Heimskringla - 21.08.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.08.1890, Blaðsíða 4
IIFJIISIvlilM.LA. WlXMl'IK;, JIAX., 21. AGI’ST 1800. w iiiuipc<>. ]Terra Gunnl. E. Gunnlaugsson frá I Braudon kom hinga'S til ba>jarins snöggva fer’S hinn 18. þ. m. í Brandon segir hann eittlivað um 100 uppkomna íslendinga, og liður þeim öllnm fremur vei; hafa flestir atvinnu inikinn hluta ársins og hafa líka komi/.t yfir furSanlega mikil efni á þeim tiltölulega stutta tíma, sem þeir hafa búiS þar, en allir eignalausir, er pangað kom. T. d. eiga þeir flestir bæjar-lóð og luís sín sjálfir og gera því betur en landar þeirra yfir höfuð gera í Winnipeg.—Brandon er í miklum upp- gangi í sumar. Hra. Benidikt Pjetursson, er fyrir mánuði síðan fór vestur á Kyrrahafs strönd til aS skoða sig um, kom heim aptur hinn 15. þ. m. og gerir ekki ráð fyrir að skipta um bústað. Lí/t honum svo á vestra atS þar sje sem stendur betra ‘fyrir efnaða menn aS setjast að, en þá sem efnalitiir eru. Daglaunavinnu máað vísu alltaf fá, en þó er langt frá þröng á vinnumönnum, því innflutuingur úr öll- um áttum er mikill. Samferða honum að vestan (frá Vict- oria) var Kristján Jónsson, smiður, frá Geitareyjum á Breiðafirði sem öllum í Wpg. er kunnur. Hann flutti vestur sí5 astl. vor, en kom nú aptur alfluttur. jausir iÐ kirt'aveiki. Hún er arfgeng og ' fram leiðir tœringu, kvef, sjón- oysi, ogýms önnur veikiudi. Ef menn vilja fulikomna lækning ber mönnum að ’i'úka Ayer’s Sarsapai'illa. Menn kyUlu byrja í tíma og hætta ekki fyrr en iíii siðasta ögn eitursins er burt numin. ,.Teg gtt met5 glöðu geði mælt meí Avei ’s Sarsaparilla sem góðu meðali við .11 rotum komnúm af kirtlaveiki. Jeg i-'föi þjáðst af þeiin svo árum skipti og meðala áu minnsta gagns. jeg Ayer’s Sarsaparilla, er •yut íjölda Um <íðir tók indireins veitti linun og leriti mjer góða heilsu Aewporr, N. H. „Dóttir mín þjáðist mjög af kirtlaveiki og um tíma var óttast að hún mundi missa sjónina. Ayer’s Sarsaparilla hefur aigerlegn læknað hana. Augu hennar <>ru heil og sjón hennar einsgóð og nokk- uni tima, ogenginn vottur um kirtlaveiki eptir”.—Geo. King, Killingly, Conn. Ayer’s Sarsaparilla, býr til ■» D/.J.O. Ayer & Co., Lowell, Mass. Ein íiaska $1, 6 á $5; er $5 virði fl. meira en pappírslofor‘5. Ilann býr og til karlmarmaklæðnað eptir máli og fær orð fyrir að ver góður skraddaii. heir, sem þurfa atS fá tilbúin klæ'Snað fyrir haustið gerðu rjett í að tnla við hann nú strax, meðan lntnn býtfur affölliíi á slíkum pöntupum. ClllMliRE, (iKljMIV & Co. t FASTEIGXA IfííAS£l’XAEí. FJAltLANS OG ABTRGÐAli UM- B0ÐSMJ$NN, j 343 Jhiin St. - - XVinnipeg. Þáer nú Xorthern Pacitic Xlanitoba —--------------- járnbrautin ekki lengur sjerstakt fjelag. j Xrjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp- Hefur verið leig'5 [Northern Paciflc- arbönd. seui^hafa löngun til að tryggja , .. . . sjer heimili í XVinnipeg, með því að selja brautinm til 100 ara með ollum sinuni ____ i’ ,, ' gögnum og gæðum. ‘ Er því svo gottsem j selt því fjeiagi. TipÉ liMÍlHill. Ihn einn „lina” er flytur beiua leið til Parí-inr Norðurlmida—KAUPMANNA- IIAFNAR. Tækifæri einnig veitt til að skoða KRISTIANIA og irSra staði í gamla NOREGI. HratSskrei? skip og góður viðurgerningur. Fargjald lágt. alira staða á Norður- y L'm ieið og hún fireinsar blóðið eyk- ur Ayer’s Sarsaparilla matariystina, eflir Með j pen- AT/ward1 mcítingarfærin, slyrkir taugarnnr og end- ’ urnærir öll líffæriu. Það er be/.ta með- alið sem til er fyrir imga og gnmla. J.esið augiýsing Daniels Beatty í öðrum dálki blatSsins. Hann býtSst tii a« semiaj’hveijum sem æskir ókeypis verð- lista yfir öil liljóðfærl sín. Verksmiðja hans í Washington N. J, er ein stærsta hljó5færa verksmiðja í Bandaríkjum. Sendið eptir verðlista, það liostar ekki nema eitt eent—eitt póst-spjaid. Hra. Björn Pjeturson, er lengi hefur legið rúmfastur, ernú orðinn friskurapt, ur og bilSur oss að geta þess, að næstk sunnudag á venjulegum tíma (kl. 3 e. m. flytji hann ræðu í ísl. fjel. húsinu. Bi« ur hann alla velkomna þangað. Þeir sem enn kunna að hafa 1 hönd um ónotuð vagnsæta-bílæti frá IsleDdinga deginum aðvarast hjer með um, að slík bílæti ver«a ekki leyst inn lengur en til næsta sunnudags. En fram að næstu helgi snúi menn sjer í því efni annað- hvort til Einars Hjörlaifssonar á skrif- stofu Lögbergs eða Eggerts Jóhannsson- ar á skrifstofu Heimskringlu. Hra. Jóhannes Hannesson, ver/lunar maður á Gimli, kom hingað til bæjarins hinn 19. þ. m. en fór degi síðar heimieið- is. Segir hann almenna líðan í nýlend- unni góða að því er hann veit. Heyskap- ur með langmesta og bezta móti og er nú m það aflokið. Frostvart varð þar aðfaranótt síðastl. sundudags eins og vífi- aa hjer í fylkinu, og óttast menn að þa« hafi skemmt viðkvæma garðávext’, en ekki vízt að hveiti hnfi skemmst. Þessa dagana verður þar byrjað á hveiti upp- skeru og útiit fyrir að hún verði mjög mikil og góð, svo framariega sem frostið hefur ekki skemmt. Hinn 2. júlí þ. á. ijezt að heimili sínu Hólalandi í Borgarfirði í N. Múlas3''slu á íslandi, bóndinn Jón Einarssn (Scheving) 65 ára gamall, faðir Stefans Schevings verzhinarþjóns hjer í bænum. Jón sál hafði búið á Bólalandi síðastl. 23 ár. Banamein hans varð kvefsóttin (Inftuenza) sem nú er að æ«a um ísland. Að mórgni híns 2ó. þ. m. ljezt lijer í bædum konan Kutrin Kristjánsdóttir 27 ára gömul, úr lunguatæring er hafði þjáð hana síðastl. 5 ár. Nú að sí«ustu lá hún rúmföst nærri 2 mán., frá byrjun júlí. Katrín var gipt Jóni Á Jónssyni og varð þeim 3 barna auðið. Eru 2 þeirra dáin, en eitt er á lífi; piltur 2 ára. Jar-Sarför- in fer fram í dag eptir hádegi frá heim- ili hinnar látnu, 167 Lombard St. Til mœdra! í full fimmtíu ár hafa mæður svo mili- ónum skiptir brúkað „Mns. Winsi.ows Sootiiinq Sybpp” við tanntöku veiki barna sinna, og þeim hefur aldrei brugð- ist það. Það hægir barninu, mýkir tann- ho)di«, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. „Mns. W insi.ow’s Sootiiing Syhup” fæst á öllum apotekum, allsta'Sar í heimi. Flaskan kostar25 cents. Crowe, Alex. McDonald.'—J. II. Ash- down var á sama fundi kjörinn forseti nefndarinnar. Hkybnarleysi. Heyrnardeyfa, læknuð eptir 25 ára framhald, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlavst hverjum sem skrifar: Nicholson, 30 St. John St., Montreal, Canada. Spnrt eptir Andrjesi Gíslasyni cand frá Khafnar háskóla. Kominn til Cliicago 1889. Óskað svars til „Heimskringlu”. Ayer’s IlairjlVigor færir Dáttúrlegan lit á og iíf í grátt og veiklað hár. Með sínum græðandi efnum heldur það hár- sverðiuum hreinum og læknar öil veik- indi. Það er bezti og ódýrasti liáráburð- urinn sem til er. Sá, sem fann hálsmenið, er tapaðist í Victoria Garden á Þjóðhátíðinní, gerir bezt í að skila því til eigandans, að G28 Young Str. Miss Hei.en B. Sinclair íNinette, Mani toba kveðst hafa brúkað Burdock Blood Bitters við höfuðverk og lystarleysi og haft af þvi ómetanlega mikið gott. Þessi reynsla hennar er reynsia allra. B. B. B er framúrskarndi við höfuðverk. „Motor”-sporvegur á a« verða full gerður fyrir mánaðarlokin frá Aflalstræt- is-brúnni yfir Assiniboine-ána suður um Fort Bouge og suður gegn um River Park. Eigendurnir hafa lofat? að hafa sporveginn fuliger«ann 28. þ. m.—Rafur- magns-sporvegi er og talað um að bygga hjer 1 bænum áður en langt líður. Auð- menn frá St. Paul og öðrum stöðum ' Bandaríkjum standa fyrir því. leCSOSSAM & Co. bæjarló'Sir gegn mánaðar afborgun. vægum kjörum láuuui vjcr einni. inga til að bj’ggja. Vjer höfuui stórmikið af búlandi hæ«i uærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi bændum gegn vægu ver«i, og í mörgum tilfellum nn þess nokkuð sje borg- að niður þegar samningur er skráður. Ef þið þarfnist peuinga gegn veði í I eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign j’kkar ábyrgða, þá komið og talið við CII A.7B líHII. GRI XDX & €0. ROGG LA FIilTXIXÖlK Fjelagið tlytur með pósthrnða allskonar bögalasendingar til löndum og til allru liektu hafnstaða d tSLANDI. PKXIXGAFUTMXGIR Fjeiagið flytur og peninga til allra staða á Norðurlöudum og allra lielztu hufn- staða á Islandi. Peningarnir sendir í áönskvm peningum í registeruíu brjefi til móttökumauns frá höfuðbóli fjelagsins í Khöfn. I<.' C. Peterseii, ( 28 State Street, A«al-flutningastjóri, ) Xew York. Nánari npplýsingar gefur agent fjelagsins í Manitoba: EGGERT JOIIANNSON, 131 loitibai'il St................Witinipejj, Cnnatía. BROTTFARARDAGAR SKIPANNA FRÁ NEW YORK. NORGE.............14. júní. ÍSLAND................ 12. júli. HEKLA............... 28. júní. THINGVALLA......... 26. júlí. Kortlicni Pacilic Ma nitoba-jarnbr iitin GETR NÚ BOÐIÐ FERÐAMÖNNUM HVERT HELiDUK VIUU, faraudi til austur-Canada eða Bandaríkja,' flutning nieð CLFUSKiri T II E REAT AORTiiFiR Itailway. THE m TQ HEáLTH. JARARRALT OG —eða — .lARVRKAUT EIXI XGIS.I 5GS .Tlain St. R ÓT ALLS ILLS er óhreint blóð. því leiðir hægðaleysi, velgju,o. s. frv. Sje Burdock Blood Bitters hrúkað sam- kvæmt forskriptinnimáuppræta þau veik- indi svo að ekkert sje eptir. Þettameðall hefur meðmæli bla«a, prófessóra og al-j þýðu, enda ekki þess líki til, sem blóð ! meðal. Fasteigna-verzlun lijer í bænum eykzt með degi hverjum nú í seinni tíð og allt útlit fyrir að þær hækki stórum í ver«i áður en langt líður. Margir leiðandi menn í bænum eru jafnframt að berjast á móti því a« fasteignarverzlun fari í sama ofsann eins og 1880—83. Vjer viljum draga athygli vinn vorra að því að vjer höfum alveg fullkomnar vörubyrgðir af Dry Goods, skrautvöru, hdttum ogöllum höfuðbúnaði fyrir kvenn- fólk og allt sem að karlbúningi lýtur. Sjáið ódýru kvennbolina okkar fyrir að eins 40 cents, fallegu litlu stúlkna hatt- ana fyrir 75 cents, sirs eins ódýr og 5 cts. yardið, bezUi og ódýrustu hvítu ijerej tin sem til eru í borgiuni. Komi-5 beinaleið í búð vora, og spar- . J ið peninga yðar. McCROSSAH & Co. 568 Maia St. Ji'rnbrnutarlestirnar á Great Northern j Railway fara af stað af C. l’. R.-vagn- j stöðinni í Wpg. á hverjum morgni kl. 9,45 til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great | Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná- j kvæmt samband á milli alira helztu staða j á KyrrahafssiröndÍDiii. einnig er gert J samband í St. Paul og Miniieapolis við j allar lestir suður og austur. Tilfarlans (!iituiai<jiir til Samkvæmt nj’-breyttúm lestagangi geta J líetroit, Uomlon, St. Tiionias, nú farþecjar haft viðstöðulausa og sjer- ; Toronto, Aiiig;iirii Ealls, Jlout- lega hraða fer« austur um landið eptir renl, Xen Vork. KoNton og til aðal-járnbrautarleiðinni. nllru lielKtu inejn i CuiBiidn og Þetta fjelag er og hið eina í beinni sam- Bnndnrilijnni. vinnu vi« Lake Svperior Transit Co. og Northwest Transportation Co., eieendur skrautskipanna , er fara frá Duluth aust- um stórvötnin á öllum nema tveimur dögum vikunnar, gefandi farþegjum skemmtiiega ferð yfir stórvötnin. Ailur flutningur til staða í Canada merktur: uí ábyrgð”, svo að meun sje lausir við tollþras á ferðinni. EVROIMJ--FA RRR.I EF SEI.O )g herbergi á skipum útvegir5, frá og ’il Entrlands og anriara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar" úr að velja. Lægsta ftiiild. lijntiist ferd, visst brantn-samband. Ljómandi dining-cars og svefnvagnar fylgja ölluin lestum. Sendið eptir fullkominni ferðaiíætlun, verðlistaog áætlun um ferðir gufuskipa. ’ : J’ie clogged avenues of the Bí n&ys and Livep, carrying < . , ithout weakening the sys- to!.'., »il t.’Vi impurities and foul humors cf fhe sccretions; at the same time CoP- ’ Jtiuff Aeidity of the Stomaeh, eunng Eiliousness, Dyspepsia, Headaelies, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Ðirnness of Vision, Jaun- diee, Sait lilieum, Erysipeias, Ssro- fula, Fluttering- cf tho Heart. Ner- vousness, and Generr.l Debility ;ail these and muny othor snrdlar Complaints yield to the happviniluivcr of BURD0CK BL00D EI'H'113, F: f L. - rs. T.MILBCTviV A'' TomntD. IIRIXG FEB DARFA R RR.I EF til st:i5a við Kyrrahafsströudina fást live- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa uinboðgrnenn ijelagsins hvort h.-ldur vill skriflegn eða iiuniilega. II. J. BELCII, 'arbrjefaagent 486 Main St., Winnipec. HEKBERT SXVINFORD, sðal-agent Geueral Office Buildiugs, Water St., Wpg. J. M.GRAHAM.aðal-forstöðumaður, Farbrjel seld til Uiverpool. London, Glasgow og til allra helztu staðá j Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og með beztu línum. H McMICKEX, Aðal-Agent, 37G Xlain St. Cor. Portage Ave., W’innipeg;. W. S. Ai.exandku, F. I. Whitnky, Aðal flutningsstjóri. Aöal-farbrjefa Agt. 8t. Paul St„ Paul. Nortkn Pacific & Manitolia JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í rrildi síðan 24. Nóv. 1889. LESTAGANGS-SKV RSLA. Far- gjald. Samkoman í Victoria Gardens að kvöldi hÍDS 14. þ. m. var all-fjölmenn, enda veður hið skemmtiiegasta. Muuu þar hafa verið samankomnir 5—600 ís- lendingar. Skemmtu menn sjer þar til kl. 11,30. ________________ ÓLITÍSKAR DEILUR valda þvi opt, sem á ensku er kaliað „illt blóð”. Slikur blóðsjúkdómur verður ekki lækn aður me« Burdock Blood Bitters, en öll- um kemur saman um, að þegar um venju- leg blóðveikindi sje að tala, þá sje ekk- ert mcðal sein jafuast geti á vi« hið fyr- nefnda. P Frostvart varð víða í fylkinu aðfara- nótt hins 17. þ. m. Skemmdust ví‘5a við- kvæmir ávextir, en ekki er þess getið enn að hveiti hafi skemmst, enda ekki hægt að segja um litilfjörlega skemmd fyr en t ptir að hveitið er slegið og þurk- að. Það kemur þá fyrst greinilega í ljós, nema sem sagt, þegar skemmdir eru miklar. ALLT í EINU við vinuu mína var jeg yfirbugaður af takmarkalausri ni'Sur. gangssýki. Læknir vay sóktur, en hann gat ekkert gagn gert. Veikin var vel á veg komin a« leggja mig á líkbörnrnar þegar sent var eptir flösku af Dr. Fowl- ers Extract of XVild Strawberry rjett til reynzlu, er líka dugði, og gerði mig heila eptir stutta stund. Mrs. J. N. Van Natten, Mount Brydges, Ont. Jt E G NH L 1F hefur eÍDhver gleymt heima hjá Gesti Pálssyni. Eigandi getur vitjað hennar áj afgreiðslustofu „Heimskringlu”. Fjórar Dýjar kornhlöður er verið að byggja meí fram Northern Paciflc & Manitoba-brautinni frá Morris til Bran- don. Hlöður þessar eru að Baidur, Hil- ton, Wawanesa, Brandon, og á hrer þeirra að taka 33,000 bush. FURIITDRE É ANd Undertaking llouiie. JarSarförum sinnt & hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. Húsbúna'Sur í stór og smákaupum. M. iii <;hks & Co 315 & 317 Mjin St. Winnipeg. BEATTT’S TOUB OF THE WOBLD. ^ Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty,« Celebrated Organs and Pianos, Washington, Nexv Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY SVEFNLEX’SI UM NÆTUR kX?mur af óhreinu blóði ekki síður en erfiðum kringumstæ'Siim og argi og þrasi. Burd- ock Blood Bitters færir svefnhöfga yfir mann þegar allt anna« bregst. Þannig er vitnisburður margra og einn nú alveg nv- fenginn frá Geo. II. Shiel, Stony Creek, Ont. Norðvesturþing Biskupa kirkjudeild anna ensku (Church of England) var sett hjerí bænum liinn 13. þ. m., og stóð yfir til laugardags e. h. Á þissu þingi mættu sendimenn úr austurfylkjunnm og úr British Col. til að ræða um sameining allra deildanna undir eina a«al stjórn og var þa« samþykkt eptir all skarpar deil- ur, á lnugardaginn. Allsherjar þingkirkj- unnar í Canada á að koma saman ár, í fyrsta skipti í Toronto árið 1893. Það þing á að vera í 2 málstofum. Efri mál- stofuna skipa biskupar, en þá neðri prest- ar og fulltrúar frá hinum Vmsu biskups- dæmum. Fulltrúar verða kosnir þannig að einn mætir fyrir það biskupsdæmi þar sem eru færri en 25 söfnuðir, 2 þegar söfnuðirnir eru yfir 25 en innan viö' 50, 3 þegar söfnuðirnir eru yfir 50 en innan við 100 og 4 þegar söfnuðirnir eru yfir 100 í biskupsdæminu. Forstöðunefnd iðnaðarsýningarinnar fyrirhuguðu (en sem ekki getur orðið nein i ár) var kosin 12. þ. m. og hlutu þess ir kosning: J. B. Mather, Alex. Black, J. H. Ashdown, W. B. Scarth, Stephen Nairn, Wm. Martin, Wm. Risk, Geo. R. L E S I Ð. Þeir, sem vita hvar Jón Halldórsson, systurson Ólafs Einarssonar áKrossbæí Nesium, Austur-Skaptafells- sýslu, (kom frá Islandi í fyrra), er hjer í Ameríku, eru vinsamlega beðnir að senda „adressu” b-'ns það fyrsta til Ólafs ’i Poifasonar. Brú P. O., Man., Canada. llinn 1. ágúst þ. á. voru í Vestur- Cn'i’ dn stofnuð 12 ný póstliús, 9 1 Mani- toba, 2 í Assiuiboia og 1 í Saskatchuwan. U A XDTÖK U-LiOGIN. Allar sectionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familiu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IXXRITYX. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu, er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðrum umhoð til þessað innrita sig. en til þess verður hann fyrst a* fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf að bcrea $10meira. ÍSKYLIHRXAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- arlögumgeta menn uppfyllt skyldurnar með þrennn móti. 1. Með 3 ára álníð og yrking landsinsj má bá landnemi aldrfi ve a lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með því að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 milna frá landinu er numið var, P KlrKJ1 oít gfl þiiið sje á landinu í sæmilegu luísi 3. hvertj Ilm 3 lnánuði stöðugt, eptir a« 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á þriðja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje sáð í lOekrur og á þriðjaári i 25 ekrur. 3. Með því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmileet íbúðarhiís. Eptir að 2 ár eru þannig iiði.i verður landnemi að hyrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínnm. Og frá þeim tíma verður hann að búa á landinn í það mínsta 6 mánuði á hveriu ári um þriegja ára tíma. ITM E I<;XA R BR JEI’ geta menn beðið hvern land-agent sem er o"hvern þann uinboðsmnnn, sern send-1 2,65 2.75 3,05 3,25 3,50 3.75 4,30 5,45 13,90 14,20 Áth.: Fara norður. 12.5«< 10,25f 10,10f 9,53f 9,42f 9,26f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e 5,0€e Vagnstödvar. k.. Winnipeg...f ....Gretna...... .....Neche. ... .... Bathgate.... ... Hamilton .... ....Glasston .... ... St. Thomas... ....Grafton..... . ..Grand Forks. . .....Fargo .... . ..Minneapolis .. f.... St. Paul... k Fara suður. 0,45 f 12,15e 12,45e l,02e l,14e l,31e l,46e 2,22e 4,25e 6,15f G.55f og iround tbe worl.l, vlsltlng Europe, Asla, (Holy l.end), In- dia, Ceylon, Af- rica (KRypt), Oce- anica, (Islandof the Seas,) and Weatern Am«rl- ca. Yet in all our greatJourney of 36,974 milea, wedo not ramem- ber of hearlng a piano or an organ •weeter In tone t h a n Beatty'a. For wa believe IX-MAYOR DAR.ILr BEATTY. we haTe the ... , . , . , , aweeteat toned From a rhotograph taken ln London, |netrument« t.igl.ud, 1»»». mad. at • n y price. Now to prove to you thaft thla statement la abaolutaly true, we would Ilke for any reader of thia paper to order one of our match!a*§ organa or planoa, and we will offer you a great bargain. Partlculars Free. Hatlafactlon OUARANTÍED or money promptly re- fundeil at any tirae wlthln three(S) yeara, wlth Intereat at 6 percent. on elther Plano or Organ, fully warranted ten years. 1870 we left home a peoniless plowboy: to-day we have nearly one hundreJ thousand or Beatty’s organs and pianos in use all over the world. If tney wero not grood, we could not have sold so many. Could we f No, certainlv not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to be manufactured from the best material marlcet affords, or ready money can huy. ue.r sir:—w. i . Stafirnir f. og k. á undan c returned home j eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og from l' » koma. Og stafirnir e og fí töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. M. O. Smi t li, skósmiður. 895 IIosm St., VUinnipeg. Privatc board að 539 Jemima street. Stefán J. Scheving. LEIDBEININttAK um, hvar bezt sje að kaupa aliskonar j gripafóður og allskonar mjöltegundir, j fást ókeypis á norðausturhorni King &. Xlarkct Nqnare. Gisli ólafsson. Church, Chapel, and Par. 5h«®aPUI0S Beautiful Wedding, Blrth- day or Holiday Presente. Catalogue Free. Addrene Hon. Daniel F. Beatty, Washington, New Jersey. ORGANS Newspaper . Mhs. W. H. Biiown í Melita, Manitoba segir að Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry haíi iæknað 2 börn sín og 2 börn nágranna konu, eptir langvarandi niðurgangssýki. Þetta metial er náttúi unnar eigið meðal við slíkum veikindum. Vjer viljum leiða athygli lesendanna að auglýsing bra C. A. Gnreau’s, efst á 3 síðu blaðsÍLS. Vörur hans eru miklar og vandaðar og ailöllin sem hann lofar eru Guðleifur Dalmann sem að undan förnu hefur verzlað að 235 Main St er nú fluttur vestur fyrir á samastræti að 244. Hann hefur um leið tekið í fjelag við sig Mr. Agranovich og hefurnú meiri vöruren áðuroginarg- breyttari svo sem: Leirtau, Tinvöru, föt o. fl. Með beim ásetningi að fá sem flesta kaupendur til pessað verzlunin geti þrifist verða áframhaldandi lægri prís- ur’ er til að skoða umhætur á heimilisrjett- aren í flestum öðrum búðum bæjarins. Sýnishorn af sumri algengri vöru er semfylgir: lOpd. molasykur$, 12^pd. ma'aður $1, 5 jid. te 1$, 12 pd. purkuð epli 1$, 25 stykki sápu 1$, nýr ostur 15 e. pd. o. s. frv. Við heimsækjum viðskiftavini vora annanhveru dag og færum peim vör- urnar samdægurs. Þeir sem vildu bæt- ast við, ogættu bágtmeðaðheimsækj- okkur geri svo að senda okkur póstspjald. í búðinni er skósmiður, er býr til skó eftir máli og gerir við skótau. 175. útgáfan ertilbúin. I bókinni eru meira en , , ... 200 bls., og í henni fá Aiiertiffli | urri annari bók. í henni eru nöfn allra j frjettablafia í landinu, og útbreiðsla ásamt J verðinu fyrir hverja línú í auglýsingum S öllumblöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefa út meira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yflr hin J beztu af smærri blö'Runum, er útkoma i j stöflum þar sem múr enn 5,000 íbúar eru I ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar ylir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a'S fá mik- itS fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowell * Co., Publishers and General Advertising Agts., 10 Spruce Street, New York City. 1 F; ranoröur tí) Fnrasuðurr. L tij 'bD Q 4.1 — crj tc.* Qj 3 a *■c3 u U 3 Vagnstödya NÖFN. 6 o oó 0* "a Ut O > nr.119 nr 117 ÍR Oent. St. Time. nr.118 nr 120 1,15e 5,35e 0 k. Winnipegf. 10,05f 5,15e l,00e 5,27e 3,0 Ptage Junct’n 10,13f 5,45e 12,33e 5,13e 9,3 ..St. Norbert.. 10,27f 6,04e 12,06e 4,58e 15,3 ... Cartier.... 10,4 If 6,26e ll,29f 4,39c 23.5 ...St. Agathe... n,oor 6,55e ll,00f 4,30e 27,4 . Union Point. ll,10f 7,10e 10,35f 4,18e 32,5 .Silver Plains.. 1 l,22f 7,27e 9,58f 4,00e 40.4 ... .Morris... ll,40e 7,54e 9.271 3,45e 46,8 . ...St. Jean.... ll,56e 8,17e 8,44f ?,23e 56,0 ... Letallier.... 12,18e 8,17e 8,00f 3,08e 65,0 . West Lynne. 12,40e 8,44e 7,00f 2,50e 68,1 f. Peinbina k. I2,50e 9,20e 10,55f 161 . Graud Forks.. 4,45e 9j35e 6,25f 267 ..Wpg. Junc’t.. 9,10e l,30f 354 . ..Brainerd .. 2,00f 8,00e 464 Duluth 7,00f 8,35f 481 ..Minneapolis.. 6,35f 8,00e 492 ...f. St. Paul „U. 7,05 f Fara austur. Fara vestur. 4,16f 9,45f Wpg. Junction 9,10 4,03e 8,05e 2.05f . Bismarck .. 9,27 lJ.,30e 7,48 f 1,43e .. Miles City.. 8,50 9,57 f 10,00e 4,05f ..Livinirstone... 8,001 8,15e 4,45e 10,55e .... Helena.... l,50e l,30f ll,18e 6,35 f .Spokane Falls 5,401 5,05e 5,25e 12,45f Pacie Junct’n 11,251 I0,50e . ...Tacoma ... 1 l,00e 10,50f 7,00 f 2,5Ce (via Cascade) ... Portland... 6,301 6,30e 10,00e 7,00f (via Pacific) PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Mílur Dagl. frá Vaonstödvar. Dagl. Wpg. 10,25f 0 10,13f ... .Portnge Junction.. .. 5,17e 9,401' 3 . ..Headingly. 6,0 4e 9,17f 13 6,27e 8,52 f 21 ....Gravel Pit.. 6,53e 8,31 f 85 7 I4e 8,08f 42 737e 7j41f 50 ...Assiniboine Bridge,.. 8’05e 7,25f 55 ... Portage La Prairie... 8,20e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. 'Á'A arlandi. En sex mdnuðnm áður en. landnemi biður vm ergnarrjett, verður ha.nnað knnn- g'Taþað Dominion Land-umboðsmannín- um. LRIDREIXIXGA IIMROD ern í Winnipesr. að Moooomin o? Qn’Ap- pelle vagnstöðvuin. Á öllurn þessum stöðum fá innflytjendur áreiðaniegr leið- heinine í hveriu sem er og alla aðstoll o£T hjálp ókeypis. SEIWI HEIHILISRJETT getur hver sá fengill, er hefur fengi6 eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá unthoðsmanninum um að hann hafl ált að fá hann fyrir júnímánaðar byrjun 1887. Um upplýsinearáhrærandi iand stjórn- arinnar. liegjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkisað austan og Klettaíjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til a. ii. kur<;ess. Deputy Minister of the Interior. Mrs.R.E.Carr Aíranoyicli & Dalman 244 Main St. j PJtotographic Artist, AMEBICAN ART GALLERY, 574^ Main Street Winnipeg. Allur verknaður vel og vandlega af hendi leystur. Barna myndir sjerstaklega vandaðar. 3,45e 3,lle 2,33e 2,18e l,52e l,30e 12,34e 12,15e ll,47f 11.26f ll,05f 10,48f 10,26f 10,04f 9,3 lf 9,05f 40 50 61 60 73 80 89 94 105 108,0 114,0 119,0 126,0 182,0 142,0 149,0 Vagsbtödvar ■c, • l > •- O ... Lowe’s. ... Myrtle. . . ...Rolaud.. . . Rosebank. .... Xliami.. . Deerwood. ....Alta... 8,20f 1160.0 7,49f 169,0 7,24f 177,0 7,00f ll 85,0 .Morris........j ll,20e Lowe’s......... 12,53e l,29e l,45e 2,15e 2,40e 3,26e 3,50e 4,17e 4,38e 4,59e 5,15e 5,37e 5,57e 6,30e 6,55e 7,45e 8,39e 9,05e 9,30e .... Somerset...... ....Swau Lake...... . . Indian Springs.... .. .Marieapolis.... ....Greenway...... .....Baldur........ .... Belmont....... .....Ililton....... ...Wawanesa........ . ..Hounth waite.. . ...Martinville... ....Brandon........ LESTRARSALUR. íslandsdætrafjelagið hefur opnað lestr- arsal aft 605 Ross St. Salurinn er opinn á hverju þriðjudagskvöldi, frá kl. 6% til 8 eptir mi'Sdag. Aðgangur 5 cents. Ath.: Stalirnir f. og k. á undan og eptir vagnstö'Svaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- nm þýða: eptir miðdne o<r fyrir niisdaír. öKrauivaguar, stolu og Diniay-vuguui fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum e.lmenn- um vöruflutningslestuin. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. MILLS & ELiIOTT. Barristers, Attorneys, Solicitors &c. Skrifstofur 381 Maiu St., upp yfir Union Bank of Canada. G. Mills. G. A. Eliott.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.