Heimskringla


Heimskringla - 13.11.1890, Qupperneq 1

Heimskringla - 13.11.1890, Qupperneq 1
IV. ar. Nr. 40. Winnipeg, Jlan.. Canaila, 13. noveniber 1K90. Tolnbl. 202. ALMENNAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Bólusetning gegn tœringu. í Jiý/.ka stórlilaðina Nationtd Zeitung var þess nýlega getið, að á næsta pingi Prfissa rnundi keisarinn biðja uin fjárveitintr til þess að koma upp bakteríu-fræði-stofnun 1 Berlin, er verði undir stjórn próiessors Kochs, er pykist hafa fundið upp ráð til að lækna tæriugu nreð hólu- setningu. Hann hefur lengi setið við Jiessa uppfinding sina og hef- ur enu ekki lokið tilraunuin sínum. Á læknafundinum í Berlin sfðastl. sumar skýrði hann svo ná- kvæmlega sem hann [)á gat frá upp- findingunni og tókzt að gera lækn- unuin almennt skiljanlegt, að tær- ing væri læknandi með pessu móti. Vilhjálmur keisari er mjög hrifinn &f pessari uppfinding í læknisfræð- inni og lætur prófessorinn tilkynna sjer undir eins og hann finnur ein- hverjar nýjar sannanir. Prófessor- inn hefur nú að sögn lofað að opin- Oera, hvaða aðferð hann hefur og hvaða bóluefni hann hefur. Englendingar fagna yfir kosn- ingaúrslitunum í Bandaríkjum nær pví eins mikilloga og demókratar í Bandaríkjum gera. Er svo sagt, að f sumum verkstæða-bæjum hafi verkalýðurinn búið til mann úr hálmi o<r öðrum eldfimiHn efnum, nefnt fvá McKinley, og brennt svo 4 báli. Þó McKinley-lögin hati verið í gildi bara rúman mánuð, pá sjást merki peirra pegar á ýmsum iðnaðar-stofunum á Knglandi, en nú er vænt eptir bráðri breytingu til batnaðar. Herskyldur hjá Þjóðverjum er nú ■ einn maður á Helgolandi— aðeins einn— Er hann tæpleg hálfsmán- aðar gamall og pví engin hætta á að hann verði kallaður í herpjón- ustu fyrst uiii sinn. Hann var hið fyrsta barn, sem fæddist ð evjunni síðan hún varð eign Djóðverja og í minningu Jjess seniii keisarinn hon- um gullbikar að gjöf °g bað hann að eiga í minningu pess, að liann ætti sjálfann keisarann á Þýzkalandi fyrir guðföður. í landakaups-sainn- ingnuin voru hólmverjar allir, er pá voru uppi, undanpegnir herpjón- ustu, og pvf er nú pessi litli ná- ungi hinn eini karlmaður herskyldur A eynni. Toll-lagafrnmvarp Frakka er fiannig úr garði gert, að forsetinn •»r ráðaneyti hans hefur vald til að beita lögunum hvernig sem vill, til að prengja kosti pess ríkis eða peirra rfkja, er á einn eða annan hátt [irengja kosti Frakka að f»vf er verzlun snertir. T&baks- og vlnsölu einveldi í Port- agal hefur stjórnin neyðzt til að gefa nokkrum auðmönnum á Dýzka- landi og Frakklandi, er tekizt Jhefur aðskrapa sainan fslf) milj. lán handa Portúgalsstjórn til fi tnánaða. Auk [>ess að [>essir nienn fá [>etta ver/.l- unareir.veldi um ákveðinn tíma, setja* [>eir upp (VJ% í vöxtu af lánsfjenu. Af [>' f mft ráða, að fjár- hagur Portúgisa stendur illa. ______________ I % - --- / kli.pwn eru ná stúdentar af Gyðinga-ættum á Suður-líússlandi. Til pess að getu komist inn á há- skólann í ()dessa í haust, köstuðu ]>eir feðratrúnni og gerðust grísk— kapólskir. En nú pegar [>að er gert ojj peir seztir við nám á skól- anum, kernur pað boð frá keisaran- um, að Gyðingar, sem tekið hafi kristna trú, skuli skoðaðir á sarna stigi, að pví er rjettindi til mennt- uuar snertir, eins og peir hefðu haldið við feðra-trúna. Allir pessir ’Rtúdentar eru pví neyddir til að haetta við lærdóminn, og liggur ®kki nnnað fyrir peim en að llýja fir Rússlandi. Eptir að hafa kastað irú sinni, er peiin ekki apturkvæmt fólks síns. í aunað skijiti í haust hefur Neva flóð yfir bakka og valdið stórtjóni f Pjetursborg. í petta skipti eru pað sffeldir norðvestanvindar, sem valdið hafa flóðinu í ánni. FttÁ AMERIKU. BANDARÍKIN. Kosningar-úrslitin í Bandarfkjum hinn 4. p. m. urðu pau, eins og get- ið var til í síðasta blaði, að demo- kratar urðu hlutskarpari, græddu at- kvæði í hrönntim hvervetna. Jafn- vel f veikstæðaríkjunum eystra græddu peir stórum atkvæði og höfðu algerðan sigur í sumum, og var pess pó sízt að vænta, par sem lielzta atvinna fjöldans er verkstæða- vinna. Er pað pví auðsætt, að al- menningur álítur, sem er, að minna megi gagn gera en annar eins toll- ur til verndunar verkstæðaeigend- um en sá, sem nú er í gildi. Mc- Kinley-lögin ristu of djúpt og eru pví strönduð á almenningsálitinu, pó pau eptir sem áður verði í gildi að minnsta kosti árlangt enn, pví höfundar peirra laga eiga eptir eitt ping enn.— Er pað ef til vill ljós- astur vottur um óvinsæld laganna, að höfundur peirra, William Mc- Kinley, var kjörinn til að sitja heitua og stunda bú sitt eptir næsta ping, og pó er heimili McKinley’s í verk- stæðaríkinu mikla, Ohio, og hann sjálfur ágætlega fær maður í hvern sjó sem er.— Eptir pvf er sjeð verður hafa demokratar 2 menn á móti einuin repúblíka á nýja ping- inu og eru pað stór umskipti. Deinó- kratar bera sig borginmannlega pessa dagana, sera eðlilegt er, en repúblíkar segja fátt. Þeir eru enn ekki búnir að ná sjer eptir pennan pólitiska fellibyl. fTm pessa kollvörpun geta peir heldur ekki kennt Suðurríkjamönnum eim;m, og pví sfður mútugjöfum o. [>. h. Þeirra eigin flokkur er orsökin. Frá Washington berast nú pær fregnir að forsetinn sje hættnr við að kalla saman aukaping í haust. Meðráðamenn hans voru allir and- vígir honum í pví og ljet hann svo loksins undan. Af kosningaúrslit- unum hafa peir og ef til vill ráðið, að betra mundi að hugsa um hvern- ig löggjöf skuli haga á næsta pingi, par pað er peirra seinasta tækifæri um sinn. Ef peir pá sampykkja kosningarlagafrumvarpið, sem svipt- irríkisstjórnirnar umráðum yfir kosn- ingum, en færir }>au stjórniniii f Washington, geta peir máske búið svo um, að demókratar megi til að verða undir við kosningarnar haust- ið 1892. Nýjau stórbæ ætlar Armour ríki og 2 önnur stór slátrarafjelög að byggja fáar mílur suðaustur frá Chicago. Þessi 3 sláturfjelög hafa keypt stóran fláka a' landi við suð- urendann á Michigan-vatni, innaii Indfána-ríkis, beggja megin við á, sern fellur í vatnið. Ætla peir að flytja pangað með öll sín stórkost- legu verkstæði frá Chicago og gera ráð fyrir að á pesstim eyðistað, sem nú er, verði innan 5 ára bær með 150,000 íbúum, er flestir koma frá Chicago. Við ármynriið ætla peir að byggja stórrniklar bryggjur og út frá peitn gripa-kvíar og slátrun- ar- og kjötniðursuðuverkstæðin. Um pennan st.að liggja nálega allar járn- brautir, er að austan og sunnan •iggja til Chioago og er staðurinn [>vf eins vel settur o <r Chicago lnað ffutiiiug snertir, en f Chicago er knstn&ðurinri sem leiðir af með- höndlun varningsins fjórfalt meiri en hann verður í pessmu nýja stað, og par af leiðir að pessi 3 fjelög ráðgera að flytja úr Chicago. Saui- lögð verzlun pessara 3. fjelaga ger- ir á ári að meðaltali $350 miljónir. Fjelögin eru: Armour & Co., Swift & Co., og Morrison & Co. Á næstl. sumarvertfð hafa fiski— veiöafjelögin í Bandaríkjuin, ergera út skip sfn frá Gloucester í Massa- chusetts, tapað 18 skipum og fórust með peim 86 sjómenn. 116 milj. bush. af hveiti hafa Bandarfkjamenn í afgangi í ár til útflutninga, að áætlun akuryrkju- | deildariniiar í Washingtctn. Áætl- un hennar er að hin ný-afstaðna hveitiuppskera sje að öllu sarntöldu 402 milj. bush., afgangur óseldur frá fyrra ári 40 milj. bush. Til heimilisparfa, útsæðis o. s. frv. telur hún purfi 326 milj. bush. og verða pá afgangs 116 milj. Afríku-Stanley, kona hans og heill hópur vildarmanna, kom til New York að kvöldi hins 5. p. m. Talað er um á Quebec-pingi, að gera atkvæðagreiðslu við kosningar að skylduverki. Sagt er að peir Vanderbilts-bræð- ur sjeu um pað búnir að fá vald yfir óslitnu járnbrauta-sambandi frá hati til hafs. Vestur frá Chicago hafa peir Chicago& NorthWestern braut- ina og nú er sagt peir sjeu búnir að ná haldi í Union Paeific og Chi- cago, Milwaukee & St. Paul-braut- unum. Vænt er eptir að í Minneapolis verði byrjað á ljereptsgerð í næsta mánuði, pó f sináum stíl verði fyrst um sinn. Fjelagið, sem fyrir pess- ari iðnaðarstofnun stendur, crpegar vel á veg komið ineð bráðabirgðar- byggingar. 'l'alnð er um að grafa skipgengan skurð frá Erie vatni alla leið suður til l’ittsburgh i Pennsylvania. Rfk- isstjórnin hefur skipað nefnd manna til að dæma um hvert pað sje til- tækilegt og hvað pað muni kosta. Indíána-agent NVashington stjóru- arinnar í Suður-Dakota ber gainla Sitting Bull illa söguna; tileinkar lionuin alla mögulega ókosti, en ekk- ert pað sem nýtilegt er. Karl er nú að kenna Indíánum að 100*1 ára rík- ið bvrji að vori. í Baltimore var hinn 6. p. m. hleypt af stokkunum skip: með nýju lagi, er á að vera ferðmeira en nokk nrt skip, sem enn hefur pekkzt. Yfirsmiðurinn segir, að pað geti gengið 35 mílur á kl.stund, að pað geti ekki brunnið, að pað geti ekki sokkið og að pað geti ekki hvolfst. —Skipið var skírt: Hoicard Cass- ard og er ætlað til farpegjaflutn- ings eingöngih Eptir nákvæmlegagerðum skýrsl- um, er hveitiuppskeran f Suður- Dakóta í ár 17,066,600 bush. Chicago Tribune telzt svo til að par í bænuiri sjeu í ár 5,180 vin- söluhús. C a n a d n . Sambandstjórnin hefur að sögn staðráðið að færa niður am priðj- ung flutningsgjald á sendibrjefum innan Korður-Aineríku. Er vænt eptir að á næsta pingi verði pað fært í verk. Verðor pá burðaréyr- ir hinn sanii og í Bandaríkjum, 2 cents fvrir einfalt brjef. Að bví er snertir boðin um stofn- r • uii uýrrrr gufuskipalinu á niilli Cana- da og Englands, par sein ekki verði brúkuð nema pau skip er igildi eru hinna skrautlegustu og ferðhröð- ustu, sem nú eru áhalinu, lýzt sain- bandsstjórn að sögn bezt á boð enska fjelagsins, sem kennt er við Bryee Douglas. Forseti f pvf fje- lagi er Hartingtoii lávarður, foringi millibils-flokksins á Englandi. Um undanfarinn tfma hefur pvf verið fleygt, að peir O’Brien og Dillon yrðu teknir fastir undir eins, ef peir leyfðu sjer að stíga fæti inn yfir landamæri Canada. lrsku fjelögin í Canada vilja láta pá koma og eru pví forvitin hvað petta snertir. Stjórnarformaðurinn Sir John A. McDonald hefur nú verið spnrúur hvað sje hæft í fregn- inni og kveðst hann ekki vita til neinna likinda til pess að peir verði' teknir fastir, og pykir injög ólfklegt að svo verði. Á pað mál hefur ekki vérið ininnst við sambands- stjórn. Quebec-fylkispingið var sett hinn 4. p. m., en pingsetningarræðan var ekki flutt fyrr en degi síðar. Ensk auðmannafjelög eru nú tek- in til að kaupa verkstæði og iðnað- stofnanir í Toronto og nærliggjandi stöðum. Eru nú að kaupa eignir járnsmíðisfjelags, er metur eignir sfnar á is 6 milj. Strætis-járnbrautirnar í Toronto hafa verið eigendunum arðsöm eign. Deir byrjuðu með $7.200. En á sfðastl. 11 árum hafa peir dregið úr sjóði sem vexti af stofnfjenu rúm- lega $1J milj.— Nú vilja peir fá $5^milj. fyrir eign sína, en bæjar- stjórnin vill ekki gefa svo mikið, en hefur hleypt málinu fyrir rjett og par hefur komið upp hve stór- kostlega að eigndurnir hafa grætt á pessari eign sinni. Forster fjármálastjóri sambands- stjórnarinnar er nýfarinn suður til West Indfa-eyja í peim tilgangi að auka viðskiptin við Canada. For- stöðumenn gufuskipalínunnar milli Halifax og eyjannaálftapað tiltæki- legt. $5-| milj. vill strætisbrautafjelag- ið f Toronto hafa fyrir strætisspor- vegina (um 70 mflur) með öllu er peim tilheyrir. hestum, vögnum, hesthúsum, verkfærum o. s. frv. ÍSI.AN DS-FR JET T 1R. Reykjavfk, 23. sept. Tslenzkur bankaseði/l falsaður. Maður nokkur hjer f bænum, að nafni Snorri Stefánsson, ættaður af Mýrum, hefur orðið uppvís að pvf, að hafa búið til eptirmynd af ís- lenzkum 10-króna seðli. Hann hafði gert tvær tilraunir til að koma út pessum seðli, en í sfðara skiptið var seðlinuin ckki sleppt við hann apt- ur, en sendur bæjarfógeta, er ljet taka manninn fastan, og meðgekk hann svo eptir nokkur próf. Seðill- inn var svo illa gerður, að enginn heilvita maður hefði getað blekkst á honutn (uppdrættirnir allir gerðir með blýanti). Maður pessi er hálf- sextugur að aldri, hefur verið geð- veikur að sögn og mun varla geta talizt með fullu ráði. Unglingur hra.paði fyrir sköminu f Hjörleifshöfða á Mýrdalssandi ofan fyrir björg, 29 faðma hátt, og sak- aði ekki. Varð honum pað til lffs, að hann lenti f mjúkri foksands- dyngju. Hann var á 9. eða 10. ári. Drukknun. Aðf. nótt 31. ág. fórst bátur frá Lokinhömrum ineð 5 mönnum, áheimleið frá Dýrafirði. 30. sept. Lansn frá embœtti liefur sýslu- inaður Arnesinga, Stef&n Bjarnason, fcngið frá 1. nóv. með eptirlaunum. Embættið auglýst 13. [>. m. Laun p500 kr. Prófastar pcssir, sem áður hafa verið scttir, cru níi skipaðir til em- bætta afbiskupi: sjera Árni Jóns-- son á Skútiistöðum, sjera Kjartan Einarsson í IToIti, sjera Sigurður Gumiarssoii á Valpjótsstað og sjera Zofonfas Halldórsson í á iðvik. Tandsi/firrjettar>ná/sf (erslu er Hanncs Hafstein landritari settur til að gegna i stað Páls sýslumanns Brierns. Prest iköll veitt: Berufjörður kand. theol. Benedikt Eyjólfssyni, Stað- arbakki kand. theol. Eyjólfi Eyj- ólfssyni, Mýrdalsping kand. theol. Þórarni Þóarinssyni, samkv. vilja safnaða.— Settur jirestur í Ilofs- jircstakalli f Alptafirði kand. theol. Jón Finnsson.—- Kand. theol. Ólaf ur Ilelgason kallaður aðstoðarjirest- ur á Eyrarbakka. Prestvlgðir voru á sunnudaginn ofannefndir 5 kandídatar. Teletón milli Hafnarfjarðar og Xivíkur. Með pessu póstskipi kom telefón-práðuriiin, og verður farið að leggja hann; búið að setja niður stengurnar alla leið. ís/enzkur stúdent í Khöfn, Bertel E. Ó. Þorleifsson, var horfinn fyrir hálfri annari viku, er póstskipið fór frá Khöfn og ætla flestir, að hann hafi skotið sig, pvf hann hafði litlu áður keypt sjer skammbyssj fyrir 14 kr. Hann skildi eptir heima brjef til konu, sem átti skuld hjá honum, og skrifaði að hann mundi ekki verða í lifenda tölu er hún fengi pað. Annað brjef í líka átt skrifaði hann íslenskri stúlku í Khöfn sem hafði styrkt hatin.—Sumir halda reyndar að hann hafi farið til Ame- ríku, pvf hann hafði um pessar mund- ir keypt sjer vatnsstfgvjel og leyst út föt, sem hann hafði pantsett. Islenzk handrit l enskum söfnum. (Eptir brjefi frá dr. Jóni Dorkells- syni yngra). t4Eg er nú búin að skoða fslenzka handritasafnið í Edin- borg. Margt af pví er að vísu lít- ilsvirði, en sumt er að gagni, jafnvel í handritum, sem mann varir sízt. Hið merkilegasta er par lögpingis- bókasafuið; par eru fnilli 40 og 50 prentaðar lögpingisbækur og [>ar með pær fágætustu 1690, 1697 og 1704; nær petta safu frá 1631— 1770. Sumar af lögpingisbókunum frá 17. öld eru Uiu orginali” (flestar á árunum 1652—69) og væri petta safn ómissandi við útgáfu bókanna. í uBrithish- Museuin” er ýmislegt gott, en inerkasta tel eg syrpu sjera Gottskálks í Glaumbæ, ritaða á ár- unum 1543—91 og er á henni allt, sein nöfnum tjáir að nefna, brjef, dómar, forrfagnir, kukl, kteddur, kvæði, lækningar, e+c. og er sumt æfafornt og gersamlega „unicum”; par til er hún eitt hið elzta paj>p- írshandrit Sslenzkt, sem nú er til. En hún er i.ú fremur fornfáleg og víða rotið úr henni, en eyfið, sem eptir er, er nú vel skinnað upp. Eg býztvið, að eg verði að afskrifa hana spjaldanna á milli, pví ekki er hægt að fá ljeð. British Museum hefur nl. [>ær statútur, að paðan má engin bók koma út fyrir dyr nema með sjerstakri pingsályktun. Enn vinna má eg hjer 10 títna á bókasafninu daglega, ef eg vil, og nota eg mjer af pví”. (Fjallk.) ísafirði 29. sept. ’90. 'Tlðarfar fremur kalsa og næð- ingasamt á degi hverjum, og aðfara- nóttina 25. snjóaði, svo að jörð varð hvft í byggð. Sláturfje hefur síðari liluta pessa mánaðar koinið óvanalega mikið hjer til kaupstaðtirins, og er ket selt á 16—18 a. pundið, eptir gæðum, en mör á 35 a. pd. Kaupfjelagsfundnr. 25. p. ni. var fundur haldinn hjer í bænum af fulltrúum peirra 13 deilda, sem f j kaupfjelaginu eru.—Á fundinuin var meðal arinars ályktað að panta frá útlöndum 1700 tumiur af salti er komi hingað síðari hluta f hönd far- andi vetrarvertiðar; svo var og álvkt að að byrja smáin saman að anka varasjóð fjelagsius, til að tryggja betur framtið ]>ess, og að leggja í pví skyni 1 j>. c. á lisk <>g útlendan varning. Hmlveiðamenuiruir hjer f sýslu eru nú hættir veiðuni f ár, og hcf- ur aflinn orðið pessi; H. Ellefsen á Flateyri . . ..74 livali, Bcrg á Framnesi (Hiifða). . .67 Th. Amlie á Langeyri........58 frufubáturinn uÁsgeir litli” er hættur ferðum í ár, og fór liann í dag til Flatevrar, og á að sctjast par á land. (Jijóðr.) Akurcyri 28. sept. 8v<> fjörug sem fjársalan pótti í fyrra, er hún hálfu ákafari nú;lítur svo út sem hvorki kaupendur nje seljendur kunni hóf sitt sakir sam- keppninnar. Auk Gránufjel. (Tr. G. og Coghills, kanpir bæði Zöllner og hið enska fjelag, sem G. Thordal er fyrir; hefur hinn siðarnefndi orðið á eptir til pessa, sakir pess, að pen ingar fjelagsins komu ekki í tæka tfð, en ekki vantar að pað auki keppnina, og á síðasta markaði fyrir norðan heyrðist að verið befði boðiB f fje sem á uppboðspingi. Ennfrem- ur kaupir Þ. Guðjóhnsen á Húsavík skipsfarm af fje, og pá eruógleymd- ir sjálfir kaupmennirnir, sem pegar áður en salan byrjáði, höfðu birt rff- legt búðartökuverð á alls konar fje. Meðalverð á veturg. fje mun vera nál. 13 kr., en á eldri sauðnm 17— 20 kr. Sumir kaupa og mylkar aar og hvað annað, nema lömb og hrúta- í einum hreppi (Vallahr.) er mælt að selt hafi verið í fyrstu rjettum nál. 900 fjár. Er pað og í almæli, að margir, einkum meðal hinna sinærri bænda, kunni sjer enn minna hóf en í fyrra. Fjártaka f verzlun- um getur varla orðið teljandi; verð- ur pví pað fólk hart úti, sem býr ( purrum húsum eða af handbjörg, svo sem almenningur hjer á Akur- eyri og vfðar hjer við Eyjafjörð, enda hefur Pollurinn og allur innri hluti fjarðarins nál. alveg brugðizt á pessu ári. Hafnarbryggjan á Akureyri sem má telja eitt með helztu mannvirkj um hjer á landi, hefur verið í sinlð- um nú á pessu ári. Hún er byggð fyrir peninga pá, sem safnast hafa f hafnarsjóð á Akureyri, sfðan regl- ugjörð um hafnargjald par fjekk gildi 1883. Bryggjan er algerlega úr steini, bundin steinlími, 18 álna breið og nú orðin 110 álna löng. En ennpá vanta 25 álnir framan við hana tíl pers að•stærii -«cgÞk:j> og g*f»»'Wúð geti iegið við hana. 240 teninga- faðmar af grjóti eru nú pegar komn- ir í bryggjuna, og alls mun kostn- aðurinn nú orðinn nær 10,(K)() kr. Til að fullkomna verkið mun enn ekki \eita af 4-5000 kr. og mun f ráði að ljúka við pað næsta ár. Yf- irsmiðnr bryggjunnar hefur verið steinhöggvari Steinpór Bjarnarson á Helluvaði við Mývatn. Jtannsókn l máli. Jóhanne* Ólafsson sýslumaður Skagfirðinga fór í pessuin mánuði norður í Þing- eyjarsýslu, skipaður af laridsstjórn- inni rannsóknardómari í máli gegn Benidikt sýslum. Sveirssyni á Hjeð- inshöfða. Málsókn pessi er pannig til komin að nokkrir Dingeyingar höfðu kært sýsluinann sinu fyrir fjár- págu f sambandi við uppboð á skip- strandi. Jóhannes sj'slumaður erv nú kominn aptur úr pessari ferð. En enn ]>á er eigi kunnugt orðið, aB nokkuð saknæmt hafi saunast á Beni- dikt sýslumann I pessu rnáli. Mun [>að undir landsstjórninni komið hvort lengra verður haldið út f pett* mál eða eigi. ( Lýður). Akureyri 19. sept. Tiðarfar hefur verið vætusamt nú að iindanförnu. 15 p. m. al- snjóaði hjcr um sveitir, en frost hafa enn ekki orðið mikii. Sökura dimmviðurs og snjóa fjallskiladag- ana niunu fjárheimtur manna ekki hal'a orðið vel góðar. Heyskapur er orðinn hjer víðast hvnr allgóður. Sumstaðar er pó talsvert ejitir af hcyjuin úti, sem ! ekki hefur orðið hirt enn sökurn ópurkanna. Kartöfluuppski ra hjer á Akur- eyri er heldur rýrari eu í fyrra, cn mun pó verða nálægt mcðallagi. Skiptapi. Fjórir menn drukkn- uðu nýlega í Flatey á Skjálfanda- flóa af fiskibát. Sauðamarkaðir standa nú sem hæst, verðið er svijiað og í fyrra oir [>ó öllu rífara, 17—20 kr. fyrir tvæ- vetra sauði og eldri, en 12-14 kr. fyrir veturgamalt fje, eptirsóknin eptir fje hin ákafasta. jafnvel öllu ineiri en í fyrra. (Norðurl.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.