Heimskringla - 30.10.1890, Qupperneq 1
rirlesCm
um
UNÝA SKÁIJ/SKA PINN Á
tsLANNK
flytur
cand. GJJSTVli PÁLSSON
í
.A.ll>er,t flífill
é máinidajrskvöldið 3. nóv. nrcstk.
Ac'puit'tir 25 oents.— Jíyrjnr kl. 3 e. m.
ALMEMR Í8JETTIR
FRÁ ÚTLÖNDUM.
Þirujxlit nærri. BlOðin á Fng-
landi segja [nngslit nálaeg og rdða
það af meðferð mála í ræðum llokks
foringjanna Leggjn, einkum Jieirra
Balfours og Morlevs, er um undan-
farinn tlma liafa e't grátt silfur íit,
af írlands málutn, með sjerstöku til-
liti til Tipperary-upplilaupsins um
pær mundir, er peir llóttarnennirnir
O’Brien og Dillon voru teknir fast-
ir. Gladstone gamli lnigsar og sjálf-
sagt, eð pingslit sjeu náiæg, J>vf ■
sja.ldan liefur liann unnið eins kapp-
samlega að fundahOldum íit um ailt
land eins og einmitt nú, cema [>eg-
ar kosningasókn er í nánd eða byrj—
uð. í vikunni er leið var hann á
Skotlandi og flutti ræður á hverjum
degi, er allar lutu að írlands-m&l-
um. Þótti [:>að makalaust, hve ern
og fjörugur karl var og ræður hans
aðdáanlegar. Var sjerstaklega tek-
ið til Jjeirrar, er hann flutti í Edina-
borg f áheyrn 5000 manns. Það er
og ástæða til J>ess að vel liggi á
karli Jiessa dagana, J>ví f vikunni er
leið vann hans flokkur frægan sigur
við aukapingskosningar í Lanea-
shire-kjördæminu Eccles. Conserva-
tivar hafa par verið í meira hluta
um mtVrg undanfarin ár, en nú urðu
peir illilega undir. Gladstones-sinn-
ar ekki síður en Salisbury-sinnar
urðu alveg hissa á úrslitunum. .fafn-
framt er sagt, að pað hafi ekki ver-
ið írlands-mál, sízt eingöngu, sem
par rjeði úrslitunum, heldur að pað
hafi verið atvinnumál og bindindis
mál.
Uppskipunarmanna-verkfall vof-
iryfirí í.ondon enn á ný. Það hef-
ur gengið skrikkjótt nú um liálfs-
mánaðartíma, að fá verkamenn til
að vinna að uppskipun og nú útlit
fyrir almennt verkfall. Tvö stærstu
bryggjueigendafjelögin eru nú að
hugsa um að koma f veg fyrir slík
tilfelli framvegis með pjónustu-
samningum við verkainenn sína. En
J>eir fyrirhuguðu samningar eru í
f>á átt, að ráða mennlna svo marga
sem verður til framhaldandi [)jón-
ustu ár ejitir ár, að ejitir 15 ára stöð-
uga þjónustu skuli hver einstakur
verkamaður fá ákveðin eptirlaun
auk daglaunanna og að ætíð Jx'gar
einhver verkamannanna í pessuin
flokki er veikur, skuli hann fá lielm-
ing venjulegra daglauna.—Önnur
fjelög eru treg til að fallast á pessa
ujijiástungu, en sutn peirra stinga
aptur upj) á, að ujijiskijiunarinenn
taki að sjer að ferma og affertna
skip fyrir ákveðna ujijihæð og skijiti
svo peningunum á milli sín, eins og
peiin Jiyki rjettast.—Ennaðrirskipa-
eigendur vilja fá almenn samtök
skipa- og bryggjueigenda til að reka
slla pá menn úr vinnu, er tilheyra-
Verkamannafjelaginu.
90 ára gamall var Von Moltke
Rreifi hinn 20. [>. m. og var [>á mÍÁÍð
dýrðir í Berlin, [>ó sunnudagur
Vaeri. Öll borgin var I sjiaribúningi
®’gurbogar voru reistir á ýmsum
stöðum á strætunum og fánar og
veifur flögruðu á hverri liúsbust.
Sjálfur færði Yilhjál inur keisari
lioiiuni heillaóskir og allir konung-
bornir menn á Lýzkalandi voru i
Berlín um daginn og tóku á móti
karli, er hann kom til borgarinnar
um morguninn. Sá heiðurvar hon-
Um sýndur að boði keisarans, sem
®ngum herstjóra hefur áður verið
8ýndur á Þýzkalandi, að allar veif-
Ur og einkennislitir allra herdeild-
anna í Berlín ojr undirborouniim
voru færðir karli ag heimili haus.
Hertoga-nafnbót stendur honum og
til boða. Keisarinn vill endilega
knýja karl til að piggja heiðurs-tit-
ilinn , Hertoo-inn af Sedan”. En
[>að er sagt að karl sje ófús til að
piggja þetta boð. Bæði er það, að
hann vill ekki að óþörfu gera
Frökkum gramt í geði með því að
iiiinna þá eiliflega á ósigurinn að
Sedan og svo er hann á því, að
menn inuni ejitir sjer engu síður í
sögunni setn rjettum og sljettuin
hershöfðingja.—Uin miðjan daginn
færði bæjarstjórnin í Berlín honum
ávarp og 50,000 ríkismörk sein
gjöf í hans nafni til stofnunar fá
tækrahúsi í Berlín í minningu Vil-
hjálms keisara 1. Ótal ávörp vorn
honum og færð frá öðrum bæjar-
stjórnum og fjelögum og bæjar-
stjórnin í Mecklenburg færði hon-
um 10,000 ríkismörk, sem borgun
fyrir húsið, sein hanu var fæddur í
og sem á að geyma og umhverfa i
minnismerki um Von Moltke og
störf hans fyrir Þýzkaland. Um
kvöldiðhjelt keisarinn honum veizlu
í keisara-setrinu Pottsdam og voru
þar sainan komnir allir jirinzar,
hertogar o. s. frv. í Þýzkalaudi.
Stríðí Afrí/cu er sagt að Englend
ingar eigi í vændum í 2 stöðum.
Osmann Digna er tekin til aptur og
er nú í undirbúningi með að senda
her sinn inn í' Egyptaland. A suð-
austur-ströndinni er soldáninn í
Vitu-hjeraðinu 1 óða-önn að búa
sig í stríð við Englendinga og
Þjóðverja.
Vitstola og alveg ólæknandi er
Nikulás stórhertogi á Rússlandi,
föðurbróðir keisvrans. Varð brjál-
aður upp úr þurru um [>að er her-
æfingarnar fóru fram í f. m., en
því var haldið leyndu á meðan
kostur var.
FRA AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Kosningahríðin er grimtn í kjör-
dæmi McKinleys í Ohio. Demó-
kratar ætla ekki, ef annars er kost-
ur, að fá liöfund toll-laganna nýju
endurkosinn. Auk þess er heima-
mennirnir berjast drengilega gegn
McKinley og í þeirra flokki ekki
svo fáir repúbllkar, er þykir tollur-
inn of hár, hafa margir af stór-fisk-
um demókrata slæðst þangað og
lagt liönd á bagga með hjeraðs-
mönnuin. Meðal þeirra er komið
liafa til að lijálpa þeim er David B.
Hí 11, ríkisstjóri í New York, er fær
mikið hrós fyrir ræður sínar gegn
lögunum.
Yfirstjórnir verkamanna-fjelag-
anna: Knigts of Labor og Feder-
ation of I.abor hafa nú sent út
skörulega stílaðan boðskap til allra
verkamanna um að kjósa þá menn
að eins til þingsetu, er líkindi sjeu
til að hlynntir sjeu verkamanna-
málinu yfir höfuð, en andæfa þeim
dyggilega, er á seinasta þingi hafi
komið fram andvígir frumvörpum,
sem snerta hag eða málefní verka-
lýðsins.
í vikunni er leiðsendi Bandaríkja
stjórn ávísun á Í275,000 til 25 akur-
yrkjuskóla víðsvegar um Bandarik-
inn. Eínn skóli í liverju ríki fær
þennan styrk og tneðal þeirra er
liann hljóta ereinn [ Norður-Dakóta
°g einu í Minnesóta. Stjórnin þarf
að koma sjer vel við bændalýðinn
og al.ar stofnanir er þeiin tilheyra
og [>\í koma nú þessir óvæntu pen-
jngar til skólastjórnanna einmitt
þessa dagana rjett fyrir kosning-
arnar.
Ouba-búar sækja engu linlegar
um óhindruð vöruskijiti við Batida—
ríkin en Bandaríkjamenn sjálfir, en
stjórnin á Spáni er þuilg undir ár-
um og daufheyrist enn sem komið
er við bænum eyjarskeggja.
Repúblíka-hlaðið stóra Commer-
riúl Guzette í Cincinnati, Ohio, hef-
ur átt örðugt uppdráttar síðan I
fyrra, að gamli Murat Halstead var
flæmdur úr stjórn þess. Er nú sagt
að það verði selt 1. nóvember næst-
komandi og að aðal-eigendur þess
framvegis verði fyrverandi ríkis-
stjórar í Ohio, Alger og Foraker,
Borðviður og sagað timbur yfir
liöfuð úr uSjiruce” og furu hefur
stigið niður uin $1 hver þúsund
ferh.fet, síðan Canadastjórn tóktoll-
inii af sög-uðu timbri.
Annar ofsaveðursgarður gekk vfir
Atlanzhafsströnd Bandaríkja, suður
frá New York 22—24. J>. m. og
grandaði fjölda af skipum.
Kosninga-sóknin er með grimm-
asta móti í Minnesota þessa dagana
og heldur þannig áfram til næsta
fimtudags. Þar eru 4 flokkar, er
allir hafa fullskipaða skrá af embætt-
ismannaefntim í þjóðþing, ríkis-
þing og bæja- og sveitastjórnir.
Þessir 4 flokkar eru: demókratar,
repúblíkar, Bændafjelagið og bind-
indisfjölögin.
Samkværnt fólkstöluskýrslunum,
eins og þær eru fullgerðar, er íbúa
talið í Norður-Dakota 182,425, er
það 1,425 fleira en gert var ráð fyr-
ir í Aætlunarskýrsluniii) er út kotn i
síðastl. ágústmán.lok. í Suður-l)a-
kota er íbúatalið 327,848.
Sökum augnaveikinnar, er J>jáð
hefur Josepli Pullitzer, eiganda
blaðsins World í New York, neyð-
ist hann til að hætta við stjórn
blaðsins, en hefur falið stjórnina á
hendur aðstoðarmönnum sínum, er
ekki breyta stefnu þess hið minnsta.
Pullitzer er í Þýzkalandi og he.fur
verið um undanfarin 2 ár að leita
sjer lækninga. Hann má nú lieita
blindur, en læknar hans liafa von
um að hann fái sjónina aptur, ef
hann sleppir allri umhugsun um
blaðstörf sin.
Ljerepts-verkstæði er talað um
að stofna í Minaeapolis. I [>ví
augnamiði hefur verið stofnað fjelag
með $-^ milj. höfuðstól.
í Ohio er mikið uppþot út af þvl
að þingið i vikunni er leið viður-
kenndi ekki sendimann governors-
ins, er hann gekk í þingsalinn með
boðskap frá governornutn. Hann
stóð ráðalaus á miðju gólfi og eng-
inn gaf honum gaum, og svo var
þingi slitið meðan hann stóð þar
með skjalið í höndunum. Goverri-
urinn neitar að hafa nokkur mök við
þingið framar, nemaþað sendi nefnd
manna á fund sinn, skj'ri frá ástæð-
unum til þessarar sneypu og biðji
fyrirgefningar.
íbúatalið í Minnesota-ríki er nú
1.300,017; hefur á síðastl. 10 árurn
aukizt um 519,244.
Það er mælt, að Great Northern
járnbrautarJ'jelagið sje um J>að að
kaupa St. Paul&Kansas City-braut-
ina.
ítalir í New Orleans hafa myndað
morðfjelag; hafa nú þega ráðið af
dögum lögreglustjórann og kunn-
gert oddvita bæjarráðsins, að hann
verði næsta fórnarlambið.
New York-búsr voru ekki ánægð-
ir með fólkstölu bæjarins, eins og
hún kom út í stjórnarskýrslunurn í
sumar, en fengu engar umbætur,
[>ó þeir æsktu að talið væri upji apt-
ur. Tók því bæjarstjórnin sig til
og ljet telja fólkið uiiji á sinn kostn-
að og reyndist þá utn 170,000 fleira
en lijá stjórninni. Samkvæmt bæjar-
stjórnarskýrslunum, sem nú eru ný-
koinnar út, er fólksfjöldinn rúmlega
1,700,000.—-Það sem merkilegast er,
er það, að stjórnin hefur nú gert
ráð fyrir að viðurkeuna þessa tölu
bæjarbúa rjetta og við hafa hana í
sinum fólkstöluskýrslum.
í Washington er talað um að fá
stjórnina til að koma ujip þar í bæn-
um stóruin og skrautlegum skála,
er tileinkaður verði þjóðinni sem
minnisnerki Grants hershöfðingja.
Er þar gert ráð fyrir að liafa gripá-
safn yfir gamlan og nýjan herbún-
ing, vopn o. s. frv. tilheyrandi bæði
land- og sjólier, og í sama skálan-
um á grafhvolfið að vern, sem fyrir-
hugað er að geymi lík Grants, ef
það næst frá New York.
• Svertingjarnir í Georgia eru í
miklum uppgangi. Skattgildar eign-
ir þeirra í ár eru $12?^ milj.; hafa
aukizt meir en utn Ji2 milljónir síðan
í fyrra.
A yfirstandandi ári til 1. þ. m. hafa
í Bandaríkjum verið fullgerðar 3782
mílur af járnbrautum.
Eitt hið stœrsta verzlunarfjelag í
Michigan varð gjaldþrota í fyrri
viku. Skuldir um $3 milj.
Það varð nokkuð mátuleg upp-
hæð, sem Bandaríkjastjórn veitti
í fyrra til að taka á móti Suður-
Ameríku-gestunum, er mættu á
verzlunarþinginu. Stjórnin veitti til
þess í125,000 og nú um daginn,
þegar gerðir voru ujip allir reikn-
ingar, kom það ujiji, að afgangs
voru $20, h\orki meira nje minna.
Arsfundur í Great Northern-járn-
brautarfjelaginu var hafður í St.
Paul, Minn., 14. þ. m. og kosin ny’
stjórnarnefnd. 1 stjórninni eru 9
menn og voru þeir kjiirnir þannig
nú, að 3 sitja í lientii næstu 3 ár, 3
tvö ár og 3 eitt ár. T veg'gja ára
kosning hlutu þeir Sir George Ste-
phens og Sir Donald A. Smitli í
Montreal.
C a n n cl a .
Timburverzlunin í Ottawa heftir
aukizt stórkostlega síðati stjórnin
tók tollinn af ósöguðu timbri.
Sama daginn og auglýst var að
tollurinn væri afnuminn voru þaðan
send til Bandaríkja 200 vagnhlöss
af timbri. Og síðan hefur verzlunin
haldið áfram að sama skajii og í enn
stærri stíl.
Sambrndsstjórnin hefur keypt
6,000 ferhyrningsfet að grunnmáli
í sýningaskálanum tilvonaiidi hjá
.Tan.aica-mönnum. tlanadiska sy'n-
ingin getur því orðið all-markverð,
enda er svo tilætlast.
Viðskipti Canadamanna við út-
lönd í síðastl. septembermánuði
námu að upphæð $23,349,534, að
undanteknu British Columbia-fylki,
því þaðan eru engir viðskiptareikn-
ingar komnir. Af þessari upjihæð
nam útflutti varningurinn $12,649,
528 (þar af Bandaríkja-varningur
sendur um Canada $1,433,196), [en
sá aðflutti $10,700,006. Tollur
greiddur af aðflutta varningnum
nain að ujijihæð $2,140,522__í sept
embermán. í ár nema viðskijit n ná-
lega $3 milj. meira en í sejitember
í fyrra, en toll-tekjurnar eru $20
þús. minni.
Greifinn af Paris ineð alla sína
fjölskyldu kom til Montreal að
kvöldi liins 24. þ. m. og var þar
mikillega fagnað. Nefnd manna
mætti honum um 40 mílur frá bæn-
um og flokkur af stúdentum mætti
honum á vagustöðimii og söng
þjóðsönginn fræga (lMaúseillaise”.
Bæjarmenn hjeldu honum mikla
veizlu á laugardagskvöldið undir
forstöðu bæjarstjórnarinnar.—Þ.ið
ganga ýmsar sögur uin það eystra,
að í bruggi sjeu einhver brögð, að
því er stjórnmál á Frakklandi snert-
ir. Er mælt að í einhverjuin slík-
um bragðaerindum sje Dillon greifi
og haft við orð, að hann og Bou-
langer-sinnar allir muni ætla að
snúast í lið með greifanum.
Enn þá hefur sambandsþingssetn-
ing verið frestað—i síðasta skijitið
til 8. desember næstk.
E>að eru allar horfur á að Eng-
lendingar komi í stað Bandaríkja-
manna til að kaupa egg af Canada-
mönnum. Nokkur hundruð tylfta
af eggjum hafa nú þegar verið
send til Englands frá Montreal og
seld J>ar fyrir 18—20 cents tylftin,
eða fyllilega eins hátt verð og feng-
izt liefur fyrir þau i New York.
Tilraunin hefur því [>ótt takast
mæta vel og um leið síður ástæða
fyrir Ontario-bændur að kvarta yfir
Bandarikja tollinum. Englending-
ar geta og tekiðá inóti öllum þeim
eggjuin, er Canada hefur á boðstól-
um og miklu meir. Arið sem leið
keyptu þeir i útlöndum 94^ milj.
tylfta af eggjum og gáfu fyrir þau
15| milj. dollars. Mest af þeim
eggj im er auðvitað keypt í ná-
grannalöndunum, Frakklandi, Þýzka-
landi, Belgíu og Hollandi, en mjög
mikið var þó flutt frá Rússlandi, um
Svartahaf og Miðjarðarhaf og er sú
sjóleið eins löng _og sjóleiðin frá
Canada.
A McGill-háskólanum í Montre-
al eru nú 890 stúdentar; hafa aldrei
verið svo margir áður.
Eigendur blaðsins Mail í Toronto
og Gordon Bennett eigandi Heralds
í New York, hafa í fjelagi keypt
æfisögu Burcheles morðingja, fyrir
$1700.
Um iindanfarinn hálfan mánuð eða
lei igur, hefur Stanley lávarður og
landstjóri verið að skemmta sjer
í austurstrandafylkjunum, New
Brunswick og Nýja Skotlandi. Er
væntanlegur heim nú þessa dagana.
Manni einum í Windsor í Onta-
rio (Dean Wagner) að nafni) var
nýlega sent málverk frá nunnu-
klaustri í Prague í Austurriki, sem
nefnt er ^Krossfestingin". Myndin
er ejitir þýzkan málara, var máluð
snemma á 15 öld og þykir mjög
mikið varið í hana. Að þessari
mynd liefur verið leitað í öllum
myndasöfnum Evrópu um síðastl.
mörg ár, en hefur ekki fundizt fyrr
en nú.
J. R. Burchill, er í Wood-
stock í Ontario bíður aftöku fyrir að
liafa myrt fjelaga sinn Benwell
síðastl. vetur, hefur nú byrjafi að
gefa út í blaðinu Globe í Toronto
morðsögnna, er hann hefur sjálfur
ritað. Er hann þar að sýna
fram á að hann sje saklaus, liafi
ekki verið nálægur, er Benwell var
myrtur. Segist hann hafa beðið ept-
ir honum i grend við járnbrautina, á
meðan Benwell fór til bónda eins
og falaði að lionum bújörð til kaups,
en setn var bara yfirskyn, til að geta
narrað peninga frá aðstandendum
sínum á Englandi.—Burcliell er og
að rita æfisögu sína og selur hand-
ritið hæztbjóðanda.
Stórviðri grandaði fjölda af
bátum á Lawrence-flóa í vikunni er
leið.
í fjalllendinu í Quebec-fylki aust-
ast fjell 2 feta djúpursnjór 22. þ. m.
FRJETTA-Ii AFLAR
ÚH BYGOÐUM ÍSLENDINGA.
ARNES, MAN., 20. OKTOBER.
Það er sjaldan að frjettakaflar frá
[>essari byggð sjástí blöðunum. Þó
eru lijer til ágætlega jiennafærir
menn, svo sem I>eir Jóhannes oo-
* O
Guðlaugur Magnússvnir, Sigurður
Sigurbjörnsson o. fl. Aðal-orsökin
er sú, að lijer ber svo fátt til tíð-
inda. byo'o-ðin er fámenn oo- friðsæl
<» “n O
og fátt sem haft er á prjónum. í
efnalegu tilliti standa menn hjer lft-
ið á baki þeirra, sem búa í hinum
bvggðum nýlendunnar, þó ekki
eigi [>eir enn hesta nje sláttuvjelar,
enda er hvorugt hægt að nota hjer
til gagns aðsinni. Menn liafa koin-
ið sjer hjer ujiji hlýuin og rúmgóð-
um húsuin; ilestir hafa girt í kring-
um lönd sín og upprætt stofnana á
þeim blettum, er þeir hjuggu fyrst.
Þeir stækka árlega engjar sínar og
beitilönd ocr ei<ra orðið töluvert af
r> o
nautgripuin og sauðfjenaði. Þeir
eru skuldlausir eða þvi nær, og
flest.ir þeirra hafa fengið eignarrjett
á löndum, sem þeir vinna á. Þeir
hafa pósthús og gott skólahús, sem
verið er að smástækka. E>eir standa
flestir í söfnuði, hafa sunnudaira-
skóla, sem yfir 30 nemendur sækja.
Þeir kaupa hir. íslenzku blöð eina
vel og menn í hinum byggðunum,
að tiltölu, og eru vel fjelagslyndir
menn og unna frelsi og framförum,
eins og allir. Ný-Islendingar gera.
Þeim hefur jafnan verið brugðið
um það, af löndum síuum, sem búa.
annars staðar, að þeir sjeu fram-
kvæmdarlitlir og ynnu of lítið &
jörðum sinum, feldu ekki skóginn
og stunduðu ekki jarðrækt. Um
þetta- hefur opt verið farið liörðum
orðum og þeim álasað, ef þeir hafa
borið hönd fyrir höfuð sjer í þvi
efni. Margir Winnipeg-íslending-
ar hafa litið með nokkurskonar fyr-
irlitningar-svip til Nýja íslands___
Það stóð svo langt fyrir neðan þá,
og vegurinn þangað lá niður, niður!
En þeir, sem nú mest hafa niðrað
Nj’ja íslandi og innbúum þess, eru
J>eir, sem aldrei hafa sjeð J>að og
þeir, sem líta skökkum augum á
alla hluti. Hver getur með sanni
sagt, að Ný-íslendingar vinni ekki?
Það getur enginn. Þeir eru flestir
einvirkjar; þeir geta lítið notað
vjelar, sem brúkaðar eru á sljettun
um, því stofnarnir standa fyrir. Þeir
bæta vegina árlega og með tínian—
um verða þeir vel færir, [>ó þeir
verði það ekki i hasti; en mikið er
búið að vinna að þeiin. Jeg hygg
að Nýja ísland eigi fagra framtið
í vændum, að það verði einhver hin
farsælasta nýlenda íslendinga í þessu
landi, og óhætt er um það, að hjer
lifir lengst hið islenzka þjóðerni f
Vesturheimi.—Gimli er smátt og
smátt að vaxa og verður að líkind-
um snoturt þorp með tímanum.—
Jarðvegurinn er hjer óueitanlega á-
gætur fyrir kornyrkju, en henni er
ekki hægt að koma við fyr en búið
er að liöggva skóginn að mun og
uppræta trjástofnana, sem tekur
langan tíma fyrir einvirkjann, er f
svo mörg horn þarf að líta. Vitan-
lega eru margir gallar á nýlendunni
og nýlendubúum er í mörgu ábóta-
vant, en þeir taka með þakklátsemi
móti öllu því, sem miðar til að leið-
rjetta þá og lagfæra hjá [>eim. Eng.
inn getur álasað þeim fyrir það, þó
þeim sárni, þegar þeim er hallmælt
fyrir dugnaðarleysi og ranga bú—
skapar-aðferð, en fá erga upplýs-
ing viðvíkjandi hinu rjetta.
Gömlu bændurnir hjerna i Nýja.
íslandi eiga heiður skilið fyrir dugn-
að þann, er þeir hafa sýnt síðan
þeir reistu hjer bú; verk sumra.
þeirra sanna, að þeir hafa ekki opt
verið iðjulausir.
f þessari byggð var uppskera vel
í meðallagi i haust (uppskeran sam-
an stendur mestmegnis afgarðávöxt-
um og mais). Heyskapur hefði orð-
ið ágætur, ef bleyturnar, sem verið
liafa í sumar og eru enn óvanalega
miklar, liefðu ekki sjúllt honum.
Allar lautir eru nú fullar af vatni,
og vegirnir lítt færir, eptir votviðriu
siðustu.
Herra Kristján Lífmann, sem tvö
undanfarin ár rak verzlun hjer í
byggðinni, er nú fluttur að Gimli.
Þeir bræður, Stefán og Jólianiiea
Sigurðsynir, liafa verzlað í Breiðu-
víkinni í sumar og liafa byggt [>ar
stórt og gott liús; [>eir fá orð fyrir
að vera dugandi og áreiðanlegir
menn.
Síðastliðið vor sálaðist hjer
byggðinni Kristbjörg Nikulásdóttir,
kona Stefáns Sigurðssonar á Vlði-
völlum, eptir þungan og langvar-
andi sjúkdóm. Hún var göfug
kona og vel metin. •
Herra Guniiar Gíslason, sem ver-
ið liefur um tíma í Winnipeg, Hutti
hingað í byggðina í haust.
J. Magnún Bjuruuxon.