Heimskringla - 06.11.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.11.1890, Blaðsíða 4
HKniKKIUKUIiA, WI\XIFK(i, JIAS 6. XOVKM ItKlt IN#«, Þessu nafni n>á með rjettti kalla veturinn 1 þessu landi, og til að geta búið isg sem bezt úttil að mæta þessum YÍKINGI er það mjög ár.Mndi fyrir karla og konur, að vita hvar sje hægt að fá sem mntar og beztar vörur fyrir minnsta peninga. En það þarf engum blöðuin um það að fletta, ati þetta er laug-helzt að fá hjá GirSmundi Jónssyni á Norðvestur horni Ross og Isabel stræta, þvinúer hann rjett nýbúinn að kaupa inn miklu meiri og betri vðrur en nokkru sinni áður, fyrir langtum minna verð. Og til að gefa öllum sem be/.t tækifæri, ætlar liann að halda búð sinni opinni frá,því kl. 7 á morgnanna þar til hún er 10—12 á kvöldin. Nú hafa því allir ungir og gamlir, karlar og komir tækifæri að fá sjer allsnægtir af tilbúnum og ótilbúnum fötum, fyrir mjög litla þóknuo. — Komi6 sem tyrst, meðan úr sem mestu er að velja GLEYMIÐ KKKI AÐ ÞETTA Elt Á NORÐVESTXJR IIORNI ROSS «>}? ISABEL STl 1Á,--------------------------------------(Munið eptir að ge lílllli JOIiSOI, Itirilífstnrliiiijii Ros 1 geta um, hvar þjer sáuð pessa auglýsintru!) bf 1 Wiimipeg. Fyrírlestur um nýja skáldskapinn á íslandi hjelt hr. Oestur Pdlsson 3. þ. m. á Albert Hall. Áheyrendur voru fáir, um 100 manns. Eptir stuttnn inngang um idealisme og realisme fór hann nokkr- um orðum um Bjarna og Jónas og gerði samanburð á þeim. Síðan talaði liann um öll skáldin á íslandi eptir miðbik aldarinnar, bæði ljóða-, sögu-og leikrita- skáld, og reyndi til að sýna fram á hið einkennilegasta hjá hverju þeirra. Þar eptir leit hann í einu yfir allan Sslenzka skáldskapinn nýja og skoðaði áhrif hans á þjófiarandann, sem honum þóttu helzt falin í fornaldaidýrkuninni Að lokum reyndi hann til að skýra fyrir mönnum hvers vegna áhrifin hefðu ekki orBið meiri og sýndi fram á, hver háttur einn væri mögulegur til þess að íslenzku skáld- in, p.lveg eins og skáld allra aunara þjóða, gætu or«ið pjóðarandanum og liugsunar- hættinum ats gagni, en hann væri sá, að íslenzku skáldunum yrði á eiuhvern liátt gert unnt að njóta sín. íslands-póstur er að koma þegar blað- ið er albúið til prentunar og bíða því blaða-frjettir til þess í næsta blaði. Stór- frjeítir eru engar. TítSin hafði verið köld og rigningasöm á Suðurlandi frá höfu'Kdegi.—Mannalát: Frú Ingibjörg Briem í Reykjavík, kona Eggerts Briems fyrrverandi sýslumanns, 63 ára gömul.— Sjera Jón Sveinssou, síðast prestur að Mælifelli í Skagafirði, ljezt a* Nautabúi 8. ágúst srSastl. 75 ára gamall.— Árni hreppstjóri Þorleifsson á Yzta-Mói í Skagafirði, 67 ára gamall. Frú Elín Þor- leifsdóttir (dó í Reyk javík), kona sjera Jó- hanns Þorsteinssonar í Stafholti, 24 ára gömul.— Alþingismafur í Dalasýslu er kjörinn Jens prestur Pálsson á Útskál- nm,- Er hann í „Þjóðv.” talinn and- vígur miðiunarinönnum. JAFNRJETTI hafa allir til að lifa og hafa gófia heilsu. En margir njóta ekki bessa jafnrjettis fyrir alfeldum inn- vortis veikindum, en senri undireius lækn ast ef menn hugsuðu út í að kaupaflösku af Burdock Blood Bitters. Það metfal er ódýrast en áreiðanlegasti iæknii alþýðu. Leiðrjetting: í seinasta blaði, á seinustu síðu, er rangt sett: Eldcms, Bergssonar fyrir: Eldon, Iiergsson. NÁMAFRÆÐTNGAR hafa tekið eptir því att kólera a aldrei viK innýtii jarðarinnar. En menn liafa tekið ejitir því afi mannkynið þart' að brúka Dr. Fowlers Extrakt of Wild Straberry til að verjast áhlaupum ailskonar innvortis veikinda.. Ilerra Eyjólfur Eyjólfssou hefur tiutt sig frá Young Street, og býr nú við Notre Dame Street VVest, nr. 522. DAGSVERK lifrarinnar á fullorðnum manni er að draga saman 3J-ý pund af galli. Sje söfnunin miuni leiðir af þvi hægðaleysi, sje hún meiri, þá vindþemb ing og guln. Sem lifrar meðal er ekkert einsábrifamiki-K og Bnrdock Blood Bitters Aukalestin, sem isumar erleið liefur gengið miili Winnipeg og Brandon, var tekin af braulinni 1. þ. m. og gengur þar ekki framar fyr en á næsta vori. HYGGINDI sem í hag koma eru það, afl liafa æfinlega tiösku af Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry í húsinu. Maðnr er þá ætíð viðbúinn að mæta á- hlaupum innvoitisveikinda í hvaða mynd sem þau koma, ogútrýina þeim strax. Sýknir saka voru þeir dæmdir fyrir yfirrjetti um daginn Sörensen danski, er ísumar erleH! veitti kynblendingi áverka með huífi og varð að banasári., og Ilom- ard, er í haust veitti Belgiumanni bana högg me-S regulilif áhótelli í St. Boniface. IMrKitiAi. Fedkkation er fyrirhuguð og verði af þeirri einingu, þá hjálpar hún til afi útbreiða frægð Dr. Fowlers Extract of Wild Strawbem . Þifð ineðal þyrftu allir a« læra að þe'kkja, því jafnsnemma læra menu að ineta það, og vilja svo aldrei vera án þess. Strætisbrautnrfjelagifl hefur nú bætt i sitt svo, að menn fá far me'S vognun- i eptir hverjum 2 brautardeildunum i þarf fyrireitt fargjald (ðcents). Til mœdra! I full fimmtíu ár hafa mæður svo mili ónum skiptir brúkað Mus. \V insi.ows Sootuing Syrup” viö tanntöku veiki barna sinua, og þeim hefur aldrei brugð- ist það. Það hægir baruinu, mýkir tann- iioldi'S, eyðir verkjnm og vindi, heldur ueltingaríærunnm í hreifingu, og er hið jezta ineðal við niðurgangssýki. uMrs. Winslow’s Soothing Syrup” fæst i öllum apotekum, allstatSar í heimi. Plaskan kostar25 cents. TILKYNNINO. Undirri'uður leydr sjcr hjer með að minna viðskiptamenn sína í Argyle á, að tyrir 10. des. nastk. ber þeim að greiða andvirði vnrnings þess, er þeir keyptn við vppboð 10. apríl síðastl. Winnipeg, 27. okt. 1890. S. J. Snmbtl. Nokkrir íslendingar úr Dakota fóru vestur í Þingvallauýlendu seint í vikunni er leið í landskoðun. Lítist þeim vel á, er eins víst at! sumir þeirra að minnsta kosti, og ef til vill aðrir fieiri, flytji þangað innan skannns,—Ein eða t.vær familiur íslenz.kar frá Dakota eru ognm ba'S að flytja norðvesturí Álptavatnsný- lendu. Sú meðvitund er huggunarefni fyrir foreldrana, at! vita að þau hafa handbær meðul við barnaveiki, lungnabólgu, kverkabólgu og kvefkasti. Ein flaska af Ayer’s Cherry Pectornl á lieimilinu veitir meiri hugfróun í slikum tilfellum en nokkuð annað getur veitt. Tolltekjur sambandsstjórnarinnar í Winnipeg-tollumdæmi voru i síðastl. okt. mánuði samtals $78,851,59. M. Bitvx.roi.KsoN. k I). .1. Laxdai.. M V I .1 F\Æ RSLU31FIVIV. Gern sjer far um að innhoimta gamlar ognýjar útistandandi skuldir verkmanna. Ilafa uinráð yfir ótakmarkaðri peningauppliæð til láns gegn fasteigna veði. CATALIER PEMBINA Co. N.-D. :-'.Kr.:-:LIFIÁ!I>: Á'ortliern Paciflc FYRIR FOLKIÐ'. Það er nú farið að tíðkast hjer í W’innipeg að brúka orðin „fyrir fólfeið” sem einkunn eða „motto” í ýmsum til- fellum. En það er eins um þau orð og hvér önnur, að þau eiga ekki æfinlega vel við alla hluti og þess vegna auðveld til misbrúkunar. En það er nú eitt áform á leiðinni til framkvæmdar og nytsamr- ar afurðar fyrir ótiltekinn fjölda manna, og sem því mætti með rjettu kalla gert „fyrir fólki-5”. Þar eiga orðiu sannar- lega við. Fyrirtækið er alrnenn skemmti- satnkoma lil arðs tyrir sjukrahúsið í Winni- peg, undir-umsjá „Hins íslenzka kvenn- fjelags”, eins og sjá má af auglýsingu annarsstaðar hjer í blaðinu. Það er varla liægt að geta sjer til að nokkuð sje því til fyrirstöðu að nefnd saiukoma verði í frekasta lagi fíölsótt af körlum og kon- um, jafnt ungum sem öldnuni. Allir sjá live tilgangurinn er nauðsynlegur Það eru ekki mnrgir sem hafa tryggingu fyrir óbiiaudi lieilbrigði um langa æfi, og þeir eru alit of margir sem engin föng hafa á að veita sjer nauðsynlega hjúkr- nn í heimahúsum; en engiun staður til nauðaljettis fjelausum sjúklingum aniiar en einniitt nefnt sjúkrahús. Þeir, sem reynt hafa heilsubrest fyrir a!vöru, og ekki höfðu fjármuni nje neiuar kringam stæður til að geta veitt sjer læknishjálp eður gófa afthlynningu, prjedika sjer sjálfir bezt, hve tilgangur samkomuniiar er fagur. En þar eð fjelagið hefur uú í þetta sinn betri föng en máske nokkru sinni áður, til að gefa kost á terulega góðum skemtunnm þeirra manna, sem að áliti ísl. lijer í bæ eru með rjettu taldir hinir færustu til þess starfa.—Þá eru það því meiri líkur til, að einmitt þessi sam- koma verði enu þá betur sótt en nokkr- ar liitina áður höldnu í sama tilgangi. Það þarf því ekki að mæla mörgum orð- um til hvatningar sækendmn. L'udan- farin liaust hafa og landar hjer í bæ sýnt það 1 verkinu, live almenna lilutdeild þeir taka í starfa fjel. í þessa átt. Vonandi að menn tíntii einnig nú: hve lítil fjárútlát ein 25 cents eru, þegar þau eru einsog rjett í þeirra hendur sem ekki hafa atl til eigin hjálpar a: sannra þurfamanna. Undra inikil liiiun VEITIST þeim sem þjást af barkaveiki undireins og þeir taka inn Ayer’í Cherry Pectoral. Sem verkeyðandi meðal, í bólgu-sjúkdómum, og sem leys- andi meðal, til að losa slím og gröpt úi hálsi og lungum, á það ekki sinn maka. „f vetur er leið fjekk jeggrófastakvef. sem, fyrir ítrekaða vosbúð, varð illt við- fangs; jeg þjáðist af liæsi og ónotum i barkanmn. Eptir að hafa reynt ýms meðöl, mjer gngnsiaus, keypti jeg að lykt- um flösku af Ayer’s Cherry Pectoral. Og hóstinn hætti að heita mátti strax og jec fór að brúka það meðal, og hef jeg verið frískur síðan”.—Thomas B. Russell, prest- ur, skrifari Holston Conferenzunnur og P. E. of the Grenville Dist. M. E. C., Jones- boro, Tenn. „Móðir min var veik í þrjú ár og Iangt að komm 5 barkaveiki. J^t hjelt að ekkert mundi lækna hana. Einn vinui minn sagði mjer frá Ayer’s Cherry Pec- toral, og hún reyndi það, brúkaði af þvi átta flöskur og er nú heil heilsu”.—T. H. D. Chamberlain, Baltimore, Md. ÁYER’S Cherry Pectoral, býr til Dr.J.C. Aycr & Co.,Lowell, Mass. Hjáöllum lyfsölum. 1 ílaska $1, en 6 á $5. GIMLl. MAN. Yerzlar með alls kot ar tegundir nf ritföngum, svo og allt sem útheimtist til skólabrúks. — Einnig brjóstsykur ásamt miklu af fínu brauði, leirtau og patent ueðl ásamt fleiru. M. O. Smith, skósrniður. 395 Rohb St., tt'innipcg. NO R Ð JJR-L J Ó S I Ð. eina blaðið á Norður-íslandi, frjálst og skorinort og andvígt veldi Dana að því er ísland snertir.—Útgefandi Friðb. Steins- 80n, Akureyri. Útsölumaður þess í VV’innipeg er CiISLI goodman. Lydia St., fí innipeg. Undirskrifaður hefur um tíma um- j boð frá áreiðanlegu stórkaupaliúsi i Chi-! cago, til að selja egta ameríkönsk ÚR og j KLUKKUR af beztu tegundum, einnig | HÚSBÚNAÐ og allskonar H.Tewetery” j fyrir 25/ LÆGBA VERD en jeg hef áftur getað selt, et!a nokkur j annar hjer nærlendis selur. Egta gull-! hringar allskonar, smiða'Kir eptir máli, • einnig með inngreyptuin gnll-bókstöfum | í steina, settum ineð demöntum, og án í þeirra, allt eptir því sem um er beðið. j Gamalt gull og silfur er tekiK upp i borgun, með hæsta verði eptir gæðum. Þeir, sem vilja kaupa gott ÚR cða j eittliva'5 ofantiefiidra tegundu, gerðu vel í að snúa sjer til min bið allra fyrsta, j mefian tilboð þetta stendur. flilton. í’avalior C#„ Dak. S. Sumarliðason. Ma nitolia-jarn flrntin GETIl NÚ BOÐIÐ FERÐAMÖNNUM HVERT HEIiDl'R VILL, j farandi til austur-Canada eða Bandaríkja, flutning með JARMíK.UT 00 OlIFliSKII' —eða — JÁRXBRAITT EIXI XGIS. Samkvæmt ný-breyttúm iestagangi geta | nú farþegjar haft viðstöðulausa og sjer- j lega hraða fert! austur um landið eptir aðal-járnbrautarleiðinni. Þetta fjelag er og hið eina í beinni sam- vinnu vi5 Lake Superior Transit Co. og Norlhwest Transportation Co., elgendur skrautskipanna , er fara frá Duluth aust- um stórvötnin á öllum nema tveimur dögum vikunnar, gefandi farþegjum skemmtilega ferð yfir stórvötnin. Allur flutningur til staða í Canada i merktur: „I ábyrgð”, svo að menn sje ! lausir við tollþras á ferðinni. EVROPU-FARBRJEF SELI) j og herbergi á skipum útvegut!, frá og j til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” úr að velja. HKIXG (’KItDA R FARBR.I E F | til sta5a við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eðn munnlega. H. J. BELCH, farbrjefaagent 486 Main St., Winnipeg. HERBERT SWINFORD, aðal-agent General Oftice Buildings, Water St., Wpg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður til ászóða fyrir sj Vkiia // rs ræjauins iiefur IsL. KVENNFJEAGItí í iNlenxkti kirLjuniii á fimtudajrskvOldið 13. |>. m. Byrjar kl. 8. Aðoano'ur 25 cents. jSBCs______ _ Beztu og fullkomnustn ljósmj-ndir, sem þjer getið fengið af j’kkur íbænurn, fái5 þjer me5 þxí ,ið stiúa j'kkur til 4. F. IITCRLL. 506 MAIS ST. j sem livttir sjer sjerstaklega annt um uð i lej'sa verK sitt vel nf hendi. íslendingnr (Mr. C'. H. Richter) vinnttr á verksta'ðinu. STÓRlJON vinna menn sjer opt ineð því að hirða ekki um þótt miiginn hætti að melta fæðuna, e'5a þótt Iiægða- leysi stríði á þá. Burdock Blood Bitters lækna ulla þesskonar kvillu og þess fj-r sem byrjað er, þess fljótar. Dragið ekki að fá þa5 meðal. Fáir hafa fljótar rutt sjer veg til al- mennrar viðurkenningar fyrir dugnað og áreiðanlegleik í viðskiptum en klæ5a- verzlunarmennirnir, br.œðurnir Carlcy, 458 MainSt. Verzlun þeirra í ár sýnir líka, að þeir liafa náð almenningshylli. Nú liafa þeir tekið íslending í þjónustu sína sem afhendingamann, herra B. C. Júlíus. íslendingar, sem ekki kunna ensku, mega óiiræddir fara í þá búð til fatalcaupa; Bjami Júlíus er ófeimiun að tala íslenzku.—Búðin er nálega beint á móti póstliúsinu. LESTAGANGS-SKV RSLA. Far- gjald. Fara norður. Vagnstödvar. Fara suður. $ IH.éOr k.. Winnipeg. ,.f 10,45f 2,65 10,25f Gretua 12,15e 2.75 10,10f Neche. ... 12,45e 8,05 9,53f .... Bathgate.... l,02e 3,25 9,42f ... Hamilton.... l,14e 3,50 9,26f l,31e 3,75 9,13f . .. St. Thomas... l,46e 4,30 8,43f 2,22e 5,45 7,20f ...Grand Forks.. 4,25e 13,90 5,40e . ..Minneapolis . . 6,151 14,20 ,1 f.... St. Paul... k «,55f Ath. : Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og fí töludálkun- ura þýða: eptir iniðdag og fyrir miðdag. Það var einu sinni álitið, að kj’rtla- veikin yrðiekki upprætt, en hið maka- lausa meðal, Ayer’s Sarsaiiarilla, hefur sannað hiK gagnstæía. Ástæían er sú, að þetta meðal er his lang-áhrifamesta blóðhreinsunarmeðal sem til er. 5 Siliiimnir —GEFNIR— hverjum sem kaupir fyrir f25, gefum hverti af eptirfylgjandi hlutuin: 1. Skúpur fóðraður innan meS atlasilki með tj'lft af teskeiSum, smjörhníf og sykurskúl; 2. Pickelstandur tnálmþj’nnkaSur með bezta sterlingsilfri. 3. Ljómandi fallegur smjördisknr, málnt- þj'tinkaður rtteð bezta sterlingsilfri. Hverjum sem kaupir fyrir $25,00 gef- ; um vjer einhvern af þessum áðurgetnu I hlutum. Vjer gefum hverjum spjald I sein rnarkað er á tölurnar frá 5 centum i og upp i $ 25. Svo þó þjer kaupið ekki : nema fyrir 5, 10, 15 eða 25 cents í hvert j sinni, þá verða þa-r tölur klipptar úr, allt [ þangað til að búið er að kaupa fj'rir $ 25. j Spjöidin fúið þjer í búðinni hjá okkur, j livenær sem þjer viljlð. Komið og skoð- i5 þessa muni svo þjf»r getið sjeð hvort ! rtokkuð dr rangt í þessu. Fáið j’ður sið- j an eitt af þessum spjöldum. Great Northern RAILWAY LIXE. •I rnbrautarlestirnar á Great Northern Raihvay fara af stnð af C. P. R.-vaim- stöðinui íWpg.á liverjutn morgni kl. 10,45 til Graftou, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná- j kvæmt santband ú tnilli allra helztu staða ; á Kyrrahafsslröndinni. einnig er gert samband í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suður og austur. Tnfurlanx ílntiiin<>’nr til Drtroit, liOiMÍon, St. 'i’lioinas. Toronto, Xingarti FalÍN, Iflont- rral, X’rn York, RoNton og til allra tieiztii lwja i Canada og Raiidarikjiiin. ’ Lægsta ftjald, fljotust ferd, visst liranta-aamband. Ljómandi dining-cars og svefnvagnar 1 fylgja öllum lestum. Sendið eptir fullkoniinni ferðaáætlun, ! verðlista og úætlun um ferðir gufuskipa. Farbrjrt Held til Uvrrpool. London, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og j með beztu línuin. DR. FOWJLEKS •EXT: OF • •WILD' • ITR/lWBERRY CURES IHOLERA Sholera. Morbus OLjIC^-- ]R/\rvi ps IARRHŒA ______YSEMTERY AND ALL SUMMEFi COMPLAINTS AND FLUXES OF THU BOWELS IT IS SAFE. AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. Northern Pacifit & Manitoba JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 24. Nóv. 1889. H «. HcMlCKEX, Aðal-Agent, 376 Main Nt. Cor. 1‘ortagr Avr., Winniprg. W. S. At.exanduu, F. I. Whitney, Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul ~ - Fara norður. St. Paul. 1 fiC blj a> 'bí) <& Q nr.119 nr 117 Sáv“ l,15e l,00e 12,33e 12,06e ll,29f ll,00f 10,35f 9,58f 9.27f 8,44f 8,00 f 7,00f 5,35e 5,27e 5,13e 4,58e 4,39e 4,30e 4,18e 4,00e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 3,45e 46,8 3,23e 56,0 3,03p 65,0 Vagnstödva nöpn. Cent. St. Time. 2,50e 10,55f 6,25f l,30f 8,00e 8,35f 8,00e Fara austur. <fc Co. 5<»H .’tlain Ht. - - - - Winniprg. LANDToKU-LOGIX. Allar sectionir með jafnri töln, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IXXRITI X, Fyrir landinu mega menn skrifa stg ú þeirri landstofu, er næst liggur iaiidinu, ( sem tckið er. Svo getur og sú er nema vill land, gefið öðrum umboð til þess að j innrita sig, en til þess verKur hann fyrst aíi fá leyfi annaðtveggja innanrikisstjór- j atis í Ottawaéða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga j fyrir eignarrjett ú landi, en sje það tekið áður, þkrf aS bcrga $10meira. SKYLDIRXAB. Samkvæmt. núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn ui>pfyllt skjidurnar með þreiinu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsitis; I má þá landnemi aldrei veia lengur frá landimi, en 6 manuði á liverjn ári. 2. Með því að búa stöðugt. í 2 ár iun- an 2 niílim frá landinu er nuinið var, og að búið sje á landinu i sæmilegu húsi j uin 3 mánu'Si stö’Kugt, eptir at! 2 árin eru liðin og á’Sur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landneini að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á j þriKja 15 ekrur, ennfreniur að á öðru ari [ sje sáð í 10 ekrur og á þriðja úri í 25 ekrur. 3. MeS því að búa hvar sem vill fyrstu ! 2 árin, en að plægja á landiuu fyrsta ár- I ið 5 og annað arið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að j byggja þá sœmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig liði>i verður landnemi að ! byrja búskap á landinu ella fyrirgerir liann rjetti sínutn. Og frá þeim tíma verður hann að búa á landinu i þaí> niinsta j 6 mánuði á hverju ári um þriggjaára tíina. i im EIGXARBHJEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, oghveni þann umboðsinann, sern send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. Kn sejc mdnuðum aður e-< landnemi biður um eignarrjeit, verður hann að knnn- geraþað Ðominiois Land-umboðsmnnnin- um. leidbeixixga imitoR eru í Winnipeg, að Moosomin og (Ju’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum þessum stöðum lá innflytjendur áreiðanlegr leið- i beining í hverju sem er og alla aðstoK og hjálp ókeypis. SEIXXI HEIMILISKJETT getur hver sá fengiK, er hefur fengi’5 eign arrjett fyrir iandi sínu, eða skýrtfini frá un boðsmanninum um nð liann hafi átt að fá liann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um U])plj''singaráiiræraiidi land stjórn- arinnar, liggjándi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Iílettafjalla að vestau, skyldu menn snúa sjer til A. M. BIIRGESS. Deputy Minister of the Interior. 4,16f 8,05e 7,48f 10,00e 4,45e ll,18e 5,25e 7,00 f 10,00e 9,45f 2,05 f l,43e 4,05f 10,55e 6,35f 12,45f 2,50e 7,00f 68,1 161 267 354 464 481 492 k. Winnipegf. Ptage Junct’n ..St. Norbert. ... Cartier.... ...St. Agathe.. . Union Point. •Silver Plains., ... .Morris.... . ...St. Jetn.... . ..Letallier.... . West Lynne. f. Pembina k, . Grand Forks., ..Wpg. Junc’t.. . ..Brainerd .. ...Duluth..... ..Minneapolis.. ...f. St. Paul „k. Wpg. Junction .. Bismarck .. .. Miles City.. „Livingstone... ... Helena.... .Spoltane Falls Pascoe Junct’n . ...Tacoma ... (via Cascade) .. . Portlaud... (via Pacific) ! aí >3 Þs nr.118 nr 120 10,05f 10,13f 10,27f 10,41 f ll,00f ll,10f ll,22f ll,40e ll,56e 12,18e 12,40e 12,50e 4,45e 9,10e 2,00f 7,00f 6,35f 7,05f 5,15e 5,45e 6,04e 6,26e 6,55e 7,10e 7,27e 7,54e 8,17e 8,17e 8,40e 9,24e 9,35e Fara vestur. 9,10e 9,27 f 8,50e 8,00f l,50e 5,40 f ll,25f ll,00e 6,30f 4,03e ÍI,80e 9,57f 8,15e l,30f 5,05e 10,50e 10,50f 6,30e PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Dagl. Mílur frá W])g. Vagnstödvar. Dagl. 10,251 10,181 0 Winnipeg .. ..Port.uge Junction.... 5,05e 5,17e | 9,40f 3 Headingly... 6,04« 9,171' 13 White PÍains 0,27e 8,52f 21 Gravel Pit 6,53e 8,31 f ; 8,08 f 35 7,14« 7,37e 42 Oakville 7,41 f 50 . ..Assiniboine Bridge,.. 8,05e 7,251 55 . ..Portage Lh l’rairie... 8,20e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Vagnstödvar 3,45e 3,1 le 2,33e 2,l8e l,52e l,30e 12,34e 12,15e 11,47 f 11.26f ll,05f I0,48f 10,261 10,041 9,311 9,051 8,20f 7,49f 7,24 f 7,00 f Ath.: •e, • II 40 50 61 66 73 80 89 94 ll,20e 12,53« l,29e l,45e ....Morris. .... Lowe’s. .... Myrtle. .... Roland. ...Rosebank.......; 2,15e ... Miami........ 2,40e . Deerwood.......j 3,26e ....Alta...............j 8,50e 105 ......Somerset 108,0.....Swan Lake....... 114,0 ... .Indian Springs.... 119,0..........Marieapolis. 126,0.............Greenway. 132,0....... Baldur....... 142,01.............Belmont. 149,0!..............Hilton. 160.0 ....Wawanesa........ 169,o!.........Rounthwaite. 177,0[....Martinville..... 185,01.............Brandon. Stafirnir 4,17e 4,38e 4,59e 5,15e 5,37e 5,57e 6,30e 6,55e 7,45e 8,39e 9,05e ___________9,30e f. og k. á undan og eptir vagnstö-Svaheitunum þýða: fara og koma, Og stafirnir e og 1 i töludálkun- :im þýða: eptir miðdag og fyrir mi*dag Skrautvagnar, stofu og Þining-vaganx fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllurn almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðaltorstöðumaður. aðalumboðsm. LEU )BEININGA» um, hvar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og allskonar mjöltéguudir, fást ókeypis á norðausturhorni King & Mnrkct Sqnarc. Oísli ólafsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.