Heimskringla - 28.08.1890, Page 2

Heimskringla - 28.08.1890, Page 2
II KI .1INK It ■ \4» liA, WIWIPKK. 11 A\„ 2S. A(il ST 18í»«. „Heiinslriiiila,” , an Icelandic Newspaper. Published eveiy 'Xnursday, by The Heimskringla Printing Co. AT 151 Lombard St......Winnipeg, Man IV. ÁK. NR. 35. TÖLUBL. 191. Winnipeg, 28. ágúst 1890. f>vi, vjer teljuin f>að lang heppileg- ast, að úr f>eirri gátu verði leyst svo að enrjinn rninnsti efi geti verið á, af ráðningin sje rjett. Eu til f>ess að landar heima fái vissu sína í pessu efni, sjáuin vjer einungis einn veg. Velji peir heima, sem hafa áliuga á að fá að vita sann’e kann í pessu efni, einhvern mann úr sínum flokki, HYERNIG LÍDURÍSLE.IIEIÍM sem peir hera fullt tr.iust til og sendi hann hingað, láti hann dvelja hjer all-langa hríð, t. d. missiri eða svo, ferðast um nýlendurnar allar li.IF.lt í LAXDI. E>að lítur út fyrir, að löndum vorum heima mörgum hverjum pyki pað vandráðin gáta, að leysa úr. ísafold (nr. 58. H). júlí p. á.) flytur ritstjórnargrein um petta efni, stilli- lega og skynsamlega. Hún talar um lofið á aðra hliðina en lastið á hina og pykir erfitt úr að ráða. Lofið kemur frá agrentunum ocr frá mörgum mönnum lijer vestra, lastið aptur í einstöku brjefum hjeðan og frá Sigurði heitnum Gíslasyni og Gfsla Jónassyni. Reyndar segir | ísafold pað berum orðum, að hún j leggi ekki trúuað á lýsing Gísla á j æfi manna hjer. Það gleður oss líka mjög, að ísafold hefur alveg sömu skoðun og vjer (sbr. Hkr. 189. tölubl.) um pað, að pessi illa lýsing Gíslastandi beinlínis í sambandi við ofsalega trú hans áður en hann fór á Vesturheimssæluna, uað eiga góða daga og purfa lítið fyrir að hafa”, oftrú sem hvercd hefði oetað ræzt o o í víðri veröld. Þegar tveim blöðum, sem jafnlítið geta borið sig saman eins og ísafold og Heimskringla, ber alveg saman um petta atriði, pá eru fullar líkur til, að skoðun peirra hafi við rök að styðjast, og pá eru líka fullar líkur til, að lýsing Gísla j geti ekki verið óhlutdræg og áreið- ! anleg, pó engar aðrar sannanir væru til gegn henni. Oss finnst nú, að alpýða mauna I heima, hafi ýmsar líkur og jafnvel íök, langtum gildari en Sigurðarog Gísla, fyrir pví, að mönnum liði yfir höfuð heldur vel hjer. Þar til má nefna brjef frá öllum fjölda manna hjer, sem lætur vel yfir sjer, enda hefur pví aldrei verið neitað, að lastbrjefin væru fá, eða að pau væru undantekningar. Vjer slepp um að hirða um að .hrekja slikar sögur, sem stunduin ganga heima, um að allir íslendingar hjer sjeu í j nokkurs konar haldi hjá stjórninni og : að enginn pori að skrifa nema lof- j brjef, af pví að öll brjef sjeu lesin á pósthúsunum; pess konar hjegóma er óparfi að mótmæla, pví á slikar hjegiljur leggur enginn trúnað nema j Gröndal og óvitarnir. En eru nú j pessi almennu lofbrjef hjeðan ekki j allmikill vottur um vellíðan manna j hjer? Það er kunnúgra en frá purfi j að segja, að íslenzkuin alpýðumönn- j •im lætur langtuin betur að berja; sjer en að lofa hag siun, pví usá er j ekki búmaður sein ekki kann að berja sjer”, og hvernig getur mönn- uin dottið í hug, að menn hafi alveg j skapferlaskipti, pó menn hafi landa- I skipti. Og pegar nú pess er gætt, hve blásnauðir heilir hópar af fólk- j inu sem hingað er flutt, voru við komuna hingað, hve stutt peir eru búnir að vera hjer og hve vel peir komast af velflestir eptir peirra eigin sögusögn í brjefum til íslands,—pá er full ástæða til að trúa fremur vel- líðunar-sögunum hjeðan. Og við petta bætist mikilsvert og ápreifan- legt atriði, sem öllum almenningi á íslandi er kunnugt, pað, að mikill fjöldi manna hjer hefur ser.t héim allinikið fje I fargjald fyrir ættingja og vini. En pað er auðsjeð á öllu, að menn heima viljafá enn íireidail- legri vissu fyrir pví, hvernig hag- ur landa standi hjer. í raun og veru höfum vjer alls ekkert á móti og kynna sjer nákvæmlega hag mauua. Þegar hann svo kæmi apt ur, ætti hann að gefa út rit um ferð sína. Vjer Vestur íslendingar mundum með glöðu geði leggja fje til slíks fyrirtækis t. d. borga lielm- inginn af ferðakostnaði sendimanns- ins fram og aptur, kosta alveg dvöl hans hjer og sjá honum fyrir flutn- ingutn milli nýleudanna og um pær. Á pennan hátt vonum vjer til, að sannleikur kærni fram,. í pessu efni sem enginn maður pyrði að rengja. Vjer vonum til að blöðin heima einkum ísafuld, taki pettamáltil thug- unar og síðan til flutnings, ef nið- urstaðan verður sú sama og hjáoss, j að pessi vegurinn sje hinn beinasti. J Allir munu vera á einu máli um pað, að ef einhver blæja eða hulda | er yfir pessu efni, pá sje pað allra hluta vegna bezt, að hún sje sem fyrst dregin frá eða numin burtu. • FEBDASA6A —eptir— G E S T P Á L 8 8 O N . IV. A verzlunarstöðum peim, sem við síðast höfðuin komið við á ís- ! landi, Húsavík, Vopnafirði og Seyð- isfirði, hafði Uinfluenzan” gengið um stund; hún hafði gert allmikinn usla j og lagt fjölda marga í rúinið, en fáir höfðu dáið. Sumir af vestur— | förunum á .Macrrietic” höfðu seinasta : daginn áðuren við fórum frá íslandi verið að kvarta uin ýmiss konar sjúkdóms aðkenniugu, kvef, höfuð- | verk og beinverki, og enginn var í neinutn efa um að Uinfluenzan” j væri komin í skipið til okkar. Þó varð ekki veruleg alvara úr pessu, fyr en á leiðinni frá Seyðisfirði til Skotlands. Jeg lá alla leiðina og fjöldi af öðrum Vesturförum lika. Þegar jeg vaknaði morguninn eptir að við fórum af Seyðisfirði, var jeg sáraumur af höfuðverk, máttleysi og svo syfjaður, að jeg svaf allan pann dag og alia næstu nótt; jeg vakn | aði reyndar endrum og eins en sofn- | aði strax aptur. Eptir pennan langa svefn fór mjer að skána, en á fætur fór jeg ekki, svo að teljandi sje, fyr en moriruninn, sem við komum til Skotlands. Jeg vará öðru farpegja rúmi á uMagnetic” og par var eng- inn íslendingur með mjer neina Sig- urður Jónsson, járnsmiður og kaup- maður af Akranesi, sem fór til Skot- lands. Jeg hef tekið pað frain áð- ur, að farpegjarúmið fyrir vestur- fara á uMagnetic” var hið bezta vesturfara farpegjarúm, sem jeg hef sjeð, og pað kom líka öllum sam- an um, að eptir kringuinstæðunum gæti menn ekki gert kröfu tii betra rúins; pað var bæði rúmgott og furð- | anlega loptgott og skipverjar voru 1 hinir stimamjúkustu til að láta vest- ! urförum pað I tje, sem peir purftu með. Allan-línan ljet lækni vera íneð skipinu til að líta eptir sjúkl- ingunum. Að sönnu reyndi ekki mikið á hann eða lyfjabúð hans á leiðinni, pví peir einir sjúkdómar voru á ferðinni, sjósótt og influenza, sem læknislistin getur lítið átt við. En allt um pað var læknirinn alltaf boðinn og búinu að vitja peirra, sem leituðu hans. Það er eitt atriði, sem jeg verð hjer að minnast á, pó mjer pyki pað leitt, og pað ef óprifnaðurinn hjá löndum okkar. Jeg sá í pessari ferð minni til Vesturheims harla margt af pess konar tagi og sumt var enda svo ótrúlega viðbjóðslegt, að jeg hefði ekki trúað pví, hvað sannorður maður sem hefði sagt mjer pað. Það er ekki svo að skilja, að I 'illir vesturfarar, sem voru á feiðj með mjer í petta sinn, eigi hjer | óskiptan hlut að ináli. Nei, langt | frá; pað voru fjölda margir nettir menn, prifnaðarinenn, bæði konur og karlar, s»in voru alveg eius hissa á pessu og jeg. Og sá flokk- urin.i var langtum fjölinennari held- ur en ódáma-flokkurinn. En allt uin pað, ódámarnir voru svo rnargir, að pað var nóg til að kasta ljótum skugga á allan flokkinn, nóyu inarg- ir til pess, að útlendingar tala um íslendinga og íslenzka vesturfara nærri pví eins og svín. Og pað er nærri pví von, pegar hver maður, sein vill taka eptir, getur opt á hverjum einum einasta degi, nieúan ferðin varir, sjeð dæini ótrúlegs sóða- skapar og einhvers furðulegs bligð- unarleysis í óprifnaðinum. Þegar I maður getur ekki sezt á e nhvern fatapoka, nema verða á eptir langt um auðugri að fje, sem enginn kær- j ir sig um, pegar menn hella úr alls \ konar ílátum og gögnum ofan í góltíð rjett hjá rúmstokknum, pegar svo óviðjafnanlegan ódaun og fýlu leggur af sumum inilnnum, fötum peirra og rúmum, að öðruin möiin- um, sem slíku eru óvanir, er alls ekki vært nálægt peim, pegar konur kemba og greiða hár sitt og barna sinna og smala svo saman og lóga kindum peim, sem finnst á pesskon- ar afrjettum, beint framan í almenn- ingi—pá er í raun og veru engin furða pó mörgum manni blöskri. Mjer dettur ekki í hug að ætla, að vesturfarar sjeu verri í pessu efni en almennt geristá íslandi. En peg- ! ar maður, eins og á vesturfaraskipi,; sjer saman komna menn úr flestum hjeruðum landsins, og tekur eptir pví, hvað margan mann vantar alla tilfinninyu fyrir prifnaði, pá sann- færist maður uin, að prifnaðinum á íslandi er harla, harla ábótavant. — Veður var all-hvasst með kötl- um á leiðinni til Skotlands, skipið veltist allmikið á bárunum og sjó- sótt og influenza, j'mist í samein- ingu eða á víxl, bundu flesta íslend- inga við rúmið. Við sáum Skot- land 26. júní að morgni dags; í Urkneyjum koinurn við allra-snöggv-1 ast við, meðan hr. Franz sendi hrað- | frjett til skrifstofu Allan-ltnunnar íl Glasgow um komu okkar; parfrjett- I um við, að 3 fiskiskip hefðu farist par í rokinu daginn '’yrir, pegar hann var hvassastur hjá okkur í haf- inu. Mjer datt I liug, að fleiri hefðu um sárt að binda af skiptöpunum heldur en við íslendingar. Við fór- um fram með Skotlandi austanverðu; allir peir íslendingar, sem voru nokkurn veginn hressir, stóðu uppi á pilfari og pótti mikils um vert að skoða ströndina, alsetta fallegum bæjum og blómlegum ökrum. Umj nóttina um óttuskeið komum viðtil Leith. Þegar við komum á fætur urn morguninn, voru par kotnnir menn með stóreflis mjólkurfötur; Allan-línan sendi hana ókeypis far- pegjum til að hressa pá eptir sæ- volkið; var pað hin bezta sending einkum fyrir konur og börn. Svo [ var allur farangur vesturfara látinn & , j á land upp og tollpjónar komu, og j Ijetu opna hirzlur manna og skoð- j uðu, en ekki var nú skoðunargjörð- ] in eiginlega vandleg, enda mun ekki hafa verið feitan gölt að flá í kist- j um og koffortum íslendinga. Þeg- ar tollskoðuninni var lokið, gekk fólk til járnbrautarstöðvar, par í eimlest og svo af stað til Glasgow. Fæstiraf löndum höfðu fyr far- j ið með járnbraut og pótti hún fara j furðu fljótt yfir landið; börnin skældu og hrinu ákaflega pegar farið var gegnum jarðgöng, svo kolniðamyrk- ur varð, og urðu svo kát og glöð aptur, pegar komið var í dagsbirt- una. Landið í kring var ljóinandi fallegt; indisleg hús og smábæir alla leið, skógarbelti og akrar og í fjarska hálsar og fjöll, allt skógi vaxið að sjá. Þegar til Glasgow var komið, var fólkinu skipað niður í nokkurs konar fylkingu og haldið af stað niður til hafuarinnar. Með okkur var svenskur maður, Bodin, að nafni, einn af starfsmönnum All- an-línunnar. Hann hafði komið til okkar í Leith og var með okkur pangað til við fórum nm borð í Glasgow. Hann fylgdi okkur nú á pessari ferð á járnbrautarstöðinni niður til hafnarinnar. En leiðin varð langtum lengri en við hjeldum, pví alltaf sagði Bodin okkur, að nú vær- um við rjett að segja komnir. En petta urjett að segja konmir” var- aði í 2 klukkustundir. Sutnt af fólkinu fór reyudar á vöirnum, sem ! Allan-línan hafði lagttil; helzt voru pað gamalmenni og börn, sein par j fengu sæti. Þegar við komum nið- j ur tii hafnarinnar, vorum við leidd inn í einn mikinn geymsluskála Allaii-linuniiar og par voru borðall inörcr reist ouf oss bóinn miðdairs- r> o r> verður. Rjett í pví við kotnum inn í skálann, tók kona ein af vestur-1 förmn jóðsótt og var pegar borin j út á spítala á einu vesturfaraskipi Allan-línunnar Byenos Ayrean”, sein við áttuin að fara með yfir At- I lantshafið og sein lá rjett fy'rir fram- J an skálann, sem við sátum í. Kon- j unni gekk vel, hún ól barn, jeg inan ekki hvert |>að var sveinn eða mær, enda gerir slíkt ekki mikiðtilj í langri ferðasögu, en hinu man jeg j mikið vel eptir, að pegar baruið var ! fætt, pá var ekki til nokkur tuska j til að láta utan uin pennan yngsta íslending í ferðinni. Það var eins og móðurin eða foreldrarnir hefðu ekki haft minnstu hugsun á slíku, og pó var baruið fullburða. Það er bísna ljettúðugt að leggja á stað í aðra eins lano-ferð ocr til Vestur- O O lieims með konu, sem eptir allri manna vizku hlýtur að aia barn á | leiðinni, en pað ly'sir pó nærri pví enn meiri ljettúð að hafa ekki hina j allraminnstu fyrirhyggju, pegarsvoj stendur á, og vera ekki fremur við | pví búinn að taka á móti barninu, sem kona fæðir á rjettum tíma, ! heldur en að taka á móti slíkri gjöf, ef hún dytti beint ofan af himnum I fangið á manni. Jeg hef opt heyrt pað og jeg held pað sje almenn skoðun hjá útlendingum, að íslend- ingar sjeu ákaliega punglynd pjóð og punglyndið sje pað pjóðkenni- legasta við skapferii peirra. Eu jeg held, að pað sje ekki rjett. Jeg ímynda mjer, að ijettúðin sje tölu- j vert algengari hjá Islendinguin en j punglyndlð. Apturá móti má segja pað, að ljettúðin hjá íslendingum er einkennileg, ólík ljettúð iiestra eða allra annara pjóða. Hjá íslend- í ingurn lýsir Ijettúðiu sjer ekki í pví að gleyma alvarlegum atriðum j af síglöðu fjöri og kátínu-galsa, heldur í pví að laumast undan öll- um pungbærum áhyggjum og hugs- [ unum tilpessaðgeta látið lífsstrauin- inn fleyta sjer sem fyrirhafnarminnst í værðarkærum dofa-dvala.— — Við settumst undir borð, ís- lenzku vesturfararnir, um 180, í skálanum ov borðuðum ineð yóðri matarlyst, pó sumir væru hálflasnir. penna dag, sein við vorum i Skot- landi var veður langt frá heitt og síðan hluta dags gerði hálfgerðan kalsa, svo< pað fór að slá að ýmsutn, sein höfðu svitnað á leiðinni frá frá járnbrautarstöðinni. Bodin fór með kvennfóik off börn í biðsal einn | ekki stóran, skammt frá geymslu- skálanum;par var langtum heitara j heldur en i skálanum. Bodin var ógnarlega stiinainjúkur og nærgæt- inn við kvennfólkið, helzt pað sem J ungt var og laglegt; hanti dansaði í kringum pað af ánægju, baðaði út höndunum til pess að sýna hva<5 hann væri Upjenustureiðubúinn'’ og tal- j aði á öllum tungumálum til pess að vita, hvert engin skildi eitt orð í einhverju. Við urðum öll sárfegin, pegar j við loksins, seint um kvöldið, feng- um að fara út í uBuenos Ayreau” og leggjast par til hvíldar. Við fengum ekki að fara fy^r af pví að verið var að laga sitthvað í farpegja rúmunum í skipinu. Jeg man ekki eptir að jeg hafi í annað siun orðið fegnari að fara að liátta, pvi mjer var orðið sárkalt að bíða í skálanum, enda var jeg langt frá pví orðinn frískur eptir influenzuna. Og svo sofnaði jeg með peirri sannfæringu, að liafa farið um einhverja merkustu borgina á Bretlandi, Glasgow, án pess eiginlega að sjá nokkurn skap- aðan hlut af henni. TIL SKEMMTUNAR —00— TRODLEIKS. Rinn dagur ritl Kpilubortl. uNtíi, drengur minn, við spilum aldrei um peninga, ekki einusinni um 25 aura”! uÞví pá ekki?” » uÞað skal jeg segja pjer. Faðir pinn og jeg vorum ny'- gipt og fórum til Suður Frakklands til að dvelja par okkur til. skeinmt- unar fyrstu mániiðina af hjóna- j bandi okkar. Við brugðutn okkur í n&ttúrlega snöggvast til Manaco. j Faðir pinn settist niður við eitt af spilaborðunum til að freista gæfunn- ar og græddi 200 pund (3,600 kr.) Fyrst eiuMíndi jeg á manninn minn, en brátt fór jeg að takaeptii mótspila- manni hans; pað var ungur maður, um 25 ára ga’iiall. Allt andlitið var nábleikt og jafnvel varirnar líka. Það var eins og hann ætlaði að gleypa með augunum hvert spil, sein lagt var á borðið. Allt í einu hrökk honum ósrurleu-t blótsvrði af vörum; hann stökk upp og fór út. Þá leit jeg aptur á manninn niitni; hann var glaður yfir heppni sinni, en jeg skalf af geðshræringu”. uJeg hef nú grætt svo mikið, að pað er nóg fyrir öllum okkar ferðakostnaði” sagði hatin. uEn tókstu ekki eptir andlitinu á honum?” UÁ hverjum?” uUnga maiminum, sem pú spil- aðir við. Eisku Edvarð minn, fáðu honuin aptur peningana; við purfum ekki á peim að lialda. Jeg er viss um, að hann fer sjer að voða”. uHvaða vitleysa, góða mín; spilamenn eru vanir við að missa fje. Mjer sýndist hann nú annars ekki nógu kaldur á svipinn til pess að vera alvanur spilamaður”. uEn heldurðu nú, Edvard, að pað sje rjett að spila?” uNei, ekki alltaf, en hver maður gerir pað nú einstöku sinnum, pegar hann á annað borð kemur til Monaco, bnra til að reyna hamingju sina”. Jeg liafði opt spilað um smá- ræði, en aldrei álitið pað rangt, en liitt hafði jeg álitið alveg rangt, a® spila um stórfje. En í hverju liggur munurinn? Jeg fór að huosa um takmörkin milli pess ranga og rjetta í pessu efni og alltaf stóð petta ná- bleika andlit fyrir hugskotsaugum mínum, svo mjer kom ekki dúr á j auga. Fnðir pinn varð fjarskalega ! hræddur af útliti mínu ir.orgunmn eptir. Jeg sagði honum, hvað jeg hafði verið óróleg og að jeg hefði [ ekki getað sofnað. Hann hló að mjer, en jeg bað hann enn einu sinni um að skila aptur peningunum. Loksins varð liann reiður við miff. O Að líkindum hefur sainvizka hans ekki verið alveg róleg, pvi pegar hún er óróleg, eru skapsmuuirnir sjaldan góðir. Hann fór burtu, undir eins og við voruin búin að borða morgun- verð. Hann sagðist ætla að reykja sjer vindil, meðan jeg væri að láta niður farangurinn, áður en við fær- um af stað. En jeg gat ekkert gert. Ein- mitt saina daginn fyrir viku hafði jeg lofað, að uelska, heiðraog hlýða” ov nú hafði einmitt dálítið ósam- O lyndi komið milli okkar. Jeg var niðursokkin í hugsanir mínar dálitla stund; síðan tók jeg mig til og ætlaði að finna manninn minn og brðja hann að hjálpa mjer. Jeg mætti honum í stiganum; hann*kom að neðan. uFarðu aptur inn til pín, Elsa” sagði hann dálítið bistur. Það var eitthvað i rödd hans, sem gerði pað, að jeg flýtti mjer að hlýða honum. Eitthvað hafði komið fyrir. Jeg heyrði pung fótatök í stiganum, sem hægt og hægt mjök- uðust upp á við, eins og einhver puug byrði væri borin. uHjartað mitt góða, pú liafðir rjett fyrir pjer”, sagði faðir pinn, pegar við vorum komin inn til okkar. Hann lagði hemlurnar um háls mjer og sagði: uVesalings maðurinn hefur fyrir farið sjer. Þetta skal verða í síoasta sinni sein jeg spila um peninga. Það skal jeg aldrei optar gera. Við vorum bæði pögul um dag- inn. Eklci sagði faðir pinn mjer fyr en um kvöldið að veslings ungi læknirinn hefði spilað frá sjer öllu, sem hann átti til og auk pess mestu af eigum móður sinnar. Faðir pinn var ekki samur maður í margar vikur. Honum fannst hann vera orsök í dauða pessa unga manns og pó við bæði vissum, að hann hefði spilað við hvern annan, og allt hefði farið á sömu leið, pá fjekk pessi atburður okkur svo mikils, að \ið hötuðum spil óumræðilega frá peiin degi. framtíix ríniMÍtisns. 1 tímaritinu uContemporary Re- 'iew , sem gefið er út í Lundúna- borg, stóð í ágústmáimði í fyrra spádómur, sem gefið hefur blaða- mönnum ogpjóðmálaskörungum nóg að hugsa. Spádómurinn var svona: uPáfadómurinn gæti einn góðan veðurdag látið alla hina miklu fram- tíðardrauma miðalda-páfanna rætast °g stjórnað öllum heiiniiium, en tveimur skilyrðum er petta bundið. Eyrst vrði páfadómurinn að setja s'g i fylkingarbroddinn fy^rir hreif- ingum jafnaðarmanna (sósíal den.ó- krata), sem eru undiraldan í Iífi mannfjelagsins nú á dögum. Þar næst yrði páfinn að fara úr Róma- borg, svo páfadómurinn hætti að verða ítalskur og suður-pýzkur, pví heimur framtíðarinnar tilheyrir. anglo-sadhsiska mannkynsflokknum, sem nú ræður yfir mestum hluta AmerSku, Afríku, Ástralíu og jafn- vel Asíu”. Eptir pví sem segir f dálitlum bækling, eptir Emile de Laveleye um UL ’ avenirde la pa-paute” (fram- tíð páfadómsins) virðist svo, sem margir af helztu inönnum páfadóms- ins sjeu pessarar skoðunar, einkum de Mun í Frakklandi og Windhorst í Þýzkalandi. Sömuleiðis hafa peir Manning kardínáli á Englandi og Gibbons f Ameríku látið orð falla um málefni jafnaðarmanna, sem ganga í pessa Att. Allt petta kom nú ritstjóra blaðs- ins uPall Mall Gazette”, hr. Stead, til pess að fara til Rómaborgar í fyrra haust og grenslast eptir, hvort tnenn í páfahöllinni væru búnir til pess að snúa á pessa leið. En pað var langt frá pví. ÞRr höfðu menn hugann allt of fastan á tilraunum til að ná veraldlegu valdi aptur í hendur páfanum, svo par var lítið hugsað um að setja sig í fylkingar- broddinn fyrir jafnaðarmönnum. Ekki pótti pað heldur takandi í mál að fara úr Rómaborg og velja ang- lo sachsiskan páfa. Laveleye heldur ekki að veldi páfadóinsins sje að protum komið, pótt margur geti ætlað paðaf skell- uin peim, er páfadómurinn fjekk ár- ið 1870 og par eptir. Setn merki um dug páfadómsins á sfðari árum telur Laveleye sigur- inn yfir Bismarek. Þótt Bismarck sje lnnn voldugasti stjórnmála skör- ungur nú á dögum, varð hann pó að sættast við páfadóminn—segir La- veleye—prátt fyrir hin alkunnu orð sín: uTil Canossa förum við ekki!” Einn af vinum Bismarks kanslara, von Balan, sem pá var sendiherra Þjóðverja í Brússel, hafði sagt við Laveleye: uKatóIskir menn á Þy’zka- landi munu aldrei nokkurn tíma gera sig ánægða með, að veldis- sproti pýzka ríkisins, sem frá dög- um Karlamagnúsar hefur alltaf ver- ið í höndum katólskra manna, sje í höndum prótestantiskra pjóðstjórn- anda. Misklíðin er óhjákvæmileg fyr eða síðar; pess vegna er betra að byrja hana, pegar Þy'zkaland, sem er hreykið út’ af sinni miklu sigurför móti Frakklandi, trúir á mátt sinn og megin germanska pjóð- flokksins og vill ekki að hann purfi að lúta ellihrumum ítölskum bisk- upum”. Laveleye sýnir fram á, hve afar- mikið vald páfadómurinn enn hafi bæði í samvizkumálum og stjórn- málum á Frakklandi, Austurríki, Englandi, írlandi, Spáni, Belgíu o. s. frv., og að svo mundi einnig vera á Ítalíu, ef pólitíkin f páfahöllinni manaði eigi svo að segja alla pjóð- ernistilfinnlngu par f landi móti sjer og ræki jafnvel presta yfir í mót- stöðuflokkinn. De Laveleye rannsakar í síðari hluta bæklings síns, hvort spádóœ- ur sá, sem að ofan er frá sky'rt, muni rætast, og kemst að peirri niður— stöðu, að páfadómurinn geti einung- is með pví að hverfa að hinum ein- falda guðspjalla-kristindóini, hugsað til pess að gerast fyrirliði fyrir hreif- ingum jafnaðarmanna, en slfkt apt- urhvarf væri sama sem dauði páfa- dómsins. Frá öðru sjónarmiði segir höfundurinn: uTil eru tveir miklir landflákar, Bandaríkin, parsem flest. ir eru protestantar, og Rússland á- samt Síberíu og Asfu, par sem íbú- ar eru grísk-katólskrar trúar. Eiga

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.