Heimskringla - 06.11.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.11.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Sr. 45. Winnipeg, 9Ian., Canada, 6. november 1890. Tolubl. 201. S K Ó L A M Á L I Ð. Vjer, sem ermn í skólamálsnefnd kirkjufjelagsins, höfum nú hjer í Winnipeg haft fund með oss til J>ess .að athuga, hvort tiltækilegt sje að 'byrja á kennslu peirri, er vjer i haust undir vissum skilyrðum liuð - um mCnnum upp á með byrjun pessa mánaðar. Og hi'ifiun vjer komizt að peirri niðurstöðu á fund inum, að enda pótt allt að p'í s't) margir hafi pegar gefið sig fram til pess að piggja kennsluna, sem var skilið, pá geti nú ekki orðið af benni í vetur. Aðalástæðan fyrir pessari ályktan vorri er sú, að sá maður úr höpi vorum, sem ætlazt var til að veita skyldi kennslunni forstöðu, sjera Jón Bjarnason, er sem stendur svo bilaður á heilsunni að hann getur ekki unnið sitt vana- lega verk, og pví síður pá hætt við aig nýju all-umfangs miklu starfi, eins og pví, er hjer var um að ræða, og pað pykir ekki líklegt, að liann rjett bráðlega nái sinni fyrri heilsu aptur. Þar sem svona stendur, á- ræðum vjer ekki, að byrjað verði á kennslunni nú. Og svo neyðumst vjer pá til pess lijer með að auglýsa pað, sem pegar er tekið fram, að kennslan, er veitaátti t nafni kirkju f jelagsins, getur engin orðið í vetur Vjer vonum, að kirkjupingsmenn ocr aðrir, sem skólamálinu hlynntir, láti petta ekki verða til pess að deyfa áliuga sinn fyrir sam- skotunum I skólasjóð. Og nú fer einmitt sá tími í ltönd, er hentugast- ur er á árinu til pess að safna pví fje, sem fengizt getur. Eins og áður hefir auglýst verið, verður 4lSameinitigunni” nákvætnlega kvitt- að fyrir allt pað samskotafje, er kemur i hendur nefndarinnar. Winnipeg, 1. nóv. 1890. Friðrik.T. Bergmann, Jón Bjarnason, Hafst. Pjetursson, Friðj. Friðriksson, Magnús Pálsson. Róatur d Svwslandi. Þar haldast sífeldar óeirðir í allt haust og rekur svo langt stundum, að sverð eru dregiti úr sliðrum og böðuð í blóði andstæðinganna. Allar pessar róst- eru ur rfsa út af pólitiskum prætum. í vikunni er leið lenti 2 mannmörg- utn flokkum saman og sló í liarðan bardaga út af kosningaúrslitum 26. f. m. ALMENMR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Hræddur við páfann er Crispi stjórnarformaður á Ítalíu. Honum pykir stjórnin í Austurríki allt of eptirgefanleg að pvi er kröfur kap- ólskra snertir og álítur Jósef keis- ara of hlynntann páfanutn til pess pretiningar-bandið haldi til lang- frama, nema brevting verði á hvað petta snertir. Austurríkisstjórn kvað líta hornauga til ítala í hvert skipti sem um páfaveldið er talað og hvað Josef keisara sjálfan snert- ir, pá pykist Crispi liafa ástæðu til að xalla hann einlægan vin páfans, af pvi hann liefur jrfnt og stöðugt neitað að heimsækja Humbert kon- ung í Rómaborg, en boðið að heim- sækja hann hvar annarsstaðar sem vill á ítaliu. Þetta tekur Crispi svo, að Josef keisari vilji ekki við- urkenna Rómaborg höfuðstað ríkis- ins, að hann í pvi rnáli sje allskost- ar sampykkur páfanum. Um pessi atriði og önnur fleiri ætla peir Cris- pi og Caprivi kanslari að tala á fundi, sem peir liafa að Monza p. m.—Á peitn fundi ætla peir og að sögn að tala um tollmál meðsjer- stöku tilliti til Bandaríkja- tollsins mikla, og að fundinum loknum held- tir Caprivi áfram ferð sinni suður um land allt til Madridar á Spáni. Þar dvelur hiinn að sögn 3—4 daga, og að sagt er í peijn erindagerðuni, að fá samvinnu Spánverja að pví er toll-löggjöf snertir. Það er sem sje á Þýzkalandi sagt, að Þjóðverj- ar, Austurríkismenn, ítalir og Spán- verjar sjeu í bruggi með samvinnu til að gjalda Bandaríkjunum Urauð- an belg fyrirgráan”, að pví er toll- lögin snertir. Vitanlega segirstjórn Þjóðverja pað tilhæfulaust rugl. að tollhækkun sje að verða almenu og í pví efni er sjerstaklega bent á Bandaríkin, á Suður-Ameríku-rikin nálega öll og Canada. Frakkar kaupa mikið af hveiti, mais og svínakjöti frá Bandaríkjum svo og nautpeniug á fæti. Á pessar vöru- tegundir ernú fyrirliugað að leggja pungan toll, eri á móti pví mælir allur porri alpýðu, sjerstaklega purrabúðarmenn, er verða að kaupa pennan aðflutta varning, par landið framleiðir ónógan forða til heimilis- parfa. A hver 100 kilogröm * er fyrirhugað að leggja toll, sein fylg- ir: Af hveitikorni 5 franka, hveiti- mjöli 8 fr., niaiskorni 3 fr., maismjöli 5 fr., af söltuðu svínakjöti 12 fr. Upphæð tollsins, sem fyrirhugað er að leggja á nautpening á fæti, er ekki ákveðin, að eins tekið frani í frumvarpinu, að framvegis heimti stjórnin að tollurinn verði miðaður við skrokkpyngd gripsins, en ekki goldin viss upphæð fyrir livern grip, eins og nú er. Á eggjum, smjöri og feitmeti, trjávið og útlendu víni er tollurinn hækkaður að mun, en tollfrí verður óuntiin ull, bómull, hör og liampur og óunnið silki. er verður málið i svo ópokkalegt. heild sinni mjög Eigetidur Times í London hafa að sögn ákveðið að gefa út vitna framburðinn allan í bæklingi, til útbreiðslu á oir í Aneríku. Enfrlandi O Upphhtnp v Rússlandi. Bænda- lýðurinn í suðausturhluta Rússlands lætur all-ófriðlega, neitar að hlýða boðum yfirvaldanna, en fer í Ilokk- um vopnaður og rænir og brennir hús landsdrottnanna. Hefur eyði- Ugt um 5000 ekrur af skóglandi og ógrynni af mais standandi á ökrun uin. Seoist hann fvr skulu falla en gjfast upp og ganga á ný undir ok landsdrottna og stjórnar. Stjórnin liefur nú auglýstalla leiguliða-bænd- ur í pessum hjeruðum rjettlausa og rjettdræpa, og hefur sent 9000 her- menn til að höndla pá eða ráða af dögum. RAlgarlu-þingið setti Ferdinand prinz sjálfur 27. f. m.ogflutti snjalla pingsetningarræðu. Almennar þint/kosninf/ar fóru fram á Grikklandi 27. f. m. ogurðu stjórnar-sinnar undir í viðiireigninni. OlgerQarmaður ætlar - nú Bis- mark karlinn að fara að verða. Hefur hann nú stofnað fjelag nieð 600,000 rlkismarka höfuðstól tilpess að búa til öl í porpinu sem karl á heima í, í Friedricksruhe. Er svo um samið að eptir 50 ár megi ept- irkomendur karls kaupa alla eignina, ef peir vilja. S'i'nskur maður, Cedcrantz (?) að nafni, hefur verið kjörinn hæzta rjettardóman á Samoa-eyjunum í Kyrrahafi. Það voru Englendingar, Bandarlkjamenn og Þjóðverjar er kusu liann. Ófasr til að stjórna sökum veik- inda segir stjórnarráðið á Hollandi að Vilhjálmur konungur sje, ogbið- ur pví að annar stjórnari sje settur. Vilhelmína dóttir hans, 10 ára göm- ul, verður að llkindum kjörin drottning, hver sem aðstoðarmað- ur liennar verður. Það er nú sagt að veikindi Vilhjálms konungs sjc engin önnur en pau, að hann sje brjálaður, pó pvl hafi alltaf verið haldið leyndu. í Washington er nú talað um að Englendingar, Bnndaríkjamenn og Ilússar sameiginlega kjósi nefnd manna til að gera út um selaveiða- prætuna í Behringssundi; skal sú nefnd hafa lokið starfi sínu innan 2 ára frá pvl hún er sett. Verði hlut- aðeigandi stjórnir ekki ánægðar með aðgerðir nefndarinnar, skal óvið- komandi pjóð dæma I málinu.— Pauncefote ráðherra Breta er höf- undur pessarar uppástungu. York frá Frakk- og var peim Afriku-Stanley á í vandræða- irætu nú uin tíma við frændur og vini Barttelots majors, er fór með Stanlev I Afriku-ferðina síðustu og Ijet lífið upp I óbyggðum. Stanley hefur óbcinlínis I bók sinni borið honum illa söguna og nú síðanpræt- an byrjaði, beinlínis ásakað hann um ólifnað svo grófaun, að enginn ensku talandi inaður mundi mæla honuni bót. Þessi præta, sem enginn veit hvernig endar, liefur og endurvakið ákærurnar gegn Stanley að pvi er snertir hótanir og ofstopa er hann hafi sj'nt Emin Bey. í' síðustu út- gáfu tímaritsins Contemporary Re- view er ritgerð um pað málefni eptir Dr- Peters, sein nú er á Þýzkalandi og sem kveðst liafa fullt umboð frá Einin Bey til að rita um pað mál- efni.— Það er margra álit, að Stan- ley muni ekki fara neina sigurför I pessari prætu.— Stanley er nú á leiðinni til Ainerlku; fór frá Eng- landi hinn 29. f. m. Toll-lagá-frumvarp Frakka er nh albúið og komið fyrir pingið. pví langur formáli, par sem er á nauðsyn stjórnarinnartil að anka tekjur slnar. Er par og sýnt, Fy]gir bent Parnell-O'Shea málið byrjar pessa dagana og lofað mörgum sótugum opinberunutn. I arnell kvTeðst geta hreinsað sig af ölluin sakargiptum, en O’Sliea ber frain hið gagnstæða. Kona O’Shea’s er nú að sögn til búin með ófrýnilegar ákærur gegn manni sínum. Eptir pví sein sagt FRA AMERIIÍU. BANDARÍKTN. Strokumennirnir O’Brien og Dill- on komu til Nevv landi hinn 2. p. m. mikillega fagnað. Mörg hundruð írskra heldri manna fóru á móti skipinu yzt út á höfn og fylgdust svo með til borgarinnar. Undir eins og peir voru lcomnir inn á gest- gjafahús kom D. B. Hill ríkisstjóri og bað pá velkomna og skömmu á eptir honum kom bæjarráðsformað- urinn Grant, sem einnig bað pá vel- komna. Um kvöldið færðu frar peim ávarp. f ræðum sínum gátu peir pess, að síðan Balfour tók við löggæzlu á írlandi liafi verið hneppt- ir I fangelsi: 25 pingmenn, rit- stjórar nærri allra blaða, sem til- heyra pjóðfjelaginu írska, um 20 og um 5,000 Á sama tíma- bæjunum á landinu manns I alpj'ðustjett. bili hafa 14 manna beðið bana fyrir byssukúlum lögreglupjónanna, er ráðist hafa 4 mannfjöldann, er sam- an hefur komið á funduin. En um 7,000 leiguliðar hafa með ofbeldi verið reknir út úr húsum allslausir. Þetta allslausa 'ólk, sem útbyggt er hefur ekkert á a« lifa og verður pví fyrst um sinn að verða handbendi formanna pjóðfjelagsins og pening- arnir sem eiga að fleyta áfram ping- mönnum gangji meginlega pessum fátæklingum til fæðis.— Fyrri part pessarar viku hjeldu peir fjelagar kyrru fyrir I Nevv York. *) 1 kilogr. A4 puud; 100 kilogr. því sama sem 250 pund, en í almennum verzlunarviðskiptum eru þau venjulega metin ígildi 220 punda einungis. Nokkrir verzlunarmenn I Nevv York hafa ákveðið að heimta dóm stóla úrskurð um pað, hvort Mc- Kinley-toll-lögin sjeu lögmæt eða ekki. Aðallega byggja peir ástæð- ur sínar á pví, að I lögin vantaði einn kaflann, pann 30., er forseta vroru færð pau til undirskrifta, hafði í ógáti orðið eptir í pinghúsinu.1 Þessir Nevv York-menn eru nú 4 pví að lögin sjeu ógild, par for- setinn liafi ekki staðfest pau I heild sinni. Hjarðeigendum í vesturrlkjunum fer n ú ekki að lítast á pessi lög, pvl nú er peim svo gott sem bann- að að ílytja nautgripi til Mexico. Stjórnin par liefur nú rjett nýlega lagt $.)00 toll á livert vagnhlass af nautgripum Ilutt suður ytír landa- mærin og 30 cents á hvert bush. af kornvöru, sein með lestunum er flutt gripunurntil fóðurs á ferðinni. Þetta gerir verzlunina ómögulega, enda brá og BandarlkjastjÓrn I brún, er hún sannfrjetti uni pennan afarháa toll. Askorun Nevv York-manna um að nema úr gildi lögin um aftöku með rafmagni er nú komin fyrir hæsta rjett Bandaríkja. Með pví á að reyna að koma I veg fyrir aftöku Japanítans með rafmagni, er beðið hefur dauðadags I fangelsi I Nevv York síðan seint í sumar er leið. Hinn 31. f. m. auglýsti manntals- stjóri Bandaríkja fólkstöluna í Bandaríkjunuu, í heild sinni, að und- anskildum hvítum mönnum, er búa meðal Tndiána I Indlánalandinu suð- ur af Kansas, og undanskildum Indíánum á Alaska-skaga. Talan sem út kemur hjá honum er 62, 480,540, ag pykir fjölgunin lítil I samanburði vTið fjölgunina á næsta áratug á undan. En Porter segir, að árið 1880 hafi fólkið verið sagt iniklu fleira en pað I raun og veru var, einkum I suðurríkjunum.JLítil- lega segir hann að talan kunni að breytast, er lagt verður saman á ný, en aldrei að miklum mun. «150,000 býðzt blaðið „World” I New York til að gefa hverjum peim kaupanda slnum, er sýnt geti að einliverju vissa varningstegund megi kaupa fyrir jafnlágt verð I Banda- ríkjum eins og I Evrópulöndum. I Norður-Dakóta er 4 ný"farið að tala um að flytja höfuðstól ríkisins með öllu sem lionum tilheyrir burt frá Bismarck og austur í Rauðár- dalinn, til Grand Forks eða Fargo. Meðmælendur flutningsins segja, að aukakostnaðurinn, sem leiðir af pvi hve pinghúsið er illa sett og hve porpið Bismarck er úrúrskotið, nemi $65—70 púsund á ári. Þetta fje allt kemur úr fjárhirzlu ríkisins, en auk pess verða pingmenn og peir prestar, bæjarráðsforinenn I 5 stærstu senl I)Urfa að heimsækja höfuðstað- inn, að borga helmingi hærra verð fyrir fæði á hótelum og fyrir allt annað, sem peir kunna að parfnast, heldur en peir pyrftu að borga í bæjnnuin I Rauðárdalnum. í Minnesota gjalda öll járnbrauta- fjelög ákveðna uppliæð af tekjum sínuin í ríkissjóð. Á síðastl. fjár- hagsári voru pær tekjur stjórnarinn- ar $702,368; erpað $17,000 ineira en í fv rra. í fyrri viku gekk svo mikill liríð- argarður yfir Nevv Mexico-hjeraðið Bandarlkjum, pó sunnarlega sje og liggi áfast landatnærum Mexico- ríkis, að menn urðu úti og frusu til dauðs. Einti maður var með 17 ára amalli dóttur sinni að vitja búpen ings og voru bæði ríðandi. í hríð- inni skildust pau að. Eptir langa praut náði faðirinn húsum, en dótt- irin fannzt dauð 3 döo'uin siðar. O í vikunni er leið gaf manntals- stjóri Bandaríkjanna endilegan úr- skurð í prætunni út af fólkstölunni I Nevv York. Hann neitar að við- urkenna rjetta fólkstöluna eins og hún varð hjá bæjarstjórninni, og einnig neitar hann að senda menn til að telja fólkið aptur upp á kostn- að stjórnarinnar. Segir að skýrsl- urnar sýni, að talan eins og hún kom út I júní síðastl. sje rjett. í Annapolis í Maryland-ríki var í vikunni er leið afhjúpaður minnis- varði norðurfaranna, er fórust af skipinu Jeanette fyrir 10 árum síðan. C íi n ii d a . Stýlsetningavjelar, er sambands- stjórnin nýbúin aðkaupa fyrir stjórn arprentsmiðjuna I Ottavva. Eiga pær að vera uppsettar og færar til vinnu um miðjan desember næstk. Hver pessi vjel setur stýl á móti 4-6 mönnum. Ný-Skotar liafa fundið nýjan markað fyrir kartöflur sínar og sem sýnist engu síðri, enn sem komið er, en Bandaríkja-markaðurinn, sem nú er svo gott sem lokaður, par tollur inn er 25 cents á hverju kartöfln— bush. Þeir senda nú skipsfarm ept- ir skipsfarm og selja fyrir gott verð I Yest-indía-eyjunum og Cuba. Fiskiafli hefur verið mjög góður við Labrador-strendur síðastl, snmar. Sjóflotastjóri Bandarikja hefur skrifað málmverzlunarfjelagi I Mont- real og beðið um verðlagsskyrslur á uNickel” fyrir herskipa-brynjur. Canadiskafjelagið, er lianrj hafði brjefaskipti við I fyrstu, er að sögn meginlega eign einveldisins míkla: Standard Oil Company, og er pað frjettist hætti hann við pað, en ætl- ar augsýnilega að halda áfram t>l- raunum með að fá málminn I Canada. Eptirútliti að dæma hafa demo- kratar orðið yfirsterkari við ping- kosningarnar í Bandartkjuni, 4. p. m. Framúrskarandi góð höfn er nú nýfundin við norðurströndina á Lake Huron I Ontario. Höfn pessi er við porpið Parry Sound, og er nú afráð- ið að byggja pangað járnbraut frá Montreal, er styttir leiðina milli Montreal og Chicago svo nemur meir en 200 mílum. Canada Atlantic járnbrautarfjelagið hefur pegar sent mælingamenn til að ákveða brautar- stceðið. Allsherjarfundur járn- og stál- gerðarmanna á Englandi, Þýzka- landi og Frakklandi, var nýlega haldinn I Nevv York, og hafa fjelags mennirnir síðan verið að ferðast um landið aptur og fram og skoða málmnám irnar. í vikunni er leið skoðuðu peir námurnar umhverfis Sulbyry I Ontario og ljetu mikið yfir. Sögðu peir að par væri meira af sumum málmteirundum heldur en á Englandi, og Ijetu I ljósi, að frainvegis mr.ndu Evrópuinenn gefa námunum í Canada meiri gauin en að undanföriiu.—Fjelagsmenn pess- ir frá Evrópu voru yfir 300 á ferðinni. real eða Toronto. Er nú að leita eptir pvi hjá sambandsstjórninni, hvaða kjör hún bjóði áhrærandi toll o. p. h., ef pað setji upp verkstæði, par sem 400 manns hafi vinnu árið um kring. Allt pað efni er pað parf að kaupa I útlöndum vill pað fá toll-frítt. 7V«/i««<7a»iííy«e-gufuskipafjelag- ið franska hefur boðið satnbands- stjórninni að stofna gufuskipalínu á milli Havre á Frakklandi og Quebec. Ski pin eitra að vera svo möre á ferð- inni, að eitt peirra komi og fari frá Quebec í hverri viku. Það býðzt og til að láta skipin koma við báðar leiðir á Englandi sunnanverðu, hvort heklur vill í Southampton eða Plymouth. Boði pessu fylgdi ávís- un á $100,000 til tryggingar. Byrjað er að byggja Nevv York Central brautargreinina frá Buffalo til Toronto. Brautin er nefnd To- ronto, Hamilton & Buffalo-braut og verður að sögn um 20 mílutn styttri en nokkur hinna brautanna á pessu svæði. Fjöldi franskra manna úr Quebec fylki austanverðu er að flytja bú- ferlum til Massachusetts, til pess að vinna par á verkstæðum. Segjast peir preyttir að berjast við fátækt á búgörðunum 1 Quebec. Alla síðastl. viku var svo mikil poka á Ivyrrahafsströndinni I Brit- ish Columbiu, að skipaferðir vöru að heita mátti óinögulegar; póst- bátarnir, er ganga 4 milli Vancou- ver og Victoria, voru tvo sólar- hringa á ferðinni, en vegalengdin er tæpar 80 mílur. Menn muna ekki eptir annari eins poku. Prince Edward-eyjar-búum hefur vaxið kjarknr að mun, pegar peir sáu hve vel gekk að grafa jarðgöng in undir St. Clair-ána og ætla nú að ítreka áskorun sína um að fá göng grafin undir Norðymbralands-sund. Botninn hefur verið kannaður og er fundinn ágætur og kosti.aður allur nákvæmlega reiknaður. Göng in verða 6 raílur á lengd, og gizkað á að muni kosta $17 milj. Fjelag á Englandi býðst til að leggja til alla peningana, ef sambandsstjórniu. ábyrgist pví vexti um 20 ár. Gólfklæðagerðar-fjelag 4 Englandi er að hugsa uin að stofna grein af verkstæði sínu annaðlivort I Mont- ÍSLAN DS-FR JETT IR. SEYÐISFIIÍÐÍ, 5. OKT. 1890. Fjármarkaðir eru nú um garð gengn- irhjer áAustfjörðum og Fljótsdalshjer- aðinu. Þegar tekið er tillit til þess, hvað sauðfje má heita vænt í haust, verður ekki annað hægt að segja en að Slimon hafi gefi'5 hraklega fyrir pað—sjerstak- lega hefur hann lirakið það fyrir Jökul- dælum og Fljótsdælum.—Á Fossvalla, Biruufells og Valþjófsstaða mörkuðum keypti hann að öllu samanlögðu einar 80 kindur. Á KetilsstöSum á Völlum keypti hann aptur á móti rúmt 240. Signrður þar seldi honum 60 *auði fullorðna og fjekk 20 kiónur fyrir hvern. Það er hið hæsta sem hann heíur gefið fyrir valda sauði, enda naumlega tekið þá á þann jirís nokkurs staðar annarsstaðar. Einnig seldi Sig. honum 20 ær geldar—ljet liaitn ganga í valið, og fekk 14 kr. fyrir hv. i ju. Á Eyða og HjaltastatS markaði seidist sýnu betur að tiltölu: Veturgamlir sanð- ir 12—14 kr., tvæv. 16—18 kr., full«>. .10 18—19 kr. Svipað þessu seldlst 1;.. r í Sej-ðisfirði. Samhliða hlimon hafa faktorar lij* r einnig keyjit a mörkuðum tulsver’, *>g enda gefið"6etur fyrir sumt en han , en látið pess getið um leið, að verðið væri langt úr liófi hátt, og að það væri í.oyðiu ein, er landsmenn mættu þakkn rann uppskrúfaða pris, þar eh þeir (faktor .> n- ir) fengju ella ekkert til hússius!—Sli'.tur fje liefur ekki verið lagt inn svo telj- andi sje; hefur í'rjezt að þetta litla sem slátrað hefur verið liafi reynzt ótrúlega rýrt, en ekki muuu þær sagnir áreiðan- legar. Skip það frá stórkaupmanni Z.iluer er átti að sækja sauði hingað í SeyRis- fjörð til pöntunarfjelags Fljótsdæla, er sannfrjett að hati farizt við Færeyjnr á uppleitSinni hingað.— Ekkert af pöniuu- arsauðum verður því rekið til Seyðis- fjarðar að svo stöddu. Nú er tlSarfari brugðiðtil hins ven-a. L udaufarandi vika vefur verift' umhleyp- ingasöm, ýinist rigningar eða snjóblej. >>- hlað I bygg'íum; nærri því ókljúfandi fönn komin á alla fjallvegi, en víðait auS rönd með sjó fram. Sumir sitja lijer teptir ineð hesta sina; í gærdag var lagt til Hjálmadalshei'Sar með hesta úr Loðmundarfirði, en hlutu aS snúa aptur á Halli (örnefni á heiðarbrúninni). Núsem stendur verður ekkert róið fyrir ógæptum, enda liklegt að afli hati stokkið i þessum rosum. Veðurstaða hefur verið austnorðaustan. í dag er veðurlag liið sama, úrfelli vægra, hiti 3 st. á II.; frost hefur komið hæst 5 st.— Fjárheimtur eru misjafnar, munu viða heimtur á fullorðnu vera orðnar í mefíal- lagi, en á lömbum Uvarta rnargir um þ»r vondar; dýrbíts hefur þií enn eigi orðið vart svoteljandi sje, að þv er frjezt hef- ur til þessa. Hefðu póiitiskar frjettir verið nokkr- ar, mundi jeg, eins. og hver annar sam- vizkusamur og sanntrúaður maður, liafa látið þær skipa öndvegi i þessum frjetta- pistli, samkvæmt góðum og gildum regi- um nú-tízkunuar. En aunaðtveggja er öll pólitik dauð—steindauð í landinu eða hún liefur í það minnsta liallað sjer á ej-rað og sofnað eins og steinn. Þegar hún örlar sjernæst og rumskastsvo nokk ' uð kveívi að, skal jeg með stæstu ánægju gera þjer aðvart um það, Hkr. gó*.— Hvað bankamálinu og E. Magnússyui vi'5 kemur, get jeg veri« fáorður (þ. e. a. s. fyrirkomulagi'5 á póstávísauafje landsins í rikissjóíinn dniÉn). Fiestir virðast vilja tala sem fæst um það, ef til vill hugsa menn þeim mun dýpra um þetta atriði. Að því er næst verður komizt, mun þó meiri hlutinn—að því lej-ti sem menn hugsa nokkuð i þáátt—vera E. M. andvígir í þessu máli, meuu munu vilja álíta þetta eins og liver önnur einföld og óbrotin peninga skipti, *>n fá eigi skilið eins og hann, hvorki hið uOpna brjef hans til íslendinga", eða hina „Einföldu söunun” hans fj’rir hiuu gagnstæða. Ó. J. B.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.