Heimskringla - 09.10.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.10.1890, Blaðsíða 2
imnKKKlXMiA. \VI.\Xll’H(i, HA\., 9. OKTOBIIK 1*90. ti JJ 5 kemur út á hverj- im flmmtudegi. An Icelandic News- paper. Publiííhed every Útgefenduk: Thursday by The Heimskrjnola Printing& Publ.Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.---Winnipeg, Canada. Ritstjórar: Eggert Johannson og Getf ur Pálsson. Eggert .Johannson: Managing DlRECTOIt. Blaðið kostar: Heill ári’angur |2,00 Hálfur árgangur ... 1,00 Um 3 mánutii ... 0,65 Aðsendum nafnlausum greinum verð »r ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- nndanna birtir ritstjórnin ekki nema meðsampykki peirra. En undirskript ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til aK endursenda ritgerSir, sem ekki fá rúm i blaðinu, nje heldur að geyma pœr um lengri eða skemmri tíma. Upplýsimrar um verð á auglýsingum 5 „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk- um degi (uema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 f.m. til 12 á hádegi. t^“ Undireins ogeinhverkaupandi blaðs ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utanfiskript til blaðsins er: TheHeimskrinyla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. samtíma-mönnurn sinum heim sann- inn um jiað, að allar framfarir ojr öll þroskun væri undir pvl komin, að mennirnir ljetu sjer skiljast, að uppruni peirra allra og takmark væri hið sama og að þeir ættu pess vegna að taka höndum saman til þess að vinna hlutverk sín í fjelagi. Sjerhver maður hefur sína lífs- byrði að rísa undir, pá byrði, sem lífið, forlögin—eða hvað menn nú vilja kalla pað—hafa lagt á herðar hans. Og pað stendur alveg á sama hvað lífsbyrðin kann að pykja ljettbær og lítilfjörleg, pað getur eða öðrum ljósa grein fyrir, hverju vormn eptir flag í staðinn fyrir peir áttu að trúa dður og hverju nýja jiirð. peir eigi að trúa nú. Og líknr háski getur verið búinn Ef mennirnir kynnu að liugsa— ýmsum smáfjelögum vorum semhjer pá væru peir ekki að fordæma hverj- eru stofnuð pjóðflokki vorum til ir aðra fyrir pað, hnerjn peir trúa | framfara i einhverju efni, af skorti eða ekki trúa, pví að frá heims- ! á samheldni og fjelagsskap, ef ekki proskunarinnar og mannúðarinnar j er goldið varhuga við í tíma; menn sjónarmiði stendur alveg á sama, i í fjelögum verða að láta sjer skilj- hvort maðurinn er kristinn Gyð- ast, að ekkert verður gert ingur eða heiðingi, ef liann að eins i nenia peir haldi saman og sjeu ekki hefur einhverja lifsskoðun, senT er j að rífast um smáatriðin pangað til honum sönn, sem er svo sterkur og j aðalatridin, stefna og tilgangur fje- heilagur sannleikur fyrir lians per- j lagsins, eru fallin í gleymsku og dá. sónulega innri mann, að hún geti______________ ___________________________ IV. ÁR. NR. 41. TÖLUBL. 197. Winnipeg, 9. október 1890. LE IÐ RJE T TIN G AR. í 39. blaði ltHeimskringlu”, 25. f. m., hefur á 4. blaðsíðu misprent- ast nafn látinnar konu í Dakota, Helga Sæmundsdóttir fyrir Hðlm- frlður Sæmundsdóttir. í síðasta blaði hefur nafnið UJ. G.” fallið burtu undir greininni „Svar út í hött”. í næsta blaði byrjar ný saga, framúrskarandi skemmtileg og spenn- andi, sem heitir O c 1 o r o o ii eða ÁTTUNGUKINN. Sagan fer að mestu leyti fram f Louisiana-ríkinu, rjett áður en præla-stríðið hófst milli Norður- og Suðurríkjanna. Sagan lýsir ein- staklega skýrt og ljóslega meðferð- inni á Svertingjum og peiin, sem Afríku-blóð höfðu f æðum sínum, pó ekki væri nema að áttunda hlut. Cora L.e«lie (The Octoroon áttungurinn) er frábærlega vei gefin stúlka og eptir pví vel að sjer, en af pví að hún er komin af Afríku- ætt, pá er farið með hana sem præl og liún er sel:l við opinbert uppboð. * Xj ir kaupemliir aðull eims- kringlu” frá næsta nýári geta fengið liana fyr'r eliki Iieitt frá næsta blaði, eða ineð byrjuninni á pessari nýju sögu, til loka pessa árs. Menn gefi sig sem alIralyrst fram á afgreiðslustofu blaðsins. enginn risið undir henni og borið I blásið lifsanda I allt pað bezta, sem hana svo að vel sje, nema hann sam- j til er f honum, svo pað beri ávöxt í eini krapta sína, Sjerhvert pjóðfjelag og sjer— hvert smáfjelag hefur sitt takmark og sitt starf, sem vinna verður að með sameinuðum kröptum. Sjerh ver kynslóð hefur sitt bjarg, sem hún í fjelagsskap á að lypta upp í veraldarvegginn, sitt skyldu- verk, sem hún á að vinna f heiins proskuniuni. lífi hans sjálfs og f fjelagslífinti kringum hann. — — Ef vjer lítum nú til pjóðflokks Botafrep. VO'NIR. skammast sín fyrir pá, ef pær verða svo óheppnar að sjá pá aptur. Dessa skoðun tnálar höf. í pess- um sögupætti. E>að er ekki svo að skilja, að Helga—eða hver önnur stúlka sem líkt kynni að standa á fyrir—sje eiginlega illa innrætt eða spilltari en fólk er flest, hvort heldur er kon- ur eða karlar. t>að er nú einu sinni rótgróið í eðli hennar, að reyna til að fá svo mikið út úr til- verunui handa sjer sem unnt er; hún trúlofaðist Ólafi uaf pví að hann var auðsveipastur, af pví að hún gat haft jaín-mikið vald yfir honum, eins og inenn hafa yfir tryggum og pæg- um hundum”, og sjálfsagt líka af pví, að hún aumkaðist yfirhann;hún er ekki sú fyrsta stúlka og verður jjálfsagt heldur ekki sú síðasta, sem lætur loksins bugast af meðaumk- un með karlmanni, sem elskar hana vors hjer í landi, pá er liarla margt SOguþáUur frá Vesturheimi eptir ,,f a]lri sinni gft] og nllu sínu hu„. athugavert við fjelagsskap vorn, bæði við fjelagsskapinn í pjóðflokki vor- um og fjelagsskapinn í hinuin ýmsu smáfjelögum vorum. Einstaklingunum hættir við lijá í oss ekki síður en öðrum pjóðum að j Blnar H j o r 1 e i f* » o n. Rvfk 1890. Þessi sögupáttur kom út sein- astliðinn vetur og sumum mönnum j kann að pykja pað nokkuð seint að fara að geta hans nú, pegar samema kraptana. í lífsstefnu einstaklioganna verð- smáa stórt, en sjá ekki pað, sem í } raonog veru er stórt fyrir pokunni, sem peir búa til kringum sig. Það vill brenna við hjá oss ekki síður en öðrum pjóðum, að margur sannleikurinn slokknar undir fávizku ur hlykkur við hlykk, af pvf að kraptarnir vilja fara sinn í hverja j áttina og ekkert innra afl er til, sem geti sameinað pá. í pjóðfjelögunum og smáfje- lögunum er opt og tíðum fátt gert til proskunar og gagns, af pví að j einstaklingunum finnast peir ekki J sjálfstæðir nema peir segi nei við flestu pví, sem aðrir segja, og ekki J frjálsir nema sjálfir peir búi sjer til leið, sem engir fara nema s; peir. í proskunar-byggingu mann- ^ kynsins stendur skarð við skarð, af | krapta sína til að inna af hendi, ef pvf að mönnuin getur aldrei komifi [ 1 skoti en—heimtar . ekkert og vonar ekkert. Hún hugsar ekkert um að svíkja hann, ekki pá, og pegar hún er að gera allt, sem hún getur, til pess að ná út úr honutn pessum litlu reitum lians, pá er pað ekki til pess að komast burtu og eiga hægra með að svíkja hann, heldur bara af ___„ ^ i _____________. i i-i —’ r s meo ao svik a nann, neiuur oara ai En—pað gengur ofboð erfitt að;A g 8 ’ ' Aestir peir, sem annars hugsa nokk- pvS að hana lan til að komast fit uinúo afArt an Giá oL' L-i KoA eotn í __ .1 >1 11 x t i o I ‘ uð um skáldskap eða bækur yfir höfuð, eru búnir að kaupa hann, lesa hann og gera sjer meira eða minna Ijósa hugmynd um hann og gildi hans. Því skal ekki móti borið, að pað hefur dregist helzt til lengi að legu orðaflóði og alvaran verður opt | geta pessa sðgupáttar hj-er s blað_ og tíðum hlægileg, pegar heiini er inu. Til pess eru ýmsar orsakir, sem beint að smávægilegum og mark— | oflangt yrði að fara út í hjer, enda ars hefði 1,(111 skrifað eða látið skrifa .. . ... . . ___ • s 5. » * • honnin iititisjitrtiHrliripif. lifin í heiminn, fá stærri og fjölbreyttari blett til að leika sjer að lffinu á, pvi allt lífið er fyrir henni bara leikur, bara samsetning af óteljandi augna- blikum með jafn-mörgum tilfinning- um og jafn-mörgum nautnum. Og jafnvel eptir að hún er komin til Vesturheims, pá dett ir henni sjálf- sagt ekki f hug að svíkja hann, ann- litlum efnum eða blátt áfrain að getum vjer ekki sjeð, að pað sje I ,, , , , » x i i • með öllu orðið ofseint enn, bvf bæði fiokkslegum eða persónulegum lije- j ’ r j mun töluvert enn eptir af upplaginu, ■ gómaskap. 1 1 ° honutn uppsagnarbrjef. Nei, hún hugsar víst yfir höfuð ofboð lítið um harin, og ef hann dettur henni í hug, pessi leiðinlegi, pögli inaður, með svo að peir, sem enn kynnuað vilja Og þó hefurhin núlifandi kyn- eignast uVonir”, geta pað, og auk breiðu fæt.urna lieitu ástina, sem iiálfir'slóð pjóðflokks vors lijer f lan.li F1088 Kætl veríð, að ritdómur pessi jer að hugsa °fí sfrita nótt J L fengi skýrt einhverja hlið eða eitt- I 'lafí trl að komast *'• kennar, pá } fullt og alvarlegthlutverk að vinna, I hlutverk, sem allir góðir menn og 1 vitrir hjá oss verða að sameina saman; sumir pykjast ekki vita hvaða \ bjíirg pað sje, sem þessi kynslóð | vel á að fara. Það hlutverk er að reisa varan- eigi að Jypta upp í bygginguua; legan grundvöll undir vist pjóð- aðrir sjá ekki hvernig eigi að fara flokks vors hjer f landi framvegis, skýrt einhverj hvert atriði í pessum sögupætti fyrir ' er peim, sem pegar eru búnir að lesa hann. (Efnið er tekið beint úr livers- dagslífinu. Það hefði vel getað | koinið fyrir í fyrra, getur vel hafa } komið fyrir í ár og gæti vel komið I fyrir að ári. að ekki til að hugsa upp I ráð til að losna við hann, heldur skoðar hún hann bara sem leiðinda- fjötur, sem vofir yfir henni, en sem til allrar hamingju er enn fjærri. Eða, eptir pví sem liún kenist ineira út í lífið og finnur meira til sín f heims- leiknum, fer henni að pykja hann ;; skuggi á tilveru sinni og svo leitar Vinnumanns-garmur, jafn-pung- j hún baraaðnæsta sólskinsblett tilað j veru lífi tveggja mauiia, karls og konu, í uVonir”. Það einkennilegasta við ^Vonir’, er sjálfsagt stíllinn eða formið. fekáldið vi11 rnála hið innra og ytra lif persónanna, einkum hið innra, pví af ytri viðburðum er mjög lftið í sögupættinum, eiginlegaekkertnema járnbrautarferðin iun á stöðina i Winnipeg og fundur peirra Ólafs og Helgu með peim úrslituin sem par urðu. Hiðannað, sem par er skýrt, frá svo sein samdráttur peirra, lán Ólafs handa Helgu til vesturferðar o. s. frv. er allt sainan hutrsanir Olafs, endurminningar sem hann er að rifja npp fyrir sjer pegar hann er rjett að pví kominn að hitta liana aptur í Winnipeg. Vjer hefðuin nú sjálfsagt fremur kosið að skýrt hefði verið frá rás viðburðanna frá byrjun í rjettri röð, byrjað á samdrættinum heima á ís- landi og endað á skilnaðinuin í Winnipeg. Við pað hefðu uVonir” orðið enn sögulegri en sjálfsagt nokkuð lengri. En skáldið hefur sýnilega aldrei œtlað sjer að hafa uVonir” öðruvísi en svona; fians íilgnngur hefur bara verið að lýsa pessum einkennilega fundi og skiln- aði í Winnipeg og pess vegna heita uVonir”’lfka sögupáttur ufrá Vest- urheirni”. I Vjer sögðum rjett núna að skáldið hefði viljað rnála hið ionra °g ytra líf í sögupættinum eða draga slíkt upp með Ollum peim litum og litbreytingum, öllu pvf Ijósi og öll- um peiin skuggum, sem par til heyra, og honum hefur víðast hvar tekizt j»að vel, sumstaðar enda prýðis- vel. Sjerstaklega má benda á fund peirra Ólafs og Helgu og samtal peirra. Hugsunar- og sálarlíf Ólafs er ljóslega skýrt en Helgu aptur minna. [Af skífrpum sálarlífs-skýr- inguin, sönnum og gMgnorðum, er rnikið í pessum söguþætti, svo stuttur sem hann er.J Vjer skulum taka hjer fram fáeinar. Þegar menn eru rjett að segja komnir til Winni- peg stendur; uEn auk pess var nú komin í rnenn ópreyjan, eirðarleysið, sern ávalt fylgir pví að geta ekkert að hafzt sjálf'ur, en eiga skarnrnt eptir «ð takmarkinu*”. — Eða peg- ar Ólafur á að inissa Helgu af landi >urt: Honuin fannst í raun °g eins og hann mundi verða að pvf að lypta bjarginu og priðji | svo vandaðan, að par sje eptirkom- | ^ ^ ^ ^ j ,,urka skuggann burtu_um stund. j aleinn eptir á landinu pegar hún klaufalegur til orða og verka, hefur Þegar Ólafur svo loksins kemur ept- j v*r' farln- Uann mundi í svipinn orðið ástfanginn í vinnukonu, sem jir tvö ár, og húu hittir hann á inn- Þar til heyrir fyrst og fremst, |tekur honu,n loksins’ ÞeSar hún er flytjendahúsinu og sjer livað hann er j iu b(,in að kve>jahann °g stinga með framúrskarandi uafkáraléguroghlæg- lslen,llr flokkurinn, sá fjölmennasti, segir að j andi kynslóðum óhætt að byggja pað sje ekki til neins að eiga við j ofan á. nein heljarbjörg, mönnum sje betra að fara heim oir sofa. O } að allt fjelagsltf vort sje stutt svo j . j nnífnyrðum og háði, og hættir svo Hvert sem vjer lítum f mann- viturlegum skorðum, að hjerlendir ekk; fyr e„ hún með kossum ogástar fjelagÍ!iu, hvort sem vjer lítum hátt! menn verði að bera fulla virðingu eða lágt, hvort sem vjer lítum á hið fyrir oss. ilegur” i samanburði við nýja heim- stóra eða smáa, pá sjáum vjer al- staðar sömu afleiðingar af skorti á fjelagsanda og samheldni. inn hennar, pá, og í raun og veru 1 þá fyrst, er hún pess fullráðin að bindast honuin aldrei. Afkáralegt og hlægilegt er hennar náttúru og hennar Iffsstefnu pað andstyggileg- asta af öllu. Slíkur bóndi hlyti að svo, að íslendingum peim, sem j eptir tvð ár? pegar liann er búinn að kasta hlægileguin blæ á hana lfka Þar næst, að menntun og menn- varma er búin uað sjúga út úr hon- um hverja ógn, sem eptir er í honum af vilja og viti” og hann lætur hana j fá aleigu sína f fargjald til Vestur- ing Þjððar vorrar h.íer sJe tryRgð | heims; sjálfur fer J.ann á eptir henni ekki eptir neinni rnanneskju nerna henrii".* —Eða pegar Winnipeg- ngar eru að taka móti lönd- um sínum: uOg peir vilja svo nnilega hjálpa og leiðbeina og fro-ða og njóta ánægjwnnar, sem fylgir pví að fá ápreifanlega sönnun fyrir pví að pað sjeu til vinir sern eru lítilsigldari og varnarminni og grænni en peir eru sjálfir”. Höf hefði getað bætt við: ,og gleðjast Af hverju kemur pá pessi óum- j hingað koma framvegis, verði ekki vinna sjer inn fyrir fargjaldinu, kem- ! °g svo sópar hún lionum burtu, al- af I*'1 1 hjarta sínu hvað peir sjálfir eins og varpað út á andlega eyði- ur t'l Winnipeg, hittir kærustuua veg eins og ryki eða dusti, sem fall- j eru ffoáir lnenn” ~ Eða lýslnSin 4 mörk fyrir pað, pó peir ekki kunni ensku. ræðilegi skortur á fjelagsskap? Það er ekki af pví að mennirn- ir sjeu svo vondir. Nei, peir eru i raun og veru frjestir vondir. En peim hættir við að smávefja sjálfa sig f hjúp af hræsni, pangað til peirjsvo sem verður fyrir velgei.gni og íslendinga hjer í ipeg prúðbúna, en pá er hún oröiu j ið hefur á kjólinn hennar; hvort ufín”, skammast sfn fyrir hann—um j tveggja> hann og dustið, kastar blett J frír honu,n f.vri fllllt °g allt: [Olafi, pegar Helga er hlaupin burtu geta ekki greint rjett frá röngu. J efnahags-heill Faein ord ii ni ap. Frá pví að menntun og irienn- ing fyrst fór að ryðja sjer til rúms hjá mannkyninu, liafa allir góðir menn og vitrir á öllum öldiim verið að brýna samheldni og fjelagsskap fyrir einstökum flokkum, einstökum fjelögiim og mannkyninu í heifd sinni, verið að revna lil að fa.ra Engin synd í heiminum er eins stór og lýgin fyrir sjálfurn sjer og eng- in synd er eins algeng. Mennirnir hræsna fyrir sjálfutn sjer, pangað til peir verða heimskir—ef peir geta orðið heimskari en peir eru að uPPlagi sumir hverjir. landi. Heimskan og hræsnin eru f raun og veru verstu óvinir mann- kynsins, en pau eru lang-voldug- ustu stórveldin í niannlifinu—enn sem komið er. Hið eina, sem ha>gt er að gera til að freista að buga pau, er að kenna mönnunum að hugsa—peim sem annars geta hugsað. Ef mennirnir kvnnu að hugsa— pá væri ekki verkinannamálið skammt á veg komið seni pað er enn; pá væru verkmennirnir farnir að skilja, að peir gætu haft öll völd- í heiminum, ef peir að eiris væru samtaka. Ef mennirnir kynnu að hugsa-— pá væri ekki hægt að toga pá frá Og að endingu, að með fje- j hennar hlið—og kveður hann und- agsskap og samtökum sje greitt ir eins (’g htm er búin að finna hann rneð orðunum: uJeg lief andstyirgð á pjer, durgurinn pinn o. s. frv.”. Og svo fer hann með alla sína sorg út á sljettuna í einhverri leiðslu j og situr par lengi, lengi, pangað til j friður hennarfær valdyfirhonum.-- Hann togast í sinum drungalega punglyndishöfga að henni í yndis- varma æskufjörinu, alveg eptir satna náttúrulögmáli sem járnið dregst að segulstálinu. Eða: Hann er trjedrumbur og hún er brennigler og svo lætur nátt- úran af einhverri keskni ástarsóliua falla gegnuin brenniglerið, pangað til vesalings trjedruinburinn er orð- inn að kölduin kolum, en—brenni- glerið er jafnheilt eptir sem áður. ást liefur aldrei verið að tala frá j ú bana, annað á fötin og hitt á lffið. Hún er nokkurs konar Undina— pað eru til margar teg\jndir af Hvor sá maður og liver sá flokkur, sem vinnur í þessa átt— j hann gerir gott verk, Og hver sá maður eða hver sá j flokkur, sem veitir par mótspyrnu-— hann vinnur illt \vr\t. í peim efnum á ekki að spyrja um trú eða flokk. Þar á engin trú og eng- inn flokkurað vera-bara eln pjóð. Vjer hjer í landi erum fámenn- ir, fátækir og kraptalitlir, pegar borið er saman við hjerlenda menn, °g ef vjer ekki elskuin svo pjóð- erni vort og framtíðar-heill, að vjer getum gleymt. öllum persówilegum- um eða flokkslegum ágreiningsat- svo riðum, pegar um pjóðarefnin er að ræða, og metið almenningsheillina tneir en persónulegan hjegómaskap eða flokka-úlfbúð, pá eigum vjer erfiða framtíð fyrir höndum hjer, pví pá lætur kynslóð vor öll pau stórvirki eptir óunnin, sem vjer getnrn unnið, eigum að vinna og trúarskoðun til anriarar, án þurfum að vinna ef vjer ætlum að peir geti gert sjálfu-m Mannforlögin tvinnast, einmitt eptir náttúrlegu eðli, stundum svo skrítilega sainan, að pað væri bara hlægilegt,—ef sorgarpátturinn væri ekki alltaf tvinnaður með. Það hefur um langa hríð verið skoguii á íslandi,— sein naumast mun gripin alveg úr lausu lopti,—aí> pað væri ekki sem heppilegast fyrir trú- lofuðu mennina að senda kærust- | urnar á undan sjer vestur um haf; peim hættir svr> við, Evu-dætrunum, að smá-gleyitia kærustiinum á vað- tnálsbux'in m með treflana um háls- par stóð hann eptir agndofa. Ekki hryggiir og ekki reiöur, heldur lam- aður. Það bálaði ekki >'< nokkurri peiin—, ekki sálarlaus en með sof- fUá >"»>»»>* ekki fremur en andi sál; sálin getur vaknað einhvern- ! 1j^skersst,llirnil»), sem stóð rjett við tíina á lífsleiðinni, en hún getur lfka hlið hans”' ()K að en,iillgu I>essi sofið til dauðadags, ef engin sterk | setning’ ef fil vil> sfl skarplegasta og ásfríða vekur hana. Helga er pegar heima á íslandi bara hugsunarlaust gleði-barn; hún bíður bara eptir lífs- leiksviði til að geta dansað^á af sirini' náttúru og fallegum fötum skáldlegasta af peim ölluin: uOg ! lionuni fannst hann sjálfur verða svo j lítill og sorgin verða svo stór, svo allri I ðskaplega stór — llkust ógnarfjalli, sem einhver óskaplegur andi væri til að geta dansað í. Og'pegar svo j að .velta ýílr hann’ trl ÞeSS að merja hvJti kjóllinn með rauðu borða- lykkjuiium” er fenginn hvlti ; hann par sundur saklausan”. Aptur á inóti kemur pað stund- hatturinn með rauðu fjöðrinni” °g I uin fyrir, eiiikum við hinar ytri lýs- Winnipeg til að leika sjer I—pá er ingar, að oss finnast orðin nærri pví lífsstefuan fullkomin. j ofmiirg, oss finiist. að myiulin hefði hún ilmi, °K Helga er í raun og veru hvorki stun,lu,n orð,ð lJosari °K skýrari, ‘ef slæm nje góð. Rósin er ekkert góð pó ,lríett,r,1,r hefðu verið fmrri og skarp- pyrnirinn er ekkert j an’ l'ðku,n 4,1 dflB,nis 1ýs,1,guria á Það er allt i kofunum fytir sunnan innflytjenda- j húsið: UGulhrílu, gráhvítn, sklt- gráu,* svörtu og svartröndóttu kof- artiir” o. s. frv. Það er nærri pví eins og prjú fyrstu lýsingarorðin purki hvert antiað út, af pví að pau eru svo lík. Eða til dæniis pessi setning: uf )g áfram vagast fólkið f illur pó hann stingi. saman bara náttúra. Olafur er vinnumaður, eins og peir margir gerast á voru gamla landi íslandi; pað skyldi enginn sjá af dcyfðar- og dofasvipnum á peim, að á bftk við pessa dauðalegu mann- hraunskorpu sknli geta logaðheilagur hitavellunni, undir fatabyrðinni, sem ástareldur dag og nótt, pangað til allt er orðið að ösku inni fyrir. Og pó eru pess dæmi. Olafur er sönn persóna, pó liann sje engin hvers- dagspersóna. Ólafur er til, en hann hittist ekki á hverju strái. og leðurAó á fót.i sjei ’, pegar | ss ekki að skilja eptiikouiendum j pær eru koniimr á livíta kjóla, og að i Það er mjög vel farið með petta •fni, peniiini einkennilega pátt úr utan á pví er, og undir öðrum byrðura; einstaka inaður með fár- veika konu í faðniinum, allmargir með börn, sjúk og grátandi, allur þorri manna rneð poka f fanginu, *) I.pfurbrpyt-inítuiia htífum vjpr Kitrtj-..

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.