Heimskringla - 30.10.1890, Side 2
III IHNKKI\<.I, \. WINXII'KK, 3IAS., 30. OKTOKI.lt 18««.
JJ
í(uuuuWium6iu ,
kemur út á hverj- AnlcelandicNews-
•m fimmtudegi. paper
Published every
UTOEFBHDtm: Thursday by
The Hkimrkkingi.a Printing & Publ. Co’y.
Skrifstofa og prentsmiðja:
Lombard St. - - - Winnipeg, Canada.
Ritstjórar:
Eggert Johannxon og Qestur Pdlsson.
Mggert Johannson: Managing Dikkctor
Blaðið kostar:
Heill árgangur............... $2,00
Hál fur árgangur............. 1,00
Um 3 mánu'Si................. 0,65
Kemur út (aS forfallalausu) á hverj-
•m fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiöja:
151 Lombard St........Winnipeg, Man
BlaðiS kostar : einn árgangur $2,00;
kilfur árgangur $1.25; og um 3 mánuöi
75 cents. Borgist fyrirfram.
B3“Undireins og einhverkaupandiblaðs-
lns skiptir um bústað er hann beðinn a"S
tenda hina bregttu utanáskript á skrif-
atofu blaðsins og tilgTeina um leið fyrr-
eerandi utanáskript.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
„Heimskrioglu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en hún er opin á hverjum virk
um degi (nema laugardögum) frá kl. 9
f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m.
k. laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi.
Utanáskript tii blaðsins er:
The Heimskringla Printing&PublishingCo.
P. 0. Box 305
Winnipeg. Canada.
ÍV. ÁR. NR. 44.
TÖLUBL. 200.
Winnipkg, 30. október 1890.
IÝIR KAUPEIDR.
Þeir sem gerast vilja áskrifendur
að tlHeimskringlu” frá næsta nýári,
geta fengið blaðið
fyrir úl\ neitt
frá 48. nr. (1(5. okt.) til ársloka.
Menn gefi sig sem
allrafyrst
fram á afgreiðslustofu blaðsins
151 LOMBARD ST.
TRÚ EDA LÍFERJVI.
(Svar til uSam.”).
Hinum háttvirta ritstjóra uSam-
einingarinnar” finnst LJiöfuð" van-
tröarinnar detta hjer niður meðal
fólks vors í greininni 1 uHeims-
kringlu” 9. okt., uFáein orð um
fjelagsskap”. Hneixlunar-hellan er
|>essi setning: uFrá heims-proskun-
arinnar og mannúðarinnar sjónar-
miði stendur alveg á sama, ' hvort
maðurinn er kristinn, Gyðingur eða
heiðingi, ef hann að eins hefur ein-
hverja lífsstefnu, sem er honum
tðnn". Ritstjóri uSam.” slítursetn-
inguna sundur í miðju hjer og slepp-
iralvegjtví, sem á eptir kemur, en
J>ví má ekki kippa burtu, pví pað
íýnir einmitt hvað lagt er í lýsing-
arorðið sönn (lífsskoðun) I pessu
sambandi. Þessi seinni hluti er: j
usem er svo sterkur og heilagur í
sannleikur fyrir hans persónulega i
innri mann, að hún geti blásið lífs- j
anda í allt pað bezta, sem til er í
honum, svo pað beri ávðxt í lífi
hans sjálfs og í fjelagslífinu kring-
um hann”. Hjer er sagt, að áherzl-
an liggi ekki á pvf, hver trúin
eða lífsskoðunin sje, heldur á hinu,
að hún geti, hver sem hún er, vakið
til lífs allt pað bezta, sem til er í
manninum, og látið pað bera á-
vðxt, eða með öðrum orðum, að i
pað standi á sama hverju maðurinn
trúi, pað sje allt undir pví komið,
hvað hann er.
Dessa skoðun kallar ritstj. uSam.” |
íLhöfuð vantrúarinnar".
Oss dettur í hug bók eptir merk-
an maun, Henry Drummond. Bók-
in heitir uHið mesta I heimi” og
er alveg nýlega útlögð á dönsku;
Kaupmannahöfn hefur ritað formála
fyrir dönsku pýðingunni og hælt
bókinni mjög. Ritstj. uSam.” munu
pykja skrítnar suinar kenningarnar
í peirri bók. Höf. telur mannelsk-
una (en ekki trúna) uhið mesta í
heimi” og pað skýrir hann nieð
pví að ganga út frá hinum alfræga
og yndisfagra 13. kap. 1 fyrra brjefi
Páls postula til Korinpumanna.
Drummond skoðar kærleikann (en
ekki trúna) sem Uuppsprettu krist-
indómsins”; hann neitar pvf, að
trúin sje hið mesta f guðhræðslu-
heiminum og að hún sje lykill að
sambandinu við guð. Hann segir
að maðurinn eigi að leita gleði
sinnar f sannleikanum, uekki f pví,
sem honum er kennt að hann eigi
að trúa, ekki í kenningum einhverrar
kirkju. Hann á einungis að fallast
á pað, sem reynslan sýnir, að er
sannleikur, reyna til að styðjast við
pað, sem allir verða að viðurkenna;
hann á að leita eptir sannleikanum
í auðmýkt og óhlutdrægni og hafa
ánægju af sjálfsafneitun til að finna
hann”. Vjer skulum sjerstaklega
benda ritstj. uSam.” á orðið að
leita eptir sannleikanum. Eptir
Drummonds skoðun hefur kirkjan
pá ekki fundið hann enn.
Hvergi í bókinni kemur fyrir
minnsti snefill af trúarsetningum
(dogmum) kirkjunnar, par er jafn-
veí ekki einu sinni bent á kirkju-
trúna. Þar kemur einungis fram
hin almenna guðs trú og hvatning
til manna að líkja eptir lunderni
Krists, af pví að aða-leinkenni hans
hafi verið kærleikurinn.
Skýrastur af öllu í bókinni er pó
endirinn. Hann er svona:
uE>að verður ekki spurt um pað á
dómsdegi, hverju pú hefur trúað,
heldur hvað pú hafir elskað. Þar
verður enginn dómur feldur um trú
heldur um kærleika. Þau orð, sem
einu sinni eiga að hljóma fyrir oss
öllum, verða ekki um ijuðfræði,
heldur uin lffið, ekki um kirkjufje-
lög og dýrðlinga, heldur um hvað
pú hafir gert við hungraða og fá-
tæka menn, ekki um trúarjátningar
og trúarsetningar, heldur um hvort
I pú hafir veitt húsaskjól og klæði,
ekki um biblíur og bænabækur,
heldur um hvort pú hafir gefið
bikara af svaladrjkk f Jesú nafni.
—Lof sje guði, nú vita mennirnir
betur, hvað trúarbrögð eru, hvað
guð er, hver Kristur er og hvar
Kristur er. Hver er Kristur? Hann,
sem gaf hungruðum að eta, klæddi
nakta menn og heimsótti sjúklinga.
Og hvar er Kristur? Hver, sem
tekur á móti slíku barni f mínu
nafni, tekur á móti mjer”.
Og að endingu segir höf.: uO,
hverjir eru kristnir? Sjerhver sem
elskar, pví hann er fæddur af guði
Þessi höfundur talar ekki frá
sjónarmiði heims-proskunarinnar og
mannúðarinnar, heldur frá sjónar
miði eilífðarinnar og kristindómsins
°g þð kemst hann alveg að sömu
niðurstöðu og peirri, erfelst í pess-
ari umræddu setningu f uHeiins-
kringlu”, að áherzluna eigi ekki að
legKJa 'A trúna, heldur á lífið.
Það, sem uSam.” kallar höfuð
vantrúarinnar, kallar Henry Drum-
mond pannig höfuð trúarinnar.
Og hver er svo |>essi Henry
Drummond?
Maður skyldi ætla, að pessi Henry
Drummond væri maður, sem uSam-
ein.” mundi ekki pykjast purfa að
taka mikið tillit til.
En svo er nú vonandi ekki.
Henry Drummond hpfur áður
verið kennari í dýrafræði við há-
skólann í Glasgow á Skotlandi. en
er nú kennari i guðfræði við sama
háskÓla.
UM& eg detta?” stendur f, hefur
ritstj. uSam.” sjálfur til fært orð og
skoðanir pessasama Drmnmonds sem
beztu vopnin móti vantrúarmönnun-
um, uagnostikunum”, Umönnunuin
sem ekki vita”.
uSam.” mun ekki neita pví, að
prófessor f guðfræði við háskólann í
Glasgow sje kristinn og rjett-trúað
ur og hún mun tæplega telja, að
hann vitni með vantrúnni, úr pví að
hann er sterkasta vopnið móti henni
Nei, sannleikurinn er, að pað er
engin vantrú fólgin í pessari setn
lngu 1 „Heimskringlu”, hún er bara
samkvæm peim skoðunum, sen
frjálslyndustu menn af öllum trúar
skoðunum f heimi halda fram, og
einmitt sumir af merkustu mönnum
kristindómsins— og í peirra flokk
mun óhætt að telja Henry Drum
mond—finna sjer endrum og eins
skylt að taka slíkar skoðanir fram
með svo skýrum og kröptugum
orðum sem verða má, eins og til
pess að láta alla sjá, að peir geri
sitt til að draga úr peirri dómadags
áherzlu, sem venjulegast er lögð á
trúna.
Vjer vitum mikið vel, að til
eru menn kristnir og merkir, sem
segja, að trúin sje aðalkrafan í
kristindóminum og í peim flokki
mun mega telja ritstj. uSamein.”,
en vjer vitum líka, að til eru peir
menn eins vel kristnir og eins merk-
ir, sem gera ekki trúna heldur kœr-
leikann að sinni aðalkröfu.
Vjer getum ekki látið vera,
að lýsa yfir pvf, að hin seinni kraf-
an er að voru skapi og vjer getuin
heldur ekki sjeð, að trúar-krafan
hafi svo sem neitt við að styðjast,
Hvenær sem vjer pykjumst
finna slíkar skoðanir á prenti, pá
skoðuin vjer pað sein drauga eða
apturgöngur, sem vjer purfum að
koma fyrir. líklega ekki með alvar
legum orðum og fyrirbænum — við
pess háttar fólk dugar ekki slfkt —
heldur með voru naprasta háði og
með fyllstu fyrirlitningu.
Kinverja mnrinnhinn nyi
samanburði við kærleiks-kröfuna.
Og loks skulum vjer játa pað,
að oss er engin ánægja f pvf, að
fara út í trúar-deilur. Vjer álftum,
að siík efni sjeu yfir höfuð blöðum
óviðkomandi og að úrslitin af slík-
um deilum verði bæði lítil og Ijett-
væg.
Til pess aðhugga uSam.” skul-
um vjer lfka taka pað fram, að oss
hefur aldrei dottið í hug, að fara að
prjedika vantrú fyrir lesendum vor-
um. Vantrú — í rjettum skilningi
orðsins, afneitun allrar opinberun-
ar—er alltof alvarlegt mál, alltof
persónulegt mál, til pess að nokk
ur samvizkusamur ritstjóri finni hjá
sjer skyldu til pess að fleygja pví
fram fyrir suina lítt menntaða les
endur sína. Heims-menningunni
og heims-menntuninni er alltof
skammt komið áleiðis til pess, að
nokkur ritstjóri sjái sjer fært að
prjedika vantrú sem aðal-lífsskoðun
En ritstjóri uSam.” má ekki
hneikslast á pvf, pó einstakar setn-
ingar komi fyrir í uHeimskr.” sem
að áliti uSam.” eru uvantrúaðar”,
pegar pær að eins halda fram pví,
sem almennt er talið bara hreint og
beint frjálslyndi í trúarefnum.
Heimskringla” álítur ekki al-
mennu trúarbragðafrelsi ekki sjer
eða sfnum flokki minnstu ögn mis-
boðið með neinu pví, seiri prjedikað
er í kirkjunum, pví kirkjurnar skoð-
ar uHeimskr.” sem alveg uprfvat”,
en svo framarlega sem skoðanirnar
komast úr kirkjunum á prent, pá
telur uHeimskr.” pað skyldu sína
að reyna til að brjóta á bak aptur
skoðanir pær, sem henni pyaja ó-
frjálslyndar og taka fyrir kverkar
á proskunarafli einstaklinganna.
1 næstu viku eiga kjósendur
Bandaríkjanna kost á að segja hvort
peir eru ánægðir með hin alræmdu
McKinley-lög, eða ekki. Að Me-
Kinley og bakhjallar hans—auðkýf-
ingamir og okrararnir reyni að bera
fje f pennan alpýðudóm, pað er gef-
in setning, og að peiin takist pað
að einhverju leyti, pað er líka vfst.
Eigi að sfður verður pað stórum
meiri hluti manna, er ekki lætur
ginna sig með gulli eða fagurgala,
en hagnýtir sinn helgasta pegnrjett
eins og frjálsbornum mönnum f
frjálsu landi sæmir.
Merkasta ágreiningsatriðið milli
aðal-flokkanna (demókrata og repúbl-
íka) við pessar f hönd farandi kosn-
ingar er. A/cA inley-toll-liigin, pessi
Kínverjamúr f nýrri mynd, sem hótar
að útiloka Bandarfkin frá almennum
viðskiptum við erlendar pjóðir. Það
er líka áríðandi að petta atriði verði
útkljáð nú pegar. Dags daglega
lesa menn pað í frjettum frá Norð-
urálfu að ráðgert er að hepta öll
viðskipti við Bandarfkin í hefndar-
skyni fyrir pessi ódæðislög. Hvar
stendur almenningur í Bandaríkjum
ef flest eða öll Norður&lfurfkin, Can-
ada, Mexico og Suður-Amerfkuríkin
leggja svo liáan toll á Bandaríkja-
varning að hann útbolast? Leiðir
pað ekki af sjálfu sjer að pá hlýtur
kaup verkatnanna að hrynja niður,
einmitt f kenningu Krists sjálfs, í yerkstæðin að verða aðgerðalaus og
1 afrakstur bóndans að falla f verði ?
einii af nierkii'-tii jirestnniiin f
Og pað skrítnasta er, að í næst
seinasta blaði uSam.”, einmitt ncesta
blaðinu á undan pessu, sem greinin
Og eitt getur uSam.” verið
viss um að endingu, að vjer förum
aldrei út í trúardeilu nema uSain.”
sjálf neyði oss til pess. Hún má
ekki stökkva upp á nef sitt fyrir
pvf, pó vjer leggjum alla áherzluna
á lífernið en enga á trúna.
Og enn eitt: Vjer hötum allan
skort á umburðarlyndi f trúarefnum
oor alla ofstæki.
o
Bandarikin frainleiða svo miklu meir
en pau sjálf með purfa, en pau hafa
pá heimamarkaðinn einann, er heims-
markaðiimin verður lokað. Þetta er
eðlileg afleiðing pessa ægilega toll-
múrveggs, er McKinley er að hlaða
umhverfis takmörk Bandaríkja.
Það fer mörgum sögnum um
pað hvað hár verði aðflutningstoll-
urinn að meðaltali nú pegar pessi
nýju toll-lög eru í gildi og hvernig
honurn sje niðurjafnað. Repúblfkar
halda pvf fram að yfir höfuð leggist
hann pyngst á pann varning, er auð-
menn fremur en fátæklingar kaupa,
og jafnframt halda peir pví fram, að
meðal-verð tollsins verði 55-57%.
Sannleikurinn er sá að, tollurinn
leggst pyngst á pann varning, er
fátæklingar verða að kaujia og að
meðalverð hans verður uin, ef ekk
yfir (50%. Að tollurinn leggst pyngst
á nauðsynjavörur alpýðu mun sfðar
f pessari grein reynt að sýna, en
fyrst skal í fáum orðum hlaupið yfir
toll-sögu Bandarfkja frá upphafi
Fyrstu toll-Iögin voru samin árið
1789 og var gefiii|sú ástæða, að fje
pyrpti að fá saman til afborgunar
ríkisskuldinni og að jafnframt ætti
tollurinn að hvetja menn til að koina
upp verkstæðuin í landinu. í stað
pess að nema úr gildi pessi toll-lög
að 2 árum liðnum eins og til var
ætlast af höfundunum var tollurinn
hækkaður og honum lialdið áfram.
árið 1805 var meðalverð hans pó
ekki meira en 18^ pc. í bók sinni:
uTwenty Years of Congress” farast
höfundinum, James G. Blaine, orð
á pessa leið, áhrærandi fyrstu toll-
lögin: uÞau voru mikið viturlega
úr garði gerð og báru pess ljósan
vott, að höfundarnir sáu pörf og
framtíð landsins”. Ef pau lög voru
„viturlega úr garði gerð”, hvað mun
pá Blaine sýnast um McKinley-lög-
in? sem bændalýðurinn að rjettu
kallar usmánar kóróuu verndartolls-
ins” Arið 1805 voru samin lög, er
bönnuðu innflutning varnings frá
Englandi, f hefndarskyni fyrir af-
skiptasemi Englendinga. Næstu ár-
in var tollurinn hækkaður enn meir,
til að koma í veg fyrir afskiptasemi
Evrópumanna yfir höfuð. Af strfð-
inu 1812 hlauzt pað, að tvöfaldaður
var tollurinn, svo að árið 1816 var
meðalverð hans 30pc. og 1824 37pc.
Var pað J fyrsta skipti að verkstæða-
eigendur sýndu auðsafl sitt og fengu
tollinn hækkaðann úr 30 f 37pc.
Hjelt svo áfram er byrjunin var
fengin og árið 1828 var meðalverð-
ið orðið 41pc. Nú fór alpýðu ekki
að lítast á og fór svo að toll-irinn
var lækkaður að mun, en auðsæld og
velgengni fylgdi á eptir. Verk-
stæðaeigendur hjeldu uppi látlausri
orustu gegn bændalýðnum á pessu
tímabili og náðu völdum aptur 1840.
Var pá hækkaður tollurinn, en að 4
árum liðnum unnu demókratar og
°g 2 árum síðar (1846) færðu peir
tollinn niður í 29^pc að meðalverði.
Eiginlega var meðalvcrð tollsins pá
ekki nema 20^pc, pegar brennivfns-
tolluriun er frá dreginn; á pvf var
tollurinn lOOpc. Þetta meðalverð
tollsins hjelzt til 1857, og pá var
tollurinn lækkaður enn meir og f
pað skiptið með einlægri samvinnu
sjálfra repúblíka á pingi. Um pessi
toll-lög og uin ástand landsins á
pessu tímabili segir Blaine f uTwenty
Years of Congress”: uMeir að segja,
pessi tollur færði stjórninni meir en
nóg fje °K iðnaður og verzlun f
landinu var í bezta lagi .... Svo al-
menn var ánægjan með tollinn að
enginn af premur flokkunum, er árið
1856 otaði fram forsetaefni, minnt
ist með einu orði á verndartoll”.
Þetta er vitnisburður sjálfs repúbl
íka höfðingjans, James G. Blaines.
Þessi viðunanlegi tollur hjelzt til
pess prælastríðið hófst, en pá var
hann, sem eðlilegt var, hækkaður,
svo að á meðan að stríðið stóð yfir
var meðalverð hans 36pc. Á pví tíma
bili bjuggu verkstæðaeigendur svo
um sig að peir hafa ekki síðan purft
að sleppa tökum á kverkum bænda-
lýðsins. í stað pess að lækka toll-
inn eptir að stríðið var um garð
gengið og pörfin á háum tolli var
ekki lengur til, hefur hann jafnt
°g pjett verið hækkaður. Fyrir
mánuði síðan var meðalverð hans
47pc., og nú í dag er pað um 60pc.
Hvað pýðir svo pessi nýi viðauki
við tollinn? Hann pýðir pað með-
al annars, að hlutur sem í fyrra
kostaði að meðaltali 80 cents kostar
nú að minnsta kosti $1.00; að dag-
launamaðurinn sem nú fær $2.00 fyr-
r dagsverk sitt, leggur ekki eina
ögn meira til síðu heldur en hann
hefði gert f fyrra, ef hann pá heföi
fengið $1.60 fyrir dagsverkið; að
skrifstofup jónninn eða hókhaldarinn,
sem fær $500.00 laun um árið, á
ekki meira í afgangi að árslokum,
en pó liann hefði haft bara $400.00
f fyrra. Hafa laun daglaunamanns-
ins, sem í fyrra voru $2 á dag stig-
ið upp í $2.50 núna síðan McKinley-
lögin öðluðust gildi? Sje pað ekki,
hvar er pá hagur verkamannsins af
tollhækkun sem nemur fimta hlut?
Þessum spurningum svarar verkalýð-
urinn bezt sjálfur. Og bændalýður-
inn f Norður-Dakota svarar bezt
pessum spurningum: Hver er sá iðn-
aður í Dakota, er græði á pessari
tollhækkun? Agóðinn lendir meg-
inlega hjá peim sem eiga járnsmíð-
isverkstæði, glergerðarhús, tóvinnu-
og klæðaverkstæði, ljerptsverkstæði
ogaðsíðustu pjáturgerðarhús. Ljer-
eptsgerðar verkstæði, tóvinnu- og
klæða verkstæði eru mörg go stór í
Ný-Englandsríkjum, járn og gler-
gerðar verkstæðin f Pt-nsylvania og
pjáturgerðar verkstæðin á Englandi.
Eru pessi verkstæði mörg í Dakota?
Ef ekki, gengur pá ekki meira út
úr vösum Dakota-manna en í pá,
af pessum 20 cents af hverjum doll-
ar, er vtðní/Æ:ntollurinn upp og ofan
nemur?
McKinley og fylgisinenn hans
allir halila pvf fram að tollurinn
’eggist að tiltölu pyngst á inunaðar-
vörur og pær vörutegundir, sem Já-
tæklingurinn, eða rjettar sagt, allur
fjöldi almennings, verður að vera
án. Um pað parf engum orðumað
eyða. Tíflurnar sjálfar sýna hvaða
varningstegundir hækka inest að til-
tölu. Eptirfylgjandi skýrzlur gefa
lítillega hugmynd um tiltölulega
hækkun tollsins og geta menn par
sjálfir sjeð og reiknað hlutföllin.
í fyrra töludálki er tcllurinn sýndur
einsog hann var til 6. p. m., en í
peim seinni er hann sýndur eins og
hann er nú ákveðinn, f McKinley-
toll-lögun um:
BEATTY’S TOCR OF THK WOBLD. •
Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’*
Celebrated Organs and Pianos, Washtngton,-
New Jersey, has returned home from an ex-
tended tour of the world. Read his adver-
tisement in this paper and send for catalogue.
BEATTY
Denr Slr:—W«
returnetl bom«
Aprll 9, 1890,
from a tour
•ronnd the
worhl, vialtln g
Kuropo, Aaia,
(Holy l.«nd), Itt-
dla, Ceylon, Af-
rlca(Kgypt), Oce-
anlca, (Islandof
the Meas,) amj
Weetern Amert-
ra. Yet 1q ell
our rreat | ourney
of 85,974 mllee,
we do not remeru-
ber o f heariag; •
Piano or an organ
■weoter in ton®
t h a n Beatty’s.
For we believe
IX-MAYOR DARlBLF. BKATTY, We hivt the
From a Photograph taken ln London. ■w®e*e"t tonetf
Knglaud, 1849. ^ instruraent*
P2C?‘. ,Ko7 *° proT* *° »■>” tl>«‘ thu M.t.m.nVlí
abaolutely trne, we would llka for any reader of thle
paper to order one of our matchleae organs or plano#.
u-.TerW ,.1 y°° • t barfaln. Particulara FreA^
Stttlafactlon OUARANTEED or raoney promptly nL
fnnded at any tlmo withln thre«(3) years, wlth IntonMt
at« perrent. on elther Plano or Organ, fullv warranre^l
ton yeara. 1870 we left home npoMniÍeas DlóThó??
to-dny we hare nearly one hundred thousmd°oF
Beatty a> organa and píanos in uso all orer tho
worid: If they were not good, we could not haíí
í?J?}*l0T,Jna'ny' »CJtuld we! certainly not.
Kach and every Instrurnent ia fully warranted for
yeara* to be manufactured from the beat
matenal market affordn, or ready money can hur.
ORGANSlrf*
1 Bi autiful Weddinjr, Birth-
í*a7 or Holiday Presenta.
u._ risni.l IT n . Free. Addreen
Bcatty, Washmgton, New Jersey.
FUBNIT 0 R E
ANd
Indertaking Honse.
JarSarförum sinnt á hvaða tíma sem er
og allur útbúnaður sjerstaklega var.daður
Ilúsbúna'Sur í stór og smákaupum.
n. HlKiiHEM & Co.
315 & 317 iain St. H'imiipc*.
H Ú $ BÚN AÐ ARSALI
Nlarket Nt. - - - . Wlnnlpeg-
Selur langtum ódýrara en nokkur ann-
ar í cllu NorKvesturlandinu. lÍHnn hef-
ur óendanlega mikið af ruggvstólum af
itllum tegundum, einnig fjarska fallega
muni fyrir stásstofur.
C. H. WILSOX.
----x: o:x-
DAG OF KVÖLDKENNSLA
BYRJAR MíÍNUDAGINN ISTA
SEPTEMBER 1890.
KENN I V ERÐUR: Bókfærsla,
skript, reikningur, lestur, hrað-
skript, Typeicriting o. fl.
Upplýsingar kennslunni viðvíkj-
andi gefa:
NeKiV & FAR.VEV,
forstöðumenn.
H.E. FRATT,
Cavalier
* - X.-l>akot».
Yerziar með allskonar matvöru, harð-
vöru, skótau, föt og fataefni fyrir kurla
og konur, ásamt ti., 8em se]t eraimeun.
uni verzlunarbúðum út á iaudi.
Verðið á vörum vorum er miklu
en bjáöörum hjer í grendinni.
II. K. PRATT.
Vörur f’átœklinganna:
Tvinni ................... 60
60
60
Övandað ljerept óbleikt. .. .52
Bómullarklæðnaður gerður
á verkstæði.................35
Óvandaðar yfirhafnir
kvenna .................... 60
Óvönduð ullarsjöl............88 135
Óvandað ullartau ...........93 124
50
82
CllAmiRE, (lltumiv & i’o.
FASTHHiX i KRA KI XA llt
FJARLANS OQ ABTRQÐAR UM
B0Ð8MBNN,
•14.1 Hain St. - - Winuipeg.
Vjer erum tilbúnirað rjetta peim hjáin-
arhönd, sem hafa löngun til að tryggja
sjer heimili í Winnipeg, með því að seija
bæjarlóíir gegn mánnðar afborgun. Með
væguni kjörum lánum vjer einnig pen-
itiga til að byggja.
Vjer höfum stórmikið af búlandi bæ*i
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi bændum gegn vægu verSi og
í mörgum tilfellum áu þcss nokkué sje borg-
að niður pegar samningur er skráður.
Ef pið þarfnist peninga gegn veði í
eign ykkar, eða ef pið purtið' að fá eign
ykkar ábyrgða, pá komið og talið við
CHAKKItK. KRIJKDT A CO.
-V.. AV. K<>sí>
VARTEIQNA -SAIJ.
•-ifi'i' Main Sti’eet.
ÍS TIL SÖLII
með mjög vægu verði 4 hentwgum
stað. I.isthafendur snúi sjer til
JÓNS ARNASQNAR
SiliSÍ .Hmíii Ht. - - - - Winnip*‘S'