18 milj. að meðaltali. llermenn Bandaríkja—bæði Suð- ur og Norður-rfkjamenn—hafa tal- að uin að koma upj> sameinuðum minnisvarða yfir U. S. GranJ og R. E. I.ee. Hinn fvrirhngaði samein— aði minnisvarði á að vera upp á há- um kletti á fjallshnjftki yfir 2IXK) feta háum, nálægt peim stað, sem koma saman Virginia, Kéntucky og Tennessee ríkin. í vikunni er leið var um sfðir slökktur eldnr í járnnámu í Wiscon- sin, sem verið hefur aö brenna sfð- an 19. marz síðastl. að kviknaði S henni. Kldiirinn hefur valdið stór- miklu eignatjóni. Hinn 21. [>. m. greiddu Toronto- bftar atkvæði um pað hvort bæjar- stjórnin sknli kanpa allar stræta- járnbrautirnar með öllu peim til heyrandi, eða ekki. Úrskurðnrinn var að eignirnar skyldu kovptar. Bæjarstjórnin er að hugsa utn að banna notknn hesta til að draga vagnana, en brftka rafurmagn. Strandferðaskip Canada Kyria- hafsjárnbrautarfjel. fórst S stórviðri við strendur Queen Charlotte’s-eyj- arinnar (norður af Vancouver-eyju I British Columbia) hinr. 17. p. m. Mönnum öllum varð að sögn bjargað. Sagt er að peir Vanderbilts- bræður í New York hafi nft orðið vald yfir 15,663 mflum af járnbraut- um f Bam lai|kj um, en pað er 10. hver míla nf öllum járnbrautum í rfkjunum. Beinlfnis eiga ]>eir samt ekki nenia 6—17000 mflur. Af 370 lögum er afgreidd voru á sfðasta rfkispingi f New York hef ur Hill ríkisstjóri sj-njað 335 stað- festingar. Hann hefnr staðfest ein 35 af öllum hójmiim. gildi sfðan 1878. Það leiðir af nýsampykktu ept- irlaunalögunum, að uft parf stjórn- in að leggja til um 450 skrifstofu- pjóna fleiri en verió hafa í eptir- launadeildinni og auka fttgjöld sín til að launa pá svo nemur nálega Stjórn arráð alsherjar-bæ n dafje - lagsins í Minnesota kom saman á fundi í St. Paul f vikunni er leið og ákvað að kalla saman allsherjar full- trftafund par f bænum 16. jftlfnæst- komandi til að tiluefna menn f öll rfkisembættin í haust og að sjálf- sögðu einnig fttvega sækjendur um pingmennsku fyrir öll kjördæmi í ríkinu. í ríkinu eru um 1100 deild- ir bændafjelagsins og pykist pað pví hafa ráð á 60—75,000 atkvæð- um. Formenn fjelagsins sögðn að McKinlej’ tolllagafrumvarjiið væri orsök til pess að liændnr ætluðu pannig að j'firgefa sfna gömlu flokka og mynda sjerstakann. Fellibjdur æddi yfir vesturjað- ar Illinois-ríkis hinn 20. p. m. og varð 20 manns að bana. Fullj’rt er að J. J. Hill, forseti Great Northern járnbr. fjel. sje S kvrrpey að kaupa Burlington & Northern jftrnbrautina, er liggur á milli St. Paul og Chicago. Stórskorið mfttumál er upp kom ið S Chicago í sambandi við pað hvar allsherjar sýningarstaðurinn verði. Kjeh ig í Belgíu hefur boðið að selja allt járn er parf til að byggja nýtt ráðhús í Minneapolis Fólkstölu-prætan f St.. Paul og Minneajiolis er farin að harna. St. Paul menn hafa ka>rt 7 teljendur I Minneapolis fyrir að setja nöfn á skrána sem ekki sjen til. Er að hej’ra á peim að f Minneapolis hafi á pann hátt 25,000 manns verið bætt við fbúatöluna. Rannsókn í pessu máli byrjar 20. ágúst næstk. Ilinn 16. p. m. gekk hin fyrsta farpegjalest Can. Kh. fjel. frá Montr- eal til Chicago og fór á milli stað- anna á 26J kl. stund.'—Sagt er að fjel. sje á bak við nýtt járnbrautar- fjel., som er að sækja um leyfi til að byggja til Chicago, svo að pað geti átt óslitna brant sjálft. Auk brauta er pað parf að kaupa til að fá pvf framgengt. parf pað að bjggja að nýju nær 200 mflumaf járnbrantum. Hinn 1. ágftst næstk. verður fullgerð og vagnfær járnbrautin sem sambandsstjórn hefur mn undanfar- in 2—3 ár verið að byggja aiistur um klettana og fjöllin á Cape Breton í Ný'ja Skotlandi. Aðal-brautin er 78 mtlur á lengd frá Canso-sundi austur til Sidney. Tvær aukabraut- ir ftt frá henni hafa einnig verið byggðar. Ilæstu ritstjórnarlaun f Canada hefur nft Edward Farrar 1 Toronto einn af ritst. blaðsins Globe\ hefur §5,000 um árið. Hann tók við rit- stjórninni í vikunni er leið; var áður f ritst. blaðsins Mail og hafði §3,400 um árið,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.