Heimskringla - 25.09.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.09.1890, Blaðsíða 3
HEmSKRIJíGLA,WIIÍMPE«, MA5I., 25. SEPTEMBER 1890, og miður að prátt fyrir menningar- framfarir beggja [>j<3ðanna og þrátt fyrir allar friðartilraunir, [>á er f><5 sannleikuririn sá, að enn í dag knýja f>ær blóðminningar hugi manna öðrumegin Rínar til hefnda fyrir ó- farirnar og hinumegin til að halda því dauðahaldi, sem unnið er, hversu mikið blóð sem f>að kostar. Vjer eigum við endurminning- arnar um hinar óttalegu orustur við Weissembourg og Wörth. Það er skrítin tilviljun, að verið er að setja læknafundinn mikla í Berlín einmitt f>essa dagana. Og f>að hlýtur að vera gleðilegt fyrir oss, sem elskum friðinn og veitum öllu f>ví eptirtekt og fylgi, sem mið- ar til [>ess að afnema styrjaidir, að heyra [>að, hvað pýtfku læknarnir tóku einstaklega ástúðlega móti 84 frakkneskum læknum, sem stjórnin frakkneska hafði sent á lækna-fund- inn. En [>að er naumast miklum efa bumlið, að [>essir ástúðlegu sam- fundir fulltrúanna fyrir — oss liggur við að segja—tvær fjandmanna- pjóðir hafa vakið margs konar til- finningar af hugsuninni um [>að, sem fram fór við landamæri pessara f>jóða í gær og í dag fyrir 20 árum. Orustan við Weissembourg 5. ágúst 1870 stóð sem hæst og var nú barist með byssustingjunum af trylltu heyptaræði. t>ý/k sveit af prúðbúnu riddarliði hleypti á harða stökki að dálltilli deild af Afríku- liði Frakka, (Zouövum) sem barðist eins og hún væri óð við margar ■sveitir af Prússum og Bæverjum. Afríku-deildin iá á grúfu við borgar- múrinn til [>ess að skýla sjer fyrir skotunum. Nokkrar sekúudur liðu. Vopnaglamrið og hófaskellirnir i riddaraliðinu barst nær og nær. Hjá Frökkum var steinpögn — ekkert skot. Riddararnir voru tæp 30 fet frá inúrnum; pá heyrðist allt í einu upp yfir hófaskellina og vopna- glamrið öskrað: l(Skjötið”. Leiptri brá yfir leiðina. A næstu mínútu lá fremsta röðin af riddurunum og liest- um peirra eins og fötaskör fyrir framan Frakka. Áhlaupið stöðvaðist allt í einu. Ekkert heyrðist nema stunurnar i særðum mönnum. Tvær mínútur liðu—tvær aldir— pá heyrðist ný skipun á pý/ku, húrra og heróp. Hestarnir peystust áfram yfir særðu Þjóðverjana á vellinum, riddararnir öskruðu í hefndar- og víg-æði —- f>á laust upp nýju leipturljósi frá Frökkum og riddararnir fjellu til jarðar sem hráviði. Frakkar æddu að og myrtu og drápu, engum var f>yrmt og öllum líknarbónum svarað rneð byssustingjum. En Prússar náðu sjer aptur. Þeir mynduðu nýja áhlaups-deild. Enn á ný fóru f>eir á stað, alltaf harðara og harðara, pangað til peir geystust fram eins og hvirfilbylur. En I Weissembourg var öllum klukk- Uin liringt og peirra djúpi sorgar- Hljómur heyrðist endrurn og eins gegnum drunurnar og dauðastun- umar. Jiak við stóran valköst af drepn- um pý/kum riddurum biðu Frakkar í dauðapögn. ((Standið við” æpti prússneski ofurstinn. ((Skjótið” öskraði frakkneski ofurstinn — og um göturnar runnu lækir af heitu mannablóði, svo rauk upp af. Svo byrjuðu ósköpin fyrir fullt og allt. 1 fjórðung stundar var bari/t, maður við rnann. En 8 Prússar voru um einn af Frökkum og par við bættist að Þjóðverjar pustu að úr öllum áttum og loks Urðu Frukkar ofurliði bornir. Þegar dagur rann að morgni byrjaði orrustan við Wörth. Eptir fáeinar klukkustundir lágu milli 20 og 3Q púsundir manna dauðar á vígvellin- Um. Prússar rjeðust á Frakka kl. 7 að Uiorgni. Stórrigning hafði verifi um uóttina og pó höfðu Frakksr orðið ^ð láta fyrirberast undir beru lopti. Tjöldin voru engin og ekkert ljós. 1 Þetta. var hvíldin eptir að hafa j gengið 9 rnílur á sólarhring. Orustan var pegar í byrjun hin gDmmdarlegasta. í priðja flokki Áfrlku-deildarinnar voru 65 foringj- ar> af peiin fjellu 47. Að morgni v°ru peir fullir af fjöri og prótt; ^ð nóni lági peir líkræfiar á vígvell- ’uum. önnur sveit pungklæddra riddara, 600 að tölu, ruddist tveim 8’nnum gegnum fjandmannaliðið. | Að lokum voru að eins fáeinir lífs; en áður voru peir búnir að leggja mörg púsund Prússa að velli. Ein fótgönguliðssveit skipti 22 sinnum merkisbera; 21 voru drepnir. Eptir orustuna spurði einn af vinum Mac Mahons hann um brjóstskjölduðu riddarana. ((E>eir eru nú ekki til framar” sagði hann. Mac Mahon skipaði um daginn einnfþeirri ridd- arasveit til áhlaups. ((Það er að ganga í opinn dauðann, herra mars- kálkur” svaraði sveitarforinginn. ((Verður að vera” sagði Mac Ma- hon. Sveitin geystist fram. Eptir fjórðung stundar komu 8 heilir apt- ur af 600. Heilan sólarliring eptir orustuna voru menn að leita að særðum mönn- um og-draga pá fram úr valköstun- um. Húsin voru skotin niður og í rústunum lágu hrúgurdauðra manna. Alstaðar heyrðust kvein og stunur og svo pess á milli fýrirbænir, blót og formælingar á pýzku, frakk- nesku og arabisku. Bærinn Wörth var fylltur særð- um mönnum. Liðsmanna töskur, skothylki, byssur, skór, einkennis- búninga-hlutar og liúfur lágu í stór- um haugum á völlunum, veginum og á götunum. Bændurnir í kring höfðu farið til og hulið andlit dá- inna manna með dúki, en regnið hafði lamið ailt pess konar svo, að andlitslagið sást glöggt gegnum dúkinn. Við ána Saur hafði orust- an verið ákaflega mamiskæð. Þar hafði riddara-áhlaup orðið um dag- ekki er unnt að fara rjett með eða lœkna, eptir pví sem á stendur fyrir honum. l>að eru nú pegar farnar að ganga sögur um, að ((svarta frúin”, sem ætíð á að sjást á undan hverju mannsláti í bayernsku konungsætt- inni, hafi látið á sjer bera í höll- i inni. Hvernig seir pað er, pá er víst, að langur tími líður ekki pang- að til menn f Bayern fara að skrýð- ast sorgarbúningi til að trega ((kon- ung”, sem hefur verið vitfirringur allan pann tíma, sem hann hefur set ið i hásæti. ■* * *• Það væri mikið ánægjuefni fj-rir Evrópu, efOtto væri eini vitfirring- urinn, sem ((af guðs náð” sæti á veld- isstóli par. Mannkynssagan kennir, að hásætin eru sjaldnast hollur sess fyrir pá, sem ekki eru pví heilbrigð- ari á heilanum. En hvað sem pví líður, pá er pað pó eitthvað bogið, að vitfirringur, sem enga atvinnu gæti fengið hjá óvitlausuin manni í víðri veröld og sem ekki mundi O pykja fær um að verða pjónn eða præll hjá nokkrum húsbónda í heimi, skuli geta borið konungsnafn árum sainan hjá einni hinni menut- uðustu pjóð í Evrópu. (Að nokkru leyti eptir uSv. Am. Post.”). inn. Þar voru stóreflis haugar af brjóstskjöldum og fjaðrahjálmum, hnökkum, sverðum, dauðum hestum og mönnum. Svörðurinn var sund- : urtroðinn á stórri sljettu-spildu; blóðpollarnir stóðu í hófaförunum og ódauninn var ópolandi. Og parna fram hjá fóru svo langar vagnalest- J ir með særða menn. Flestir lágu | peir upp í lopt, kaldir og stirðir á svipinn—---f dag fyrir 20 árum. I/IFI KONUJíCTRm Otto konungur í Bayern er vit- j laus, eins og flestum mun kunnugt, og auk pesserheilsufarhaus að öðru leyti hið bágbornasta. Lfflæknir hans sagði fyrir skemmstu, að hann væri nærri pví dauðans matur. Magi lians hátignar vill ekki gera skyldu sína og pað er rjett með mestu herkjum að hægt er að fá konungtilað drekka svolitinn mjólk- sopa. Hann hefur töluvert afl enn, en hver einasti skynsemisneisti erfyrir löngu slokknaður; pess vegna eiga pjónustumenn hans og læknir bágt með að gæta lians. Fyrir skömmu sá hann sjer færi að skjótast burtu frá gæ/lumönnum sínum; pá æddi hann i vitleysunni fram og aptur í j hallargarðinum og rjeðist lokist á ; dálítinn dreng. Stundum heldur hanti, að hann | sje ljón, og pá er nú ekki gott að vera of nærri lionum. Einn af hirð- mönnum hans fjekk núna nýlega allranáðarsarnlegast konungs-bit í fótinn og varð að liggja rúmfastur í hálfan mánuð. Sígarettur eru hans lff og yndi; hann er alltaf síreykjandi, eintómar sígarettur, en aldrei reykir hann pær nema til hálfs, pá slekkur hann f peim á pann liátt, að hann rekur endann, sem eldurinn er í, í ennið á hverjum, sem liann mætir. Konum er ekki leyfð vist í liöll- inni. Ef konungur keinar auga á kvennmann, pá verður hann alveg hamslaus, ýlfrar og öskrar og malar allt í mjöl, sem hann fær hönd á fest. Áður mátti keyra með hann í vagni stöku sinnum. En einu sinni fór hann að klappa einum af hest- unum og kyssa hann og klárinn, sem var óvanur pessum gælulátum, rak hausinn framan f konung svo konungur fjekk fossandi blóðnasir. pegar liann sá blóðið úr sjer, varð hann SVO hringlandi bandóður, að ekki var hægt að fá liann til að snerta nokkurn matarbita f prjá sól- arhrinna. Svo var búið með \-agn- ferðir hans. • Upp á síðkastið er liann reynd- ar ekki eins óður og áður. Nú er hann orðinn bara geðveikur eða punglyndur. Líkamskraptar hans fara pverrandi og auk pess er hann pungt haldinn af magasjúkdómi, sem IIOSTAIiA. Svo nefnist eitt af fylkjum Norður ! Amerlku. Hún er rjett nýlega gengin í Bandaríkja-sambandið, eins og flestir lesendur þessa blatis hljóta að inuna. Montana liggur norðvestast í Bardaríkj- ip, milli ((Idaho”-fylkis að vestan, og j ((Dakota” að austan. A suður síðu((Mont- j tana” liggur fylkin (lWyoming”; en nyrðstu takmörk hennar na allt norður | að línu peirri sem aðskilur Bandaríkin og Canada. Meiri parturinn af Montana er fjalllendi. Ifin alkunnu Kiettafjöll ! (The Itocky Mountains) pverskera Mon- tana frá vestri til austurs; fjallgarður I pessi er víða nokuð liár, og hrikalegur til j a'S lita; eiukum hæðstu hnjúkarnir, sem j flestir eru jökli huldir, allt áritS í kring. | Landslagið hefur par af leiðandi mjög j litla feeurð í sjerfólgna, fyrir augu ferða- ! mannsins. Víða standa stórir klettar og sandhaugar, upp úr jörðunni, par sem að yfirvarpinu til er kallað sljettlendi.— Þess á milli má sjá einlægar gilskorur, og nokku'S af sendnu og mjög graslitlu sljettlendi, því jartivegurinn er yfir höfuð at! tala mjög sendinn, og óbjörgulegur yfir atf líta. Timbur er dálítið hjer og þar, en það er allt lávaxið, og þar af leið- andi mjög ijelegt til húsabyggingar. Allstaðar meðfram járnbrautum þeim sem liggja í gegnum Montana frá austri til vesturs, má sjá mikið af kvikfjenaði hestum, nautum og sauðúm, sem gengur sjálfala íhundraðatali ogjafnvel þúsunda, aptur á bak og áfram, um fjallaland þetta. Fyrir þann sem ekki hefur sjeð sama landslag og lijer er allvíðast, er það samt mjög óskiljanlegt, á hverju sá fjenaöur lifir. Fyrst er grasið að sjá mjög lítið, og svo bætist þaiS ofan á i tilbót að vatnið er mjög lítið og illt, en samt sem áður lítur fjenaðurinn fremur vel út hjer, J einkum að sumarlaginu, svo það hlýtur óefað, afi vera k jarngott sem upp úr sand- j inum sprettur, og enn fremur, að bera í sjer einhvern þann vökva, sem jafnast á við gott og nægilegt vatn. í Montana er tíðarfarið fremur holit og gott. Veturiim er vanalega stuttur, og sjaldan kemur mikill snjór, svo fjen- aður gengur úti gjaflaus allan veturinn. Komi harðir vetrar, sem stundum vill til ! deyr það hrönnum samanúr horog hungri; en svoleiðis tí'Sarfar og vetrar koma ekki j að öllum jafnaði sem betur fer. Það sem þá fyrst ágætir Montana, og ger- ir hana fræga og nafnkunna sem fylki, er: hi'ÍS milda, tempraða og hreina tíðar far; annað liinar óþrjótanlegu námnr, af nálega að segja öllum málmtegundum— sömuleiðis kolum.— Hið þriðja er hin mikla kvikfjár-rækt, því námugröptur og kvikfjár-rækt eru höfivS atvinnuvegir Montana-fylkis. Jarðyrkju mætti einnig telja með, en hún er á svo mikið lægra stigi, og kemur aldrei fyrir hK liún jafn- ist á við liið áðurtalda. Jarðyrkja, að því leyti sem hún er stunduð hjer í Mon- tana, ásjer hvergi stað á hálendinu; það er bara niður í dalverpum þeim sem myndast i fjöllunum hjer og bar, sem nokkuð er átt við hana. Að jarðyrkja á sjer ekki stað á hálendinu, kemur al gerlega til af hinu sendna landslagi, of miklum' þurkum og liitum á sumrin, or vatnsleysi. Hveiti þa* sem ræktað er í Montana þykir lakara en í meðallagi að gæ'Sum; en jarðepli og fleiri jarðarávext- ir eru lijer all-góðir. Hjer í Montana eru margir stórir og nafnkunnir bæir; þeirra hel/tir eru þessir: Benton, Great Falls, Helena, og Butte. Helena er höfuíistaður fylkisins þó ekki sje liún stærst eða fólksttest; en liún er taiinn ríkasti bær í allri Montana. íbúa- talan er, eptir því sem giskað liefur verið á, frá 23—25000. (* *) Við manntalið í sumar, töldust hjer ekki nema rúmar 11 þús. Höf. Helena liggur nálægt austur síðu Klettafjallauna, í hringmyndaðri skál,eða dalverpi, sem nefnist ((Prickly Pear Wal- ley”. Frá bænum er fjallasýn á alla vega. Stærð dalsins er um 29 mílur að þver- máli. Niður í dainum sjálfum, í norður, og norðaustur frá bænum, er allgott akur- yrkjuland, og bújarðir þar í afar húu verði; en hitar og vatnsleysi hafa gert það að verkum, nokkur siðast liðÍK ár, at? jarðyrkja hefur orði'S sára lítil, hjá bændum þeim sem þar búa. Bærinn sjálfur liggur upp við suður síðu dalsins, 12 mílur frá Missouri River, rjett við ((Mount Helena”. sem er 1,150 fet á hæð.—Borgin sjálf er 4,266 fet fyrir ofan sjéfarflöt, í það heila er ((Mount Helena” 5,410 feta hár. ITelena er bygg'K, afi miklu leyti nið- ur í mjórri cilskoru (((Gulch”) sem í fyrri daca var mjög dýrmætur blettur sökum gullsins, sem þar var grafið upp úr jörð- inni. En nú eru þeir dýrðardagar fyrir löngu liðnir, svo þar sem mest af gulli var uppgrafið, og enn er óbyggt, (sem all- víða erl lítur landið út líkt og mócrafir á íslandi, atS undanteknu því, að hjer er crjót þar sem þar var mold og leir. En útiitið og manna verkin eru svipuð. þar sem að bæjarstæðiö er fallegast, sem að er til beggja hliöa við áðurnefnda gil skoru—Gulch -*hæði að austan og vestan, er bycgðin mikið lítil enn sem komið er, en færist þó einlægt fremur í vöxt. Rjett að kalla öll ver/lunarhús í bænum, eru nitfurí þessu gili á einu mjóu stræti sem kallað er Main street. Bæjarlóðir eru hjer í háu verði húsaleiga er dýr og sömuieiðis öll nauö- synjavara, sem sjálfsagt er afleiðing þess, að allt er aðflutt. Ver/ltin hjer í bænum ertöluverð að öllu samlögðu af v'nisnm tegundum, en iðnaöur er sáralítiU. ITjer erekkihægt að kalla nein verkstæöi, sem orð er á ger- andi, nema þenna ((East Helena Smelter” sem þó hefur ekkert verið unni'fi ái heilt missiri eða meir. En það er nú á orði, að byrjað veiði aö vinna þar í naust, og fá þá um 400 mennatvinnu þar. Fáein timburpiáss eru hjer og eitt- hvaö af smá-heflincaverkstæ'ðnm (Plan- inc Mills) 3—4 múrgerðar-pláss (Brick- yards) og 1 mölunurmylna. Að tölunni til eru hjer vínsölu-knæpur oc portkonu-hús flest; af hinum svoköll- uðu l(Business”-húsum: Geocervs, Dry- Goods oc Hardware TTouse koma þar nrest oc svo ýmsar smávpr/lanir, eins oc cerist í bæjnm. Af opinberum byccing- um er sára lítið. ekki svo mikið sem al- j mennileet pósthús, en þaðkvað núvera í vrentum bráðleca. TTjer er nóg af kirkjum. alþýðuskól- um. hótelum oc sjúkrahúsum; einnic er hier stórt oc vamb'ð baðhús O" einn há- | skól?—Westeyan University.—Tvær iárn- brantir licgja inn hinga'k—The Great Northern oc Northern Pacific. Encir eru hjer skemmtigarðar eða neinn sástaðnr, er vernieca sje hæct að skemmta sW í; feröast því margir hjeltau austur t,il Wyoming—um 100 mílur hieð- an. til hins víðfræca oc nafnkunna l(Yel- low Stone Nat.ional Parks”. TTm siðferðið í þessnm bæ cet, jec líti'K saet. Það lítnr samt út fyrir að bversdacslífi'X sje fremnr rólect; a'X minnsta kosti eru áflog. manndráp oc þiófnaður bjer mjög fátW: samt eru vín- sölnhús og spilahús opin hæði uætur oc daca árið um krinc. Fn það er nú trúi iec álitinn einn liður af þessu mikia og göfuca Ameríku frelsii \ þpssum bæ, eins oc víðn í pessu landi—bafa sezt að marcir þjóðflokknr, af öllum þessum þióöflokkum hygc jeg Kínverja ómennilecasta. Þeir skipta hjer hundruðum—cott ef ekki þúsund- nm. Það er merkilecur pióðflokknr í báttum simim. Svo er búnincur þeirra líkur, að ekki þekkist karl frá konu, nema með sjerlecri eptirtekt. Kínveriar hjer bna flestir í vestnrparti bæjarins. npp í idnn áðurnefnda gili. og mættí sá hlnti bæiarins með riettu kailnst Kína- veldi. Næstir þeim að tðlu eru Gyðinc- ar, Þióðverjar oc Skandinavar. .Tec mætti he'dur ekki cleyma því aö hier eru 28(?) íslendincar oc lObörn er þeim íil beyra, eða 38 alls. TTelena er víst sá I eini bær í Montana, sem Islendingar haf- ' ast vifií að nokkrum mun. Af löndnm hier er ekkert söcuiect j að secja: þeir iifa bjer líkt og feður þeirrn. afaroc lanc-lancafar ceröu heiiua áíslandi, og líður öll’im Polanleca. Þrír | af þeim eica bier bæiarlóðir og hús, eu hinir sem búsettir ern leicja hvorttveccja. J Fjelacsskapur meðal landa hjer er en g- jinn, bvorki í andlecnm nie veraidlec nm skilninci. Flestir þeirra hafa sæmi- lega atvinnu. Yíuna liefur verið með minnamóti ! hjer í suinar eptir því sem sagt er, oc kaupgjald verkamanna $2 25 á dac. í ! staðin fyrir ?2.50 að undnnförnu, oc lítið | um almenna atvinnu í tilbót. * Þessir daufu tímar bafa cert það að verkum, að ertiðisfólk er einlæct að flytia burtu úr bœnum. nálega afi secja i ailar nttir, austnr til Dakota, norður til Manitoba, vestnr að hafl oc suöur til Utah.-—Tveir landar eru nýfarnir suður til Utnh oc fleiri hafa vifl orð aðfara þangað í haust. Tiðarfarif!. ITjer hafa verið miklir hit.ar oc þurkar í sumar. Það er varla hæct aö segja, aö hj“r hafi komið deigur dropi úr lopti 1 heila 3 mánuði. En nokkrum sinnum hafa komið svo mikil sandrnksveður (þau eru bjer alltið), að ekki hefur sjezt, á milli húsa, en stóð ekki lengiáþeim íhvert skipti. Heilsufar er og hefur verið gott hjer í hænum, enda kvað hjer vera fremur gott pláss upp á heilsuna. Jeg vil að endingu lykta þessar fáu og ófullkomnu línur,—að því ieyti sem nákvæma lýsincu af Montana áhrærir—, tneð þeirri ályktun, að Montana “je hreint ekki heppilect pláss fyrir þá ís- lendinga að setjast.aðí, sem vilja ((nft | fótfestu á jörðunni”, ná í góð lieimilss- i rjettarlönd, hentuc til búskapar. En at- ! vinnu 5 bæjum iijer geta þeir sjálfsagt fengið nokkra ekki síður en annars staðar. Ilelena, Mont., 20. ágúst 1890. E. H. Johnson. *) Árið 1864, þegar fyrsti kofl (Camp) var bycgt iijer, var þetta pláss kallað (1La8t Chance Gulch”, því námuleitamenn (poospectoro) þeir sem fundu gullið hjer, voru í þann veginn, að snúa heim apt- ur vonlansir um nokkurn sigur; litlu síð- ar samaárið var nafninu breytt, og (1Last Chance Gulch” nefnt Helena,, eptir Mrs. G. Goldberg frá Virginia City, sem hjet | ((Helena”; en þaðan voru flestir ættaðir sem hjer ni'.mdu fyrst land og mynduðu þennan bæ. Allt svo er (1TIelena”26 ára gömul. Höf. TILKYWNIHG. Aidrei fyr höfum vjer verið í jafngótSum kringumstæðum til að gefa einsfgóð kaup og nú.;JJ Innkaupamenn vorir hafa verið sex vikur að kaupa inn, og hafa heimsótt allar stærstu stórkaupabúðir í Ameríku, bæði í Chicago, New York og Boston, og hafa komizt að miklu hetri kjörum en nokkru sinni á'Sur. Vjer bjóðum því allar okkar vörur svo inikið lægra en allir aðrir selja, aiS fólk hlýtur að verða algerlega steinliissa og undrast yflr því. ----------:o:-------- EPTIRFYLGJANDI SÝNIR OG SANNAR ÞAÐ SEM Á UNDAN ER GENGIÐ. Vjer seljum svört karlmannaföt á #11,85, Ijámandi jalleg karlmannaföt úr hdlf- vll fyrir #5,00 og #5,05. Drengjaföt á #1,87 og #2,00, skyrtur og nærföt fyrir lægra .vert en nokkru sinni áður, karlm. yftrhafnir frá #3,00 og upp, loðhúfur loðyflrhafnir og Fur Robes. Einnig miklar birgðir af floshúfum, sem eru dkafl. ódýrar. Vjer höfum líka keypt inn 104 pakka af rúmteppum (Blankets) og rúmábreið um með mjög niSursettu verði. Allt þetta hlýtur að seljast. Vjer höfum vanalega til þessa verið á undan öllum öðrum í því að selja skótau ódýrt, en aldrei fyrr höfum vjer þó haft það eins ódýrt og gott eins og einmitt nú- Það væri því stœrsta heimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt annarstaðar en hjá okkur.-Dry Goods og matvara er seld hjá okkur með tilsvarandi lágu verði og allt annað. DICKEY HR08. Hamilton, (ílasston & (iraiiil Forks. NORTH-DAKOTA. I>ominioii of Canada. iliylisjarflir oleypis íyrir miljonir manna. 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territóríunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægfi af vatni og skógi og mecinhlutinn nálægt járnbrautum. Afraksmr hveitis af ekrunni 30 busb., ef vel er umbúið. ÍHINIJ FRJOVSAIA BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ácætasta akurlandi. engi og beitilándi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama lancl. Gull, silf ur, járn, kopar, salt, steiuolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eldivi'Sur því tryggður um allan aldur. J.ARXBRAIT FRA HAFI TIL HAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vis Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf í Canada til Kyrralmfs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu f jallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hin nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. H e i 1 n æ m t 1 o p t s 1 a g . Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staöviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljireinsogsunnarílandinu. SAMRWI>88T.I1»RMNT í CAXAIIA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur Íyrirfamilíu að sjá 1ÖO ekrur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi húi á landinu og yrki það I Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýíisjarðar oc i sjálfstæður í efnalegu lilliti. ÍSLHXZKAR X í I, E X 1> I R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. ! Þeirra stærst or NYJA ISLAND liggjandi 45—80mílur norður frá ýVinnipeg á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlæcð er ALPTAVATNS-KYLKNDAN. báöum þessum nýlendum er mikið af ó- j numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur ; hinna. ARGYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg. ÞÍNG- \ VALLA-NÝLENDAN 260 iníiur í norövestur frá Wpg., QU’ADPELLE-NÝ- i LENDAN um 20 mílur su'Sur fráÞingvaila-nýlendu, og AT.fttíJiTA-NÝI^ENDAN | um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- cöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. ° Frekari Hpplýsingar 1 þessu efni getur hver sem vili fengið með því að skrifa ! um það: Tlomas Benneít, DOM. GOV'T. IMMIGBATION AGENT Eða 13. X-i. BaldAVinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T LMMIGRATION OFFICES. Wimiipeg, - - - Canada. r HAUST O ii VETBARVABSOÍGr, ---svo sem:- Nýjasta efndi í yArfrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðnum í París Loudon og New York. Stórmiki'S af tilbúnum karlmannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi. Slio/.kui'. enskur og' eanadiskur nærfatna<lur. YFIRFRAKKAR OG HÚFUR ÚR LOÐSKINNUM. Merki VOl't (yfir búðardyrunum) er: GYXT SKÆBI. HARGRAVE BLOCI321 MAIN STREET, g-egnt X. P. & M. Tagnstodvununi. 0. A. (ÍAREAU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.