Heimskringla - 25.09.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.09.1890, Blaðsíða 4
HEIMSKROÍCiSLiA,WISíXIPEÍi, JIAJf., 25. SEPTEMBEIt 189«. Winnipeg. Það lítur helat út fyrir að ekki ætli að ganga saman me15 Duluth & Winnipeg og Manitoba South Eastern fjelögunum um brautakaupin. Hið fyrtalda hefur að sögn boðið M. & 9. E.-fjelaginu $200 pús. í peningum út í hönd fyrir einka- leyfltf, en pað hefur ekki hriflð enn. Hefur D. & W. fjelagið nú sent af stað hjeðan mælingamenn til a1S msela veg- stælSi fyrir sig suðaustur frá bænum og gerir ráð fyrirað bjóða M. S. E. fjelag- inu ekki betra boð, en byggja brautina samt og byrja á verki í haust. IlEYRXAiu.KYsr. Heyrnardeyfa, læknuð eptir 25 ára framhald, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kogtnaöarlavat hverjum sem skrifar: Niohoi.son, 30 St. John St., Montreal, Canada. • Npkkrir Ný-íslendingar eru ný- komnir til bæjarins, sumir í atvinnuleit nú um tíma. Meðal þeirraer herraGest- ur Oddleifsson, er býr í EfribygglSinni svo köllutSu við íslendingafljót. Segii hann vegi illa umferðar í nýlendunni. Uppskera við Fljótið hefur verið Jgóð víðast hvar. Til mœdra! í full fimmtíu ár hafa mæður svo mili- ónum skiptir brúkað „Mns. Winsi.oivs Soothing Sykup” við tanntöku veiki barna sinna, og þeim hefur aldrei brugð- ist það. Það hægir barninu, mýkir tann- holdií, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. „Mrs. WlNSLOW’s SOOTIIING SyRUP” fæst á öllum apotekum, allstalSar í heimi. Flaskan kostar 25 cents. iu.n iiinn ii \ \ ii r vunir! SEM hafa brúka* Aycr’a pillnr við gallsýki og lifrarveiki er, að þær sje þær beztu sem til sje, þar i þeim eru engin málmefni og þær sykurþaktar, Ayer’spillureru sniðnareptir kröfum alls aldurs, alls byggingarlags og alls loptslags. „Þar jeg hef brúkað Ayer’s pillur í husi mínu um mörg ár, og fyrirskrifalS brúkun þeirra, álít jeg rjettlátt að mæla með þeim sem ógætum hreinsunar oglifr- armeðölum. Þær uppfylla allar kröfur sem til þeirra eru gerðar”.—W. A. West- fall, læknir, Austin & N. W. R. R. Co. Barnet, Texas. „Ayer’s pillur halda meltinrarfærum mínum og lifur í lagi. Fyrir fimm árum þjáðist jeg af ofvexti í lifiinni og jafa- frarnt megnri uppsóíu, gat lengi ekki haldið nokkri fæðu niðri 1 mjer. Um ?í'5- ir fór jeg a1S brúka Ayer’s pillur og eptir að hafa brúkað einar þrjáröskjur af þess- um töfrakúlum var jeg orðinn hraustur”.— Lucius Alexander, Marblehoad, Mass. Ef þú þjáist af höfulSverk, hægðaleysi, meltingarleysi eða gylliniœð skaltu reyna Ayer’s pillur, býr til Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Fást í öllum lyfjabúðum. Alveg nýkomnar til McCrossans & Co. 568 Main St., svo sem síðar og stuttar yflr- hafnir, bæði fyrir fullorðið kvennfólk og litlar stúlkur; Millinery, loðskinna-vara, nærföt fyrir karla, konnr og börn af öllum tegundum og á öllu verðstigi, grá og hvít flannells, ábreiður, belg- og fingravetl- ingar. Vjer höfum nú yfir höfuð allt það, sem með þarf til að skýia sjer me1S fyrir vetrarkuldunum, svo ódýrt, að vjer erum alveg vissir me1S a1S gera alla ánægða. Og vjer bjóðum því alla vora íslenzku vini velkomna til ais skoða vörur vorar, og erum vissir um að þeir fara ekki svo frá okkur að verði ekki ánægðir. McCROSSM & Co. 5GH Main St. --Winnipe«. Nortliern Paciíic --OG-- Manitoba-jarnbr utin GETR NÚ BOÐIÐ FERÐAMÖNNUM HTERT HELDVR VII-L, farandi til austur-Canada eða Bandaríkja, flutning með OUFUSRIP WI8MPEG BUSMESS COLLEGE. strax eptir að jeg fór að taka Dr. Fowlers Extractof Wild Strawberry”. lega niðurgangssýki. en batnaði nærri Afríkv-Stanley er væntanlegt að flytji fyririestur í Princess öpera House hjer í bænum einhvern tíma fyrripart næsta vetrar. Á austurleið sinni frá San Francisco ætlar hann a1S taka sjer far með Canada Kyrrahafsbrautinni og þar af leið andi verður Winnipeg þessa heið- urs aiSnj ótandi. Þa1S tilkynnlst hjer með vinum og vandamönnum, að 18. maí sílSastl. andað- ist í Dakóta mín ástríka og ógleymanlega mólSir, Helga Sæmundsdóttir, eptir 2 mánaða þunga legu.—Líf hennar og tjer- staklega veikindin sýndu styrkleik og á- gæti sannkristiiegrar trúar. Winnipeg, 21. júlí 1890. Ilelga Jósefsdóttir. -----x:o:x- DAG OB’ KVÖLDKENNSLA BYRJAR MÁNUDAGINN ISTA SEPTEMBER 1890. JARABRAUT OG —eða - KENNT VERÐUR: Bókfærsla, skript, reikningur, lestur, hrað- skript, Typewriting o. fl. hra. FRÁ Morris, Manitoba skrifar Reuben Knight að hann hafi lengi þjáðst af einhverjum útbrotum um allan líkamann. Af hendingu keypti hann eina flösku af Burdock Blood Bitters og áður en búið var úr henni voru útbrotin horfin og hafa ekki gert vart vilS sig síðan. Homard, Belgíumaðurinn, er um daginn veitti Pierson áverkann og sem varð banahögg, hefur nú verið höndlalS- ur, gaf sig sjálfur á vald lögreglunni fyrir áskorun kaþólks prests. H Wild Strawberry og á’.ít þais hið bezta meðal við sumarkvillum. Það bef- ur gert mjer og börnuin mínum ósegjau. legamikiðgagn.—Mks.Wm. Whitei.ey, Emerson, Man. 12—14 bændur frá Englandi, sendir til Canada til alS skoSa Iandið, einkum Manitoba og Vesturhjeruðin, komu til bæarins 20. þ. m. Þeir ætla að dvelja 6 vikur í fylkinu, og fylgdarmaSur þeirra verSur herra G. H. Campbell, fyrverandi farbrjefasali Canada Kyrrahafs-fjelagsins. SAMBRO-vitinn er framundan Sambro í Nýja Skotlandi. Þaðan skrifar hra. R. E. Hartt, sem fylgir: „Það er enginn efl á því, aö Burdock Biood Bitteis hefur gert mjer mikið gott. Jeg var heilsulaus, ináttiaus og Ivstarlaus, þangað til jeg fór að brúka B. B. B. Þaö gerði mig heilan á stuttri stundu og jeg veit að væri það víðar þekkt kæmi þaðmörgum að gagni. FXTNBA RBOÐ. Samkvæmt ákörðun „Hins ísienzka verkamannafjelags í Winnipeg” á síSasta fundi skal hjermeS skoraS á alla með- limi fjelagsins að mæta á næsta aðalfundi er haldinn verður næstk. laugardagskv. (27. þ. m.) á venjulegum stað, meS því þá er ákveðið að fram skuli fara kosningar nýrra embættismanna og útbýting vinnu- seSla, er gilda skulu fyrir október næst- komandi, o. fl. Fjelagsmenn gæti þess, að vinnuseðlar verða að eins gefnir þeim mönnum, erekki skulda fjelagssjóði; og jafnframt hins, að þeir, sem ekki hafaí höndum seðla þessa, geta þegar minnst varir misst vinnu sína; með öðrum orð- um, það eru sterkar líkur til þess, að innan skamms komi fram meiri alvara í þeirri reglu (o: notkun vinnuseðlanna) en mönnum óviðbúnum getur verið hag- kvæm. Að endingu skal þess getið, að sí1S- asti fundur í fjel. samþykkti að frá 30. þ. m. yrði inngangseyrir $2 fyrir manninn. Winnipeg, 22. sept. 1890. í umboði fjelagsins. S. Sveinsson. Upplýsingar andi gefa: McKAY kennslunni viðvíkj- & FARAEY, forstöðumenn. H.E. PRATT, Cavalier - - - - 3L-I>akota. Verzlar með allskonar matvöru, harð- vöru, skótau, föt og fataefni fyrir karla og konur, ásamt fl., sem selt er í almenn- um verzlunarbúðum út á landi. Verðið á vörum vorum er miklu lægra en hjáöðrum hjer í grendinni. H. E. PR.4TT. fflrs.RJ.Carr, Pliotograpliic Arlist, AMERICAN ART GALLERY, 574| Main Street Winnipeg. Allur verknaður vel og vandlega af hendi leystur. Barna myndir sjerstaklega vandaðar. JARNBRAIJT EIVIIIÍGIS. Samkvæmt ný-breyttúm lestagangi geta nú farþegjar haft viðstöðulausa og sjer- lega hraða fer1S austur um landið eptir aðal-járnbrautarleiðinni. Þetta fjelag er og hið eina í beinni sam- vinnu vi'S Lake Superior Transit Co. og Northwest Transportation Co., eigendur skrautskipanna , er fara frá Duluth aust- um stórvötnin á öllum nema tveimur dögum vikunnar, gefandi farþegjum skemmtilega ferð yfir stórvötnin. Allur flutningur til staða í Canada merktur: (1I ábyrgð”, svo að menn sje lausir við tollþras á ferðinni. EVROPIT-FARRR.IKF SF.I.O og herbergi á skipum útvegulS, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” úr að velja. IIRIMA FERDARFARRR.I F.F til stalSa við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefaagent 486 Main 8t., Winnipeg. HERBERT SWINFORI), aðal-agent General Office Buildings, Water St., Wpg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. Ilin ema ulina” er flytur beina leið til Parísar Noröurlanda—A’AUPMANNA- HAINAif. Tækifæri einnig veitt til að skoða KRISTIANIA og alSra staði í gamla is OliEGI. IIra'iSskrei‘8 skip og góður viðurgerningur. Fargjald lágt. BÖGGLAFLIJTIIIJHÍIIR. Fjelagið flytur með pðsthraöa aliskonar bögelaseudingar til allra staða á Norður- löndum ogtil allra helztu hafnstaöa á ISLANDI. PEKIJÍWAFLUTNINGIIR. Fjelagið flytur og peninga til alira staða á Norðurlöndum og allra helztu hafn- staða á Islandi. Peningarnir sendir 5 áönskum peningum í registerulSu brjefi til móttökumanns frá höíuöbóli fjelagsins í Khöfn. L €. I*etersen, Aöal-fl utningastjóri, Nánari upplýsingar gefur agent fjelagsins í Manitoba: EOOERT JOHANNSON, 151 Kiombard St.....................Winnipeg, Canada. BROTTFARARDAOAR SKIPANNA FRÁ NEW YORK. ÍSLAND............ 13. september NORGE........... 27. september. THINGVALLA........... 11. oktober. HEIvLA......... 25. október. ( 28 State Street, \ »h York. (j T H E REAT 80RTHER Railway. I Caniiai Ptiit’. R’y. LESTAGANGSSKYRSLA. VAGNSTÖÐVAHEITI. r<H 3,00 f...Victoria. .. ,k..l9,30em 13,00....Vancouver.......14,25... 13,10....Westminster.....14,22.. YOÐALEGUR er Cobra-höggormurinn | stóri og mörgum verður liann a1S bana, ! en ekkert vegur líftjónið er hann veldur á móti því er barnakólera, niðurgangs- sýki og allskonar sumarveikindi valda. Líftjón í C'anada er furlSu lítiö af völdum þessara veikinda og keinur þs1S af því, að svomargireru farnir að þekkja Dr.Fowl- ers Extract of Wild Strawberry og hafa það æflulega í húsi sínu. Bæjarsf jórnin er enn einu sinni farin að ráðgeraað kaupa út eignir vatnsveit ingafjelagsins og selja svo bæjarbúum vatnið án uokkura milligöngumanna. Er mæit aö hún geti selt vatnið ódýrara en fjelagið gerir og haft töluverðan ágóða á hverju ári. Hugmyndin er, að láta 3 ó viðkomandi menn viröaeignir fjelagsins, Herra Jónas Jóhannson teröur vígö- ur lil prests. Herra Jónas Jóliannsson liafði sitt síðasta próf í guöfrœöi þann 16. þ. m. á kirkjufundi presyterianna hjer í bænum, þar sem hann einnig hjeit ræðu á ensku fyrir fundarmönnunmn, það sama kvöld. CllAMIIIiF, (ílllM)V & CO. FASTKIGHA BRAKI XAR, FJARLANS OO ABYRODAIi UM- BOÐSMENN, 343 Main 8t. - - Winnipeg. Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp- arbönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heimili í Winnipeg, með því að selja bæjarlólSir gegn mánaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bælSi nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi bændum gegn vægu verSi, og imörgum tilfelluin án þess nokkuö sje borg- aö niður þegar samningur er skráður. 19,22......North Bend....... 8,19... 4,13......Kamloops.........23.00. . 12.15 ...Glacier Ilouse ....14,25... 19,50.........Field........10,00... 22,25.... Banff Hot Springs... 6,45... 23.15 .......Canmore....... 5,55... 2.20 .......Calgary....... 2,30... 10,00....Medicine Hat.......18,30... 10,17 .....Dunmore..........17,43... 16,45......Swift Current..11,30... 23,35........Regina........ 4,20... 5,57.....Moosomin.........21,55... 10,05 k. I t. , < 18,15 f. 11.15 f. ) ••••Brandon...| 19.05 k. 12.16 .....Carberry.........18,04... 14,20. ..Portage La Prairie. ..16,°2.. . 14,40......High Bluff......15,41.. . 16.30 k. ) WlN-NIPEG ( 13,20 f.. 17.30 f. ).. l 10.50 k. 18.30 ....Sel k i rk East.. 9,55... 24,01.....Rat Portage.......5,00... 7.20 ......Ignace............22,15... 13,55......Fort William...15,20... !4.30 k- | ...Port Arthur.. ( f' 3.30em ) ( 3.15em 3,13em... .-Sudbiiry ... .k. l,12em 6.20 f... .North Baý....k, 9,55fm 7,00em........North Bay. 8,35fm 4,30 l’m.....Toronto......1 l,00em 9,04.......Ilamilton...... 6.55. 4.20em k.....Detroit.f. 12,05em 6.30em f......North Bay.k. 9,45lm 3,00fm.....Carieton Juc’t. l,20em 4,10fm.......Ottawa.......12,20fm 8,00fm.....Montreal........8,40em 2,30em.......Quebec....... 1,30. 7,00fm...New York n.y.c... 7,30. 8,50em.... Boston, b.&m. ... 9,00fm 2,20em.......8t. John. 3,00em U,30em k......Halifax.f. 5,50fm bo D. £ 1482 1474 1353 1232 1059 Aðal-flutnin Hann verður nú vígður til prests þriðju Ogþaðveröer þeir ákveða ætlar svo bæj-1 dagskvöldið þann 30. þ. m. kl. 8, í Mart-1 Ef þið ’þarfnist peninga gegn veði 1 »rcilnrnín nö hnrra ! in l-utll(‘r Iceiandic Chnrch á Kate St. .eign ykknr, eða ef þið þurfið að fá eign J ® og er búist við fjölmennri samkomu. ! ykkar ábyrgða, þá komið og talið við MILLIONUM skipta flöskunrnar sem ! Bev' C’ C- D. McDonaid prjedikai ,, , „ * , _ , , J og Dr. Duval og Dr. Brysce styra sam- seldar hafaverið af Burdock Blood i komunni, ijkn pr búist við að fleiri prest- Bitters. Þusundnm tiundraða skipta þeir [ ar La-jarins verði þar viðstaddir. Allir eru velkcnnnir að koma. Járnbrautarlestirnar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- stöðinni í Wpg. á hverjum morgni kl. 9,45 til Graftou, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná- kvæmt samband á milli allra helztu staða á Kyrrnliafsslröndinni. einnig er gert samband í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suður og austur. Tafarlans ilníniii£iir til Betroit, Iiondon, St. Thonias. Toronto, Aiagara FjiIIm, IHont- real, líew York, Roxton og til allra lielxtn Iiœja i Canada og Kandarikjnni. Lægsta gjald, fljutnst ferd, visst branta-samband. Ljómandi dining-cars og svefnvagnar fylgja öllum lestum. Sendið eptir fullkominni ferðaáretlun, verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa. Farbrjet seld til Kiverpool, London, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og með beztu línum. H (í. McMlCKEN, Aðal-Agent, 376 Jlain St. Cor. Portage Ave., Wln nipeK. W. S. AlEXANDER, P. I. WlIITNEY, DR. FOWLEKS •EXT: OF • •WILD« - ITRAWBERRY CURES HOLERA holera. Morbus OLrlC^- RAMPS S G 973 920 907 840 660 652 510 356 219 132 105 56 48 21 1.32 277 423 430 982 1061 St. mgí . P; ;sstjóri. aul Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul. LESTAGANGS-SKY RSLA. Far- gjald. 2,65 2.75 3,05 3,25 3,50 3.75 4,30 5,45 13,90 14,20 Fara norður. 13,5«e 10,25f 10,10f 9,53f 9,42f 9,20f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e 7, i 5e Yagnstödvar. k.. Winnipeg. ..f ....Gretna..... .....Neche. ... .... Bathgate.... ___Hamilton .... ....Glasston .... ... St. Thomas... ....Grafton.... ...Grand Forks.. .....Fargo .... . ..Minneapolis .. f... .St. Paul... k Fara suður. Daglega ( CC 0) •—I f- 08 nr.119 nr 117 10,45f 12,15e 12,45e l,02e l,14e l,31e l,46e 2,22e 4,25e 6,15f 6.55 f Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. LAMITwKl-L OGI\ 1275 1303 1423 IARRHŒA YSENTERY AND ALL SUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THK BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. Northern Pacilic & ManitÉa JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 24. Nóv. 1889. Faranorður. 1,15e l,00e 12,33e 12,06e ll,29f ll,00f 10,35f 9,58f 9.27 f 8,44f 8,00f 7,00f 5,35e 5,27e 5,13e 4,58e 4,39e 4,30e 4,18e 4,00e 3,45e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 3,23e,56,0 3,03e|65,0 2,50e 68,1 10,55f 6,25f l,30f 8,00e 8,35f 8,00e 161 267 354 464 481 492 Fara austur. 2152 4,16f 8,05e 7,48 f I0,00e 4,45e 11.18e 5,25e 7,00 f AUKA-BRAUTIR. 6,3011,25f.Wpg....k. 17,1517,15 9,45 13,30.Morris...15,13 13,00 23,45 20,50 k...Deloraine...f. 8.00 10,10 OHAMBRK. GRI .MIY & CO. sem læknaðir hafa vnriö af meinum sín-; lim með því mei'ali, og þúsundum hundr- | aða skipta þeir, sem framveais verða 1 eknaðiriHpð B. B. B. Ekkert því iíkt meöal er’ blóðið er ólireint, meltingar- færin úr lagi eða veikluð, o. s. frv. BEATTY’S TOUR Or THE WOKLD. ’i Ex-Mayor Daniel F. B;at[y, of Beatty’s J. H. Healon, þingmaður á brezka þinginu, sá er mest berzt fyrir að færa burðargjald sendibrjefa á milli Englands | og Ameríku niður í 2 cents úr 5, kom : hingað tíl bæjarins 21. þ. m.; er á heim- leið eptir aö hafa farið vestur að hafi. [ Ilann vill ekki einungis gerapóstflutn-j inginn svona ódýrann á liafinu, heldur ; vill hann einnig láta brezku stjórnina j kaupa alía hafþræðinaog flytja svo hraö- frjettir til allra nýlendu-ríkja sinna og frá þeim fyrir helmingi lægra verö en nú viðgengzt. 1$ TIL SÖLU Celebrated Organs Jnd Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. hentufmm O Ayer’s pillur eru svo þægilegt meöal svo áreiðaulegar og hættulausnr, að þær eru lang-bezta meöalið og liandliægaste bæ8i í sveitum úti og i borgunum. Við hægðaleysi, höfuðverk, lifrardoða o. þ. h., er ekkert meöal betra eða þægilegra í j meðhöndlun. með nijög vægu verði stað. Listhafendur snúi sjer JÓNS ARNMONAR 2314 Tlain Nt. - - - - Winnipcg. Ferpi k Ci. Selja bækur, ritföng, og frjetta- blöð. Agentar fyrir Bultericks-klæða- sniðin alþekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. FergnNon A < ’<>. 408 Main St., WINNIPE,..........MAN, Kýli, bólur og alls konar hörunds- veiki lætur undan og liverfur þegar blóö- i5 er hreinsað meö Ayer’s Sarsaparilla. Það meðal á ekki sinn jafningja sem hressandi og styrkjandi meðal. Áhrif þess sjást undir eins. Biddu iyfsalann um það og ekkert annað. Y ORK-búgaröurinn er skammt frá Þaöan Clark:uJeg fjekk voða- Moosomin í Vestur-Cauada. skrifarhra. G. F. FÖBNIT bB E ANU lTn<lertaking H o 11 s e • Jaröarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. Húsbúnaöur í stór og smákaupum. m. im.m s & co. 315 & 317 HaÍD St. VVinDÍpeg. Iíear Sir:—Wa returneil hoine Aprll 9, 1890, from k tour aronnd the worl I, TÍalting: Kurope, Aaia, (Holy Land), In- dia, Ceylon, Af- rlca (Egypt), Oce- anlca, (Islandof the Seas,) and Weatern Ameri- ca. Yet ln all our groatj ourney Of 85,974 mtieB, we do not remem- ber o f hearing a piano or an organ •weeter in tone t h a n Beatty’*. For we believe KX-MAYOR DA51KLT. BEATTY. we have the . , , . . eweeteat toned From a Photograph taken ln I.ondon, |nstrument« tnglaud, 1889. made at any prlce. Kow to prove to yon that tbla atatement Is absolutely truo, we would like for »ny reader of thla paper to ordor one of our matchlefi* organe or planos, ead wn w!ll otfer you a great bargain. Partlculari Kreo. satUfactlon OUARANTKED or money promptly re- funded at any tlmo withln threo(3) yeara, wlth Intereet at fiporcent. on elther I’iano or Organ, fully warranted ton yeara. 1870 we left home a penniless plowboy: to-day we have nearly one hundred thousand of Beatty’s organfi and pianos ín use all over the world. If they wero not good, we could not have sold so many. Could >vo f No, certainly not. Lach and every Instrument is fully warranted for ten yeara, to bo inanufactured from the best material market affords, or ready money can huj 8,00 f....Winnipeg.....k. 18,00 11,25....Dominion City...14,08 12,00 k...Emerson.......f. 13,30 Á föstudögum að eins. E 18,00 f.... 19,30 k... . . Winnipeg... .West Selkirk. 11,15 f. 9,45 11.50 f.... .. Winnipeg.k. 16,00 19,21....Cypress River..... 8,31 19.50 ....Glenboro.......f. 8,00 7,50f.....Winnipeg......k. 2,15 8,40....Stony Mountain....11,25 9,05 k....Stonewall.....f. 11,00 42 202 56 23 95 104 13 19 Dagl. 9,17f 8,52 f 8,31 f 8,08f 7,4 lf 7,25 f n/l I II Church, Chapel, and Far. ORGflNS^kiPíANos UllUllliy Beautiful Wedding,Birth- day or Holiday Fresenta. Catalofrue Free. Addresfi Hon. Daniel F. Beatty, Washington, New Jersey. \wr Ath. —Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og korna. Atli.—Á aðal-brautinni kemur engin lest frá Montreal á miðvikudögum og engin frá Vancouver á fimtudögum, en alla aðra daga vikunnar, ganga lestirbæði austur og vestur. A Deloraine-brautinni fara lestir frá Wpg. á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum, til Wpg. aptur hina daga vikunnar.—A Olenboro-brautinni er sama tilhögun á lestagangi. A West Selkirk-brautinni fer lestin frá Wpg. ámáDudögum miðvikud. og föstud., frá Selkirk þriðjud., fimtud. og laugar- dögum. Fínustu Dining-Cars og svefn-vagnar fylgja öllura aðal-brautarlestum. Farbrjef með iægsta verði fáanleg á öll- um helztu vagnstöðvum og á City Tickel Offlce, 471 Main St. Winnipeg. GEO. GLDS, D. M’NICOLL, Gen. Traftic Mgr. Gen. Pnss. Agt. Montreal. Montreal. WM. WHYTE, ROBT. KERR, Gen’l Supt. Gen. Pass. Ágt. Winnipeg. Winnipeg. M. O. Smiili, sfcósmiður. 395 Rogg St., Winnipeg. Priyatu board Allar sectionir með jnfnri töln, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IXXRITO. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á j ^q qq6 j þeirri landstofu, er næst liggur landinu, ’ sem tekið er. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðrum umboð til þessað innrita sig, en til þess veröur hann fyrst aö fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið j 10,25f 66 1 áður, þarf að borga flOmeira. 10,13f SKYLI)I!lt\AK. | 9,40f Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ! arlögumgeta menn uppfyllt skyldurnar með þrennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; ] má þá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á liverju ári. 2. Með.’því að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 mílna frá landinu er numið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 niánuöi stöðugt, eptir aö 2 árin eru liðin og áöur eD beðið er um eignarrjett Sro verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á þriöja 15 ekrur, ennfremur að á öðru uri sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrur. 3. Meö því að búa livar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, emifremur að byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig liðiu verður landneini að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir haun rjetti sínum. ^ Og frá þeim tíma verður hnnn að búa á landinu í þaö minsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. ITM KH;\ARHK-J KF geta menn beðið hvern laud agent sem er, og hvern þann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En sex mánuðum áður en. lamlnemi biður um eignarrjett, verður hann aö knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannín- um. LKIBBKIXIXGA 1711101» eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum þessum stöðum fá innfiytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstoö og hjáip ókeypis. A «KI\yi HEIMILISR.IKTT I getur hver sá fengið, er hefur fengiö eign- J arrjett fyrir iandi sinu, eða skýrteini frá un boðsmanninum um að iiann hafi átt að fá hann fyrir júnímánaðar byrjun 1887. Um upplýsingaráhrærandi landstjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. 71. Itl KOKSS. Deputy Minister of the Interior. 9.151’ 2,05 f l,43e 4,05f 10,55e 6,35f 12,45f 2,50e 7,00f Vagnstödva nöpn. Cent. St. Time. Fara suður. •o Þh k. Winnipeg f. Ptage Junct’n ..St. Norbert.. . Cartier. ...St. Agathe... Union Point. .Silver Platns.. ... .Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... . West Lynne. f. Pembina k. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. . ..Brainerd ...Duluth.. ..Minneapolis.. ...f.St. Paul..k. □r.118 10,05f 10,13f 10,27f 10,41f ll.OOf ll,10f ll,22f ll,40e ll,56e 12,18e 12,40e 12,50e 4,45e 9,10e 2,00f 7,00f 6,35f 7,05f nrl20 5,15e 5,45e 6,04e 6,26e 6,55e 7,10e 7,27e 7,54e 8,17e 8,17e 8,40e 9,24e 9,35e Fara vestur. Wpg. J unction ílismarck Miles City.. ..Livingstone... .... Helena.... .Spokane Falis Pascoe Junct’n .. ..Tacoma ... (via Cascade) ... Portland... (via Pacific) 9,10e 9,27 f 8,50e 8,00f l,50e 5,40 f ll,25f ll,00e 6,30 f 4,03e lJ.,30e 9,57 f 8,15e l,30f 5,05e 10,50e 10,50f 6,30e PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Mílur frá Wpg. 0 3 13 21 35 42 50 55 Vagnstödvau. ...Winnipeg......... .Portage Junction.... .. ..Headingly........ ....WhitePlains..... ..Gravel Pit........ .....Eustace........ ...Oakville......... Assiniboine Bridge,.. Portage La Prairie... Dagl. 5,05e 5,17e 0,04e 6,27e 6,53e 7,14e 7,37 e 8,05e 8,20e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. ■?oo d ££ 3,45e 3,1 le 2,33e 2,18e l,52e l,30e 12,34e 12,15e ll,47f 11.26f ll,05f 10,48f 10,26f 10,04f 9,3 lf 9,05f 8,20f 7,49f 7,24 f 7,00f 40 50 61 66 73 80 89 94 105 108,0 114,0 119,0 126,0 132,0 142,0 149,0 160.0 169,0 177,0 185,0 Vagnstödvaii ... Morris... ... Lowe’s.... ... Myrtle.... ...Rolaud.... . Rosebank... ... Miami.... , Deerwood.... ....Alta...... .....Somerset....... .....Swan Lake...... ... .Indian Springs.... ....Marieapolis..... .....Greenway....... ....... Baldur...... .....Belmont........ .......Hilton....... .....Wawanesa....... ....Kountliwaite.... .....Martinville.... ......Brandon....... ll,20e 12,53e l,29e l,45e 2,15e 2,40e 3,26e 3,50e 4,17e 4,38e 4,59e 5,15e 5,37 e 5,57e 6,30e 6,55e 7,45e 8,39e 9,05e 9,30e að 589 Jemima street. Stefán J. Scheving. Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöövaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miödag. Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar fylgja lestunum merktum 51 og 54. S'arþegjar fluttir með öllum p.lmenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stauza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aöalforstöðumaöur. aöalumboðsm. Lesið auglýsing Gareau’s í öðrum dálki blaðsins. Farið svo og spyrjið liann um verðið. Það kostar ekkert. LEII )BEININ(JAR um, hvar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturliorni King & Market íiqnare. Qísli ólafsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.