Heimskringla - 27.11.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.11.1890, Blaðsíða 3
HEmSKKI\ttL.A, WINSIPEG, IIAS., *7. JÍOVEMBEB 1890. TILKYNKINU. Aldrei fyr höfum rjer verið í jafngó'Sum kringumstæðum til »ð gefa eins góð kaup og nií. Innkaupamenn vorir liafa verið sex vikur að kaupa inn, og hafa heimsótt allar ttærstu stórkaupabúðir í Ameriku, bæði í Chicago, New \ork og Boston, og hafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni átSur. Vjer bjóðum því allar okkar vörur 'svo mikið lægra en allir aörir selja, afi fólk hlýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yflr því. ----------------:o:--------------- EPTiRFYLGJAN D1 SYNIlt 0(i SANNAR t>AÐ SEM Á UNDAN ER GENGIÐ. -------------ICOOl------------- DNITARA-SKOLl. Eins og lofað var, í auglýsingu í sið '•. j asta biaði „llkr.”, birtnst hjer nokkrar skýringar viðvíkjandi liinum væntanlega Unitara-skóla í Winnipeg. Skóla liugmyndin er vakin að eins fyrir skömmum tima. Hún er því aU- í lítið rædd og hefur enn pá ekki náð áliti út i frá. En þeim, sem inest liafa gengist fyrir að skóli þessi kæmizt á fót, pókti þvriia til skólasetningar vera komin. Verða því vankvætSi þau, sem á málefninu enn þá eru, að miklu leyti kennd tímaleysi. Vjer seljnm svört karhnannaföt á #3,85, Ijómandi falleg karlmannaföt úr hdlf- uU fyrir #5,00 og #5,05. Drengjaföt á # 1,87 og #3.00. skyrtur og nærföt fyrir lægra vevð en nokkru sinui áður, karlm. yfirhatnir frá #3,00 og upp, loðhúfur loöyjlrhajnir og Fur Fobr.i. Einnig miklar birgðir af floshúfum, sem eru dkufi. bdýrar. En hingatS og pangað hjer í staðn- wm ræða menn skólamálið sin á milli—, það ganga um borgina tvennar höfuð- spár. Vjer höfum líka keypt inn 104 pakka af rúmteppum (Blankets) og rúmábreið- um með mjög nitSursettu verði. Allt þetta hlýtur að seijast. Vier höfnm vauaiega til þessa verið á undan öllum öðrum í því að selja skótan ódvrt/en aldrei fyrr hfifum vjer þó hat't það eins ódýrt og gott eins og einmitt nú. þ>,’ö væú þvi nttersta heimsht sem nokkur gæti gert, að kaupa skbtau sitt annarstaéar en lijá okkur.-Dry tíoods og malvara er seld hjá okkur með tilsvaraudi lágu verði og allt annað. DICKEY BROS. Og hvernig hljóðandi? Ja, það er nú lakari sagan:—önnur spáin segir, að skóla-hugmynd þessi sje hringlandi-band-vitlaus, verSi því aldrei framkvænid og þess vegna náttúrlega j aldrei aö nottun. I>eir gefa svo út, þrenningar lærdóm. Hiiniiltoii, Olasston & (íraml Forks NO RTH-DAKOTA. S >oiBaÍBiioii of Oanada. iylisjarðir oteypis ffrlr miljonir manna >00.000 000 eltra í fyrsta lagi segja þeir, að kennara vanti, þarnæst nemendnr og.í þriðja og síðasta lagi, liitta þeir aö nokkru leyti naglanu á hauslnn og segja að— ptn- inga vanti. Nú, það er alveg satt. Væri lijer um há-skóla að ræða, þá ditti engum lifandi manni i hug ats' ana með tómar hendur út í fnálið; væri um daglega kennzlu : nð tala, þá þyrfti vitanlega að byrja með j talsverðu fje. En þetta horfir öðruvísi | við: Hjer er ekki áforrna'S ak reisa neinn háskóla og lijer er aðeins í boði 6 klukkustunda kennzla í hverri viku, frá 30. þ. m. til 1. mai næstk.— Fríkennarar eru þeg„r fengnir, nokkrir nemendur hafa beiðst inntöku á skólann og svo lánar Unitara-formaður í Winnipeg skóia af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Tgrritóriunum í Canada ókeypis fyrir landneina. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægk af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bnsh., ef vel er uilibiíið. j HINII FKJOV8AM A IÍEI.TI, i Rauðár-daluiim, Saskatchewan-dalnum, Peace Ilivei-dalnum, og umhverflsiiggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir fláknr af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi hinn viðáttuinesti fláki i heimi af lítt byggðu landi. r t Míilni-nanui lund. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Omældir fiákar af kolanáinalandi; eldlviltur þvítryggður um allan aldur. .l ÁRNBRAIÍT FRÁ HAFI TI I, II AF8. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sainbmidi vis Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mt nda óslitna járnbraiit frá öllum hafnstððum við Átlanzhaf í Canada til Kyrrahnfs. Sú braut liggur um miðlilut frjóvsawa beltisins eptir því eudilöngu og um hina hrikalegu, tignnrlegu fjnllaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii nafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. H e 1 1 n æ m t I o p t s I a <••. l.optslagið i Manitoba og Norftvesturlandinu er viðurkeunt hið heilnæmast Ámeríkn. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og stnðviðrasamnr. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljireinsogsunnarilandinu. 8AMBAX 1I8ST.MHÍXIX I t’AXABA gefur liverjum karlmanni yfir 18 ára gömíum og liverjum kvennmauni sem liefur t’yrirfamilíu að sjá 1 O O e li i“ n r a 1* 1 a n <1 i tiúsiS án endnrgjalds. l>ess vegna spá þvi hófsagna-menn, að skólinn muni geta komið „fátækum löndum” að góðum uotum. í>eira sýnist þetta Unitara nýmæli ekki svo fjarska- lega gapalegt. Sem sagt, liggur aðal-lega í þessari skólahugmynd sú einfalda, saklausa mein- ing, að gefa fátækum og fáfróðum ís- lendingum hægann kost á' þörfu námi, þær námsgreinir eru þvi til teknar, sem næst sýndust liggja kröfum almennings, sem sje: trúfræði, enska og islenzka. Jeg skal tnka það frain—til pess að reyna að koma í veg fyrir allan ýmugust oftrúar-manna á þessari stofnun—, að á skólanum verður ekki reynt til að ditta að neinni trú. Það verður bara lesin trú froröi. Og vitaskuld verða skoSnnir Unit ara, eins og hverjar aðrar trúarskoðanir ýmsra trúarflokka, sagðar og skýrðar þ : iiíi li lla s scm til þess er ákveðinn. alveg ókeyiús. Hinir elnu skilmálar eru, að landnemi búi á laudinu og yrki það. k þaiiri hátt gefst hverjum nianni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og • jálfstæður í efnalegu iiliiti. í 8 I. F. \ / K A li X \r I. E X I> II K Manitoba og cauadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðuin. Þeirra stærst er V/./.1 ÍSLAND liggjandi 45—ðQinilur norður frá Winnipeg, á vestnr stniiid Winuipei. -vatns. Vestur frá Nýja Islnndi, í 80—35 míiua fjariægð er ALI'TA VATNS-N Ýl.KNDAN. bákum þessum nýlendum er mikið at' ó- uuindu iandi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AHGYLR-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestnr frá Wpg., ÞINtí- VALLA NÝLENDAN 2(10 mílur í nortSvestur frá Wpg., QIPAPDELLE-NÝ- LKNDAN uin 20 mílur sutiur frá Þingvalla-nýlendu, opÁLllEHTA-NÝI.ENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- (öldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akui- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Thomas Bennett, I)OM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Þar sem nú a i álinu er þokað í þetta liorf, sen.j hefi sýnt að framan, þá mundi ekki anngjarnt, að vonast eptir fylgiog uieSm.clum frá frjálsum,foid- andi mönnum islenzka þjóðflokksins lijer, t. d. blaðamönuiinum og öðrum er untia framfara- og menntamálum. Það mundi alveg enginn kalla það neitt ódæði, þó ritstjórar biaðanna, sem er fullkunnugt um þessa smán skóla- liugmyn , færu nú að stæ k k a hana og prýða mett sínum fögrn og vituriegu tillöguin, á líkan liátt eins og þegar „The Luteran I demy” var í fæðing- unni. Um þá s >ru hugmynd þarf ekki að eyka orðum at! sinni. Ilún stendur ekki á dagskránni. Edu 13. l-i. Haldwinson, (islenzkur umboðsmaður.) DOM. OOV'T lMMIOliATION OEFICES. Wiiinipeg', - - - Canada. í öllu falli er þó vonandi, að enginn vitur ma'Kur vilji reyna að spilla fyrir svona vöxnu málefni. J. E. Eldon. f stórmiklar birgkir af allskonar HAIIST O <■ VETRABVARMNGl, ---svo sem:- Nýjasta efndi iyflrf rakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móöuuni í París, London og New York. StórmikiS af tilbúnum karlmannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi j SkoKknr, riiskur og canadÍNknr nærfatnadnr. Y F I R F R A K K A R O O II Ú F II R Ú R LOÐS K T N N U M ------1 mm i ---- Merkl voi‘l (yfir búðardyrunum) oi*: CwYIjT SKÆRI, flargrave Bloct 324 Hain Street, j>'e«iit X. I'. A II. vii)>'iisiodviiniiin. EPTTRTEKTAVERÐ BÚFRÆÐ- IS-HUGMYND. í 40. nr. Hk’. þ. á. stendur frjetta- kafli úr Víðinesbyggð í Nýja íslandi, er endar með þessum ept.irtektaverðu setn- ingum. „Menn eru hjer hrótSugir yflr 11100- umim núna. Þau eru ofðin svo kurteis ogjognuð”. Það er verið að segja að búið sje að „Sortera” fólkið og aS engir „grænjaxlar” fái nú lengur að jórtra i biöðunum. Jeg vildi óska að svona gengi lengi. Eit.t er þó, sem jeg get að þeim fundið, og það er, hve fátæk þau eru af nauðsynlegum búnaðarhugvekj- um, er kemur sjálfsagt til af því, að í þau r lekki búfræ'Siagar. Já, væru aliir ritstj ar orðnir búfræðiugar bæði í and- legu >g líkamlegu tilliti, þá færi margt bet ”, Ef það er rjett að fólkið hafi veri'S „sorterað”, þá er undravert að annar eins pistill skuii koma gegnum Ilkr., þar irS segir sig ijálft, að liðfundurinn hef- ur verið settur á hekk með þoim út- vöJdu, þegar „grænjaxlarnir” voru frá- skildir. Ekki er það svo, að búnaðar- guðrækni höfundarins sje lastaudi, ef bak við hana stendur áhugi fyrir mál- ! efninu, enrófulisir greinariimar berasvo - eiukennilegan blæ, að það er fullkomin ústæða til tiS imynda sjer hið gagnstæðd. ÞaS er satt, að Islenzku blððin okkar flytja lítið af „búnaðar-hugvekjum”, en ! skyldi þa'S ckki eins mikis koma til al j því, aS allur fjöldi vestur-íslenzkra j bænda þykist fullnuma í hjerlendum: landbúnaði, eins og hinu, að „allir rit- stjórarnir eru ekki búfræðingar bœði i andlegu óg líkamlegu tilliti”, eins og þessi útvaldi rithöfundur komst að orði? Ef svo er, að Ný-íslendingar þykjast | vera í þörf fyrir „búnaðar-hugvekjur”, hví liafa þeir þá leitt hjá sjer það sem blöðin hafa flutt af því efni, allt svo lítið þaS er? Hví tíndu þeir ekki gullkornin úr grein Ásgeirs J. IJndals og báru þau fyrir hann sem hlífiskjöld, þar sem hann gekk frain á vígvöllinn i mnnnorðs. stríð sitt og bar nauðungaverjur á móti spjótadrífunni? Me8 þú liefíu heir óef- að getað tryggt Ásgeir sein búnaðarrit- höfund frainvegis, og vísast, að hann liefói getuó sagt eitthvnð um efnahag og frainfarir Ný-íslendinga ekki síður en VTestur-ísleiidinga í lieild. Þafi var merkilegt, að þau vísindalegu sannleiks- atri'Si, seinÁsgeir til færði, skyldi svo að segja látin hlutlaus, enda hefði líklega orðið erfitt að hrekja þau, svo framarlega nð kennslan við búnaðarskólana í Ivrist jania, Kaiipmannhöfn og Vínarborfe er ekki tómt humbug, og sem hefiir verið hjartað í búmiðarfra>"f<irum Norðurálf- unnar nú á sí'Sari árum. Sama gildir uin þá búiiaðarkennsln, sem faris hefui fram lijer í landi, og sjerstaklega má vitna til jurðfræðiunar, sem lesín er við akuryrkjuskólann í Iowa í Bundarikjnn- um (The Agricultural College of Ames, Iowa). Þetta munu margir hjerlendii námsinenu verða til aS viðiirkenöa, þó aldrei nema það sje gagustætt núverandi búnaðarliáttum „nokkura bænd.i i Da kóta”. En setjum nú svo afi „nllt færi betur ef ritstjórarnir væru orðtiir búfræðing- ingar l>æði í andlegu og likamlegu tilliti”. í hverju sú velfarnan er innifalin veit höfundurinn sjálfnr, euda senniiegt að liugmyudin sje sú að þá yrði ekki skort ur á „nauðsynlegum búii'.ðarhugvokjum” og ennfremur að þær kæinu að betri not | um heldur en ef faðerui þeirra stæði fyrir ut.m takmörk blaðastjórr ar. Þetta dett- ur mjer ekki í hug að rengja, meS því jeg skil heldur ekki vei hverskonar bún- aðarmeuning hlytl afi liggja til grund- vallar svo að ritstjórarnir gætu heitis „búfræðingar bætii í andlegii og iíkam- legu tiliiti”. Það er sanil ekki fj >rri að geta þess, a'S fyrir liálfu öðru ári flutti „Ilkr”. ritstjórnargrein um „búnaðarlag í Nýja ísl.” Þar vnr nákvaiiulega sýnt fram á, hvernig hægt væri með fjelags- skap og litlum fjártillögnm afi ná í styvk af fje því, sem stjórtýn leggur áilega til bútiaðar framfara, og það var sízt ástæða til að efasi uín að lítill fýelagsskapúr væri inögulegur ejitir því sein fjelagsvindur inn hefur biásið um þvert og endilangt. | Nýja ísland. Eptir búnaðar fyriikomu lagi ogöllum kringiimstæðuni var uaum- I ast hægt alS hugsa sjer nauðsynlegri hug- vekju til a5 tiyrja með; en með tive inik- j illi andakt hún hefurveriti lésin í heima- liúsuui Nýja íslands vita iiýlendulmar >• jállir. Allt, sem iim það lielur lieyrzt er eiti rödd, sem þrumaði gegnum „Lög- berg” mað þeim orðum: að „lleims- kringla” iiefði ráðist á Ný ísleudinga þegar þeir hefðu liaft viö seiu llestu að snúast. Einhverntíma hefói það þótt ónot af „Lögbergi”. Já, liversvegna flytja blötiin svo litið af greinum, sem gætu verið leiðbeinandi l'yrir landbúnað vorn, uema af því n'5 artnaö <-r lesendunum geðfeldara? Á enskri tungu kenilir út á prenti meira og minna af búnaðarritgeröum í hverri viku, og.ættl að vera liægtnð þýöa eittlivað af þvi á vort móðuriuál ef ekkert vn ri liægt að finna nýtilegt itniaii id-ísleiizUra tak- mnrka. Gg það þarf ekki að efa að blirSastjóraruir ráða að einliverju leyti fram úr því þegar þeir sjá að þiti muni koiua aS tilætluðum uotuin, þó aldrei þeir sjeu „búfræ'Singar bteði í andlegu og líkamiegu tilliti”. En hvort sem fólkið hefur verið „sortjerað” eður ekki, svo að grænjaxl- arnir ekki fái leugur að „jórtra” í blöð- unum, þá er pað víst að bókmenntalegt gildi „Lögbergs og „Heimskringlu” hef- ur iiukist að mun síðau þeir herrar Gest- ur Pálsson og Jón Olifsson komu vestur i um liat! Óðinu . IiVERJTR EIGA AÐ KAUPA BLÖÐIN? , MOrgu in Jxíkti vrent um ritstjöru- j ar^reinina, sem birtist f 190. tOlu- I blaði Ilkr., |>eini Jjótti liftn svo ; makaiaust frjálsleg; J>að er svo rt • vanalegt, að ómdnntuð aljiýða sje hvOtt til að rita í blOðin, liitt er iniklu tíðara, að hún sje hviitt til að kaupa Jrau. Það hefur ahlrei ver- ið sagt af blaða-fitgefeiidiiin, að nokkur sjeof fáfróður eða of heimsk- ur t.il að kaupa., jafnvel hin hezt.u blOð. En hitt hefur heyrzt, að fáir sjeu liætír að rita í hlOð, nenia liinir svokOlluðu lrerðu menn, og mOrg ritgerð er send til ritstjóraiina, er nldrei birtist sOkum pess, að prer pykja illa ritaðar—hvað [>á, efpær| eru illa hugsaðar. Sumir ritstjórar j eru of latir til [>ess að laga ritgerðirj aunara, sem eitthvað er ábótavantj við. Sinnir ritstjórar álíta allt ó-j nýtt nema Jiað, sein peir og peirra | líkar rita, liafa máske ekki pekk- ing neuia á einstl'ku inálefni eða vilja ekki láta þau inálefiii birtast í i blöðum sínum, er peim sjálfum eru ' ekki geðfeld. En vorir ísienzku blaðastjórar í pessu landi eru of frjálslyndir til að hugsa og gera slikt, sem sjá má af ritstjórnargrein- inni: „Hverjir eiga að skrifa í blOð- in?” og eins af Hthugaseindinni, er I.ögberg gerir við hana, og gefur nokkrar reglur peim sein í blöðin vilja skrifa, og fyrir J>ær reglur niunu frerri en ella rita i blöðin—má ske frerri af ritfærari mönntim. Þrátt fyrir J>að inun pó LOgb. sjaldan frá vísa ritgerðum, setn ]>ví er sent, en J>ær virðast vera að fækka ritgerð irnar, sem sendar eru til islenzku blaðauna af ólrerðu mOniiunmn— leikniOumimim. En af livaða á- streðmn eru leikmenn'riiir, sem rit- uðu I blöðin bjer framan af, hrettir að rita? Er J>að af [>vf, að [>eir kyn- oki sjer við að láta lrerðu ritstjór- ana, sem níi eru, sjá greinar sinar? Eða er [>að af |>eirri orsök, að rit- stjórarnir hafa gert ónotalegar nt- hugasenidir stundimi við J>að sem peir iiafa ritað? Nei, blaðastjór- ai'ii'r okkar erti engir Scots Revie- tcers, ]>eir eru svo frjálslyndir. að [>eir bjóða. öllum að rita í blöðin, sem til j>ess hafa löngun og bjóðast til að lagfrera pað, sem er ábóta vant; með pví tnóti verða blöðin betur keypt. Þegar jeg las ámimista ritstjórn- argrein f Hkr., [>á llaug [>essi spurn- ing í liuga íninn: hverjir eiga að kaupa blöðin? Og mjer fannst pað svo setn sjálfsagt, að ef að eins hin- ir lrerðu niennirnir rituðu í blöðin, [>á rettu að eins peir að kaupa pau, sem lærðir eru, pví, ef allir, sem í blöðin rita, eiga að rita utn pað, er peir hafa Ijósa hugmynd um og hafa löngiin til, eins og Lögb. vill, pá er [>að eðlilegt, að lærðu mennirnir riti utr, pað, setn ólærðir eða Htt lærðir menn bera lítið skynbragð á. Hvaða gagn er pá fyrir hina sfðnr- nefi'du' að kaupa blöðin? En fyrst nft al]>ýðfn f heild sinni hefur frt an aðgang til að rita í blöðin, pá liggur í auguin nppi, að hún á að gera sjer fnr um að kaupa pau, svo pau stai.dist, Og sjeu nú blöðin svo frjáisleg, að leyfa öllutn aðgang með polan- legar ritgerðir, páer paft sannarlegn | frjálslegt á móti, að allir, sem geta j lesið pau og liafa ráð til, kaupi pau i <>g styrki |>mi f peningalegii tilliti. íslendingar hjermegin hafsius ættu að láta sjer farast sómasamlega við [>essi tvö blöð, sem peir hafa; ekki styrkja annað meira eu hitt, reyna að kaupa hæði, standa í skiltim við liæði, ineðan pau lialda áfrani að vera heiðarleg blöð, sem enginn parf að efa, Ekki má heldur gleyma Saineiningmini, [>að hlað er ekki sfður nauðsynlegt eu hin; pað er lika leiðinlegt að hafa eitt blaðið útundan. Ef menn vilja lialda hjer við íslenzku ]>jóðerni, pá mega ;>eir ekki láta blöðin síu líða undir lok. Hver íslendingur, sem ástæðu- laust Hættir að kaupa liiu íslenzku blöð algerlega, er allareiðu ekki lengur íslemlingur. Það eiga allir að kaupa blöðin. Magntf* Iljarnuson. Áttiiiigurinii —eða— CORA LESIAE. (Snúið lír ensku). Verkefni liúsbóudans er ekki neitt skemmtílegt. TlMnn hleypir Ixrúnnm, er hann gesnum gengur skjöliu og stnábæt ir við töluBtafa-dálkinn, sem er orðinn ægilega langur. Iiptir nokkra stund kastar hann reikningunum samau i aaug, varpar mæðilega öndinni, hallar sjer að stólbrikfnni og sleppir sjer út í óþýtiann hugsuuarstrau m. ,Um siðir er þá saunleikurinn aug- ljós’, sagði liann við sjállan sig. ,Engin von um heimili og kyrrð á Englandi, fyr- ir haudan hafið hjá Coru, mínueinayndi í heiminum. Ekkert fyrir hendi anna'S en umbrot öreigans. Allt, ailt er fari'li. Og allt þetta er þínum aðgerðum að kenna Philip Treverton! Þeirra vegna er jeg nú í þessum kringumstæ'Sum. Philip Treverton liafði verið fjelags- niaður Geralds, en hafði fallið í einvigi viS franskann unglingsnianii einu ári áð- ur en þessi sagit gerðist. Höfðu þeir lent í deilum i spilaliúsi og þar af leiddi einvígið. En þeir Gerald og Philip voru meira en fjelagsmenn. Þtúr voru einlæg- ir vinir, og Gerald þess vegna kom ekki í hug að rengja Philip fr-mur en honum heiöi komið til hugar að rengja sjálfau sig. Á meðal skuldanna er hvíldu á fje- lagsbúiuu var ein, er nam hundiaðþúsund doiiats. Þa penlhga attí hja þeim mála- flutningsmaður og okrari í New Orleans, Silas Craig að uafni, maður, sem allir höfdu fyrirlitning á, en sem allir eigi að síður hræddust. Hann rakaði samau fje ineð öllu rnóti og lánaði gegn afarháuin vöxtum og var miskunarlaus, ef ekki var allt gcidið á ákveðinni stund. íljá þess- um iuauni neyddust þeir fjelagar til að fá lánaða ofangreinda upphæð gegu feikna háu algjaldi. Pliilip var óragur og fremur ógætinn í peniiigasökum og fannst því ekki til um þetta mál. En því var ekki þannig varið mefi Gerald. Um- hugsunin um þessa upphæð lá á honum eius og torfa, og um ekkert hugsaði hann jaln iunilega eins og að greiða þá skuld með vöxtuiii áákve'fiiuni klukkustund, til þess nð losast úr klónum á Craig. Þessa peninga hatði hanii og dregið saman áður en lianu fór að heims<ekja dóttur sína á Englandi og fjekk þá Philip til geymslu þangað til á gjalddegi. liann vissi að Philipspilaði, en liann vissi líka að liann var mauna ráðvandastur <>g því óhæti aö trúa ho'iuui fyrir peningumn. Gerald var því mjög glaður í anda er lianu lugði af stað til Euglands. Þessir hundraðþúsund dollars Craigs vori á vís- um stað og hanu þar af leiðandi laus við þaun alræmda þorpara. Ilonurn var því óliætt að telja p.ið sein víst, að i uæsta skipti er hann legfii austur yfir Atlanz- lial, þáyrfii það í siðasta sinn; hann gæti þá sezt að á Euglaudi. Þegar liaim kom lieim aptur úr þeirri ferð, Irjetti liauu i'yrst af öllu aö Treverton var dauður, að hann hefði fiilliö í einvígi um miðnæturskeiö t af- kiiua við spilnhús knæpu. Hvertiig það gekk til vissu eugir. Ytir þeim atvikum livíidi eiuhver hulda. Það var euginn vinur við, er liauu ljezt og morðinginu slapp, eu lík Treveilous fannst nokkrum dögum síðar í Mississippi-fljótinu. Þetta voru sorgarlreguir lyrir Gerald. Þeir Treveiton sem sagt voru vinir, báðir menutaðir meiin <>g höfðiuglyndir, og höt'ðu svo ieng: borið hita og þunga dagsius í samlögum. Það er því erfltt að á hugsanir Geralds, er hanu stuttu síðar fjekk saunauir fyrir því, að Treverton hafði aldrei borgað Craig skuidina. Pen- mgarnir voru horfnir, en þessi voðalega skuld var óborguð. Gerald leitaði og margleituði í öilu skjalasafui hius látua viuar, en hvergi var að fluna einn ein- asta staf áluæraudi þessa hundraðþús- und dollars og því síður móttökuvottorð frá okraranuin. Iiiiian viku frá heimkomudegi Ger- alds kom lika ^ísilas Craig til að iunkalla peuiugaua og hafði þá Gerald eugin önu- iir ráð en að gefa honum skriflegt lof- ! orð um að borga skuldina að tólf mánuð- | um liðnum og að auki alla vöxtu, sem hleyptu allli u’pphæfiinnt ægilega fram. Og eimuitt sama dagiini, sem Gerald er fyr.st leiddur l'ram á svifiið sitjandi vifi skrii'borð sitt, er gjalddagurínn. Hann bjóst því við Craig á hverju augnabliki. Enn þú haffii hann engin ráð til afi I liorga, hvorki þessa skuld efia aðrar— því uiargar aðrar skuldir þrengdu nú einnig' aö hoinim—. llann sá nú, að inn- an lítils tíuift lilytu allar eigur linns að seljast og liaiin að standa ept'r öreigi. Hin eina von hans var, að eignirnar kynnu að seljast betur, ef hann gæti dregið söluna, þó ekki væri nema tvegga máuaðatíina. Það var þess vegna ekki uui aunafi að gera, aðgöngu hart eins og það var, en að biðja Craig um lítinn t rest á ný. Hanu "ar að brjóta heilann um þetta, þegar glaðiegur svertingi gekk inn og sagði C’raig komlnn. (l.átlfi þjer iianu koina inu C.esar! svaraði Gerald. (lim hingaöV spurði svertinginu litssa. (Já, inu liiugafi’. Cæsar fór og kom að vörmu spori með feitan og klumpslegann mann á I limtugsiildri, í pilsvífium hvítum buximi, ! vesti og treyju, eins og tííikast á sumruni i New Orleans. Þessi búniugur, þó poka- | legur væri, fór inörgum lieldur vel, en Uaini fór Craig, sem var svo kubbaleg- j nr, herfilega illa. Kragiiin var of víður og skyrtan um liálsmálid og leiddi því rækilega í ljós, rauðan, digrann ognauts- legaim svíra, er skýrfii eius Ijóslega og stufir á bók, hið grófa efili mannsins. Þaö var og nauuiKst liægt afi hugsa sjer öllu andstyggilegri uiann en Silas Craig var. Hauu var ekki fríður maður, en þó var það ekki fríðleiksskoiturinn, sem gerði hano viðurstyggilegann, iieldur eitthvað þaðsenihulið er, eu sem ein* og gægðist fram, hvar sem á haun var litið. Augun voru iítil og þoku-grá á lit, muuuuriun víður og variruar þykkar, liárið rauðgult, og hjekk aflaust niður með vöugunum. Haun skipti því á miðju höffii eins og kvennmaður og kembdi allt frauihárið aptur fyrir eyru. Þetta kastaði yflr hauu uokkurskonar guðræktiisblæ tíl að sjá, eu er nær var komið, gaf andlitið fremur vo't um holdsfýsn en heilagleik. Silas Craig vildi líka að ai rir skoðufiu sig sem saunan guðsnianu. Hann fáraðist mauna mest yrtr ódyggöunum í heiminum og hve illa þessi og hinu breytti. Á heígidögum skipaði fiatin æfinlega sæti uærri ræðu- ; stóliuiin og aidrei var hans vant, er sam- i komur voru haldn>ir í kirkjum eða þeim tilarð-. Haim var kirkjumafiur og lj»»t aldrei miiuia en dollar á samskota-boll- ami. Með þessu móti ávann hauu sjer ! ytri virðingu, þó hinir sömu menn með | sjálfum sjer fyrirlitu hann oghefðu nnd- styggð áhoniun. Það vissu aílir svo vel, nð þessi skinhelgi hræsnari var muuna fljótastur að fletta fööurleysingja <>g ekkj- ur fjármunum, klæðum og skýii. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.