Heimskringla - 14.08.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.08.1890, Blaðsíða 2
HKHI^KKIXULA, M ISXIPKU. HAX., 14. AliL'ST ÍSHO. 151 „Heiœstriiila,” an lcelandic Newspaper. Publi»hed eveiy 'lnursday, i»y Piik Hkimskktngla T’híntino Co. AT l.nintmrd St.....Winnipeg, Man IV. All. XU. 33. ur hafa viliað iröfa 8 kr. fyrir ísa- t t fold áður en hftn stækkaði heldur FYEIRLESTURIREYKJAVIK en 4 kr. nfi siðan hfin stækkaði. Af ísafirði fórum við um nónbilið | [>ennau sama dag 20. jfiní og hjeld- nrn fit djfip og norðnr oj/austur fyr- ...- I ir framan Jiikulfirði. í>að er eng TÖLUBL. 188. j in skeinmtisjón, |>ó um hásuniar sje, í -----------i að liorfa inn í Jókulfirðina. Það Wtknipru, 14. ágúst 18i)0. VKSTLiR Ul HAF. F K i; II A S A IJ A —eptir— a E S T P Á L S S 0 X . II leojrur einhvern Jundarleoan nágust fit fir pessurn fjörðuni. Hvergi sjer maður af sjó nokkur veruleg merki sumargróða. Þegar kemur norðvir að Hælavikurbjargi oo Hornbjargi verður sjónin enn hrikalegri. Hjörgin eru bæði ákaf- leoa há, pó sýndist mjer Ilælavík- urbjarjrið enn hærra og tröllslegTa í allri sinni eyðifegurð en Hornbjarg- , ið. Fyrir framan [>essi björg var sjórinn á stóruin spildum -alpakinn Magne-1 gvartfngli; pegar uMagnetie” kom Fáir , gvo að á tlugaferð, flaug torfan en skipið j burtn, nema ungu fuglarnir; peir Til Stykkishólms koni tic” um morguninn 10. jfinf. vesturfarar fóru paðan, tafðist langa stund við að skipa upp I flu.ru ekki burtu, en flögruðu, eptir kolum til verzlunar Sæmundar Hall j pví sem vængjamagnið og kraptaru ir leyfðu, fram með skipinu á dórssonar, svo ekki var farið frá Stykkishólini fyr en seiut um kvöld- ið. í Magnetic” hafði verið bfiið fit vesturfara-pláss niðri í lestinni. Jeg kom opt út f vesturfara skipin í Reykjavfk, en jeg hef ahlrei sjeð báðar hliðar og ætluðu sjer auðsjáanlega að komast frain fyrir pað. En pað gátu peir auðvitað ekki, peir duttu örmagna niður f sjóinn, stungu sjer svo og voru hólpnir. Jeg horfði vesturfara-pláss eins vel fir garði lerigi á peunan örvæntingarleik í gert og petta sinn í uMagnetic”. vesalings fuglunum kringum skip- Með uMagnetic” voru peir fitflutn- ! ift. J>vf höfðu peir nfi ekki vit á, ingsstjóri Sigffis Kymundsson og aumingja bjánarnir litlu, að stinga umboðsmaður Allan-línunnar Franz. I sjer strax? Hegar komið er norður Svo fóruin við frá Stykkishólmi f að Hælavíkur og Hornbjargi fer að hfiðarrigningu, einhverri stórft ld ustu rigningu, sem jeg hef verið Júti í á íslandi, og hjeldum vestur flóann. verðu enn eyðilegra að lfta upp til landsins, en að lfta upp til Jökul- fjarðanna. I>ar er allt svo óum- Þegar vestur eptir kom, glaðnaði j ræðilega óbyggilegt til að sjá; ein- dálitið til, svo jeg sá glöggt inn til j hverjir nepju-pokuflákar voru að fjallanna við Breiðafjarðarbotnitin j fiögra par til og frá, og pegar pok- og pekkti par vel Iíeykjanesfjaltið una b«r ír*'b brrillti fl stöku stað f og Vaðalfjöllin yfir sveitinni minni jeinbvern grasi vaxinn blett, sem gömlu. Það var pað eina sen. jeg I náttfiran af einhverri keskni hafði sá af henni í petta sinn. ‘ sumstaðar tyllt utan í hlfðarnar, svo j tæpt, að maður gat bfiist við, að j pessir blettir hryndu niður f hyldýp- Við fórum um nóttina fram hjá I Vestfjörðum og peoar jeg vaknaði ! , . _ , m J & r & j & ií> fyrir neðan, pegar minnst vonum onnmtnn m on.vi inínn onf ír rnrll m l'lfl j ” 1 ” j varði. Jeg var að hugsa um, livað j I pað væri hrvggilegt fyrir menn, j j að bfia á slíkum eyði-fitkjálka, opt-í . I ast nær við skelfiiig bágborin kjtfr. siærsti kaupstaðunnn á lslandi, pó , ._ r. . 1 Par gat ekki verið minnsta von urn, muniirinn sje mikill á honutn og . _ ... . •' ^ " j að manneðhð fengi að njóta sín og | nokkrum verulegum andlegum | Samgöngurnar eru svo sem I snemma morguninn eptir, vorum við f mynninn á Isafjarðardjúpi. Til | ísafjarðar komum við snemina um morguninn. ísafjörður er næst-1 Revkjavík: í Reykjavík tæp 4000, en á ísafirði rfim 700. Mörgum , .. , , „ <■ " . : proska. þykir f jarskalega fallegt á Isafirði. . , , „ ‘J J n ° engar og mjer fannst, að mennirnir Tanginn, sem kaupstaðurinn stend-j^ ,)ar hbfi, h|ytlI að verða eins ur á, er sljettur og kaupstaðarstæö- einmu|)alegir og blettimir, sem )>eir ið sjálft er hið fegursta, en fitsjón- Kn var níl nokkur veruleg in ersvo se,n e"ÍAm: rönd afdJúP- ;ástæða til að ætla, að mennirnir inu og kafli af Snæfjallaströnd.nn.; j ()arna f ti, ^ hvað peir vwr„ f kringum Skutulsfjörð, sem kaup- j ,ftngt flt flr öl,u niannfjeiagi og hvað lífskjör peirra væru frámuna staðartanginn gengur fit í, gnæfa himinhá fjölt, eyðilega ber og ægi- leg. Hfisin á ísafirði eru inörg, en nær pví öll eru pau smá, ofur smá, ekki hin minnsta regla á hfisaskipan og engar götur, liara slóðar. I>ó inun optast nær vera par prifalegt umferðar, pvf alstaðar er tómur sandur undir. Á ísafirði hitti jeg gamlan bónda, sem gaf sig á tal við mig. Við fórum að tala umblöðin; hann var ekki ánægður með pau. uVerst er rnjer I>ó við ísafold sagði hann. leg? Jeg held yfir höfuð að tala, að óhætt sje að fullyrða, að fæstir peirra finni til pess. Og mjer var nær að halda, að flestir peirra væru langtum ánægðari eða kannske rjett- : ara sagt langtum minna óánægðir með lífskjör sín, heldur en jeg, sem j var að s:gla fram hjá byggð peirra | og aumka pá. UA1I knowledge is j sorrow” segir Byron einhverss tað- í ar í uManfred”. I>að er víst um j pað, að ánægja mannanna vex ekki með menntun og menningu, og peg- ar rjett er að gætt, pá er heldur | I engin von til pess. Rjett pekking uJa, mjer er ekkert illa við liana i á mannlífi og kjörum pess hefur í sjálfu sjer eða hennar skoðanir, en aldrei verið sæt á bragðið. En hvort pað er petta að sfðan hfin stækkaði, i er nfi betra, að lifasem næst dýrun- |>á er hfin alveg ópolandi”. um, liafa enga heita prá eptir neinu gvo» ; nema daglegu viðurværi, hirða ekki pekkingu, sleppa Hvers veona?” i O uJá, jeg skal segja yður pað, pað er alveg meö hana ísafold eins og brennivfnið. Mig langar stundum fjarskalega í brennivlnið og pá drekk jeg mig—okkar á milli að segja—lireint fit sagt bliudfullan, en pegar jeg rakna fir rotinu, pá iðrast jeg eptir allt saman og formæli ó- lukkans brennivfninu f sand ogösku. Alveg eins er með ísafold; pegar jeg sjehana, ræð jeg ekki við mig, jeg grip hana, sezt niður og hætti ekki fyr en jeg er bfiinn að lesa liana orð fyrir orð, alveg til enda. En—svo iðrast jeg eptir alltsaman á eptir, pvf pað er ekki smáræðis tfmi sem pess koriar lestur tekur”. uÞað fer nfi nokkuð eptir pví hvað maður er vel læs”. utn neuia pekkingu, sleppa ölluin örðugum hugleiðingum um tilver- una og takniark hennar og finna par af leiðandi ekki til neinnar verulegr- ar óánægju—eða pá hitt að gera allt sitt til að afla sjer menningar og skýra fyrir sjer tilveruna, reyna til að skyggnast inn í náttúruna og mannshjartað til pess nð freista að einhverju leyti að ráða gátur lffsins, og verða svo alltaf óánægðari, pvf lengra sem inaður leitar, af pvf að pekking pessara liluta nær svo skammt og af pvf að hfin er svo beisk á bragðið pað sem hfin nær? Já, hvort er betra? Um pað væri hægt að skrifa. heila bók.- Við komum til Hauðárkróks um 1 miðja nótt, stóðum par við litla : stund, tókum par fáeina vesturfara Svona ræddujn við fram og aptur ; og hjeldum svo aptur á stað til um petta mál; jeg gat ekki sann- naesrn hafnar, sem við áttmn að fært hann um, að peim tfma, sem konla á< Akureyrar. I>að vildi lfka maður verði til «ð lesa góð blilð og 8vo vej til^ að við *(lðfðuin Von um ty1#]’1 ,neð Þ'rnanum, væri í alla ; að ná parí hjeraðshátið Eyfirðingaf staði vel varið. En hann stóð fast á pví, að maður ætti sem allra minnst- um tfma að werja til pess að lesa blöð oghann sagðist langtum held- j minmngu uin Eyjafjar’ar. 1(X)0 ára byggingu /S L E XI) TXGA• //./ E11. ísafold 10. f. m. skýrir svo frá: Eyfirskur inaður, (Jíxfi J/mastton, bóndi á Svfnárnesi f Höfðahverfi, oildviti og trjesmiður, kom ineð póstskipinu nfina f ga>r frá Ame- rfku, eptir árs vist par vestra, með- al landa í Manitoba og Dakota Hann hjelt fyrirlestur í gærkveldi í leikfimishfisi barnaskólans, til að segja ferðasiigu sína og nokkuð af högum landa f Amerfku. A'ar fyrirlestur pessi allfróðlegur að peim pótti,er heyrðu,en peir voru fremur fáir, um 40 manns; Reyk- vfkingar sóttu fyrirlesturinn illa, að vanda, ef ekki er fyrir ein- tómri skennntun að gangast. Sfra Þórhallur Bjarnarson presta- skólakennari mælti nokkur inn- gangsorð. Kvaðst lianii iiákiinn- ugur manni pessuin að fornu fari, seni sveitungasínum, merkisbónda, vel menntuðum og vel megandi og gæti liann vottað pað, að hann væri maður bæði nijög vel greind- ur og eigi sfður s'iiinorðiir og rjettorður. I>á tók hr. (rixfi Jónasson til máls. Hann kvaðst liafa verið áður ákafur vesturfarapostuli. Voru svo mikil brögð að pvf, að hann vildi helzt láta alla íslendinga flytjast vestur um haf. Skrifað- i ist hann á um pað við ýmsa I merka inenn í 4—5 sýslum norð- anlands, til pess að koma á sam ! tökum í [>á átt. Tóku sumir pvf vel, en suinir ekki. Samt sem áð- ur ritaði hann bænarskrá til stjórn- arinnar l Canada og heiddist pess, að hfin tæki að sjer að flytja ókeypis vestur [>angað svo sem 10—20 pfisundir íslendinga nfi fyrst f stað, til að byrja með. En sfi bæn fjekk ekki áheyrn. Sjálfur kvaðst hann mjudi hafa verið fluttur til Vesturheims alfar- ; iiiii fyrir mörgum árnm, ef kona sín hefði eigi verið pví algerlega mótfallin. Það hefði kostaðskiln- að, ef har.il hefði eigi látið undan henni. Loks fór hann samt f fyrra einn sainan, meðfrain til [>ess að skoða sig um, en pó í pvf skyni að setjast par aó fyrir fullt og allt, ef sjer litist á sig [>ar. En pað var öðru nær en að lionum litist á sig. Aldrei hefur sjón og reynd kollvarpað greini- legar glæsileguin finyndunum nokkurs inanns, Hann koin fyrst til Winnipeg snöggvast. uI>að er einhver hinn óprifalegasti bcer, sem jeg hefsjeð”, inælti hann. I>á fór iecr suður til Dakota l>ar býr allmargt af löndiim” (um 2500). e«g spurðist vandlega fyrir uin, hvernig peim liði, og sá pað sjálfur að nokkru leyti. En mjer leizt síður en eigi á [>að. I>ar var mikil fátækt og aumingja- skapur, ekki ininni en hjer pegar vest árar. Enda hafði og árað par illa nfi í 3 ár samfleitt: inikill uppskerubrestur, sakir ofmikilla purviðra m. m. Ivomi 4. árið pví lfkt, hortíst mjög óvænlega á fyr- I ir peim. En peir vona að pað ; verði ekki; enda er pað auðkenni ! á lönduni vestra, að peir lifa dj'rð- legu lffi— í voninni. I>eir kvarta | aldei,og hver hælir sinni nýlendu; telja hana bezta. En í öðru veif- inu kemur pað upp úr dúrnum, að peir vilja guðsfegi.ir selja jarð- ir sínar og komast eitthvað burtu, ef peir gætu, en eru jafnan í mestu óvissu og vafa um, hvert peir eigi að leita um nýja bfistaði”. I>á fór jeg til Álptavatnsný- lendu. Hfin byggðist fyrir 3 ár- um. í>ar eru 26 bændur íslenzkir. Þar er ákaflega láglent eg vot- lent, einkanlega í nyrðri nýlend- unui og [>ví grasgofíð,— grasið nær manni í mitti, pegar vel sprettur, eins og peir hafa skrif- að paðan. I>ar má efiaust hleypa upp peningi, nautgripuin. Ku |>o er jarðvegurinn grýttur, svo sáð- land er par ekki hentugt. Og ekki vildi jeg eiga par heima. Jeg sá uppdrátt af landinu, 12 ára gamlan, og pá var nyrðri nýlend- an eins og eitt stöðuvatn. Þuð getur flætt yfir liana alla f vatna- vöxtum, svo líf manna og eignir eru í veði. uÞaðan fór jeg norður til Nýja- íslands, og par var jeg ineiri part vetrar, f Mikley. l>ar eru urn 400 bfiendur. Kn lítið liöfðu peir á að lifa flestir nema kartöflur og fiskinn fir vatninu Winnipegvatiii; [>ar má optast fá í soðið, af ein- hverju, misjafnlega lostætu. peir eru nijög skepnufáir; eiga nokkuð af nautgripum,en gagnslitlum bæði sumar og vetur: á vetrum vegna illrar meðferðar, />g á sumrum vegna friðleysis af fliigutegund einni, er kölluð er bolahundar,; mestu skaðræðiskvikindi, sein bft- ur skepnurnar, svo að lagar fir peim blóðið; er nauðsynlegt, ef1 vel á að fara, að hýsa skepnurnar á daginn, en pað er ekki gert. Sauðfjenaði fóru Ný-íslending- ar að reyna að koina sjer uppný- | lega, en gagnast ekki að pví fyr- ir úlfiun, sem par er mikið af. J>eir æða um sljptturnar og rífa í sig hvað sem fyrir verður. Stund- ! um ráðast peir á inenn. Jeg tal- aði við konu, sem sagðist hafa: heyrt grannkonu sína segja frá, að filfar hefðu rifið mann sinn f hel skatnmt frá heimili lians, svo i hfin horfði á. Hann var ekki Ss- lenzkur. Ýinsir bændur, er fluttust frá Nýja-íslandi suður til Dakota fyr- ir nokkrum árum, með síra Páli Þorlákssyni, er presta-rifrildið flæmdi menn paðan með fram, hafa horfið pangað aptur; peim pykir par pó heldur björgulegra, og gerir pað fiskurinn í vatninu. Þar er skógur nógur, og meiri en nógur; verður að uppræta hanr: til pess að geta yrkt landið, en pað er ekkert áhlaupaverk, uema pegar náttfiran hjálpar til pess, á ; pann hátt, að eldar, skógareldar, eyða stórum spildum, er stundum ber við, og pá líka, að bæir brenna , í pvf fári og hey fyrir niönnum. Froát eru ákaflega inikil í Ny'ja i íslandi á vetrutn: 40 stig á R., I en hægviðri optast nær, annars væri alveg ólifandi f slíku heli. Þar skýlaog skógarnir. Ku f Da- kota eru stöðugir næðiugar. A suinrum aptur ofsa liitar, illver- andi við verk pess vegna, og fyr- ir fliigum, sem eru vesta land- plága. J>á er veggjalfisin önnur laiul- plágan, og ekki betri. Hún er par í ölluin hfisiim, nema stein- ! hfisum, en pau eru fágæt. Hvað mikið hreinlæti sem haft er, rfim- föt pvegin á viku hverri og rfim- stæðin hreinsuð sem bezt má | verða, [>á er enginn vegur að verjast [>essu kvikindi. Helzta j ráðið er að láta rúmiii standa ’ lángt frá vegg,ogl ita rfimfæturna standa niðri í vatni. Fæt- ur og hendur bólgna upp undati . biti pessara kvikinda og fytgir á kafurkláði. Margirsögðu veggja Ifisina mestu landpláguna, en aðr- ir kvörtuðu pó enn meir iindan flugmm in. Hfis eru paniiig gerð í Nýja- Islandi, að eikarbolir, með berki og öllu sainan, eru lagðir hver ofan á annan og slett kalki í rif- urnar. Þetta eru veggirnir. Síð- an er flatreft yfir og klfnt á lím- ; kendum leir (clay), sem er par í jörðu allstaðar vestra. J’etta lirið- lekur ef regn gerir. J>ó eru hfisa- kynni sumstaðar farin að verða betri en petta og nokktirnveg- inn polanleg. Hitunarvjelar (stone) er á miðju gólfi, til pess að hit- inn dreifist sem jafnast um her- ; bergið; par er og eldað. Klæðaburður bágborinn mjög, og rúmfatnaður [>aðan af vesalli: ekki annað en strigatuskur f sæng- j urfata stað, pegar sængurfötin j hjeðan eru upp slitin. Er pað landssiður vestra, að gera sjer ekki vant. um rfim: - algengt að liggja á bern gólfi, með ábreiður ofan á sjer. Vatnsleysi er enn einn ókostur >,*á Nýja-Islandi. J>að er kalkkent (mjög uhart”) í brunnum, og í ám og lækjum kolinórautt. og heitt á siimrum. Fæði mjög ljett og ljelogt. Ekki við vært fyrir menn, sein eiga að leggja á sig fulla vinnu. I Dakota aðal viðurværið brauð og mjólk. JJtið um feitmeti og kjöt. mjög fágætt. uJeg átti kunningja .vestra, sveitunga minn, sem jeg hirði j forin um miðbik gatnanna þarf ekki ekki um að nafngreina. Jegfjekk að gera neinum manni mein. frá honuin brjef á hverju ári f h . . , Pao sem höf. fyrirlestursms setrir um íslendinga í Dakota er fjarri mörg ár, 3—4 brjef á hverju ári, og allt af var hann að eggja mig á að koma, og Ijet mikið yfir hag- sældinni vestra. Seinast lagði liann svo fnst að mjer, að jeg fór. Jeg heimsótti hann. En [>að segi jeg satt, að mikið vildi jeg gefa til, að hafa aklrei par komið; svo blöskraði mjer eymdarhagur hans”. uAnnan mann skal jeg minnast á, sein jeg var vel kunmigur, Gottskálk livalfnnoara”, sem var alpekktur diignaðarmaður og all- vel megandi, áður en hann fór vestur. Hann og lians fólk hafði ekki annað sjer til munns að leggja vikum sainan hjer uiri veturinn en frosnar kartöflnr o<r rófur”. |>óttlst, jeg eiga*lieiina itindiim- —sagði 1 íinn [>riðji —; en SHtt að segja heti jeg ekki vitað til lilítar. , livað [>að er að vera svanDTir, fyrr en jeg kom hingað til Dakota”. öllum sanni. Allir kunnugir menn hjer telja nýlenduna í Dakota íneð beztu íslenzku ny'lendum hjer. J>ar eru flestir menn vel efnum bfinir eða að minnsta kosti hafa nær pví allir par inikið uiulir hönduin. Upp- skerubrestur getur eðlilega komið par fyrir og hefur koinið par fyrir eins og annars staðar, pví enginn blettur er enn fundinn á jarðrfki, að aldrei geti komið [>ar uppskeru- brestur. Vjer getum annars glatt Gísla með pví, að nfi í suinar er út- lit fyrir allra beztu uppskeru par, svo öll von er um, að petta uhræði- iega” 4. ár, sem Gisli talar um, komi ekki í petta sinn. Viðvíkjandi A Iptavatns-iiy- ingað ! kvæmt yfirlitytír efnahag inanna par uÞeim farnast inörguin lakast, er koma hjeðan með nokkrar eigur, peninga; peir verja peiin of djarf- lega og óhyggilega, og komast sfðan í mesta basl og auiniugja- skap”. uMargir li .fa farið flatt á pvf, að hleypa sjer í skuldir fyrir jarð- y rkjutól og dy'r bfisáhöld m. in. Vextir af peningalánum eru drep- andi 30—40% uAtvinna var ágæt í Winnipeg fyrir 5—6 árum, meðan bærinn var að pjóta upp. Þá gat hver klaiifinn fengið 2-3 dollars kaup á dag. Nú fá góðir handiðna- inenn ekki nema 1—1| dollar á og reyndist Iiann pá svo hjá 32 bfi- endum, sem par eru nfi (sbr. Ilkr. p. á. 3. jfilí): Nautgripir alls............... 885 Hestar.......................... 5 Kindur......................... 20 Bændurbyrjuðu með, fyrir ut- an bújarðir, alls........ Ci5,436. Skuldir á nýlendunni alls.... 1,852 Eignir ný-1. nfi að meðtöldun. bfijörðum (hver bfijörð metin ♦400)...................... 29,893 Skuldlausar eignir að frá- dregnum bfijörðum (sem bændur fengu gefins) alls—15,041 I>essi nýlenda er að eins 3 ára gömul og nfi viljum vjer spyrja Gfsla, hvort hanu geti bent oss á , .... . i - sveit á íslandi, [>ar sem 32 bændur dag, og pá stiindum ekki neina 1 . , ,, . , ., hafa á öremur árinn aukið efnahair kannske «í daga f viku. Eu um . " ..- - . i inn um nærri T>ví 40,000 kr. peningagildio er pað að segja, ! 1 að eins vel vil jeg vinna mjer inn ! Gísli er hræddnr við fl<5ð 1 I,e’sari 1 kr. lijer eða í Danmörku og 1 n>'londn’ «f Þ'1 «ð Par hef,,r komið dollar vestra. Eptir 1 viku eða j flóð áður‘ Víst Set,,r k(,mið !>«r hálfsmánaðarvinnu í einum stað, fldð5 I>að er aami mögulegleikinn verður maður að fara ef til vill ! f>’rir !>vf eins °K «ð ísland sökkvi 1 langar leiðir á járnbraut eða öðru- S-ið’. af I>vI «ð Þ«ð hefur einu sinni vfsi, að leita fyrir sjer um atvimni, 't,ið 1 SJ° aðn,‘ <>g gengur stunduin allt kaupið Ekki batnar Gfsla, [>egnr hann í pað. M'g kostaði SOdollará ein keniur til Híysi Islanils. Ilanii ferð milii Selkirk og Mikleyjar j s('g'r að viðurværið sje illt [>ar. fram og aptur. J>egar jeg kom í Flestir peir, sein kiinnugir eru, segja, vestur f fyrra suinnr, sá jeg landa að 1 engri sveita-nýlendu íslenzkri ganga h'indruðum sainau í Winni- fallri Amerfku haldi menn sig bet- oeo- iðiulausa, og furðaði .Ojuiausa, og ruroaoi nng pví. Þ.ið er bezt iim atvinnii á haustin, nokkra mánuði”. Osainlyndi gerði hann mikið orð á, hvervetna meðal íslendinga vestra, og ekki kvaðst hann liafa sjeð |>ess nokkurn vott, að and- legt ástand landa væri par lióti betra en hjer. Sagði hann skritnar sigur af safnaðarlífinu ís- lenzka í W'inuipeg, •iiikum með an síra Friðrik Bergmann pjón- aði |>ar í vetur. Hanri ga ræðu sinnar, að hann mundi verða ur eða hafi margbreyttari fæðu en einmitt í Nýja íslandi. Þar er rnik- ið af nautgripum og nálega allir hafi dálítið sauðfje, svo menn hafa par liæði nauta- og sauðakjöt til fæðu árið uin kring og auk pess inargs konar fisk fir Winnipegvatni, pví par bregzt aldrei veiði. Yfir höfuð er óhætt að fyllyrða, að menn hafa almennt nóg fyrir sig að legga í Ny'ja íslandi. Og fyrir fáum ár- uin liafa pó pangað verið sendir amnustu og nöktuatu fátæklingar.iir, sem hingað hafa komið til Wiunipeg t ]>ess að niðurlagi ! frá íslandi, beint hjeðan af inn- ytjendahfisinu, sem margir hverjir hjeðan af eins mjög letjandi vest-1 hafa verið svo blásnauðir, að peir urferða, eius og hann liefði veriö hafa ekki átt fy r r fargjaldi hjeðan til peirra fýsandi áður. Kvað hunti N -í., og parhefur orðið að gefa pe m nær að Imgsa um að bæta eitthvað ( netstftf 11 að byrja með að lifa á.I.and- petta gainla land okkar, en að ið er reyndar lítið yrkt enn, J>\ f vera að hlatipa í aðra heimsálfii véruleg byrjun í pá átt var ekki í ráðleysu og skipta utn mjög til i gjörð fyr en í fyrrn, og yrkingin liins lakara. genour eðlilega seint vegna skóg- arins. Flugur eru slæmar í Ny'ja lslandi á sumrum, [>að er satt, en ekki ininnstu ögn verri en mýflug- urnar í siimuin hjerðum á íslandi. Ulfar og birnir eru til í skógunum í Nýja íslandi, en af filfum inun ekki meira [>ar en af tóum að jafnaði á íslandi, og [>eir eru ekkert hættu- legri par en tóur á íslandi. J>eir hafa drepið kindur fyrir mönnum, pað er satt, slíkt hefur komið fyr- ir, en tjónið liefur ekki verið að meira skapi en vanalega gerist af tóiwn á íslandi. Að filftir hafi nokkurn tfma grandað manni [>ar, hefur 9nginn lifandi maður nokkurn tfma heyrt nefnt á nafn. J>að getur veríð, að einhver kanadisk kerling Hann var spnrðurá eptir, hvort liann hjeldi ekki að suniir uleið- andi” landar vestra mundu ly'sa petta mestallt lýgi, er liann liefði frá sagt hjer f kvöld. t>vf kvaðst hann ganga að vísu hjor um bil, en standa jafnöruggur við sinn framburð fyrir pað. - * Að pvf nfi er fyrst, snertir óprifn- aðinn í Wiimfpeg- pá er pess að gæta, að W'innijieg er ekki nema 10 ára gamall bær, pví pað var fyrst, eptir 1880 að Winnipeg fór verulega að byggjast. I>að er pvf ekki nema eílilegt, pó yhnsti kunni enn að^verá- ábótavant f jafnungum bæ. Ap\ur er suiiit, er t.il bæjar- framfara horfir, svo lano-t á vco kom- tð, að rnestu furðu gegnir. Þar iná teljar afurinagnsljós uin allan bæinn, o. s. hafi verið svo skarpskyggn að sjá pað á Gísla, að auðvelt væri að gefa honum inn gógan skammt af ævintýrum og hefur svo sagt hon- telefón uin allan bæinn o. s. frv. nm I>eSHa Ureifarasögu” til pess að Vitaskuld er blejtan hjer slæm f | sjA> hvað vesalings bóndagarminum blöskraði mikið ósköpin í Amerfku. Veggjalfisin er ill, pví neitar eng- inn, en veruleg landphága verður hfin pó tæplega kölluð og pað pví síður, sem ætíð er liægt að hreinsa hfis af henni, pó Gisli virðist ekkert rigninguin á peim götuni bæjarins, sem enn eru ekki trjelagðar; en bleytan er einungis á miðjum göt- unum; á öllnm götum firu gang- stjettir fir trje með frain húsunum beggja inegiu og par ganga allir heilvita meiin og algáðir, svo að j vita um slíkt; reyndar kemur hún

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.