Heimskringla - 27.11.1890, Blaðsíða 1
i
,»v
p*
IV. ar. Nr. 4H.
Winnipeg, Man., Canada. 27. noveiiiber 1890.
Tolubl. 204.
ALMENNAR FEJETTIR
FUÁ ÚTLÖNDUM.
urn”.—Jafnfnunt eru ýmsir aft verja
Jiesva menii ojr skýra frA J>essum
st'icr u 111 fi annan veíi1, en kenna
Stanley utn alltsaman.
Farin er háu. Hinn 19. p. m.
var Victoria prinzessa ai Prússlandi,
systir Vilhjfvlms iJýzkalandskeisara,
gipt Adolfprinzi Schaumborg Lippe,
lierstjóri í pýzka hernum og aldavin
keisarans. Vígslan og veizl n fór
fram i keisarah" linn í Berlín < g var
par mikið unv dýrðir og mnrgar
veglegar brúðkaupsgjatirfranibornar,
og lausn frá herpjónustu árlangt,
eu fnll lauu eptir sem áður, fjekk 'era v
brúðguminn, sem a'tlar sjer að ferð-
ast um SuðurlOnd, Kgyptaland og
Asiu. lirúðurin er sama stúlkan er
um árið vildi eiga Alexander prinz,
fyrrverandi landsstjóra í Ilúlgariu,
en fjekk pví ekki ráðið fyrir Bis-
marck. Húu og Alexander unnust
hugástum, en fyrirumUUur Bismarcks
fyrirbaitð aii heiinar, \ ilhjalinur
keisari, giptinguna. Ljetu pau par
við sitja til pess karl dó og Friðrik
f iðir hennar varð keisari. I>á end-
urnv jiiðu pau tilraunirnar að ná
samau og jafnsnemma. endurnýjaði
járnsálin Bismarck fyrirboð sitt.
Hættu pau pá til fulls og Alexander
giptist stuttu síðar, og var pá prinz-
essan laus úr í’illuni bóndum.
EUihrum er nú Victoria drottn-
ing orðin og ber meira á pví í ár,
en nokkru sinni áður. Hún er að
ytra áliti hraust, en ekki er styrk-
leikinn meiri cn svo nú orðið, að
hún getur ekkert geng £ sjer til
skeiiimtunar og hressingar o < orðin
svo kulvfs, að hún polir ekki að
aka í opnum vagni nema litla stuud
í senn. Hún treysti sjer ekki til að
iðpingsetniiig á priðjudaginn.
Lady Iloxeherri/, kona Iioseberry
jarls hins alkunna stjórnmálagarps í
liði Gladstones, Ijezt í London liinn
19. p. m. Hún var nafnkunn a11
staðar tneðal kveiinpjóðarinnar fyrir
hjálpsemi og manngæskii.
llalfour á undan. Ilinn 15. p.
m. var kosinu rector fyrir Glasgow-
háskölann á Skotlandi og voru peir
í vali: Jarlinn af Aberdeen og
Salisbury’s-pískurinn á Íra—Balfour.
Og Balfour hlaut heiðursembættið;
sjekk 948 ntkvæði, en jarlinn ekki
neina 717.
I’
1‘arneU er fallinn fyrir O’Shen,
enda sist pað fyrir svo greinilega,
er Painell fa-rði euga vörn fyrir sig. ,nm-
Vinnukonur peirra hjónaima O’-
Shea, báru fram ljóta sögu,
enda stiíð ekki á að kafteimnum
væri veittur hjónaskilnaður. Fer
nú mörgum sögum um pað hvað
Parnell gcri, að pví er snertir for-
inennsku Lrbindsmála. Hann kveðst
ekki Liafa huginynd um að segja af
sjer, en fjöldi manna á Endlandi
he n.ta pað og eru í peini flokki
margir ötlugir fylgjendur hans og
Gladstones, og segja að tlokkurinn
sje frá ef Parnell haldi áfram for-
mem sku íra. Blöðin flest
atyrða nú Parnell á líkan lmtt og
Dilk um árið og víst ætlar Titnes
að gera sjer uiat af pessu. Radical
Blaðið L'all Mall Gazette sækir
hart frani og flytur ítrekaðar askor-
anir til Patnelis um nð liann tafar.
laust segi af sjer. I>að sein mestii
pykir varða er álit Glailstones, en
karl liefnr enn ekki sagt eitt einasta
orð. Á írlandi er pannig teklð (
málið, að Þjóðfjelagsmeni. h:< a peg-
ar stnipykkt að standa eða falla
með Paruell, sem leiðtoga sínum,
og gefa hjóuaskilnaðarináli O fehea s
engan gaum.—Þykir peim ekki
fremur ástæða fyrir liaiin að víkja,
pó hann hati hrasað pannig, heldur
en fvrrvernndi stórmenni á Eng-
landi, er allir viti að ekki hati liaft
hreinni hendur, en sem aldrei hafi
verið talað mn. Eru í pvf sambandi
n ifngreindir. Hertoginn af \V ell-
ington ojí lávarðarnir
Tvöhundruð ára (jamalt mál var
nýlega útkljáð fyrir hæstarjetti
Þýzkalands. Það varporpið Lubeck
er hóf petta mál fyrir nærri 200 ár-
umgegn Mecklenborg hjeraðsstjórn
Þorpsbúar heimtiiðn fullan
rjett til siglinga og fisktekju án
endurgjalds I ákveðnuin ám og vötn-
inii f hjeraðinu.
vera höfuðstaðiir pess ríkis. Um
pað greiddi almenningur atkvæði
við síðustu kosningar og lauk svo
nð porpið Pierre lilaut hnossið.
Litlnr likur eru nú á að Wasli
ingtou-stjórnin veiti mikið fje til
brunngrafta í Dakota, til pess að
veitt verði úr peim vatni um akrana.
íbúarnir í porpinu Ellendale og
bændur par í nágrenninu linfa um
undanfarinu tíma verið að leita ept-
ir undirtektum í pví efni og eru
pær fremur dauflegar.
Vilhjálmur Hollendinjakonung-
ur er dáinn, Ijezt að morgni hins
23. p. m., eptir langvnrandi sjúkleik
á sál og lfkaina. Hann var 73 ára
gamall. Við ríkisstjórn tekur
Frá New York koma nú pær
fregnir, að allir stærstu eigendur
járnbrauta f Bandarlkjum sjeu að
sameina sig í eitt ailsherjarfjelag
og fylgir sögunni að pá inuni flutn-
ingsgjald liækka, ef af pví verði
Fjárliagssýrslur Bandaríka yfir
síðastl. fjárliagsár (til 30. júuí) voru
gefnar út 19. p. m. Sjest par að
tekjur stjórnarinnar voru að sam-
lögðu #403,080,982, en útgjöldin
#297,73(3,38(5. Tekju uppliæðin er
#16 milj. meiri en árið næsta á
undaii og útgjöldin #15£ milj. meiri.
Afgangurinn var pess vegna yfir
#100 milj., en |>ar af gengu #20^
milj. til aiikaljorgunar til peirra, er
á árinu soldu stjórninni ríkisskulda-
brjef löngu fyrir hinn Akveðna tíma.
Nálega #6 milj. vantaði til pess að
póstmáladeildin bæri sig sjálf.
Tekjurnar voru #61,10(5,041. en út-
gjöldin #67,011,263. — Allar sknldir
stjórnarinnar 30. júnl siðastl. voru
að upphæð #1,722,240,163; er |>að
#80 milj. ininna en 30. júní 1889. *
Nú er ekki lengur efi á að
fregnin um burtflutning 3. etærstu
slátrarafjelaganna frá Chicago,; er
sönn. Þessi 3 fjelög liafa saineirað
samningum fyrir hönd peirra fjelaga.
Yfirhönd liefur hann og náð í póst-
gufnskipafjel. Bandaríkja á Kyrra
l.afi og er nú sonur lians, George .1.
Gould, forseti póss. Öllu pessu <>g
iniklu meiru kom liann til leiðar um
daginn, meðau a»ðið stóð vfir og
eignirnar hruiidu í verði.
í sönm andránni ketnur sú
fregn frá New York að formenn
steinolíu-eihveídisíns: Standard Oil
Company, sjeu bútiir að kaupa mesta
fjarska af Northern Pacific liluta-
-brjefum og að peir niuni framvegis
verða ráðandi ! pví fjel. Gegn peim
berst Gould um völd í fjelaginu,
í hruniim ldjóp hann umlir bagga
með pví og verndaði hlutabrjef pess
frá stórkostlcgu hriini.
Sameining smáfjelaganna ( eitt
stórt heídur áfram. Ilið siðasta er
gort hefur verið ( pá átt er að sam-
eina öll ttppskeruvjelafjel. ( Banda-
ríkjnm í eitt fjelag með #35 milj.
höfuðstól, sem hefur verið löggilt.
F’jelag petta heitir: Ainerican
Harvester Co. Nöfn fjelagaiu a er
tnynda petta fjelag, liverfa, en öll
taka petta nafn. Forseti pessa stór-
fjelags er Cyrus H. McCormack í
Cliicago.
C i» n n d n .
Þrátt fvrir hinn háa totl A kart-
öllum hafa um undaiifarinn tíma ver-
ið send 5—10,000 bush. af peini á
dag- frá Nýju Brúnsvík og Prince
Edward evju til Bandarlkja.
kkjau, Emina drottning, til pess Uig í eitt fjelag, keypt land
Vilhelmína dóttir peirra, sem nú er
10 ára gi'umil, nær lögaldri.
Stjórti Breta er ■ i oðn i'mn að
styrkja virkin í Halifax. Nú eru á
ferðiniii veatur yfir liaf 4 liin'ar
stærstu fallbyssur, setn kotnið liafa
til Ainertku, er allar eig-a að verja
Halifaxhöfr..
sem í luuist; fjórar voru fylkinj>arnar sem
röðuðn sjer á ortistuvöllinn; pað voru
repiíWíknr, detnókratar, prohibitionists
oy Alliance (bænda fjel.); Allir sem kom
ii-1 í lijeraðsstjóm eru úr íiokki repnbl.,
að mitlanskilduiii einum, sem er Alliance,
pað er skólaumsjónarnmður (duperin
tendent) og heitir Samttel L. Wait. — tl.
p. in. fjell hjer 2 pnml. djúpur snjór, en
er nú > ð inestu horfinn. í dag er hita-
mælirinn l>0 stig fyrir ofan Zero heiðskír
himiniim og sunnanvindur.
Nýdáin eru hjer, Stefán Guömunds-
son frá l'elli í VopuaflrtSl og Mattliildur
Þorsteinsdóttir frá Viðvík á Norður
stri'ind við Vopnafjörð.
Alarkaður: í dag er liveiti 74 c*e.,
hafrar 27 —35, mais 35, bygg 50, jarðepli
75, smjör 10—15, egg 18, ull 14—18,
hey #3,00 Ton., kol frá #8—11, eldiviður
#5 S.
Eyjólfur Nikulásson frá lacoma,
Washirtgton, kom hingað alfarinn í
síðastl. júlímán., heldurtilí Marshall og
viniiur að vegglíms-starfi. 6. p. ui. verð-
ur almemiur fundur haldinn af „Verzl-
unarfjel. ísl” hjerí Mintieota.
Þræta út af erfðafje héfur leitt
pað í Ijós i St. Jolins, New Bruns-
wtck, að sá sem erfðaskrá'nn ritaði
nÁ amerÍku.
BANDARÍKIN.
Það er liúizt við að nú fái peirj
demókratar að víkja, sem enn eru : «pp > N«w \ ork um daginn. Aldr-
í völdum í hintun ýmsu embættum ! aður •"a,''ur og vel metinu með-
Washiiigton-stjóriiarinnar. Demó ; gekk áður eu hai n var tekiui. fastur,
að haiin á sið: stl. b árum hafi haft
#350,000 af iiúí b endiim síuum með
og ætla
að upp-byggja stóistað fyrir suður-
endatium á Michigan-vatni, innan
Indiana-rikis. í vikuntii er leið var . .
. . * I SKuldar snmbann^tiormnni í ( ana-
lt off er har nieð J
| da um #300,000. T>á u'prjdiíeð háffii
! hann liaft af henni með tollsvikum.
^Hina n im'' iimj.
Þessi maður var brértnivínseerzlun-
Fiilsritun í stórum stíl kon st armaður. bvrjaði eiemalaus. e„ ljet
j petta fjelag löggi
fengin söimun fvrir burtflutningnnm
I Höfuðstóll fjelagsins er #10 tnilj.
peir ef til vil
inga-úrslstin
kratar skipa mörg embætti enn,
einkum í Suður-rfkjiinum og liefðu
lialdið peim, ef kosn-
hefðu orðið öðruvísi
en varð. Ems og stendur er Ilarri-
son forseti sagður ófús til að reka
suma af demókrötum, cu hatin er
neyddur til pess, pví neyðarópin
er að honum berast frá hinnm særðu
og föllnu í valniim eru mörg og
stór. Haun má til að hjálpa peim.
falsritun. 11
-itur nú í fangelsi.
Nelson og
Palmstone o. II.—Sumir geta til að
Parnell tnuni g»"ga að eiga Mrs.
O’Shea undireins og hinn Akveðni
tími cr Itðin.i frá hjónaskilnaði.
Þing Breta var sett hinn 25. p.
,u. og voru margar getur leíddar að
pvi hvort P.irnell yrði par viðstadd-
ur eða ekki. Sú varð raunin á að
Parnell var par ekki viðstaddur.
Gro>er Clevelaiul liefur nú ótví-
ræðlega getíð [ skyn, að hann sje
reyna sig á uý- og
Stmdey þrætan heldur áfram og
eru nú ófrinilegar sögur komnar úr
kafinu áhrærandi meðferðiua á svert-
iiigjuni er |>jóua liinuin hvítu ferða-
mönnum. Allar pær sem prentaðar
hafa verið sýna að kærur Stanley’s
gegn Bartlellet eru á rökum byggð-
ar. Voðalegust er sagan af einum
undirforingja B.irltellots, Jameson
að tia.fiii- Hann hafði Att að kaupa
10 ára gamla stúlku og gefa hana
inannætu'i) til að slátra henni og
jeta hana, bara til að sjá J>á aðferð.
Sjálfur stóð haim svo yfir mannæt
unnm á meðaii J>eir unnu sitt um-
samda verk og dió myiidir af i vasa-
bók sína. Er %sú vasaliýpk i'undin
með myndunum á og stendur yfir
fáanlegur til að
sækja nin forseta einbættið liaustið
1892. Hann var á ferð frá lndi-
anapolis til Washington fyrir fáum
dögum og á hverri vagnstöð með-
fratn járnbrautiimi biðu hans mörg
hundruð manns, er fögnuðu honum
eins og væri hann forseti Banda-
ríkja. Um siðir gat hann ekki ann-
að en minnst á pessa móttöku liver-
vetna og sagði jafnframt að hann
kysi lielzt að vera blátt áfram borg-
ari, en ef að fjöldinn endilega
vildi fá sig til að sækja um forseta-
einliættið á ný’, pá væri haiin til
búinn.
Uni unilitifarinn tíma hefur
Porter manntalsstjóri i Bandaríkjiin-
utn \ erið grimtnilega ákærður fyrir
ýmsar brellur er liann á að hafa liaft
i frammi við manntalið. Nú liefur
liann lofað að senda langa ritgerð,
par sem liann pvær hetidur sínar,
í næstii númerið af tíinaritinn A7orth
Ameriran Ueri, ’•
Lágt fargjald á ntilli Chieago
og St. Paul er I vændum innan
skamms; sagt mögillegt að J>að fari
ofati í #1 á fyrsta plássi. Ástæð-
urnar eru |>ær, að eitt brántiifjelagið
seldi farbrjefasala 4,000 farbrjef
fyrir. #2 3 hvert ]>egar llutninga-
striðið stóð ylír slðastl. vor. Af
peiin voru J>á aldrei notuð nema 700,
og nú cr farbrjofasalinn farinn að
selja |>au aptur og selur hvert á
#8—9. Þessu andæfa hin brauta-
fjelögin 011, par sem fyrsta pláss
fargjald milli St. Paul og Chicago
er #11,50. ÆtÍa pau nú að kuýja
petta eina fjolag til að kaupa J>essi
farbrjef sín að farbrjefasalanum og
selja fullu verði, eða að öðrum kosti
fara í Hlmennt stríð par til eitt-
hvert J>eirra ujipgefist.
eptir sig meir en milj.
úldubr jóturinu á Port Arthnr-
hÖfninni vhr full<rerð ir 20. F>. rn
Grjótbálkur pessi er rjett ein mila 1
á lengd, kostar #?, milj., o<r intii- \
lvkur ferhyrningsinílur af höfniuni. 1
Sambandsstjórnin horgaði fvrir verk I
ið nenia hvað l>æ j«r«t jórnin gaf j
#25,000.
-írsjjing allslierjar bændafjelags—
ins (National Fariners Alliar.ee) í
Bandaríkjum verður sett að Ocala
í Florida2. des. næstk. og gert ráð
fyrir að sá fundur verði hinn merk- Jay Gould er sagt að sje eini mað-
asti I sögu fjelagsins. í j>ví fjelagi urii u er ekki tapaði fje um daginn
eru nú sagðar 3 miljónir maiina og hrun nu á peninganiatkaðinnni ( New
nú er efst á dagskrá að sameina |>að Y< r'.c. Hann tapaði auðvitað dálitlu,
fjelagog Vinnuriddarafjelngið. For par suint af járnbrautfteigiiúm hans
stöðuii.enn bændafjelagsins gefa í j hrundi í verði, en hann græddi svo
skyn að tilra-m verði gerð til pessajmikið á annnn vég á hruninu að
á næsta ársfundi. |>ess taps gretir ekki einn ögn.
--------------- I Það ernú sagt að hann einn sje bú-
Loksins er útkljáð prætan um inn að ná lialdi á öllum Kyrrahafs-
þeim fjrirsögnin: uDrama i 6 pátt- bvaða porp í Suður-Dakota skuli | brautnm Bandarikja og geti ráðið
Mi\r<r vitni í máli einu ( íjueboc i
báru pað frani fyrir skömmu. að j
prestur nokkur t kapólska kirkjunni
væri meinsærismaðnr og að engu j
lians orði væri trúandi.
í hrunirttl um darrinn á peninga- i
markaðinum í í.ondon ogNew Vork j
fjellu hlntabrjef Canada Txvrrahafs-
fjelatrsins mjög i verði. p:.?\ SVo,!
að einn af stærstu eigendunum,
Duncan McTntyre i Montreal tnpaði j
um milljón dollars. Brá liann sjer
pá strax til Lcfridon og samdægurs |
oof hann kom panfrað. fórn liluta
brjef fjelagsins að hækka aptur.
Bæjarstjórnin ( Toronto perir ráð
fpnr að setja faryjaldið að eins 3
cents með strætishrautunum A viss
um tima dagsins að kvöldi og
morgni, ef af pvf verður að hún
kaupir sporvegina.
I.æknafjelagið ( Montreal heftir
ákveðið að senda tvo lækna til Ber-
linar, til að læra tæringar-lækning
hjá dr. Koch.
—--- —i m* » ■
FR.1ETTA KAFLAR
ÚTí TIYGGÐUM Í8ÍENDTNGA.
MINNEOTA, MINN, 15. nóv. 18<*0. !
(Frá frjettaritara „lieimskrinelu”). J
Nú eru liitinr pólitisku óeirðir utn l
garð gengnar hjer á meðnl vor og friður
oe ró nð færast. yflr byggðirnar fi ný.'
Aldrei hjer i l.ron hjeraði hatn liinir I
pólitisku flokkar sótt jafn liart fram, i
ÍSLA N DS-F R.PE T T 1R.
HEYKJAVÍK, 3. október 1890.
Slæm villa. Kaupafólk, 8
karlmenn og einn kvennmaður, ogeinn
skólapiltur, lagði upp á su'Kurlei'R frá
Gilshnga i SkagafirKi 23. f. m., æthvM
Stórasand, en er það lngði upp á saed-
inn semni part dagsins, skall á pað liríð,
svo að pað villtist og var að villast f 5
daga, komst einu sinni upp á jöknl og
missti par hest niður i jökuisprungu, en
náði honnm aptur, pekkti sig að nokkru
leyti við Hvítárvatn, hjclt svo iiiflur með
Ilvítá og kom loks, allir lieilir á hófl,
niKur að Tuiigitfelli í Ytrrfhrepp.
I n n t ö k u pró f vHS latínuskólann
var haldið í g<vr og vorn 6 nýsvelnar tekn-
ir í 1. hekk.
10. okíóber.
Þ i n g m a ð u r k o ainn í V e s t •
matinaeyjum 22. f. m. endurskoðari Ind-
rlKi Einarsson. Auk hans linfði «ð oins
sjera 1‘áll Páisson i Þiugmúla gelið kost
á sjer, en hnfði engan meðmælanda, svo
að enginn neins Indriði var í kjöri. Lár
us Pálssou homöopata, sem var pá stadd-
ur í eyjuniun, vildu margir eyjarskeggj-
nr fá fyrir piugmann, og talið Hklegt, að
hnnn hefðl verið koslnn, ef hnnn hefði
getið kost á sjer.
81 y r k t a r s j ó ð u r t i 1 ra e.n n-
i n g a r n n g u ni s t ú 1 k u m í 8 v i na-
v a t n s h r e p p i heitir sjóður, sem
nýlega liefur verið stofnaKur, seni verð-
skuldar, nð lnins sje geti’8 opinlærlega,
pvl freinursem pa'S konnir ekki opt fyr-
ir, að nokkuðsje gert fyrir kvennfólkið.
í Svínavatushreppi liöfKu fyrir uokkrum
árum helstu konur sveitariunar stofnað
Krenntjelag, sem safnað liefur dálitlum
sjiiöi, seui nú er að rfpplueð 2tK» kr., var
nú nýlegu stofnaður ofimnefndur styrkt-
arsjó'Sur. í skipulagsskrilWni fyrir haiiK
er svn ákveðið, ,að stofnfjeð skuli leggja
í aðaldeild Söfnuuarsjóðsins og pað var
þar lagt, inn i f. m.—Allir vex-fir sjóðsius
skulu leggjast við hðfnKstóliWi, þar tll
hann er orKinn svo stór, að vextirnir
neniiSOkr., þá skal veita at' vöxtun-
uni, <in víj vnxtánna leggst við höflið-
stólinn. I>egar sjófurinn er orflinn svo
stór, að L, af vöxtunnm nemnr 50 kr.,
skal veita ;\4 vaxtanna, en er !4 vaxtanna
iiemur 50 kr., skal veitn alln vextina,
neiim 10 kr., sem leggjast úr pví árlega
við höfuðstólinn. Styrkinn skal veita
fyrst eiiuii stúlku,en siðnn í senn nllt að
5 stúlkum, efnilegum, en ei'nalitluiu
lireppiium. Stjórnemlur sjóðsins er
prestur Auðkúluprestakalls og sveitar-
stjórn Sviiiavafiislirepi>s.
Dá i n 3. þ- m. Margrjet Sigvalda-
dóttir. k<na dbrm. Benedikts Blöndals,
uniboðsm. í llvammi í Vatnsdal, dóttir
sjera Sigvaida Snæbjörnssonnr í Gríms-
tungti, gátuð og góð kona.
17. október.
F j á r v e r s 1 n n i n hefur verið
fjörugí liaiist ekki siður en í fyrra. Enn
þá höfuin vjer eigi fengið fregnir um,
hve niargt fje kaupfjelögin senda í liaust
til Euglands, ekki lieldur um. hve margt
fje Zöllner liefur sjáifur keypt, nje held-
ur Thordahl, sem aiik þess <-r á enn ef til
vill eptir að kaupa fje sunnanlands. Apt-
ur á móti hefur Coghill sent 2 fjár-
farma frá Akureyii, 1 fjárskip frá Sauð-
árkrók og eitt frá Boröevri með alls um
15,000 fjár. Frá Norðnrlandi rak hann
1800 fjár suður á Akranes; þarbiðti hans
þá um 4000 fjár úr Dala-, Snæf.', Mýra-
og Borgarfj.sýslnm, og biðnr þetta fje
þur allt onn. Úr Sknptafells , Hangár-
valla- og Árnessýsluín bíða hjer í ná-
grenninu mn 15,000 fjár, sem Coghill
liefnr ýmist sjálfur iátið kaupa eða kaup-
ir hjer af kai'pmöinntnum á Eyrarbakkn
og ýmsum stórbændum að nnstan, sem
sjálftrhafa kevpt það i sveitunnni, til að
seija Coghill. Með því fje, sem Slimon
hefur keypt í Múlasýsluiium, er líklegt, I
að þeirflytji í hnust úr landinu utn 40(M'0 J
fjár!
Sýslntnaður settur. 9. p.
ui. setti landsböfðingi cand. polit. Sig-
urð Briem til að gegna sýsluraannsein-
bættinu í Árnessýslu á eigin ábyrgó frá 1.
nóv., þangað til þaö verSur veitt..
1. a u s n i r á p r e s.t s e m æ 11 i
án eptirlauna hefur sjera Stefán Sigfús
son ájliofl í Álptafirði fengiK.
T e 1 e f ó n i n n milll Heykjavíkur
og Hafnarfjarðar er nú nlbúinn. Hanu
var fyrst reyndur í fyrra dag og íga*r
voru margirað reyna hanu, og heppnað
ist vel; geta nieiin i Rvík og Hafnarfirði
talast við gegn um hann, eins og þeir
vœru hver hjá öðrum. Hjer á landi er
þetta nýlunóa mikil.og árí'Pandi, aK menn
hlynni seni best sð þessari byrjun; því
fremur er von um, að fleiri telefón muni
eptir fara lijer á landi, og ekki ómögu-
legt, «8 pess verði ekki iujög laugt að
bíða, að telefón verði Jagður frá einu
landshorni til annars og á þann liátt ba>t.t
mikiKúr liinumerflðu samgöugum lands-
ins.
Tí ð a r f a r lieflir verið ákaflegn
vœtusaint, þangað til síðustu daga að
gerði iiorðangarð og frost nokkurt.
A f 1 a b r ö g ð bárlítil í allt hauat
við Faxatlóa og horfir því til vandræ'SH
meðal sjávarmanna, ef ekki fer að ftskast.
24. októlier.
Skagafjarðarsýsíu 26. sept-
eml>er: ,,Sumariö má nú heita að sje HK-
ið, og verður ekki annað sagt, en að það
hati verið vel í meðalUgi, nö pví er hey-
skap og tíðarfar anerti. Töður urðu með
inesta móti, líkar og í fyrra; útheyskapur
ekki nærri eins, einknm sökmn sneggju
víða og freniur óhagstæltrar tíðar (ó-
þurka), einkuni seinni part sláttarins.
Svo gjörði þ«ð og talsverðab hnekki á
heyskap niargra, aK hjer kom ofsastorm
ur him^j, þ. m. og fauk pá inikið af keyi,
sem úti var, og fólk, tufðist , mjög frá
heyskap við það, að hafa saman fokdreif-
arnar. Margir misstu alveg petfa frá 30
og allt upp aK 100 hestum af heyi, svo
skaðinn hefur mátt heita stórkostlegur
alls yfir. Hey þau, sem til eru, inunu
þó vers með meira móti, sökum pess að
il<‘stir Attu gömul hey til muna.
Fjdrsalan til knupmanna er nú að
mpKtu um garð gengin. linfa SauKár-
krökskaujniienn haldið markaði hingað
og þnngaS, ogCoghill karlinn verið í og
ineð. llann hefur grflð heldur lægra
fyrir fje en kaupmenn, og' er þatS þó
nokkuö kynlegt, þar sem sú venja er pó
komin á, að kaupinenn selja honmn flest
það fje, sem þeii kaupa. En það getur
bæöi koinið af þvi, að hann muu gefa
kHupniiinniim heldc.r hærrn verS fyrir
fjeð en bændum, þó illt sje til þess að
vita, og evotakaknupmenu fje‘8 Hka að
miklu leyti upp í skuldir, o: fyrir varn-
ing sinn, þnrflegan og óþartlegan, en »11
an afardýran. Verö á fjeuu var hjer um
bij þetta: Sauðir 2 vetra og eldri 17—18
kr., vetnrgamalt fje 13—15 kr., geldarær
14—16 kr., mylkar ær 10—12 kr. Einstaka
afbragðs-kind úr hverjum flokki kann
iiK hafn farið fyrir litið eltt mélra, en
þetta ofantahla. Hjer á eptir ervon á aK
Thordaht lialdi marknði, en bæði niá
haun geta vel fyrir og iiorga þegar í
stað, ef hann á að fá fje til inuna. Það
er búið að reita það svo til kauptnamia;
heir hafa verið mjög ljúflr á að iána síð-
an uni aiðastl. nýár, t. d. skrifaí verslun
armónuuui siuuni, fátækum, sein ríkura,
og spurt þá, hvort þeir þyrftu nú ekki
neins með. Þetta er heldur notalega
gjört, en skammgóður vermir verður það
flestum.
u Kanpfjelag Hhii/tirMhgn” er nú aS
senda fje sitt- af stað, úrvals-kiudur frá
liverjum einum eptir þvi sem kostur er á;
betur aK vörurnar úrlendu væru eins vel
valdar á móti. Þaö væri óskaudt, aðfje-
lag þetta, eins og önnur kaupfjelög vor,
gæti tekiS seni mestnm viðgangi, en ti
þess þarf meiri áhuga meðal okkar bænd-
annn en ásjer stað, og svo áreiðanlega og
trúa milligönguuicnn.
R a n g á r v a 1 1 a s ý s 1 u 14. okt.
Hjer helst liin liiesta ótið. Rigningar og
<>g slagveSur náleea á hverjum degi, svo
að fólk getur ekki verið við nein úti-
verk. Hey eru enn þá úti sílian í ágúat.
NokkuK tiáKist illa þurt og illa útleíkið
um rjettirnar, en nokkuð er líti enn og
má telja það alvegtapað. ÞaK er rignt
ni'Sur ogorðið að for sumstaðar Helmt-
ur a fje þykja slæmar, hvar sera frjettist.
í göngum var hið versta veður og illt að
sjá fje fyrir snjó, enda likinditil, afi
lömb hafi fennt á fjölluin.
Ilúnavatnasýsln 1. okt.: Cog-
hill og umboðsm. Benedikt Blöndal fyr-
irThordalil eru tiú að halda fjármarkaði;
peir liorga 18—19 kr. fyrir tvævetra sauKi
14—15 kr. fyrir veturg. og jafnvel meira.
Yfir höfuð vsr sá niarkaöur, sem jeg var
á, einhver besti fjáimarkaKur, sem hjer
hefur veriK haldinni nokkur ár.
T í ð a r f a r cnn ákaflega rigninga-
samt.
Kvillasamt er fremur af krefl
og hósta hjer í bænnm uiu þesaar mundir.
í prestaskóíanum eru nú 14
nen>‘-ndur,
1 1 æ k n n s k ó 1 a n u m eru nú 8
neme ndnr.
ílatiniiskólauiim eru nú 87
nemendur, Þjiitlnlfur.
(jrslnrður fíladstones or sá, aö
(rska sjálfsstjilrnsr málsins vegna
megi PHrnell til að sc^rja af sjer um
stund. Var f>etta auglýst i I.ondou
25. J>. m.