Heimskringla - 09.10.1890, Blaðsíða 3
IIEinSKBLXtiLA, W1XMPE«, NAX., 1». OKTOItKlt |»»0.
■mmt meö stóru poka, svmt med titla
poka, flest með stóra pokcC o. s. frv.
Vjer liiiyiidum oss nfi satt
sejrjs, aö sunmiii mönnuni kunni it?> * lir'i-lx rirjimii
þykja vjer orðnir helzt til langorðir j [
uin þennan stutta sögufiátt. En
hækur eijraekki að mæiast með alin-
máli eins og ljerept í búð og pess vegna
verður ekki farið eptir lengdinni eða
breiddinni á peiin, lieldur eptir gæð-
um peirra og pj'ðingu
í stað málaðra veggja eða papp ; pessum dökkhærðu liðsinönnmn með
in. Hið merkilegasta í
pessum svefnherbergjum eru böð-
t,fc>að kemursvo
ofboð fátt, einkum í skáldskap, út
á íslamli, sem vert sje að nefna á
nafn, að pað er fyrirgefanlegt, pó
maður verði nokkuð langorður pá
sjaldan pað kemur fyrir, að eitthvað
kemur út, sein liefur verulega pýð-
ingu fyrir bókrnenntirnar. Þessi litli
sögupáttur er einn af peim fáu slík
um bókuin. j Hjá Ollum peim, ser
skynbragð bera á bókmenntir og
skáldskap, er hann langtum pyngri
á metaskálunum, langtum ttbreiðari
og lengri” í andlegum skilningi held-
ur en öll ltskáld”-rit frú Torfhildar
Þorsteinsdóttur Hólm, meira að
segja, pó ltHelga magra” væri
fleygt ofaná.
f Og pó eru uVonir” beztar fvrir
pað, livað pær lofa góðu frá Einari
Hjörleifssyni framvegis. Drátt fyrir
alla sina kosti, prátt fyrir yfirburði
yfir flest pað, sem birzt hefur f skáld-
skap á íslandi pessi hin síðustu árin,
pá geta tlVonir” sjálfar einmitt bezt
sannfært mann um, að skáldgáfa
Einars Hjörleifssonar mun reisa sjer
annan enn stærri og varanlegri
minnisvarðaí íslenzkum bókmenntum
til niu
—oc,—
’BODJÆ
IKS.
svnað ekkertberá. Efdálitlum gólf-
dúk er kippt til hliðar, sjer maður
ljóinandi fallegt handfang; ef tekið
er í pað, kemur baðker upp úr
gólfinu, sein inaður getur fyllt með
lieitu eða köldu vatni eptir vild.
H vert barnið hefur sina pjónustu-
stúlku. Börnin sofa í hengirúmum
4 fet frá gólfinu og í rúmum
undir peim sofa pjónustiistúlkurnar.
Auk pess eru í skipinu baðstofur og
geyinsluherbergi alls konar fyrir
fatnað, silfur-borðbúnað, fiskiveiðar-
serri fæny fallbyssur, byssur, skamuibyss-
ur og skutla.
Vfnkjallarinn er bæði stór og
fuHur alls konar vína; par eru með-
al annars ísvjelar.
Um eldhúsið er svo búið, að ekk-
ert lopt getur komizt inn í borðstof-
una ogsroer hún stór og skrautleg
að hún mundi pykja prýði i hverri
konungs- eða keisarahöll. Hún er
hvítmáluð oggyllt á víxl. Ákvöld-
in verpa rafmagnsljósin töfraljóma
yfir 011 húsgögnin og alla skraut-
grijiina par inni.
Bókasafn, Ö000 bindi, er á skip-
inu. t>ar er söngsalur með pianói,
orgeli, fíolinum og yfir 20 alls konar
hljóðfærum til pess manni leiðist
ekki á sjónutn.
Skipið heitir l(Alva” og kostar
; pað í 12,000 að halda pví úti um
I mánuðinn. Tveir gufubátsr litlir
eru á skipinu til að flytja gestina af
j skipi og á og par að auki eru fimm
björgunarbátar. (Bik.)
Kkrantlegt skip.
Milljóna-eigandinn, William K. I
Vanderbilt, hefur skemmtiskiji, sem j
er pannig lýst:
Skijiið er stórt og hefur kostað
milljón dollars. t>að er 2Sö
fet á lengd og fyrir utan fjölmenn-
an pjóna hóp og pjónustukvenna eru
skijrverjar 55 að tölu.
Skijiið fer 15 mílur á klukku-
8tun<l að jafnaði og er svo úr garði
gert, að pað er óliætt að kalla paO
skrauthöll á floti.
Skipið er allt lýst rafmagnsljós-
um; par er baðherbergi, reykinga-
stofa, gestasalur, og eldhúsinu stýr-
ír frakkneskur eldamaður, frægur í
sinni mennt.
Frainmi f skipinu eru 2 verðlaun-
aðar kýr, sem alltaf liafa verið á
sjó frá pví pær voru kálfar; fjósið
er eins skrautlegt og hin allra-íburð-
armestu veðhlaujiahesthús
Alls konar dýr eru í skijiinu, til
pess að alltaf sje bægt að borða
nýtt ket af öllum tegundum.
Enginn getur náð foringjastöðu
A skijiinu, nema hann sje marg-
reyndur að dugnaði. Skijistjórinn
heitir Morrison og hefur áður verið
skipstjöri á einu af hinum stairstu
Atlaiizhafs-gufuskipum.
Reykingarherbergi Vanderbilts er
i efra pilfarinu; húsgögn öll eru úr
mahogny-viði og seturnar í stólum
°g legubekkjum úr pressuðu leðri.
I niiðju herberginu stendur stórt
borð með fjölda miSrgum skúffum
silfurprýddum: par eru geymdir
vindlar, alls konar sígarettur og
tóbak fyrir gestina. Hver vindill
er vafinn vandlega í silfurpappir
til pess að vernda hann fyrir sjólojit-
'nu ojr til pess að hann missi ekki
8niekk og lykt. Hver gestur hefur
v'ð hægri blið á sætinu sínu silfur-
knaj)j, til að hringja með og kemur
I>A pjó nn að vörinu spori, ætið í ein-
kerinisbúningi.
Glestir Vanderbilts hafa leyfi til
biðja-um hvað sem peir vilja,
I'aiði matar- og drykkjar kyns.
^tuttur stigi gengur úr reykinga-
kerberginu til mesta fjölda af her-
ber
írsklæddra eru höfð ofin gobelins- : dugnaðar- og hreystisvipinn, J>á fór
g veggtjöld og eius erannar útbúnaður j maður að skilja hvernig Svartfell
ingum, pó fámennir sjeu, tókst að
verjast Tyrkjum og buga pá opt og
in,sem er komiðfyrir niðri í gólfinu, mörgum siimum; pnð var auðsjeð á
peim, að peir voru til, hveriær sem
á pyrfti að haldn, og að peir væru
tlhvergi liræddir hjörs í prá”, pó
við ofurefli liðs yrði að etja. Furst-
inn var ósköp hreykinn af lífverð-
inum sínuin og var mikið ánægður
með, hvað við hældum honum mik-
ið Undir borðum við kvöldverð
inn reis furstinn upp og gat pess,
að petta væri í fyrsta skipti sem
Norðurlandabúar heimsæktu hann og
land hans, og í pví skyni drakk
hann minni konunganna Oscars og
Christjans. Það minni var drukkið
af mikilli ánægju, en pegar jeg
pakkaði filrstanum fyrir minnið og
viðtökurnar í landi hans og bað
menn um að drekka minni fyrir
hamingju hinna hraustu Svartfellinga
og fursta peirra, pá urðu menn al-
veg utan við sig af fögnuði. Svo
var haklið áfram ocr minni drukkið á
O
minni ofan, svo aldrei ætlaði að taka
enda. Furstinn var hinn Astúðleg-
asti við alla og veizlan líktist frem-
ur kvöldverði á höfðingjasetri en í
furstahöll. Það var komið langt yf-
ir miðnætti, pegar við fórum á stað
og hjeldum heimleiðis og kom okk-
ur sainan um, að petta kvöld væri
eitthvert hið skemmtilegasta, sem
við hefðum lifað á æfiuni. Morgun-
inn eptir komurn við aptur til Cetti
nje; par leigði jeg tvö herbergi f
l4Stóra hótellinu” og borgaði 200
franka fyrir um mánuðinn.
Húsgögnin í hótellinu voru pvf
líkust, sem peiin hefði verið smalað
saman á ránferð. Þau eru gömul
og hrörleg og alstaðar hriktir f peim,
hvar sem maður snertir á peim.
Veggirbir eru hvftir, gluggarnir litl-
ir með grænum glerrúðum í; gólfið
og pakið eru í bágu lagi. Þegar
farið er niður stigann frá tnjer, kem-
ur maður í borðstofuna, sem líka er
klúbb-herbergi fyrir göfugmenni
bæjarins. Þessi göfugmenni bæjar-
ins eru ráðherrarnir, hirðmarskálkur-
inn, adjutantinn, herstjórinn í borg-
inni, hersliöfðinginri og ritstjóri eina
blaðsins í landínu: (lGlas szernske
Gorno”. Af öllum pessum er ut-
FRÁ MONTENKGRO.
ekki er hægt að leita rjettar síns, af
pví engin lög eru til.
SMÁTEOIS.
IIin heimsfræga leikkona Sarah
Bernhardt í Paris fjekk nýlega hnjemein
og lagtSist í rúmið. Blöðin í Paris sögðu
að meinið væri hættulegt og komið gæti
fyrir, að taka byrfti fótinn af. Þessi til-
gáta Parisar-blaðanna breyttist svo á Ieið
sinni til ameríkönsku bliviSanna, að þar
varsagt, atf fóturinn yrSi sjálfsagt tekinn
af. Barnum var ekki lengi á sjei að
senda hraðskeyti til leikkomuinar og
biðja hana að selja sjer fótinn, sem af
yrði tekinn; sagðist hann ætla sjer að
láta smyrja fótinn og sýna svo þennan
hlut af Söra Bernhardt í 36 af Banda-
ríkjunum. Barnum bætti því við í hrað-
skeytinu, að liann sendi þegar tvo menn
ásta'S til Frakklandstil að sækja fótinn.
Sagt er að Sarali, sem nú er á góðum
batavegi, haíi hlegið hjartnnlega að þess-
ari uppástungu Barnums.
[ Monteuegro (o: Svartfjallaland) heit-
ir furstadæmi á Balkanskaga. íbúar eru
um 240 þúsundir, hraustir mjög og her-
skáir; þeir börðust með Kússum í sein-
asta Tyrkja-stríðinu 1877—78 og koinust
þá alveg undan yfirráðum Tyrkja. Höf-
uðstaðurinn þar 5 landi heitir Cettinje; í
búar að eins um 1400].
Frjettaritari einn hefur skrifað
dönsku blaði frá Montenegro A pessa j anríkisráðherrann og ritstjórinn peir
rgjum, sem liggja saman; fyrir
reykingaherbergið tekur við
r"aherbergið; á gólfi"" er dýrind-
18 ábreiQa; ákaflega dýrmætt barna-
glingur 1 iggur á víð og dreif um
J'örbergig og par eru litlu stórmenn-
1,1 leika sjer.
^ögi'Uin dálftinn gang má fnra
ór barnaherberginu inn í 16 gesta-
svefnherbergi, öll búin hið bezta,
"'eð eikarrúmum, klæðaskáji, pvotta
'"raskáp 0g kölduin og heitum
Vat»8leiðingU,n.
leið:
Furstinn í Montenegro, Nikita,
hefur hin síðustu árin látið reisa sjer
sumarhöll nálægt Antivari og par
að auki látið smíða sjer herflota, en
í herflotanum er nú re
nema eitt skijr.
Hjerna á dögunum var okkur boð-
ið til sumarhallar furstans. Hún
stendur liátt og er paðan hin feg—
ursta útsjón yfir Adríahafið. Að
pví ersjálfa höllina snertir, pá var
ekki meira í hana borið, hvorki að
utan nje innan, en almennt gerist
hjá auðugum mönnum, pó ekki hafi
ríki til forráða. En í Montenegro,
sem er mjög fátækt land, pykir höll- i ir í peningasöku
in skara mjög frain úr að skrauti.
Nikita fursti tók sjálfur móti okkur.
Hann var í pjóðbúningi Svartfell-
einu, sem hafa Evrójiu-menntun og
tala mál menntaðra jijóða. Hinir
allir eru uheimamenntaðir”. Þessir
menn koma nú parna saman áhverju
kvöldi ejitir kl. 8, fá sjer glas af
, , , . víni o<r eru svo að skrafa o<r skeirn'-
yndar ekki ö —i
ræða fram að miðnætti. Auk pess
skemmta menn sjer með biljarði,
sjiilum óg dóminó; stunili’m erhald-
inn (lkonsert” með 10 lftt hreinum
sfgaunum. Aðgangurinn kostar pá
20 kreuza (10 oents) fyrir manninn
og par með fylgir kanna af víni í
kaupbæti. Sparsemi er dyggð, sem
Svartfellingar eru neyddir til að
teinja sjer, og jafnvel ráðherrarnir
sjáltír eru ekkert betur settiren aðr-
m.
Jeg varð bissa á Jrvf í dag, hvað
innanrfkisráðherrann var reiðulegur
inga, eu hafði fflsorðuna A brjóstinu, * svijiinn. Þegar honiim rann dálít
líklega til virðingar við okkur. Okk
ur var fylgt gegnum fordyri eitt
miltið, búið og jrrýtt að sið Austur-
lendinga, inn i yndisfagran aldin
garð; [rar voru okkur boðin aldini
og svaladrykkir. Lúðraflokkur líf—
varðarins sjiilaði ýms sígauna-lög,
en lúðrarnir voru svo slæmir að lögin
tókust heldur báglega. Þessir tólf
menn, sem voru f lúðraflokknum,
voru líka óhreinir og illa til fara og
litu út eins og stigamenn.
Þegar fór að kólna, bauð furstinn
okkur að taka sæti á hallarsvölun-
um og horfa á æfingar lffvarðar sfns.
Okkur brá heldur en ekki í brún,
pegar við sáutn lífvörðinn. Það eru
varla margir koi'iingar, sem eiga
slikan lífvörð nú A dögum. Menr.
skyldu hahhi að grenadjerarnir lians
Friðriks Vilhjálms gamla væru risn-
ir upjiúr gröf sinni. Allir í lffverði
furstans voru höfði hærri en aðrir
menn og framúrskarandi sterklegu
byggðir. Þeir gongu dæmalaust
vel og fullcga og báru sig svo
hreystilega, en Jró frjálsinannlega
og fagurlega, að unun vará að liorfa;
sLik framganga er sjahlgæf jafnvel
hjá herdeildum f liðum stórvehla,
sem er viðbrugðið fyrir hermennsku-
list og fagran vojmaburð. Allar æf-
ingar lifvarðarins fóru frábærlega
vel úr liendi. Þegar gætt var að
ið reiðin, sagði hann mjer frá, að
hótelhaldarinn, sem hann skuldaði
50 franka, liefði lofað að lána sjer
50 franka í viðbót, ef hann kæmi
með silfur-borðbúnaðinn sinn og
setti að veði fyrir skuldinni. Ráð-
herrann sagðist strax hafa koinið
með silfur-borðbúnaðinn sinn og
fengið lionum, en [>á hefði haiin
sagzt ætla að taka petta sem veð
fyrir gömlu skuldinni, og nú va«ri
ekki liægt að aka honum til að lána !
pessa 50 franka, eins og liann hefði
verið búinn að lofa. Þótt jeg furð-!
aðf mig nokkuð á pessum fjárhags
framkrókuin hans exi'ellences, ljet j
jeg ekki á neinu bera, en rjeði hon-
um til að snúa sjer til lögreglunnar.
Þá svaraði liann: 4tMinnstu ekki á
pað, bróðir minn góðnr, við hjer í
landi höfum engin lög; furstinn
dæmir sjálfur i’ill mál manna ejitir
pví sem honnni gott pvkir og jeg
pori nú ekki að nefna [>að á nafn
Nýlega er maður dáinn í Perm-hjer-
aði í Rússlandi, 105 ára gamall, sem alla
sína æfi hafði verið mesti drykkjurútur.
Fyrir prestinum, sem veitti honuin and-
láts-sakramentið, játaði hann, að hann
hefði drýgt eina 44dálitla” synd á æfi
sinni; hann hefði alltaf gengið fullur til
rekkju á hverju einu einasta kvöldi síðan
hann var 18 vetra. Meðan hann lá bana-
leguna, drakk hann lýý liter af brennivini
á degi hverjum. Honum hafði aldrei
orði'S misdægurt á æfinni nema einu
sinni, þegar hann dauðadrukkinn sofn-
aði úti á götu, fáklæddur, í 20 stiga frosti.
Ilann ljet ekki eptir sig einn einasta eyri
og var grafinn á kostnali bæjarsjótisins.
Eptir greptrunina ljet bærinn halda stór-
eflis erfidrykkju öllum þeim, sem fylgt
höfðu til grafarinnar. Var liaft á orði,
ð þ ar hefði verið drukkiti í meira lagi.
Frá Congo. Dómarinn: 44Þjej: eruð
dæmdur til dauða. Hvað viljið þjer fá
að borSa í seinasta sinni”.
Svertinginn: „Yður, herra dómari”.
Móðirin: 4 Jlana nú, Fritirik, fengið
hefurSu í öskjurnar þínar í skólanuin í
dag einu sinni enn þá”.
Frltirik: 44Jú, jú, en jeg kenndi
ekkert til”.
„Móðirin: 44En þú öskratiir eins og
verið væri að drepa þig”.
„Friðrik: 44Jeg gerði þa* bara kenn
aranum til ánægju”.
Spámaður nokkur hafði spáð því
fyrir hirðmey einni á Frakklandi, sem
Lúðvík konungur 6. unni mjög, að hún
inundi deyja innan 8 daga. Og svo varð.
Konungur varð ákatlega reiður og Ijet
kalla spámanninn fyrir sig, en áður haföi
hann lagt fyrir varðmenn sína, að kasta
spámanninum út um gluggann, þegar
hann gæfi þeim bendingu um það.
Þegar spámaður var kominn fyrir
konung, spyr konungur:
44Þú átt liægt með að segja fyrir for-
lög annara manna, en segðu nijer nú,
hvað lengi átt þú sjálfur ejitir að lifa?”
Spámanninu grunaði strax, livað
væri á seiði og segir:
l4Yðar hátign, eptir því, sem jeg
þykist vita, á þaS að liggjafyrir mjer, að
deyja þrem dögmn á undan yðar hátign”.
Iíonungur liætti við að láta tieygja
spámanninum út um gluggann.
Faðir og sonnr sendast á hra*frjett-
um.
Sonurinn:
ast faðir minn.
„Leyfðu injer að trúlof-
Fiium lniiidru* þúsund”.
Faðirinn: Dollars eða pand sterl-
Soijurmn:
Faðirinn:
un niína”.
„Pund sterling”.
4iJeg legg yfir þig bless-
Stúlka trúlofaðist í annað sínn
og varð dálítið hvert't við, þegar seintii
kærastinn gaf henni hringinn, sem liún
liafði endursent fyrri kærastanum.
l4-E. elsku Karl, þettu er sami hring-
urinn, sem jeg hufði, þegar jeg var trú-
lofuð honum Hinrik”.
44Jeg veit það”, sagði kærastinn, Hin-
rik er góður vinur minn og þegar hann
frjetti um trúlofunina okkar, korn liann
við liann, að jejr sje koininn í svona | og spurði mig, hvort jeg vijdi ekki kaupa
inikla skultlasújju
mjer fyrir pví, að hann ætti að liafa J
60 gyllini ($25-$) um mánuðinn í j
laun, en að hann fengi sjaldan meira j þa* ekki góh kaup?”
útborgað en helminginn. Vesalings
ráðherrann. Jeg aumkaðist yfir
hann. Það er hart að.vera ráðherra
og [>urfa að veðsetja borðbúnaðinn
Siðan trúði liami j bringinn, jeg skyldi fá hann fyrir hálf-
virði. Hann sagði að þjer líkivKi hann
og að hunn vaeri þjer alveg mátulegur
og svo keypti jeg hiuiii. Þykir þjér
sinn, en enn pá sorglegra að vera
launalaus ráðherra, einkum pegar
Májsfœrslumaður sagKi einu siuni i
sóknarrreðu fyrir rjetti:
Í4.Ieg hef hitt þenn'an mann á stað,
sem jeg mundi blygðast mín fyrir að
komn á”.
TlliKYNNING.
Aldrei iyr höfum vjer verið í jafngótSum kringumstœðum til »ð gefa eins góð
kaup og nú. Innkaupamenn vorir hafa verið sex vikur að^ kaupa inn, og hafa
heimsótt allar stærstu stórkaupabúðir í Ameriku, bæði í Chlcago, New York og
Boston, og hafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni átSur.
Vjer bjóðum því allar okkar vörur svo mikið lægra en allir aðrir selja, a* 4fólk
lilýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yfir þvi.
EI’TlUFYLGJANDI SYNIR OG 8ANNAU ÞAÐ SEM Á UNDAN ER
GENGIÐ.
Vjer seijum svi'irt karlmannaföt á Hómandi pillr,g kartmunnaföt úr tiálf-
ull fyrir #5,00 og »5,65. Drengjaföt á og skyrtur og nærföt
fyrir iægra vert en nokkru sinni áður, karlm. yHrhatnir frá #3,00 og upp, loðhúfur
loðyflrhaýnir og Fur Robes. Einnig miklar birgðir af floshúfum, sem eru ákafl. ódýrar.
Vjer höfum líka keypt inn 104 pakka af rúmtfcppam (Blankets)j og rúmábreið
um með mjög niKursettu verði. Allt þetta hlýtur að seijast.
Vjer höfum Vaualega til þessa verið á undan öllum öðrum í því að selja skótau
ódýrt, en aidrei fyrr höfum vjer þó haft það eins ódýrt og gott eins og einmitt nú.
Það væri því stmrsta heimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt nnnarxtaðwr
en hjá okktir.-Dry Goods og matvara er seld hjá okkur með tilsvarandi lágu
verði og allt annað.
DlCIiKY BROS.
Hainilton, Olasston & Grand Forks.
NORTH-DAKÖTA.
l>omiriioii of* Oantida.
AliylisjarHir oieyjiis íyrir miljonir manna
200.000-000 ekra
af hveiii- og beitilandi i Mnnitoba og Vestur Territóríunum í Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpur og frábrerlega frjóvsamur jarðvegur, nreg* af vatni og skógi
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstnr hveitis af ekrunni 30 bush., ef
vel er umbúið.
í HINU FRJOVSAMA KELTI,
í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnuni, og umhverfisliggj-
andi sljettlendi, eru feikna mikiir flákar af ágætasta akuriandi. engi og beitilandi
—hinn víðáttume8ti fláki i heimi af lítt byggðu landi.
r r •
Malm-nama land.
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómæidir flákar af kolanámajandi-
eldivi'Sur því tryggður um allan aldur.
.rÁRNRRAUT FRÁ HAFl TIL HAFN.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambnndi vi* Grand Trunk og Inter-Colouial braut-
irnar myuda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf S Cannda til
Kyrraháfs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsoma beltisins eptir þvi eudilöngu og
um hina hrikalegu, tiguarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hin
nafnfrægu Klettaftött Vesturheims.
II e i I ii æ iii t 1 o p t s I a g .
Loptslagið í Manitoba og Nor'Kvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta
Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og suinar; vetnrinn kaldur, en bjartur
og staöviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljireins ogsunnarílandinu.
MAMBAXDMSTJlÍRm I CAXADA
gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
fyrirfamilíu að sjá
160 ckrii r a 1* landi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru. að landnemi búi á landinu og yrki það
A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi siunar ábýlisjarðar og
sjálfstœður í efnalegu lilliti. 8
í SLENZKAR N V L K N 1» U R
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinn eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum
Þeirra stœrst er NYJA ISLAND lingjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg á
vestnr strönd Winuipec-vatns. Vestur frá Nýja fslandi, í 30—35 iníina fjarlæ’cð
er ALPTAVATN8-R YLENDAN. báöum þessum nýlendum er mikið af ó-
nurndu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins eu nokkur
hinna. ARGYI.K-Ni I.KNDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg. ÞtNG-
V ALLA-NÝLKNDAN 260 mílur í norövestur frá Wpg., QIPAPP Kl'l.K-NÝ-
LKNDAN um 20 mílur suöurfráÞingvaila-nýleiidu.og ALBK'RTA-NÝLKNDAN
um 70 míiur norður l'rá Calgury, en um 900 míltir vestur frá Winnipe<\ Í síðast-
cöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilundi. C
Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með þvi að skrifa
um það:
Thomas Bennett,
DOM. QOV’T. IMMÍQRATION AGENT
hða. 13. I . Baldwinson, (IslenzAiur utnboðsmaðuri)
DOM. GOV'T IMMIGRATION 0KF1CK8.
Winnipett, - - - Canada.
:-m
stóriniklur birgöir af allskonar
HAIST OG VETRARVABJimjI,
——svo sem:-
Nýjasta efndi í ydrfrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðnum S ParSs,
Loudou og New York.
Stóriniki* af tilbúnum kariinannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi.
Skozkur, eiiskur oj; cniiadÍMkur nærfiitnadur.
YFIRFRAKKAR OG HÚFUR ÚR LOÐSKINNUM.
Merki vort (yfir búðardyrunum) er; IJYLT SKÆRI.
HARGRAVE BLBCK, 321 HAIN STREET,
gegnt N. P. &. M. vugnslodviiiutni.
/