Heimskringla - 26.06.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.06.1890, Blaðsíða 2
llKniSIÍIUXULA. WIKNlPKtt, MA\., »0. JI XI ÍWIO. „HeiiskriaEla,” an lcelandic Newspaper. Publisbed eveij1 '1 uursday, by í hb Hkimskbinola Pkixtiko Co. ÍV. ÁH. NK. 26. TÖLL’BL. 182. Winsipko, 26. júni 1890. EN N M EI E I FR EST U R er Ný-íslendingum, veittur tii ati nema og- kaupa hinar svokölluðu uodda”-sectionir (Oddnmnbered Sect- ions), {>. e. ferhyrningsmílurnar rneð stiiku tiilunni: T, 3, 5 o. s. frv. í>egar hr. Báidwin L. Baldwins- son var í Ottawa í vor (í apríl) bar hann pettam&l fram og ritaði stjórn- inni um að fá tíma nýlenduiuanna til að nema urntalað land lengdan frá 1. marz 1889 til 1. jan. 1892. X>etta hefur nú sambandsstjórn veitt rneð uOrder-in-Council” dags. 22. mnl síðastli i'rá pessunr tíma tii 1. jan. 1892 geta pvi Ný-fslend ingar num- ið mntalað land sem heirnilisrjettar- land, eða, ef peir vilja, keypt pað gegn 'venjulegu verði á forkaups- rjettarlandi. Að geta fengið pað keypt hefur eiginlega pá pýðingu, að stjórnin gefur peim, serii pegar hafa tekið heiinilisrjettarland og pví ekki tekið pað á ný, tíekifœri til að kaupa viegu verði land sem kann «ð liggja sainhliða ábýlisjðrðinni. lír pað mikilsvirði fvrir pá, sem ítuka vilja landeign sína. Aðgætandi er pað saint, að land- nemar geta ekki fengið pær odda” sectionir, sem afmarkaðar eru til styrktar skólum í fylkinu (sections 11 og 2Ö) nje heldur pau uodda” lot, sem eru svo votlend að pau geta kallast uSwamp-Lands”, pví pað land allt er samkvæmt samningi við sambandsstjórn eign fylkisstjórnar- innar í Manitoba. A pessum 18 máuuðum sem nú eru eptir af tlmabilinu ættu Ný-Is- lendingar að kappkosta að festa allt paö land er peir á annað borð liafa lóngun til að eignast, hvort hehlur sjer sjálftim eða ættmennum síiium til afnota. Þeir menn utan nj'lend- unriarj sem kunna að liafa í hug að taka bólfestu i Nýja-lslandi ættu einnig að hafa pað hugfast, að með pví að festa par land á pessu tíina- hili gefst peiin freinur tækifæri til að n& 1 bújörð rnitt I pjettri byggð. En eptirað fresturinn er ujrphafinn verð- nr alltaf önnur hver ferhyrnings- mlla auð, og byggðin pá peiin mun strjálli. í pessu satnbandi er vert að geta pess, að 1 tilefni af spurningum eptir bæjarlóðum á Gimli hefursam- bandsstjórn spurt land-agent sinn 1 Winnipeg hvað margar lóðir mundu seljats og ‘gefiðlskyn rö hæjarstæðið mundi tafarlaust mælt ef von vœri til að nokkuð margar lóðir seldmt. —Nú er pví tækifæri fyrir Gimli- ! búa að rjúka til og sýna pað, ef peim er annt um að fá bæjarstæðið mælt. F UII Ð U IIK U R .T Ú XI ÓLAFSSYNl er hann nú farinn að verða pessi ] nýi friflarins og sameiningariniiar”- postuli, pessi makalausi Jón, sein keyptur var til aðstoðar (!) uLög- bergi”. Hin helztu blaðamennsku einkenni hins fyrnefnda Jóns—kæru- leysi og ósvífni—gægist svo mjög út á tnilli Ifnauna í nokkrum síð- ustu blöðum J.ngb.’, að pau sverja pennan endurfædda Jón í ættina við (Gönguhrólfs Jón, tSkuldar Jón, Etc. Etc., sem alræmdur er á fslandi! landshomanna á n.illi. Kornist pað nú inn i hOfuðið áfólki, að pessi Jón og hinn Jóninu sjeu einn og hinn saini Jón, ein og hin sama útgáfan með peim eina mismun að seiniíi út- gáfan er þrykkt i Vesturheimskri pfessu. Komist petta inn í höfuðið á fólki, pá er hcett við að átrúnað- urinn á hann seni friðarboga veiklist,- hætt við að hann verði settur ásama bekk og flestöll önnur allra-meina- iióta-lyf, að hinar glæsilegu auglýf- inir’ará uinbúðunum verði álitnar verð- n meiri sein augnagaman en lyfin sjálf sem heilsubætir. Auk pess sem hann i 23. nr. i Lrigb.’ p. á. skrifar urn Ilkr.’ 3 ritgerðir sjerstaklega, slettir hann I haná sopa í að minnsta kosti einni} annari. Iíúmleysis vegna getum vjer ftkki athugað að gagni pessar greinir hans í petta skipti og láturn pvf sitja við að ininnast stuttlega á j pað atriðið seni bráðast krefst athuga- semda. Petta atriði er í hinu maka- lausa brjefi hans til íslands, par sem liaun í frjettaskyni segir meðnl aunars Hkr.’ áhrærandi, að áskrifendur hennar muni tvel í lagt', vera "900 — ‘ 1000’ að tðlu. l>að iná vel vera að pegar hann lítur á kaupendafjölda (Lögb.’ geti hann ekki hugsað sjer j hærri tölu á kaupenduni annars blaðs, en pá, er liann nefnir. Eigi 1 að síður sýnir pað ósvffni mannsins og algert kæruleysi uni pað, út í hvaða ófærur liann flanar, að hann ekki hikar við að leggja paunig dóm á málsatriði sem liann veit allsendis ekkert um, sem enginn veit um fyrir neina vissu nema útsendinga- ; maður Heimskringlu einn. Við slfku frumhlaupi, ódrengilegu frum- ; hlaupi, mundu allir veigra sjer, sem ' ekki er alveg sama hvort peir fara : með sannleik eða lýgi- Utaf pessum ummælum hans ! sern einkum í hagfræðislegu tilliti I hljóta að skoðast ineiðandi fyrir i blaðið, býður prentfjelag Jleirns- i kringlu’ honnm tvokosti, sem fylgir: TILIiOÐIÐ. Herra Jón Ólafsson, Business \ Managerfyrir prentfjelag tLögbergs’ skal tilnefna einn umboðsmann, prentfjelag tHkr.’ einn umboðs- mann og peir tveir menn skulu svo i tiluefna hinn priðja urnboðsmanninn I til pess sameiginlega að yfirfara áskrifendabók og telja nöfn kaup- enda tHeimskringlu’. Ef pessir um- boðsmenn pá ekki fiima fleiri nöfn bona fi.de kaupenda en I .(KKI, skal I prenifjelag tIIeiinskringlu’ greiða ■ eitt-púsund dollars (♦1,000) í < V>/- í lege-sjób liins ev. lút. kirkjufjelags Isl. í Vesturheimi. Aptur á rnóti, finnist par fleiri nöfn kaupenda en ' 1,000, skal hra. Jón ólafsson greiða I fyrnefndan sjóð einn dollar (#1 ) fyrir nafn hvers eins bona fide kanp- anda tIlkr.’ fram yfir 1,(KH>. Saindæcurs orr áður en umboðs- mennirnir taka til starfa skulu ináls- aðilar afhenda 2 J>ar til kjörnum mönnum til geymslu pangað til um- ; boðsmenn hafa gefið úrskurð sinn og pað fje er greitt. sem í sjóðinn ! ber að gréiða, eitt-hundrað dollars ! (8100) hvor, til tryggingar pví að allir skilrnálar verði uppfylltir. Innan 0 daga frá pví staríi uin- ! boðsmannapna er lokið, skai sá : er til pess er skyldur, greiða að fullu upphæð J>á er honum ber að greiða, samkvæmt ofanrituðu, í i fyrnefndan sjóð, og skal móttöku- ! vottorð peninganna auglýst, bæði í tHeimskringlu’ og tI,ögbergi’. Gangi hra. Jón Ólafsson að pessu boði skal hann kunngera pað prentfjelagi tHeimskringlu’ ekki seinna en á hádegi á priðjudaginn 8. júli næstkomandi. Neiti hann pessu boði skal pað álitin fullkomin viður- kenning pess, að sögn lians um kaupendatölu tHeimskringlu’ sje ó- sönn, og sknlu pau orð hans pá, án frekari ransókna, álltastsem dauð og ómerk. I're.nlfjel. uI/kr." HDGSDNARHÁTTDRINH . í f S L A X I) I —á— 17. og 18. öldog endurfieöing hnns d vorvrn tímum. F Y R IR 7, E S T U R haldinn í Ktádeotafjelaginu i Rvikti.des. 8!) — af— PÁLI RRIFM. I að eins níð, en kvæðin sutn, sem jog j og undir eins illmannlegt, pegar af ! hef talað uin, eru ekki betri og sann- ‘ einu eða fáum dæmuin misjöfnum 1 arlega liafa menn verið gjörspilltir á 1 eru rök dregin til að fella eða. ó- landi voru, ef pau eru sönn lýsing frægja heilt fólk”. En síðan fer á mömium. hanri að hvetja liug maiina, og læt- En paueru alveg ósönn; petta var ur ísla,,<1 skora á hi'’r" síu> aÖ l,rista að eins tfzka orðin hjá mö.inum að af sJer doðann °S Geyfðinii. ; tala pannig. l>að væri líka undar- leg pessi eilífu apturför, en undar- legast, að ajiturförin skuli vera mest, ttGuð minn gamli faðir gipti mig lieilli pjó”, víst lians vilji pað er vaknið börnin góð! Sólin lýsir loptið breitt, liugsið aldrei að liandaverk lians verði ekki neitt. Barátta Eggerts móti volæðisanda ! pegar mest er gji’irt til að bæta og ! mennta pjóðina. Aldrei er kvartað eins umspillinguna og eptir siðabót- ina og pegar Guðbrandur biskup er búin að gefa út meira en 80 guðs orðabækur; ef meiin telja kvartan- fslendinRa kemllr pó fraln i irnar ásönnu byggðar, pá yrði af- Búnaöflrbálki. hann spottar volæðið leiðingin, aðsiðabótin og starf Guð- og segir að pvivakli i!lir an(lar. } brands hefði ! niuninni liaft siðspill- ^jer valdið {>ví) en engir aðrir) ing 1 för með sjer. ()g pvf segir i.Tón Sigurðsson í ritgjörðinni, sem j jeg hef áður nefnt: (tEf menn | ! fýlgdu hugsunum peirra lengra,, ! fram, pá yrði heiðindómurinn á ís-„ j Islenzkir sýta nótt og dag”l ) en pó bætir liann við. ellegar svefninn endalaus nmgirðir peirra dofin lians”. Hann bendir mönnum á, liversu kveinið og volið lýsi vanpakklaíti við guð: tlMatvæii pegar pverra fara peir kenna guði sultarstúr S góðum árnm aldrei spara, enn sfður liafa næstabúr; heldur farga til fánýtis fyrir óparfa snap og glys”. Hann sýnir inönmnn fram á unað eytt villu páfans Ó<r bjátrú. Lútli’ j nílltf'r,,,,nar’ °g talar ,,m hversn vo1' ierska öldin, sem menn kölluðu,, ] æft|ð °g brvggðiu sje á mótiguðs i usiðabót”, varð pá allra lökust, og„ 'ilJa' hefði allt verið eins og pessir guðs-„ ttSkoðaðu guðs í verkum veru i menn lj'sa pví, |-á liefði inátt segja,, vill hann ei pfnahvers dags hrygð; , með sanni, að áíslandi byggji pjóð,,: full af inndæli llest pau eru; sem væri verri en skrælingjar, ein-„ fjekk hann pjerípeim miðjmn bygð”. tómir ueiturormarog nöörukyn”se.n„ ^Manni.n.m er pví ekkert betra. var rjettilega lagt undir mannafæt-,, ! ur, og hvorki gat haft nokkuð sjálfs,, I forræði njeátt pað skilið.—(Ný fje-„ 1 lagsrit 1864 bls. 2—3). í landi beztur ogheiðingjarnir í fom-„ i öld njenntaðastir og ypparstir menn,, enda pó pessir sömu höfundar kaRi„ stunduin heiðingja ráfa í hinum yztu„ ! myrkrum; pá yrði hin kristna öld„ . með páfatrúnui svona i meðallagi:,, j lakari nokkru eu heiðindóniurinn,, j en pó nokkuð skárri eu lútherska,, öldin, enda pótt menn á liverjum,, j sunnudegi lofuðu guð fyrir hið„ sanna evangelíi Ijós”, sein hefði, Eins og jeg hef tekið fram, pá j var petta að eins ímyndun og trú, j sern er fyrirgefanleg af pví menn I j vanlaði söuule<ra niei.ntun. Ueir ; frain f oðrll]n kvæ0mn: en afnu lífi kætast í, matar og drykkjar sinna setra sjálfur yðjandi neita frí; guðs úr hendi sú gleðin fer, gáfa drottins liún jafnan er”. I>essar sönnu upphvatningar og vonir nm betri framtíð komn einnig l.aiulsins liöfðu eigi pessa inenntun og gfttu lukku” ufs]ands sælu>', ^Mánamál- ! tæplega sjeð hið sanna. Menn höfðu um» ((g miirgum (|eiri. . pað að eins sem trúarskoðun, að , „ r. i n Islendinefar hafa aldrei verið eins ; oUu væri að Fara aptur. Porkell i 5,- báíjstaddir, eins ojj sfðari liluta 18. ir skoði., " \ Fjelsted segirl781, að inargir aldarinnar, pví að pá fyrst komu af- leiðingar volæðisandans fyrir alvöru fram á íslendi ngum, og aldrei hafa dunið vfir landið eins liörð Ar, en samt er pessi tími eigi hinn dapr- íslandi engrar viðreisnarvon; pað sje eins ogeyðisker með ónýtu gras- lendi og stopuJum fiskiveiðum. ttPessar kenningar”, segirhann tthafi gilt eins og óyggjandi sannindi 17. , ,, • io ii • „ ,, . asti í sög-u landsins, bvíaðbarseni j og í byrjun 18. aldarinnar 1). Petta \ 1 1 I,”,,..., , » . . , j inenn á 17. öldinni höfðu fleyo-t sier j leiddi til pess, að menn misstu hug j , Jp ■' ! , ,, , , ,, a ! í duptið fyrir íitlenda valdinu od- og dug til allra endurbota og urou 1 . J n , ... , . ! beyjrðu sig undir hið harðasta verzl- volaoir og jafnvel sorgbitmr í lniga. Jb & unarok ineð Jmlinniæði og harmatöl- Gunnar I Alsson orti ínóti hinni um> j>fl vóru nú beztu inenn lan<ls- illorðu Varúðarvfsu, en pað sást ins a0 reisa höfuð sín; J.eir fylltust hversu possi skoðun var rík í huga hngrekki, urðu vongóðir mn framtíð manna, að fjöldi inanna reis upp til iandsilis Cg fóru að vi.ina að fram- að vrkja um J.etta. Sumir með og fr,rum j,ess.—Jeg J.arf að eins að sumir mót. Á landsbókasafnii.u er nefna Skúla M«gllússon, Jón Eiríks- í Pftls safni (213 8vo) ýmsumaf pess- son< I>orkel Kje|steð, Haunes Finns- um kviðlinorim safnað sarnan otr o o heita kvæðin ýmsum nöfnum t. a. in. Varúðar-plástur, Varúharteppa, Var- úðarlausn, Varúðarslagur o. s. frv. son, Magnús Stephensen.—Allir J.eKsir ínenn sýndu fram á hversu verzlunin var skaðvænleg fyrir land— ið. Hannes Finnsson sýndi frain á, Það var Gunnar Pálsson, se.n orti | að árferðið var engll sfðra en j forn. JV. Jeg sagði áðan, að pegar Varúfl- arvfsan var prentnð 1757 hefðiniönn- um verið nóg boðið, og er pað ein- kennilegt, að andmælin komu frá presti, en [>að var líka einn af lærð- ustu mönnuin á íslandi. Pessi mað- ur var síra Gunnar Pálsson f Hjarð- arholti, vinur Eggerts Olafssonar; hann reis nú upp og orti: ttVarúð- argadu til varúðarvísu” og ljet prenta haiia í K.höfn 1759. Sjera Gunnar varði einkum prestastjettina og fer hanu mörgum og fögrum orð- um um, hversu vísan í Varúðarvísu sje ranglát gagnvart jirestastjettinni hjer á landi og, hversti ósæmilecrt. petta níð sje. Jeg skal pannig tnka upp eina vísu úr kvæði iians: t(Enginn fyr Isleudinga —c*i get jeg inunað betur liefur um alla æli annað nfð pvílíkt smfðað. Illt var pað einum gjöra, en meira pó um íleiri: um stjett heila og stanil svo tala stríðir mót allri prýði”. Sjera Gunnar segist ei mnna ann- I pessa vísu: Ef menn vildu ísland, eins með fara og Holland, beld jeg varla Holland liálfu betra en ísland. Auðugt nóg er ísland af ýinsu er vantar Holland eða hví vill Holland hjálpa sjer við ísland? Petta sýnir, að einhver annar andi er kominn inn hjá pjóðinni, að eitt- hvert mikilineuni mun vera komið upp hjer á Islandi og er }.að orð og að sönmi, pví að pessi niaður yar Eggert Olafsson.—léað er hann, sein mest og best hóf hardagann móti volæðisandanuin og reyndi til ,nenn aðeins kunna að nota J.au, og að kveikjalmg og dug hjá inönnum Pað hefur ekki verið fyrir gýg, að og gjöra [>á glaðu f anda. 'skáhlið, Jónas Hallgrímsson hefnr Þetta kemur J.egar frain í kvæð- inu t4ísland”, sem er fremst, f kvæða- j bók Eggerts, J.ar er auðfundið að kominn er nýr blær á skáldskapinn j og nvr andi. öld. Þorkell Fjeldsteð sagði, að haglendi væri á íslandi* framúrskar. andi gott og fiskiveiðar eiuhverjar [>ær beztu í heimi 2) og gat hann vel borifl um pað, J.ar sem liann liafði rannsakað ísland, en lifði í útlönd- um í norðurliluta Noregs, par sem menn lifa mikið á fiskiveiðum, og pannig mætti nefna fleiri.—Fræði- inennirnir og skáldin liafa, síðan A dögmn Eggerts Ólafssonar, haldizt í hendur til J.ess að hvetja hug og dug matiiia. Pað liefur ekki verið fyrir gýg, að fræðimennirnir hafa sýnt og sannað, að á íslandi láti náttúran í tje ríkuglég gæði, ef kveðið: ttVei( J.á engi að eyjan hvfta á sjer enn vor, ef fólkið porir guði að treysta, Idekki liristn, lilýða rjettu, góðs að bffln; Eggert lætur lslaml segja æfi- sögu sína, og forðast hann J.arjafnt liið lieimskulega oflof mn ttpá fvrri tíð” sem liið íje<ín<larlausa last um i fagurer dalur og fyllist skógi ogfrjálsinneiin, J.egar ahlir renna, 1) í öðru kvæði tll m leiða míns föð- urlnmls” segir Iihiiu nð sje ltútlenzkri samtíðina.—Ilann talar að vísu um j bjnú>> aú kemm. lesti saintfðarinnar, en segist. ekki heina }>vf að öllmii. Pað væri illt o<r apaleu't; guð á margan góðan mann, sem girnizt dyggð og spekt”. Og pessu bætir hann við neðan- máls: l(En J.að er allra glóplegast t.Kr t'a'S satt, sem nr.kkrir teija mjer! ahfrei glatt íslen/.knm verði hjer, sofnir dofnir sí og íb seiji peir heldur ómennskunnar fýhifræ frá eg því veldur; útlen/.k þiólf þá villu styðnr drengjamóð drejmr svo niílir”. 1) Om en ny ITandelsindretning Kh. ; 2) Oin en ny Ibindels indretning Kli.; 1784 bls. 5. ! 1784 bls. 7. skáldið hnígur og margir i moldu með liomim húa, en J.essu trúic'!’" Petta hefur ekki verið unnið fyr ir gýg, pvf að sá vesældarandi, sem | jeghef talað um f kvold, hefur ver- | ið kveðinn niður hjer á landi pví nær alveg og að mestu leyti útlæg- ! ur gjör af lancli voru, lijá ölluin : inenntuðmn niönnum. .1 6 N F ÍNANZI. Hin afskræmislega logna skýrsla Jóns Olafssonar í I.öghergi um rit j mín f bankamálinu 21. maí er of ; löng. til J.ess eg geti ætlast til að Heiniskringla ljái mjer rúm til að i hrekja liana. En J.ess skal eg j geta, að pað var Jón Olafsson i sjalfur, sem blaðstjóri Þjóðólfs, er i birti á prenti inótmælalaust pær rit- gerðir eptir mig um bankamálið, sem hann nú hrópar gffurlegast og rang- hverfir. Það er ofur náttúrlegt, að spár niíiiar um fall seðlanna hafi ekki ræzt á pann liátt sem eg gerði ráð j fyrir. Pví eg talaði mn J.á eins og óinnleysanlega seðla og [>að vita allir, að eptir bankalögunum 1 eru seðlarnir óinnleysanlegir. Að pau lög vrðu brotin og seðl- arnir <jerðir innleysanlecrir í ríkis- s jóð Dana, gat nijer aldrei dottið f ! him fvrirfram o<>- bar stend e<r f • > •> r> i r*> j flokki með mörgmn góðmn mörin- j um og mörgmn vondum líka. Eii j spár minar hafa nú ræzt langt mn fram sjálfar sig fvrir pví; J>ví allir seðlarsem á veltu voru í landi 1880 - 88 voru stráfeldir prisvar sinnum og prisvar innleystir af landssjóði ! fyrir gull. Vari Jón sig að neita nú; {>ví sönnunin er í bakhömlinni- Að porri manna lieima álíti rök- leiðslu infna í bankamálimi ekki annað en lielbera vitleysu g<>t eg frætt Jón Olafsson nni að er stað- ; laus skreytni. Klíkunni, soin á liann Jón Olafsson sem stendur, i verður sú von að leiðri flóna paradís að lokurri. En að liún og liann i segi mig fara með J>ví nieiri vit- leysu, sein eg færi frarn fleiri óhrekj- anleg rök fyrir sannleika, sern lion- um og henni er háskalegur, J>að er hlutur sem allir geta gert sjer grein fyrir með sjálfmn sjer. Að hún og hann gangi um fslenzkan blaðaheim j ljúgahdi og faisandi facta og data, segi pau lygi, Jx*gar [>au eru sönn sögð og gangi síðart fyrir livers jmanns dyr að biðja pá fyrir alla j tnuni að pegja urn rnálið, pað er frarnganga sent segir betur eptir j sjer en [>ó menn hjeldu hmidrað mælskar ræður u m liana. Alt sem Jón færir nú fram á hendur mjer stendur á [>essuin orð- uni: (tPegar homrm (.>: nijer) er bent á að hankalögin skyl<li alla j tlopinbera sjóði” til að taka við seðl- um, pá tínmtr hann (•>: jeg) upp á peirri lýgi (sem fámn inuiidi annars til liugar komið hafa), að segja, að póstsjóðurinn fslenzki sje grein af rfkissjóði Dana”.—Það vita allir, i sem lesíð hafa ritgerðir mínar, að j livorki stafur nje orð eptir mig styð- ur pessa vísvitandi fölsun Jóiis. Pað sein jeg lief sagt, og segi enn, og Jón Ólafsson Klíkufóstri alclrei fær hrakið, cr [>að, að sfi grein jríkissjóðs sem í Reykjavik er, sem erhinn danski póstsjóð- ur, taki við seðlunurn fyrit* póstá- visanir. l>essuttr sjóði og reikning- mn hans er ráðstafað samkvæmt aug- lýsingu 26. sept 1872 frá f j á r ni á 1 a- stjóra og d ó m sm á 1 as t j ór a Dana; petta lagahoð nefnir fyrst póstávísanir inilli íslands og Danmerkur á nafn, og tilskilur ber- um orðmii í 17. og 18. greimmi að reikningar [>essa sjóðs lieyri unilir aðalpóstmála-stof u ríkisins í Höfn. Eg verð að biðja rnenn j að gæta p< ss, að Jressi auglýs- ! ing kemttr út nærri 18 mán- juðumeptir að fjárliagrtr íslands <>g Danmerkur var aðskilinn. Nú jspyreg hinn klíkufóstraða parfa- grip, hvernig gat fjármálastjórn I)an- merkirr sett póstsjóði íslands lög átján mámiðum eptir að stöðulögin voru búin að ['iggja alsherjar sjóð Jands undan valdi Jreirrar stjórnar? i Hvernig gat h ýi n farið að setja í ! pessa auglýsingu, sem einungis ; snernir póstsamband Islands við fit- j lönd, sein allir vita að er lireint og : beint ríkismál, ákvörðun er skyldi póstsjóð íslands til að gefa út j póstávísanir til útlanda, Jjegar I stjórn íslands sjálf var sarna árið j með tilskipun 26. feb. og auglýsiiio' j 3. maí búin að setja ýtarleg lög um póstmál íslands, og nefndi }>ar eng- ! an hlut af pví tægi á nafn? Held- , ur Jón að allir vestnr- og austur- Islendingar sje svo vitlausir, að peir sjái ekki pegar í hendi sjer, að lýgi hans um pað að póstsjóður íslands í vfxli öllum seðluui sem lagðir erti 1 inn gegn póstávfsunum í gull og silfur, er til Jiess spunnin saman, að láta menn trúa J>vf, að J>að sje sam- kvæmt bankalögunum og ]>ví lög- legt, að leggja inn seðla fyrir ávís- j anir til útlandaá pósthúsiðí Reykja- ; vík? Heldur Jón alla íslendinga j svo steinblinda á líkama og sál, að peir livorki geti lesið nje lesandi skynjað útskriptina úr reikningsbók Islands ráðgjafa, sem prentuð er i Þjóðólfi 9. maí, J>ar . sem stendur beruin orðum að ríkissjóður hafi i(ú t- jborgað fyrir póstávísanir 18 88 3 4 0,492 kr.”? Jón segir, j að pessu hafi póstsjóður íslands j ltvíxláð í útlenda mynt”, sbr. 3. nið- urstiiðatriði í Jiinni gikkslegu árás i lians á Ileiiriskrincrlu í Löffberm 14. < > O O j maí. Hvor lialila menn að segi bjer j satt, hann eða ráðgjafinn?! Kn taki menn nú eptir! Eg vil iiú gera Jóni J>að ti! geðs, að setja svo, að J>að sje póst- j sjóður íslands sein gefur fit og leysir inn póstávísanirnar; og geri [>etta að eins til að sýua rnöniium hvað pessi jsnakknr klíkunnar ristir djúpt, í far- j vatni fíiianslivggjunnar. Við hyrjmn ]>á }>ar, sem bankn- lögin eru. 4. grein peirra mælir svo : fyrir: t(Seðlarnir skulu gjaldgengir í landssjóð og aðra almanna sjóði hjer á landi og eru lijer inanna ínilli löglegur gjaldeyrir með fullu á- kvæðisverði”. Kf að löguin er farið getur lög- j legur gjaldeyrir aldrei horizt j allslierjarsjóði nokkurs lands eða j ríkis öðruvísi en sem tekjuauki; bvor uppliæð löglegs gjaldeyris sem borguð er inn í allsherjarsjóðinii eykur náttúrlega tekjur iians mn sjálfasig. Þetta er nú svo einfalt og svo óneitanlegt, að eg lield enda að .Tón Olafsson fái gripið J>að, enda liefur og Sighvatur staðhæft ]>að, (sbr. 1 leiniskringlu 8. ma;). Nú komum við næst á pósthús Reykjavíkiir. Jón parf að nálgast i frá Ilöfn hfisbúnað (eða hvaða aðra j parfa niuni sem vera skal) fyrir j 2000 kr. en hefur andvirðið að eins í seðluin og tekur pví út póstávísun fyrir pá. Póstsjóðurinn ísleuzki (tvixlar” [jessum seðlnm fvrir Jón, ! að hann sjálfur segir, ttí útlenda mynt”. .lá, en livernin? Ráðgjafi j íslands svarar í Þjóðólfi, með pví, að ríkissjóður t(útborgar póstúvísun” | Jóns. Skilst mjerpá ekki betur, en eptir Jóns eigin orðum sje ríkis- ! sjóflur Þana orðinn ein grein af ; póstsjóði íslands!!! Nú, nú, par er pá ((póstsjóður íslands” búinn að víxla seðlum Jóns í útlenda mynt. En ekki or allt bnið par með, pví hjer hleypur sú snurða á, að rfkis- sjóður telur nú að landssjóðnr sje í skc'ld við sig um Uútlendu inyntina” sem Jón segir að póstsjóður íslands hafi (tvíxlað” seðlunuin í (sbr. Pjóð- ólf;. Nú fer að prána flnanzo-am- anið bans Jóns, pví ríkissjóður j lieiintar nú skultl sína borgaða af ; landssjóði, náttúrloga í útlendri c: danskri rfkismvnt, og landssjóðnr ! borgar lionum Jvessar 2000 kr. i : danskri mynt. Þá hefur nú lifis- j búnaður Jóns kostað, fyrst sjálfan httnii í seðlum................ 2000 kr. par næst landss jóð í gulli.. 2000 — samtals....................... 4Ö0Í) kr. En landssjóðtir fa*r J>ó aptur seðlana hans Jóns.............. 2000 — ; og J>á t ill nú svo teljast til að lantUsjóður hafitapað. . . 2000 kr. eða l(X-)%» <>g eg held eg verði að ilirfast til að segja klíkufóstra að ! tapið sje í gulli. í pessu skilur Jón í nú ekkert, og ]>ví kallar liann ]>að \ itleysu eins og klikan hans. Því fyrir inmiii Sighvats liins (tágætlega j skilmerkilega” æpir hún í He>ms- kringlu 8. maí gegn ]>essari niður- jStöðu: ((Nei,ogpúsundsinnum nei, og hversvegna ekki? Vegna ]>ess, að landssjóður fær til sinna afnota [>ær 2000 kr. sorn t(Jón” fór með á j póstliúsið i seðlum; sjóður landsins nykst Jiannig uin 2000 kr.” (ein- mitt ]>að, setn hann á að gera, að lögurn.) ITorfa iná nú framan í pessi skilmerkileglieit snöggvast. Sje |>an sönn, ja [>á hefur klíkan satt að inæla í fínanzmáli íslands; sje pau login, [>á er alt liennar ráð fyrir borð borið og liún f vinclinn. Pví í pessu atriði liggur aðalhnútm*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.