Heimskringla - 04.09.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.09.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Vr. !16. AVinnipcjj, 3i:ui., Canada, 4. septeniber 18í)0. ALffiKNNAR FRJETTIR FKÁ ÚTLÖNDUM. Ilvctð gerðist? Þannig spyrja menn livervetna síðan Vilhj&lmur keisari ferðalangur kvaddi Rússa- keisara með kossi og stýrði jakt sinni Hohenzolleru suðvestur um Eystra- salt á heimleið. Én svo fær eng inn svar upp á spurninguna enn. Hið einp, er menn vita er pað, að þeir keisararnir skildu beztu vinir. Hvort Vilhjálmur hefur borið fram uppástungu sína um friðarping í Berlin, eða á annan veghvatt Rússa til að leggja gott til friðarmála er óvíst, en að hann hafi fullvissað Alexar.der um sína eigin löngun ept- ir ævarandi friði, pað telja menn víst. Og pað telja einnig allir víst að Alexander hafi tekið vel í pað. Það pykir sem sje órækur vottur um samkomulag í pví efni, að und- ir eins o<r heræfinsrarnar voru afstaðn- ar, Ijet keisarinn pað boð út ganga, að allir hermenn, sem gengið hefðu í fótgönguliðið árin 1885, 188b, og 1887 skuli nú undar.pegnir herpjón- ustu, en fylla flokk peirra herdeilda sem ekki eru kallaðar út nema nauð- syn krefji. Jalnframt var og aug- lýst, að frá næstanýári skuliskyldu herpjónustan vara í 4 ár, en ekki 5, eins og að undanförnu. Á pennan hátt rýra Rússar herkostnað sinn að mun, og par sem poir gera pað uin leið og áður en Vilhjálmur keisari hefur yfirgcfið strondur Rússlands, pá pvkir pað sönnun fyrir pví að eitthvað haíi verið talað um pessi mál, orr að Rússar undir öllum kringumstæðum vilji sýnast frið- elskandi. Auðvitað er pess að gæta að pó standandi herinn sje rýrður eitthvað dálitið, pá eru hjálparliðs- deildirnar æfinlega við hendina, svo að á einum sólarhring má, ef vill, tvöfalda standandi lierinn eða meir. —í sambandi við petta má geta pess, aö \ ilhj&lmi fannst ekki eins mikið um heræfingarnar miklu eins op- við var búist. Þær fóru hreint O ekki liðieíra, að minnsta kosti ekki í augum Þjóðverja, sein vanir eru að sjá fylkingarnar samtaka eins og ein vjel væri. Það er pví getið til að Vilhjálmur beri ekki neiná sjer- lega virðingu fyrir æíingum Rússa. Caprive kanslari var í Pjetursborg seinustu 3—4 dagana, er keisarinn dvaldi par og getið til að hann hafi ekki farið pangað að gamni sínu einuncris. Þó er pað borið út að O * svo hafi verið. Blöðin heiina á Þýzkalandi, erhaldataum gamla Bis- marcks hafa gripið pað tækifæri til pess að benda á að nú sje öldin önn- ur. Nú sje auðsætt að Bismarck sje ekki við stýrið, pegar pessi ópokkasæli kanslari sje að svalla norður í Pjetarsborg ogsemja í leyni við fjandmenn bandapjófSanna og á pann hátt vinda að bráðri rofnun »llra þeirra saminna banda. Sem sagt var Vilhjálmi vel fagn- að og til sönnunar pví, að peir keis- ararnir hafi skilist vinir, erposs get- ið, að koÍBirahjón Rússlands liafi lofað að heimsækja Berlin í pktober næstk., að keisarinn sæmdi Caprive kanslara St. Andrews crðunni og, að keisarinn linaði mikillega dóm nokkurra lúterskra presta, er sátu í fangelsi fyrir að hafa snúið nokkr- um grísk-kapólskum mönnum og spanað pá til að verða lúterska. Apt- ur á aðra hönd er pað víst, að pýsku ættbálkarnir í Eystrasalts- hjeruðunum gleyindu ekki að gefa Vilhjálmi bendingu um pað í ávörp- um sínum,aðí fyrndinni pegar Þjóð- verjar voru ósjálfbjarga, pá hafi pað ekki verið F’rakkar einir, sem seild- ust inn yfir landamæri Þýzkalands og að til væru Alsass-Lothringen í Rússlandi ekki síður en í Þýzka- landi. Um petta vissi Rússakeisari náttúrlega, par sem liann hlýddi á ávörpin, en af pví ekki varð neitt að pví gert, pá ljezt hann ekki sjá eða skilja bendingarnar. • Því er fleygt fyrir, að á einum fundinum, par sem peir keisarinn voru saman og peir Caprive og De Giers, utanríkisstjóri Rússa, liafi ver- ið rætt stórmerkilegt mál fyrir alla Norðurálfu, og að allir á fundinum hafi verið sammála. Er getið til að par hafi verið talað um friðar-pingið í Berlin, að pað verði paffhig látið liggja milli hluta til pess í oktober að Alexander er væntanlegur til Berlinar, en að í millitíðinni eigi að ná sampykki að minnsta kosti Austurríkismanna. En eptir hljóð- inu í Vínarblöðunum að dæma síðan, lízt peim ekki neitt á pað ráðlag, pykjast ekki sjá neitt unnið við alls- herjarfund í Berlin eða annarsstað- ar og pykjast ekki trúa að pessi sjerstaki fundur í Pjetursborg hafi stórpýðingu fyrir Evrópu. Jafn- framt er pað gefið í skyn í Vín að Jósep keisari muni fara á fund Vil- hjálms keisara fyrir lok p. m. Rjettasta tilgátan er ef til vill sú, að Rússar sjái vænst að vera vingjarnlegir pangað til víst er órð- ið hvort premenninga-bandið erblá- práðalaust og hvort England, Belgia og Svíjaríki er bakhjall Þjóðverja. Kurteisin kostar ekki einn eyri, en jafnframt og peir sýna hana í fyllsta skilningi geta peir í laumi lagt í eld- ana svo, að áfrain haldi að sjóða í pottinum á Balkanskaga. Og á með- an par sýður, pá er allt gott. Dr. Peters, Afríkufari Þjóðverja, sem tímunum saman hefur verið týndur og tvisvar eða prisvar sagður dauður, er nú fyrir liálfum mánuði kominn til Berlinar og mikillega fagnað. Viihjálnuir keisari kom heiin úr Rússlands-ferð sinni hinn ‘29. f. m., með járnbrautarlest frá Kiel. Friður í Mið-Amerlku. Óeirð- irnar er par hafa gengið eru nú, að sö<rn niðurbældar oj; sverð allra í sliðrum. Ciuatemala-incum urðu undir í öllum orustunum, en samt hafa Salvadorar lofað peim að ráða ekki svo litlu hvernig friðarsamning- arnir voru gerðir. Blr pað og með fram sprottið af pví, að pó Ezeta, Salvadors forseti væri sigurvegari og sýndi sig ágætan herstjóra, pá er hann alls ekki vinsæll i sínu eigin ríki, enda talið víst að hann verði ekki endurkosinn forseti við næstu kosningar, sem fara frain innan skamms. Guatemölum lika pessar aögerðir allar svo illa, að peir hafa nú knúð sinn forseta, Barillos, til að segja af sjer, að pví er síustu frjettir segja. Guatemalamenn vildu sem sje ekki hætja við svo búið, pótt peir alltaf mættu miður í or- ustum, og kenna Barillos einum um að friðarsamningurinn var staðfestur. VerJcstöðvun í stósum stíl stendur yfir í Ástralíu, byrjaði í Mlelbourne með pví að allir sjómenn staddir á höfninni hættu vinnu og heimtuðu hærra kaup. Síðan hefur lið p>eirra aukist, par verkamenn í bænum pús- undum samati hafa nú einnig hætt vinnu. FRA AMERIXvU. BANDARÍKIN. Svo langt á veg eru nú umræð— urnar í tollbreytingamálinu komnar, á pjóðpingi, að pað er sagt mögu- legt að til atkvæða verði gengið núna pessa dagana, 5.—6. p. m. En enginn er sá er treysti sjer til að segja hvor flokkurinn verði yfirsterk- ari pegar par kemur. Þó margir segi að Blaine sjeu að græðast fylgj- endur, pá eru peir jafnmargir, sein bera á móti pví. Ef trúa má fregn- uin úr Evrópu, pá er par sýndur jafnvel meiri áliugi fyrir pessu máli, heldur en í Ameríku. Þjóðverjar, Hollendingar, Frakkar og Englend- ingar ganga harðast í að andæfa pessu frumvarpi, og eins og við er að búast, eru Frakkar frekjumestir; hóta að afnema öll viðskipti við Bandaríkin, ef tollbreytinga fruni- varpið verður sampykkt eins og pað er nú. Það er ekki vandræðalaust nú orðið að fá pingmennina til að sitja kyrra í Washington. Þ& er farið að langa heirn, til að undirbúa sín mál- efni fyrir kosningarnar og lijálpa vin- uin sínum í öðrum kjördæmum. Þeir leita pví allskonar brögði.mi til að losast, en pingforseti sjer við peim ölluin og gefur riú engum Ulausn- armiða”. Hann er enda farinn að fyrirbjóða peim að fara úr borg- inni, af ótta fyrir að pá og pegar verði pingið of—fáinennt til pess að gerðir pess verði lögmætar. Það er líka vonast eptir, að eptir að toll- breytingafrumv-arpið er frá, ef pað á annað borð kemst að, verði ekki langt að bíða pir.glokanna, enda pótt meir en nóg sje til af óútkljáðum málum til pess nýja pingið verður sett. Við næstu pjóðpingskosningar eptir pær í haust, er búist við að fjölgað verði pingmönnum, eða kjör- dæmum, að mun, en pó elcki tiltölu- lega eins mikið og fólkið hefur fjölgað á síðastl. 10 árum. Er gert ráð fyrir að viðaukinn verði 40—(50 pingmenn alls. Fólkstölu skýrslur Bandaríkj- anna eru nú útkomnar, en sýna ekki enn neitt annað en mannfjölda og hann ekki máske alveg rjettan, en svo nærri pví, að breytingarnar sein kunna að verða gera ekki nema sár- lítinn mun. Fylgjandi skýrsla sýnir íbúatölu rikjanna, hvers út af fyrir sig, í ár og árið 1880. Rfkiti: 1890 1880 New York. . . . .6,022,400 5,082,871 Pensylvania .. 5,286,000 4,282,891 Tllinois 3,801,285 3,577,871 Ohio 3,198,062 Missouri .2,788,000 2,178,380 Indiana 2,226,822 1,978,301 jrichican 2,175,000 1,636,937 iexas i 2,142,000 1,591,749 Massachusetts , . 1,996,000 1,783,085 Iowa 1,920,000 1,624,(515 Geortria 1,896,600 1,542,180 Kontucky.... 1,889,000 1,648,690 Vircrinia 1,878,000 1,512,565 Tennessee .. . 1,804,000 1,542,158 Wisconsin .. . , .1,682,000 1,315,497 Kansas 1,(580,000 996,096 North Carolina 1,773,000 1,399,750 Alabama . . .. 1,646,000 1,262,505 Minnesota . . . . 1,456,873 780,778 N ew .1 ersey .. .1,408,000 1,231,116 Missisippi.... 1,347,000 1,131,597 California. . . . 1,342,000 864,694 South Carolina 1,194,000 995,577 Louisiana... „ 1,122,000 939,946 Nebraska.... 1,105,000 452,462 Maryland. . .. 1,070,000 934,943 Arkansas . . .. 1,043,000 802,525 West Virginia .775,000 618,457 Connecticut. . .. 730,000 622,700 Maine .. 658,000 648,936 Colorado . ... ..410,000 194,327 New Hampshire 381,000 346,991 South Dakota. . 387,000 ávíst Washington .. 377,000 75,116 Florida . 376,000 2(59,493 Vermont 332,28(5 Rhode Island. . 328,000 276,531 Oreg-on . .304,000 174,768 North Dakota. . 181,000 óvlst Deleware ,. 167,000 146„708 Montana . 128,000 39,159 Idaho .. 79,000 32,710 Wyoming. . . . .. 60,000 20,789 Nevada . 46,000 62,2(56. í upptaldn skýrslu mágera ráð fyrir að víðast hvar vanti hundraða- tal og aðrar tölur par fyrir neðan, er eykur töluna um fleiri púsund en haggar ekki aðal-tölunni, p. e. a, s. miljóna-tölunni í ríkjunum. Aðal-lega er pví pessi skjfrsla rjett. —En svo vantar í pessa skýrslu fólkstöluna í öllimi territoriunum, svo sem: District of Columbia, Utah, Arizona, New Mexico, o. fl. Eitt stærsta leikhúsið í Chicago (McVickers theatre) brann til rústa, að pví er alla innviði snertir, í síðastl. viku ognemur eignatjónið $250,000. Eigandi kveðst skuli hafa húsið full- gert aptur að 30 dögum liðnum. Á Vinnuriddara-fjelags fundi í Chicago var pað nýlega sampykkt, að öll verkamannafjelög í Banda- ríkjum heimti að hermálastjóri Bandaríkja taki allar járnbrautir sem tilheyra Vanderbylt-bræðruin og brúki pær sem almennings eign, en láti eigendurna engin afskiptí hafa af peim. Er petta í tilefni af pví, að forstöðumenn New York Central- fjelagsins liafa að sögn lofað að verja $2 milj. til pess að andæfa kröfum verkamanna sinna. Powderly, for- maður Vinnuriddarafjel., heimtaði að nefnd manna gerði út um præt- una, en pví boði neitaði fjel.stjórnin. í Norður-Dakota er talað um að heiinta auka-ping í haust til pess eingöngu að ræða um vatnsveiting- ar, og ef tiltækilegt pyki, semja lög, er gefi hinum ýmsu Counties rjett til að gefa út skuldabrjef og byrja á vatnsveitingum með brunnagreftri. Er talað um að grafa 30 slíka brunna í hverju County, að meðaltali. Ársping hins sameinaða Bænda- fjelags 1 Bandaríkjunum var sett í Council Bluffs, Iowa hinn 26. f. m., og mættu par fulltrúar frá 18. ríkjum. George W. Peck, kýmnisritar- inn og útffefandi blaðsins Pecks Sun í Milwaukee, hefur verið kjörinn til að sækja um ríkisstjóraembættið í Wisconsin í haust. Hann er bæjar- ráðsoddviti í Milwaukce. í svo hart fór á pjóðpingi hinti 27. f. m. að 2 pingmenn börðust, en fengu ekki tíma til að sýna hver betur mætti. Járnnámurnar miklu, Calumet og Hekla, í Michigan, hafa reynzt sannar gullnámur fyrir eigendurna. á síðasl. 19 árum hafa pær gefið af sjer f hreinan ágóða $35,350,000. Líkkistu einveldi er nýjasta út- gáfan af fjelagsskap í Bandaríkjum til pess að geta selt varninginn með uppsprengdu verði. Öll stærtu lík- kistufjelögin eru sameinuð undir eina stjórn og hefur hið nýja fjelag $5 milj. höfuðstól. Hinn 2. p. m. hættu um 6,000 liúsasmiðir í Chicago vinnu. Heimta 37£ cents fyrir klukkustundar vinnu og að viunutíminn sje 8 klukku- stnndir á dag. C » n a tl a . Uppskera helztu korntegunda, sem ræktaðar eru í Ontario, er í ár, samkvæmt áætlun stjórnarinnar, sögð sem fylgir: Hveiti............. 24,460,420 bush. Bygg............... 28,311,370 “ Hafrar............. 56,572,613 “ Ertur.............. 16,090,251 “ Rúgur............... 1,617,535 “ Eptir pessari áætlun er hveiti- uppskeran 6 milj. busli. meiri en í fyrra, en bygg og hafra uppskera til samans um 14 milj. minni. Hey- uppskeran í ár (ræktað hey einungis talið) er 4,305,915 tons. Mercier stjórnarformaður I Que- bec er að sögn á förum til Norður- álfu eina ferðina enn, til pess að út- vega sjer eða stjórn sinni nýtt pen- ingalán—að sögn 8—10 milj. doll.— Fjárupphæðin sem sá maður hefur sóað síðan hann tók við stjórntaum- unum er allt að pví ótrúlega mikil. Middletons-málið er ekki út- kljáð er.n, pó hann sjálfur sje úr landi burt. í ávarpi sínu til Canada- manna, er hershöfðingiun birti á prenti seinustu dagana, er liann dvaldi lijer, reynir hann að skella skuldinni á aðra og sjerstaklega á Caron hermálastjóra og pá stjórnar- deild alla. Síðan hefur Caron ekki verið heima fyrr en nú fyrir fáum dögum og lofar nú að koma fram innan skamms með ný atriði í pessari prætu. Ný-farinn af stað til Rómaborg- ar er erkibisk Fabre í Montreal, og er pað almenut látið í ljósi að hann muni verða vísfður kardináli í pessari ferð. Fylkisstjórnin í Nýja Skotlandi og bæjarstjórnin í Halifax hafa á- kveðið að sameina sig um að færa Lieut. Stairs heiðursgjöf fyrir frægð- ina er hann ávann sjer í síðustu Afríkuferð Stanley’s. Stairs kom heim til Halifax fyrir 2—3 vikum og hefur lifað par við glaum og gleði síðan. Nýútkomnar skýrslur sýna að i 838 Common-skólum í Quebec fylki er franskan alls ekki kennd og pó eru nemendur og kennarar flestir franskir. Er bent á petta til sönn- unar pví, að pað sje óparft og rang- látt að ofsækja frönskuna eins og ujafnrjettis”-fjelagið í Ontario gerir. Hinn 8. p. m. byrjar iðnaðar- sýningin stóra í Toronto og verður viðvarandi til 20 p. m.—Jarlinn af Aberdeen, sem er að ferðast eystra, hefur lofað að setja vjelarnar í sýn- ingaskálanum í hreifingu. Jarðgöng Grand Trunk-brautar- fjelagsins undir St. Clair ána eru nú fullgerð að öðru en innviðar- smíðinni, lagning sporvegsins o. pv. 1. Göng pessi eru liin lengstu jarð göng undir vatnsfalli, Sem nú eru til og eru skoðuð eitt hið mesta Engin- ier-prekvirki í Ameríku. Lengd peirra er alls 6,100 fet, eða nokkuð ineira en míla (inílan er 5,280 fet). Þvermál peirra, eptir að innviðir eru fullgerðir, er 20 fet, og pau kosta um $3 milj. Þau verða flutn- ingsfær um næsta nýár. Ársping verkamanna í Canada var sett í Ottawa liinn 1. p. m. Þar mættu fulltrúar úr öllum fylkjum ríkisins. Tvö vagnhlöss af hveiti frá Manitoba kom til Port Arthur hinn 30. f. m. og er hið fyrsta af pessa árs liveiti, sem komið hefur til Port Arthur. Það reyndist. No. l.hard. Verzlunarviðskipti Canadamanna við útlönd í síðastl. júlímán. (að undanteknu British Cohimbia-fylki) voru að upphæð $21,545,598. Þar af var útfluttur varningur $12 milj. FR JETTAKAFLAR ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. Úr brjefi frá Icelandic Piver 23- ág. Þá eru nú öll pessi ósköp fyrir löngu um garð gengin, kirkjupingið umliöi'ít, og kirkjupingsmennirnir horfnir sjónum manna. Kirkjuþingið umliðið, pessi merkis atburður í sðgu BræðrasafnatSar, sem löngu áður en það var sett, hafði fyllt hugi og gagntekið hjörtu manna með lotuingu og eptirlfingan, og gefiS kvenn- fólkinu tækifæri til að heimsækja hver aðra, og njóta hver með annari þeirrar nnægju er viðskiptin veita,—kaffidrykkju’ með gómsætu hrauði, á meðan þær endur- næra sálina metS háfleygu samtali um allt sem mundi ske, og svo þegar allt var húit!, þá stótSu menn þegjandi og harm- fullir á fljótshökkunum og horfðu á þing- mennina fara, og komust svo í hugleið- ingar um það sem hefði verið sagt og gert á þinginu, og fundu ati það var allt mikilrægt og liarla gott, og óskuðu þess að þingstaður yrði fastákveðinn á hverju ári innan Bræðrasafnaðar. Því þá fengju menn eflaust að heyra ræður um vatns- veitingar e‘5a hver veit hvivS. • Svo að enduðu þingi, þá dreif'Sust menn hver til síns heimilis, og fáum dög- um eptir að því var sliti'5, voru allir önn- um kafnir við hey-annir, og ekki að sjá eða hoyra á nokkrum manni að kirkju- þinghefðinokkurntíma verið hald'ð hjer. Miklir og merkilegir eru athurðir þeir er koma fyrir frjettaritara blaíSanna, þegar þeir eru á ferðum sínuni til kirkju- þinganna. Þá gerast hinir einu sögulegu atburSir í þeirra annars tilhreytingalausa lífi— að því undanskildu ef þeir einhvem- tíma gipta sig.—Sniglar hafa reynt sig Tolubl. 192. við járnhrautarlestirnar sem þeir hafa ferfSast á,og flugurnar hafa gert þá græna. Enþóhefur nú aldrei jafnmerkilegt borið fyrir augu þeirra, eins og þegar fregnriti „Löghergs” á kirkjuþinginu sá „dall” Pjeturs Pálssonar á Gimli, þegar hann var á ferðinni á dögunum: Honum leist ekki meira en svo á þann hát og hætti vrS að gera lítið úr honum, en hann hefur sjálfsagt ekki vitats hvaðan þeir voru upprunnir, annars heftS hann borið lotn- ingu fyrir þeim. Þeir eru ekki ættsmáir, dallarnir, og sannarlega þess verðir að þeirra sje minnst í blöðum. Það var árið 1878, þegar útflutningur frá íslandi byrjaði fyrir alvöru, og emi- grantar komu til Winnipeg, uppgefnir, mállausir, úrræðalausir, þreyttir, grænni en nokkurt Spruse Halleluja á jólanótt, og sumir óánægðir me5 allt, leitSir yflr ferS- inni, reiðir við stjórnina, gramir við leið- toga sinn, og það svo, að einn góður landi stakk upp á að kæra hann sökum óorðheldni, mannh....... haftii skilmála- laust heitið þeim sólskini og blíðviðri þegar hingað kæmi, en í þess stað gengi ekki annaiS en sífeldir stormar og rign- ingar upp á hvern dag. Nú, það þnrfti svo að koma öllum þessum hóp niður til Jyrirheltna landsins’, en þá var nú ekki greiðfært umferðar, og stjórninni þóknaSist irS láta smiða báta handa þeim, og svo áttu þeir atS staulast sjálfir áfram og þessir bátar voru kallatSir Oovernment boais, það er atS segja af þeim sem gátu nefnt þá, en þegar landi.r fóru að skoða þá rak þá í rogastans, þeir höf ðu aidrei sjeð eða heyrt getið um aðra eins báta. Nú á seinni árum hefur opt heyrzt, að mál vort ætti ekki nöfn til yfir ýmsa hluti hjer í landi, og menn ráku sig á það þá, meun komust að þeirri niður- stöðu, að málið ætti ekkert orS i eigu sinni yflr þessa báta. Tungumálagarp- arnir sögfSu auðvitað að á beinharðri ís- lenzku hjetu þeir stjórnarbátar, en mönn- um líkaði það ekki,og vildu iinna eitthvert nafn, sem ljeti betur i munni og eyrum. Svo fóru menn að kalla þá trog. En þeir gátu ekki felt sig við það nafn held- ur, sögðu að þeir væru ekki eiginlega líkir trogi, og einhver kom upp metS, a‘5 þeir væru öllu líkari dalli í lögun. Og svo hættu menn við troganafni* og fóru að kalla þá dalln, og með það nafnhafa þeir setið síðan.—Svo þegarár- in liðu, og þessir gömlu stjórnarbátar ey*ilög«ust, þá smíðuðu Ný-ísiendingar báta, alveg með sama lagi, og köllutSu þá líka dalla. Þess vegna, þegar „Business Man- ager” Lögb. sádail Pjeturs, sá hann um leið handaverk Canadastjórnar frá 1876, og menn munu sjá, að það er ekki rjett að skopast a'5 þeirn, því það gengur næst því að skopast að þáverandi líkisstjórn. Annars eru menn orðnir langleitir eptir niðurlaginu á þessu ferðabrjefi i Lögb. Eptir þennan útúr-dúr um dallana skal í frjettaskyni geta þess, að áformaíS erað byggja skólahús hjer í sumar. Það verður að líkindum byggt í bæjarstæðinu ÞatS á ats verða 32 feta langt og 24 feta breitt. Herra St. B. Jónsson hefur tekið að sjer að smiða það fyrir $80, en skóla stjóruin leggur allt efni til. Þess hefur áður verið getið í Hkr. a5 til orða hefði komizt að taka $5000 lán, til að umbæta vegina um nýlenduna. Ekki er alveg víst enn hvort af því verð ur, þvi um það erti deildar meiningar, hversu heppilegt þaS sje, álita sumir mesta óráð, að hleypa sveitinni í svo mikla skuld. Eptir lauslegri ágizkun, sem tekin var á fuudi einum í vor, eru milli 60 og 70 ekrur undir hveiti á 5 mílna svæði með fram fljótinu. Mountain, N. Dilk., 27. dgúst. TfSin hefur verið fremur óhagstæiS um undan farinn tíma. Áður og um þati leyti er byrjað var á hveiti-slætti var hitavindur á hverjum degi. Aiitur nú uppá sí'Ska.stitS meiri og minni rigningar, stundum 2 daga samfleitt. Þresking byrj- aði hjer víða hinn 17. þ. m., en næstl. 4 virka daga hefur ekkert orðið unnið fyr- ir votviðri. Þetta tefur fyrir bændum og að auki tapar hveitið sínum fegursta lit svo búast rná við að það falli í verði um stig (Orade). Annarserútlit fyrir að upp- skera verði rírari en i fyrstu var búist við, af því ekki var hægt að gera sjer ljósa grein fyrir tjóninu, er hitavindur- inn hafði i för með sjer. Þar sem búið er að þreskja hjer í grendinni hafa feng- ist 12 20 bush. af ekrunni, en líkur til að það sumstaðar verði ljelegra.____Fyrir bezta liveiti er nú borgað 95 cts. (fyrir bush.) 'Viðar fæst vín í Dak. en í lyfjabúð- um, þó það ætti ekki að vera. Á Moun- tain virðist engin þröng á því. Þar ganga menn ölvaðir á hverjum sunnudegi. Lítið er farið að tala um haustkosn- ingar ennþá, enda naumast kominn tími til þess. Bændurnir þurfa fyrst af öllu að hugsa um að koma hveiti sínu undan skemmdum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.