Heimskringla - 11.09.1890, Síða 2

Heimskringla - 11.09.1890, Síða 2
HEI]I.SKKI\<iLA, WI.WIl'KG, MA\., 11. SEPTKMBEK 18ÍIO. „Heimslriiijla,” an Icelandic Newspaper. Published eveiy 'lhursday, by Thk Heimskkingla Pbinting Co. AT 151 Lombard St......Winnipeg, Man IV. ÁK. Nlt. 37. TÖLUBL. 193. Winnipkg, 11. september 1890. mm ur mest og f>olir flest, liafa lilut-1 Bandaríkjunum. Allt petta bend fallslega verið hin sömu. Henni ! ir á, að sá sannleikur er hefur mátt standa svona hjer um bil loksins almennt farinn að ryðja sjer á sama, hvort hun sveittist undir j braut hjá verkmönnum, að þeir sjeu hásætisfmnga einhvers konungs eða j í raun og veru sterkastir, f>ví peir hún sveittist undir stritinu við að | sjeu flestir. kasta valdaknettinum milli höfð- . t.-,. . , „ , , . . ,, . •„ * itinmg í mótstöðuflokkinum ingiaflokkanna, sem vildu ráða vhr . a. . ... „ , . r , ... virðist svo sem ymsir sieu farmr að henni. A báðum þessum tímabil- •, a . , J , . , . , , „ , . , siá, að skipun verkmannamálsins má um hefur hún verið* barin áfram , , • . ,. , , „ „, , ekki svo bhin lengur standa. Kunn- með svipum og sporðdrekum, bó ° , , TT., r ” r • , . ’/ I ur er raöimum fundur sá, sem Vil- svipurnar pg sporðcfrekarmr hah , ... ^, , , , , . , i c. ^i-i *.S" 1 »T, , , hjálmur Pyzkalandskeisari stofnaði haft Ólík . Mtrfn*. V<\ 4 t.ímnm .. . . Oo* og tíðum að engu gerður með brögð- um og mútum, og þetta við gengst frekast f>ar sem mannfrelsið á að vera lengst á veg komið, í Banda- ríkjunum og á Englandi. Og f>ar getur enginn komist á löggjafar- f>ing nema j,hann hafi stór-auð eða ættgöfgi til að bera. í öldunga- deild Congressins í Bandaríkjun- um er talið t. d. að enginn sitji fátækari en svo, að hann eigi 5 miljónir dollara. Fjárplógsfyrirtæki og gróðasamtök auðmannanna ganga fram úr öllu hófi. En — f>eir sem frorga fjáfplóginn og gróðann, f>að eru einfnitt f>eir, sem minnst eiga til að borga með. Og ef svo ein- hver af slíkum auðmönnum gefur einu sinni eitthvað til almennings- Pað. dylst engum, sem nokkuð hugsar um hag og kjör mannfje- lagsins nú á dögum og sem tek- ur eptir pvl, sem við ber í heimin- um, að verkmannainálið er að verða aðalmál heimsins. Menn rita og ræða um friðarhorfur og pjóða-af- stöður, um konunga-kossa og keis- ara-faðmlög, um vísindi og um listir, en stundum verður brimhljóð- ið úr verkmanna-hahnu svo pungt °g ægilegt, uað ekkert heyrist nema pað, nema pað”. V”erkmannamálið er orðinn gord- iskur hnútur, svo flókinn og prút- inn, að pað brakar og brestur í öllu skipulagi mannfjelagsins utan um hann. Og pað á að braka (>g bresta pangað til annaðhvort verður: pessi gordiski hnútur leystur eða hið nú- verandi mannfjelags-skipulag geng- ur af göflunum. Og það má gjarnan ganga af göflunum. t>ess syndir við hinn lítilsvirtasta en fjölmennasta flokk mannkynsins eru orðnar svo margar að pað má gjarnan fara sömu leið og Sódóma og Gomorra. Fjöldinn, alpýðan, verkamenn— irnir—hvað menn nú vilja kalla pað—hefur barizt í öllum styrjöld um heimsins, en—sigurlaun.n hafa aldrei verið nein. Sá lýður hefur búið til allan auð heimsins en—aðr- ir hafa notið hans. Og ef einhverjum stjórnmála- garpinum hefur dottið í hug, að breyta pyrfti einhverju í stjórnar- fari einhvers lands, pá hefur ætíð verið farið til pess flokksins til að tala um fyrir honum og biðja liann styrktar og fylgis, pví ekkert hefur verið hægt að gera án hans. Og svo hefur honum verið lofað gulli og grænum skógum, bót á öilum meimim og mæðukjörum, ef liann nú bara veitti örúggt traust og fylgi. Og á traustinu og fylginu hefur aldrei staðið, pví hann hefur alltaf trúað Öllum spámönnum í alls kon- ar búningum. Svo hefur hann verið togaður og teygður í allar átt- ir, stundum í blóðugar byltingar og orra-hríðir. En—ef einhversig- ur hefurunnizt, páhefur hann aldrei fengið nein laun fyrir sitt strit og sitt blóð. Launin öll liafa peir tek- ið, sem ofar hafa staðið í mannfje laginu. Honum hefur bara verið skilin eptir sft ánœgja, að muna eptir að hafa hlotið pá náð, að leggja líf og blóð í hættu, og svo ' náttúrlega mörgum einstaklingupum gamanið af að horfa á örkumsl sín, sem gera pá að hálfvirkjum eða óvirkjum alla æfi. Alltaf hafa stjórnarskipunarlög- in verið að verða ..frjálslegri” oa Jrjálslegr. hjá pjóðunum, eptir i að þó hryðjuverk hafi verið fram.n pví sem skörungarmr og vitring- ! úr peim flokkunl) p, hafa {>HU eUki arn.r »Wa skoðun, á að vera verið nema d j f hafið /saman_ orðin rótgróin hjá óllum hinum beztu U •» ,, : . , 8„ . tu burði við allan pann endalausa sæo -.. II— elRÍ a®iaf hryðjuvfirkun), ,en. 01.1 eptir Md ri». lognm og ofum og, hofur veri8 frarrlíliIi . , ,T ,,,,, , d, pessi svo nefnda alpýðlega stefna , ,• .. 8 r „ , . „ r, 8 rraminn á fátækhngunum. Marrrar á að vera búin að ná föstum fótum -í-x • , V „ 8 miljómr manna hafa venð ofhlaðn haft ólik . Ht>fn*. JsTú á tímum eru „ ,, „ . , . , tn l vor í Berlín, par sem saman voru pað tollar, iangur vmnutími, lítil , . . . 8 . ’ komnir fulltrúar frá helztu verk- mannapjóðunurn í Evrópu. Árang- urinn af peim fundi varð reyndar harla lítill, eins og við var að búast, en pegar helzti pjóðhöfðing- inn í Evrópu fer að kalla saman laun, endalaus herpjónusta o. s. frv. Þó maður skoði pau lönd og ríki, par sem frelsi og pjóðmenn- ing á að standa hæst, pá sjer mað- ur allstaðar sömu sjónina: höfð ooui u Ojuiiliia. iiuiU* l ----- ------- auðrnanna'valdið heldur | hálfSerðan alpjóðafund útaf pessu . . I vwAli T-»/» c....................1 lnSJa' o --------------------- -------, - , eins og og örn vinnu- og verkmanna | rnáll> sýt!]r pað, að jafnvel peir, lýð í klónum. Jafnvel kosninga.r- i sem menn sízt skyldu trúa til rjetturinn, pessi dýrrrætustu póli- I Þ688’ eru farn]r að finna brýna nauð- tisku rjttindi einstaklingsins, er opt svn á Sví a?S +:1 syn á pví, að taka til einhverra ráða verkmönnum í hag. Jafnvel páf- inn kvað hin síðustu árin hafa verið að semja ritling um \ erkmannamálið, sem nú sje búinn og eigi bráðum að koma út. Páfavaldið hefur ávallt haft glöggt auga fyrir pví, sem ger- ist í mannfjelaginu, og eins fullan vilja til að gera allar slíkar hreifing ar að verkfæri í sinni hendi; pessi starfsemi páfans sýnir hvað hann á- lítur verkmannamálið vera orðið pýðingarmikið og nærri pví komið, að farið verði að gera alvarlega gangskör að pví að leysa pað. Mönnuin er kunnug frakkneska stjórnarbyltingin fyrir hundrað ár- um. Hún setti sjer einkunnarorðin ufrelsi, jafnrjetti, bróðerni” að tak- marki. Allir vita, að petta takmark parfa, pá er slegin trumba af allri drukknaði í blóði pegar í byrjun og Uklikkunni”, til pess að pað heyr- síðan hefur ekki á öðru gengið í ist fjöllunum^hærra og hraðfrjettir pjóta um víða veröld til að víð- frægja umannvininn”, Uföður ekkna og munaðarleysingjanna”. Og pó er rausnargjöfin ef til vill ekki tí- undi hlutinn af pví, sem umann- vinurinn” á einu ári hefur með vjel- uin og ofríki sogið undan blóðug- um nöglum aumingjanna, sem ekki eiga til næsta máls. A: pessari öld, einkum síðari hlutanum, liafa nú ýmsir flokkar myndast til pess að reisa rönd við ofurvaldi auðmannanna og peirra fylgifiska, en peim hafa ætíð fylgt flestir peir, sein völd og virðingar hafa haft. Mark og mið slíkra flokka hefur verið að bæta hag fátækling- anna og reyna til að fá einhverjar heiminum en marklitlu ufrelsis”-káki. Skyldi pað eiga að heppnast lokum pessarar aldar, að stíga góðan spöl nær gamla takmarki stjórnarbylting- arinnar? Það er töluvert útlit fyr- ir pað. Vjer höfum ekki ritað pessa grein til pess að fullskýra verk- mannamálið fyrir mönnum, pví til pess er harla lítið rúm í blaði voru, heldur einungis til pess að vekja sótti voru allir orðnir ágætlega á- ! nægðir með kostinn, enda var ekki annað hægt. Þegar skilið var við skipið í Quebec, var pví enda fleygt, að sumir hverjir hefðu drýgt drjúg- um hjá sjer forðann í koffortunum með kexi,pvl afpví fengu allir svona hjer um bil eins og hver vildi hafa. Það mátti líka ineð sanni segja, að bæði yfirmatstjóri og allir liinir mörgu undirmenn lians reyndu til á. allar lundir að gera vesturföruuum til geðs og láta pá verða ánægða. Jeg var aleinn míns liðs af ís- lendinguin á 2. plássi. Hinir far- pegjarnir par voru eitthvað undir 20, eintómir Skotar, og meiri hlutinn kvennfólk. t>ar voru ung hjón, auð- sjáanlega ný-gipt, á leið til Canada; bóndinn var formaður á járnbrautar- stöð og hafði skroppið heim til Skot- lands í vetur til að gipta sig. Þar var málsfærzlumaður frá. Glasoow r> með konu og börnum, á leið til Kyrrahafsstrandar-innar; en par var hveitibrauðs-æfin sj'nilega löngu lið- in; konan sat með gleraugu allan daginn og var að prjóna, eins súr á svipinn og hún hefði tekið pela af ediki á hverri stundu dagsins; en pegar bóndinn nálgaðist hana, pá var eins og henni væri boðið að taka fimm skammta af laxerolíu ofan I allt edikið. t>að var rjett með herkj- um stundum, að liann gat togað út úr henni nál og práðarspotta til pess að fásjálfurað fgstaí sighnapp. Hún sleppti aldrei gleraugunum af nefinu, —jeg held helzt hún hafi sofið með pau —°g prjónunum aldrei, nema pegar hún endrum og eins, einkum pegar vont veður var, greip sjer í hönd guðsorðabók til pess að taka sjer inn fáeina sírópsdropa ofan í alla sína lífs-sýru.—l>ar varungurmaður,sjálf- sagt af góðu fólki kominn, en hann hafði líklegahrasaðeitthvað um æsku- fjörið heima á fósturjörðinni, pvl nú átti hann að fara vestur undir Ivyrra- hafsströnd til að grafa par málin. Þar var gamall maður, ofboð við- feldinn og pægilegur, fíóllnssmiður frá Montreal, sein hafði skroppið st]öggvast heim á fon.ar æskustöðv- ar eptir 30 ára fjarvist, og sagðist nú vera miklu glaðari að komast aptur heim til Montreal, heldur en , , „ aoLur neim tn iVlontreal. he dur en menn til alvarlegrar íhununar um , , ’ neluur en petta allsherjar mál heimsins, ' sem ^ ^ J6"8’ hann laSði varla nokkur íslendingur minnist á “ ð Skotlands 1 kynmsferðina. og sem hefur bó alveL sömu bvð- f>ar voru n]argar ungar stúlkur lag- og sem hefur pó alveg söinu pýð- ingu fyrir íslendinga, að minnsta kosti okkur hjer í landi, eins og .fyrir aðrar pjóðir heimsins. -n — ... — _____Vjer höfum fyrir satt, að til sje fastar skorður séttar, svo að auð- uVerkinannafjelag” meðal íslend- menn og höfðingjír geti ekki fram- vegis gert meiri hluta mannkynsins að prælum En allir pessir flokkar, hvort sem peir nú hafa nefnzt sósía- listar, kominúnistar eða anarkistar, allir liafa peir átt sömu forlíigum að fagna: fyrirlitningu, hatri, of- sóknum, fangelsi eða dauða. Ef einhverjir hafa gert pað að lífsmarki sínu, að reyna til ai ryðja einhverj- um rjettlætisgeisla braut inn í allt pettaranglætismyrkur, pá hefur ver- ið með pá farið eins og verstu ódrengi og glæpamenn. Hati einhver hryðj- uverk verið framin af einhverjum úr pessum flokkum, pá hefur öll ver- öldin—pað er að segja sá hluti hennar sem fengið hefur að tala— hrópað: uKrossfestið pá”. En eng- | inn peim megin hefur gáð að pví, legar og skemmtilegar og par var eiu miðaldra kona, sem jeg ekki má gleyma, pví pað er einhver hin skemmtilegasta kona, sem jeg hef hittfyrir á æfi minni; hún var síkát - - °g fjörug, ópreytandi f pví að finna inga hjer í Winnipeg. Það er full | upp á öllu mögulegu til pess að pórf á að styrkja og efla slíkt fjelag, ; skeinnita okkur og setja fjör og kát- og ef svo kynni að vera, að skipulag pess væri í einhverju ábótavant, pá er nauðsyn á að laga slíkt. t>ar væri færi fyrir íslenzka verkmenn hjer, að tem.ja sjer samtök og sarnheldni og afla sjer fræðslu og upplýsingar um pau efni, sem hag peirra varðar. '8 na. luaiiiia naia veno oimaon- . »•* og fulln hefð biá peim pióðum, sem „„ . ... .. . staðið all-lengi við ineðan verið var ,8 \ J 1 ’ ar likainsstnti og nagandi áhyiririum, , - lengst eru á veg kornnar í menn- • y c , að afgreiða skipið og paðan var . b .P T, pangað til líkaminn hefur venð orð-I , , . 7 ingu og sjálfstjórn. En petta er í ■ . „ , „ . ekki fanð fyr en undir nón 28. 8 8 J . r ]nn flak o<r sálin dauðadofin eins nvl., , „ J júní. bvo var haldið út fjörðinn og síðan út í Atlanzhafið. uByenos Ayrean” er að öllu leyti ágætlega útbúið sem vestur- faraskip, traust og rambyggt, en ekki neitt sjerlega hraðskreitt. ís- lendingar höfðu sjerstakan hluta af skipinu íyrir sig; peim hluta var ínu í hópiiin. Jeg verð að biðja menn að fyr irgefa, pó jeg hafi orðið svona lan orður uin pessa samferðamenn mí en peir eru mjer svo minnisstæðir allir og n>jer er svo hjartanlega vel við pá, pví skemmtlegra og betra fólki hef jeg aldrei orðið samferða á æfi minni. Ensku heimilislífi er við brugðið fyrir ástúðlegt viðmót og umhyggjusemi fyrir ölluin heimilis- möunum og jeg fann pann sannleika til fullnustri í pessari ferð minni, pví við parna á 2. plássi lifð um alveg eins og skyldmerini á góðu heiinilí. Daginn eptir að við kvöddum Skotland var heldur illt í sjóinn, en pað var sunnudagur og var pví hald- Næsta morgun vaknaði jeg furðu lnn húslestur bæði hjá Skotuin og frískur. Skipið var að fara ofan I ísle]]dinguin. En pegar fór að Jíða eptir Clyde-fljótinu og var fögur fram utn 1]ádegi, fór kvennfólkinu að sjón að sjá fagrar byggingar og verða iHt.og karlinönnunum flestum blómleg hjeruð beggja megin 4 reyndar líka. Að miðdegisverði sátu bökkunum. Við Greenwick var f>ess vegna fáir. Gainla konan, vin- kona mín, staulaðist reyndar fram að borðinu og bað málmnemann tilvon- mm di haf. F E Itl) A S A (1 A —eptir— G E S T P Á L S S O N. V. leg skotsku lögin, svo óvenju lík hvert öðru, nærri pví eins og pau væru öll meira eða minna hljóð af sömu tilfinningu, en hljóð pessarar tilfinningar er ofboð viðfeldið og ein- hvernveginn lijartanlegt. Jeg kunni svo sem ekkert í ensku, en jeg átti samt ekkert bágt með að bjarga mjer, pví allir gerðu sitt ýtrasta til að skilja mig og ef ein- hver einn gat ekki ráðið mína roál- gátu, pá lögðu fleiri saman, svo að alltaf tókst pað. Jeg gekk með Vesturfaratúlk Jóns Ólafssonar í vas- anum. Jeg hafði ætlað mjer að læra hann allan >itanbókar á leiðinni, en pað varð nú lítið úr pví, pví p vð verður sjaldan mikið úr andlegu erfiði fyrir manni á sjónum. Samt sá jeg svo mikið af Vesturfaratúlkn- um, að pað er ágæt bók fyrir vestur- fara og alveg ómissandi fyrir alla pá, sem ekki hafa tíma eða tækifæri til að njóta reglulegrar tilsagnar. En öllum vil jeg ráða tal að læra hann áður en peir fara af stað, pví jeg er hræddur um, að lítið verði úr lær- dóminum á leiðinni fyrir fleirum heldur en m jer. Annars fór mjer mik- ið fram á leiðinni í pví að geta dá- lítið bjargað mjer í inálinu, einmitt af pví allir gerðu sjer að skyldu, að reyna til að koma mjer í stöfunina. Skipstjórinn á uByenos Ayrean” heitir Carruthers, einn af beztu og á- reiðanlegustu skipstjórum Allan-lín- unnar, en einstaklega blátt áfram og elskulegur í viðmóti. Hann tók mig stundum með sjer upp á pilfarið; pá settumst við niður á einhvern bekk- inn og fórum að stúdera Vestur- faratúlkinn í sameiningu, eða rjett- ara sagt, hann fór að reyna til að tioða inn í mig einhverju af ensku. íslenzku vesturfararnir voru ekki vel liraustir fyrst framan af á leið- *nni yfir Atlanzhafið; reyndar var peim sjósjúku alltaf að fækka, en influenzan og afleiðingarnar af henni gerðu mörgum mikið mein. iískip- inu var spltali, mikið góður og psegi- íegur, og pangað voru allir peir fluttir, sem urðu verulega sjúkir og og urnönnunin par og aðhlynning hin bezta og læknirinn viðmótsgóður og nýtur í sinnt mennt. Einn vesturfar- j inn, Sigurður Jónsson frá Víðir- dalsa í Strandasyslu, vandaður mað- ur og ungur að aldri, en ofboð veiklulegur, fjekk lungnabólgu nótt- ina eptir a« farið var frá Skotlandi og dó á 5. sólarhring. !>að var einkennilegt, hvað öllum varð ein hvernveginn mikið um petta and- lát. t>egar inenn eru saman á skipi úti í reginhafi, mörg hundruð mílur frá öllum löndum, pá verður pað einhvern veginn svo ápreifanlegt, að hiun látni er samferðamað- ur, sem kippt er burtu úr liópn- um. Slíkt gleymist svo opt á landi. Enska fólkið á 2. plássi talaði um mannslátið við mig, eins og liinn dáni hefci verið nákoininn mjer og okkuröllum ogCarruthers skipstjóri varð svo alvarlegur á svipinn, peg- aj hann minntist á petta, að látni j maðurinn hefði vel getað verið heiin- j ilismaður Iiaus, sem hann hefði ver- ið gagukunuugur í mörg ár. Þau eru ekki látin standa lengi uppi líkin á Iiafi úti megin; dálitlum kafla var kippt úr borðstokknuin og svo báru skipsfor- mgjarnir líkið par að, saumað í segL <Iúk og bundið á fjöl, með enska fánann breiddan yfir; íslendingar sungu nokkur vers úr uAlit eins og blómstrið eina”, Carruthers las kaflann úr helgisiðbókinni, aptur sungin nokkur vers úr sama sálmin- um, svo var líkinu steypt fyrir borð. Dálítil hola varð í sjóinn, sem lok- aðist á sama augnabliki og—svo var pessari einkennilegu jarðarför lokið. l>arna var enginn hópur afprúð- búinni líkfylgd í langri prósessíu, engin skrautleg kirkja og engin laufum skrýdd líkkista, en jeg fyrir mitt leyti hef aldrei á æfi minni fundið pað eins glöggt og í petta sinn, mitt úti í hinu ómælilega dýrð arfagra hafi með jafn-ómælilegan og jafn-dýrðarfagran himin yfir höfði mjer, hvað dauðinn er stór og hvað lífið er smátt. ARGYLE-NÝLENÐAN. (Eptir skýrslu frá lir. B.L. Baldwinsson). Bændur í nýlendunni eru 113 að tölu,- par með taldir fáeinir sem numið hafa land á sandhæðunum fyrir norðan Glenboro í fyrra og í ar* Herra Baldvin lízt vel á pessar sar.dhæðir og telur pær eitthvert bezta sauðland, sem til er í Canada. Þessir 113 bændur hafa sezt að í ný- lendunni svo sem nú sfeal frá skýrt: 7 árið 1881, 17 1882, 15 1883, 18 1884, 10 1885, 10 1886, 11 1887 9 1888,15 1889,2 1800. í heim- ili bafa pessir bændur 527 manns. Plægt land hjá peim er 6,946 ekrur. Undir hveiti eru 4,458 ekr- ur, undir höfrum 636, undir byggi 33 og matjurtagarðar eru 57 ekrur. inga og sjálfstjórn. En f>etta er í inn flak sálin dau0adofin eing raunog verubara mannfjelags-lýgi, k fin rnir & höndunum” sem er orðin að hreinni og beinni is,v- „„ 1., , ... , , , , . , „ , 8 Peirra lrfskjór hafa í raun rjettri trúargrein hiá ,,óJlum betn mönn- n- •» „ , „ 8 J “ ekki verið annað en æhlangt líflát. um", Sannleikurinn er, að meiri hluti hverrar einustu pjóðar í heimi ræður engum sköpuðum hlut. l>að er aljitailar minni hlutinn, sem ræður, og allstaðar kennir meiri hlutinn pungtávöldum hans. Menn gera alltaf svo mikið úr pví, hvaða Óendanleg heill pað hafi verið fyr- ir mannkynið pegar pingbundnar stjórnir komu í stað einvalda. Já, víst hefði pað rjetað orðið mikil Og svo ætlazt menn til, að pessir menn kyssi böðulshöndina svipuna. og blessi Sem betur fer, eru nú ýms merki pess, að einhverja skímu fari að ieggja yfir verkmannamálið. Uin pessar mundir tekur maður sjer andi að lesa bo^bænina. Hann gerði pað, en pegar hún var búin, gat hún saint ekki snert á nokkruin bita og var studd aptur inn í rúmið sitt. Blessaður unginn, hún fjekk ekkert að borða í pað skipti nema bænina. Veðrið varð pó elcki rnjögslæmt í petta sinn og batnaði brátt aptur, enda fengum við alla leiðina held- vindur- skipt niður í alltnarga svefnsaii og ___ sváfu upp og niður 15-40 í hverj- ur gott veður, en alltaf var « ,um; mitt á milli svef: salanna var j ]nn á móti pað sem pað var. Þe«-- ekki blað í hönd, hvort heldur er all mikið autt svæði sett borðum; ' ar fólkið 'fór að venjast sjónum, Evrópu-blað eða Ameríku.blað, svo, pað varborðstofan. íslendíngarkunnu pá var farið að reyna til að' stytta 1 it~ - “-”•“ maður sjái par ekki getið um j ekki vel við kostinn allrafyrst; peim sjer stundir. Ungur pilturá 2. plássi heill, ef rjettilega hefði verið á verkfall eða verkföll einhversstaðar j geðjaðist ekki vel að pví í fyrstu að I spilaði á fíólín og skemmti mönn- haldið, en ems og raunin hefur orð- Það hefur komið fyrir í sumar, að I fá af brauðmat aldrei nema hveiti-1 um með pví. Stundum var dansað verkmenn í Englandi Iiafa af alefli; brauð og kex og svo var peim ekki j á kvöldin og stundum var sungið. stutt verkfall hjá Dönum. Einmitt I vel við enskar súpur sumum hverj-1 Það voru ýmsir í flokknum, sem núna pessa dagana stendur sem j urn. En petta lagaðist allt saman á sungu heldur vel og var pað hin liæst stórkostlegt verkfall, í | skömmum tíma. Og pegar fram í | bezta skemmtun. Þau eru einkenni- haldið, en eins og raunin hefur orð ið á, hefur heillin að mörgu leyti verið langtum meiri I orði en 4 ’ á borði. Kjör lág-alpýðunnar, pess hluta mannkynsins, sem vinn- og líkkistu- siníðið tekur lieldur ekki langan tíma. Um nónbil daginn eptir að Sigurður liafði dáið um nóttina átti að sökkva Iikinu í sjóinn. deg ímynda mjer nú ekki, að Carruthers hafi vitað mikið um, að jeg var gainall tafdankaður’ guðfræðingur,og ekki get jeg heldur ætlað, að hann hafi sjeð mikinn prestssvip á mjer, f>vl jeg geri ekki kröfu til að liafa j mikið prestslegt við mig, hvorki að j utan eða innan; allt um pað koin hann til mín og bað mig að halda ræðu yfir hinum látna manni eða að minnsta kosti lesa eitthvað yfir líkinu úr íslenzku biblíunni, en jeg varð að skorast undan pví, af pví að jeg varsvo ofboðhræddur um, að prests- verkin mundu farast mjer heldur ófimlega. t>að vildi líka svo vel til, að Jæknirinn aftók að athöfnin væri höfð nema sem allra styttst, af pví að veður var kalt og hráslagalegt og fólkið ekki vel frískt. Það var svo afráðið, að Carruthers skyldibara lesa greftrunarformálann úr helgi- siðbók enskra sjómanna, sein alltaf fylgir með hverju skipi. Svo var skipið látið halda kyrru fyrir, enski fáninn dreginn í liálfa störig og svo var öllu fólkinu 4 skipinu, ensku og íslenzku, skipað að koma upp oir Því raðað fram með borðinu öðru eru kýr 440, uxar 174 geldneyti 829. Hestar Kindur 590. Svín 158. um 4 púsund. og önnur eru 234. Alifuglar Virðingarverð á húsum og jörðum.. u lifandi $228,170 peningi.. <t verkfærum 74,522 36,415 Eigmr bænda í nýl. alls $339,107 [Með eignum bænda eru ekki talin húsgögn og ekki korn 0g káltegundir, sem búið er að sá]. Skuldir nýlendubúa nú $ 77,930 Skuldlausar eignir.. . . Stofnfje 261,177 13,540 Gróði.... $247,628 Þegar nú lögð eru saman öll bú- skaparárin allra bændanna verða pau 568 og pegar nú á hinn bóginn er gætt að gróðanúm alls yfir, pá hef- hver bóndi á hverju ári grætt að meðaltali $436 eða rúmar 1626 kr. Ríkasti maðurinn í nýlendunni á skuldlausar eignir að upphæð $10, 530 og hann byrjaði 1881 með $165. Tveir hinir næstu eiga skuldlaus- ar eignir að upphæð um og yfir $7000. Fjórir hinir næstu um og yfir $6000 Tíu hinir næstu u u u 5000 Allur hávaðinn áskuldlausar eign- ir fyrir um 2000—3000 dollars. Um hag pessarar nýlendu parf engum orðum að fara. Tölurnar tala langtum betur en öll orð. Nú er eptir að gæta að uppsker- unni í ár, sem lítur hið bezta út, og sjá hvað mikið skarð hún gerir í skuldirnar. Skuldirnar voru eptir áður sögðu.............. $77,930 Áætluð uppskera: Af 4458 hveitiekrmn á 20 bush. á75 cts. $66.870 — 636 hafraekrum 4 50 bush. á25 cents $7.950 33 bygg-ekrum á 40 bush. á 35 cents $462 Alls $75,282 Eptir af skuldum að eins $ 2.618 og pó er lijer ekki talin með upp- skeran úr matjurtagörðum og held- ur ekki afurð af búpening-i oo- ali- fuglutn. Það er vitaskuld, að Argyle-ný- lendan er almennt talin hin fremsta af íslenzkum nýlendum liier í landi, enda geta menn sjeð af skýrslunni lijer að ofan, að liagur manna par stendur svo vel sem frekast er hægt að vonast eptir, eptir jafnstuttan tíma.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.