Heimskringla - 25.09.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.09.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Nr. 39. ALMENNAR FRJETTIS FRÁ ÚTLÖNDUM. Winnipeg, Man., Canada, 25. september 1890. I fangelsi eru J>eir nú O’Brien og Dillon einusinni enn, auk margra annara forvígismatina pjóðfjelagsins írska. Hvað peir hafa nú til saka unnið veit enginn, nema ef vera skyldi f>að, að peir hafa verið að ferðast um írland um undanfarinn tima og flytja allharðar ræður, eins og þeim er lagið. Er mælt að f>eir hafi ætlað sjer að brúka harðærið sem nú er á Irlandi til f>ess að æsa lj;ðinn enn meir gegn stjórninni og landeigendum. Petta kom sjer mjðg illa nú, f>ví 1. október næstk ætluðu peir O’Brien og Dillon og ef til vill fleiri af stað til Ameríku til f>ess að halda fyrirlestra og safna fje fjelagi sínu til styrktar við næstu kosningar. Þeim lá nú mjög á að ganga öfluglega fram hjermegin hafsins, f>ví f>að hefur ekki verið reynt að dylja pað að Parnell og hans fylgjendur hafa allt |>etta sum* ar verið 1 vandræðum fyrir fj'ár pröng, en ekkert að hafa á írlandi nú sökum uppskerubrestsins í sumsr. Er pvl talað um, að verði peir O’Brien og Dillon lengi í fangelsi, muni Parnell sjálfur leggja af stað hingað til landsins til pess með öðr- um góðum liðsmönnum að leita fjár- samskota.—Þessar aðfarir stjórnar- innar lijálpa henni alls ekkert til að afla sjer fylgjenda á Englandi eða Skotlandi. Það er hugmynd margra að hún ætli sjer að gera eina alvar- lega tilraun enn til að sundra pjóð- fjelaginu, en bæði er pað ónytis- tilraun og hitt, að fjölda manna á Englandi geðjast illa að pvi ofríki. Englendingar vilja undir öllum kringumstæðum hafa óhindrað mál- frelsi og ætli Salisbury sjer að tak- marka pað situr hann aldrei lengi að völdum. Það er og hverjum auðsætt að írar á sínum pjóðfje- lagsfundum tala sízt gapalegar en Sosialistarnir í London á sínum fund- um og eru engar tilraunir gerðar að banna peim að koma saman á fundi. Jtremenningasamningurinn, peirra Þjóðverja, Austurríkismanna og ítala, er nú endurnýjaður og verður nú í gildi pangað til i maí 1897. Þessu hafði Kalnoky greifi koinið í kring áður en peir keisararnir Vil hjálmur og Joseph hittust. Þeir hittust 2 dögum síðar en ætlað var, en svo kom Josph Vilhjálmi til að heimsækja sig í Vínarborg og er hann væntanlegur pangað nú pessa dagana. Rússar pykjast fagna yfir för Vilhjálms til Vínar og vona að honn geti dregið úr frekju Josephs keisara í Bálkanskagamáhnu. er mest fje lagði I pennan Boulan ger-sjóð, hafi gert pað af pví hún unni Boulanger og vildi ná honum fyrir eiginmann. Þetta er og gefið í skyn, að Boulanger geti sannað, ef hann vill. Sjálfur ber Boulanger náttúrlega á móti pess um áburði Figaros, kveðst aldrei hafa lofað pví er Dillon segir, og hvað sjóðinn snertir, pá kveðst hann aldrei hafa handleikið hann eða nokkur skjöl par að lútandi. Það sje Dillon einn, er um pað mál- efni viti og pað sje pví hans eins að standa reikningsskapinn. Hann kveðst annars sjá, að allir hafi kept við að brúka sig sem vopn sjer óaf- vitandi, en við pví kveðst hann ekki vel geta gert. Á Frakkiandi eru nýafstaðnar heræfingar, par sem reyklausa púðr ið var brúkað eingöngu. Púðrið reyndis vel, en herforingjarnir eru pó ekki neitt ánægðir með pað; segja að með pví sje margfalt verra að sækja en með almennu púðri, en ef menn eigi að verjast áhlaupi, pá geri pað engan mun, hvort pað er reyklaust eða ekki, Þar af leiði, að petta púður útheimti framúr- skarandi snillinga fyrir herforingja, ef áhlaup purfi að gera. lioulangers-rifrildið. á Frakk- landi er nú orðið frekjumeira en nokkru sinni áður. Blaðið Figaro ^yrjaði á uppljóstrun ýmsra svika og heldur nú áfram með pær uppi- haldslaust. Er pa? meðal annars borið á liann, að liann hafi lagt drengskap sinn við að selja lýðveld- ið í liendur konungssinnum, að Dillon lijálparmaður Boulangers liafi frí- viljuglega lofað að ráða Boulanger af dögum, ef hann ekki enti pað loforð sitt, en að peim Boulangers- sinnum hafi aldrei komið saman um hvern peir skyldu taka fyrir konung. Á pessa leið heldur deilan áfrani í Figaro og að auki ófagrar sögur um fjársöfnun 1 Boulangers-sjóðinn, er brúkaður var til að fleyta peim flokki áfram í pólitisku sóknunum. Konungsinnarnir bera á móti pessuin sögum, en pó er svo komið, að með- ttiælisblað greifans af Paris, Corre- Qpondance Nationale, viðurkennir, að konungssinnarhafi lagt fje í Bou- langer-sjóðinn. Meðmælisblað Bou- •iangers, Voix du Peuple, berst uin ^ liæl og linakka að segja allar Þ®ssar sakargiptir ósannindi og gef- Ur ^rýgindalega í skyn, að Boulan- ^<!r hafi ýmislegt svart á hvítu. er keb komið sjer leiðinlega að opin- '®ra' Þar á meðal gefur pað í s )n> að hertogaekkjufrúin d’ Uzes, Portugals-þingið kom saman 1 vikunni er leið og byrjaði heldur ó- friðlega. Þar var fyrsta mál á dag- skrá samningur Portúgisa við Eng- lendinga út af Afríku-prætunni síð- astl. vor. Höfundur peirrar prætu, Serpa Pinto, var á pingi og var >að meðfram orsök til pess, að allir vildu prengja sjer inn á pinghús- pallana. í hvert skipti sem nafn Pintos var nefnt í samningnum, er utanríkisstjóri 'Ribeiro las upp, klöppuðu meðhaldsmenn hans sain- an höndunum, en mótpartar hans blístruðu, ýlfruðu og ljetu öllum ill- um látum. Fór svo um síðir, að ekki lieyrðist orð af pvf er utanrík- sstjórinn las. Reis pá Pinto úr sæti sínu og hrópaði sem mest mátti hann til andstæðinga sinna og bað >á að uhalda sjersaman” með mið- ur kurteisum orðum. Þeir sem næstir sátu heyrðu hvað hann sagði, en hinir ekki. Meðal peirra er til hans heyrðu var prestureinn, Branda að nafni, og varð honum svo við, að hann óð að Pinto og ugaf honum á hann . Pinto vildi ekki verða minni og af pví leiddi að peir fóru í grimmustu orustu og svo liver af öðrum um allt pir.ghúsið. Gekk svo til pess að vopnað lögreglulið kom inn og rak alla út og var pá fundi frestað. Degi síðar kom pingið saman aptur og gekk pá allt betur, enda hafði stjórnarráðið í millitíð breytt 3 greinum f samningnum og likaði pá báðum málspörtum hann betur. Er talið vonlegt að hann verði sampykktur vandræðalítið, en samt er mjög róstusamt f Lissabon pessa dagana, alltút af sanmingnum Er talið líklegt að ráðherraskipti verði höfð á hverjum degi. hennar takmarka kann að byltast.—Nú nýlega afsagði Stam- bouloff að borga skuld til Rússa og bar fyrir að reikningurinn væri svo óhóflega hár. Áhlaup d tyrknesJcu Armenlu er nú sagt Væntanlegt eða líklegt á hverjum degi. Rússar hafa dregið saman lier mikinn á landamærunum —75—100,000 manns, og pykir sjálf- sagt að suóur yfir takmörkin sje ferðinni heitið. Það grunar og Armeníumenn, eru nú að flýja á náðir Rússaí hópumá hverjum degi. Kosningar i Prasiliu standa nú yfir um pessar mundir. Er verið að kjósa menn til að mæta á pingi og semja stjórnarskrá fyrir lýðveldið. Furðulítið kvað bera á óeirðum og alpj'ðan yfir höfuð er alveg kæring- arlaus um hvað eða hverjir verði of- an á, og fylgismenn fyrverandi keis- ara pverneita að greiða atkvæði. Það lítur svo út, að kapólikar ætli að gera sjer mat af pessu kæruleysi pví peir vinna kappsamlega. unarmenn heimta frest hvað petta snertir til 1. febrúar næstk. að minnsta kosti. Þessu andæfir Mc- Kinley og hans fylgifiskar, en vilja að pau öðlist gildi ekki seinna en 1. nóvember næstk. og að varningur sem nú er keyptur og á ferðinni skuli ekki undanpeginn nýja toll- gjaldinu degi lengur. Neðri deildin Lotterí-frumvarpið pað kom frá efri deild. hefur sampykkt óbreytt eins og Zanzibarfrjettir. Þaðan barzt fyrir skömmu sú fregn, að Þjóðverj- ar hefðu leyft prælaverzlun f sfnum hjeruðum svo framarlega sem præl- arnir væru ekki fluttir útyfir landa- mærin, og varð af pví mikið umtal í Norðurálfu. Þýzkur undrforingi í Zanzibar hefur nýlega auglýst að fregnin sje alsendis tilhæfulaus. VonzJcu-tíð í Fvrópu. Tíðin hef - ur verið i 11 víðar en í Manitoba um undanfarinn tíma. Af meginlandi Evrópu er hvervetna að frjetta ó- vanalega kalda tíð, kulda storma og regn, og í Alpafjöllum fádæma snjó- fall. Er sagt að margir hafi frosið til dauðs í dölunum í Svisslandi síðan í byrjun p. m. Asíu-lönd. Nýkomnar frjettir frá Kína segja að par sje um 4 tnill— ónir manna húsviltir sökum hinna dæmafáu flóða, og að svo púsundum manna skipti hafi týnt lífi í flóðinu. Frá Japan koma pær fregnir að ný- lega hafi par skainmt undan landi farizt tyrkneskt herskip og 500 manns drukknað, ennfremurað póst gufuskip Japan-manna hafi farizt fram af Cochin—Kína og ailir skip- verjarað undanteknum einum manni drukknað. Þær frjettir berast frá Wash- ington að ný tillaga sje í vændum áhrærandi verzlunarviðskipti við Canada. Mælt að hugmyndin sje að bjóða (óbeinlínis) Canada-mönnum að afnema algerlega allan toll á öll- um varniugi frá Canada undireins og Canadamenn afnema toll á öllum varningi frá Bandaríkjum. Er fyrir- hugað að tengsla grein um petta við McKinley-frumvarpið, og segir fregnin að fleirihluti pingmanna sje pví meðmæltur og pess vegna lík- legt að af pví verði. Segist hann nú enn betur en áður sjá hve nauðsynlegt sje afnám eign arjetts einstaklinga á landinu, ef menn vilji að hverfi hin sívaxandi deiluefni milli auðmanna og verka lýðsins. Hann álítur að hvergi í heimi standi verkalýðurinn eins nærri pví að liafa öll völdin f hönd um sínum, eins og í iístralíu. Ekk ert segir hann að væri eins heppi legt fyrir pjóðirnar eins og að sam- eina f eitt—í eina pjóð— alla ensku- talandi pjóðflokkana. Hin svo kallaða Mormóna-nefnd Bandaríkjastjórnar, sein á að sjá um að lögunum sje framfylgt f Utha, hefur nýlega sent stjórninni árs skýrslu sína. íhenni heimtar nefnd- in strangari lög, en pau, sem nú eru í gildi, pví pessi dugi ekki til að hindra fjölkvæni. Kirkjumennirnir segir nefndin að prjediki pað óaflát- anlega aldrei kappsamlegar en nú, að meðölin sem stjórnin við hefur til að koma f veg fyrir glæpi gegn pjóð- fjelaginu sje ofsókn, ekkert annað, og að mormónum pvf rfði á að vera fastir fyrir og sameinaðir í anda. Kaldabað fengu Duluth-búar ekki síður en St. Paul og Minnea- polis um daginn pegar Bandaríkja- stjórn auglýsti íbúatal bæjarins. Þeir gerðu ráð fyrir 50,000 íbúum að minnsta kosti, en Bandaríkja- stjórn segir íbúataliðí Duluth 32,525. Talað er um bÖ grafa jarðgöng fyrir járnbrautir undir New York- höfn á milli Langeyjar og Staten- eyjar, en Staten-eyja er samtengd meginlandinu með brú. Fyrir pessu stendur Erastus Wiman veazlunar- einingar postulinn. Hinn 6. október næstk. ætla Þjóðverjar í Ameríku að lialda helgan í minningu pess, að pann dag mánaðar stigu hinir fyrstu pýzku innflytjendur á land í Ame- ríku. Hátíðin verður höfð f Evans- ville, Ind. Spákona í Kansas segir að heim urinn forgangi 10. nóvember næstk. og segja demókratablöðin sum að repúblíkar muni telja pað eðlilega afleiðingu pess, að peir hafi orðið svo herfilega undir við almennu kosningarnar 6 dögum áður. Þjóð- pingskosningarnar, sem sje, fara fram 4. nóvember. ber- Bismarak Búlgariu er Stambou- loff stjórnarformaður Ferdinands prinz óefað. Hann hefur ekki eins stórt leiksvið eins og Bismarck ha'ði, en Bismarcks leiksvið var heldur ekki ýkja stórt, pegar hann byrjaði. Stambouloff hefur pegar og optar en einu sinni ögrað Rússa- keisara og jafnframt kúgað soldán Tyrkja með alla sína bakhjalla til a® láta undan litlu og fátæku Búl- garíu. Innanríkis heldur hann á- fram í sömu átt, að efla Búlgarfu °n byrÍa með pvf, að knýja prest- ana til að biðja fyrir Ferdínand við guðspjónustur, en ekki Rússakeis- ara, eins og siðurinn hefur verið til pess hann tók f strenginn og fyrir- bauð pað. Og Stainbouloff lætur nú pá skoðun í ljósi, að Rússakeis- ari pori ekki að ráðast á Búlgarfu, pó hún sje lítil. Hann kveðst held- ur ekki æskja eptir ófriði við eina pjóð eða aðra, en að sín löngun sje að uppbyggja Búlgarfu svo, að hún geti staðið án allrar utan að kom- andi hjálpar, hvernig sem stjórnin Ástralla- Verkfallið f Mel- burne og nágrannastöðum helzt enn og horfurnar fremur ískyggilegar. Verkamenn fá ógrynni fjár með hverju aðkomandi skipi frá vinnu- bræðrum sínum á Eiiglandi og pola pví uppihaldið betur en búist var við. Þorpið Colon.við Panamaskurð- inn Atlrnzhafsmegin eyðilagðist til hálfs af eldi hinn 23. b. m. Eicrna— * n tjón $1^ milj. fra ameriku. BANDARÍKIN. Síðastl. viku hafa pingmenn f neðri deild pjóðpingsins notað hverja frístund frá öðrum störfum til að jagast um McKinley-frumvarpið menn góða, sem með rjettu mætti nefnast herboð á liendur öllum öðrum pjóð- um. McKinley mælir fast fram með að feltar sjeu allar tillögur efri deildar um breytingu frá pví sem upprunalega var í frumvarpinu, en ekkier sýnilegtað pað gangi orða- laust í gegn. Hans eigin fylgjend- ur geta ekki felt sig við pað yfir höfuð að tala og pá pví síður and- vígismenn lians en fylgjendur Blaines. Það er ekki einungis frumvarpið sjálft, sem andvígis- menn pess berjast á móti, heldur einnig pað, að frumvarpið, ef sam- pykkt, öðlast lagagildi undireins. Það er fullyrt af verzlunarmönnum út um öll Bandaríkin, að verði hinn nýi tollur lagður á varning, sem nú er búið að kaupa, og sem nú er á ferðinni til landsins, pá stafi af pví eitt hið stærsta verzlunahrun, sem pekkst hefur f Bandaríkjum. Verzl- Hinn 18. p. m. ljezt í New York Dion Boucicault, leikskáldogleikari; fæddur í Dublin á írlandi 26. des- ember 1822. Great Northern -járnbrau tarfjel. er um pað að gefa út hlutabrjef upp á 28 niilj- dollars, er eiga að vera innleyst aptur 19.40. Fyrir pessa peninga á að byggja brautina vestur gegn um Montana, Idaho og Washington-ríki og til sjávar við Puget-fjörð. Er nú pegar byrjað á byggingu brautarinnar og vænt eptir að hún verði fullgerð eptir 2 ár. Þrír af 5 mönnum f New York, sein teknir voru fastir um daginn og ákærðir fyrir að hafa gert tilraun til að kasta fólkslestum af sporinu á New York Central-brautinni, hafa nú gert skriflega játningu, vottfesta með undirskriptum 7 óviðkomandi manna. Viðurkenna peir að hafa gert pessa tilraun við fólkslest er kom frá Montreal í Canada, en jafn- framt segja peirað á slfk fyrirtæki hafi aldrei verið minnzt á Vinnu— riddarafundi, heldur að peir og 2 aðrir hafi fundið upp á pessu í peim eiua tilgangi að vinna fjelag- inu tjón.—Játning pessa gerðu pessir menn frfviljugleoa. Eptir fregnum frá New York að dæma á nú að verða af pví, að grafa skurð og hagnýta nokkurn hluta af vatnsaflinu í Níagara fossi, sem opt hefur verið talað um áður, en aldrei komist lengra. Fyrirhugað er nú að byggja stólpabrautir frá útjöðrum Chicago- bæjar inn í miðhlutann, byggja par svo feikna mikla vagnstöð og taka allar fólkslestir eptir stólpabrautun- um inn pangað. En við enda brautanna í útjöðrunum á að brúka lyptivjelar til að lypta heilu lestun- um í senn, eins og pær sem brúkað- ar eru f London á Englandi. Henry George er nú nýkom- inn heim eptir langa dvöl f Ástralíu. Tvær stúlkur börðust með um linefum pangað tii pær voru uppgefnar, í grend við bæinn New Ark í New Jersey, fyrir skömmu. Þær vihlu báðar eiga sama piltinn og skyldi sú er ynni bardagann vera ein °- um að ná ást mannsins. Svo fóru leikar að báðar fjellu örmagna jafn- snemma og báðar jafn sárar, og var pví dæmt að pær væru jafnar. Þeg- ar pilturinn frjetti petta sagði hann að báðar mættu fara; hann skyldi ekki framar lfta við peirri, er hann hafði hugsað um áður.—Báðar stúlkurnar eru ríkismannadætur. Eldsumbrot eru sögð f fjöllun- um kringum Charleston í South Carolina og óttast menn pvf að jarð- skjálpti sje par í vændum á ný. í Bandaríkjabæjum eru nú full- gerðar 3,150 mflur af stræta-járn- brautum. New York er fremst. Þar eru 368 mílur af strætabrautum, f Chicago 365, Boston 329, Brooklyn 326, Philadelphia 324. Tolubl. 195. tali 20% hærri en hann að meðaltali er í Canada, pá er ólíklegt að peir yrðu ánægðari með pað fyrirkomu- lag> er til kæmi. Hinsvegar er pað víst, að öðlist McKinley-frumvarpið liigagildi, er telja má sjálfsagt, verð- ur pað stórtjón fyrir Canada, en pó ekki eins ægilegt og reform- blöðin hafa prjedikað. Árið sem leið (1889) seldu Canadamenn til Bandaríkja rúmlega *15 milljóna virði af peim varningstegundum, er tollurinn leggst pyngst á,samkvæmt McKinley-frumv. Tollurinn, sem hvíldi á pessum varningi samkvæmt núgildandi lögum, nam rúmlega #3 milj. af pessum $15 milj. virði f vörum. En sainkvæmt frumvarpinu verður tollurinn á jafnri upphæð af vörum kringum $8 milj. Þessi $15 milj. verzlun er pví svo gott sem bönnuð. Eptir margar samningstilraunir hafa uú hin ýmsu bindindisfjelög í austurfylkjunum ákveðið að vinna í einingu við allar almennar kosning- ar framvegis og ætla sjer að ota fram bindindismanni sem pingmanns- efni alstaðar par sem pvf verður við komið. Sjer til styrktar(?) hafa nú bindindismenn fengið loforð um dySg>lega samvinnu nýinyndaða pólitiska flokksins, er nefnir sig: Canada JVew Party. En par sem sá flokkur er eiginlega Óranfumenn undir fölsku flaggi, er miklu líklegra að bindindismenn hafi illt en ekki gott af peirri samvinnu. Það sann- ast bezt pegar á hólminn er komið. Hveiti-uppskeran f Canada er í ár áætluð samtals 40,300,000 bush. Þaraf frá Manitoba og Vesturland- inu 15, milj., Ontario 24. 3U0,000, frá öðrum fylkjum 1 milj. Til heimilisparfa og útsæðis næsta vor >urfa Canadamenn alls 29,325,000 bushel. Afgangur til útsölu i Norð- ’rálfu er pess vegna 10,975,000 í fyrra var hveitiuppskeran milj. minni en purfti til útsæðis og heim- ilisparfa; svo var uppskeran pá lftil. Bómullar-uppskera í suðurríkj- unum í ár er mjög mikil og nýtingin ágæt. C a n a tl a . Um pessar mundir er f austur- fylkjunum meirtalað um McKinley- frumvarpið og áhrifin er pau lög hafi á verzlun Canada en um nokk- urt annað málefni. Stjórnarfor- mennirnir gefa pví og meiri gaum en nokkru sinni áður og sýna peir og blöð peirra greinilega fram á, að pað er ekki Canadamanna skuld, pó Bandaríkjamenn semji lög, er að meira eða minna leyti skerði verzl- unarviðskipti við Bandaríkin. Sýna peir, að um langan undanfarinn tíma hefur stjórn Canada boðið af- nám tolls á pessum og liinum varn- ingi undir eins og Bandaríkjastjórn bj'ður sömu kosti. En reforin-sinn- ar eru nú ekki á að svo sje. Það sem peir heimta er ekkert minna en afnám tollsá öllum varningi, unnum og óunnum, frá Bandaríkjum, og helzt algerða verzlunareining við Bandaríkin, svo að Bandaríkjastjórn en ekki Canadamenn ráði hve hár eða lágur að tollurinn skuli vera á aðfluttum varningi. Þeir auðvitað viðurkenna ekki að svo sje, en pað flýtur að sjálfsögðu af verzlunarein- ingunni, svo framarlega sem vilji 5 miljóna ekki vegur á móti vilja 64 milljóna manná. Og par sem toll- urinn f Bandaríkjum er að meðal- Um daginn meðan George prins af Wales var f Montreal barst paðan saga um að hann hefði lent í áflog- um að kvöldi dags við göturæningja, að bann og fjelagi hans, undirfor- ingi af skipi prinzins, hefðu mátt betur, en að báðir hefðu verið sett- ir inn og setið í fangaklefa bláir og blóðugir, pangað til yfirlögreglu- stjórinn hafi komið til sögunnar og leystpá út. Nú er pað komið upp f Montreal að sagan er tilhæfulaus, spunninn upp aðeins til að græða fje með pvf að útbreiða hana um pvert og endilangt landið. Er nú búið að taka höfundinn, sem ætlað er að sje, fastan og hefja meiðyrða- mál á hendur lionum. Fyrir pvf standa ýmsir heldri menn í Montreal. Samkvæmt nýteknu fólkstali f Montreal er fbúatal aðal-borgarinnar 233,000, en með nærliggjandi undir- borgum, er umfarendur geta ekki greint frá aðalbænum, er íbúatalið 283,000. Tekjur póstmáladeildarinnar á sfð- astl. fjárhagsári voru $3.223,614. Er pað $239,392 meir en á fjárhagsár- inu 1888—9. Þéssar skj'rslur voru fullgerðar rjett nj'lega. Ráðherra breyting er nj'lega orðin f Ontario stjórninni. Þrír til fjórir ráðherrarnir hafasagt af sjer. í Toronto er talað um að mynda hlutafjelag með $100,000 höfuðstól er hafi pað að atvinnu að ræða og rita um nánara verzlunarsamband Canada og Bandaríkja heldt nú á sjer stað. xur en Quebec-pingið á að koma sam- 4. nóv. næstk. Var pað boðað í stjórnartíðindunum 6. p. m. an Telefón-práður er nýlega full- gerður alla leið milli Montreal og Quebec. Vegalengdin er um 180 mílur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.