Heimskringla - 11.12.1890, Page 2

Heimskringla - 11.12.1890, Page 2
HFI.TISKKI\4«I>A, WIMIPEtt, BAJi., 11 . HKSKHBF.lt ÍSUO. (íiiuiiuuium&1u j An Icelandic News- paper. Published e v e r y Útoefendur: Thursday by The IIeimskringx.a Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St. - - - Winnipeg ^anada. kemur tít á hverj- um fimmtudegi. Æggert Johannson: M a nag ing Director. Blaðið kosta": Heill árgangur............... $2,00 Hálfur árgangur............... 1,00 Um 3 mánuKi................... 0,65 Kemur tít (að forfallalausu) á hverj- um ðmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Winnipeg, Man. tyUndireins og einhverkaupandi blaðs- íns skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- wrandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum „HeimskrÍQglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en htín er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Utanáskript til blaðsins er: The Eeimskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. IV. ÁR. NR. 50. TÖLUBL. 206. Winnipeg, 11. nóvember 1890. NÍIR KAJJPEIR. Þeir sem gerast vilja áskrifendur aö ttHeimskringlu” frá næsta nýári, geta fengið blaðið fyrir etti neitt frá 42. nr. (10. okt.) til ársloka. Menn gefi sig >em allrafyrsi fram á afgreiðslustofu blaðsins 151 LOMBARD ST. TRU EDA LIFERHI. II. í nóvemberblaði uSamein.” f>. á. hefur hinn háttvirti ritstjóri J>ess blaðs svarað grein vorri tlTrú eða líferni” í ((Ilkr.” 30. okt. síðastlið inn. Eins og lesendum ltHkr.” er kunnugt, hjeldum vjer f>ar fram sömu skoðuninni og peirri, sem fólgin var í setningu í ritstjórnar- grein í tlHkr.” 9. okt., að áherzluna eigi ekki aö leggja á trúna heldur á líferniá eða rjettara sagt koerleik- ann og bárum J>ar fyrir oss merkan kristinn guðfræðing, H. Drummond í Glasgow, um leið og vjer til færð- um ýmsar setningar voru máli til sönnunar úr riti hans uThe greatest thing in the world”. í fyrnefndu blaði ttSam.” heldur nú ritstjóri J>ess blaðs J>ví fram, að vjer höfum misskilið Drummond, af J>ví að hann í pessu sama riti segi, að trúin sje meðalið til pess, að kær leiks-takmarkið náist; hún ((sje til pess, að kærleikurinn geti komið fram”. Þetta er alveg rjett hjá ((Sam.”, f>etta segir Drummond. En vjer getum ekki sjeð, að vjer höfum misskilið Drummond fyrir J>ví, Því hverjum lifandi manni dettur í hug, að neita J>ví, að kristna trúin sje til J>ess, að kærleikurinn geti komið fram? Sjálfsagt engum. En J>ar með er alls ekki sagt, að kristna trúin sje nein trygging fyrir kær- leikanum. Drummond segir J>að hvergi í f>essu riti og hefði ekki heldur getað sagt J>að, ef hann vill vera í samkvæmni við J>ennan kapí- tula í fyrra Korinþu-brjefinu, sem hann-einmitt er að leggja út af, J>ví J>ar gerir Páll postuli ráð fyrir kær- leikslausri kristinni trú, sem geti segi á einum stað, að enginn annar vegur liggi til kærleikans en trúin, pá getum vjer ekki sjeð, að vjer sjeum skyldir að taka pá staðbæf- ing til greina, pví að Páll postuli segir í 2. kap. Rómverja-brjefsins: uÞegar heiðingjarnir, sem ekki hafa lögmálið o. s. frv.”. Það parf ekki að hafa upp meira úr þeirri grein; hana kunna allir úr kverinu. En úr pví nú að guð er kærleikur, þá er guðs lögmál kærleikans lögmál og úr því að heiðingjarnir geta upp fyllt pað, pá getur kærleikurinn hlotnazt án kristinnar trúar. Þetta segir nú postulinn Páll og meðan vjer ekki prjedikum meiri sem vantrú en pá, sem samrýmzt getur kenningum pess manns, pá finnst oss ofboð lítil ástæða til að tala um ((vantrúaT-höfuð Heimskringlu”. Sannleikurinn er sá, að hver ein- asta trú, hver ein einasta lífsskoðun hjá menntuðum pjóðum, játar kær- leiks-takmarkið sem sitt æðsta mark og mið; pær eru allar ((til pess að kærleikurinn geti komið fram”. En sleppum nú pví og sleppum bæði biblíunni og Drummond og gerum það ((Sam.” til geðs að setja svo, að áherzluna eigi að leggja á trúna, kristnu trúna, af pví að hún sje eina örugga meðalið til pess að öðlast kærleikann. En nú eru kristnu trúarbragða-flokkarnir svo margir; peir skipta mörgum tugum eða jafnrel hundruðum, og pað, sem pá greinir á um, er bæði margt og margbrotið. Hver er pá rjetta kristna trúin? Ja, hver trúarbragða- flokkurinn um sig segist hafa þá einu rjettu kristnu trú. Er pá ekki hægt að skera úr, hver hafi satt að mæla? Nei. Af hverju? Af því að allir trúarbragðaflokkarnir bera fyrir sig biblíuna til sönnunar pví. aðsín skoðun sje hin bezta og rjett- asta. Allir hafa sama sönnunar- gagnið og allirskiljaþað á sinn veg- inn hver. Og rökin, sem þeir færa hver fyrir sínum sjerstaka skilningi, ná engu almennu gildi; pau gilda bara fyrir hinn einstaka trúarbragða- flokk. Og alltaf er trúarbragða- flokkunum kristnu að fjölga og hver þessara nýju flokka hefur líka sinn sannleika fyrir sig. Vjer vitum vel, að sumir kunna nú að segja, að petta geri ekkert til, pví öllum flokkunum komi sam- an um aðalsannindi kristindómsins: guðdóm Jesú Krists og endurlausn mannkynsins, og pá sje nóg. En pað er ekki nóg, einmitt eptir kenningum trúar-flokkanna sjálfra, pví prátt fyrir pessi sameiginlegu sannindi, kennir hver trúarflokkur um sig, annaðhvort að allir hinir flokkarnir fari beina leið til eilífrar fordæmingar eða pá að frelsun peirra sje mjög tæp og efasöm, af pví að peirra sannleikur sje svo poku blandinn og óhreinn. Á hverja kristnu trúna á mað- ur nú að leggja áherzluna, þegar svona stendur á? Hvar er hin ((hei- lagi, almenna kristna kirkja”, sem trúarjátningin talar um? Hoar er (lsamneyti heilagra?” í hverjum trúar flokknum á maður að leita að pessu? Alla til samans er ekki hægt að kalla pá samneyti heilagra, úr pví að sumir þeirra vísa hver öðrum til eilífrar glötunar. Það er enginn kominn til að skera úr þessum efnum og pað er ekkert útlit fyrir, að nokkur komi til að skera úr þeim. Þess vegna getur enginn mað- ur, sem ann sannleika og rjettlæti lagt áherzluna á trúna. Hann verá- ur að leggja hana á verkin, lífernið, kærleikann. Og það er heldur eng- in áhætta fyrir nokkurn mann, hvað heitur trúmaður og hvað vel krist- inn sem hann er, að gera það, þeg- ar Kristur liefur sjáifur sagt, að af Hver frjálslyndur og sjálfstæður maður verður að krefjast pess, að fá I friði að búa sjer til eða taka pá trú eða þá lífsskoðun, seni hans íðli stendur næst og sem er bezt fallin fyrir hann ((til pess að kærleikurinn geti komið frain”. Trúin er alveg prívat-mál, hún er einstaklingsins allra prívatasta mál, og það á enga opinbera áherzlu að leggja á trúar- skoðun nokkurs manns. Að endingu bregður ((Sam”. í pessari umrœddu grein oss um, að vjer sjeum bæði vantrúaðir og auk pess búnir að sleppa vitinu í pessu máli, enda sje J>að ekki furða, par vantrúarmennirnir kalli sig agnostika eða ((mennina sem ekki vita” og á sínu máli kallar ((Sam.” pá ((óvitana” og peirra lífsskoðun ((óvit”. Er pað ekki dálítið bros- legt eða' jafnvel hlægilegt, pegar ((Sam.” fer að kalla menn eins og Herbert Spencer og Huxley, ein- hverja hina mestu snillinga og spek- inga þessarar aldar, blátt áfram ó- vita? Oss dettur náttúrlega ekki í hugfyrirþær sakir, að bregða (Sam.’ um, aðhún sje búin að sleppa vitinu —guð forði oss frá sllku —en ofvit leyfuin vjer oss að kalla pessa nýju ((Sameiningar”-vizku. Og víst er um pað, að hún vinnur trúnni ekk- ert gagn og slær ekki til jarðar neinn af ((Fílisteum” vantrúarinnar með þeim asnakjálka. Jlyrkasíi lilnti KVLLAVÞS —oo— vegwrinn til að komast burt þaðan" heitir ritlingu.r, sem hershöfðingi sáluhjálpar-hersins, Booth, hefur nýlega gefið út. Á fremstu blað- síðu er mynd, sem táknar á líkingar- fullan hátt allt efni bókarinnar. Neðst á myndinni sjest hafrót mikið; par eru skipbrotsmenn púsundunj saman að velkjast í bylgjunum, sem heita ((betl”, ((sultur”, ((atvinnu- leysi” o. s. frv. Uppi á háum kletti standa svo fjelagar í sálupjftlpar- se'n. hernum og eru að rjetta út hendurn- ''^s* Uooths. ar til pess að frelsa skipbrotsmenn; sumir eru að fara með sk'psbrotsinenn til ýmsra stofnana, sem standa á bak við sáluhjálpar-herinn, og heita t. d. ((náttstaður”, gistihús”, . ((vernd- unar-heimilið” o. s. frv. Þar á bak við sjest nýlenda á landi úti með fjelags-búskap, baðstofum o. fl. og er hún kölluð 1(Whitechapel við vatnið”. Enn lengia burtu grillir í ((nýlenduna hinumegin hafsins”, par sem hinir færustu og helztu af skij>- brotsinönnum fá færi á að neyta krapta sinna og lifa ánægjusömu lífi. Það- sem vakir fyrir Booth, er nú, að ekki sje hægt að frelsa sálir aumingjanna, nema pví að eins, að fyrst sje dálítið hugsað fyrir lík- ömum þeirra. Hann hefur tekið eptir pví, að mannfjelags-skipulagið nú ((forherðir” sálir peirra, sem lægst standa og bágast eiga og gerir pá að guðleysingjum. (lEf hinn mikli sægur allsleys- ingjanna á að geta trúað á Krist, orðið guðsþjónar og flúið undan væntanlegri reiði, pá verður að hjálpa honum út úr eymdardýkinu” segir Booth. ((Það verður að flytja [>essa aumingja pangað sem þeir geta fengið nóga vinnu og nógan mat og herbergi til að sofa í og búa f; og peir verða að sjá einhvern lík- legri enda á lífsleið sinni en spítal- ann eða sveitina. Ef nú kristnu höfðingjarnir tækju hönduin saman til að gangast fyrir pví, að koma al- gerðri breyting á í pessum efnum, pá mundu pjóðílokkarnir blessa pá; ef þeir gera pað ekki, munu pjóð- irnar formæla J>eim og—glatast. glötuðu sje yfir 3 milljónir eða hjer um bil tíundi hlutinn af öllum ibú- um Englands, Skotlands og Wales. En glataða menn kallar hann alla J>á, sem ekki geta lifað eiua viku án styrks einhverstaðar frá, eða með pví að ((hjálpa sjer sjáltír” með ránum, pjófnaði eða manndrápum. Ríkið og ýmsar velgjörða-stofnanir annast nú nokkurn hluta þessara manna. Booth er nú að hugsa um að bjarga hinum, ((heimilisleysingjunum, at- vinnuleysingjunum, fyllisvínunum og vændiskonunum”. Booth er svo sem ekki að huo-sa O um neina jarðneska Paradís handa pessu fólki; hann heimtar bara, að ekki sje ver farið með pessa amn- ingja en með leiguvagns-hestana í London. ((Leiguvagns-hesturinn fær bæði fæði og hús” segir Booth ((og pað er farið svo með hann, að hann getur prautlaust unnið verk sitt; ef hann meiðist eða eitthvað verðui að honum, pá er honmn hjúkrað”- Meira heimtar ekki Booth fyrir ((sitt fólk”. En hann vill, að menn fari strax að byrja á einhverjum fram— kvæmdum. ((Jeg ætla mjer ekki að eyða tímanum í pað, að segja álit mitt um pá menn, sem vilja búa oss til nýjan himin ognýjajörð með vís- indalegri skiptingu á gull- og silfur- peningumí vasamannkynsins. Víxlar á banka framtíðarinnar geta verið góðir, en það getur enginn maður krafist þess af mjer, að jeg taki þá gilda nú eða skoði J>á sem gjald- genga vöru og pví síður að jeg fari að reyna að fá út á þá í banka Eng- lands”. Hverja aðferð vi'.l J>á Booth hafa? Meðölin eru þrenns konar eins °g upphafs-myndin bendir á: 1. bæjar-nýlenda, 2. land-nýlenda og 3. nýlenda fyrir handan haf. Fyrst ætlar nú Booth að taka pessa svöngu aumingja, sem hvergi eiga höfði sínu að að halla, láta pá fá pak yfir höfuðið, náttstað, kvöld- verð og morgunverð, allt saman á 4 pence fyrir manninn. Ef nú mat- argesturinn hefur ekki 4 pence, pá leyfir Booth honum að vinna þessi 4 jience af sjer. Slík vinna fer fram í vinnustofu, sameiuuð er J>essu gistinga- Þar fá fjelausir inenn aðsaumapoka, höggva niður brenni- við, fljetta mottur o. s. frv. Þegar peir eru búnir að vinna þar af sjer pessi 4 pence, fá þeir að fara hvert sem peir vilja. Sáluhjálparherinn er nú búinn að búa til slíka vinnu stofnun við hliðina á aðalstöð hers- ins í Whitechapel. Þar næst er nú Booth að hugsa um að stofna matfanofa-herdeild”, 2000 manns að stærð, sem á að ganga fyrir dyr allra manna í Lon- don og safna saman öllum matleif- um, sem annars verða að engu. En allt petta er nú bara augna- bliks hjálp. Leiðin iit úr ((hinum myrkasta hluta Englands” liggur gegnum nýlendurnar á landi úti. Þangað á að senda smátt beztu mennina úr þessari björgunar-ný- lendu í bænum; [>eir eiga að hafa með sjer pála og rekur og jarð- yrkju-verkfæri alls konar, fræ og fleira pess kyns. Þangað á líka að flytja drulsur, rusl og úrgang alls- konar úr höfuðstaðnuin og á að hafa pað sumt í áburð og sumt í vinnu- efni handa verksiniðjum nýlendunn- ar. Newspaper 175. títgáfan ertilbtíin. I bókinni eru meira en .j ... 200 bls., ne í henni fá Aivertisii urri annari bók. I lienni erii nöfn allia frjettabla'Ka í lnndinu, og títbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja iínu í auglýsingum í öllumblööum sem samkvæmt Ámerican Newspaper Directeiy gefatít ineira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin bpztu af smærri blöttunum, er tít koma í stöffum par sem m -ir enn 5,000 íbtíar eru ásamt auglýsiugarverði í peim fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna Jukkuna með smáum auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a« fá mik- iti fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem vili fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowki.i. a Co., Publishers and Generai Advertising Agts., 10 Spruce Street, New York City. Táii! Carley Bros. 458. MainSt., moti posttainn. Ef ( ið a-tlið að kanpa stutt-treyjur, eða siðar yHrhatnir, þá munið, að þær fást hjá HrCrossan tk <’n. með niður- sett ' rerði. einnig karlmannaog drengja- fíit, nærföt og fl, svo ódýrt að enginn getur kon.iist lægra. Vjer höfum einnig trefla, nllar-htífur, skinn-htífur, muffur og loðna kvenntrefla. Komið beina loið til llcCrossan A Co„ 568 Maiu J4t. og munið að þeir hafa allt, sem vanaiega < r selt í stærstu og beztu Dry G""ds btíðum.— Vjer höfum allar tegundir :i f I)ry Guods, Trimmings, grátt og hvítt lj-Tept, Flnnnel, ullar ábreiður, þurluiefni, llíknefni, borðdtíkaefni, olíu- dtíka, fótabtínað, belg- og fingravetlinga o. fi. o. G., —Höfum allar tegundir af þra ði, nálum og bandi. Einkunnarorð okkar ei : ,fljót. s la og litill dgóði". Vjer æskjnm eptir, að vorir Isl. vinir mnni eptir okkur, -þegar þeir fara tít til að kaupa. & Co. .-O *-ö &-• !>• .-o>* -ö •• >• .o>* -o>* Stærstu og beztu fata.salar í Manitoba og Norðvesturlandinu. Vjer eruin mjögglatSiryfirað geta sagt til íslendinga, aS vjer æskjum verzlunar þeirra fremur en annara. Vjer btíum öli okkar föt tilsjálfir, oggetumþví sparaf ágó*a þann, sem stórkaupmenn hafa á þeim. Vjerhöfum alfatnað með alls konar verði, einnig buxur og yfirfrakka. Skyrt- ur, nærbuxur og fótabtínati kaupum við mjög ódýrt og getum því selt það ódýrt. Einnig höfum við ótal tegundir af skinn- vöru. Vjer höfum fengið herra C. B. Jtílíus tilað vinua lijá okkur, sjerstaklega vegna yðar, svo þjer geti* beði* um allt, sem y*ur vantar á yðar eigin yndislega máli. Oarley 15rost 458 Jlain St., AVinnipog’. 568 JSsiin St. - - - - ‘A’i»!>i}>c*ií. BEATTY’S TOUB OF THE WOBLD. ^ Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’* Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has retumed home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. wIMlPEIi - ísi,i;\|ii\i;u;. Bræðurnir Hoiman, kjötverziunarmenn í Fortune-byggingunni hafaætíð áreiðum höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa- kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gang- verði Komið inn og skoðið varninginn og yfirfurið verðlistann. fslenzk tunga töluð í búðinni HoIiiwmi ItroN. -- 232 llain St. BEATTY De»r Sir:—We returned home April 9, 1890, from » tour ironnd the worKi, TÍaitinK Europe, Asia, (Holy I.and), In- dia, Ceylon, Af- rica (Egypt), Oce- anica, (Islandof the Heas,) and Weetern Amerl- ca. Yet in all our groatJourney of 85,974 milee, we do not remem- ber o f hearlng e piano or an organ •weeter in tone t h a n Beatty’s. Por we believe we have the Trom . PhotoBraph ukn ln I.ondon, TCíKn _ LTtí Ensund, »«. A,n.Vr«T .ny price. Now to prove to yon that thls statement !■ absoluteiy true, we would like for anjr reader of tbie paper to order one of our matchless orxans or pianog, and wo will offer yon a great bargaiu. Particulars Free. Hatlsfactlon GUARANTEED or money promptly re- funded at any time withln three(8) yoars, wlth lnterest at Bpercent. on either l’lano or Organ, fully warranted ten year«. 1870 we left home a penniloss plowboy; to-day we have nearly one hundred thousand of Beatty’s organs and pianos in use all over the world. If they wero not good, we could not have sold so many. Could we f No, certainly not. Each and every instrument is fully warrunted for ten years, to be manufactured from the best material market affords, or ready money can huy. KX-MAYOR DANIEL F. BKATTY. FRRNÍTRRF ORGANSsSshs 1 U 1L ll 1 1 U 11 IJ ■■^hbb fiU’0rJ!,"Z7 -------jl Wedding, Birth- day or Holiday Presents. —----————;------------Catalogue Free. Addres® Hon. Damel F. Beatty, Washington, New Jersey. 1 n <1 e r t a k i n g If o u s e. JarSarföruin sinnt á hvaða tíma sem er, og allur títbúuaður sjerstakiega var.daður. IItísbtína*ur í stór og smákaupum. II. HlKíHES A Co. 315 & 317 Uain St. Winnipeg. C. . TT . . • ■ ■ lli ■ ■ HÚS-BÚNAÐARSALl Market St. .... Winnipeg- Selurlangtum dýrara en nokkur ann- ar í öllu Nor*vesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tei undum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. II. WILSON. Selja bækur, ritfönjr, ov frjetta— blöð. Aoentnr fyrir Jiuttericks-klæða- [ sniðin alþekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. j Ferguson A Co. 108 Jlnin St., Þriðja stigið er ((nýlendan fyrir handan hafið”. Booth hefur liuirs- O að sjer hana einhversstaðar í Suðnr- Afríku. J EWE UIIU m. flutt fjöll. Og pó að Drtiminond j ávöxtunum eigi að þekkja inenn. Booth fer síðan að talaum nafn- ið A ritlingi sínum: ((Myrkasti liluli Englands og vegurinu til að komast burt J>aðan”. Segir hann,að í hverju inenningar landi sjeu hlutar, sem sjeu að ýmsu leyti líkir undra-skóg- um þeim, sem Stanley fór um í Mið-Afríku. Þessa diminu hluta byggja vesalingar af ýmsum stjett- um, segir Booth, og hann kallar þá, til pess að einkenna lífskjör peirra, með einu nafni , liina drukknuðu”. i Honum telst svo til, að, tala hii na En hvað kostar nú allt petta? Að pví er England snertir, segir Booth, að gjöldin verði £100,000 strax og £30,000 á árihverju. Vext- ir af 1 milljón puud sterling segir hann að sjeu nægilegir fyrir árs- gjöidunum. Þetta er töluvert fje, ((en—segir Booth—skyldi hann John Bull (:>: England), sem ekki hugsaði sig tvisvar um að fleygja út 9 milí- ónum til J>ess að frelsa tvo fanga úr klónum á honum Theodór Abys- sirdu-konungi, setja pað fyrir sig að frelsa 5 milljónir manna frá glötun, pegar hægt er að gera pað fyrir 1 j>und manninn”. Booth endar ritlinginn með pví, að skora á alla menn, sem lesa bók- ina, að styrkja petta fyrirtæki. ((Jeg er bara einn maður” segir Uiidirskrifaður hefur um tíma um- boð frá áreiðanlegu stórkaupahtísi í Chi- cago, til nð selja egta ameríkönsk ÚR og KLUKKUR af beztu tegundum, einnig HÚSBÚNAÐ og allskonar ((Jewelery” fyrir 25% LÆiiiRA VERD en jeg hef á*ur getað selt, e*a nokkur annar hjer nærlendis selur. Egta gull- hringar ailskonar, smíða*ir eptir máli, einnig með inngreyptum gull-bókstöfum í steina, settum með demöntum, og án þeirra, allt eptir því sem um er beðið. Gamalt gull og silfur er teki* upp í borgun, ineð hæsta verði eptir gæðum. Þeir, sem viija kaupa gott ÚR eða eitthva* ofannefndra tegunda, gerðu vel í að sntía sjer til mín hið allra fyrsta, ineSan tilboð þetta stendur. Jlilton, Cavalier Co., Hak. S. Sumarliðason. flaiijec, Man. FAS TEIGNA-S .1L l. ÍÍ5T Main Street. LEII » I í i : I N I N(i V R um, hvar hezt sje að kaupa allskonajr gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturhorni Kiug A llarket Sqimre. Gisti Obitsson. , »f;.' /.Trp'- AHVir.Tic t) A! ‘ ■ ■ ■ tV - •já'-'i »óJ 1 DR. FOWLEKS •EXT: OF • •WILD* ITRAWBERRY CURES ÍHOLERA Iholera. Morbus OLIC^- IRAMPS IARRHŒA YSENTERY AND ALL SUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLE FOR CHILDREN OR AD’JLTS. i Beztu og fullkomnustii Ijósmyndir, sem þjer getið fengið af ykkur í bænum, fái* þjer me* því að sntía ykkur til .1. F. ItllTtllFU, 566 flUIY ST. sem lætur sjer sjerstakiega annt mn að | leysa verk sitt vel af heudi. íslendingur (Mr. C. H. Richter) vinnur á verkstæðinu. iSíVMIIH-K. .71. O. Sinith, skósmiður. »95 Stoss St., W in nipg. M.oses J&eiii 710 Tlalii St. Hefir mikið af nýum otr gömlum stóm, leirtau, húsbúnað, tinvöru o.fl. er bann selur með mjög láou verði.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.