Heimskringla - 14.08.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.08.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Nr. 3». Winnipeg, Man., Canada, 14. ag«Ht ÍHÖO. TÖIub!. 1H». HÉIMSRRIMLA. NÝIR ÁSKRl FENDUR, SEM BORGA FENGIÐ FYRIRFRAM GETA 11 líl 1 >1 >5* K 1 £ IIV O f T frá miðjum JÚLÍ til ársloka fyrir 50 cts. i Vesturlieiini og 1 kr. a Islandi. Menn* gefi sig fram sem allra fyrst pvi upplagið er á förum. í S L A N I) S - F R J E I' T I R- KEYKJAVÍK, 2. júlí 1890. Lwknaskóllnn. Embættisprófi frá læknaskólanum luku í gær þeir Gísli Pjeturmon, frá livík með I. einkunn (104 st.) og ÓUtfur Stephensen frá Vatnsfirði með III. eink. (58 st.). Prestask ólinn. Þessir stúdent- ar luku prófi í foispjallsvísindum vi« prestaskóiann 28. f.m.: Síemundur Eyj- ólfsson (ágætl.)+; Friðjón Jensson, Jón Pálson o<r Sigurður Magnússon. allir meðdável ; Magnús Kunólfur Jónssou með vel + ; og Helgi Skúlason mefi vel. í Reykjavík nýlega dáin háöldruli hjón Niels Eyjólfsson á Klöpp og Helga Jónsdóttir, hún komin yfir nirætt (f. 1. okt. 1799, liann rúmlega sjötugur. Höf Su búið á Klöpp, koti vrð Kvík, meira en 40 ár, barnlaus, en ólu upp mörgjóstur- börn. Ilún dó 2. júlí, hann 5. júlí. ísafold. kostuað eiga fremur að lenda á iands- sjóM, en hjet þó slíkum ferðastyrk i sumsr, ef inflúenza-veikin kæmi í þessar sveitir og iæknir gæti komið við að fara slíka ferS á þeim tíma, er helzt þyrfti við hennar vegna Til kvennaskólans í Reykjavík voru veittar lOOkr. af jafnaðarsjóði. Til Ólafsdalsskóla voru ætlaðar 3660 kr., semsje: landssjóðsstyrkur 2500 kr., búnaðarskólagjald amtsins um 630 kr., af vöxtum búnaðarskólasjóðsins 280 kr. og óeyddur meðlagsstyrkur frá f. á. 250 ar. Amtráðsfundur í Suðuramt- i n u var haldinn í líeykjavík 27,—30. júní, af settuin amtmanni Jóni yfirdóm ara Jenssyni með amtsráðsmönnum síra lað hví leirið milli liluta. 11 O fyrir viku síðan sendi keisarinn skipun uin að framfylgja P r e s t v i g s 1 a. Sunnudag 29. júní j ís eifi Gíslasyni í Arnarbæli og Þorláki rfgði herrabiskupinn Hallgr. Sveinsson, | alþingismanni Guímundssyni. prestaskólakand. Theódór Jónsson prest j að Kægisá. Sira O. V. Gislason ’ ' 1 vSgslunni. K a n g á r v a 1 1 a s ý s 1 a var veitt 25. júní yfirrjettarmálafærslumanni Páli Briem. tjtskrifaðir ú r 1 a t í n u s k ó 1- :a n u m 2. júlí. Eink. Stig 4. 5. 6. 7. 8- 9. 10. 11. 1 I 1 I I i 1 II II II II 11 III III 51 1. Sæm. Bjaruhj.s. úr Húnav.s 2. Helgi Jónsson frá Vogi....... 8. Einar Pálsspu frá Glúmstöðum Gunnar Hafstein úr Kvik Ófeigur Vigfússon úr Árness. Theódór Jensen frá Akureyri Kristj. Kristj.son úr Þingeyjs. Árni Thorsteinsson úr Rví:-;.. Filipus Magnússon úr Árness. Skúli Árnason frá Krísuvík . . Sig. Pálsson frá Gaulverjabæ 12. Kjartan Kjartauss. frá Elli'Sav. 13. Vilhelm Bernhöft úr Rvík. 14. Villijálmur Briem úr Rvík .. Vegna veikinda gátu 6 af þeim, sem áttu a-S útskrifast, eigi íokið við profið; ætla þeir at< ljúka við það i þ. m. (nema i 1 ekki fyr en síúar). L a t í n u s k ó 1 a n u m var sagt upp j 2. þ. m. Vegna veikinda höfðu 56 piltar , eigi getað lokið við vorprófið; átt.u allir eptir fleiri og færri námsgreinir. Lögðu j kennararnir það til við stiptsyfirvöldin, j að piltar þeir í 1.—3. og 5. bekk, sem , kennarararnir álitu hæte. til uppflutnings , yrðu fluttir upp, þótt eigi hefðu þeir lok- 'ið prófi í öllum greinum, en h« þeir piltar , ^"^“^“'áárl í 45 ár. i nefndum bekkjum, sem eli sje um, hvort flytjandi sjen, og allir piltar í 4. bekk skuli ljúka prófi í haust. Þetta samþykktu stiptsyfirvöldin til bráða- birgða upp á væutanlegt samþykki ráð- gjafaus. Nýsveinar voru teknir iun í lat- inuskólann, 15 alls í lok t. m., 13 i 1. bekk, hinirí 2. og 3. Inflúenza-sóttin er nú heldur í rjen- un hjer í bænum. Þó eru menn enn a« veikjast af henni. Margir liggja í lungna- bólgu og sumlr m>ig þungt. Dáið liafa nýskeS fáein gamalmenni. Amtráðsfundur í V e s t u r- arntinu var haldiun í Stykkishólmi 16. tii i8. júuí, af setturn amtmanni .Jóni yfir dómara Jenssyni og amtráðsmönnuin Hjálmari á Hamri Pjeturssyni og Torfa Bjarnasyni s -ólastjóra í Ólalssdal. Sýslunefnd ísfirðinga hafði leitað samþykkis amtráðsins til þess, að verja mætti allt að 2000 kr. af sýsluvegagjaldi sýslunnar til þess aðleggja inálþráð ! • telefón) milli ísafjarðar og Bolnngar Sýsluinaðurinn í Skaptafellssýslu lýsti j hafði fyrir hönd sýslunefndarinnar í j Austur-Skaptafellssýslu óskaft stuðuings | amtsráðsins til þess, að sýslufjelag það ! sameinaðist austuramtinu, ef sjerstakt ! amtsráð yr'Ki stofnað fyrir Austfirðinra. ! Amtsráðið taldi þýíiingarlaust að skipta sjer af þvi máli að svo stöddu, þar sem samþykkt hefði verið á alþingi í fyrra frumvarp um þettamál, án þess að Aust- ur-Skaptafellssýslu hefSi þar verið ætla-S að sameinast Austfirðiugafjórðungi, og | lægi það frumvarp enn undir staðfesting I komings. Amtsráðið lagði með brjefii'U frá sýslumönnunum í Rangárvalla, Árness og Gullbringu- og Kjósarsýslum til lands- höfðingja um, að endurhættar yrðu sem fyrst hinar verstu torfærur á aðalpóstveg- um í þessum sýslum. SömuleKÚs veitti amtsráði'S með- niæli sín með beiðni fni sýslunefnd Ár- nesinga um 200 kr. styrk til að fullgera stíflugarð fyrir Hvitá á Brúnastaðaflötum. Eptir áskorun landshöfðingja sam- kvæmt tilmælum ráðgjafans um bráð- lega framkvæmd á lántöku þeírri til lianda sýslufjelögum Rangárvalla og Ár- nessýslu og jafnaðarajóðs suðuramtsins, er lög 3. maí 1889 um brúargjörð á Öl- vesá gjöra ráS fyrir, ailt a5 20,000 kr., með því mœtti við, að fara yrði að nota fjeð, fól amtsráðið forseta sínum að gefa út skuldabrjet fyrir amtsráðsins hönd fyrir 10,060 kr.,er ávaxtist og endurgjald- ist samkvæmt ámlnnztum lögnin með REYKJAVÍK, U.júli 1890. Tíðarfar er stöðugt mjög blitt; einlægir þurltar, sólskin og hreiuviðri, Grasvðxtur er mefi betra móti sunnanlands og án efa um land allt. Aukalækuir á Akranesi settur Björn Ólafsson læknaskólakand. 11 á s k ó 1 ap r ó f. 2. þ. m. lauk Gísli Brynjólfsson (frá Vestmannaeyjum) em- bættisprófi í læknisfræði, og hlaut. aðra betri einkunn (haud ill. 1. gr. Próf í forspjsllavísíndum við háskólann hafa þessir tekið: Óli Steinback Stefánsson — ágætiseinkuun. Bjarni Sæmundsson, Vilhjálmur Jónsson, Sigurður Sivertsen, Þorlákur Jónsson, Magnús Torfason, Ólafur Thorlacius og Camilla Stefánsdóttir Bjarnarson, öll með fyrstu einkunn. Oddur Gíslason með þriðju einkui.n. G u f u b á t u r i n n, sem þeir Sigfús Eymundsson og Sig, Jónsson keyptu, til ferða og flutninga um Faxaflóa, kom eigi með Magnetic, eins ogtil stóð; bátur þessi reyndist, er tilkom, í slæmu standi, svo a‘5 það verður ekkert af því, að hann koini liingnð. Þjóððlfur. ALMEMAR FSJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. víknr. Þvi ne taði nmtsráðið, með engin lagaheimild væri til slíkrar brúk- , unar á sýsluvegagjaldi, en kvaðst vilja veita samþykki til 2000 kr. lántöku í á-j minnztum tilgangi með 10—20 afborgun Út af brjett frá sýslumanninum í Kjósar- og Gullbringusýslu fyrir liönd ! sýslunefndarinnar um, að amtsráðið vildj I hlutnst til um, að allt fje, sem rekið er j gegnuin sýsluna, sje glögglega markað eða auðkennt, fól amtsráðið forseta sín- | um a* sjá um, að á kæmust haganlegar reglur fyrir fjárrekstrum S öllu amtinu, til tryggingar f>rir því, að menn missi eigi eign sína fyrir umferð á þessum | rekstrum. Kvennaskólanum í Keykjavík voru ! veittar 100 kr. úr jafnaðarsjóði. Útskrifaðir úr latínuskól- j a n u m 9. júlí í viðbót vi'ð þá sem útskrif - í uðust 2. þ. m : Eiuk. Stig ! 15. Haraldur Níelss. úrMýras.. I 92 16. Sigurður Jóuss. úr S.-Múlas... II 77 17. Aage Schierbeck úr Kvík.... II 75 18. Gísli Kjartanss. frá Elliðavatnilll 58 19. Gísli Jónss. (Þórhallssonar). . III 5?7 12 og 18, liræður, voru utanskóla- sveinar. Mannalátog s 1 y s f a r i r. llinn bv' | 17. f. m. andaðist nor«ur í Eyjafirði upp- gjafaprestuiinn síra Stefdn Arnason, er síðast þjóuaði Hálsi í Fnjóskadal, því nærhálfníræ'ður, fæddur 1807, sonur síra Árna Halldórssonar, þá prests í Grímsey. Evrópu frjettirnar merkustu ern f>ær, meðal annars, að nú er Helig- oland úr höndum Enjrlendinga. Hólmi |>essi var afhentur Djóðverj- um til halds og trausts í vikunni er leið ineð iniklum seremoniuin og samdægurs fluttir allir embættis- menn Breta burt, Jiaðan og heim til Englands. Á meðan á Jiessu stóð var Vilhjálmur Þýzkalandskeisari við glaum og gleði yfir á Englandi fór Jjaðan á laugardagsniorgun og kom til hins nýfengna úti búrssíns litla Gibraltar til vonandi, á sunnu- dagsmorguniun 10. {>. in. Steig hann [>ar á land í fyrsta I fyrsta skipti á æfinni litlu fyrir hádegi og heilsaði Jjessmn nýju [>egnum sín- um, er allir, undantekningarlanst allir, voru viðstaddir og mjög glaðir í anda. Þar dvaldi hann svo lijá f>eim til-kl: 3 e. in, og fór svo af stað upp til Ilamborgar.— Á Eng- landi var keisaranum mjög vel fagn- að og undi liatin sjer f>ar mjög vel og umgekkst landsmenn rjett eins og va>ri hann lieimagangur. Það pótti og á öllu mega sjá að lýður- inn tók honum mikið betur, heldur en 1 fyrra. í fyrra vantaði alla veru- lega einlægni. pótt honum að vísu væri vel tekið, en nú var pvert á móti miklu minna um viðhöfn, en mikln meiri einlægni sýnd. ur nú út skipun uin að frainfylgja ]>ví boði Þ.ið vofir pví )(ir að meir en 1 milj. gyðinga íl}'ji úr Rússlandi, par allir, sem ekki verða reknir út úr ríkinu, verða pá samt sviptir öll- um pegnrjettindum, sviptir rjetti til að kaupa eða selja akuryrkjuland oct stunda nokkurn landbúnað og [>eir sem í bæjuin búa sviptir rjetti til að reka verzlanir neina lítillega í ákveðnum bæjum.—Á Englandi eru flokkar að myndast til [>ess að reyna að andæfa pessu prœlkunar- boði og blása frjettablöðin dyggi- lega að peiin kolum. Meðfram mun sú góðgirni sprottin af pvl, að Eng- lendingar óttast innílutning pessara vesölu gyðinga I hundrað púsunda tali til Lundúna. En peir pykjast liafa ærinn flokk af erlendum fátækl- inguin, auk sitina eigin, eins og nú stendur. Viljapví enga viðbót hafa. Annars er inikið um dýrðir í Rússlandi pessa dagana, pvl hinn 17. p. m. byrjar hátíðahaldið alvar- leo-a, I tilefni af komu Vilhjálms keisara, er á að standa ytír mán. út. Eru allir uppi til handa og fóta að fagna peim heiðursgesti og gera sjer lífið skemmtilegt á meðan hann er par, nema vesalings gyðingarnir sem par hafa engin mannrjettindi lenour. Meðal aiinars á Vilhjálin ir keis- ari að yfirlíta 100,000 hermenn vopn- búna er I einutn hóp fylkja sjer og heyja blindskota orustu. Þykir pað einkennilegt, að jafnframt og pað á að gefa Vilhjálmi I skyn hvað líúss- ar geti, pá er ieikvöllurinn valinn hvort heldur fyrir tilviljun eðaekki, einmitt sá hinn sami er háð var or- ustan á, árið 1700 [>egar Karl XII. fyrsta sig- lýsti I vikunni er leið, að pað fjelag hefði sólundað 1,318 miljónuin franka en að eignir fjelagsins að öllu til tíndu væru 16 milj. franka. Reikn- ingarnir pykja pví freinur óálitlegir. Kardináli John llenry New- man ljext I London liinn 11. [>. m. á 00. aldursári var faiddur 1K()1. Hann var upprunalega prestur 1 biskupakirkjunni, en hvarf frá henni og tók kapólska t.rú 1845. Ræningjaflokkar I Tyrklandi kvað óðum vera að fjölga og stækka. í seinni tíð hafa peir rekið iðn sína heim undir veggjum Constantinópel— börgar, og borið burtu auðmenn er peir svo hafa fengið leysta út fyrir stór-summur peninga. Er pað eink- um riiannrán sem peir stunda, og sein likiega sprettur af fátækt al- pýðu. Ilún hefur svo lltið með ferðis sem vert sje að bera burtu að ræningjabælunum. verzlunarviðski]>ti pessara 2 rikja með lipurlegri löggjöf. Dað parf ekki lengra að leila til að sjá að svo er, heldur en til Ameríku verzl- unar]>ingsins, ]>ar sem hann lagði sig svo mikið frain til að póknast sunnlendingum, sem allir til sain- ans verzla ekki eins mikið við Bnnda- ríkin eins og Canada-ríki eitt. En allan pann tíma sem petta ping stóð yfir, minntist liann aldrei á Canada, nema lielzt til að troða á tær pess oit kúoa f>að. Ný lötr eru í bruíriri I Wasli- ington, er lúta að algerðri útilokuii Kínverja. Dau eiga gersamlega að banna allan innflutning peirra, án tillits til pess hvaðau [>eir koma, og fari einhverjir peirra sem nú eru I ríkjunum út vfir landamærin eiga peir ekki apturkvæmt. Sendimenn og ferðamenn eru undanpegnir. F 11 t V f Svíakonungur vann sinn ur yfir Rússum. ! hafa þft a'Kferð. Áyreiiiingur hafði verið milli sýslu- nefi.daima í Stiæfellues- og Hiiftppadals- sýslu og Dalasýslu um það, livort Rauða- inelslieiði skyldi heldur telja með sýslu- vegum c'Ka Ijallvegum. Amtsraðið úr- skurðaði, að Rauðamelslieiði hæri u* telja irieð fjallvegum, og mælti me* beiðnl frá Surefellingum til landshöfð-' ingja uui skjóta vegagerf á þeim fjall- vegi á laudHsjóðs kostnnð. Bóuarbrjefl frá sýsluiiefndiiiiii í Vest- ur-Barðastrandasýslu um auknar póst- l>að er að Vil- datrinn af sýslusjóKi, ef sýslunefndinni litizt at s-u.a stefán víg'Kist 1840 aðstoKarprestur föðursíns uð Tjörn i Svarfaðardal, fjekk I Fell í Sljettnhlíð 1847, Kvíabekk 1860, og Háls í Fnjóskadal 1873, en lnusn frá ! prestskap 1883. Magnú* Magnússon, dbrmaður, í j Skaptárdal í Vestur Skaptafellssýslu, i anda'Sjst í f. mán., úm eða yfir uírætt.,.. í lljeraði S NorKur-Múlasýslu önd- uðust iveir merkishændur í f. mán., úr i lungnabólgu: Jón liafnsson ft llofi i Fellum og Þorkell fíjarnarson í Klúku í Hjaltastuðahreppi. Maðnr drukknaði í ölvisá 9. þ. m., Kolbeinn Jóusson, livusamivður, frá Há- liolti í Gnúpverjahrepp, ætta'Sur af Skeið- um, á þrítugsaldri... Annað slys varð fáin döguni áður, í auknar göngur veitti aintsráðið mivKinæli sín til landshöfðingja. Sýsfunefnd Snæfelliuga liafði sótt mn fetðakostnað úr jafnaðarsjóði handa Þýsk svenk samvinna. pískrað ineð pað í Evrópu, hjálmur keisari hafi um w stungið upp á pví við Oskar Svía- konung, að kæmi upp almennt stríð í Evrópu skyldu Sviar standa með Þjóðverjum. Á móti skyldu svo Þjóðverjar l&ta koma hjálp til að höggva sundursambandsfestar Finn- lands og Rússlands og á pann hátt mynda víðáttumikið og aflinikið Skandinava-veldi par sem Stokk- hólmur yrði aðal-höfuðstaður. Dað er ekki tilgreint hverju Óskar hafi svarað, en allflestir vita að bæði Svíar og Finnar eru viljugir livað siíka vinnu snertiv. Dað er nú í ár ! fyrsta skipti að Rússar hafa sýnt sio- í sinni rjettu mynd í Finnlands- niálimi. Eru nú meðal annars iiún- ir að taka algert vald yfir hlöðiim og hókaútgáfu Finna og passa pau 11ú eins vel og llússnesku blöðin. Finnar eru pví sárir og preyttir undir okinu og víst er pað, að peir búast ekki við lausn nema gegnum almennt Evrópu-stríð. Nýustu frjettir frá írlandi eru hafðar eptir merkurn jiresti ]>róte- stanta i Ulster. Hann segir svo að 70,000 vopnfærjr karlmenn að minnstft kosti, í prótestanta flokkn- um á írlaudi sjeu komnir í leyni fjolög og æfðir í brúkun vopna til pess að geta með ofbeldi barist gegn viðtekt sjálfstjórnar á írlandi. Þeir. sem sje óttasi að Gladstone komist að völdum við næstu almennar kosningar og búast pví einnig við tafarlausari viðtekt sjálfstjórnarlag- anna. En pessir menn vilja ekki stjórna sjer sjálfir og hafa pví í millitíðiiini svarist í fóstbræðralag til að liindra framfara og frelsis til- raunir Gladstones. Og ástæðan sem pessir menn hafa er sú, aó á vænt- anleo-u írlands[>ingi yrðu katóhkar svo íiiiklu mannfleiri og parafleið- andi að fleiri stjórnarembætti yrðu skipuð kapólikum.—Samhliða pess- um fregnum koma aðrar frá Irlandi pess efnis, að allir ka[>ólikaT lm.fi aldrei verið eins einhuga og einmitt nú uiti að fá sjálfsforræði,, að Bal- four sje altaf að verða meir og meir ópolaudi, að kapólíkar verði undir í ölliini málsóknum hvernigsem vitna- framburður er, og að nú orðið megi enginn kapólskur maður skipa tylft- ardóm; hans orð og hans tillögur sjeu metnar einkisverðar—og allt Þetta er Balfour að kenna. AMEUIK I T. BANDARÍKIN. Dað liefur áður verið getið um að Blaine gamli sje orðinn nokkuð andvíour samvinnuinönmim sfnum. Fregnirnar frá Washington pessa prætu Ahrærandi, eru margvíslegar og ekki gott að segja hvað af [>eim er rjett. Svo inikið er pó víst, að í neðri málstofunni er fenginn heill llokktir pinginanna, er ætlar sjer að bola Blaine burt úr stjórnarráðinu oo helzt út úr repúblíka flokkinum. í pessum fjelagsskap eru allir peir, er f\dgja McKinley að víguin, og sem höfðu ákvarðað að beita hnns frumvarpi sem aðal-vopni við kosn- ingarnar í haust: Deir geta nú ekki fvrirgetíð Blaine hvernig hann hef- ur tætt petta frumvarp sundur og pannig skilið pá eptir vopn og verju- lausa.—Agrar fregnir segja að Harri- son forseti m ’tii láta undan síga og aðhyllist stefnu Blaiiies að pvf er frumvarpið snertir. Á allsherjarfundi demokrata í Grand Forks hinn 6. [>. m. var Col. John D. lienton kjörinu til að sækja uin pingmaniisembætti á pjóðpingi, VV. N. Roach til að sækja imi ríkis- tjóra embættið. Til að sækja um önnur embætti voru kjörnir Geo. P. Garrett vara ríkisstjóri, F. A. Wilson ritstjóri blrtðsins Peinb. Co Eemo- •at) ríkisritari, Isaac P. Baker fje- irðir, Ch. G. Mead reikninga yfir. koðari, James V'. Brook dóinsmála- tjóri, S. Sevengard ábyrgðarum— boðsmaður, Mrs. I.aura J. Eisenbutli ppfræðingarstjóri. Kona pessi var osin í einu Iiljóði og á [>ann hátt að allir fundarmenn risu úr sætum ínum. Ekki á lotterf-fjelagið í Lousi- aua neina hjálparmenn par sem Harrison forseti og \ anai'iaker póst málastjóri eru. Wanamakar skrif- aði forsetanum nýlega um pað mál og svo skrifaði forsetinn pinginu mjög skorinort '>rjef, [>ar sem liann skorar A pað að gera póstlögin svc úr garði, að ekki eitt l>rjef lotterí fjelagsitis verði flutt með pósti Bandaríkja. Haíin segir ótnögu legt að sá fjelagsskapur geti lei prifist, ef honum sje bannaðurpóst flutningur. Hann getur pess og að borgin Washington sje nú orðin að hátfgerðu höfuðbóli pessa svikafje lags og óttast að bæði lögreglupjón riir og póstpjónarnir sje meing aðir með stolnu gulli fjelagsins. liieraöslækninum \ Stykkishúlmi til ferða I Grlndavík: datt maðnr af buki, á l.eimleið 1..KS um sveitirnar á utanverðu Snæfells- úr kiu.pstaK í Keflavík, Guðmundurbómii nesi (kringum Jökulinn) til þess aK 1 Guð.nundsson á Gjahúsum, miðaldra fijálpa snau'Kum almúga þar með ráðum maKur eða vart það, og dó af byltumn leiðbeiuingum. Amtsráðið áleit slíkan 2dögum siðar, 7. þ. m. Útilokun (jyðinga úr nú að verða að alvöru. Jiússlandi. Desskonar sitthvað tveim- J/ið- oy Suður-Amerika upp- reistirnar og orusturtiar eru um garð gengnar, í bráð að minnsta kosti. 1 Argentínu fóru paunig leikar, að forseti lj'ðveldisitis Celniau vurð að segja af sjer t.i 1 pess friður kæmist á. í hans stað er nú kjörinu forseti Dr. Pelegrini, mjög alpýðlegur mað- ur, og eru nú allir ánægðir. í Mið- Ameríku eru Guatamalar orðnir háskalega undir í viðureign sinni við Siilvadora, sem peir fyrir afls- munar sakir æt.luðu að gleyjia á augnabliki. Er [>ar nú sem stendur, vopnahlje, par Guatamalar eru ger- samlega ytirbugaðir, eu ófnðlegt hvað vera í Guatamala, og von á róstuin pegar ininnst varir. boð var gefið út fyrir ur áruin síðan, en pá allt í einu var hætt við að framfylgja pvi, og hef- Þunama-skurðurinn. Nefndin er stjórn Frakka skijiaði til að rann- Flóknareru frjettirnar frá Wash ington að [>vi er snertir viðskipti við Canada. [>að er fullyrt pessa 5tu dftga að Windom fjármála stjóri sje að hugsrt um að batina vöruílutning milli Bandaríkja og Canada neina venjuleg tollrannsókn fari fram í livert skipti og urinn fer vfir landamærin. Að gera pað, er nokkurnveginn pað sama og banna Bandaríkjaiiiöninun að hag- nýta sjer canadiskar járnbrautir og er [>ví petta mál mjög ópokkasælt í norBvestur-ríkjunum og í öllum Ný-Englandsríkjum, sein ekki geta verið án canadisku brautanna. I>essu fyrirhugaða flntnings btinui hef- u r Harrison forseti verið fremur hlynntur, eptir pví er ráðið verður af orðum hans, svona óbeinlínis. En jafnframt og pessnr fregnir gangn út, frá Wasbmgtón, konia [>aðan aðrar, er segja að Blaine sje bú- inn að snúa forsetanuin í pessu máli (úns og í inálinu úlaf McKinley fruinvarpinu, svo að llarrison muni nú bráðuin æskja eptir pví á form legan hátt, að pingið vinni að nánari verzlunareining ila framvegis. Sje pessar sannar pá hlýtur Blaine sjálfur að hafa snúist nýlega, pví hann hefur Cana cl ix . Samkvæint nýprentuðum skýrsl- um sjó-málastjórans var öil tala pii- skipa i Canada 7,153 liinn 31. des. síðastl. Af [>essum J>ilski[)aflota oru 1,348 gufuskip. Á árinu höfðu verið smíðuð 280 pilskip, en skýrsl- an sýnir ekki hvað mörg skip fórust árinu, nje hvað tnörg voru ónýtt sökum ellilasleika. Ilin nýju skiji er talið að liafi kostað í>45,00 hvert lestarrúm, en I eldri skipunum er lestarrúmið metið 830,00 virði. Eptir pessuin reikningi er verð nllra iilskipanna (7,158) metið $31,213, 430.—Dilskij) í Manitoba eru sögð talsins. Samkvæmt löguin frá síðasta sam- bandspingi má láta hvern pann verðafyrir útlátum, er hefur í vörzl- um sínum viudla kassa pótt tómir sjeu. Dað er sem sje álitið að menn noti }>á til að láta í pá vindla, sein keyptir kunna að vera á óleyfi- legan hátt, p. e. a. s. án pess að gjalda hinti ákveðna verksmiðjutoll, sem hvilir á vindlum. Þetta hefur nýlega verið klagað fyrir tollmála- deildinni og sýnt frain á að smá- verzlunarinenn pyrftu að geyma sina tómu vindla kassa til að prýða hy 11- urnar í búðarholutn síni-im. Og tollin&ladeildin hefur nú góðfúslega leyft mönnum að jirýða hyllurnar með kössunum, svo framarleu-a sem peir brjóta botn peirra undireins og peir liafa verið tæmdir. saka reikninga [> fjelags, Lífs- oj eigna-ábyrgð. Tekjui allra lífsábyrgðarfjelaga í Canada á síðastl. ári voru $8,336,167, en út- gjöld til erfitigja samtals $3,942,590. Ujipbæðin sem lífsábyrgðarfjelög Canada voru við síðustu áramót skyld til að greiða, sauikvæint sainningi .síiuiui, var $231, 963,702; hafði A áriiiu aukist uin $20,202,119. Tekjur elds, skipa og eigna-á- byrgðar fjelaga í Canada á sama tíma voru $5,588,016, en gjöld peirra (skaðabótagjöld) samtals $2,876,211. —í sambandi við petta má geta pess, að rneginbluti skipa-ábyrgðar í Cauada er lijá erlendum ábyrgðar- fjelögum, er enga ulnboðsmeun liafa í Canada og gefa pví afls engar skýrslur til sambandsstjórnar. Bandaríkja og Cana- ari° er afstaðin J mikil all-víðast. fremiir O g- aldrei látið f ljósi löngun til að efla Haust-hveitis uppskeran í Ont- og sögð óvanlega Fengust sumstað- ar allt að 40 bush. upp af ekrunni einkum í norðvestúrhluta fylkisins, par sem landið er óslitið. nýbvggt °g

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.