Heimskringla - 21.08.1890, Qupperneq 2
HKIMSKRIKGLA, WlXMI'Wi. 3I.4X., 21. A<» I ST lS»t».
„Helfflslriiíla,”
an Icelandic Newspaper.
Published eveiy lnursday, by
The Heimskiiinöla Pp.inting Co.
' at
151 Lombard St.....Winnipeg, Man
IV. ÁK. NR. 34. TOLUBL. 190.
Winnipeo, 21. ágúst 1890.
Intlieran Acaöemy".
Eins og kunnugt er af tíðindun-
um frá kirkjupinginu í ár, korn ís-
lenzka skólamálið f>ar til umræðu og
úrslita. Nefndiu í f>ví máli lagði
fram álit sitt og voru helztu atriðin
í pví: að kennslan í hinum fyrir-
hucraða íslenzka skóla taki við fram
Ö
af almennustu uCommon School”-
kennslu og búi undir tlCollege” náin,
ödkennslan verði byrjuð í leiguher-'
bergjum með timakennslu, n.eðan
ekki eru efni til að hafa fastan kenn-
ara, cið reynt verði að fá kennsluna
ókeypis einn vetur til að byrja með,
nema sem svaraði eins manns tíma-
kennslu (í ensku), að kennslunni
verði hagað pannig, p-ð nemandi
eptir 3 skóla ár verði fær um að
byrja venjulegt uCollege”-nám, að
kennsluárið byrji fyrsta árið 1. nóv.
og standi til maí-loka, en ag pví
verði skipt í tvö jafnlöng kennslu-
tímabil, að skólagjald nemanda
verði ákveðið fyrsta árið $10,50
fyrir hvern skólaárs-lielming, að
skólastofnun pessi nefnist uLuther-
an Academy”, og að hún standi
jafn-opin konum sem körlum. Allt
petta álit nefndarinnar var sam-
þykkt í einu liljóði á kirkjupinginu.
Enn fremur hafði nefndin gert á-
aetlun um kostnaðinn við skólann.
Loks var kosin 5 manna skólanefnd
(sjera Fr. Bergmann, sjera Jón
Bjarnason, sjera Hafsteinn Pjeturs-
son, hr. Fr. Friðriksson cg hr.
Magnús Pálsson) t.l að stýra fram-
kvæmdum í pessu máli og stjórna
skólanum ef til kemur.
Petta skólamál er eitthvert hið
markverðasta og ]>ýðiiigarmesta,
sem komið hefur á dagskrá hjá ís-
lendingum hjer í Vesturheími.
Það geta ekki vetið skiptar skoð-
anir um pað, hve mikil pörf sje á
slíkri skólastofnun, sem taki við,
par sein almenn barnaskóla-fræðsla
hættir. íslendingarhjer eru la-ngt-
um ver settir en íslendingar heima
1 menntunar-efnum. Þegar litið er
til tölu landsbúa á íslandi og ann-
ara kringumstæðna, pá er ekki hægt
að segja, að par sje lítið um skóla-
stofuanir, en hjer hafa íslendingar
alls ekkert nema barnaskólana.
Heima er til dálítið af bókasöfnum
en hjer alls ekki neitt meðal íslend-
inga. Og pó má geta nærri, að ís- J
lendingar hjer eru fullteins námfús- j
ir og iandar heima, en námfýsin j
er bara hefudargjiif, pegar s o að ;
segja allar bjargir eru bannaðar til |
pess aðafla sjermenntunar og menn- j
ingar. Því pess b"r vel að gæta, að
pó margir íslendiugar sjeu furðu
fljótir að komast upp á að geta fleytt
sjer, sem maður segir, í ensku og
gera sig skiljanlega fyrir hjerlend-
um mönnum, pá er Iijer alltof mikið
af íslendingum, sein lítið eða ekk-
ert skilja í ensku á bók.
í raun rjettri er meiri pörf á
menntun og inenningu hjer heldur
en heima á íslandi. Vesturheimur
er eins og ný verölcl fyrir pá, sem
að heiman koitia; hjer verða fyrir
peim nýir siðir, nýir landshættir og
að endingu margbrotin heimsmenn-
ing, sem flestir peirra pekkja lítið
eða ekkert til áður. Þeir íslend-
ingar, sem ekkert hafa að búa að
neina sína íslenzku heimamenntun,
verða hálfgerðar hjárænur í sam-
búðinni við hjerlenda menn og pess-
ir hjerlendu menn láta margan
peirra opt og tíðum finna til pess á-
preifanlega í daglegu lífi, að pað er
langt frá, að peir skoði hann sem
jafningja sinn. Meira að segja, í
gegnum allt lofið, sem stóð í lijer
lendum blöðum um pjóð vora og
oss út af íslendinga-deginum, skein
pó augljóslega sú skoðun, að vjer
værum ekki jafningjar hjerlendra
manna. Menn liafa ekki svo stór-
kostleg lofsyrði um jafningja sína
sem pá voru höfð um oss. Það leit
en áður pyrfti málið að vera orðið
svo ýtarlega kunnugt alpy'ðu manna
að hún af fullum áhuga legði drjúg-
um skerf f petta parflega fyiirtæki.
Oss finnst, að allt ætti að gera,
sem um.t er, til pess að fyrirtækið
komist á fót nú í haust, og vjer fá-
um ekki f fljótu bragði sjeð ástæð-
ur fyrir, að mun hægra verði að
koma flofuuninni á í.æsta haust,
nærri pví svo út, sem blöðin pætt-
ust purfa að v’ið hafa eiuhvern gíf-
uryrða-gufukrapt til pess að benda
á, að vjer værum furðanlega vel að
raanni og pað fremur allra vonum.
Vjer segjum petta ekki í pví skyni,
að vjer ætluin, að oss íslendingum
sje gert lægra undir höfði en öðrum
pjóðum hjer í laridi, sem ekki eiga
ensku að móður-máli. Nei, langt
frá; vjer ætlum að flestum slíkum
pjóðutn sje gert hjer alveg jafnt
undir höfði. En hitt er pað, að
vjer getum ekki verið ánægðir fyr
en hjerlendir menn skoða oss alveg
sem sína líka, og pað er vort tak-
mf rk hjer í landi, sem vjer eigunt
að gera allt, er í voru valdi stendur,
til að náist sem fyrst, og fyr-ta
skilyrðið fyrir pví, er, að hjerlendir
menn verði að játa, að vjer sjeum
jafningjar peirra í menriingu.
heldur en nú í haust. Það sem
bezt hjálpar slíkum málum áfram er
duo-naður einstakra manna; hann er
langtum drýgri en langur tími. Og
komi pessi stofnun verulega að til-
ætluðum notum—ogum pað er eng-
in ástæða til að efast—pá er hvert
ár, sem pað dregst, að hún komizt á
fót, mikill linekkir fyrir pjóöflokk
vorn hjer í landi, pví hún cetti aðgera
pað gagn, að oss öllum kæn.i sainan
utn eitt: að iðra-t eptir, að vj-r liefð
um ekki fyr reynt að stofua slikan
skóla.
VEiSTlil! 11 HAF.
F Fi K !> A S A <; A
—eptir—
G E S T P Á L S S O X.
Vitaskuld er pað, að til eru peir
menn hjer í landi íslenzkir, sem af
eigin ramleik hafa aflað sjer mennt-
unar og menningar, svo að vel er,
en bæði er pað, að íslendingar hjer
eru nú orðnir svo margir og peim er
vaxinn svo fiskur um hrygg, að pað
er hrein og bein fjelagsskylda, að
fara að reyna til að gera mönnum
ljettara fyrir í pessu efni og annað
hitt, að pað verður aldrei á færi
alls porra manna, að afla sjer
inenntunar af sjálfsdáðnm, svo að
veruiegt gagn sje að.
Vjer getum ímyndað oss, að 911111-
ir kunni peir að vera, sem segju,
að hjer sje engin pörf á slíktnn ís-
tenzkum skóla, menn hafi hjer nóga
enska skóla og geti notað pá. Þessu
má svara með pví, að ensku skól-
ana geta að eins unglingarnir not-
að, en hjer er einmitt brýn pörf á
skóia, sem ailir liafi aðgang að, sem ;
að einhverju leyti vilja afla sjer j
fræðslu og mentiingar, ungir og I
gamlir, kouur og karlar. ()g par
næst er óhætt að fullyrða, að svo j
lengi, sem landar hjer standa jafn-
föstum fótum á íslenzkum grund-
velli og peir standa nú, pá er eng-
inn efi um, að íslenzkur skóli hlýtur
að verða góðum mun notadrýgri
einnig fyrir unglingana heldur en
enskir skólar.
Af pessu sein hjer er ritað að
framan, geta menn sjeð, að vjer
teljum pað sjálfsagt, að pessi skóli
verði ekki einungis nokkurs konar
latínuskóli fyrir embættismannaefni
og fræðsluskóli fyrir barnakennara-
efni, lieldur einnig’ nokkurs konar i
h |
alpýðuskóli, par sem hver og einn, ]
sem vill, geti fengið menntun í ein- |
hverri eða einhverjum námsgreinum. j
Það væri líka nærri pví í of mikið
ráðist að stofna slíkan skóla einung-
■is fyrir embættismannaefni og kenn- j
araefni, par sem íslendingar hjer í
landi eru ekki fleiri en peir eru enn
og ekki fullar líkur til, að vesturfar-
ir af íslandi verði stórkostlegar fyrst
um sinn. Og par að auki væri ekki
bætt úr pörfinui nema til hálfs eða
vart pað, ef alpýða manna gæti
ekki haft gagn af pessumskóla llka.
£>að væri annars mjög æskilegt
og endanauðsynlegt, að skólanefnd-
in gerði sem fyrst almenningi kunn-
ugt allt hið nánara fyrirkomulag á
pessum fyrirhugaða skóla. t>egar
uppskeran nú er úti og menn koma
aptur inn til bæjarius, ætti, ef allt
fer vel, að vera bezta tækifærið, bæði
hjer í bænum og í nýlendunum, til
að safna fje pví, $400, sem talið
hefur verið nauðsynlegt, til að
koma stofnuninni á fót fyrsta árið,
Ekkí lízt manni vel á Eyjafjörð,
pegar maður er að sigla inn í mynn-
iðáhonum; pá sjezt ekkert nema
eyðifjöll til beggja lianda, ir.eð
skriðum og klettum á vfxl ofan í sjó,
og par sýnist engum fært að fara
með sjó fram nema fuglinum fljúg-
andi. En pegar innar-e{>tir dregur,
pegar maður er kominn inn nbdir
Hrísey, ]>á fer að fríkka til læggja
handa. t>á fer að verða pjettbýlt
fram með firðinum og par er auð-
sjáanlega fallegt á mi rgum bæjuin.
Margir kannast við, hvað annálað |
er að sjá af sjó upp að Liuifási, en
mjer fyrir mitt leytL sýndist fnllt j
eins fallegt í Nesi.
Þegar við fóruin að núlgast Ak-
ureyri, sáum við, að p»>r var mikill
hátfðarbragur á höfiiinni.. Póst»kip-i
in liu par bæði, itLaura og Thyra”, j
skrýdd Höggum frá pilfari til toppa,
og par lá líka frakkneska herskipið
Chateau Renault, en par var litrðj
um flagga-prýði; par voru baranær
föt skipverja breidd til perris mn
reiðann ofboð hversdagslega. Ro-
bertson, ski{>stjórinn á Maguetic,
fór nú líka að halda sínu ski{>i til j
og draga upp alis konar flögg frá ;
pilfari til top{>a bæði að aptau og
framan, og svona prúðbúnir komura
við inn á höfnina.
Eg flýtti mjer að koinast í land
upp á Oddeyri. Þar voru stóreflis
tjöld reist á sljettum grundum fyrir
ofan verzlunarhúsin á Oddeyri. Var j
par mikill mannfjöldi saman kominn !
og mikill hjeraðsfagnaður. Þegar j
jeg koin til liátfðarinnar, var sjera
Maoriús Jónsson í I-aufási að lesa
n
u{>p ræðu um bindindi. Þetta var
annar dagur hátíðarhaldsins. Jeg
stóð par lengi við, en allt af var
sjera Magnús að lesa ræðu sína, og
jeg er ofboð liræddur um, ab ræða j
hans hafi ekki orðið til sjerlegrar j
eflingar eða styrkingar fyrír bind- j
indið, pví mig grunar, að sumir j
kunni að hafa hugsað sem svo, að ef j
bindindið væri ekki skemmtilegra j
en pessi prósa-langloka hins gamla
heiðvirða manns, pá væri pað hvorki
tfagurt á að líta” nje (lgirnilegt til
fróðleiks”.—Þar i tjöldunum voru
alls konar veitingar, bæði fyrir bind-
indistnenn og ekki-bindindismenn.
Þar var líka söngflokkur, sem allt af
að öðru livoru skemmti með söng,
prátt fyrir pað pó gamli maðurinn
væri að halda ræðuna. Þarvarógn-
ar sægur af prestum saman kominn,
að pví er jeg ímynda injer, að
minnsta kosti um 20. En pað verð
jeg að segja, að pó sjá mætti par
marga menn kennda, einkum síðari
hluta dagsins og um kvöldið, pá gat
enginn maður sjeð minnstu ögn á
prestunum, peir voru bæði prúðir og
að öllu leyti algáðir. Jegmanekki
eptir að jeg, síðan jeg var ungling-
ur, hafi verið á samkomu, par
sem margir prestar hafi verið sam-
an komnir, en víst er um pað, að
pað er í fyrsta sinni, sem jeg hef
sjeð marga presta saroan komna í
kaupstað, fyrir utan Reykjavlk, og
sjeð alla algáða. Það ínuu óhætt
að fullyrða, að drykkjuskaparhneyxli
hjá prestum á íslandi er mikið farið
að minnka og eiukum ímynda jeg
mjer að afsetningarnar í \or Jinfi
gert meira gagn í pá átt, en inenn
geta ímyndað sjer í fljótu bragði.
Það var sönn ánægjaað virða fyr-
ir sjer pann fjölda af bænduni og
alpýðumöunum, sem parna varsam-
an kominn á hjeraðshátíð Eyfirð-
ingar. Mest voru pað uáttúrlega
Eyíirðingar, en margir voru líka að
komnir úr nærsýslunum, einkurn
Þingeyjarsýslu og Skagafjarðarsýslu
Jeg ímyiida mjer, að pað sjeu fá
hjeruð á íslandi, sem geti sýnt eins
falleora hænda-samkomu o<r Evfirð-
| inga. Og ineira að segja liggur
j mjer við að halda, að í fáum hjeruð-
um á Norðurlöndum sjeu hændur
eins laglega búnir, eins vel mann-
aðir að s’á, eins oreindarleg'ir o<r
kurteisir í viðmóti og bændtir Ey-
firðiriga, sem jeg sá á pessuri hjer-
{ aðshátíð. Það er eins og allt í einu
| glæðist hjá manni vonin uni framtíð
Islands, pegar maður sjer svona
inaiinvænleíran bændaskara, t ins og:
bjartan ljósgeisla leggi gegnum alla,
a'íla efapokuna.-----
Þegar jeg var búinn að standa við
rúmar 2 klukkustund r á Oddeyri
og ekkert var farið að lialla biud-
indisræðu sjera Maguúsar, svo mjer
pótti alveg örvænt um, að fá að heyra
aðrar ræður, pá fór jeg inn á Akur
eyri og.fór par að hitta fáeina menn,
sem jeg pekkti. Miðdegisverð góð-
an borðaði jeg á uBauk” ásamt
möriruiu öðruin liátíðamestum.
O O
l(Baukur” er elzta almennilega lió-
tellið á íslandi og langtiim eldra eil
öll Reykjavíkur-hótellin.
Um kveldið fór jeg svo aptur út
á Oddeyri, með aðgöngumiða í vas-
anum að Helga magra”. „Helgi
magri” var leikinn í löngu og breiðu
en nokkuð lágo vöru-geymsluhúsi,
sein einhver verzlanin á Oddeyri á
Iíklega. Það stóð svo illa á fyrir
mjer, að jeg gat ekki verið viðstadd-
ur nema lítinn bluta af leiknum, pví
Robertson liafði skipað okkur að
vera komnuin út íi Magneticáákveðn-
um tím i. Jeg sá svo ekki nema
r>
fyrsta páttinn af uííelga magra”. !
Þeim pætti hafði veriðbreytt tölu-
vert frá pví, sem fiann er í prent-
aða ritinu, eða rjetltara sagt fyrri
hluta hans hafði ve-rið kippt burtu,!
peim hlutanum sem gerist úti í reg-j
inbafi, par sem berserkina tekur út j
o. s. frv. Það, sem jeg sá af leik- j
ritinu, pótti mjer yfir höfuð vel j
leikið. Leikendur höfðu auðsjáan- j
lega kostað iniklu. tili búninga, enda j
voru peir líka fallegir, aj>tur voru
leiktjöldin hraparlega hræðileg. j
Mjer var sagt, að sjera JónasJónas-
son hefði málað paö, en sönnur á
pví veit jeg ekki. Leikendurnir
reyndu til að fá p»ð út úr leikrit-
inu, sem hægt var, og pað mun
peim hafa tekizt. Reyndar hafði |
petta forna mál lítinn lífsblæ yfir
sjer á leiksviðiiniít fyrir nútimamenn,)
en pað var höfmndinum að kenna en !
ekki leikendunum. Þegar jeg sá j
pennan hluta af ttHelga magra”,
sannfærðist jeg reyndar langtum j
betur en áður um pað, sem jeg j
hafði kastað fram, pegar jeg skrif-
aði ritdóminn um liann, aðallthefði
farið betur, ef enginn texti hefði
verið, en öll pessi atriði, sem frá er
skýrt í leiknum, sýnd bara pegjandi [
eða með öðrum orðum, ef leikritinu
hefði verið breytt i tableau.
Við fóruin jafnsnemma, Magne-
tic og Thyra, af Akureyri, um mið-
nætti, en jeg fór að sofa, svo jcg
hafði ekki ánægjuna af að sjá, peg-
ar Magnetic skildi auminga Thyru
eptir með Hovgaard og lírukassann.
Jeg vaknaði við pað morguninn ept-
ir um miðjan morgun, aðMagnetic
var að leggjast á Húsavik. Jeg
flýtti mjer á fætur og fór upp á pil-
far til að litast um eptir Thyru, en
Thyra sást hvergi, sem ekki var
heldur von, pví hún kom ekki til
Húsavikur fyr en um hádegi. Yið
stóðum lengi við á Húsavík, pví
paðan fóru um 50 vesturfarar. A
Húsavík hitti jeg vin minn, Bene-
dikt Sveinsaon sýslumann; hann er
alltaf jafnungur að kappi og fjöri
og fullur af trú og trausti í póli-
tikinni, einn af fáu pólitisku trú-
mönnunum á íslandi.
Meðan jeg beið á Húsavík, kom
par til mín alpýðumaður og heils-
aði mjer ofboð vingjarnlega; jeg
hjelt að við pekktumst eitthvað, pó
jeg hairi ekki kennsl á manninti \ -
j lljótu hragði, pví jeg er ílestum 1
j inöiinmn óinanno-lö i'crvari. Jee* siiuröi
n o h r
inanninn að nafni. Haun brosti við
j og sagði: uÞjer kannist sjálfsagt
j við rxafnið mitt, pví pjer liatíð lík-
j lega o{>t.ir eu einu s:nni sjeð pað á
j prenti”. Jcg hjelt að hann væri
eitthvert skáldið eða rithöfundurinn
°g pótti leitt að geta ekki gizkað á,
j hver inaðuriun væri. Til pess að
preifa fyrir mjer, sagði jeg: ltÞjer
eruð liklega skáld, eða hafið skrifað
í blöðin, norðanblöðin eða sunnan-
blöðin?”—ttNei, ekki er jeg nú
skáld, eða pað—pað—liefur ekkert
verið prcntað eptir mig og jeg
kæri mig ehkeit um að skrifa í
blöðin. En jeg er í bókmonntafje-
laginu, jeg heiti N. N. og pjer
hafið sjálfssgt optar en einu sinni
sjeð nafnið mitt í Skýrslum og
reiknino-uin fielacrsins”.—
O W O
ttJá, jú, já, jeg lield maður ætti
! svo sem að kannast við yður, jeg
man glöggt ejitir yður í Skýrslum
o-r reiknimrum”.—
| o o
Thyra lagði af stað frá Húsavfk
dálítilii stundu á undan okkur og
var koinin nokkur hundruð faðina
frá okkur, pegar Magnetic lagði af
stað. Það var um nónbilið, sem
við fórum frá Húsavík. En ekki
var Magnetic lengi að komast fram
úr ttThyru”, og pegar klukknstund
í var liðin, pá var Thyra al'veg horfin,
og við sáuni hana ekki fyr en á
Sevðisfirði, pvi við purftum að
koma it Vopnafjörð, en Thyra átti
ekki að koma par við í pessari ferð.
Við komum til Vopnafjarðar um j
nóttina, skömmu eptir miðnætti, og
pegar jeg kom á fætur uin morgun-
inn, pótti mjer mjög fallegt að Iit-
ast tiro upp til bæjanna fram með |
firðiijnm og hjeraðsins frain af hou-
um. Það var efalaust langblóm-
legasta sveitin, sem jeg sá á pessari
ferð kringum landið. Þar var allt
orðið skrúðgrænt og grös náðu par
töluvert up[> eptir hlíðum beggja
megiin fjurðarins. Jeg fór ekki í
landi og sá pess vegna verzlunar-
sfaðinra: að eins af sjó. í fljótlU'
bragði sá jeg ekkert einkennilegt
við hann, nema að húsin voru nokk
uð’ möig og að pau voru nærri pvíi
öll inálað eldrauð.
Frá Vopnafirði fórmn við góðri.
stundu’ fyrir hádegi og komum til
Seyðisfjarðar um nónbilið. Þegar |
við TOruin að fara inn á höfnina á
Seyðisfirði, heyrðum við hringlið í j
akkeriefestinini á Thyru, sem var að
leggjast par. Ekki var munurinn.
meiri, pó’ Magnetic tefðist um 12'
til lf> klukkustundir við pað að fara
inn á V >p®,afjörð. Við lögðumst
ska.mint frá Thyrn, og höfðum pá á- j
nægju, undir eins og við vorum J
lagstir, að horfa á kunningja okkar
Hovgaarcl vera að baulva við líru- ;
kassann sinn aptan til á pilfarinu á 1
Thyru, og pegar í stað laust upp. j
skrækjandi og ýlfrancli danslagi úr
lírukassanum 02 Hovofaard stóð un-
r> o
aðfanginia yfir og sló taktinn með
höfðinu.
Á Seyðisfirði hitti jeg vin mitin
Þorvarð Kjerulf hjeraðslækni;. jeg
varð pví glaðari, sem jeg átti síður
von á pví, en Þorvarðnr Kjerulf
var einn af peim fáu möniaum á
íslandi, sem mig langaði til að
kveðja, áður en jeg færi af landli
burt. Þar hitti jeg líka vin minn j
og skólabróður, Einar Thorlacius j
sýslumann, og loksgamlan Reykja-
víkur-knnningja minn, Guðmund
Scheving, aukalækni á Seyðisfirði.
Með pessum mönnum var jeg allan
eptirmiðdaginn og skemmti mjer
vel. Þetta kvöld mitt á , Seyðisfirði
var lang-skemmtilegasta kvöldið,
sem jeg átti á leið minni kring um
landið.
A Seyðisfirði kom Slimou gamli í
Magnetic og fór með pví heim til
sín til Skotlands. Watline, kaup-
maður og skipstjóri, fylgdist líka
með út úr Seyðisfirði, og Magnetic
dró fyrir hann út fjörðinn flatbotn-
að pilskip, sem liann ætlaði ineð
upp í Lagarfljóts-ós til pess að
verzla par á pví. Við fórum af stað
frá Seyðisfirði skömmu fyrir mið-
nætti og gekk okkur svo seint út
fjörðinn, af pví að skipið, sem við
drógum, var alltaf að slitna aptan
úr, að við sáum til Seyðisfjarðar-
fjallanna umfótaferðartíma morgun-
inn eptir 24. júní. Svo sigu pau
hægt og hægt niður í sjóinn og ís-
land var horfið.
HUN VAR SVO FULLEIT.
.
—C[>tir—
J/. 1 THIL />. í L . l XGL E T.
(Lausleg pýðing).
Hú:i var svo föiíe t; annars hefði
hún verið fallegnsta stúlka, pað
sögðu allir. Andlitsdrættirnir voru
fallegir og rnglulegir; augun stór
og diikkblá; hárið niikið og dökkt
á litinu. En allt andlitið var prátt
tyrir petta einhvern veginn svodofa-
fölt; ekkert fjur í augnnum, eng-
inn Ijóini af hárinu. Ytír öllu út-
litinu hvíldi einhver gleðisnauður
dofi. Af hverju v»r pað?
A einum stað í bæuum var gam-
a!I steinlagður garður; steinarnir
voru orðnir fornir, slitnir oo- skakk-
ir; á inilli peirra voru ojit græn
j hlöð og strá; en alltaf kom einhver
pungur fótur og tróð pau undir.
| En í horninu \ 1« lága skúrim , sem
pakið stóð langt fram af, svo að
j hvorki peir, .sem um garðinn geno-u,
nje börnin, gátu komist inn í horn-
ið—par fengu grænu blöðin að
j vaxa í friði. Og loksins óx par
I upp blómknappur, s»m proskaðist
| og varð að blómi. Þegar gætt var
; að pessu blómi, voru blöðin alveg
eins smágerð og regluleg eins ocr á
sams konar blóinum, sem uxu uppi
hjá höllinni; stöngullinn beygðist
eins yndislega og krónan vaggaði
sjer eins fagurlega í vindinum, og
pó var niunurinn fjarska mikill—
blómið var svo fOlleitt. Þar var
engin kvöldroða-kennd tilbreyting
í rönaunum á litlu lilaða oddunum.
Allt var svo fölleitt, nærri pví lit-
laust. Af hverju var pað?
Það var af pvf, að vesalings litia
blóinið hafði aldrei fengið neina sól.
Jarðvegurinti í horninr var feitur
og góður og nóg var af vatninu,
pvi í hvert skipti, sem rignin.g kom,
pá lak stórgusum frá pak in u lága
niður í hornið, par sein litla blómið
var, en aldrei, aldrei iiokkrm sinni
komst nokkur vermandi sófargeísli
inn í hornið.
Og af pví var blómið' Ktla svo
fölleitt, svo snauðlegt á svipinn, lit-
láuist og Ijómalaust.
Og alveg eins var með' ungu
stúLkuna; hún hafði heldur ekki
fengvð rieina sól í uppvextinu™. Sól
kærleikans og sól gleðinnar höfðu
aihlrei getað sent nokkurn geisla
niðnr í dimma hornið, par sera, hún
ó’X upp.
H&11 hafði allt, sein hú-n. purfti
með, til lifsins viðurhalds. Hún
fiekk vnáltíðir sínar á reo'liöI
tSwiíi, var viðunanlega búin; hún
\rar ekki svöng og henni var ekki
kalt; ytír hverju hafði Húti pá að
kvarta?
Hún kvartaði heldur ekkiv Hún
vissi ekki, hvað hana vantaði.
Stundum fannst henni eiubver und-
arleg beiskju-prá hreifa sjer i
brjósti sínu, en hún haíði enga
hugmynd um, hvernig 4 pví stóð.
Hún hafði enga hugmynid um, að í
hvert skipti, sem eittltvcrt dálítið
grænt strá lifnaði í jarðvegi hjarta
hennar, pá kom undir evns einhver
pungur fótur og tróð pað undir eða
einhver miskunnarleysis-hönd sem
re-if pað upp með rótitm; svo varpað
kallað illgresi, illgresi syndarinnar,
eða einskisnýtt sinustrá.
Hún var fátæk og gleði lífsins
var ekki fyrir haiva; hún átti að
vinna, pegar aðrir nutu lífsins; hún
átti að vaka, pegar aðrirsváfu; hún
átti að pjóna peim, sem í ínakinda-
leiðslu gleymdu öllum erfiðleikum
lifsins. Hún átti engan rjett á gleði
ogánægju; af ttmiskunnsemi” fjekk
hún uppeldi sitt hjá ókunnum mönn-
um. Móður hafði hún eðlileo>a átt,
en aldrei neina móðurást; föður
sinn hafði hún aldrei heyrt nefndan
á nafn. Hún átti encfan í víðri
veröld, sem pætti vænt um hana.
Hún var ógnar purrlynd, hafði
ekki ánægju af neinu og henni stóð
allt á sama; hún gerði pað, sem
henni var skipað, en aldrei meira.
—Skelfing er leiðinlegt, sögðu
menn, að sjá alltaf pennan purra-
svip. Hún hefur ekkert lag á, að
láta mönnum pykja vænt um sig,
sögðu menn líka. Bara af umisk-
unnsemi” lofuðu menn henni að
vera og hjá kunningjum og vinum
fengu menn mesta lof fyrir góðsemi
sína og miskunnsemi við fölleitu
stúlkuna purrlyndu.
Hvenær munum vjer láta oss skilj-
ast pað, að innsta eðli miskunsem-