Heimskringla


Heimskringla - 18.09.1890, Qupperneq 3

Heimskringla - 18.09.1890, Qupperneq 3
HKIMSKBIJÍ«LA, WIMIPEG, MAX„ 18. SEPTEMBKR 1800. með iðjvsemi ogvitsmvmum er lýstu sjer á svo húu stigi að ðllum kom á óvart. Húsfrú Joshee hjelt áfram til Phils úelphia og byrjaði að ganga á kvenlækna-" skólann (The Womans Medical College) í Pennsylvania. Hún ætlaði sjer að verða lækuir og vinna fyrir líkamlegri naut5- þurft pjótSsystra sinna, sem algerlega voru útilokaðar frá allri læknishjálp og hlutu að líða ósegjanlega eyir.d, draga fram hið aumasta líf, eða deyja ungar, rjett eptir þvi sem náttúran hafði ákveðið um heilsufar þeirra. I>að var þeirravegna að þessi hugaða konahafði dirfzt að snúast gegn fyrir- litniugu og niðurlægingu, er stafa af heiðnum kieddum og fordómum, og var mí farin að kynna sjer læknisfræ’ði í framandi landi til að búa.-.t undir hið nýja ákvarðaðu starf sitt. í hálft þriðja ár vann hún sem hóvær, Þolinmó'Sur og heiðvirður nemandi og á- vann sjer ást og virðing allra er til henn- Þekktn. Hinn 11. marz 1886 gekk hún undir próf og var hin fyrsta kona í heimi af Hindúa kyni er varS Doctor í læknis- fræði. í október um haustið fór húu frá New York aptur til að takast á hendur læknisstörf við kvenndeild Albert Ed- ■wards Hospitals í bænum Kolkapur á Indlandi. En andi konu þessarar var öflugri en líkaminn sem hann bjó í. Námsárin og nærri yfirnáttúrleg áreynsla, er staða hennar hafði útheimt, höfðu skilið eptir Ijós merki á hinni viðkvæmu líkamsbygg- ingu hennar. En hún þreytti djarflega við heilsubrest sinn, þó til einskis væri; smámsaman sannfæiðist hún um að ætl- unarverk það er hún liafði ásett sjer, úlaut að verða annara hlutverk. Hún úafði aldrei tekið kristna trú; þegar það var orðað við hana var hún vön að segja: «Hví skyldi jeg kristnast? í Vedabók- unum finn jeg trúarbrögð sem eru full- góð handa mjer. Nei, jeg geri það ekki! Jeg kom til Ameríku sem Hindúi, °S jeg skal fara þafían aptur og vinna fyrir þjóð mína sem Hindúi”. Þetta var Þjóðræknislega sagt, og því fylgdi hún rækilega til dauðaus. En lífsleið henn- arvarskjóttá enda, því hinn 26. sept. 1887 ljet hún lif sitt, í bænum Poona og í sama húsi og hún var fædd í. HÚSFRÚ EINUILDUR EINARSDÓTTIR f. 25. júlí 1852, d. 27. janúmr 1888. Vjerstritum og leitum öll æfinnarár, frá árdegi lífs fram á dauðans kvöld, að lukku °g fjársjóður: minningin bitur köld. VLADIMIR SIIIILISTI. Eptir ALFRED ROOIIEFORT. (Eggert Jóhannsson þýddi). BEATTT’S TOUB OF THE WORED. W .. Lx,'^ O.'mii-l F. Beatty, of Beatty’s Lelebrated Organs and Pianos, Washington, newjersey, has retnrned home from an ex- tended tonr of the world. Read his adver- ttsement tn this paper and send for catalogue. (Niðurlaa). Áfram, áfram heldur fylkingin. At>- en fiestra vor fengur er tár komanda fjöldinn eykst stöðugt, strætin ocr sýnast mjókka og húsin verða hærri og hrikalegri eptir því sem nær dregur her- æfingavellinum. Dví ljósbjartar vonir og lífsgleði-hyr og ljómandi sjónir um drauma land: alit gengur og snýst eptir gæfunnar byr og glampar og- bliknar um lífsins sand. En hver veit nú nema hennar göfuga Þolgæði, sjálfsafneitun og óbilandi hug- fekki hafi fullkomnari áhrif fyrir kvenn- Þjóð hennar heldur en a'5 langvint lífs- starf hefði getað haft. Jafnvel hinir kv; senn fer að sortna og rökkva kredduföstustu meðal landa hennar fundu V ið gröf stendur mannkynið öld ept- ir öld og engum tjáir að spyrja: uHví?” pví dauðinn fær ritað sín rúnateikn köld, og raunin og sorgin er alltaf ný. * * * Og þú ert nú sofnuð og sveipuð í lín og síðasta vegferðin bíður nú pín í kistunni köldu og svörtu: að kveðja nú daginn og kveðja nú fold og hverfa svo niður í dimma mold úr ljósinu ljúfu og björtu. Það er engin furða, pó falli hjer tár, °g fjölmörgum verði nú dauðinn pinn sár, og erfitt sje eptir að preyja, pví pú varst svo góð og svo glað- lynd og skýr oggjöfulvið fátæka og miskunar-hýr og enn pá svo ung til að deyja. grá Nú bóndinn pinn gengur—og ber hann hár— að gröfinni pinni með votar brár og starir á djúpið hið dökkva. Fyrir framan er ellin hans einveru- köld og andvöku-nætur og lífsins-kvöld, til göfuglyndis hennar, og kepptust við að sýna henni heiður. Dag eptir dag fluttu blöðin greinir um liið hnignandi heiis-afar hennar; og þegar æfiskeið henn- ar var á enda runnió, fiuttu nokkur tíma- rit og blöð í Poona, í sameiginlegum anda undir sorgarmerkjum, hrós-greinar um aöalseinkunnir og störf hennar. (Framh.) Mrs. J. E. Peterson. MJU EPTIRMÆLI -EPTIK- (íFiST r P A LSSOJÍ ElNAR ÞÚRÐ ARSON preutari, /• 23. des. 1818, d. ll.júll 1888. Og börnin pín koma með brennandi sál og blessa pitt nafn og pitt liuggun ar-mál í síðustu prautunum pungu og pakka pjer klökknandi Ijós pitt og lið og liknsemdar-geislann sem hjarta , pitt við I peim brosti á árunum ungu. Og sofðu nú væran og sofðu nú rótt. í sænginni pinni er kyrrt og hljótt, fjarri við strlðið og strauminn. Fyrir ofan snýst jarðlífsins hverf- andi hvel við kuldann og storminn og hríðar-jel og tælandi lífslukku-drauminn. Hann stóð í broddi lífsins með sterk- um framahug, Var stórvirkur og framgjarn og sýndi prek og dug, °g gæfan honum brosti,hann safnaði auði’ og seim °g sigurópi fjöldans og virðing hjer í heim.--------------------- Hann stóð á II. E . IIELGESEN skólastjóri, d. 1890. [.Sungið af börnum barnaskólans i'ið jarða- för hans.] með aptni lífsins sem ein- stæðingur ber, æfifjörið protið og harm að baki sjer: flans lífs-strit varð allt gag'nslaust, hans auður öskufok, °g ellimóður horfði’ hann á gæfu sinnar lok. Svo varð hánn barn eitt aptur, sem æsku fyrstu stund, íheð angurværan svipinn og veika bernsku-lund, Weð raunastimpil lífsins á sálar- kraptinr. sinn, með sólglatt bros og tárin á víxl um elli-kinn. °g svo með °g öldungrs- C5 sag-ði: O Vor jarðlífsins kjör. eru köld bæði’ og hörð, vor kjör eru’ að sakna og pre’ ja, en eitt er pó sárast af öllu á jörð, hvað erfitt er sturdum að deyja. En nú er allt búið: pín stríðharða stund og stritið og sjúkdómsins alda, nú sefurðu væran sem barniðí blund, und blómum í rúminu kaida. t>itt hjarta var opið og höndin pín með, að hugga opt lífsk jörin pungu, en eitt var pjer framastí lífinu ljeð, að leiða með mildi pá ungu. Allt í einu nemur fylkingin staðar og horiileikaraflokkurinn hættir að spila. Einn maður ríðandi ryður sjer braut apt- ur með fylkingunni og jafnframt flytur einn hermaður þessi orð til annars: hlaðið byssurnar. Það voru stúdentarnir, er stemmt i höfðu veginn, og jafusnemma opnuðust I ailir gluggar hátt og lágt á öllum húsun- um á löngu svrSi til beggja handa og auk þess opnuðust einnig ótal smugur á veggjunum, er engiun vissi afáður. Út um hvern glugga og hverja smugu gægð- ist nú geigvænlegt byssuop, en innifyrir á bak við hverja byssu stóð hraðhentur herma-Sur eða stúdeut, tilbúinn að hleypa af og hlaða ajitur á einu augnabliki. Þarvoru auk stúdentanna og þeirrahjálp- armanna samankomnir 5—6000 kósakkar, sem aliir höfðu gerzt liðhlaupar um morguninn, til þess, ef á þyrfti að halda, að liafa einn mann tyrir sig, þegar her mennirnir færu hjá með konung þeirra. Uppreistarfregnir bcrast æfinlega fljótt og aldrei fyr en nú. Afi örfáum augna blikum liðnum voru menn í þúsundum búnir að draga upp hjá sjer alls konar vopn og óðu nú fram til aðstoðar kó- sökkunum og stúdentunum. .Gallitzin! Gallitzin prinz af Novgo- rod! Frelsum nd Gallitzin og Vladimir níhilista!’ var iirópað i öllum áttum. Og þetta ógurlega óp hafði þau áhrif, áð bliknaði kinn margra hraustra hermanna er alarel bliknaði í áhlaupum Tyrkjans. —Allt stóð fast og allir fundu til þess, að hin minnsta hreifing, eitt einasta skot, mundi nú kveikja það bál, er allt vald Rússa mundi ekki geta slökkt fyr enept- ir langan tíma og með ægilegu blóðbaði. En þey! Langt á eptir heyrazt hófa- dunur og jóreikur þyrlast upp yfir mann- fjöldann. Freehoíf með sína hraustu fylg- ismenn er enn á ferðinni. Langt á und- an þeim ri'Sur hann sjálfur á liesti, svörtum ai’ svita og froðufellandi. Hann hugsar ekkert um livað fyrir kann að vera, en allir hrökklast undan, og ekki linar hann ferðina fyr en hann kemur j samhliða yfirhershöfðingjanum. Hann ríður til hans, liallar sjer að honum og hvislar að honum einhverju, en svipur hershöfðingjans lýsir fögnuði. Hann reisir sig upp í ístöðunum og lirópar sem mest hann iná: ,Ný-framvísaður framburður sýkn- ar Gallitzin prinz og vini hans. Vor herra, keisarinn, býður mjer að snúa við!’ Annað eins glefiióp ogþáreis upp, er þessi orð voru fallin af vörum hers- höfðingjans, haf'ði aldrei fyr heyrzt á Nevu bökkum. Það fjell í stór-öldum frá einu strætinu á annað allt að veggj- um vetrarliallarinnar. Hermennirnir gleymdu reglum sínum, en hentu húfum sínum í lopt upp og gripu þær svo aptur með byssastyngjunum. Hornblásendurn- ir þeyttu svörtu slæðunum af hljóðfær- unum og undir eins og fylkingin hafði snúið við, byrjuðu þeír að spila: (lSjá, sigurvegarinn kemur”. í þessu var Gort- schakoff gamli hýr á svip kominn í miðja fylkinguna, og er stúdentarnir sáu hann, sperðu þeir veginn, tóku hesta hans frá vagninum, settu GalHtzin og Vladimir 5 sætið hjá karli, siim við hvora hlið. Kúsk- inn ráku þeirburtu, en settu Ruryk í lians sæti og svo fóru þeir svo margir sem komust fyrir vagninn og drógu liann á sjálfum sjer allt að aðaldyrunum á að- mírálsbyggingunni og sungu á leiðinui BEATTY Deir Sir:—We returued homo April 9, 1890, from h tou-r around tho worhl, visiting Europe, Asia, (Holy l.and), In- dia, Ceylon, Af- ricft (Egypt), Oco- anlca, (lslandof the Se«3,) and Western Ameri- ea. Yet in all our great)ourney of 35,974 miles, w'edo not remem- ber of hearing a pinno or an organ sweeter ln tone t h a n Bentty’s. For we believo we h a ve the sweetest toned Englaud, 1889. ’ ’ ’ ^strumentj Pk,c?*. ,N’°7 to provo to yon thnt thls statoment !s absolutcly true, wo would llke for any reader of thia paper to order ono of our matchless organs or pianos, and wowill offer you a grcat bargain. Particulars Free. batisfactkm OlJARAN l'EED or money promptly re- R.ny tir,n? wi,lhln H.reoi.H) years, with Interest at 6 ptr ceut. on either Piano or Organ, fultv warranted nn«i«y*a'w. i8'° we ho,ne apeunilesa plowboy: have nearly one hundreJ thouaand oí 3 s organs and pianos in use all over tho JSJ1ld* “the/ we,ve not e°od, we could not have o<lwimany‘ . we l No, certainly not. Each and every Instrument is fully warranted for ™«*öyeíÁrs’ he manufactured from the best matenal market affords, or ready money can buy TILKYNllNG. EX-MAYOR DANiEL F. BEATTY. From a Photograph taken in London, ®weetest Enirlaud. 1889. instru Aldrei fyr höfum vjer verið I jafngóftum kringumstæðum til »ð gefa einsfgóð kaup og nú. " Innkanpamenn vorir liafa verið sex vikur að heimsótt allarstærstu stórkaupabúðir í Ameríku, bæði í Chmagu, r Roston, oghafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni áður. \ jerbjóðum þvíallar okkar vörur svo mikið lægra en allir aðrir selja, að fólk hlytur að verða algerlega steinhissa og undrast yfir því. kaupa inn, og hafa Chicago, New York og EPTlRFYLGJANDI SÝNIR OG SANNAR GENGIÐ. ÞAÐ SEM Á UNDAN ER nnn 1 11 Phnr<,s, Chapel, and Par. önGflNSs^^PIAH0S W"*W**B* ^ Beautiful Wedding, Birth- oay or lloliday Presentg. Wr»n rieniai v r> Lataloífue Free. Addres* Hon. DamelF. Beatty, Washington, Newjersey. svipta prinzinn lífi með. Þá skýrði hann og frá hlutdeild sinni 1 að fá Ruloff greifa útlægann og gat þess, að það hefðu ní hilistar gert i þeim eina tilganei að snúa keisaranum andvígum á móti sem flest- um sínum traustustu fylgdarmönnum. Að síðustu sagði hann skorinort frá iiatri sínu á stjórn Rússa og bað innilega fyrir bráðahruni hennar. Fyrsti árangur þessarar játningar hefur verið sýndur. Hinn annar var, að taka Kiseieff greifa og senda hann til Sí- beríu og hinn þriðji árangur af játning hans, að sanna allar þessar sagnir hans. . Til þess að hraða sem mest verki endurbótanna sendi keisarinn gagngjört eptir Ruloff greifa til Síberíu, og mætti hann á heimleiðinni nálægt Uralfjöllum Kiseleff greifa í járnum og á austurleið. Varwitch gerði játniugu sína að boði Helenar, en hverjar orsakir voru til þess, að hún snerist á elleftu stuud, um það veit enginn. Við skulum því vona, að hinar betri tilhneigingar hennar, er þessi happalausa, en mikla stúlka, óneit- anlega átti til, hafi að síðustu, eptir að Pushkini kom upp um hana, hrifið hana til einlægrar iðrunar, og að hún svo hafi ! viljað gera einlægatilraun að breyta vel í | æfilokin. Tveimur dögum eptir lausn þeirra Gallitzins fannst Helen dauð í klefa sín- j um og stóð einkennilegur stálhnífur á kafi að hjöltum í hjartastað. Gallitzin frjetti þetta og vitjaði hennar. Sá hann þá að hnífurian var sá hinn sami, er hann gaf henni forðum—fyrrum eign föður hennar. Svo sá hann um útför iiennar og ijet linífinn fylgja henni í gröfina. í brjef&safni, er Helen skiidi eptir, var ein örk með hennar handriti og rituð stuttu áSur en hún var tekin föst. Þar skýrði hún frámeð brennheitum setning- um, hve innilega hún elskaði Gallitzin, en jafnframt að lmn vildi hann feigann. Fyrir milligöngu Gallitzins var Var- witch gefið líf, en æfilangt fangelsi. En nóttina áður en hann skyldi fluttur af stað ljezt hann í klefa sínum, og sam- kvæmt ósk hans var hann svo lagður í sömu gröf og Helen. * Vjer seljum svört karlmannaföt á #3.85, Ijómandi falleg learlmannaföt úr hdlt- fyrir #5,00 og #5,05. Drengjaföt á #1,87 og #8,00, skyrtur og nærföt fynr lægravert en nokkru sinni áður, karlm. yhrhatnir frá #3,OOogupp, loðhúfur loðyflrhafnir ogFur Robes. Einnig miklar birgðir af floshúfum, semeruákafl. ódýrar. Vjer höftim líka keypt inn 104 pakka af rúmteppum (Blankets) og rúmábreið um með rnjog mðursettu verði. Allt þetta hlýtur að seljast. -u 0 Í6r h mUD« TanalT?ÍÍ fil Þessa verið á undan öllum öðrum í því að selja skótau íúa Í’J!? a.dr.el f7rr h<,f"m vjer þó haft það eins ódýrt og gott eins og einmitt nú. úeimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt annarstaðar en hId okkur. Dry Goods og matvara er seld hjá okkur með tilsvarandi lágu veroi og allt annað. ° DICKEY BROS. Hamilton, tilasston & Grand Forks. NORTII-DAKOTA. Domiiiioii of Canada. ÁMsjaröir oteyms íyrir iljonir maima. 200,000*000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Yestur Territóríunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægð af vatni og skógi og meginhlutiun nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush ef vel er umbúið. HOU F R.l OVSAMA BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umliverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Ómældir flákar af kolanámalandi; Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. *ldiviður því tryggður um allan aldur. JARXBRAUTF K \ HAFI TIL 11AF8. * * Og hvað er þá eðiilegt niðarlag ept- ir alla þessa hrikalegu atburði, sem skráðir eru hjer að framan? Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðlilut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vesturaf Efra-vatni o» um hin nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Loptslagið i Manitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu SAMBAM»88T.1«KM\ I CAXADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 O O ekrnr af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu liiliti. . 6 r SLEXZKARXYLEXDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum Þeirra stærst er NYJA ISLAND liggjandi 45—80 mílúr norður frá Winnipeg á vestnrJtrönd Winnipe^yatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð báðum þessum nýlendum er mikið af ó- er ALPTA VATNS-N ÝLENDAN. rússneska þjóðsönginn, en allflestir er | með gengu tóku undir með þeim, og fil hyrj» með er nú Ruloff greifi söng þá margur, er aldrei hefur sungið [ ''.oln'nn helm aPtur> eigandi allra eigna fyr nje síðar. | sinna a ný °g sameinaður fólki sínu. x> j En hann bj'r ekki lengur á Rússlandi—í ^ptirstuttastundflugu aukaútgáf- bráð Þegar þetta er ritaö-1879-er ur dagblaðanna um þvera °g endilanga L lmn3 fólk allt til heimilis á borgma. Og þa hrosuðu þau þeim Gall- | j,'ra-Kkiancii itzin og Vladimir eins óhóflega og þau svivirt þá og °g hægt kom loksins dauðinn feginsfriðinn sinn, felldi markið bleika á barminn þinn, hann slökkti kindil iífsins og lokaði I Þú augum hljótt, °g ljetti öllum raunum og Hvíldu rótt. f>ví kemur skarinn j>inn bæði og hljótt að hvílunni pinni nú líka, að bjóða J>jer góða og bliðasta nótt og blessa J>itt lífsstarfið ríka. Nú hlýja sumarblíðan ung'a sinn breiðir hjúp u>n helgan kirkjureitinn; par bíður gröfin djúp. ■Nh tekur mjúkri hendi í mildi-sælan rann V(Jr móðurfoldin góða hinn f>reytta, gamla rnann. sagðir svo margt og svo mikið og gott, sem mátti í hjarta sitt skrifa, í kærleik og miskunn og mannúðar- vott f>að mun bera ávöxt og lifa. Núklukkurnar hringja f>jer heif>iga ró í húminu langa og svarta, en Ijómandi rnerki f>jer minningin bjó í mörgu’ einu þakklátu hjarta. fáum tímum áður höföu nítt fram úr öllu hófi. Frú Ruloff og allar hinar konurnar, er með lienni voru, biðu enn í aðmiráls- byggingunni, þegar fylkingiu kom aptur og höfðu áður en hún kom fengRi aft heyra þessa mikilvægu gleðifregn. Iun- an um gle'Siópin var ótæpt kallað á þær moeðgur og AlexandrSnu og máttu þær um síðir undan láta og kaupa sjer fritS með því að ganga fram á loptsvalirnar og hnegja sig fyrir mannfjöldanum. Að skipun yfirvaldanna hringdu nú eionig allar klukkur borgarinnar gleSiliring- ingu og af þeim ómi og hlátrunum og gleðiópum fjöldansvarð mikill glaumur á strætum úti. 39. KAP. Samsæri er eins og vindbóla, skært og feirulaust og að sýnist efnismikits. En hreifi maður við þvi mets nálaroddi sannleikans, þá er það ekkert. Bólan springur, liverfur svo ogsjest ekki aptur. I játningu sinni sag'Si Varwitch frá, hvar finna mætti skjöl þau, er sönnuðu, að hnnn gæti stælt hvers manns skript, sem hann sæi, og tilnefndi líka ótal tæki- Gortschakoff sá þýðingarlaust að þrjóskast og ijezt því með ánægju gefa Vladimir, sem nú er ekki nefndur níhil- isti, Alexandrínu frænku sina. Þau eru einnig með Ruloff greifa á Frakklandi. Gallitzin prinz er enn þá fyrirmynd og átrúnaðargo'iS uppvaxandi hermanna á Rússlandi. En daginn eptir að hann giptist Elízabetu fór iiann ásamt Mr. Cushing burt úr Pjetursborg og er nú meðsínum ameríkanska vin aSferðastog skemmta sjer vestur á Kyrrahafsströnd í Ameríku. Xleð honum er hans trúi og hrausti þjónn Ruryk kósakki, sem auk prinzins hefur nú a« sjá um Ivatrinu sína, er fól sig honum til umsjónar æfina út. Eptir sem áiSur grefur uppreistareld- urinn í ríki Alexanders keisara um sig og í þeim mikla geim er allt af haldið áfram að leika ýmiskonar sorgarleiki, en sem flestir verða atS hverfa óskráðir í gleymskunnar haf. Það hefur hjer verið reynt að sýna rjetta og hlutdrægnislausa mynd af líf- inu á Rússlandi. Og svo lengi sem menn skrifa sögur, svo lengi sem freisi ! er mögulegt, og svo lengi sem ást grær nokkur ÞÍNG- LENDAN um 20 mílur suíSur fráÞingvalla-nýlendu, og ALJBMRTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgarý, en um 900 rnílur vestiir frá Winnipeg. í síðast- cöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari npplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Ttiomas Bennett ÐOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Eða 13« JLa* (íslenzJcur uinboðsmtiöur.) DOM. 00 V'T IMMIGRATION 0FF1CE8. Winnipeg, - - - Canada. HAUST stórmiklar birg'Sir af allskonar O n VETRA RVARJÍI JILiI færi, sem hann hefði gripið til að hasr-i-v ■-.•>> .... , . f , . TT ° i i brjosti karia ogkvenna, svo lengi verð- nyta sjer þessa hættulegu list, Hann | skýrði frá ástæðunum til þess að hann L einhverri m d. gekk 1 þjonustu hja prmzinum, og hvern inu frjálsíl) ig hann með hjálp Helenar og Kiseleffs greifa lagði netið, er hann hafSi reynt að ur sagan af Vladimir nihilista endurtekin En þó aldrei í land- þar sem þessi saga er rituð og lesin. Endir. ---svo sem:- Nýjasta efndii yhrfrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðnumí París, London og New York. StórmikiS af tilbúnum karimannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi. Sko/.kiir, enskur og eanadiskur nærfatnadur. YFIRFRAKKAIl OG HÚFUR ÚR LOÐSKINNUM. Merki vort (yfir búðardyrunum) ei*: CTLT SKÆRI. flARGBAVE BLQCK, 321 HAIN STREET, gegnt P. & II. vagnstodvunum. CJ.OREIU.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.