Heimskringla - 21.08.1890, Side 1

Heimskringla - 21.08.1890, Side 1
IV. snr. Xr. :ii. Winuipeg, Sliui., Cíineda, 22. agust ISS)0. TÖlulil. 100 NÝIR ÁSKRIFENDUR, SEM BORGA FYRIRFRAM GETA FENGIÐ IIJH I M f*í Iv 131 IV G II- TJ frá tniðjum JULÍ til ársloka fyrir 50 cts. 1 Vesturhelml og 1 kr. a Islaiull. Menn gefi sig fram sem allra fyrst pví upplagið er á förum. MEMAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Hvað er l bruggi? Lað eru til margar útgáfur af ágizkunum um pað hvað til standi, setn afleiðing af samsæti Dýzkalandskeisara og V ict- oríudrottningar, prinzins af Wales og Salisbury’s, á meðati hann dvaldi á Englandi. Að eitthvað pj'ðingar- mikið sje í bruggi ber Ollum satnan um. Helzta getgátan er sú, að keis- arinn hafi nú urnboð til að biðja og skora fastlega á Rússakeisara, að senda fulltrúa á friðarping, er haldið skuli í Berlín. Eiga par að rnæta fulltrúar allra helztu Norðurálfu- ríkja og semja allsherjar sáttmála fyrir alla Evrópu, í pví augnamiði að koma í veg fyrir styrjöld, fá rýrð útgjöld rikjanna til herviðhalds, jafn- vel fá fækkað hermönnutn. Allt petta og ntiklu tneira I sörnu átt á að hafa verið útbúið áður en keisar- inn fór frá Englandi og í von um sigur í pessu máli á svo Salisbury að hafa flutt ræðu sína um daginn í samsæti með keisaranum, pegar hann sao-ði að aldrei hefði verið betri vonir um frið, varanlegan frið, í Evrópu, en einmitt nú. Degar litið er á að keisarinn með ferð sinni um Norðurlönd rjett nýlega hefur verið að leita sjer að hj&lparbði, ef á parf að halda, verður pað fremur ótrúlegt að hann ætli sjer til Rúss lands sem friðarboði. Hinsvegar er pað ekki nema rjett eptir öðrum eins æðigogg og hann er, að bregða sjer í pann ham. Dað er ekkert ó- líkleorá að hann geri pað en að rjúka í að reyna að stofna allsherjar verka- mannaping, eins og hann gerði í vor er le:ð. En pó nú að hann bjóði Rússakeisara á einhvern slíkan ufrið- ar”-fund í Berlín, pá erti allar líkur til að Alexander pakki fyrir og sitji kyr, nema pví að eins að hann fái vissu fyrir endurreisn valds Rússa á Balkanskaga, og ekki ólíklegt að hann linýti par aptan í skilmálum áhrærandi hag Frakka, in. m. Tilgátur pessar eru ekki meira en sennilegar pegar, eins og áður var framtekið, athuorað er livað keis- arinn hefur verið að braska í um undanfarinn tíma. 'I'il að byrja með fjekk hann leyfi Svía og Norð- manna til pess að ráða norska sjó- menn á herskip Þjóðverja, hvenær og að hvað miklu leyti sem stjórn hans álíti nauðsynlegt. Svo t>að hann Óskar um liðveizlu(?) ef i Ev- rópustríð færi, og pó ekki sje víst að hann hafi fengið já, pá er pað samt víst, að Óskar konungur lofaði að veia við allsherjar heræfingar Þjóðverja í haust. Uin petta leyti komst og stjórn Þjóðverja að ein- hverjumpeim samningum við Belgíu- stjórn, er tryggir peitn, ef ekki lið- veizlu, pá samt sjálfstæði Belgíu- nianna, ef stríð kemur upp. Með öðrum orðum: Þjóðverjar hrífa Belgíu úr höndum Frakka, eða svo gott. Frakkar höfðu talið sjálfsagt að fá keypt leyfi til að setja herbúð- ir í Belgíu og fylkja par liði, ef á þyrfti að halda, en pað leyfi hafa nú Þjóðverjar. Til sönnunar pví að slíkur samningur sje gerður, er bent ú, að einnig Leopold gamli Belgíu ^onunirur hefur lofað að vera vió ueræfingar Þjóðverja í haust. Þá pýðingu liafði og ferð Vil- ''jálmskeisara til London, að nú er b ^"glandsstjórn liætt við að ota fram ^ldimar prinzi í Danmörku, sem U,t|saskj anda um Búlgaríu konuug- (löx . J n • ^ nnð. Prinzinn af Wales hefur | viljað láta af að ota Valdimar «n Ijet nú undan fyrir sameigin lega áskorun Vilhjálms keisara, Grikkjakonungs og krónpririz Grikkja, sem nú er orðinn mágur Vilhjálms keisara. Allsherjarþingi loekna (hinu 10.) er nýslitið í Berlín á Þýzkalandi. Var pað hið fjölmennasta lækna- ping, sem enn hefur verið haldið. Þar voru meðal annara 630 læknar frá Norður-Aineríku. Næsta ping lækna verður haldið í Rómaborg, er sótti um pann heiður gegn Chicago. EnsJc-Portugiska þroetan, er svo inikið kvað að í vor er leið, er nú pannig komin, að ríkisforseti Svissa hefur samkvæmt áskorun Breta, Bandaríkja og Portúgals ráðherr- anna 1 Berne skipað 3 manna nefr.d til að ákveða hvað miklar skaðabæt- ur Portugisar eigi að greiða fyrir að hafa hept flutninga eptir Delgoa- flóa járnbrautinni. Þingi Breta var slitið J.8. p. m., eptir að liafa setið leugi, en afkast- að litlu markverðu. Þess konar er dórnur Times í London og yfir höf- flestra blaðanna á Englandi. Japan. í pessa austræna mikla framfaralandi eru nú nýafstaðnar alniennar pingkosningar, hinar fyrstu í sögu ríkisins. Kosningarnar fóru fram I siðastl. júllmánuði og eptir fregnum að austan að dæina hafa veríð kosnir 145 meðhaldsmenn keisarans, um 140 andvígismenn hans, 13—14 menn óháðir og 2—3 menn, sem engum pessum flokkum tileinka sig og pvíætlað að peir sjeu bindindismenn.—Alls eiga300 menn að skipa petta ping Japansmanna.—- Áiirærandi pessa 12—14 menn, er telja sig óháða, má geta þess, að þeir eru eiginlega römmustu aptnr- haldsmenn, eru fylgjendur greifa eins, Torio að nafni, er nýlega var útbolað úr stjórnarráðinu fyrir pað, hve grimmlega hann andæfði öllum siðbreytingum frá gamalli venju, öllum samningum við erlendar pjóð- ir og ekki síður þessari mikilsverðu stjórnarskrárbreytingu, er keisarinn af fúsum vilja og ótilkvaddur gaf pjóð sinni, nefnilega: pingbundna stjórn. Annar vottur um hina dæmafáu framsókn pessarar pjóðar er járn- brauta og telegraf bygging hennar. pað eru nú rjett um 20 ár síðan Jap- anítar by rjuðu á sinni fyrstu járn braut, en eiga nú fullgerðar um 10,000 enskar mílur og á yfirstand andi ári nemur viðbótin nær 600 míluin. Þrælaverzlunin á austurströnd Afríku hefur nú að sögn fengið rot- högg sitt. Undireins og Englend- ingar náðu yfirráðum yfir Zanzibar hjeraðinu fyrirbuðu peir gersamlega alla þrælaverzlun. En Zanzibar hefur um undaufarinn tíma verið aðal-prælamarkaðurinn á ströndinni. Og par sem nú Englendingar og Þjóðverjar ráða yfir landinu frá Abyssinu að austan til Mosambique að vestan, og par sem þeir eru sam- taka í að útbola allri þeirri verzlun, pá pykir nú fyrst fengin von um að inannsala við strendur Afríku sje á enda. Frá Abysslnia að austati vestur á Góðrarvonarhöfða er nú öll ströndin íhöndum Evrópu—stórvelda, og sjeu pau öll samtaka ættu þau að geta aftekið að miklu eða öllu lðyti alla prælaverzlun. i rÁ amerÍku. BANDARÍKIN. Báðar deildir pjóðpings hafa tekið vel í að svipta lotterí-fjelagið í Louisiana rjetti til að hagnýta sjer pósttöskur Bandarlka til pess að út- breiða brjef sín, frjettablöð eða augly'singar. Frumvarp pess efnis er nú fyrir báðuin deijdum og I vænduin að pað verði sampykkt pessa dagana. Dómsmálastjórinn liefur gefið pann úrskurð, að pjóð þingið hafi fullkomið vald til að fyrirbjóða slíkan blaða og brjefa flutning með pósti. Ekki einungis ætlar þingið að fyrirbjóða pennan flutning á brjefum og blöðum íje lagsins, sem póstmerkt eru I Banda- rlkjum, heldur einnig á að neita að flytja slík brjef og blöð, þó pau komi með pósti úr öðrum ríkjurn. Frjettablöð úr öðrum rfkjum á pó ekki að útiloka nema sýnt verði að pau nærri eingöngu sjeu gefin út til að íjylla svikamilluna í aim'uni alpy'ðu. Ekkert gengur samau með peiin Harrison forseta og Blaine, að pví er sjeð verður. Repúblíka blöð- in eru nú í hrönnum farin að telja sínum flokki vísan ósigur í liaust, að pví er pjóðþingskosningar snertir, og kenna pau Blaine pað, og eng- um öðrum. Það er því ekki að undra pó karl eigi roarga fjand- menn í sínum eigin flokki. Aðstoðar póstmálastjóri Banda- ríkja, J. S. Clarkson, hefur sagt af sjer pví embætti frá 1. sept. næstk. Ætlar hann að sögn til Yokahama I Japan, setjast þar að og taka við stjórn stórmikils verzUmarfjelags. Þar missa repúblíkar einn sinn öfl- ugasta vinnumann, að dómi bæði repúblíka og demókrata, pó hinir síðartöldu syrgi hann ekki neitt, par hann kvað hafa verið frámunaleara partiskur. Það hefur verið prætt um pað allmikið í Dakota hvert konur sje kjörgengar, sem embættismenn í ríkisstjórn . Er það í tilefni af pví, að demókratar kusu kvennmann til að sækja um uppfræðslu-stjórnar- embættið. í blaðinu Globe í St. Paul er svo kunngert, að stjórnar- skráin ákveði að konur sje kjör- gengar í öll skólaembætti. Það er pví enginn efi á, að óliætt er að kjósa konu pessa. Seigt pokar kosningalagafrum- varpinu áfram á pjóðpingi. Re- públíkar höfðu almennan fund til að ræða um það hinn 15. p. m., kom- ust að engri niðurstöðu, en skildu í rifrildi. Á pjóðpingi liefur verir borin upp til samþykkta mótmæla yfirlýs- ing yfir útbolun Gyðinga úr Rúss- landi, og skyldi svo forseti senda hana Rússakeisara. Sjerstök nefnd tók pað mál til íhugunar. Samkvæmt nýjum lögmn um aukna fitgáfu silfurpeninga, er nú Bandaríkjastjórn að augly'sa að hún frainvegis kaupi óslegið silfur, en ekki nnnna en 10,000 únzúr I senn. Samkvæmt þessutn lögum má stjórn- in kaupa 4^ milj. únzur silfurs á mánuði. Hefur hún nú pegar kej>pt 310 pús. ú nzur. í síðastl. júlímán. var ríkis- skuld Bandaríkja rýrð svo nam að eins $395,257. Engin Earadls. Oklohama-hjer- aðið, sem ósköpin gengu á með að byggja í fyrra, og sem af peirri á- stæðu varð nafnfrægt um allan heim, er ekki eins mikil Paradís o<r saot var. Uppskera brást í fyrra og aptur I ár og vofir pví hungurneyð yfir heila hjeraðinu,en peningaogeigna- leysi hindrar íbúana frá að komast burt paðan til að leyta sjer atvinnu annarsstaðar. Svo langt er petta komið að hjeraðsstjórnin hefur skrif- að Harrison forseta og beiðst hjálp- ar. Um pað hefur og forsetinn rit að og sent pinginu, par sem hann skorar á pað að lijálpa og byrja nú þegar með því að veita $45,000, sem er í afgangi af upphæðinni, sein í vor er leið var veitt til hjálpar Suðurríkja-mönnum, er missl höfðu sitt I Mississippi-flóðinu. Aftakg með rafurmagni átti sjer stað í þorpinu Auburn i New York- ríki hinn 5. p. m. Var pá tekinn af morðinginn William Kemmler, er I marzmán. síðastl. rjeði friilu sinni b ina á pann hátt, að liann saxaði hana sundur með exi. Er þetta í fyrsta skipti í sögunni að maður hef- ur verið dæindur til aftöku með rafurningni og veldur pví aftaka pessi niiklu umtali bæði í Ameríku 02“ EvrÓTHi. Ætla sumir að dauð- daginn sje kvallafullur, en aðrir að maðurinn sje dauður á augnabliki. Ur 'peirri prætu eiga nú 22 rafur- magnsfræðingar og læknar að skera, eptir að hafa skoðað líkið gaum- gæfilega. Dómar blaðanna eru mjög misjafnir. Fleiri eru þó pau, er .heimta að New York-ríkisstjórn nemi pessi lög nú þegar úr gildi og láti pessa fyrstu rafurmagnsaftöku verða hina ríðustu.-—Hvað aftökuna sjálfa snertir, pá gekk hún í petta skipti seint og illa, að sögn allra viðstaddra. Liðu 2—3/nInútur áður en straumnum var snúið af og var pá hold mannsins farið að brenna og lagði af lykt svo mikla, að einn maður er hjá stóð fjell í ómegin, bæði af lyktinni og geðshræringu.— Aðferðin er sú, að maðurinn er sett- ur á par til gerðann stól í litlu lier- bergi. Fótaskör hans er koparplata ogkoparplatafellur að spjaldhryggn- um, en úr henni gengur vír að rafur- magnsvjelinni. Annar vír gengur frá vjelinni að stólnum og er festur við spennsl, er sett eru um höfuð manns- ins og prýsta pá 2 koparplötur, á- fastar við vírinn, að höfðinu, önnur að hvirflinum, hin neðan á hökuna. Vjelin er í öðru herbergi og stendur par við maður tilbúinn að hreifa sveif undireins og bending kemur um pað. Um leið og sveifin er hreifð hleypur rafurmagnsstraumur- inn eptir vírnum og inn í likama mannsins um höfuðið og spjald- hrygginn. Til sönnunar pví aðöllum fjölda manna lítist illa á pessa aftöku- aðferð má geta pess, að meginhluti allra peirra lögfræðinga í New York, er fást við glæpamál hafa svarist í fóstbræðralag til pess að andæfa pessum lögum og fá þau numin úr giídi. Ársping Norðanmanna her- manna-fjelagsins var haldið í Boston í vikunni er leið og mættu par um eða yfir 200,000 manns. Meðal skemmtana var prósessía um bæinn, er var svo löng að hún var 5 kl.st. og 45 mín. að fara fram hjá gefnu takmarki. Tveir menn að eins gengu samhliða. Yfirrjettirnir bæði í Suður- og Norður-Dakota hafa fyrirboðið vín- sölu pó í upprunalegum umbúðum sje. Þar fæst pví ekki vín nema í lyfjabúðum. Einskonar maur hefur gjöreytt baðmullaruppskerunni í ár á stórum flákum í Louisiana-ríkinu. Nýlátinn er í Boston írski blaðatnaðurinn og skáldið John Boyle O’Reilly, 46 ára gamall. Hann var einn af ritstjórum tímarits- ins: The Century (öldin). í Ný-útgefinni uppskeruáætlun Bandaríkjastjórnar er gert ráð fyrir að’ hveitiuppskera Bandaríkja í ár verði minni en í meðallao-i. Fyrir rútnri viku hættu vinnu uin 12,000 verkamenn New Yo:k Central-járnbrautarfjelagsins mikla; hætta allir á söinu kl.stund, undireins og boð gekk út frá forstöðumönnun- um með telegraph. Eptir 2 sólar- hringa var allt komið í samt lag aptur og og vagnlestir gengu eptir brautinni eins og ekkert hefði til borið. Voru pað meginlega nýjir menn, er teknir voru við og undu hinir illa við. Byrjuð pví að nýju og hafa nú að miklu leyti stöðvað allan inuflutniiig eptir brautinni, pó farpegjalestir gangi nokkurn veginn reglulega. í Albany varð upplilaup út af pessu hinn 16. þ. m. Njósnar- menn skut á flokk manna og særðu marga og lá við grimmustu orustu, er lögreglan gekk á milli og njósn- armenn 15 talsins voru teknir fastir. Maður nokkur I St. Paul, Minn., reyndi sig á pví sjer og öðruin til skeintunar hicn 17. p. m., að stinga sjer í vatn af 100 feta háum turni. Hann kom úr kafinu óskaddaður. Greifinn af Paris og' sonur hans hertoginn af Orleans, sem í sumar sat í fangálsi á Frakklandi, eru væntanlegir til New York seint í næsta mánuði. Ætla að ferðast um Bandaríkin. Þýzkur bóndi í Ohio fann $50, 000 í gömlum gullpeningum í rið- brunnum járnkatli gröfnum í jörð í húsi er hann leigði til íbúðar, í vik- unni er leið. Af pví uppskeran hefur brugð- ist ap,tur í ár á stórum svæðum í Suður-Dakota, er nú tnjög talað um vatnsveitingar og sagt að ekkert dugiannað; að ekki fje treystandi á regn. Er pess getið að vatnsveit- ingar sjeu tiltölulega þægilegar, pví undir jarðskorpunni (400-1,200 feta þykkri) liggi á pessu svæði vatn mikið um 30 mílur á breidd og um 300 mílur á lengd- Það er pví sagt óefað að nægilegt vatn fáist ef nógu margir brunnar, 400-1,200 feta djúpir, sjeu grafnirá pessn svæði. Formaður manntals-nefndar Bandarikja ætlast á að íbúar rlkj- anna sjeu 64 milj. Hagl kvað hafa gertmikið tjón á hveitiökrum í norðvestur-hluta Minnesota-ríkis hinn 15. p. m. Ca n a d a . Um undanfarinn tlma liefur sú fregn verið útbreidd að sambands- þing verði uppleyst pegar minnst varir og stofnað til nýrra kosninga. Er sú fregn i fyrstu útbreidd í blöð- unum Mail og Globe í Toronto, en þar pau blöð vita mjög lítið um fyrirætlanir sambandsstjórnar, pá er ástæða til að ætla að fregnin sje uppspunnin til pess að gefa þeim blöðum nýja ástæðu til að atyrða satnbandsstjórnina. ÖIl paa blöð sem kunnugeru fyrirætlunum stjórn- arráðsins, svo og allir pinginenn bera líka á móti pessari fregu og segja hana allsendis tilhæfulausa. Er bent á það meðal annars til sönnun- ar pvi, að fregnin sje ósönn, að í aprilmánuði næstk. verður tekið manntal i rlkinu og er pví nokk- urn veginn sjálfsagt að að pví af- stöðnu verður pingmönnum fjölgað. Það er pví ekki neitia sennilegt, að stjórnin mundi bíða þangað til að breyta þyrfti allii kjördæma skipun og á pann liátt reyna að auka afl sitt, öldungis eins og atidstæðinga- flokkurinn gerir við allarslikar breyt- ingar.—Jafnframt pessu er og sagt að sambandsping eigi að koma sam- an i haust, i nóvembermán. Skýrzlur yfir almenningsfje á sparibönkum sambandsstjórnarinnar sýna, að á síðastl. fjárhagsári varinn- leggið á pá rúmlega $2^ milj. minna en á fjárh.árinu næsta á undan. Ár- ið 1889 (30. júni) átti almenningur inni $42,956,357, en 30. júní slðastl. (1890) átti almenningur par $40, 355,000. Kemur pessi rýrnun til af pví, að í niillitíðinni fœrði stjórn- in afgjald peninganna úr 4 í Fjölda margir eru pví smá saman að taka peninga sína af stjórnarspari- bönkunum og setja pá I aðrar stofn- anir gegn liærra afgjaldi. Eigi að síður geldur sambandsstjórnin enn 3}% um árið. Á öðrum almennum bönlcum áttialpýðan 1 Canada $128,631,000 hinn 30. júní síðastl. A ölluin bönk- um til samans átti pví alpýða inni þennan dag $168,986,000, og er pað rúmum 80 milj. meira en 30. júní 1880, og fullum 100 milj. meir en 30. júni 1870. Peninga eignin á 20 árunum hefur pví aukist um tals- vert meir en helming. Cape Breton-járnbrautin (eign sambandsstjórnarinnar), sem verið hefur í srníðum slðastl. 4 ár, verður fullgerð og vagnfær í lok sept. mán. næstk. Brúin mikla yfir Canso- sundið er fullgerð og hefur verið reynd með því að hleypa 4 g ifu- vögnum (2 frá hvorum enda) á hana í senn með hraðri ferð.—Landsstjóri Stanley á að vígja brúna og braut- ina með pví að fara eptir henni endilangri. Fyrr en hann hefur far- ið eptir henni verður engin vagn- lest tekin yfir brúna, nje yfir braut- ina að endilöngu. Á Cape Breton er nú mikill fögnuður yfir brautar- byggingunni og á ný tekið til að selja bæjarlóðir með uppsprengdu verði í staðnum sem auðmennirnir frá Boston pykjast ætla að byggj a austast á skaganum, og sem nefndur er Tertninal City. Endurvakið er umtalið um að vísa Wilfred Laurier frá forustu re- form-flokksins og af pví Edward Blake er ófáanlegur, að hann segir, til að taka við forustunni aptur, pá er nú á ný talað um að fá Erast- us Wiman í New York fyrir flokks- foringja. Það er lltill efi á pví, að hann er fáanlegur, og er pví eigin- lega um að gera að fá flokkinn til að Pyggja hann, en eptir liorfun- um mun pað ekki ganga vel. Þetta umtal á líka rót sína að rekja til í i j af n rj ettis’ ’ - flokksins svo kallaða, öðru nafni Óraníu-inenn, er vilja út- bola Laurier af pví einungis að hann er kaþólskur, en ekki af pvf, að hann sje óduglegur flokkstjóri. Laxtekja I British Columbia— ánum, einkum í Frazer ánni, er frá- munalega mikil í sumar. Laxtekja (>ar I fyrra pókti dæmalaus, en er pó sögð miklu meiri í ár. Eitt fjelag veiddi um 10,000 laxa á einum deo-i, núna fj'rir skömmu. Inntöku próf á Toronto-háskól- ann (pann er brann í vetur er leið) stóðust um 300 stúdentar f vikunni er leið. Af peim hóp voru 45 stúlkur. Kvikfjárflutningur til Evrópu frá Montreal eykst stórum á hverju ári. í slðastl. júlí mán. voru paðan fluttir yfir 17,000 nautgripir on yfir 18,000 sauófjár. G^orge prinz af Wales, sonur Alberts ríkiserfingja, hefur dvalið í Halifax síðan um júlf mán. lok. Er hann offiseri á herskipinu 7'hrush, nýju skipi, tilheyrandi Norður-Atl- anzhafs-deildinni. Talað er um að byggja skipa- flutningsjárnbraut á milli Huron- vatns og Ontario-vatns, frá Samia til Toronto. Uppskerubrestnr er sagður hver- vetna í Quebec-fylki fyrir austan bæ'inn Quebec, og sultur og neyð fyrir hendi, og ef til vill útflutning- ur í stóruin stíl, nema bráð hjálp koini. Á pví sviði eru mjög margir nýkomnir landnemar og eru það peir, sem gera ráð fyrir að flytja burt, nema þeir fái atvinnu til næsta sumars. Hinn 20. p. m. ætlaði Middleton, fyrverandi yfirherforingi, að fara af stað frá Montreal til Englands. Ársþing 1loyal Templar h\ná\m\- isfjelagsins stendur yfir þessa dag- ana í Montreal. Var sett fyrir rúmri viku og stendur yfir 14 daca. í Canada eru pessir fjelagsmenn talsins 20000, par af í Manitoba nær 2000; á síðastl. ári hafði fjelagatal- an aukist um full 3000. í Ontario er tala fjelagsmanna nær 14,000. Auðmaðurinn mikli J. W. McKay (optast kallaður uBonanza” McKay) hefur nýlega keypt stóran hlut í Canada Kyrrahafsfjelaginu og er nú orðinn meðráðandi í því.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.