Heimskringla - 18.09.1890, Síða 1
TÖlubl. 194.
IV. ár. Xr. 38.
Winnipeg, 91an., Canada, 18. septeniber 1890.
ÍSLANDS-FRJETT IR.
REYK.TAVÍK, í ÁGÚST 1890.
K e y p t i r gufubátar. Ásgeir
kaupm. Ásgeirssou á Ísaiirðí helir keypt
gufubát sem er atS eins 17 smálestir á
stærð. Hann er þegar byrjaðr á ferðum
um ísafjarðardjúp.
í öðru lagi hefir Sigfús bóksali Ey-
mundsson í orði keypt gufubát í Skot-
lanúi, erhafa skal til flutninga um Faxa-
flóa. Hann er 45 smálestir ástrerð; kostar
9000 kr. Von á honum hingað innan
skamms.
Síra Oddr V. Gíslasou kom
með „Tyru” úr ferð sinni kring um land-
ið. Hefir farið alla leið yestan lands og
norðan og' austr alt til Berufjarðar, haldið
fundi og fyrirlestra um „líf og lífsvon
sjómanna”, og komið upp bjargráfia-
nefudum í veiðistöðunum.—Á Austfjörð-
um för hann á hvern fjör'S að kalla og
þótti honum par einna mest ábótavant
fiskverzluninni og afli yfirleitt lakast
nýttr.
F o r n 1 e y f a r a n n s ó k n i A u s t-
fir ðingafjórðungi. Hr. Siguiðr
Vigfússon fornfræðingr kom meS Tyru
12. f. m. úr rannsóknarferð sinni um
Austfirðingafjói"Suug. Hann fór fyrst
til Djúpavogs og faðan um Áiptafjörð
■og Lóu til Hornafjarðar, til.að rannsaka
um lielstu landnám bar uip slófiir, íerð
Flosatil Austfjarða og Þangbrands sögu
(bera samau frásagnir í Njálu, lvristui-
sögu og Forumannasögum, og segir pað
alt koma vel heim, ef rjett er athugað).
Að Þvottá fanu Sig. tjaldstæfii Þang-
brauds, sem kallað er enn í dag, og rann-
sakaði pá tótt með grefti, Þangbrands-
brunn og ýms fleiri örnefni, ei sagan
nefnir. Síðau fór Sig. austr um og yfir
öxarheiði ofan í Skriðdal.—í Þingmúla
fann liaun margar fornar tóftir og hring-
lag ákaflega stórt og niðrsokkið hinum
megin árinnar, og liefir par eflanst verið
pingstaðr (sbr. söguruar og Járnsíðu).
Að Bessastöðum í Fljótsdal fann Sig. hof
tóft í hvammi vitS ána (sbr. Dropl).—Á
AtSalbóli í Ifrafnkelsdal fann Sig. útibú
Hrafnkels, sem heitir svo enn í dag, metS
peim einkennum, er vel kouia heim við
söguna; par faun hann einnig hoftóft
Hrafnkels og rannsakaði, og loks rauf
liann liaug Hrafnkels, sem er á fögrum
velli út frá bænum, eins og sagan segir.
Haugrinn er lítill ummáls, niðrsokkinu,
aðflutt ieiilag (sbv. Hokaáttiöo-fuudmu)
liafði verið lagt ofan á likin, enn undir
hafði veritS raðað ofan. á þau brendum
birkiviði og öðrum viði. Bein fundust
par af tveim mönuum; önnurhauskúpan,
mjög svipinikil og einkennileg, er afi
líkindum af Hrafukeli Freysgoða. Yms
fleiri merki fundust þar, svo sem ryð og
bronzemold; tók Sig. sýnishorn af pví
og beinin, og hafði með sjer. Mátti
með vissu sjá, að faiið hafði verið í
liauginn áðr. Við Þinghöfða rannsakaði
Sig. hinnforna plngstaiS og fann par nær
20 bútSatóftir, og er garðr hlaðinn um-
hverfis allan pingstafSinn ofan að fljóti. í
Hofteigi fann Sig. lioftóft 135 íet á
lengd með afliýsi, og er pað önnur liin
stærsta lioftóft á ísiandi. Aðra hoftóft
fanu hann á Ho'fl í Vopnafirði yfir 100 fet
á lengd. Loks rannsakaði hann ping-
stafiinn í Sunnndal. Auk pessa ferðaðist
hann um alt Fljótsdalshjerað og dalina
til að rannsaka alla staði og afstöður,
sem sögurnar nefna, og fannað sögurnar
skýra nákvæmlega rjett frá öllu slíku,
ef rjett er skilið. í pessari ferð fjekk
hann marga góða gripi til í'orngripa-
safnsius.
Bæjarbruni. 19. júlí brann bær-
inn að Auðsliaugi á BartSaströnd til
kaldra kola með öllum munum er inni
vóru. Bóndinn par, Jón Þórðarson,
misti pannig aleigu sína.
Hafís var fyrir Hornströndum að
eins um 3 mílur undan landi pegar
Tyra fór um.
Skipstrand. 13. ágúst strandaði
skip í Kefiavík „Ásta”, eign Duus versl-
unar, meðnokkrum saltfiskfarmi. Farmr-
inn ná'Sist að miklu, enn mjög skemdr.
Yfirkenuari við barnaskól-
anníKvíker kosinn af bæjarstjórn-
inni 8. þ. m. kand. Morten Hansen. Auk
Jians höfðu sótt: síra Lárus Halldórsson
og sjera Ísleiír Einarsson...
Sjálfsmorð. 19. júlí drekti sjer
í Ljósavatni í Þingeyjarsýslu, maðr að
nafni Gufijón Einarsson frá Krossi; var
nýstaðinn upp úr kvefsóttinni.—Á hvíta-
sunnu drekti sjer öldruð kona frá Vill—
ingadál í ísafjarfSarsýslu i á, sem þar er
nálægt.
Thyra Kom úr fertS sinni umliverfis
landið 12. ágúst.
Aflabrögð. Þegar Thyra fór
um var kominn fiskafli allgóðr á flestum
fjörtSum austan, norðan og vestan lands.
Þó var kominn mestr afli áVopnafirði
frá því í júní lok; fengu J'ar oft 2 menn á
bát um 1000 á dag af vænum íiski.
Suðurþingeyaraýdu 19. júií. „Tíð-
Rrfarið hefir verið ágætt, paS sem af er
Þessu sumri, að undanteknu kuldakast-
'nu um fardagana. ÞafS var útlit fyrir, að
kTasvöxtr mundi verða mjög gó'Sr, enn
pá kom kyrkingr í hann, svo að nú e r
liann ekki nema í meðallagi, enda hefir
veðráttan nú að undanförnu verið að
sínu leyti kaldari enn hún var í vor á und-
an liretinu. Nýting á heyi er góð, það
lítið af er slætti, enn liann erekki nema
nýlega byi'jafir og sumstaðar rjett ný-
byrjaðr.—Kvefveikinbreiddist út um all-
ar sveitir lijeruyrðra þegar eftir lijeraðs-
hátíð Eyfirðinga í p. m. Nú er húnmjög
í rjenun, flestir komnir á fætur, nema
peir, sem fengu lungnabólgu e'Sa afira
fylgikvilla hennar. Nokkrir liafa dáið,
líklega 2 að metSaltali í hverju presta-
kalli...
Norðurmúlasýslu 29. júli. „Tíðin var
hæg og köld jafnaðarlegastívor og sum-
ar. Grasvöxtr er pvi vítfast hvarí lakasta
lagi. Tún sumstaðar í mefSaliagi enn
víða í lakasta lagi. Sláttr byrja-Si víðast
lijer í 12. viku sumars.—Fjarskalegt
verkatjón gerði kvefveikin (Inflúenza)
hjer í vor. Lagðist hún ailpungt á
marga og sumir ekki nær jafngóðir enn.
Margir dóu úr veikinni, enn fáir tiafn-
kendir....—Á skipi Otto Wathnes, sem
strandaði við Lagarfljótsós fyrir ókunn-
ugleik, var farmrinn mest timbr og lítið
eitt af kafti og sykri og besskonar, og
eittlivað fyrir innan 100 tn. af korni, og
náðíst allt óskemt. Mikið af timljrinu
seldist pegar, enn pað sem óselt var, var
selt í gær við opinbert uppboð. Skipið
gliknaði sundr á sandrifinu og var farið
aðrekaúr því upp á sandinn; var það alt
selt sem rekið var. Enn í skipi'S fjekst
eigi svo liútt, boð sem Wathne vildi; var
það því eigi selt, og lieldr ekki timbr-
skúr, sem Watline ljet byggja vitS ósinn
til að vcrslaí. Wathne er öruggr þrátt
fyrir þetta slys og kveðst skuli halda á-
fram att sisrla í ósinn, og árna allir lijer-
aðsmenn honum gófis í því áformi...
Barðastrandasýslu 9. ágúst. „ínflú-
enza gekk um alt bygfiarlagið í 12. og
13. viku sumars; þó dóu lijer engir úr
henni nema ein gömul kona, enn vinnu-
tap gerði hún mikifi, þar e'S flestir
sýslubúar meira og minna gátu lítt
gengið að vinnu i viku og hálfan mán-
uð. Grasvöxtr vnrS góðr ú engjum,
enn harðlend tún brunnu meir og
minna af þurkunwm. Nú hafa um 3
vikur gengið stöðugt rigningar, eru því
slæmar liorfur með nýting á töðu n og
engjaheyskap, endavarð heyskaprbyrj-
aðr í seinna lagi sökum veikiudanua.
Þilskipa-afli í góðu meðallagi, og í Arn-
arfirði mun meðal þorskafli á vorvertið-
inni hafaorðið um 3000 á skip, hjer um
bil eingöngu á síld, sem Arnflrðingar
hafa þó fjelagsskap til að veiða í beitu,
enn því miðr veiddist mjöglitið af; ann-
ars iiefði aflinn sjálfsagt oröið ágætr. í
öðrum veiðistö'ðum vestan Barðastrandar-
sýslu aflaðist mikið af steinbít, enn
þorskafli varla teljandi. Getgátr eru um
að fislir muni verða í iiáu verði á vestr-
landi í ár, t. d. 55 kr. skp. af besta flskí,
enn þó er ekkert uppkveðið um það enn,
enda hvergi nein samkeppni nema á ísa-
firöi;—að öðru leyti má heita aS hver
kaupmaðr sje hjer um bil einvaldr }
sínu hjeraði livað verðlag snertir á inn-
lendri og útlendri vöru....
Fjall/conan.
REYKSAVÍK, 22. ágúst 1890.
Axarfrði 9. júlí: „Hjer hefur verHS
einmuna góð veðrátta það sem af ersumr-
inu, fyrir utan helst of mikla þurka.
Grassprettaer því fremur góð, og hefði
mátt vera farið að heyja fyrir húlfum
mánuði, ef liin skæ-Sa veiki hefði ekki
allt í einu oltið yflr,eins og árllóð. Það
er naumast, að búpeningur hafi orðið
hirtur ú sumum stöðum, því síður að
annað hafl aðkafst verið. Fáir deyja.
Einn múlsmetandi bóndi ú Sljettu er ný-
látinn, Magnús Uafusson ú Sigurðarstöð-
um, en margir eru þungt haldnir af
lungnabólgu og óvíst hvar það lendir,—
Hafísinn er sagður kominn að Grímsey
og það mikill, enda eru nú norðankælur
og frost á nóttum. Gras í görðum falli'S,
sem menn höfðu iiinar bestu vonir um, en
við, sem búum við ysta haf, fáum einatt
að keuna á misyndi náttúruunar”.
Gufuskipið Mount Park (til
•Tóns Tídalíns kom hingað í fyrra kveid
frá Englandi ineð saittil Knudsons verzl-
ana lijer og í HafnarfirSi og til fleiri,—
1 Fer aptur me S liross.
Ö 1 v e s á r b r ú i n kom einnig með
Mount Park\ skipið komst eigi, vegna
veðurs, með hana til Eyrarbakka. Sum
brúarstykkin kvað vera 2-3 þúsund pund;
þau stærstu 0,000 pund, þ. e. litt viðráð-
an'eg í uppskipun og flutningi. íljer
liggur nii seglskip frá kaupm. Guðm.
Isleifssyni á Eyrarbakka, og mun eiga að
leita samningji við hann um að íiytja
brúna á þessu skiin hjeðan austur á
Eyrarbakka.
SuðurmúlasýluSO. júlí: „Frjett-
ir eru litlar. Iuilúenzaveikin víðasthvar
um garð gengin; einstöku menn virðast
fá hana aptur eptir nokkurn tíma, þótt
þeir liafl áður verið orðnir iieilbrigir að
fullu, en svo getur það veriS vanalegt
kvef. Eigi allfáir liafa dáið alls, í Iíeyð-
arfirði eiuum 10—20.
Allgóður afli í sjónum hvarvetna,
sumstaðar (í Vopnafirði í bezta lagi;
nægileg síldveiði í Reyarfirði og viðar
Grasvöxtur varla í meðallagi sumstaðar,
en livergi mjög illa sprottið. Tún víð-
ast livar allgóð. Tíðin köld og uggir
marga, afi ísinn muni vera nálægur; lopt-
ið þrungið af þoku og mökk, en eigi rign-
ingar svo að kveði”.
Su ð u r þi nge y j arsýsl u 31. júií:
„Aimenn tiðindi iijeðan er manndáu'Si
talsverður af völdum inflúenzunnar.
Sjálf er sýkin nokkurn vegin um garð
gengiu. En það er lungnabólgan, er hef-
ur fylgt henni, sem eigi er sjeð fyrir end-
ann á; aldrei hefur iungnabófga orðið
lijer jafnskæð eins og á þessu vori. Þeir
eru tiltölulega með fæsta móti, sem hafa
þolað hana, af þeiin sem hún annars hefur
tekið alvarlega. En menn kunnu heidur
ekki og gátu alls ekki farið uógu varlega
með sig.—Allan þennan mánuð(júli) hef-
ur verið kuldatið og opt næturfrost; þetta
hefur svo hnekkt og hamhvS gróðri ásamt
með liuldakastinn fyrripart • júní, að
spretta er hjer ne'San vi'S meðallag til
jafnaðar og snmstaðar í versta lagi.—lley-
skapartí S er allgóð þó oflitlir þurkar núna
um liríð.—Aflalaust má heita að liafi verið
vi'S Skjálfanda i allt vor og sumar. — Ný-
lega samt orðið vel fiskvart, en skortur á
góðri beitu.—Málnyt er allgóð”.
Eyjafirði 25, júli: „Hlaðafli af
fiski og ísu má lieita nú þessa daga hjer á
firðiuum, hæstur hlutur í gærdag kr. 8,14.
—Hákarlaskipin afla einlægt vel—á flest-
um þeirra orðnar 9—14 tunuur til hlutar.
Inflúenza-veikin genginum garð; margii
urða mjög lasnir, eu fáir nafkenndir dóu.
—Grasspretta á útengi lijer um kring
fjörðinn.lieldur slæm, tún víðast nálægt
rae'Sallagi”.
Skagafir'Si (Sauðárkróki) 6. ágúst:
„Grasvöxtur er víðast allgóður og fiskafli
mjdg góður nú um tima. Blautfisks-
verzlun ef lijer mikii, og er veröifi 3—4
a. puudið.
Br e i ðaf j ar ðarey j um G. ágúst:
„Hjeðan eru litlar frjettir; influenza-sýkin
hefur geysað hjer um eyjarnar og teki'S
því nær livert mannsbarn, flestir liafa
legití og verið verklausir i viku, en
sumir nokRU'S styttra; en þpim, sem
hafa reynt of snemma á sig, liefur slengt
niður aptur, og margir þá fengið snert
af lungnabólgu og legið þá lengur og
þungt, en yflr höfuð hefur sótt þessi ekki
verið mannskæ'S, en mjög seiukað fyrir
heysk&p manna.
Tún voru hjer um pláss ágætlega
sprottin, ög nýting á töðum góð; allt lág-
lendi er og vel sprottið, en hólar og liæð-
ir brunnar af þurkum og því nær gras-
lausar. Nú er skipt um til votviðra og
óþerrar uni tíma.
Verzlunin mjög erfið í ár, einluim í
Flatey, margt dýrara en i öðrum kaup-
stöðum; einkuin hefur kastað tólfunum
nie'S vi'Sarkaupin, þar sem tylftin af máls-
borðum hefur veriS á 13 kr. 65 a., og'
svonahvað eptir öSru— en í Stykkisliólmi
sams konar borS viS Gramsverzlun 11 kr.
tylftin. Tylftin af flettum valborQum
kostar í Fiatey 30 kr. Lakast þykir fólki
aS matvaran, einkum mjöl og grjón, er
ekki sem best vandað. Sumir eru nú að
tala um aft reya að ráSa bót á þessu, en
það er nú liægra sagt en gert fyrir þá,
sem bundnir eru skuldum eins og mafgir
eru við þá verzlun”.
E m b æ 11 i s p r ó f i við prestaskól-
anulukuí gær: eink. stig
Einar Þórðarson með 1. 45
Hans Jónsson . — 1. 43
Eyólfur Kolb. Ej-jólfsson — 2. 37
Þórarinn Þórarinsson.... . — 2. 33
Jón Árnason 3. 15
Fjórir stúdentar gengu frá prófi.
B o g i T h. M e 1 s t e d, cand. mag. í Iíaup-
mannahöfn, var i bvrjun þ. m. nýkominn
til Khafnar úr 2 mánaða ferð um Noreg,
sem hann fór á eigin kostnaS, til þess að
kynna sjer landið, ýinsa sögustaði, söfn
er snerta sögu o. s. frv.
Gufubátur. Sigfús Eymundsson
var, áður enr haun fói frá Skotlandi um
daginn kominn í samninga um kaup á
gufubát, sem ætlaður er til ferða um
Faxaflóa. Það stóð að eins á því a'S
skoða þurfti gufuvjelina, til þess að
kaupin væru fullger'5. S. E. fal öðrum
a'8 gera það og borga bátinn, ef gufu-
vjelin reyndist góð. Hann er 45 smá-
lestir að stærð, átti að kosta 9000 kr.
Ef af kaupunum verður, er hann væut-
anlegur hingað áhverjum degi.
Þ i n g m a n n s k o s n i n g i n í V e s t-
mannaeyjum á að fara fram 22.
sept. Eyjarskeggjar hjeldu fund um
kosninguna 20. f. m. og var helzt í orði
að kjósa endurskoðara IndrRSa Einars-
son; auk hans liafa boðið sig fram próf.
Jón Jónsson í Bjarnanesi sjera Páll Páls-
son í Þingmúla; flelri eigi tilnefndir í
brjefi 12. þ. m. úreyjunum.
Mannalát. Að Mælifelli í Skaga-
firði andsðist 5. þ. m. rúmlega lnílfsjöt-
ug Ji'5 aidri merkiskonan Sesselja Arna-
dótlir, ekkjn Þorsteins sál. Þorsteinsson-
ar frá Útlilíð, er siðast bjó í Reykjavík
dó 1875, móðir þeirra sjera Árna Þor-
steissonar prests á Kálfatjörn og Steinuun-
ar Þorsteinsdóttur, konu sjera Jóns
Magnússonar á Mælifelli.
14. þ. m. andaðist lijer í bænum Jó-
hannes Jónsson trjesmiður, fæddur 3.
apríl 1830
(Þjóðólfur).
ALMENNAE FRJETTIE
FRÁ ÚTLÖNDUM.
Verkfall mikið hefur staðið yfir
í Southampton á Englatidi siðastl.
hálfsmánaðartíma. Allir sem á einn
eða annan veg fijónuðu að upp og
framskipun haettu vintiu og heiint-
uðu meira kaup og fengu nei við
bænum sínum. G^kk svo um hríð,
að engir fengust til að vinna í jiess-
ara manna stað og p>ó eigendur
skipanna færu með f>au til London
Jiá neituðu uppskipunarmennirnir
par að snerta varnipginh. En nú
er svo kotnið, að útlit er fyrir að
uppskipunarmennirnir í Southamp-
ton verði undir. Skipa og bryggju-
eigendurnir eru búnir að útvega
sjer svo marga menn, að uppskipun-
in heldur nú rifram eins og ekkert
hefði f skórist. Er pví moðfram um
kennt, að John Burns verkamanna-
forsprakkinn hafði ekki lireift tung
una til að mæla með uppskipunar-
mönnum fyrr en 1 ótfma og á með
an liann pagði pögðu allir. Ekki
fengu þeir lieldur styrk til að bíða
atvinnulausir og Jrar sem neyðin
f>á Jirengdi að á aðra hönd, J>ykir
líkast að fieir megi sætta sig við sfn
fyrri kjör og taka til vipnu aptur,
ef peir fá pað. Dó er ekki ómögu-
legt að laun peirra verði hækkuð
sem svarar 1 penny (2 cents.) fyrir
hve ja klukkustund er peir vinna,
en ]>að er langtum minni faunahækk-
un, en peir heimtuðu.
Alltaf á flagi. Vilhjálmur keisari
heldur ekki kyrru fyrir. Alltaf sfð-
an liann kom heim frá Pjetursliorg
hefur hann verið á ferðinni og aldr-
ei svo mikið sem einn sólarhriíj um
kyrrt nema pegar liann hefur horft
á heræfingar. í byrjun vikunnar
er leið fóru fram ^jóher-æfingar
Djóðverja á Flensborgarfirði og sem
nærri má gela var hann J>ar við-
staddur, svo og Von Moltke gnmli,
Waldersee og margir austurrískir
stórhöfðingjar. Dótti J>að furðu
gegna hve allur útbúningur Djóð-
verja var fullkominn og gleðiefni
fvrir keisarann að sjá að herfloti siun
yrði ekkert lamb að leika við ef í
alvarlega sjóorustu færi. Heræfing
ar á landi ætlaði hann svo að horfa
á í 8—4 stöðurn næstu dagana á
eptir. Síðasl. sunnudag ætlaði hann
að hitta Joseph Austurríkirkeisara
austur í Silesíu og degi síðar hafa
fund með lionum og Kalnoky greifa.
Á pessum ferðum hans síðastl. viku
hafa alltaf verið með lionum maroór
O
austurrískir höfðirigjar og hafa með
lionum setið f veizlum á hverju
kvöldi. Oof f hverri veizlu hefur
Vilhjálmur fiutt ræðar og látið mikið
yfir vináttu Þjóðverja og Austuríkis-
manna. Hefur honum pví tekizt
aðinikluleyti að hefla burtu hrjón-
urnar, er upp komu meðan hann
var á Rússlandi og hefur pannig
undirbúið vinsamlegan fund, er hann
situr við hlið Jóeps keisara.
Einhverjar byltingar f áttina til
umbóta kváðu vera í bruggi að pví
er snertir völd efrideildar-herranna
á rfkispingi Djóðverja og að pvf er
snertir völd hinna ýmsu hjeraðs-
höfðingja út um allt rfkið. Allt
miðar til að rýra völd einstakling-
anna, en í hvaða mynd f>essar breyt
ingar koma fram, pað veit enginn
enn. Keisarinn er forsprakki í J>essu
efr.i og hjálpar J>að til að auka ó-
vild til hans meðal aðalsmannanna
er óttast allan hans gauragang.
Lik Jónr Eirlkssonar er nú kom-
ið heim til föðurlandsins, Svíarfkis.
Herskipið Ealtimore flutti J>að frá
New York til Stokkhólms; hafnaði
sig par að morgni liins 14. p. m. og
samdægurs var líkið flutt á land og
rneð járnbrautarlest út fyrir aðal-
borgina til Filipstaðs. LTm eða yfir
100,000 manns voru viðstaddir, er
líkið varíiutt í landoir á va<rnlestina.
O O
frÁ ameriku.
BANDARÍKIN.
JBúið er það. MoKinley-toll-
breytingafrumvarpið var sampykkt
í efri deild J>jóð{>ings hinn 10. p. m.
kl. 5 e. m., með 40 atkv. gegn 29.
Ýmsar breytingar voru gerðar til
umbóta, p. e. a. s., tollurinn var á
ýmsum vörutegundum færður niður
frá pví er McKinley sjálfur gerði
ráð fyrir upphaflega, og má par
sjerstaklega nefna hveiti-band; var
sampykkt að gera pað tollfritt, í stað
pess er McKinley vildi liafa tollinn
1J cent á hverju pundi. En nú á
frumvarpið eptir að ganga gegnum
greipar pingmanna í fulltrúadeild-
inni og hvernig par verður farið
með pað er óvíst. Þó gera mörg
demókratablöðin ráð fyrir að par
verði tollurinn liækkaður og frumv.
sett að svo miklu leyri sem verður í
sama búning og pað var í, er Mc-
Kinley lagði pað fyrir J>ing. Eptir
J>essu að dæma megnar Blaine
ekki eins mikils og flestir von-
uðu og óskuðu. — Dað eru margir
er spá að petta verði banabiti re-
públíka f bráð. Blaine vill efla sam-
.vinnu X’esturálfu-ríkjanna allra og
pví færa niður tollana og annar
skörungur repúblíka — gamli Sher-
man — mælti ósvikið fram með lip-
urð að pví er snertir viðskipti við
Canada. Lagði frain rjett nj’lega
hið margendurtekna og endurritaða
frumvarp um J>að, að svo fljótt sem
von væri um niðurfærslu tolls á
v&rniniri fluttum til Canada frá
n
Bandaríkjum, skyldi Bandaríkja-
stjórn færa niður að sama skapi
tollinnáaðftuttum varningi til Banda
ríkja frá Canada. Þessi tillagaSher-
mans fjekk góðar undirtektir í
Bandaríkjum nærri allstaðar og nærri
allstaðar í Canada—hjá báðum poli-
tískuflokkunum, en sarnt gengú
efri deildar pingmenn fram hjá til-
lögum bæði Blaines og Sherinans.
En svo er ekki par með búið. Ná-
lega öll Evrópa talar um að andæfa
pessutn tilraunum repúblíkaaðhring-
girða öll Bandaríkin með pessum
Kínverja-múr. — Eptir horfunum
verður minnst á ]>etta við kosning-
arnar í liaust.
Um síðir er nú ákveðinn sýn-
ingarstaðurinn í Chicago. Forstöðu-
nefndin ákvað á fundi hinn 10. p. m.
að sýningarstaðurinn skuli verða á
Lake Eront (rönd af landi á vatns-
bakkanum fyrir miðhluta bæjarins)
og í Jackson Park. Á I.ake Front
verður aðal-sýningaskálinn, par
verða og allar byggingarnar fyrir
listaverk o p. h., en í Jackson Park
(sem er í 0—7 mílna fjarlægð í
suðvestur) verða skálar fyrir akur-
yrkjusýningu, kvikfjenað o. ]>v. 1.
Fjöldi bæjarmanna er óánægður
með að „Lake Front” skuli tekið til
pessa.
Dað er róstusamt f New York
um pessar mundir út af verkfallinu
á New York Central-brautinni.
Margir af peim, er hættu vinnu hafa
verið teknir í sátt fyrir nokkru síð-
an, en fjöldi peirra er atvinnulaus,
en aðrir menn teknir f peirra stað.
Þessir atvinnulausu menn hafa nú
að sögn gert 2—3 tilraunir að kasta
fólksflutningslestum af sporinu og
standa nú yfir mál gegn ]>eim út af
peim spillvirkja tilraunum. Yfir
höfuð á fjelagið mjög bágt með að
hafa reglulegan lestagang og ekki
að vita hvernig lýkur, pví hinir
verk’.ausu menn eru nú farnir að fá
fje sjor til viðurværis úr ýmsum átt-
uiri og bæði peir og aðrir er standa
með peim sem liðsinenn gera sitt til
að fjelagið fái ekki nýtilega verka-
menn og verði um siðir fegið að taka
alla sína göinlu pjóna aptur. Aptur
fá Viunuriddararnir, er stóðu ' fyrir
verkfallinu álas rnikið og eru menn
nú f hrönnum að segja sig úr pví
fjelagi og ganga í önnur. Er haft
við orð að helzt sje í vænduin eyði-
legging Vinnuriddara-fjelagsins, og
að Powderly sje búinn að tapa
sinni tiltrú algerlega fyrir J>að hve
liraparlega honurn liafi tekizt f pessu
efni. Onnur verkamannafjelög, sem
sje, neita um liðveizlu og segja að
petta verkfall liafi verið gert að á-
stæðulausu. Vinnuriddararnir verði
pvf að sjá fyrir sjer sjálfir.
Þjóðpingskosningar fóru fram
í ríkinu Maine liinn 8. p. m. t g
nnnu repúblíkar með miklum atkv -
mun. Thomas B. Read, forseti í
fulltrúadeild pjóðj>ings, er endur
kosinn með meiri atkvæða mun en
nokkrusinni áður. Rfkisstjóra kosi -
ingar fóru og fram sama daginn og
unnu repúblikar einnig par. Edwii
C. Burleigh var endurkosinn ríkis
stjóri og fjekk 15,000 atkv. fleira e<
gagnsækjandi lians. Segja repúb -
íkar að peir í petta skipti hafi ná
fleiri atkvæðum en nokkru sinni áð-
ur síðan 1800.
Rigningar miklar hafa gengið í
Newr York-ríki og I’ennsylvania ui
undanfarinn tfma. Eru pví horfur á
sama ofsaflóðinu í öllum straum
vötnum í vestur-New York eins og
í fyrra um J>etta leyth Fióðið hefui
nú pegar stöðvað flutning eptir járn-
brautuin, brotið brýr o. pv- 1.
Demókratar f Minnesota höfðu
allslierjarfund í St. Paul liinn 9. og
10. p. m. til að kjósa menn er sækja
eiga um ríkisstjórnarembættiní haust.
Rikisstjóri var nefndur Thoma*
Wilson frá Winona.
Aldrei síðan næstu árin eptir
brunann mikla segja Chicago-blöðin
að eins mikið hafi verið byggt par
eins og isumar. Síðan 1. jan. síðastl.
hefur bæjarstjórnin veitt leyfi til
að færá upp 5,839 byggingar, er at
samlögðu eiga að kosta $21,445,250.
Af pessum húsum eru 4,385 íbúðar-
hús, en 100 verzlunarhús. Ilelm-
ingur pessara bygginga er í útjöðr-
unutn.
Þá er nú augljóst orðið, hvað St.
Paul og Minneapolis eru fólksmarg
ir bæir. í St. Paul eru 133,301, en
í Minneapolis 164,738. Hvortveggj
málspartur er óánægður, enda ekki
undurlegt, pví Minneapolis-ineni
sögðu fyrir ári sfðan, að J>ar væru í
minnsta lagi 250,000 fbúar.
C a n a tl a .
Dað ermæltað Dewdney innan
rfkisstjóri sambandsstjórnarinnar sj--
uin pað að víkja og ef til vill hætta
við opinber störf til halds og trausts.
Margiraf stjórnarsinnum eru að sögt
áfram um að hann víki og helzt áður
en nýjai kosningar fara fram. Dei;
geta ekki dulið J>að, að maðurinn er
langt frá nógu duglegur til að gegn:
jafn vandasömu embætti. Hann vil
gera vel, en ferst verkið lieldur
stirðlega og opt mjög óhappalega.
Það er mikiðtalað um McKinley
frumvarjiið eystra um f>essar inund
ir. Báðir pólitisku fiokkarnir glödd
ust er pað frjettist að Sherman gami
ætlaði að endurtaka frumvarjnð un.
pýðlegri viðskipti, og sýndust von
ast eptir að ]>að frumvarp yrði nf
sampykkt, enda pótt ólíklegt væri
Það var sem sje naumast sj’nilegt
hvernig átti að sameina 2 frumvörj
svo ólík. Dað sýnist eins vel megt.
sameina vatn og olíu eins og frumv
um að liækka nærri undantekuingar-
laust alla tolla og annað frumvarp.
er lofar að afnema innflutningstoll &
einhverri vörutegund undireins og
eitthvert annað ríki geri slíkt lii<
sama að pvf er snertir innflutninj.
varnings úr Bandarlkjum. Reform
blöðin stóru í Ontario eru á J>vf, a<
tjónið sem Canadalíður af McKinlely
frumvarjiinu, ef J>að verður lögleitt.
verði ekhi langvint, en vona að pai
lög verði til J>ess að opna augun
BandarfkjamÖnnum sjálfum, svo a<
J>eir við fyrsta tækifæri sópi úr völd
um J>eim mönnum, er semja önnui
eins lög. Er bent á afstöðu Blaines
sem sönnun fyrir pvf að lögin sje
ótæk og verði skauimlíf.
Nokkrir bændur frá Englandi
hafa verið að ferðast um austurfylk-
in um undanfarinn tíma og eru pessa
dagana væntanlegir til Manitoba og
Norðvesturlandsins til að skoða lanu
og búnaðarháttu. Eru peir sendii
vestur og eiga að útbúa greinilegai
landlýsingar og ferðasögu. Lítist
peim vel á sig eiga J>eir að styðjn
að ílutningi enskra bænda til vestur-
Canada fvrst og fremst, en ti.
Canada undiröllum kringumstæðum.
*