Heimskringla - 31.07.1890, Side 1

Heimskringla - 31.07.1890, Side 1
IV. ar. Nr. 31. Winnipeg, Man., Canada, 31. juil 1890. Tolubl. 187. LAU0ARDA0INN 2. ÁGÚST 1890.- Menn koma saman á balanum fyrir sunnan kirkju íslendinga kl. 9-£ f. m. Þaðan farið í prósessíu eptir Ross St., Isabel St., Notre Dame St., Portage Ave., Main St., Rupert St. og inn í Victória Gardens. Hornleik- araflokkur herskólans leikur á hljóðfæri á leiðinni. Þegar f garðinn er komið, verður hljóðfærash'ittur og siingur, og að Oðru ’evti skemmta menn sjer eptir fOngum. Kl. 2 e. m. byrjar aðalhátíðahaldið ineð pvi að forseti samkomunnar, hr. W. tí. Panlson býður menn velkomna. Hornleikaraflokkurinn leikur [ijóðhátíðarlagið: uó, gufl rors lands”. M [XXI TS L. I XT)S: Kræði. RÆÐA: Gestur Pdlsson. MTXXl AMERtKTJ: Kvceði. RÆÐA: Rev. Jón Rjarnason. MTXXI GESTA Rœða: Eggert JóTiannson. Roeður Jrá gestunum. MIXXT VESTUR-tSLEXDIXGA: Kvœði. RÆÐA'. Einar Hj&rleifsson. MTXXI KVEXXA: Kvœði. RÆÐA: Jón Ólatsson. O OI) 8 A V E T H E QUG E X . SÖXGUR. tÞRÓTTIR: lllaup, stökk, aflraunir, g/lmur, kappróður. Verðlaun veitt (silfurinedaliur o. fl.) Dans eptir kl. 8 Leikið á horn allt kveldið. kl. I i: „ELDGAMLA ISAFOLD (horntn) Eramkvœmdarnefndin. ALMEHNÁE frjettie FlíÁ ÚTLÖNDUM. England. Til ]>essa gengur vel að koma brezk-f>ýzka jarðakaupa- samningnum i gegn I neðri mál- stofu Breta. Pað er nú búið að ylirfara [>að frumvarp tvisvar og engiri mót^pyrna að heitið getur hefur komið fram gegn [>ví, og má telja [>ann samning svo gott sem sam[>ykktan. G’.adstone hafði ekk- ert út á hann að setja, en f [>ess stað hældi Salisbury fyrir sínar afi- gerðir i f>essu máli. Af pvi má ráða að karl hafi ekki orðið var við neina óánægju hjá eyjarskeggjum, enda virðast J>eir samkvæmt fregnum J>aðan vera fúsir til að hafa hús- bóndaskiptin. Þó greiddi Gladstone ekki atkvæði með pessn frumvarpi á Jnngi og slíkt hið sama gerðu margir af leiðandi mðnnum í hans flokki. Eptir fregnum frá Englandi að dæma er að heyra að stjórnin ætli ekki að leyfa Bandaríkjamönnum að taka fast eitt einasta skip í Behr- ingssundi framar. Ef J>að verði gert sjeu herskip Breta á Kyrra- hafi tilbúin að sópa öllum Banda- rfkjaskipum burt paðan, og að [>að geri J>á ekkert til pótt Bandaríkja- . menn lieimti almennt strið; að Bret- ar sjeu tilbúmr hvern dag sem vill. —Sem nærri má geta -eru J>essar og [>vílíkar fregnir ekki hafðar eptir stjórn Breta og J>ví fullkomnar lik- ur til að J>ær sjeu jafn tilhæfulaus ar og svo margar samskonar fregn- ir boruar út petta mál áhrærandi. Sundrungarandi er uppkominn 1 liöi eins öflugasta herflokksins á Englandi, The Grenadier Guards, er að sögn sprettur af harðýðgi off- iseranna, sem er svo mikil að her- mennirnir J>ola ekki lengur. £>etta mál er nú svo komið, að setturr herrjettur hefur dæmt flokkinn ti, útlegðar um óákveðinn tíma I her- pjónustuá Bermuda-eyjunni í West Indíum. Þetta hefnr um slðir bor- ist til eyrna Viotoriu drottningar og hefur henni brugðið svo við, að hún hefur skipað sjerstakan rjett til J>ess að rannsaka allt [>etta mál frá upphafi. Sjómanna verkfall átti að byrja 4 Englandi 27. J>. m. og er 1 J>eim eina tilgangi, að hjálpa sjómönnum Dana til að fá sama kaup ogensk- nm sjómönnum er goldið. Mein- ingin er, að kunngera enskum skipa eigendum að J>eir (sjóinennirnir) taki ekk. til vinnu aptur fyr en dönskmn sjómönnum hafa verið út- veguð jafuhá laun fyrir milligöngu enskra skipseigenda. Milan, fyrverandi Serba konung■ ur, er nú fremur en nokkru sinni áður áfrain um að fá algerðan lijóna- skilnað. Hann hefur nú trúlofast vellauðugri amerfkanskri stúlku, er ætlar að borga allar spilaskuldir hans í Paris og annars staðar, en í Paris nema J>ær skuldir 3-—4 milj. franka. Hann brýst J>vl fast um f að losast við konu sfna. .rafnframt segja sögurnar, að hann muni vera orðinn hálfvitJaus. Hann hefur J>á trú, að hann sje yfirkonungur allra konunga og keisara f Európu, og að hann geti haft pá alla f hendi sinni og látið J>á vinna [>að sem sjer vel líki. Um [>etta vald talar hann við öll möguleg tækifæri, vinum sínum til stærstu vandræða. Ófriður í Argentlnu. í höfuð- staðnuin Buenos Ayres hefur um undanfarinn tíma verið óróasamt og legið nærri almennri uppreist til að lirinda núverandi stjórn úr völdum. Alla síðastl. viku stóðu 7000 her- menn á verði umhverfis stjórnar- byKRingarnar, en 25. J>. m. gengu margir af varðmönnum auk fleiri herinarna á hönd uppreistarmönnum og byrjaði J>áorusta, er stóð yfir af og til fram yfir sfðustu helgi. Fregn- irnar er berast [>aðan eru ógreinileg- ar, en eptir [>vf er sjeð verður eru uppreistarmenn yfirsterkari og hafa nú að sögn kosið nýja stjómarfor- menn, og höndlað fjármálastjórann og sett í hald, en flæmt forseta lýð- veldisins burtu úr borginni. Aptur segja aðrar fregnir að fyrverandi stjórn hafi enn [>á töglin og hagld- irnar og að hún sje enn fær til að bæla niður uppreistina. Þó viður- kennir hún að uppreistarmenn sjeu óðum að fjölga og að fylking eptir fylking af herliðinu gangi peim á hönd. Vandrœði Tyrkja aukast með degi hverjum. Eins og áður hefur verið getið um óttast nú soldán að Búlgarir [>á og J>egar segi skilið við sig, ef hann ekki útvegar Ferdin* and almenna viðurkenningu sem konungi í Búlgaríu. Og J>að þorir hann ekki fyrir Rússum, sem nú, auk alls annars, heimta af honum sína gömlu skuld með allmikilli frekju. Ofan á J>etta bættist J>að í vikunni er leið, að mörg hundruð kristinna manna í Armeníu sendu Rússa keisara bænarskrá, J>ar sem [>eir biðja um inrigöngu f grisk- kaj>ólsku kirkjuna og jafnframtum vcrndun lífs og eigna fyrir æðis- gangi tyrkneskra hermanna. Yerði J>etta erfitt óttast soldán að önnur hjeruð rísi upp og biðji um hið sama eða J>ví líkt, og hefur nú lagt drög fyrir að hindra J>að. Mið-Amerlku styrjöld. Salvador- ar og Guatemalar hanga hver í ann- ars hári og eru hinir grimmúðugustu. Síðastl. viku liafa J>eir háð einar 4 eða 5 orusturj og sem stendur helzt útlit fyrir að flest eða öll Mið-Ame- ríku-ríkin skerist í leikinn og að út úr J>essu verði almenn styrjöld. Það er enda haft við orð, að Mexi- co-stjórn muni leggja hönd á plóg- inn með öðrum hvorum, og ef til vill að Bandarfkjastjórn geri eitt- hvað. En geri hún nokkuð mun [>að verða í J>á átt, að stilla til frið- ar og jafnfram* heimta skaðabætur að Guatenialastjórn fyrirað hafa fast sett skip verzlunarfjelags frá Banda- ríkjum, er ekki hafði annað til saka unnið en að ]>að hafði meðferðis skotfæri o. J>. h. til San Salvador- manna.—Rifrildiþetta er alltspunn- ið út af umtalinu um sameining Mið-Ameríku lýðveldanna 5 (Gua- temala, San Salvador, Honduras, Nicaragua og Costa Rica) f eitt bandariki. í J>essum dvergríkja- flokki er Guatemala stærst hvað fólkstölu og hervald snertir, og for- seti J>ess, Barrillos, vildi ípessusam- einingarmáli gerast annar Bismarck; segja einn fyrir verkum og heimta algerða hlýðni. Síðastl. haust var svo langt komið J>etta einingarmál, að á fulltrúafundi allra lýðveldanna var sam]>ykkt að hún skyldi öðlast gildi 15. sept. 1890. Salvadors- menn voru aldrei ánægðir meðj>ess- ar samþykktir, [>ó [>eir ljetu J>ær svo vera, En nú fyrir skömmu sendi Barrillos mann á fund bráða- byrgðarforsetans, Ezeta hershöfð- ingja í Salvador, og skoraði á hann að mæta og staðfesta sambands- samninginn í Tegucigulpa, höfuð- staðnum í Honduras. Þessu boði [>verneitaði Ezeta, kvaðst engum erlendum höfðingja hlíða, hvort sem hann væri stór eða smár, sín J>jÓð væri sínn dómari og sinn hús- bóndi og hún rjeði úrslitum allra sinna mála, án nokkurrar utanað komandi hjálpar. Undir eins og Barrillos fjekk J>essa fregn, skipaði hann herstjórum sínum að fylkja liði og fara með hernaði inn yfir landamæri Salvador-ríkis, án J>ess [>ó að bjóða Salvador-búum stríð á hendur. Sfðan hefur ekki gengið 4 öðru en sífeldum smá orustum, og til ]>essa veitir Salvadorum betur, pó peir sjeu liðfærri. Ef Mexico- menn taka J>átt i ófriðnum, veita [>eir að líkuin Salvadórum, en geri [>eir ekkert, verður styrjöldin aldrei stórvægileg, enda J>ótt öll 5 lýð- veldin dragist inn í hana, [>ví her- styrkur Jieirra allra saman lagður er ekki yfir 50,000 mannns, J>að er að segja, J>au hafa öll til samans ekki lierbúning fyrir meiri flokk mantia. Lióinu er J>annig skipt milli ríkjanna: Guatemala 16000, Salva- dor 10000, Honduras 6000, Nicara- gua 8000, Costa Rica 7—8000. Samlögð stærð þessara 5 rfkja er (að llatarmáli) um 170,000 ferhyrn- ingsmílur enskar og íbúatal peirra er Bem fylgir: Guatemala............... 1,235,000 San Salvador.............. 660,000 Honduras.................. 435,000 Nicaragna................. 375,000 Costa Rica................ 200,000 Til samans 2,895,000 Frainför 1 rlkjum J>essum eru ó- venju lítil, og [>ó loptslagiö sje lltt viðunandi fyrir Norðurálfumenn, bá viðurkenna pó ríkin hvert f sínu lagi, að væru pau öll sameinuð yrðu [>au mikið stórstígari I allskonar framförum. En pað gengur stirt að fá eininguna. Flóð l Klna. Sögur um ægileg- an vatnavöxt 1 2—3 stórfljótum berastnú að austan. Á stóru svæði er landið allt vatni flotið í grend við höfuðstaðinn Peking. Að eins hinir miklu múrveggir, er hring- girða bæinn, verja hann fyrir vatns- ganginum. Eins og æfinlega er, fylgja þessum fregnum sögur um stórkostlegt manntjón. FelTibylur gjöreyddi porpi í Rússlandi í vikunni er leiðogbiðu par bana um 20 manns. 125 menn biðu bana í kolanámu í St. Etienne-lijeraðinu á Frakklandi hinn 29. [>. m. Kólera l Paris. Kólera hefur gert vart við sig par, en ekki nema lítillega enn og vænt að henni verði útrýmt. Fregnir frá Buenos Ayres dags. 29. ]>. m. segja uppreistina niður bælda, að stjórnin hafi unnið frægan sigur. prÁ amerjkit. BANDARÍKIN. Sundrungar andi er meir en lftill í liði Harrisons forseta, ef fregnum irá Washiiigton er að trúa og leið- andi ritgerðum í Bandarlkja blöð- um. Og gamli James G. Blaine ut- anríkisstjóri« er höfundur og full- komnari í [>essum sundrungar-anda, að pví er snertir ráðaneyti og uán- ustu samvinnumönnum forsetans. Þess hefúr nokkrum sinnum verið getið hjer I blaðinu, að Blaine væri samvinnumönnum sínum ekki sam- rj'mdari en svo, að alltútlit væri fyr- ir að hann viki pegar minnst varði. Ástæðurnar, sem karl hefur, eru margfaldar og óparft að telja [>ær allar upp, enda hafa sumar peirra verið yfirstignar á sáttafundum á ýmsum tfmum. En nú sem stendur er pað aðallega að eins ein ástæða, sem hannhefur og pað ersúástæðan, sem likast er að ráði úrslitunum um pað, hvort hann gengur úr ráða- neytinu, eða verður rekinn úr [>ví, eða að samvinnumenn lians ekki síð- ur en forsetiun sjálfur gugni og haldi honum aptur. Það sem liann nú vinnur á móti og vill ekki hafa er tollbreytingarfrumvarp McKin- leys. Hann hefur verið á móti J>ví frá pví fyrsta, en eptir Jiví sem lengra líður verður hann harðorðari og nú er svo komið, að enginn dem- ókrata segir pað óhæfara en hann. Hann er búinn að búa allt undir og og setja [>etta út á [>etta atriðið og hitt út á hitt, og finnur hvergi J>að, sem heitið getur heil brú á pvf. Og nú að síðustu, í opna brjefinn til Frye’s ráðherra frá Ma'ne !• nst hann svo að orði: (lI>að er ekki eitt atriði, ekki ein lína í öllu frumvarp- inu, er skapar fyrir oss nýjan mark- að fyrir svo mikið sem eitt bushel af hveiti, eða eina tunnu af svínakjöti”. Aptur er Harrison forseti, sein mað- ur segir uskotinn” S frumvarpinu og fleiri parturinn af samvinnumönnum hans, auk margra merkra manna 1 repúblíka-flokkinum, og vita [>eir nú ógjörla hvað á að gera við Blaine karlinn, J>vl 1 pessu efni vill hann engum sættum taka og engan milliveg pýðast. Allir peir i flokki rebúblfka, er andvfgir standa fruni- varpinu, fylkja nú sem náttúrlegt er liði umhverfis Blaine, og er [>að eng- inn smáræðis hópur, sem parersam- an kominn; pann hóp má Harrison forseti ekki missa, en hann verður að missa hann, nema einnig hann yfirgefi McKinley og láti hann ein- an rogast með sitt ópokkasæla frum- varp, sem pá er auðvitað úr sög- unui. —Demókratar eru sem eðlilegt er sigri hrósandi og Jnirfa nú lítið annað að gera en standa hjá með hendurnar 1 vösunum og sjá hvor deild fjandaflokksins ber betur frá sjer. En ótrauðir munu peir ljá Blaine fylgi sitt, að pvf er snertir útbolun McKinleys-fruravarpsins. Pólitiska deilan til undirbún- ings undir kosningarnar f haust er pegar byrjuð 1 Minnesota. Eru pað bændafjelags sækjendur, sem fyrir alvöru eru komnir af stað. Stefna peirra í tollmálum er J>ar hin sama og demokrata, og láta peir nú ekki vanta samanburð á nútfman- um og peim liðna, að pví er tollmál snertir. Sýna rækilega fram á, að fyrir 100 árum, pegar varla nokk- urt verkstæði var til f Bandaríkjum, hafi Washingtou og hans samvinnu- mönnum J>ótt nóg, að tollurinn að meðaltali væri 12^% og álitið að með J>ví mætti uppbyggja verkstæði f landinu. En að nú, eptir hundrað ár, pegar verkstæðafjelög Banda- ríkja væru stærstu og sterkríkustu stofnanir f landinu, væru eigendur peirra og stjórnin ekki ánægð ineð 46 og sjö tíundu pc toll [>eiin til verndunar, en kæmu með McKinley frumvarpið, er færði fram meðalhæð tollsins um rúmlega 4 pc.—f 51 pc. Á allsherjarfundi repúblíka 1 Minne- sóta, er haldinn var S -St. Paul um daginn, varð og tilrætt um tollmál- ið og sampykktálit pað áhrærandi í sambandi við aðalstefnu repúblfka í Minnesota. Að J>vl er sagt er, gildir sú stefna jafnt fyrir alla, hversu fráleitar sem skoðanirnar ann- ars eru. Það kvað sem sje I einu atriðinu hrós um stefnu Harrisons fylgifiska, en svo apiur f öðru at- riði kvað sú stefna sögð óhafandi. Bandaríkjastjórn hefur hafið mál gegn bæði Northern Pacifio járn- brautararfjelaginu og Western Uni- on telegraf-fjelaginu út af valdi, er pau tileinka sjer yfir tefegraf- práðum öllum með fram járnbraut- inni endilangri og öllum aukabraut- um hennar. Fjel. var árið 1864, [>egar [>að varlöggilt., gefið leyfi til að koma uj>p telegraf-práðum með fram brautum sínum, en nú fy’rir nokkrum árum sfðan seldi pað fjel telegraffjel. pær eignir sfnar allar og jafnframt einveldi í peim efnum, svo að ekkert annað telegraf-fjelag getur lagt J>ráð með fram vegstæði járnbrautarfjelagsins. Þetta segir stjórnin ólöglegan samning og ætl- ar að rjúfa liann. Á almennum fundi repúblfka í Peunsylvania hafa kjósendur eins kjördæmisins pverneitað að fylgja peitn manni að málnm, er ákveðinn var til að sækja um pjóðpings-em bættið, af pvf að upp komst að hann hefði aflað sjer meiri hluta atkvæða með mútugjöfum. Að heimili sfnu 1 New York er nýlátinn John C. Fremont hershöfð- ingi 77 ára gamall. Á fyrri árum var hann mjög frægur sem stjórn- málamaður og ferðamaður. Ilann sótti um forseta-embættið gegn Buc- hanan árið 1856, en mátti miður. Á ný er byrjað að tala um að svipta ^evada rfkisrjettindum sök- um fólksfæðar og par af leiðandi ó- mögulegt að innheimta fje svo som ríkisstjórn útheimtir. En af pvf engin lög eru til er heimila slíka breyting, pá er nú stungið upp á að sameina Netada og Utah í eitt rfki. Með pvf hjeldi Nevada rjett- indum sínum og Utah fengi pá bænheyrslu, er pað uterritory” hef- ur lengi ]>ráð. Sýningarárið stóra 1 Chicago ætla kapólikar að nota til pess að hafa par allsherjarping biskupa og klerka peirrar kirkju og á pann bátt, sýna hve aflmiklir peir eru. Chicago bæjarstjórn hefur loks sampykkt að veita sýningarfjelaginu vatnsbakkann fyrir sýningarstað, og skuldbindur sig til að fylla öll vik á vatninu á pví sviði og útvfkka svæðið. Eptir að sýningunni er lokið verður svo landspildan eign bæjarins og brúkuð fyrir skemmti- garð. Norður takmörk pessa svæð- is eru við Munroe-stræti. C a n n d a . Meðal ýmislegra fjárhagsskýrslna er sambandsstjðrnin hefur nýlega gefið út, sjezt, að á síðastl. 10 árum hefur innlegg almennings á banka I ríkinu aukizt að heita má um 90 milj. Hinn 30. júní 1880 átti al- menningur f Canada 1 geymslu á hinum ýmsu bönkum $107,841,000, en 30. júnf p. á. var sú uppliæð $197,377,000. Á tímabilinu (10 ár- um) er pvf viðaukinn að jafnaði $9 milj. á ári, eða samkvæmt síðasta fólkstali heldur ineira en $2 á hvert mannsbarn 1 ríkinu á hverju einu ári.—I sambandi við petta má geta >ess, að 30. júnf p. á. voru f veltu meðal almennings f Canada jiening- ar að upphæð $850,000 fram yfir há upphæð er f veltu var 30. júnf 1889, og $1,600,000 fram yfir upj>- hæðina f veltu 30. júní 1888. Skýrslur yfir verzlunarviðskipti Canada við útlönd á sfðastl. fjár— hagsári eru útkomnar, og pó pær ekki sjeu fullkomnar, sýna pær verzlunarviðskiptin að heita má rjett. Þær sýna, að viðskiptin á árinu nema $202.359,415, en f pessum reikningi eru viðskipti British Col- umbia-fylkis ekki með talin, par skýrslur yfir J>au eru enn ókomnar, en upphæð peirra rná gera ráð fyrir að verði $5—6 milj. og nema pá skiptin alls $208 milj. Fram úr peirri upphæð hafa viðskiptin farið að eins prisvar, á gróðaárunum miklu 1881, 1882 og 1883. Af pess- um 202 milj., sem komnar eru til reiknings nemur útfluttur varning. ur $94,389,945, en aðfluttur varn* ingur $107,969,470. Útflutt ir varn- ingur er $8,375,365 meiri en í fyrra og aðflutti vaminguritm $2^ milj. tneiri en í fyrra, Ein Hudsonflóa-braut til. ’í Cmada stjórnartíðindunum er kunn gert, að á næsta pingi veröi beðið um leyfi til að byggja járnbraut frá porpinu Prince Albert f Saskatche- wan-hjeraði norður að Hudsonflóa, að peirri höfn, sem næstliggi Prince Albort, eða til pess að sameinast fyr* irhugaðri Winnipeg & Hudson-flóa- braut einhvers staðar fyrir norðan Saskatchewan-fljótið.—Sama fjelag kveðst og ætla að biðja um leyfi til að byggja járnbraut norðvestur frá Prince Albert og vestur yfir Kletta- fjöll og niður að Kyrrahafi við Fort Simpson eða Skeena-ármynnið. Sambandsstjórnin hefur boðiö Polson skipasmtðisfjel. f Toronto og Owen Sound að smlða strandvarna- skip til að brúka á Kyrrahafi. Skip- ið á að vera úr stáli, vera 170 feta langt og bera 2 fallstykki. 1 aprflmál. næstk. verður tekið almennt fólkstalf Canada, en f milli- tfð hefur stjórn akuryrkjdeildarinn- ar gefið út nokkurs konar áætlun yfir fólksfjöldann eptir skýrslum sveita og hjeraðsstjórna við lok árs- ins 1889. Eptir peim skýrslum var fbúatal Canada J>á 5,075,855. St. Johns-menn 1 Nýju Brúns- vfk vinna kappsamlega að pvf að auglýsa bæinn og ferst 1 pvf efni mikið betur en Winnipeg-mönnum. í fyrra höfðu peir mjög vandlega úr garði gerða rafmagnsvjela sjmingu, er dróg að bænum fólk 1 púsund* tuga-tali. Og nú apturf haust hafa [>eir allsherjar sýningu, par sem öll- um er boðið að koma fram með alls- konar mnni. Sú sýning á að byrja 24. september og enda 4. október. Hefur forstöðunefndin gefið út stóra og vandaða bók, er inniheldur pró- grammið, lýsing af bænum m. m., og fylgja landabrjef, er sýna afstöðu bæjarins, járnbrauta samband við allft helztu staði á meginlandinu o. s. frv. Gufuskipið LiIdaho", eign Dom- inion-lfnunnar, fermt ýmsum varu* ingi til Evrópu, strandaði við Anti- oosti-eyria á Lavrence-flóa 1 vikunni er leið. Menn allir komu6t af, en varningurinn týndist með skipinu, eem að sögn er alger’ega glatað. Skipið var *vo að segja nýtt og bar 4000 ton*.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.